Heimskringla - 10.08.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 10.08.1927, Blaðsíða 1
XLI. ARGANG-UR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 10. ÁGÚST 1927. NÚMER 45 scoeooooQOOOoðooðððoeeoeoQOSosooeoooseecoeososeoooeoðc ICANADAi soeooeoooooooooeooeoeoeeoooeeeooooeooeoooeeooeoooeoeo-. Prinsinn af Wales afhjúpaSi mynda styttu af Sir Wilfred Laurier, í vik— unni sem leið. Stendur hún suövest- iii i þinghæðinni (Parliament Hill) í Ottawa. Myndhöggvarinn er ungur maður canadiskur, J. Emile Brunet. — Dálítið skrítið er það, að risið hef ir opinbert rifrildi út af því, að sum "Utn þykir listamaðurinn ekki hafa "klætt" Sir Wilfred hæfilega glæsi?— lega, t. d. séu buxurnar hans ekki Tiógu vel "pressafiar". M'innir það á samskonar raddir, er heyrðust á Is- landi um klæðaburð líkneskju Jón- asar Hallgrímssonar, fyrst eftir að Tiún var afhjúpuð. Verkamenn í Winnipeg héldu tvær miiklar samkomur laugardags— og ¦sunnudagskvöld á sölutorginu, til i>ess aö mótmæla dauöadómnum yfir 1 * Sacco og Vanzetti, er fullnægja skal á morgun, samkv. úrskurði Fuller rík isstjóra í Massachusetts. Fór hvor— tveggja fundurinn stillt og skipu— lega fram. Ræður fluttu Joseph Kahana, Kolisnyk bæjarráðsmaður, J. Penner, fyrv. þingmannsefni komm— únista, Leslie Morris, J. Dovey, W. Haramond og Mrs Hancox. — Mr. Kahana ræddi allnákvæmlega um ¦sakar.giftirnar á hendur hinum á— kærðu, og komst aS þeirri niður- Stöðu, að þær hefðu verið mjög veigalitlar í öllum aðalatriðum, og hefSi kviðdómurinn, af hleypidómum tun stjórnmálaskoðanir þeirra, dæmt þá seka ranglega. Hefðu jafnvel mörg verstu afturhaildsblög hæðst að þessari svokulíuðu réidvrii. <—i Mr. Morris kvað réttarfari aldrei fyr Jiaía verið svo hroðalega misboðið í allri þjáningasögu verkamanna. Við yíirheyrslurr\|ar hafi allt mögulegt verið gert til þess að fleka vitnin. Öllum væri auðsætt, að mennirnir væru saklausir af þessum glæp, er á þá væri borinn, og hefðu þeir ekki verið jafn róttækir í skoðunum og umkomulausir verkamenn aS auk, pá hefðu þeir aldrei verið hundeltir ívo til sektardóms, eins og gert hefði verið á svo iböðulslegan hátt. Slíkt kæmi fyrir við og við, unz verka— menn lærðu bétur a< standa saman. Yrðu nú verkamenn í öllum löndum að láta skjótlega til sín heyra, ef Tiokkur minnsta von ætti að vera um í>að, að þessir tveir saklausu menn yrðu ekki látnir þola píslarvættis- 'dauðann. Að loknum ræðuhöldum var svo— nljóðandi yfirlýsing samþykkt: "Vér. verkamenn í Winnipeg, er fjölmennt höfum á þessa samkomu, lýsum enn yfir þeirri sannfæringu vorri, að Nicola Sacco og Bartho- lomeo Vanzetti, séu saklausir af South Braintree glæpnum. Akær- ¦andi hefir verið hræðilega rangsleit inn: rannsóknin hefir farHS fram með dul. en vörnin hefir jafnan ver- ið öllum opin'ber. Urskurður Fuller ríkisstjóra. er hið hroðalegasta réttarfarsskrípi. Vér skorum því á forseta Bandaríkjanna, að koma í veg fyrir fullnægingu dómsins, og skipa að hæstiréttur leyfi Sacco og Vanzetti áfrýjun, og sýkni pá." tækilegar fyrir ryS. 60 