Heimskringla - 03.08.1927, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.08.1927, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA IIEIMSKRIN GLA WINNIPEG 3. ÁGÚST 1927 Georg Brandes. Eftir Arna Híillgrimsson, ritstjóra “ISunnar”. Þá er Þór glimdi viS fóstru Ot- garSaloka forSum, köm hún honum á kné. 1 viSureign sinni viS Georg Brandes varg Elli kerlingu ekki einu sinni svo mikiS ágengt. Brandes varS aldrei gamall, þótt áratugirnir hlæSust aS höfSi honum. AS minnsta kosti ekki í þeim skilningi aS hann þreyttist og gæfist upp. Margir . Brandes raust sina gjalla. Þegar ag hafa matfriS og svefnfriS. Þar myndi verSa leitast viö aö kæfa í fæSingunni hvern óróaanda, hverja umrótsþrá og breytingafýsn. Og þaS er vafamál hvort fastheldnin og stein gervingshátturinn méS þjóSinni fór ekki heldur vaxandi en þverrandi viö atburSi þá, er gerSust 1864, — þá er Danir í léttúð og hálfgerSu stórgikks æði höfSu kastað sqr út í ófrið viS Austurríkismenn og Prússa og feng- ið aS kerlna á járnhælnum prúss- neska. Upp úr lognmollu þessari lét nú mætir menn hafa átt sér sorglegan æfiferil. I æsku róttækir frjáls- hyggjumenn, vakandi og víðsýnir um bótamenn. I ellinni fórnir aftur- fyrsta riti sínu: “Tvíhyggjan í heim- speki rtútimans ’ CDualismen i vor nyeste Filosofi) frá 1866, hóf hann uppreisnarfánann . gegn heimspeki hvarfs og íhalds, er fótum tróSu allar þeirrj 0g trúfræði, er drottnuSu yfir sinar æskuhugsjónir, — steinrunnin ^ hugum manna. Þegar í þessti riti nátttröll, er steyttu hnefann móti sól- renningunni. Þessa smán lét Georg Brandes aldrei yfir sig ganga. I tvo manns- aldra hefir staSiö gnýr um nafn hans á Noröurlöndum. I tvo mannsaldra hefir hann ávalt veriS aS finna þar, sem bardaginn var heitastur. Þegar rangsleitnin og heimskan óðu uppi og isýndust alvaldar og flestir voru hug- deigir og þögSu, 'þá lét hann raust sína gjalla. Öþreytandi sýndist hann og ótæmandi. Aratug eftir áratug vann hann af sama kappi og sömu elju — jós úr nægtahorni sínu. r kynnti hann sig fyrir löndum sínum sem talsmann frthyggjunnar. Sofandi þjóð hrökk við ; þaS kom fát á odd- borgarana. Og þó var þetta einungis inngangur aS þvi, er konta skyldi. Enn hafSi Brandes ekki ráðist á bók nienntirnar, sent þjóSin elskaði og dáöi, og þaS liSu nokkur ár þar til í odda skarst á því sviöi. Það var fyrst eftir aS Brandes hafði kynnt sér nánar franska ritmennsku og ensku nytsemiskenninguna, eins og Stuart Mill flutti hana, og eftir að hann hafSi aflaS sér þess heildaryfir lits yfir andlegt líf NorSurálfunnar, Hvert ritverkiS rak annaS. Og þótt er gersi honum fært aS lita á hlutina skoSanir hans á mönnum og málefn- um tækju ýmsum breytingum, eftir frá EvrópusjónarmiSi, aS hafin braut allar brýr að baki sér. F.n þegar þar þvi sem árin liSu, er þó línan í starf- var ]<omjS, var líka úti um friSinn. semi hans einkennilega bein og ó-1 Hann lýsti ófriSi á hendur svo að brotin. I því sambandi er vert að segja öllu, sem heima fvrir var. — b«nda á það, að síðustu bækur hans:, Hann var kominn að þeirri niSur- “Hellas”, “Munnmælin um Jesú”, og 1 stöðu, aS andlegt lif í Danmörku sú allra síöasta — um frumkristnina , þyrfti að endurnýja frá rótum. Og — er kom út nokkrum dögum áSur j sý endurnýjun varð að koma utan en hann andaöist, fjalla einmitt um ! aS. þau efni, er honum voru hugleiki 11 Ariö lg70 vargi han;i doktorsrit_ þegar á unga aldri. Og