Heimskringla - 03.08.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 03.08.1927, Blaðsíða 1
XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 3. ÁGÚST 1927. NÚMER 44 30O0OO0OO900O0O00OS0O000O0OB00OBO00O00OBO00O00O00OBO05 1 C A N A D A I »OGOSOOOOOeOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOO!| lega viS kaun sumra þeirra, er nú skipa mest virðingarsæti á Englandi, og hann telur aö svikis hafi sig og ofurselt, þegar honum reið mest á. Þessa dagana eru hinir tignu gest- ir, prinsinn af Wales, George bróðir hans og forsætisráðherra Stanley Baldwin, á opinberu heimsóknar-, ferSalagi yfir þvert Canada. Þeir tóku land i Quebec þann 30. fyrra mánaðar, kl. 10,30 f. h. Kftir mikil fenglega móttöku og hátíSarhöld þar •héidu þeir áleiðis í fljótbát til Mon- treal morguninn eftir, þann 31., qg komu þangaS sama kvöld. Þar dvöldu heir í 35 klukkustundir. Til Ottawa komu þeir um hádegisbil þ. 2. þessa ¦mána'ðar. Alstaðar er hinn mesti undirbún— íngur til aS gera viðtökurnar sem hátíðlegastar, «g ræðuhöld, herdeilda yfirsýnir, veizlur og opinberar guSs- hjónustur o. s. frv., tekur við hvað af öðru, svo varla er hægt aS sqgja aS gestirnir geti nokkurntíma um frjálst höfuð strokiS. Ferðinni er heitið þvert yfir Can- ada með stutturi viðdvöl í helztu bæj- um. Prinsarnir staSnæmast á bú- garði prinsins af Wales, en forsæt- isráðherrann heimsækir eitthvað af fleiri bæjum hér. Þann 2. þessa mánaðar komu þeir forsætisráðherra Bracken, Hon. W. T. Major og W. R. Cottington úr ferðalagi sínu um Vestur-Canada. þar sem Bracken ráðherra hefir ver- ið að kynna sér útsölu- og veitinga— sölufyrirkomulag bjórs. Hann lætur hið bezta yfir förinni qg árangrin— um, en býst við að taka ennfrertíúr til athugunar sölufyrirkomulagið i Quebec og Ontario. áður en föstu "verði slegið um fyrirkomulagis hér. Ag þeim undirbúningi loknum mun bing verða kallaS saman. UtséS er nú um þaS, að Hudsons flóa brautin verði fullgerð nú í haust, og er þaö þó þvert ofan í það, sem menn bjuggust við, eftir því sem Dunning samgöngumálaráSherra fór- ust orð i fyrra. Var þá fenginn fræg ur enskur hafnarverkíræSingur, lað því er iillum skildist, til þess eins, að annsaka Port Nelson og segja fyrir um haganlegasta hafnargerS þar. En nú er komið upp úr dúrnum, aö þessi verkfræðingur á einnig að rann saka Fort Churchill, og auk þess á að fara að rannsaka "til hlítar" Hudsonsflóa siglinguna, sem allir héldu að vaerí fyrir löngu rannsökuð Ekki þarf endilega að búast við því, eins og þó margir gera, að Dunning ætli að drepa brautina, og sé þessi bið u])phafið að því verki, enda neitar hann því sem hinni mestu fjarstæðu. Kn einhver skritileg togstreita á sér stað um hafnirnar, austur í Ottaw.i og Montreal, auk þess fjandskapar ;egn brautinni, er svo oft og víSa kem ur í Ijós þar eystra. Geta menn margs til um þá togstreitu, t. d. að ekki megi ljúka við ríkisbrautina til Port Nelson fyrri en svo, að C. P. R. verði jafnsnemma komin til Churchili; eða þá að ýmsir "hákarl- ar" séu búnir aS kaupa lönd viS