tegundir hveitis höfðu verið rannsakaðar á tilvaunastöðvum hins opinbera. Hafði fundist ryð í öllum tegundunum, en ekki meira en svo, að lítið tjón eða ekki myndi af hljótast. S. J. Sigfússon prófessor sagði, að sem stæði væri ^iveitirækt í Mani- toba nokkurt hættuspil, sökum ryðs- ins. en var þess fullviss, að bætur myndu við því finnast. Ilann minnti menn ennfremur á, að sem stæði framleiddi Canada einn þriðja af öllu því hveiti, er kæmisr á alþjóðamarkað, og myndi liklég.i nema helmingi innan skamms. Marquis hveitiræktun kvað haun ekki myndi eiga sér langan aldur enn í Manitaba/ þótt ætíð myndi sú teg— und verða ræktuð á vissum svæðum í Saskatchewan og Alberta. Þótt snemmærar tegundir hefðu sína kosti, yrðu þær að geta veitt ryði töluvert vionám, ef notast ætti vel að þeim. — I sumar myndi ryð tæpast verða aö miklu tjóni. — "Reward" hveiti hefði hann séð ryðsjúkt, en sú teg— und stæði svo vel á móti, jafnvel áköfum ryðfaraldri, að tæpast yrði mikill skaði. — Durum hveiti kvað hann aíí vísu verða að sæta 10 centa verðfalli á hverjum mæli, þar eð markaður væri fremur takmarkaður. en England myndi þó geta tekið á móti um 50 miljónum mæla af þeirri tegund. Hann áleit að Vesturfylk- in mættu ekki við því, að slaka til á hveititegundumun, og varaði menn við því, að hafa það hugfast, svo að ekki færðist til muna í vöxt ræktun lélegri hveititegunda. LÁTINN, STEPHAN G. STEPHANSSON Rétt er byrjað var að prenta blaðið, barst sím- leiðis hingað sú harmafregn, þótt eigi væri hún óvænt, að í gærkvöldi hafi látist að heimili sínu í Marker- ville, höfuðskáld fslendinga, Stephan G. Stephansson. Jarðarförin verður sennilega á laugardag; verða þeir, er viðstaddir kynnu að vilja vera héðan, að fara héðan í kvöld. Erlendar fréttir. Bandaríkin. Svo virðist sem kjósendur í Mani- toba hafi meiri trú á embættismönn- um en bændum til framkvæmda á þingi. Að vísu eru bændur lang- fjölmennasti atvinnuflokkurinn að þessu sinni sem áður, 23 að tölu. En lögmenn eru nú tíu á þingi, en voru ekki nema 3 eða 4 í fyrra, og lækn- ar eru nú 6, en í fyrra átti aðein-, einn læknir sæti á þinginu. Samkvæmt heilbrigðisskýrslum frá fylkisstjórn Nova Scotia, er lang- lífi meira í því fylki en annarsstað- ar í Canada. Telja læknar fylkisins það merki um betra heilsufar yfír- leitt. Samkvæmt þessum skýrsluin, ná af hverjum hundrað þúsund ítoú- um 100 ára aldri sem hér segir: Nova Scotia ................ 7,13 ríienn Sa.-íkatchev. an ............ 3.78 __ Manitoba .................... 2.13 __ New Brunsvick ............ 2,08 __, Ontario .... ................ 1,86 __ Quebec ........................ 122 __ Alberta ........................ 1 19 __ British Columbia ............ 