Heimskringla - 27.07.1927, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.07.1927, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA IIEIMSKRINGLA' WINNIPEG 27. JÚLÍ 1927. Lára Sigurrós Jónsson. Fædd 3. febr. 1899. Dáin 16. júní 1927, Þann 16, júní síSastliSinn ur8u þau heiöurshjónin Guttormur Jónas- son og GuSlaug kona hans, í Eyford- byggC í Norbur Dakota, fyrir þeirri þungu sorg aö missa einkadóttur sína, Láru Sigurrós, sem var bæði skemtíleg og vel gefin stúlka a8 öllu leyti; og öllum, sem kynntust henni, þótti mjög vænt um hana. Lára sál. var stiflt og siðprúð, Qg virtust allar hennar kringumstæöur ,benda til þess, ag hún ætti bjarta framtíb fyrir höndum. Hún var þrifin og pössunarsöm, og hafði yndi af aS prýða í kringum sig og sína. En æskan líöur fljótt. A'öur en varöi dró ský fyrir sól og skuggi færöist yfir þetta glæsilega heimili. Snemma á árinu 1924 kenndi Lára sál. sjúkleika, sem vægur sýndist í fyrstu, en sem smá-ágerSist, unz hann dró hana til dauöa. Allan þann tíma, sem hún var rúmföst, var hún sí-glög og róleg, þótt hún vissi hvern endi þessi veikindi hennar myndu hafa. Hún treysti skapara sínum, og vissi, aö hans vegir eru beztir. Tvivegis var hún flutt á sjúkra— hús, en þráöi alltaf aö komast heim aftur; heim á heimiliö sitt, þar sem hún haföi leikið sér þegar hún var barn, og þar sem hún haföi lifaíS sínar sælustu stundir; þar sem móö- urhöndin mjúk og hlý, var reiöubúin til að hlúa aö henni af fremsta megni. Þung voru sporin og mörg voru tárin hennar Guðlaugar, þegar hún mörgum sinnum á daig gekk fra sjúkrabeði dóttur sinnar. En drott- inn leggur líkn meg þraut. Hann er sá sem græöir sárin og þerrar tár- in. Það má meö sanni segja, aö for- eldrar og bræöur hinnar látnu, geröu allt sem í þeirra valdi stóö, til þess atf gera henni siöustu stundirnar eins ánægjulegar og þægilegar, og mögu- legt var. Lengra ná mannlegir kraft- ar ekki. Eg veit aö hinir öldruöu foreldrar hinnar hinnar látnu hugga sig viö þaö, aö innan skíamms muni hún mæta'' þeim hinumegin viö hafiö stóra. Lára sál. var jarösungfn þann 20. jéní, á afmælisdegi móöur hennar, frá heimilinu og Eyfordkirkju, af séra H. Sigmar aö viöstöddu afar- miklu fjölmenni, bæöi fjær og nær, sem sýndi bezt, hvaö þetta góöa fólk er vinsælt aö maklegleikum. ¥ ¥ ¥ Sárt er að sjá á bak þér Lára, svona ungri, líöa burt oss frá. Leítum drottins, læknis allra sára; ljóssins bezta, er vegfarandi á. Dauðans opnast dyrnar hljótt, dregur höfga á brá. Sof þú, Lára, sætt og rótt; sælt er hvíld aö ná. Nú er Tæknuö þrautin þunga, þjáning svo ei framar tefji. Farðu vel, mitt fljóöiö unga, frelsarinn þig örmum vefji. Vina hinnar látnu. Frá Lundúnum I þefta sinn ætla eg aí5 biöja Heimskringlu fyrir kveöju okkar til allra, sem han vilja þiggja. Fyrst og fremst til vina og vandamanna. stundvísi. Munum viö ekki fyrst um sinn gleyma hve oft það hefir létt lund okkar siöastliðinn vetur. Einnig þökkum viö HeimskringTu. Hún hefir komiö reglulega