Churchill og séu óðir af hræSslu við aS tapa stórfé á þeim, ef gang- skör verði gerð að því að ljúka taf- arlaust við Port Nelson brautina. — Mr. Dunning og Mr. Graham Rell varasamyöngtmiálaráðherra eru nú aí ferðast um þarna norðurfrá. Fara fyrst á járnbrautinni til Kettle Ra- pids, og þaSan til Nelson á canoe og mótorhat. Þaðan er svo ferSinni heitið til Fort Churchill, og búast þeir viS aS verSa einn mánttS á þessu ferðalagi. Frá Islandi. D&narfregnir. — Frú Karólína Hannesson, kona GuSm. Hannesson- ar prófessors, andaðist 5. þessa mán aöar, 56 ára aC aldri. — Ernar Guðbjartsson, loftskeyta- maður á Brúarfossi, féll fyrir borS og drukknaði laust fyri síðustu helgi á leiðinni milli Kaupmannahafnar og l.eith. Erlendar fréttir. Bandaríkin. Coolidge forseti lýsti yfir um há- ¦degi þann 2. þessa mánaðar, að hann mundi ekki verða í kjöri til forseta- kosnirtga 1928. Enda þótt forsetinn hefði íverlið búinn að segja í blaSamannaviðræS- nm, að hann myndi senda út yfirlýs- j ingu á þessum tíma, kom mönnum þetta á óvart, því enginn vissi hvers efnis ag yfirlýsingin mundi verða. Menn geta sér til að forsetinn hafi beSiS með aS skýra frá þessu, þar ti', l •eftir markaðstíma New York borg- ar, til þess aS yfirlýsingin hefði ekki áhrif á markaSinn. Islenzka rikið hefir gert viðskifta- samning viS rússneska rikið, og er hann byggður á þvi, að hvort ríkið njóti beztu kjara hjá hinu. Samn— ingurinn er svipaður samningi Dana oe Rússa. Við bæjannanntaliS, sem tekið var skömmu fyrir síðastliðin áramót. reynctist mannfjöldinn í Reykjawtjk 23,224, þar af karlar 10,666 en konur 12.558. A móti hverjum 100 körlum eru þannig 118 konur. Arið á tmd an taldist mannfjöldinn 22,022, svo að samkvæmt því hefir mannfjöldinn i b.enum vaxið á síðastliðnu ári um 1202 manns, eSa hér um bil Sy2%. Janúar—Marz : Hallgr. Hallgríms son: Jón A. Hjaltalín (2 myndir). Jón Magnússon: Sonarbætur Kveld- úlfs (kvæði). Gunnar Benediktsson : Andinn frá Worms og örlög hans. Oscar Wilde: Konungssonurinn ham ingjusami (æfintýr), Sig. Gunnars- son þýddi. Axel Guðnuindsson: Dalamær (kvæði). Hulda: LjósiS í klettunum (saga>. Arnór Sigurjóns- son: Jólaminnin(g. A. H: Georg Brandes (með mynd) Ritsjá, eftir Asgeir Magnússon, Jóhann Sveins— son og Þórólf SigurSsson. Apríl—Ji'fni: Sigur'ðtir Þórðar— son: "Island fullvalda riki". Magn- ús Jónsson: Hvalveiðar í SuBurhöf- um (4 myndir). Böövar frá Hnífs- dal: Nóttin dregur (kvæði). Henrv Harland: Húsið hennar Evlalin (saga), Sig. Gunnarsson þýddi. Jó— hami Sveinsson: Bjargabrúður (kvæöi). Jónas Þorber,gsson: ÞjótS- málastefnur. Sigríður Björnsdóttir: Guðmundur gamli (endurminntng). Svo virðist sem séra Eiríkur AI- bertsson sé látinn af ritstjórn, og sé Arni Hallgrímsson einn ritstjóri. Fimtíu ára giftingar- afmæli. Mr. ogMrs. ARNA.SVI'.INSSONAR 19. júlí 1877 — 19. júlí 1827 Þann 19. þ. m. áttu þau hjóu Mr og Mr>. Arni Sveinsson 50 ára gift- I>ezta, og var ávalt tillöguigóður. —¦ Bindindisfrömuður hefir hann verið alla æfi, og lagt því máli mikinn styrk. Islandsvinur hefir