í aöaldrátt-; gers sina um franska fagurfræSi unum er afstaða hans hin sama og j Skömmu á eftir fór hann suSur i ávalt hefir veriS : ást og aSdáun a | iond A þessari útferð kynntist hann heimspeki, skáldskap og guðfræöi. Það leið heldur ekki á Iöngu, að andúöin risi eins og brotsjór gegn uppreistarmanninum. Eldri kynslóð— inni þótti sem hann hæddi og s ívirti allt það, sem henni var heilagt, og varS honum andsnúin meSan henni entist aldur. Ungu mennirnir áttuðu sig þó fljótlega og fylktu sér undir merki hans. Mörgurn þeirra urðu fyrirlestrar og bækur Brandesar þau lausnarorð, er þeir höfðu þráð og beöið eftir. - Skiljanlegt er það, aö gömlu mönn unum yrði gramt í geði og andúöin sterk frá þeirra hálfu. Þessi ungi glanni eiröi engu. Hann réÖist á flest þaS, sem áöur hafði veriö dýrk- að og í heiöri haft. Danskar bók- menntir 19. aldar urðu aS sæta hörð um dómum. Prestum o.g prelátum \jar hann enga VÍrSingu fyrir; siður en svo. Kenningar kirkjunnar tók hann sér fyrir hendtir aS gagnrýna á ýmsa lund. Hann gerðist jafnvel svo djarfur aS ráSast á sjálfa þjóö- ernisti.lfinninguna. Heimsborgarar áttu nienn aö vera; ef þjóðernistil— finningin var því til fyrirstööu, átti hún engan rétt á sér. Öll bönd vildi hann slíta, þessi fífldjarfi og ófyrir- leitni angurgapi; hverskonar þvingun og ófrelsi, í hverri niynd sem var, stefndi hann til dóms. — Þessi ár vorti ein óslitin herferð og frá hendi Brandesar var stöðug sókn. SkapgerS hans var þannig, aö andúð eggjaði I öllum þessum bókum er Brandes samur viíl sig: djarfur, vigreifur, harðskeyttur, rökfastur og rökfintur, ávalt stefnandi aö áke ðnu marki (tendensiös). A Berlínarárunum, eft ir aö hann er kominn út úr þröng- sýninni og þvarginu heima fyrir, er eins 0g mesti vigamóðurinn renni af honum. Og viðhorfið veröur nokkuS annaö. Frá hugrænum kenningum og bóknienntastefnum beinist athygli hans nieira að ntönnunum, persónuleikan- um 'er stendur á bak viö verkin. — Nöfnin á bókum hans ein út af fyrir sig bera vitni um þetta. ASur hafSi hann gefiö út bókina uin Sören Kierkegaard. Nú heldur hann á- fram í þeirri grein og ritar persónu— lýsingarnar: “Esaias Tegnér”, “Dis- raeli” og “Lasalle”. Og ávalt hneigð ist hugur hans að þess kyns við- fangsefnum. Hann varð hinn snjalli' skýrandi snilldarverkanna og æfisögu , höfundur atburðanna á ýmsum svið- ^ um listarinnar. Smátt og smátt sendi hann út á markaöinn mikil verk um ýms stófmennj héíknsáns: Holiberg!, Shakespeare, Ibsen, Goethe, Vol- taire, Ttrlius’ Cæsar og Michel An— gelo. Fyrir nokkrum árum kvisaö- ist það að Brandes hefSi í smiSum bók um Albert Thorvaldsen, en því miSur hefir honurn líklega ekki enzt aldur til aS ljúka við hana. Þá er Brandes hvarf heim aftur úr útlegðinni 1883, var ástandiö i Dan- mörku aS ýmsu leyti orðið breytt niSurstöSur, er hiS nýja verðmat endurskini yfir aldir. leiddi hann til. Til æfiloka var hann höfðin^i og ’höfðinigja sinni. En mótspyrnan gegn Brandes rann. lika af öðrum rótuni og viröingar— En þa'ð var ekki höfðingsskapur verðari, en hér hafa veriö taldar. fullrar pyngju eöa hárra valda, er Hún átti eina meginrót sína i ólík- hann viöurkenndi, heldur vitsins og | um lífsskoSunum og lífsstefnum. Þótt verSleikanna. Og aldrei getur viS- sýnna eSa ntannúSlyndara höfðingja Brandes væri afburðamaðtir á vissúm sviöum, var hopum ekki, fremur en en hann var. Ávalt reis hann öndverð öðrum