siöan seint i apríl, en þaöan í frá aftur í desem- berbyrjun 1926 fengum viö hana af- ar óreglulega og oftast 6 til 7 vikna gamla, þá sjaldan aö hún kom. En komi hún reglulega hér eftir, skal því öllu gleymt. Þá stafar þaö af nefndum ástæö- um, aö eg hefi bullað meira i Lögberg í vetur, en ekki því aö eg sé að gera blaðamun, því slíkt er mér eigi eðli- legt. Þá biö eg einnig aö heilsa mann- inum, sem nýlega tók upp þykkju fyrir Kuhlau út af raddsetningu minni viö “Frjálst er í fjallasal”. Sjálfur þekki eg ekki aöra radd- setningu á því lagi en þá, sem eg hefi séð í íslenzkum söngheftum, og þó nieð nokkrum mismun. Og eg hefi enga sönnun fyrir að sú eöa þær raddsetningar séu eftir Kuhlau, og haföi heldur ekki hugmynd úm aö hann (Kuhlau) heföi samiö lag við nefndar vísur, þvi sagan kennir oss aö hann hafi dáið árið 1832 og þvi tæplega getaö samiö lög viö vísur eftir Steinigrím Thorsteinsson. Ekki þykist eg heldur skilja íslenzkt mál, ef vísur þær, sem hér ræöir um, eru ekki sálmur til íslenzkrar náttúru, og þykist eg hafa sagt þaö sem eg ætl aði i nefndri Vaddsetningu. En Bjarman veit auðsjáanlega betur um þetta allt saman, því spakur maöur staöhæfir þaö eitt er hann veit, og þakka eg mjög upplýsingarnar. Þá vil eg geta þess honum til heiöurs (þó leiöinlegt sé fyrir mig og skól- ann hérna), aö þeir i skólanum sjá ekkert athugavert viö þetta, sem ekki getur staöist” í raddsetningunni á “Þú bláfjalla geimur”, þykir hún þvert á móti vel hafa tekist. En vér huggum oss viö aö þeir, sem betur vita, munu betur getia, og dáumst mjög að hinni “austversku” speki. Eg er fullur af fréttum nú, ýmsra orsaka vegna. Viöl erum sem sé smátt og smátt aö sjá meira af lak- ari hliöinni af Lundúnaborg og ýms- um staðháttum hér. Og til aö bera sannleikanum vitni, ber nauðsyn til aö bæta við sumt, sem eg hefi áður sagt, og draga úr ööru, sem var of- sagt af staðháttum og tíðarfari hér i sveit. Eg hefi satt að segja af fremsta megni leitast viö að bera Englendtngum eins góða sögu og unnt hefir veriö samkvæmt reynslu okkar og í sumu falli kannske rúm- lega þaö. Samt er þaö tvennt af því, sem varla er hægt aö bera of góða sögu, en þaö er skólinn og lög reglan. Sama má ef til vill segja um daglega umgengni fólksins, þvi hún er mjög hispurslaus og blátt á- fram. Einnig kennir hér talsverörar Hstrænnar smekkvísi í ýmsum grein- um, en í mínum augum er þó óprakt- ískan meir áberandi, þá margs er gætt. Eg hefi áöur látið mér um munn fara, aö Englendingar kynnu ekki aö byggja íbúðarhús, og get eg ekki aö svo komnu dregið neitt úr því, enda eru þaö húsakynnin, sem viö unum hér verst af öllu, og stuöla þau mjög aö því aö viö teljum stund- irnar þar til viö stígum aftur fæti á fósturland okkar. Þá er mér faríð aö finnast minna til um tiöarfaríö hér, en seinast þeg- ar eg skrifaði. Aö vísu var hér enginn vetur, en sá böggull fylgdi skammrifí, aö sumarið er ókomið enn, og sé þaö venjulegt hér, þá kýs eg heldur aö fá sttmar og