Heimskringla - 10.08.1927, Blaðsíða 2

Heimskringla - 10.08.1927, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 10. ÁGÚST 1927- Andinn frá Worms og örlög hans. ()g einn mót ölhim stóS hann í ægilegri höll og einn mót öflum vóð hann á andans sigurvoll ; og öld af ótta starði, þeim ægði dirfskan sú, er Ijós og líf hann varði með Ifandi krafti og trú. m. Joch.) A öndveröu ári 1521 var ríkisþing háS í borginni Worms á I'ýzkalandi Það þing er talið meðal merkustu atburðanna, er getur um í sögu sið- bótarinnar lúíersku, og er jafnvel talig míírka ein hin mestu tímamót í sögu mannsandans á Vesturlöndum. En þótt þing þe'tta sé talið meðal merkustu atburða siðbótarinnar, þá er ekki hægt að benda á neitt er á þinginu gerðist, og segja að það hafi úrslitum valdið um framgang henn- ar eða mótað stefnu hennar. Lúther kemur þangað í banni páfa og fer það an með sömu bannfæringuna á herð- um. Þangað er ekki hægt að rekja uppruna neiruiar þeiirar trúarjátn- ingar, sem hin nýja kirkjudeild tjóðr- aði síðan kenningar sinar við. .\íeð- al fylgjenda Lúthers eru engin satn— tök gerð á því þingi, sem tryggðu sigur síðbótarinnar. I>að má segja, að í siðbótarmálinu hafi allt staðiíS við það sama, þegar þinginu lauk og þegar það hófst, að undanskildri yfir lýsingu keisara um að Lúhter sé út- lægur úr ríki hans. Með þvi hafði rikisvaldið tekið sér afstöðu gegn siðbótinni. En sú yfirlýsing varð ekki á neinn hátt afdrífarik fyrír íram- gang málsins. Keisari hafði um þær mundir í mörgu að snúast og gafst honum þvi ekki tóm til að ,gera útlegð ardóm sinn gildandi. Það er hrifnin af einarðri og djarf manmlegri framlkomu Lúthers, sem dregið hefir athygli manna að þing- inu í Worms. . Hann stendur þar uppi einn sem málsvari stefnu sinnar. Fylgjendur hans voru að vísu all- margir, en lítið var enn um samtök þeirra á milli. En á móti sitja keis- ari og fulltrúi páfa með sveitir manna um sig og með það vald á bak við sig sem þjóðirnar höfðu viðurkennt sem guðlegar stofnanir. En ekki verður séð að Lúther ógni það vald, sem hann var að etja kappi við, heldur svarar hann fullum hálsi, svo sem samvizka hans býður honum og dyl- ur ekkert uppreisn sina gegn hinni kaþólsku kirkju. Síðustu orð, sem Lúther mælti frammi fyrír þínginu, hafa þó varp- að skærstum lióma yfir framkomu hans. Honum er tilkynnt það, að hér er ekki staður fyrir hann til að færa fram varnir fyrir skoðun sinni, heldur hefir hann aöeins það eitt að gera að svara því, hvort hann vilji talca aftur ummæli sin, er til ámælis voru kaþólskri kirkju og páfa. Þá mælti hann eitthvað á þessa leið: • '"Verði eg ekki sannfærður með vitnisbnrði heilagrar ritningar og með skýrum rökum — því að eg treysti hvorki páfa né kirkjuþingum. því að það er deginum Ijósara, að þeim hef ir bæði skeikað og þau komist j mót- sögn við sjálfa sig, — þá er eg -i-r- aður af þeim orðum ritningarinnar. sem eg hefi skirskotað til; samvizka min harðfjötrar mig við orð guðs. Eg hvorki vil né get tekið neitt aft- ur; því að það er bæði erfitt, skað- legt og háskalegt að breyta á móti rödd samvizku sinnar." Þessi orð Lúthers eru þess valdandi að dagur sá, þegar þau eru töluð — 18 apríl — hefir verið nefndur fæð- ingardagur lúterskrar kirkju. í þvi heiti liggur viðurkenniiig þess. að í þeim orðttm birtist þungamiðja hins lútherska boðskapar. Það eitt, að þau eru töluð, er talinn merkilegri arbtirðtir, heldur en þe.gar játningar kirkjunnar ertt samdar og samþykkt- ar, merkilegri en þegar fyrsta lúth- erska kirkjudeildin er sett á stofn, eSa fyrsta guðsþjónustan fer fram í lútherskum siS. Og það sem gefið hefir þessum orðum gildi sitt, það er boðskapur þeirra um rétt einstaklingsins. Það er sú kenning, að ekkert vald sé það til, sem samvizka mannsins geti eða stendur minnsti smælinginn í heilóg um rétti sinttm með að hugsa og á— lykta og boða þær skoðanir, sem sam- vizka hans býður honttm. Talið er, að aldrei hafi þessi kenning komið fram í glæsilegri mynd en í orðum Lúthers í Worms. I>au ertt töluð í fullkominni uppreisn ag augliti til auglitis við tvær voldugar stofnanir Norðurálíunnar. En á bak við orðin er ekkert vald annað en vald heilagr- ar sannfæringar í 'brjósti einstak— lingsins. En það er sitt hvað að dást að orðum eða skilja þau til hlítar, og enn eitt að breyta eftir þeim. Sunt- uni finnst að illa hafi þaö setið á lúthersku kirkjunni að kemta fæðing sína við þá stund, þegar þessi um- ræddu orð eru töiuð. Henni hefir lýðnum, hverju hann á að trúa, og fyrir hans milliigöngu öðlast maðttr- inn fyrirgefningu syndanna. Lúther kippir í burt óllum þessum meðal— göngurum, — og gerir hvern ein- stakling að presti. í þeirri kenningu lá það óbeint, að maðiirinn átti um það viC sjálfan sig o,g guð, með hvers konar siðunt hann þjónaði guöi og hvernig hann snerist við ýnistuu vandamálum, sem verða á vegi trú- aðs nianns. og sem i kaþólskum siö er leitað með til prestsins. I þessu atriði er Lúther í fullu samræmi við glæsilegu orðin, sent hann mælti í Worras. En eitt er það. sem aldrei er gerð íullkomlega grein fyrir í lífsskoðun I.