dauSlegum mönnum, gefið aS' ur gegn órétti og kúgun, í hverri ntega ráða rök allrar tilveru. Hann mynd sem þaö birtist og hver sem þvt var beittur. Lítilmagninn átti sér engan öruggari talsmann, þótt hann sæi ekkert márkmiS allrar menn ingar í vellíðun fjöldans, heldur í ein- staklingsþroskanum. Leiðin til þess var einhæfur nokkuð, en þó engán veginn sá neikvæði niðurrifsmaður Og spéllvirki, er surnir andstæðingar hans vildu vera Iáta. Eins og hanra kemur fram í starfi sínu, var hann raunhyggjumaöur i hverja taug. tals- að þroska sjálfan sig er ekki sú, að maSur mannvitsins og einstaklings— níöast á þeim sem minni máttar eru. I hyggjunnar. En getur vitsmuna- hann og herti, og andúðin féll honum honun1 ; hag. AndrúmsloftiS var ríkulega t skaut. Hann var á þeim ]éttara en veriö haföi, hinn andlegi árum sá Isntael, er flestir höfðu ýmu- gust á qg vildu hrekja út á eyði— lífrænni og Ijóssækinni menning Forn-Grikkja á, eina hlið, rótgróin óbeit á GySingatrú þeirri, er kallar sig kristindóm, á hina. Brandes var striSsmaöur — þung- vopnaður framar flestum öðrum. Þó beitti hann ávalt vopnum sínum létti- lega og fimlega. Sá verður vand- fundinn, er valdið geti hertýgjum hans nú, er hann er liðinn. I. Georg Brandes var fæddur í Kaup mannahöfn 4. febrúar 1842. Faðir hans var GySingur og — kaupmaS- ur. Heimilið algengt borgaralegt kaup mannsheimili, þar sem menn boröuöu vel og sváfu svefni hinna réttlátu, tóku sér skemtigöngur á sunnudög- um og fóru í gamanleik, þegar svo bar undir. Ekkert benti í þá átt, að vir þessu þrönga hreiöri sjálfsánægj- unnar myndi fljúga sá arnarungi, er viðfleygur myndi gerast og hættu- legur svefnfriöi hænsnagarösins. — Danmörk var í þá daga — eins og enn — lítið land og flatt, én átti þó sínar “stjörnur” — sína miklu menn. Adam Oclenschleger var enn á lifi og hreif landa sína meS rómantískum hátiðlegum hetjukvaSskap. Ingemann reit um konunga og drottningar, sveip uð draumljóma fjarlægöarinnar, — um göfuga riddara og yndislegar jómfrúr, sem reyndtist trúar allt til dauðans. Christian Winter sló Ijóö- hörpu sína, svo öll þjóðin sat í hrærðri leiðslu. H. C. Andersen stritaSist viS aS yrkja og rita. Skáld- skapur hans var nú raunar hálfgerö- ur óskapnaður, en upp úr þeim óskapnaði stigu nokkur æfintýri, sem heimurinn ennþá hefir vndi af. Á sviði ritkönnunar og leikforustu bar J. L. Heiberg einráðan valdstaf. A trúmálasviðinu gnæfðu þeir hæst, Grundtvig og Kierkegaard. — Af öll- um þessum andans mönnum er þaö ar‘ mörgum stórmennum: frönsku rit— höfundunum Taine og Renan, Eng- lendingnum Stuart Mill, NorSmann- inum Henrik Ibsen og fleirum. Haust iS 1871 kom hann heim aftur. Nú I hafSi hann kynnst andlegum straum- j um álfunnar, átt samræöur við marga | af helztu andans jöfrum heimsins, viSað að sér þekkingu úr mörgum áttum. Nú var hann búinn til her- feröar, — líklega betur búinn en nokkur í Danmörku fyrir hans daga. Svo steig hann i ræðustól og flutti fyrirlestra sína: Meginstraumar í bókmenntum 19. aldar, þá er svo fræg ir uröu. Fyrirlestrar þessir ollu straum- hvörfum í andlegu lífi Norðurlanda. og þar er aS flestra dómi aS leita þungamiðjunnar í lífsstarfi Brandes- ar. ÞaS mun og vist, að ekkert ann- ara ritverka hans hafi haft jafnskjót og víðtæk áhrif eins og 'Meginstraum sjónhringur víðari. ÞaS er segin saga, að vakningarstarf hans sjálfs niörku tylgisleysis og vanvirðu. En átti ekki nlinnstan þátt í þeirri breyt Lrandes lét aldiei úndan siga. f>vert: irlgU_ Isinn var brotinn; verstu erf- á iikV.