1,15 __ A laugardaginn var kom fjöldi bænda saman í Brandon, til þess að hlýða á skýrslttr þær um kornrann- sóknir, sem ýmsir sérfræðingar í þeirri grein, sérstaklega W. C. Mc- Killican skólastjóri og S J. Sigfús- son prófessor fluttu samkomunni, og aðallega snerust um rySsjúkdóma á nveiti. SkýrSu þeir frá því, að eng- ar hveititegundir væru þekktar, ekki emu sinni "durum", er ómóttækileg- ar væru fyrir ryð, en "durum" og og einstaka a^rar sérgí;3ategundir Um 1500 fulltrúar af 2500, sem búisl er vio'. hafa þegar látið til sín heyra, að þeir verði viðstaddir alls- herjarþing conservatíva, er haldið veríSur í hauat hér í Winnipeg og hefst 11. október. Er sagt að þetta muni veroa meiri fulltrúafundur póljtískur, en nokkttrntíma hafi ver- io haldinn í Bandaríkjttnum. Hefir verið ákveðið, að Manitobadeild con- servatíva flokksins skuli standa fyrir ölluni viðtökum, og er þar geysimik- ið starf lagt á hendttr nefndinni, er r.m það á að sjá. Eins og getið hefir verið um áS— ur verður þessi allsherjarfundur sér- merkilegur í sögu conservatíva þurfa þeir ag kjósa nýjan foringja, og er sem stendur ekki einn líklegri en annar. Og á hinn bóginn mun vera ætlunin ag koma sér niður á einhverja ákve&na stefnuskrá, og dálítið lífrænni, að því er yngri og framgjarnari flokksmenn láta á sér skilja. SACCO OG VANZETTl. Svo fór sem marga grunaði, af leynd þeirri er Fttller ríkisstjóri hafði á rannsókn sinni í Sacco-Van- zetti málinu, og nefndar þeirrar, er hann skipaði, að hann úrskurðaði síðastliðinn miðvikudag, að dóminum skyldi verða fullnægt á morgun fyrir sér. Væri hann sömu skoðunar og kviðdómurinn, að þessir menn hefðu myrt Frederick A. Parmenter gjald- kera í South Braintree, og Alexandro Berardelli, varðmann hans, árið 1921. Ennfremur kvað hann réttarrannsókn og yfirh,eyrslur hafa veriS óaðfinn- anlegar og réttlátar, og sæi hann því enga ástæðu til þess að leyfa hinum dæmdu að fá málið tekið upp að nýju. Játningu Celestino Madeiro, að hann og félagar hans, Morelli- hyskið, heföu framið þessi morð, hafði Fttller ríkisstjóri algerlega aS engu, án þess þó aS nokkur frek- ari skýring sé um þaS gefin, hvernig á því standi. Verður hann því líf- látinn í. rafmagnsstólnum ásamt hin- iint á morgun, því í líf hans hefir aðeins verið haldið nú um skeið, til þes.s að hann mætti l>era vitni i mál- inu. YfirWtt heftr Fulier ríkis- stjóri ekkert látið uppi um rökfærslu sína eða forsendur. en hefir þó skrif að álit, um 2500 orð, þar sem hann gerir grein fyrir úrskurSi s'tnum, en ekki hefir sú greinargerð verið birt og verður sjálfsagt ekki, fyr en menn irnir eru dauöir. Ekkert orð hefir heldur heyrst frá rannsóknarnefnd rikisstjóra; segir hann aðeins, aö hún sé sér fyllilega santdóma. Urskurður ríkisstjórans hefir vald ið mikltt umtali og viöa niiklum ó— hug, er óhætt að 'segja. Varnarnefnd in, er gengist hefir fyrir málafærslu Sacco og Vanzetti, og eytt til þess mörg httndruð þúsund dölum, berst þó enn. og ætlar að b»rjast til síð- ustu stundar. Hefir nefndin látið uppi, að hún álíti úrskurð rikisstjór- gott með að átta sig á því, hvort uni sprengingu eða blátt áfram hrun hafi veriö að ræða. "Uppnámið", sem blöíSin hafa flekað svo mikið, virð- i-t að þes>u að mitmsta kosti, ekki 'hafa falist í öðru en því, að fjöldi verkamannafélaga hafa verið að búa siíí undir geysistórt mótmælaverk- fall, daginn, sem Sacco og Vanzetti