vetur, en véröa af meö hvorttjveggja. Þaö hefir veriö hér afar leiöinleg tiö siö- an i marz . Sífeldar rigningar og kuldar. Stöku mollttdagar og tveir heitir. En í gær (11. júlí) kastaöi tólfunum; fyrst meö því nær óþol- andi hitasvækju og blikuöu lofti. Var blikan þó ekki þykkri en svo, aö sá til sólar fram um hádegi. Þá fór óöttm aö þykkna, þar til kl. 3 e. h., að skall yfir hiö ógurlegasta rigning- arveÖur, sem eg hefi séö, og hélst það óslitiö í rúman klukkutíma. Varö þegar dimmt sem um nótt, og hélzt það myrkur allan tímann sem veðrið stóö yfir. Ibúö okkar er á neösta gólfi, sem er aö hálfu leyti kjallari, og þegar veöriö haföi staðið yfir sem svarar 15 mínútum, flóöi vatniö inn um dyrnar, yfir 14 þumlunga há- an þröskuld, og önnur elfa kom sam- stundis frá bakdyrum hússins. Flaut Þar næst tH Lögbergs meö innilegu þakklæti, fyrir einstaka reglusemi og þegar yfir allt herbergiö, og hækk- aöi óöum, svo aö vatnið tók okkur mjóalegg, þegar upp stytti. Undir taö síðasta var okkur ekki farið að veröa um sel; greip eg þá ferða— tösku okkar, og fleyigöi í skyndi handritum mínum í hana, og einnig gripum við þurra sokka og aðrar mestu nauðsynjar, sem húsviltu fólki megi aö haldi koma, enda var okk- ur farið aö kólna á fótunum. Og víst er um það, að þá stund, sem viö ösluðum hér vatniö í mjóalegg, hef- ir einstæöingsskapur okkar hér í Lundúnaborg náö hámarki, enn sem komiö er, og við vonum fyrir allan tímann, sem viö dveljum hér. En við fttndum þá einnig greinilega, hve þakklát viö megttm vera fyrir, að ekki einu sinni barninu okkar hefir öröiö misdægurt svo heitiö geti siöan vö komum hingaö. Eitthvaö er það þó, sem ekki á eins vel við heilsu okkar hér eins oig i Canada, og mun eg víkja aö því síðar. Þaö var held- ur ekki tekið út með sældinni, að þrifa til eftir þetta syndaflóö, og vorum viö orðin þreytt, þá loksins viö sáum okkur fært aö fara í rúmið. Þó var margur harðara leikinn af þessu voöa óveöri en viö. Mun þaö bafa valdið, allmiklu tjóni hér borginni og talsverðum slysförum, og sumum mjög sorglegum; t. d. drukkn aöi tveggja ára gamalt barh í einum kjallaranum. Hjá okkur uröu ekki miklar skemmdir. Þó ónýttust skóm ir sem konan var í, og gólfteppið, er ekki var upp á marga fiska, liggur nú hér fvrir aftan húsið. Ætlum við að reyna aö fá húsbóndann til aÖ breiða eitthvaö skárra á golfið, en ekki veit eg hvernig þaö gengur. Hann er “very sorry” eins og allir sannir Englendingar, en eitt af þvi fáa, sem ekki kostar mikið í Lundún um, er að vera “sorry”, enda er þaö algengt mjög. En aö verzla viö Englendinga er eitt af því sem okk ur fellur sífelt ver, sem við fturfum lengur á þvi aö halda. Þaö er þó út af fyrir sig. Hitt er verra, hvaö vörurnar eru yfirleitt sviknar. Það lítiö sem viö höfum keypt af skófatn aöi og klæðnaði hér, reynist í öllu falli ver en í Canada, og var eg þó oft búinn aö heyra það gagnstæöa. Verst af öTIu er þó aö matvaran er sinni of langt, enda á eg nú lítiö Það