í hann vann allt af á. Hver 1 isleikaárin um garg gengin. Brandes ný bók, sem kom frá hans hendi, ^ hafgj eignast söfnuð. Tákn um við- hafði svipu'ð áhrif og tundursprengja j lírkenning á starfi hans bárust nú á vigvelli. Fúin virki hrundu að | yigs vegar ^ _ þó ef ti] vi)1 sig_ grunni og nýjar útsýnir opnuöust (aSf 0g dræmast frá hans eigin þjóð. fram undan. - A þessum árum varð En einnig Danir urgu aS fylgja til vígorSið um að rökræða úrlausn- | stranmnum og viðurkenna mikilleik arefni tilverunnar (sætte Problemer j hans under Debat) og Brandes fylgdi því | , . . ... v. , s ^ En nu tekur breyting su í hugsunar orði dyggrlega. Allt Iét hann sig'!, ■ , - , , 5 hætti og skoðunum, er um undanfar- vafalaust hinn siöast nefndi, er mesta þýöingu hefir haft fyrir andlegan þroska Brandesar, svo ólikir sem þeir annars voru. Þegar Brandes var i þann veginn að verða fulltiða maður, voru flest stórmenni hinnar eldri kynslóðar ar”. Mleð þeim kemst andlegt líf Norðurlanda inn á nýjar brautir. — Norðurlönd voru orðin aftur úr, orðin utan við meginstrauma heims- menningarinnar. Einangrunar- og útkjálkabragur á flestu. Brandes hratt öllum hurðum og gluggum upp á gátt. Hann rauf einangrunarmúr- inn og straumar nýrra hugmynda og nýrrar þekkingar fundu veg til út- kjálkanna. Nýr skilningur og ný við- horf mynduöust. En þetta varð vitanlega ekki gert með öðru móti en því, aS koma við kaunin heima fyrir. Og Brandes var ekki þíinnig skapi farinn, að hann sæist fyrir eða veföi skoðanir sínar inn í bómull. Nú er þaS, að hann rís öndverður gegn öllu, er bar á sér helgi hefðar og valda og dáð var og dýrkað af þjóðinni. Frjáls rannsókn! var heróp hans. Ög nú vóg hann að mörgum erfðasannind- um með vopnum frjálsrar rannsókn- ÞaS sýndi sjg brátt að hér var á ferðinni ungur garptir, — maður, sem taka varð alvarlega. Og þaS sem verra var: hér var að verki byltinga- maður, sem hætta stafaði af. Víö- tæk þekking, frábær rökfimi og rit— snilld, nistandi spott, eitruð kald- Danmörku annaöhvort dauð eða há- j hæíSni er því var að skifta, — þetta öldruS. Þegar hann fór að litastivoru úitur vopn og hættuleg, og það um og átta sig á hlutunum, sá hann Þa^ kom ' Uos aíS Rrandes átti þau fvrir augum kvrstæða smáþjóð, | ' fórum sínum. Von var að þeir drevmandi rómantíska drauma, -horf- j htykkju upp með andfælum, smápáf- andi aftur í timann, stirSnaða og'arn'r’ varðmenn andlegrar menning- steinrunna i rommu afturhaldi, ósk- ar ' Danmörku, þeir er setið höfðu andi þess öllu öSru fremur, að fá úver á sínum haug og dottað yfir varða, þessi afglapi. Enginn vissi sig öruggan gegn því, að hann einn 1 góðan veðurdag fyndi sjálfan sig spriklandi á pennaoddi hins ósvifna GySings. En jafnvel hinum vígreifasta vík- ing getur verið nóg boðið, fái hann aldrei tóm til aö leggja af sér her- klæðin. Þótt Brandes virtist óþreyt- andi, má gera ráð fyrir að hann hafi fundiS hjá sér þörf til þess aö kasta mæðinni. Rimnian harðnaði stöðugt og það var orðið erfitt fyrir hann að fá rúm í blööunum til að bera hönd fyrir höfuð sér. Þegar svo þar við bættist, aS honuni var neitað um prófessorsembætti í fagurfræði við háskólann, og það á fremur ókurt- eisan hátt, tók Brandes þaS ráS, að hrista rvk ættjarðarinnar af fótuni sér og hélt suöur á bóginn árið 1877. Næstu 5—6 árin var hann búsettur i Berlín. II. Með utanför þessari var fyrsta þættinum í lifsstarfi Brandesar lok- iS — ef til vill þeim þýöingarmesta. Segja má, að líf hans allt væri bar- átta og stríS, en samt voru þessi æsku ái" striðsárin í sérstökum skilningi.