yrðu líflátnir. Hefir lögreglan einn ig mikinn undirbúning, af ótta fyrir óspektum. * * * Þá er leiS á umhugsunartíma Fuller ríkisstjóra, og ekkert heyrSist frá honum, þótti þeim félögum sú leynd benda til, þess, sém fram hefir kom- 18, og tóku aS svelta sig, til þess aS ntótmæla því, að þeir fengju ekki opinbera rannsókn. Kom það auð- vitaS fyrir ekki. Tók Vanzetti aft- ur til fæSu eftir hálfsmánaðar föstu, en Sacco, sem nú hefir fastað i 2,y2 viku, ætlar að fasta til hins síðasta. * * * Eitt af því marga, sem.varnarnefnd in hefir reynt, er að skora á Coolidge forseta að skerast í leikinn og nota vald sitt til þess aS skipa nýja rann- sókn. En forsetinn hefir gefiS þann úrskurð. a ghann álíti þaS algerlega einkam.il Massachusetts ríkis og þessara tveggja manna, sér algerlega óviSkomandi, og sjái hann ekki fært að hlanda sér í það á nokkurn hátt. Þá var leitað til Websters Thayers dómara, til þess að fá hann til þess aS játa misfellur á dómnum í Ded- liam fyrtr sex árum, og skipa svo fyr- jr að máliíj skyldi tekiS fyrir að nýju sökum nýrra gagna. er fram hefðn komið. En Thayer neitaði auSvitað öllu: misfellum á dómi, hltttdrægni og áfrýjun. * * ¥ Islendingadagurinn. í vv . mnipeg, laugardaginn 6. ágúst, ans óskiljanlega hrottalegan, og kveð rann UPP heiðttr og bjartur og hélt ur ríkisstjóra og ráðgjafarnefnd hans veI tli enc|a það sem hann lofaði um verða að sýna einhvern snefil af rök- morguninn. Og því ánægjulegra er um fvrir þessari niðurstöðu, er hann a° mi""ast hans, sem hátíðarhaldtð hafi komist að, og sem geti ekki skoð RJaltt f(>r framúrskarandi vel úr ast, meðan rökin vanti að minnsta hendi. svo tæplega roun jafn vel, kosti, annað en sem afarhlutdrægur hvaö Þa heldttr betur hafa farið á "samá'byrg8ar"-úrskurður. j si;,.iri áruiK VeSttr gat ekki verið Eins og sagt var, kotnttst hugir a,<i(',sanlegra; fjölmenni var mikiS: manna mjog á hræringu í Bandarikj- ,I1,l>ttirnar fóru ágætlega úr hendi. ttnum, er úrskurSttr ríkisstjóra var Fjallkonan og hirSmeyjar hennar gerSttr heyrumkunnr, og reyndu nátt- hrifu allra hjörtu meS æsku og ynd- úrlega blöSin yfirleitt aS koma þvi isþokka. RæSur voru snjallar og inn í lesendur stna, aS nú stæSi til hæfilega langar — eða stttttar —; i aS allt yrði sett i bál og brand af Peim vettvangi hélt ung stúlka, fædd þetm "rauðu", og samúSarmönnum hér og upp alin, og enskan tömttst, á þetrra félaga. Var auglýst vítisvéla-' lj'ómandi góSri íslenzku snjalla ræSu, sprenging í New York, meS feitu! er hún áreiðanlega hafði samiS letri, þegar fyrsta daginn eftir úr- hjálparlaust — í fyrsta sinni er kona skurðinn, og hreif ágætlega. en því f'ytur ræðu á Islendingadag hér. — miSur virSist lögreglan nú ekki eiga' Islenzkur söngflokkur söng lög viS og við allan daginn — i fyrsta sinn í vorri tið, sem að vísu ekki er löng— og isleníka glíman var snarpari og skemtilegar glímd, yfirleitt, en menn hafa átt að venjast um þó nokkttrt skeið. Fyrst gæddu menn sér á þvi að horfa á íþróttirnar. Fram úr öllum skaraSi þar Rögnvaldur