skemtilegasta, sem fyrir okk- ur hefir komið síöan viö fórum frá Winnipeg, er aö þau Mr. Pétur And erson ásamt frú sinni og dóttur, og Helgi Johnson, öll frá Winnipeg, heimsóttu okkur nýlega á ferð sinni tli Islands. Höfðum viö þá ekki heyrt íslenzkt orö i niu ntánuöi; enda aldrei verið gestum fegnari. Þau komu hér tvívegis og fóru til Parisar i millitíöinni; og i bæði skiftin hitt- ist svo vel á, að skólaannir voru meö minna móti. Fórum við talsvert hér um borgina og skemtum okkur ágæt- lega. Kunnum viö þeim hinar beztu þakkir fyrir komuna og lifum í von- inni aö sjá þau aftur í bakaleiðinni Litlu siðar kom hér Mr. Hálfdán Eiríksson og frú hans frá Reykja- vík. Höföu þau mikiö fyrir að leita okkur uppi, því fáum var kunnugt um núverandi heimilisfang okkar, en leituöu uppi plássið, sem viö vorum fyrst í. En kerlingin þar haföi enga' löngun til að leiðbeina þeim hing- aö. Kvaöst aldrei hafa þekkt þetta fólk, sem þau leituöu. aö. Þaö er sú hin sama sem mest mun hafa tafið fyrir Heimskringlu í vetur, og hefir hún trúlega eyðilagt meira af pósti okkar. Mr. Eiríksson var i Canada um .nokkur ár og kynntist eg honum þar dálítið. Eg er honum stór þakk- látur fyrir aö leita okkur uppi, enda höfðum viö mikla ánægju af komu þeirra hjónanna. Eg býst viö aö margir, sem þessar linur lesa, hafi um eitthvert skeiö verið fjarverandi löndum sínum. Þeir þurfa ekki vitnanna viö. En eg er viss um að enginn nema sá, sem reynt hefir, getur ímyndaö sér fyllilegla, hvje þytrstir fjatrverendur eru eftir samneyti viö þjóösystkini sín. Þvi veldur eitthvaö, sem ef til vill er erfitt að gera sér grein fyrir Eg ber ekki kala til nokkurrar þjóö- ar, og- skynsemin og tilfinningárnar segja mér að allt fólk, og jafnvel allt sem Iífsanda dregur, séu systkin. En þrátt fyrir þaö er eitthvaö í mér, sem finnst að ekkert fólk sé til nema Islendingar, og getúr hver leitaö hjá sjálfum sér, hvort ekki kemur eitt- hvað svipaö i ljós. Þetta er nú líklega oröiö lengd »X: < • imiTj ENGINN ICANADAÞARF AÐ DREKKA ÓMÓÐNAÐ WHISKY @IADIAN@JB; QVhisky ER ÁBYRGST AF STJÓRNINNI f CANADA. sem var á reki i kringum okkur, reis á röð, er hann kom að fasta isn- um, og mátti sjá þar 9—12 feía stróka beint í loft upp. Sem örskot bar straumurinn okkur aö ísnum, og hlupum viö upp á jaka og igátum þá komið byttunni í vik eitt, sem var i isinn. Bárum viö nú allt úr bytt- unni upp á ísinn, og drógum svo bytt una eins langt inn á milli isjakanna 19. júní lagði eg af stað til 33L milu. Hefi eg hér verið aö byggja vélbát fyrir veiöimenn, 30 feta lang- an og 10 feta breiðan. Veiðimenn þessir fara um næstu helgi, því nú er báturinn tilbúinn. Þeir ætla aö vera eitt ár i veiöiferö þessari, og búast viö aö stunda mest hvítrefa- veiöar. Hér er landslagið mjög svipaö og svikin og þaö svo að stór hætta getur stafað af. Viö vorum ekki búin aö vera hér lengi þegar viö fórum að taka eftir breytingu á heilsunni; vorum eiginlega ekki veik, en hreint ekki heilbrigð, og kom okkur