— Þessi fyrsta og harðasta orrahríð var nú um garð gengin. Brandes hafði þegar innt f hendi mikið starf og nierkilegt. Noröurlönd voru opnuð fyrir erlendum menningarstraumum. Ritskýringin sem list og sem “pro- paganda” hafði farið eldi um Norð- urlönd í fyrsta skifti i sögunni og rumskað við sofandi sálum. Ahrif- in voru þegar farin að koma i Ijós og sýndu sig æ þvi betur, er fram liðu stundir. Starfsemi Brandesar var or- sök að miklu róti í hugum manna og mörgum brevtingum á sviði andlegr, lifs. En sjálfur stóð hann heldur ekki i stað. Með aldri og þroska tóku skoðanir hans á mönnum og málefnum ekki svo litlum stakkaskift- um, eins og seinna (kom á daginn. Aratug þann, er fór á undan ut- anförinni 1877, hafði Brandes unnið eins og hamhlevpa. Ritin fuku eins og skæðadrífa úr penna hans. A þessum árum komu út bækurnar: “Æs- tetiska Studier”, “Kritik og Por- trætter”, “Den franske Æstetik i vore in ár hafði verið aö grafa um sig í sál hans, að koma æ greinilegar í Ijós. Aður hafði hann gert þá kröfti til skáldskapar og lista, að þau tæki til meöferðar viðfangsefni tímans, að þau beittu sér fyrir hugsjónum og befðu ákveðna stefnu. Nú tók hann að aðhyllast frekar hið listræna við- horf: listin listarinnar vegna, Hstin alfrjáls og sjálfri sér nóg. I stjórn- málaskoSunum haföi hann veriö ein- dreginn lýðvaldssinni. Nú var hann orðinn vantrúaður á að frelsi mann- ana væri bezt borgiö með þeim hætti. Nú var hann “aristocrat” og hall- aðist frekar að stjórn höíðingjanna, hinna vitru og sterku. Á sviði fé- lagsmála hafði hann fylgt hagræn- um nytsemdarkenningum, gerst for- mælandi almennrar vellíöunar og samtaka og samvinnu fjöldans. Nú var þeim kenninguni vikið til hliðar. I þess stað benti hann á persónuleik ann og þroska einstaklingsins; þar var hnossiö er keppa skyldi að. Koma þarna greinilega fram áhrif frá þýzka heimspekingnum Friedrich Nietzsche, enda varð Brandes til þess fyrstur manna að kynna hann hér á Norðurlöndum. Stuart' Mill og nytsemiskenning hans: sem mest hamingja fyrir sem flesta, varð að þoka úr sessi og boöberi ofurmennsk- unnar — Nietzsche — var bekkjað- ur í öndvegi. Brandes haföi eitt sinn sagt: Það sem stefna ber aö, er að bæta úr bölinu og eymdinni, svo vér {il eftirkonienda vorra getum skil að lífinu fegurra, frjálsara og rik- ara en vér tókum við þvi í æsku vorri. Nú kvað hann við nokkuð annan tón; Mikli maðurinn, snill— ingurinn, sem gæddur er ríkum gáf- um og óvenjulegum — hann er það bjarg, sem öll menning byggist á. — Með honum felast svo mikil verð- mætt, að öllu öðru verður aö fórna til þess að hann geti náð fullum þroska og notið sin. Þannig tók Brandes æskuhugsjónir sinar upp til endurskoðunar. Stéfnu breytingin virtist gagnger. En Bran- des var aldrei hálfvolgur og setti ekki slíkt fyrir sig. Grundvallarkröfu þeirri, er hann sór trúnað i æsku — kröfunni um rétt til frjálsrar rann- sóknar — fylgdi hann hér út í yztu Dage”, “Danske Digtere” “Sören æsar- I nafni hinnar frjálsu rann- Kierkegaard”, svo nokkrar séu nefnd, soknar hrafðist hann réttarins til að ar. Frá 1872 tóku “Meginstraumar” sk'fta um skoðanir. að koma