hann ver- ið mikill, og ættjörðina heimsótti hann 1919; fór hann heim sem full- trúi Vestur-lslendinga á ársfund Eim skipafélagsins í Reykjavík. Guðrt'm Helga Jónsdóttir, kona Arna. er dóttir Jóns Jónssonar frá ingarafmæli. og var da,gurinn há-; Gilsárstekk í Breiðdal. sem vestur tíðlegur haldinn af börnum þeirra | konl i876> og sem fjöldi af hinum hjóna á heimili þeirra hér í Glen-jeldri Vestur-lslendngum þekktu að boro. Gafu börnin foreldrunum | plVðu: hraustmenni og atorkusamur vandaða stundaklukku vi« það tæki-10„ dnagar bezti. do fvrir nokkrum færi, og gullbrúðguminn gaf brúður j ánim hér j bygg8 j harri el][ Qu$rún inni gullhring til minja. Goodmans j hefir verio hinn ,nesti kvenskorung. fjölskyldan, sem um áratugi var Hingað kom á mánudaginn Mr. Halldór Arnason frá Brú P O, Ar- gyle. Dvelttr hann hér. fram yfir Islendingadag. Yfirleitt kvað hann góðar uppskeruhorfur þar vestra. en þó væri farið aS bera á ryði. Eftir fréttum frá Boston 2. þessa mánaðar, er Allan T. Fuller rikis- stjóri að leggja síðustu hönd á dóm í hinu fræga máli þeirra Nicola Sac- co og Bartolomeo Vanzetti, og er bú- ist við aS hann vertji birtur næstu daga, og er þar með leitt til lykta þetta merkilega mál, sem aS gervall- ur héimur hefir fylgt meS athygli um síðastliðig 7 ára tímabil. Flugufregnir um að Vanzetti væri orðinn igeggjaSur, hafa verið bornar til baka. Bretland. Frá London berast þær fregnir, að Horatio Bottomley hafi verig sleppt úr fangelsi hinn 29. fyrra mánaoar, eftir fimm ára varöhald. Horatio Bottomley var um skeið einn af á— burðar- og fyrirferÖarmestu mönnum í opinberu þjóðlífi Englands. Hann er alinn upp á munaðarleys- ingjahæli, og vann sig á æfintýra— líkan hátt úr fátækt og ómenntun upp í hina mestu frægð og fjármála- umsvif. Stjórnmálamaður, formaöur sl.'irgróðafyrirtækja. bla'ða- og tima- ritaútgefandi, veðreiSakóngur. óðals- bóndi — allt þetta hefir hann verið. og alstaSar jafn umsvifamikill. svo jafnvel stjórn og auðvaldi stóS stugg ur af honum. Þingmaður var hann um skeið, að nafni til liberal, en fór sinu fram þar sem annarstaðar. Og nafn hans var jafnvel nefnt uni tima sem for- sætisráðherraefni Kngiands. Hann er mælskumaður uieð afbrigðum, og átti í sífelldum málaferlum til hægri og vinítri, en varöi öll sín mál sjálf- ur, og vann flest. — En hann var ó- hemju eyðslumaSur og einatt í fjár- þrönig, þrátt fyrir gífurlegar tekjur, og eyðslusemi hans varð honum sein ast að fótakefli. Um sama leyti sem hann hafði með höndum sölu ríkis- skuldabréfa fyrir stjórnina, var gefið út um hann flugrit, þar sem honum vár borinn fjárdráttur á brýn. Hann neyddist til að stefna höfundinum fyrir ærumeiðingar, en þegar hann varS að sýna bækurnar, kom upp úr kafinu aS um eina miljón dala skorti í sjóð, svo hann var sekur fundinn og dæmdur í 7 ára fangelsi. Horatio Bottomley er nú á sjötugs aldri, en óbilaður aS heilsu og kjarki, og staSráSinn í aíS hefja nýja bar- áttu til valda og metorða. áttu til valda og metorSa. Hefir hann IátiS á sér skilja, aS hann myndi gefa út bók bráölega, og koma þá óþægi- Hneýkslismá] mikið er komið upp í Hnifsdal fyrir vestan. Þrír kjós— endur hafa kært hreppstjórann þar, Hálfdán Hálfdánarson í búð, fyrir atkvæðasvik. 