fljót- lega til hugar aö þaö stafaöi af mataræöi, með þvi líka, aö kæmi það fyrir aö konan geymdi kjöt eða fisk yfir nótt, var það oröiö skemt að morgni og stundum alveg úldið. Þetta varö til þess, aö viö fórum að viö- hafa mikla varasemi,, Ihættum aö mestu að boröa kjöt og fisk, og hætt- um sömuleiðis aö verzla í smábúö- um, og skifti þá strax um til bóta meö heilsufarið. Eftirlit með svona löguöu viröist hér vera mjög ófull- komiö, sé þaö annars nokkurt til. Búöirnar viöa undir beru lofti, svo aö allt sólbakast sem í gegnum þær fer. Myndi slíkt ekki liöast í Win- r.ipeg, og ætti hveri aö liðast. Eg get vel skiliö aö það sé erfitt fvrir Englendinga aö hafa eins gott kjöt á boðstólum eins og t. d. Winnipeg, þar sem þeir þurfa aö sækja mikinn hluta þess til Astraliu og Canada, eöa víðsvegar aö. En þeir ættu að geta höndlaö það betur en þeir gera þegar það er loksins komiö heim til þeirra, þvi aö selja fólki hálf- og aleitraöan mat, er óafsakanlegt og ó- skaplegt. Fólk sem lengi hefir átt hér heima og er hér jafnvel fætt og upp alið, kvartar sáran yfir vaxandi hiröfileysi í þessum sökum, svo eg get rétt getið mér til, hvaö það myndi segja, ef það kæmi beint frá Winni- peg, þar sem allt er undir strangasta eftirliti. Enda gengur mér engan veginn illvilji til aÖ fetta fingur út í verzlunarhætti Lundúnaborgar, en þeir eru þess eðb's, aÖ allir, sem ó- kunnugir koma hingað frá Canada, veröa að viöhafa hér varasemi, því aö upplýsingar í viðskiftasökum eru einkennilega torsóttar og óákveðnar hjá heimafólki hér. Þaö er mjög al úölegt meö aö segja manni til vegar og greiða götu manns á ýmsan hátt. En spyrji maöur hvað sé venjuleg húsaleiga, og þar fram eftir götun- um, fara svörin aö veröa aéöi tvíræð • vanasvariö oftast, aö þaö sé dýrt, dýrt! Qg aö vísu hefir okkur ekki reynst þaö nein lýgi. röiö g nú eftir ósagt, þvi af okkur persónulega er ekkert sérstakt aö frétta, fram yfir það sem aö framan er skráð. Yfirleitt er hver dagur öörum líkur og líöa þeir flestir fljótt fram hjá mér, því eg er oftast önnum kafinn viö eitthvaö, og vildi þó feginn geta afrekaö meira. Aö ööru leyti lát- um víð hverjum degi nægja sina þján ingu, og erum i fullri sátt viö guö og gott fólk. Björgvin Guðmundssdn. Bréfkafli frá NoríFurbyggftum. Þaö sem hér fer á eftir er tekiö úr bréfi til ritstjóra Heimskringlu, frá hr. Dúa EÖvaldssyni. Hann er ungur áhugamaöur, og sér þar ýmsa möguleika, líkt og vinur vor Baldur kapteinn Anderson, er aðrir sjá ekki, eða ganga afskiftalausir fram hjá. Dúá lizt vel á sig i Noröurbyggöum og mun dvelja viö Hudsonsflóa í sumar. ' "---------Frá Mile 239 H. B. Ry. lagÖi eg af staö eftir Nelsonfljót- inu 19. maí, meö kaptein B Ander- son, áleiðis til Klofnavatns (Split Lake), til aö veiöa þar styrju. Veö- ur var gott, logn og sólskin. Dálitiö ísrek var á fljótinu, þvi aö það var rétt búiö aö ryðia sig. Bytta okk- ur var hlaðinn af netjum og matvæl- um, svo varlega þurfti aö fara gegn um fossa og flúöir