út, — sex þykk bindi alls. Brandes hélt æ síðan fast við þær Og þegar öllu er á botninn hvolft, er ef til vill ekki það regindjúp stað fest milli þeirra tveggja sjónarmiöa, sem reynt hefir verið að gera grein fyrir hér að framan — og stefnu- breyting Brandesar ekki eins gagnger og í fljótu bragði virðist. Brandes hefði ef til vill getað sagt — hvort hann hefir nokkurn tíma sagt það, veit eg ekki — að þáð væri verkefni fjöldans að viða að byggingarefni, en aflbur? amannanna aö vinna úr þessu efni, — reisa þá niannfélags— höll, er rúmað geti alla. , III. Um langan aldur sat Brandes sem viðurkenndur höföingi og valdhafi í andans ríki — ekki einungis í Dan— mörku heldur og um öll Norðurlönd. Og mætti þó vafalaust taka frekar til orða og gera veldi hans víðara. Mik- it og fríS sveit fylgdi honum um skeið. Tala lærisveina hans og sam- verkamanna var legio og þeir ekki þroskinn einn frelsaö heiminn? — Verða lífsgáturnar ráðnar fyrir mátt skarprar hugsunar eða við sundur— liðandi skýringu allra hluta? Urrt það má deila og veröur vafalaust deilt um ókofnnar aldir. A síðari tim um hefir allmjög bólað á artdófi gegn lífsstefnu þeirri, er Brandes var svo snjall talsmaður fyrir. Ekk- ert er eðlilegra. Heimurinn stendur ekki í stað Það er engum af oss gefið að kveða upp úrslitadóminn. Og sá maður, er gerði orðin: frjáls rannsókn, að herópi sínu o;g megin- kröfu, myndi verða manna síðastur til þess að heimta að fá að setja hinn inikla lqkapunkt. Lifíð* er hraðfleyg- ur straumur; þróunin nernur ekki staðar. Sá er einhverju vill til leið- ar koma í þessum heimi, hlýtur að bjóða þeim, sem taka við af honum : Afneitið mér, ef þess er þörf! Troð ið mig fótum, ef eg hindra íerö ykk- ar! Þiö eigið lengra að halda. Hið andlega bú Bnandesair niun allir af lakara tæinu. Ibsen, Björn- ver‘ða gert upp á sínum tíma, og son og Kielland, T. P. Jacobsen, Drachmann, Pontoppidan, Strindberg — aliir þessir ágætu rithöfundar voru samverkamenn hans og persónulegir vinir, þótt stimir þeirra fylgdu hon— um ekki æfinlega gegnum þykkt og þunnt. Ahrif Brandesar á hina yngri skáldakynslóð Norðurlanda hafa vit- anlega verið geysimikil, þótt einnig margir þeirra ættu ekki samleið með honum í öllu. Ag sjálfsögðu hefir andlegt líf vor íslendinga orðið fyr- ir margvislegum áhrifunt frá hon— um og starfsemi hans. Ut i þá sálnta skal ekki farið hér; til þess skortir þann, er þetta ritar, öll skilyrði. En ekk væri það ósennilegt eða ómak- legt, að einhver hinna yngri mennta- ntanna fyndi sér þar verkefni og ynni sér doktorsnafnbót vig það, a'ð rekja áhrifaferil Brandesar á and- legt líf Islendinga. Þótt Brandes á sínum tíma leiddi stefnu sína til sigurs, að minnsta kosti í bili, og hlyti aS lokunt fulla viður- kenningu og jafnvel heimsfrægö, átti hann þó lengst af undir högg að 1 sækja. Andúðin gegn hontim hefir [ aldrei horfið, að minnsta kosti ekki t Danmörku. Danir hafa að vísu hyllt Brandes við mörg tækifæri og þannig vottað honum þakklæti sitt fyrir hirtingarnar. Tilhneigingin að kyssa á refsivöndinn er nú einu sinni rík í mannlegu eðli. En sviðinn ttnd- an vendinum gleymist furðu seint. ekki sizt er sá, er vendinum beitir, er af öðrti sauðahúsi en þeir, sem fyrir hirtingunni verða. Svo var einmitt um Brandes. Hann var af öðru kyni, hann var aðskotadýr — rótlaus flakkari, sem gerði sig heimakominn og vildi umturna öllu. HvaSa rétt hafði hann til