P. Péturs- son, verkfræðisnemi, sðnur .Mr. og Mr>. Olafs I'éturssonar, Gerði "Valdi" sér litið fyrir og hreppti sex fyrstu verSlaun, og þar með silfurbikarinn mikla, er árlega er gefinn þeim er flesta vinninga fær. Er það í annað sinn að hann vinnur hann. I.eik- mannafélag Sarnbandssafnaðar vann silfttrskjöldinn góða, er gefinn er þeim iþróttaflokki, til eins árs," er flesta vinninga hefir. Var það aS þakka framgöngu "Valda", bræðra hans Phil ips og Hannesar. er báðir eru einnig ágætir íþróttamenn, og Björgvins Ste- fánssonar skólastjóra, er var ei«m af beztu íþróttamönnum fylkisins, með- an hann hafði tíma til þess að gefa sig vig íþróttum, og enn getur sýnt mörgum ''sprettfiskinum" í tvo heim- ana. Skautagarpurinn pg hockey- leikarinn frægi, M. Goodman fékk fyrstu verðlaun í spjótkasti. Kastaði "Mike" 112 fet og 6 þttmlunga. Annars urðtt úrslitin þessi:: __ 440 yards: 1. Philip Pétursson; 2. E. Oliver; 3. G. Vopnford. — Spjót- kast: 1. M. Goodman; 2. R. F. Pét- ursson; '3. Hannes Pétttrsson __ 100 yards: 100 R. F. l'étursson: 2. E. Oliver; 3. Philip Pétursson. — Kúluvarp: 1. R. F. Pétttrs.son; 2 S. B Stefánsson; 3. Philip Péturs- son — Kringlukast: 1. R. F. Péturs- sott: 2. B. Olafsson: 3. S. B. Stefáns son — Hástökk: S. B. Stefánsson; 2. Hannes Pétursson: 3. R. F. Pét- ttrsson — 220 yards: 1. R F Péturs- son; 2. Philip Pétursson; 3. H. O. Hallsson — Þrístökk: L. E. Ander- son; 2. R. F Pétursson; 3. J. Good- man: 880 yards: 1. H O Hallsson; 2. E. Johnson; 3. P. Frederickson — Langstökk (án tilhlaups) : 1. R. F. Pétursson; 2. Philip Pétursson; 3. Hannes Péturssoh — Langstökk (með tilhlaupi); 1. £. F. Pétursson; 2. S. B Stefánsson; 3. E. Oliver. Kl. 2,30 var Fjallkonan, frú P. B. Guttortnsson, skrýdd fögrttm fald- búningi, leidd til hásætis á pallinum, af ritstjórum islenzku blaðanna, hr. Einari P. Jónssyni ag hr. Sigfúsi Halldórs frá Hófnuni og fylgdtt hirfi meyjar hennar, frú Halldóra Jakobs- son, á upphlut, og ttngfrú Gyða Johnson, á peysttfötum. Var íslenzki og canadiski fáninn fyrir fjallkon- unni bornir, en pallur skreyttur ís- lenzkum og canadiskttm smáfánum, og söng söngflokkurinn "O. guð vors lands", meðan Fjallkonan gekk til hásætis. Þvinæst voru ræður fluttar hátt 0g snjallt og kvæði lesin. Birtist mest af því hér í blaíinu og skal þvi ekki orðlengt um það. Söng söngflokkurinn á milli undir stjórn 'hr. Haltdórs Þórólfssonar, og aö attki nokkur Iög er ræðuhöldum var lokið. t'vi næst var pallurinn rttddur fyrir kappglímuna. Tóku 9 þátt í henni að þessu sinni. Fóru svo leik ar. að aðkomumaður, Sigurður Þor- s'eittssou, stýrimaður frá Halifax,. varð hlutskarpastur og vann bæði kappglímuna og fegurðarglímuna, beF ið og bikarinn; önnur verðlaun í kapp glímttnni hlaut Unnsteinn Jakobsson Mhorg, en þriðju verSIaun Agúst BorgfjörS frá Arborg. Yfirleitt fór glíman vel fram, þótt tveir menn, Magnús Johnson og Grettir Jóhannsson, meiddust svo — þó ekki alvarlega ssiji. betur fór — að þeir urðu að hætta í miSri glímu. Voru fleiri snarpar og fallegar glítn- ur glimdar