fljótsins. Mr. Frimann fylgdi okkur aö fyrsta foss inum, er var verstur yfirf(*ðar; viö rendum hann meö flevgiferö, svo aö vatnið sauö yfir báöa borðstokka, Þetta varaöi ekki nema stutta stund og komum viö fljótt á lygnt vatn. Tæmdum viö þa vatnið úr byttunni og héldum svo áfram meö hraöri ferö. Ekki þurfti aö róa mikið, því straumur ffiótsins var þungur, og bar okkur hratt. Eftir 4—5 milna ferö sáum við aö fljótiö var ’ stífl- aö af ís Viö vorum úti á miöju fliótinu og ætluðum aö halda til lands,' en þess var ekki kostur, þvi straumurinn var svo þungur. Isinn, sem viö gátum. Kapt. B. A. fór , hjá 239. mílu;hæöótt og klettótt meö í land og sótti rafta, og bjuggum fram fljótinu. Skógar minni, en viö þar til sleöa og settum byttuna á; | meira af mosa og lyngi. Beitiland drógum viö hana svo tvær mílur , ma finna hér gott og heyland sum- yfir ísinn og bárum allan farangur. j 'staöar. Aftur héldum viö af síað eftir j Veðrátta hefir veriö góö, samt íljqtinu spegilsléttu. Eftir stutta j heldur heitt suma dagana. Varla er ferö fórum viö í land, kveiktum eld { hægt að segja aö regn hafi komið úr og fengum okkur góöan miðdegis—! lofti í allt sumar. Flugur hafa ver- verð. Hvíldum svo um síund ög j iö afar miklar, sérstaklega bolahund héldum svo aftur af staö. Eftir; ar svokallaöir. Þeir bita mjög illa; æðilanga ferö komum við aftur aö bæöi hestar og hundar sem hér eru,. ísstíflu, en nú fórum við í land í: tima, gerrgum meöfram fljótinu og ganga blóðugir og bólgntr undan þeim. Menn geta variö sig meö sáum þá aö þessi is var á 2 milna ^ flugnaneti, sem haft er yfir höfömu; svæði. Þá tjölduöum viö og tókum . en sandfluigan viröist smjúga allt, upp nesti okkar, og annað sem hún er svo litil.. blotnaö haföi og breiddum til þerris. Þarna stönzuðum viö i 2 daga, þang- Skógareldur er uppi hér noröur meö fljótinu; er búinn aö sjást þrjár aö til ísinn fór; var þá Mr. A. Frí-jsiðustu vikurnar. Hjann fer ei mik- mann kominn til okkar meö fleiri af. iö yfir, en lifir mest i mosanum, og sinum fiskimönnum. ! segja kunnugir, aö hann geti lifað Eftir |þaö gekk ferðin vel alla j fram á vetur, því mosinn er afar leiö ofan aö Stórfossi. Þar uröum j djúpur. viö aö bera allan farangur yfir hæö j Eg býst við aö halda feröinni á- mikla og 'bátana Hka. I fram alla leiö noröur aö Port Nel- Fyrir neöan Stórfoss var is á fljót , son. — sendi þér linu seinna.” inu. Þó lögöum viö kapteinn B. A. i ___________x___________ af staö eftir miðdaig, og komumst ''i.l.* C ' aö kvöldi noröur aö vatninu (Split rrCttir TFB Lake). Þó urtSum viö aö bera far- , angur og draga byttuna yfir ís. ' ’ Viö tjölduöum þetta kvöld á nesi einu^ miklu. Þar var stór skógur andaheiminam Fyjrverandi Winnipeigbúi segist og fallegt yfir aö lita. Næsta morg- hafa fengið fréttir frá vinum sinum un komumst viö til Balda eyjunnar, ; andaheiminum. Það er Thomas en svo heitir eyja sú, sem viö héld- M. Bride, og er hann vel þekktur af um til í yfir fiskitimann. MeÖfram