að bera refsivöndinn reiddan um öxl nteS þessari þjóð, sem hann að ætterni ekki heyrði til ? ESa — eins og hans var vandi — til að árétta refsinguna meö ekki alltof löngum millibilum'? Það var i sjálfu sér ekkert kyn— legt, þótt andúðin og hatrið æsti?t gegn Brandes svo mjög, að fjand- skapurinn við hann varð mörgum manni nær því að trúaratriöi. Hann var voðamaður i þeirra atigum og hlaut að vera það. Aliir sem vilja eitthvað nýtt og berjast fyrir því, eru voöamenn. Þeir koma ávalt á órétt- um tínia og ávalt þangað, sem þeirra er minnst þörf — að dónti þeirra, er skerfur sá, er hann lagöi til bók— mennta og menningarmála, metinn til verös. Enginn þarf að kvíða þeim dómi. Jafnvel þó nokkrir mínusliðir kynnu að koma í ljós, er engin hætta á að þar'verði unt þrotabú að ræða Þótt verk hans verði gagnrýnt, þá er það sízt að harma. Hitt væri hon- um meiri vansæmd, ef enginn dirfðist að hagga við niðurstöSum hans. Allt hans uppeldisstarf meðal yngri kyn- slóðarinnar stefndi einmitt að því, a$ ala upp athugula og sjálfstæða nienn, sem ekki vila fyrir sér að víkja’ út af troðnum brautum. IV. Það hefir oft verið sagt og endur- tekið — einnig i þessari grein — að Brandes væri ,tú hin vigneiifa hetja, borinn til stríðs og styrjalda. Og vltanlega er þaö rétt, áð líf hans og starfsemi einkennist af erjum og ófriði. En er nú þetta sannleikur inn til kjarnans? Er það allur sann leikurinn um Brandes? Átti hann aö eðlisfari þessa vígólmu víkingslund, sent þráir aö berjast bardagans vegna?' Vér vitum að hann var vanur aö henda á lofti hverja hnútu, er til hans var kastaö. Vér vitum lika, að hann lét ósjaldan ónotuð þau tæki- færi, er buðust til þess aö spenna- Ixigann og leggja ör á streng. Al- kunnugt er og það, að örvar hans flugu hart og hæfðu að jafnaði Jmarkið. Sanit sem áður liggur nærri að ætla, að lífið hafi fært honum nteira af beiskum erjum. og illdeilum en hann kærði sig um. Þrátt fyrir leifturskýran skilning hans, hvössu dómgreind og köldu glöggrýni — allt eiginleikar, er sýna vitsmunayfir— btirði hans, er þó ýnúslegt, sem bend i'' til þess að í djúpinu hafi búið annar Brandes, sem aldrei fékk að njóta sin til fulls: draumsjónamaður- nn, sveimhuginn, skáldið. Hinn ljóö- raeni, glæsilegi ritháttur hans; viS- kvænini hans og næmleiki fyrir hvers kyns áhrifunt; hinn undraverði hæfi- leiki er víða kemur fram í ritum hans, til þess að setja sig inn i hUgsunarhátt annara, óskyldra og fjarlægra i tíma o;g rúrni; óskeikul— leiki hans í skapgeröar og mannlýs— ingum; logandi hatur hans á allri kúgun og órétti, — a!lt lændir þetta í raun og veru i einu og sömu átt: burt frá herduntim o;g vopnagný or- á þeim tíma lifa o,g þann stað ustuvallanna, byggja. Brandes valdi sér lítið land, þar sem grátt þokuloftiö grúfði yfir sundunum og yfir hugum mannanna. Hér vildi hann byggja háan turn og ljóðræna draumheima skáldsins. I sambandi við þetta má geta um eitt lítið atvik úr Iífi Brandesar, senr opnar oss nokkra innsýn i sál hans. tendra voldugan vita, er lýst :gæti Pað var árið 1912. Brandes stóð á langa vegu. Þetta hafði hann einsett sjötugu. Farisear og skriftlærðir sér, jafnvel þótt það yrði aö gerast, fóru á stúfana um þvera og endi— i trássi við guð og góða menn. Hann langa Danmörku til þess að hylla geröi þaS, og verk hans mun varpa hinn aldraða höfðingja. Hjá því

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.