4. þessa mánaSar kusu þessir menn hjá hreppstjóra og skildu síSan eftir atkvæSi sín í hans vörzl- um. Siðan fóru þeir aftur á fund hans. og báðu þeir um aS fá sjálfir atkvæSin til geymslu. \roru þau eins og lög gera rás fyrir, i lokuSum um- slögum, sem þeim voru afhent. Rifu þeir umslögin og athuguSu miSana er i þeim voru. StóS þá á öllum nafn Jóns Auðuns Jónssonar, en þeir kváð ust hafa kosið Finn Jónsson og kærðu hreppstjóra þegar fyrir föls- un. Bæjarfógetinn er nú aS rannsaka mál þetta. Virðist þaS valda all- miklum æsingum vestra. Fregnmiði frá "Skutli" (jafnaðarmannablaði sr. Guðmundar í Gufudat) um máliS verð" ttr gerSur upptækur, ennfremur eitt tölu/blatS af \"esturlandi......... VörSur. Auk þeirra bréfa er birt vortt um daiginn, hefir Mr. Bíldfell siSan boris' meSfylgjandi bréf frá stjórnarfor- manni Manitobafylkis, Mr. John ' Bracken: Jttly 16th. 1927. Mr. Bildfell, 142 Lyle St., City. Dear Mr. Bildfell:— On behalf of the Government' of the Province I vvish to take this op- portunity of expressing our appre- Islenzkur efnafræðingur. Viðurkenningarskeyti. næsta nágrannafólk þessara heiðurs- hjóna, semlu gullhniðurinni fagran blómsveig. Hin öldnu gullbrúðhjón eiga langa og merkilega sögu aS baki, og eiga mi vig þessi merku tímamót. yfir veg legt æfistarf aS líta. I>au korilu hér til lands í blóma lífsins. full af sesku fjöri og björtum vonum. áriS 1876, og ojiftust ári seinna, e'ða 19. jjulí 1877 í Nýja Islandi; þá var lif og fjör i ástalífi ttngra Vestur-Tslendinga. Það sama sumar giftist Skapti Arason og Atma Guðrim Jóbannsdóttir, Kristján Jónsson oer Arnbjörg Jónsdóttir og SigurSur Christopherson Og Caro- line Taylor. Fluttust öll þessi hjón til Argylebyggðarinnar snemma á landnámstíð. og gerSust leiðtogar i félagsiifi Iskndinga hér unv ára-, tttigi: hafa þessi hjón verið merk i sögu Vestur-Islendinga. Sameigin- ur og valkvendi og vel gefin á alla lund : sver htin sig ótviræðilega í ætt við kvenskörungana íslenzku, sem frá landnámstíS og fram á síðustu' tíð hafa gert garðinn frægan. Hefir hún átt sinn mikla þátt i frægS og velgengni heimilisins, ekki síður en Arni. og er ht'tn virt og metin af öllum sem þekkja hana. Arni hefi,- hin siðustu ár verið bilaðttr á heilsu, Og mi hina siðttstu mánuðina að mesttt við rúmið: en hann tekur þv: sem að höndum ber meS rólegheit- um. og hann þjáist ekki mikiS. — Guðrtin heldur sér vel, ber aldurinn sem hetja. er ern og viS allgóða heilsu. Börn þeirra hjóna eru 9 á Iífi: 1. Jón, er elztttr þeirra systkina, og er hóndi \- Argylebyggðinni, giftttr Sigurveigu Sigurbjörnsdóttur Jóhanns sonar skálds frá Fótaskinni. Jón er prúSmenni og mesti sómadrengur, svo hjón 19. jiilí 1902 í skógarrjóíSrinu aS Grund hér í bvggS, og komu þar saman til þess aS gleSjast meS þeim hátt á fimmta httndraS manns. Var þaS eitt veglegasta samsæti, sem hald ið hefir veriS hér í byggS. Arni Sveinsson er fæddur aS Tungu i FáskrúSsfirði 6. nóvember 1851. Foreldrar hans voru Sveinn Arnason og Ingibjorg Bjömsdóttir. Arni var snennna mesti efnismaSur. ba'ði bókhneigSur og verkhagur og atorkusamur. Hann fhtttist vestur, ciation of the services rendered by i sem áSur er sagt, 1876. Dvaldi ttm legt silfttrbrúðkaup héldtt öll þessi hans |.