þarna, en sést hefir nokk- ttr ár undanfarið. Mikinn þátt í því átti glímumeistarinn SigurSur Þor- steinsson. er bæði gekk að glímu og glímdi sérlega snarplega, prúðmann- l«ga og fallega. Atti hann skiliS vinninga sína. Magnús Johnson frá Selkirk og Henedikt Olafsson glfmdu einnig fallega og snarplega, og Unn- steinn Jakobsson er bæði snarpur og fimur glímumaður, þótt hann sökum glímutaka og glimustöðu komi áhorf endum máske tæplega eins vel fyrir sjónir og glímuhæfileikar hans eiga skilið. Yfirieitt þurfa glímumenn ' hér að læra miklu fallegri aðstöðu í glíimmni og umfram allt venja sig á 1 að leika lausa \ið. gefa eftir hverj- |um vöðva, lið og taug á milli bragða. Báru þeir mennirnir, er bezt hafa | Isert heima, t. d. SigurfJur Þorsteins son, Mágnús Johnsbn og Ben. Olafs- son. mjög af i þessu. Og fyr en þetta er komið ttpp í vana. geta memi aldrei lært brögð eða varnir til nokk- urrar fullnustu. En sýnt er það, að nóg efni er hér vestra í afbragSs glimttmenn, því hvorki skortir þá afl, fimleika. harSfengi né kapp. __ Mest eftirsjá var þó í þessari glímu aS Kristinn Oliver, glímumeistarinn frá því í fyrra. skyldi ekki geta ver- ið með. Hann bar svo ótvirætt af í fyrra, glímir manna garplegast, og fallegast, svo að reglulegt augnagam an hefði veris að s.iá þá SigurS eig- ast viS. AS glímunum loknum afhenti Fjall konan sigurvegurunum verSlaun, og var þv't næst sjálfri hátíSinni lokiS, og vafalaust að öllum ánægðum. Kosningaúrslitin á íslandi. Rvík 11. júlí Urslit kosninganna eru komin í ljós í fjórum kjördæmum. Kosningaúrslitin urðu þessi: A Akureyri var Erlingur Friðjóns son (Alþ.flm.) kosinn með 669 at- kvæðum Bjórn Líndal (íhalds) fékk 568 atkv. A Isafirði var Haraldur GuS- mundsson (alþfl.) kosinn með 510 atkv. Sigurgeir prestur Sigurðsson (íhalds) fékk 360 atkv. I'ar með hefir alþýðan ttnnið tvö ný kjördæmi, sem fréttir eru komn- ar úr. og komiS tveimttr ágætum fulltrúum sínum á Alþingi frá þeim kaupstöSunt......... A Seyfc.'sfirði var Jóhannes Jó- hannesson (ihalds) kosinn meS 235 atkvæSttm. Karl Finnbogason (alþ- fl) fékk 165 atkv. , t Vestmannaeyjum var Jóhann Jós- efsson (íhalds) kosinn meS 848 at- kvæSum. Björn Bl. Jónsson (alþfl.) fékk 227 atkv. Rvik 12. júlí Þessi ttrSu úrslit kosninganna hér i Keykjavík : A 2493 atkvæSi B 3550 atkvæði C 1168 atkvæði. Kosnir voru 2 menn af A-listan- um og tveir af B-Iistanum: Af A-Iista: Héðinn Valdemarsson og Sigttrjón A. ölafsson. Af B-Iista: Magnús Jónsson og Jón Ölafsson. Alþýðan hefir þannig þegar unn- ið helming þingsætanna hér í Reykja v,k............. Samantalin atkvæöi beggja andstöðulista íhaldsins eru 101 fleiri en hin. 1 Austur-Húnavatnssýslu var Guðmundur Ölafsson (framsókn) kosinn með 470 atkvæð- unt. Þórarinn Jónsson (íhalds) fékk 382 atkv. I Austur-Skaftafellssýslu var Þorleifur Jónsson (framsókn) kosinn meS 307 atkvæS- um. Pá>ll Sveinsson (ihalds) fék)k 183 atkv. Sigurður SigurSsson frá Kálfafelli hafði tekift aftur fram- boð sitt. (Frh. á 8. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.