j Winrlipegbúumi Segist hann hafa fljótinu á allri þessari Ieiö er skóg- fengið andaskeyti frá R. J. Whitla, ar furöanlega fallegir; að vestan- Joseph Maw, J. H. Brock og fleir- veröu fljótsins er klettótt mjöig og um, sem allir lýsi lífinu i andaheim- háir bakkar víðast, en aftur að aust- ínum. an veröu eru meira sandhólar, og' sumstaöar grasi vaxnir bakkar. — Málmur er af ýmsum tegundum í klettunum aö vestan verðu við fljót- iö, minna aö sjá aö austan. Eg fer fljótt yfir sögu, því eg býst viö aö kapt. B. Anderson sé búinn að skrifa þér um þetta ferðalag. Fiskirí var lítiö og hættum viö 8. iVjaður einn, Tþomas MacBride, sem var hér lengi í Winnipeg, hefir skrifað tipp andaskeyti, sem hann hefir fengiö frá hinum og þe«sum kunninjgjum sínum, svo sem Joseph Maw; R. J. Whitla, J. H. Brock, Esra Anderson, Dr Sparling frá Wesley College, fyrverandi Lieuten— júní. Viö urðum aö fara sama veg j ant Governor J. C. Aikins og mörg- til baka til 239. Ferö sú var erfið j um öörum. mjöig, því viöa urðum viö aö draga' Mr. MacBride var meðal hinna byttuna yfir kletta og flúðir, eöa þá fremstu ibúa Winnipegborgar í fé— aö draga hana á kaðli fyrir klettana, lagsskap öllum á árunum 1880—90, þar sem straumur er svo þungur, en þá var hann aðalstjóri Massey- aö eigi var hægt aö róa. Eftir aö Harris félagsins Svo fluttist hann kom til 239. milu, vorum viö látnir til Christchurch á Nýja Sjálandi, og fara um 80 mílur suöur eftir fljót- stýrði öllum málum félagsins. þarv inu, til aö reyna þar fyrir styrju. og fórst þaö ágætlega. Þann veg forum við allan a velibát En þaö var annað mál, sem hann og tókum nú byttuna upp í bátinn Nú var kominn mikill gróöur, skóg- ar orönir grænir og blóm farin aö springa út; annars var allt voriö kalt, en þurviöri mikið. Suöur eftir fljótinu héldum við meö góöri ferö, því vél bátsins var sterk og fljótið lygnt. Meðfram fljótinu var fallegt yfir aö Títa, græn ir skógar og heyland gott sumstað- ar. Nú fiskuöum viö í Sipipwesk Lake, en vélbáturinn bélt áfram len|gra suöw. Viö reyndum víða fyrir styrju, en fengum litiö, einkum vegna þess að fljótiö var of mikið og óx daglega. Þegar vélbáturinn kom til baka aö sunnan, fórum viö heim meö honum til 239. jbíIu. Þar meö hætti fiskiríið. lét sig æfinlega miklu varöa, og þaö var spiritismi; hnn var gersamlega hrifinn af spiritisma. Ariö 1920 var hann einráöinn i því, aö gefa út bók um spiriíistaskeyti þau, sem hann hefir fengið frá látnum vinum sín- um í Vestur-Canada, ,Nýja Sjálandi og annarstaðar frá. Og eru þau frá mönnum bæöi háttstandandi og gáf- uðum. Tveir þeirra voru landstjór- ar i Canadafylkjunum, aðrir voru járnbrautarkóngar eöa aðrir iðnað— arkóngar, forsetar stórra félaga, merkir þingmenn, aörir prestar, lækn ar og yfir höfuö menn af öllum stétt- um. Skeytin, sem þe*sir menn sendu, höföu þau áhrif á hann, aö hann varö gersamlega sannfæröur um til- veru annars heims. Þar voru þeir,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.