íkar finnast ^r.; viSa hann lilaðið Minneota Mascot segir frá því, a'ð nýlega hafi gifst í New York William Thordarson og Miss Lillian Frances Hirsch. BrúSguminn segir blaðið að sé sonur Dr. Th. Thord- arsonar í Minneota, og einn af bezt kynnttt ungum mönnum í þvi hér- aSi. Hann hefir dvaliS í New York um tveggja ára skeið, og er efna- rannsóknamaður hjá Western Union Telegraph Co. — William Thordar- son lauk miSskólaprófi meS ágætis— einknnn 1918. eftir þriggja ára nám, og lærði símritun aS auki á þeim ár- unt. SíSan fór hann á rikisháskól- ann og lagSi fyrir sig efnafræSi. — VarS hann Bachelor of Science 1923 en lattk meistaraprófi (M. Sc.) áriS eftir. Því næst vann hann sem efnt fræSingur í Oklahoma, meS oliu sem sérfræðigrein, ttnz hann fór til New York. — BlaSiS segir aS hann sé bráðgáfaSur maSur og sérlega lík- legur til frama. you in connection with the celebration of Canada's Diamond Jubilee of Confederation. The success of the celebration was due in large measure to ,the faithful leadership afforded in all centres, to the magnificent spirit of co-operation manifest everywhere, and to the readiness of all to give not only of their time but of their best energy and thought. Throughout this Province people without distinction as to nationality or creed united to express their gratification for the achieveuient of Confederation. That effort will echo and re-echo down through the pages of our history, and will strengthen the hand of present and futttre gen- erations in the building of a still stronger and safer national struc- ture. Kindly accept the sincere thanks o/ the Government for your contribu- tion to Manitoba's part in the Jubilee Celebration. Yours very truly, JOHN BRACKEN Mr. Bildfell, 142 Lyle St., Winnipeg. Kæri Mr. BÍIdfell! Kvrir hönd fylkisstjórnarinnar vil eg leyfa mér aS tjá ySur þakklæti vort fyrir þaS, sem þér hafig gert í sambandi viS demants hátíSarhöld- in. Hversu vel þessi hátíðarhöld hepnn uSust er aS miklu leyti aS þakka trú- legri leiSsögn einstakra manna, sem var í té látin alstaSar þar sem há- Janúar—Marz 'og April—Júní IS- tíSarhöldin fóru fram, og þeim dá- unnar eru nýlega komin. Fer hér á samlegu samtökum, sem hvarvetna eftir innihald þeirra: átttt sér staS, og því hve allir voru nokkur ár í Nýja Tslandi og um tíma í Winnipeg, en fluttist til Argvle stutttt eftir 1880, og hefir ávalt síS- an átt heima hér í byggð. Hann var mesti duignaðarmaSur og fyrirmyndar bóndi, og þjóðhaga smiður, bæði á tré og járn. Heimili hans hefir ver- ið fyrirmyndar heimili. og stendur nú sem verSugur bautasteinn frum- herjans; byggingar allar hinar veg- legustu og smíSaSar með hans eigin hendi. Auk þess smíðaSi hann hús Og stórbvggingar fyrir a'ðra á fyrri árum. Drjúgan þátt tók hann í stjórnmálum og opinberum félagsmál um, á me'ðan hann var ttpp á sitt er vel .gefinn andlega og dverghagttr sem faðir hans bæði á tré og járn. 2) Sveinn. ógiftur. 3) Albert, giftur Onnu Teódórsdótitur Jóhannssonar frá Glenboro. (Sveinn og Albert eru báSir bændur í Argyle byggðinni). 4) Kristján. giftur Ölínu Oddson frá Lundar. Man. 5) GuSný, gift Gunn- ari Matthíassyni skálds Jochumsson- ar. 6) Kristjana (Mrs. Asgeir Hall- grimsson*. 7) Anna (Mrs. J. Low) Hin fjögur siðastnefndu eiga öll heima i Seattle. Wash. 8* Sigrún (Mrs. l-"inley'. Duluth, Minn. Og 9) Ingibjörg (Mrs Eggertson) sem býr með foreldrum sinum hér i Glen boro. Börnin eru öll sérlé^a vel gef- in. og eiga öll sammerkt í því aS vera fyrirmynd í prúSmennsku. Hinir mörgu vinir Sveinssons hjón- anna árna þeim allfar hamingju og blessunar á árunum sem fram undan eru; óska þess aS þau megi farsæl- lega njóta sem lengst himneskrar s blíSu kvöldkyrðarinnar og geisla- skins kvöldsólarinnar. sem svo riku- lega lattnar [angan og erfiSan en sigursælan dag. G. J. Oleson Fjær og nœr fúsir til að leggja fram tíma sinn, vitsmuni sína og atorku í þarfir þessa máls. Um allf þetta fylki tók almenning ur þátt í þessari minningarhátið meS fagnaði yfir sambandi Canada, án tillits til þjóðernis eSa trúarbragða. Ahrifin muntt vara og berast til þeirra er eftir oss koma og verSa til þess aS styrkja núverandi kynslóð og síð- ari kynslóðir, til a'ð byggja hér enn meira og öflugra þjóðfélag. Fylkisstjórnin þakkar yður ein- læglega fyrir allt, sem þér hafiS gert i sambandi viS demants hátíðina. hvaS snertir Manitobafylki. Yðar einlægttr, john'bracken. Meö þessu bréfi er að sjálfsögðu viSurkenningar vottorðum um þátt- töku Vestur-Islenditiga í alþjóðar- hátíSarhaldinu mikla, sem nýlega er afstaSiS hér í Canada. lokiS, og um leiS og þetta bréf frá forsætisráS— herra Manitobafylkis er birt, vil er taka fram, aS bréf þetta né heldur þau önnur, sem birt hafa veriS, eru ekki látin koma fyrir almennings sjón ir neinum sérstökum manni til lofs og dýrSar, heldur til þess aS sýna aS viðleitni Islendinga í þessu sam- bandi hefir verið metin aS makleg- leikum, af forstöðumönnum hátíSa- haldsins í fylkinu. Einnig er mér ljúft að votta sam— nefndarmönnum m'tnum og konun- iini íslenzku, sem stóðu fyrir hátíS— arhaldintt í Winnipeg, virSing mína og þokk fyrir starf það hið sérstaka og mikla, er þau tóku að sér af svo fúsum vilja, í sambandi við þátttöku Winnipeg Islendinga í hátiðahaldintt og leystu af hendi með svo mikilli rausn, að til stórsóma varS þjóSar- brotinu íslenzka hér í álfu, og þjóS- inni íslenzku í heild. A6 siðusttt þakka eg öllum þeim, sem á einn eSur annan hátt stySji eða studdu nefndina í Winnipeg aS þessu verki, og þeim öðrum Islend- lendingum i þessu fylki, sem studdu hátíSarhaldiS á einn eSur annan hátt. Winnipeg 25. júlí 1927. Jón J. BÍIdfell.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.