úthers. I>að er afstaða hins trú- aða manns til heilagrar ritningar. verið fundið það til foráttu, og það Lúther lýkttr bibliunni upp fyrir trú með miklinn rétti, að hún hafi ekki látið sitt eftir liggja með að binda fjötrum sérhverja viðleitni til frjálsr ar hugsttnar, en áskiliS veiðurkennd— tint kenningum sínum einkarétt á sann færingu bara sinna. Hér verður reynt að leita skýringar á þvi, hvers vegna andi umburðarlyndis og sann- færingarfrelsisis hefir verið gerður út1æ.gur úr kirkjunni, sem þó hefir í orði kveðntt gert hann að hornsteini sinttm. I. Fyrstu ástæfiunnar er að leita hjá siðbótarhöfundinum sjálfum og sam tíð hans. Lúther er spámaður. Hann iiðttin mönnum; eftir að hún hefir verið lokttð fyrir þeira öldum sam— an. BiUlíuna telur hann æðsta ráS kristinna manna. Hún er orð gufjs Vilji hans og boðskapur um náð og íyrirgefm'ngu fæst i gegmun hana, en ekki í gegnuni páfa og kirkju- þing. I gegnum hana birtir guð ráö sitt og leyndardóma mönnunum til frelsunar. l'eir sem talið hafa bihlíttna æðsta leiðarljós niannanna í andlegum efnura, hafa þó ekki allir litiíS á hana á einn veg, og hefir þar einktim kennt tveggja flokka. Sttmir hafa litið á bibliuna sem lögbók, er með bókstaf sínum gæfi fyrirmæli um það er stærstur, þegar hanit stjórnast af hvernig sitúast beri við einu og öðru eldmóði og sannfæringarþrótti til - finninga sinna. En það er engan veginn tryggt, að tilfinningar hans og skoðanir færu alltaf saman. Orð- in sem hann ntælir í Worms, eru ekki sprottin af djúpstæðri lífsskoð- un hans. I>að er honum tílfinninga- niál, að hann getur ekki afneitað sannfæringu sinni, hverjar ógnir. er kynnu að vera í a'ðra hönd. Hann setur ekki fram alnienna kröfu ttm rétt samvizkunnar og skyklurnar við hana. Hann gefur aðeins játningn fyrir sjálfan sig. Lúíher virðist ekki hafa gert sér þess grein með hugsttn sinni, að það sem fyrst og fremst knýr hann út í baráttuna gegn kaþólsku kirkjunni, það er einmitt tilfinningin fyrir þvi að það sé ekki aðeins réttur heldur skylda einstaklingsins að annast sjálf ur eilifðarmál sin milliliðalaust. Og fyrst er það tilfinningin fyrir skyld- um mannsins á þvi sviði. Legar hann hóf mótmæli sín gegn aflátssolunni, þá hratt það honum einkum af stað. að þeir, sem keypt höfðtt aflátsbréfin, þóttust ekki lengur hafa ástæðu til að skrifta syndir sinar.. Þegar Lúther sem skriftafaðir þeirra, sem mætir í daglegu lífi. I>eir hafa talið sig hundna við orð ritningarinn ar, talið sér skylt að viðurkenna þá ' heimsskoðun eina, sem út úr orðutn þar einkum tilnefna, þegar hann gef- ur samþykki sitt til þess, að einn af þjóðhöfðingjunum þýzku, sem að hylltist siðbót hans, gengi að eiga tvær konur. Lúther sannfærðist tini að slikt væri hvergi bannað i ritn- ingunni, en hins vegar höfðu hinir heilögu forfeðnr Israels átt fleiri konur en eina. Og fyrir það eitt leiddist Lúther til að gefa samþykki sitt til glæpsamlegs athæfis. I ann- an -tað var þessi bókstafstrú Lúthers tilfinnanleg, þegar þeir ætlttðu að braeða saman siðbót sína, siðbótar- niaðurinn Zwingli og hann. Sani- komulag þeirra strandaSi einkum 't því, að þeir Iitti ekki báðir sama veg á kvöldmáltiðarsakramentið. Þegar þeim var stefnt saman til að ræða það deiluatriöi, ]>á segir sagan, aó Ltither hafi skrifað fvrir framan sig orðin : "Letta er minn likaiui", og undirstrikað orðið er, til þess að þvi ga-ti hann ekki gleymt, að svo Iangt mátti hann ekki fara út frá bókstat orðanna, að hann gengi inn á sam- komulag með Zvvingli, meðan hann hélt því fram, aS i kvöldmáltí'Sinni ætti brauSið pg vínið að tákna lík- ama Krists og blóð. En hins vegar verSur Lúther fyrst ur manna til þess aS gagnrýna bibli- tma. Og hann gengttr þar svo langt að hann fer niðrandi orðtim um sum rit hennar og telttr þatt ókristileg og varar við lifsskoðttn þeirra. En hann tekur þessi réttindi til að gagnrýna aðeins fyrir sjálfan sig. Ilann verður að henda frá sér því, sem ekki saniræmist trúarsannfær- ingu hans, þótt í bibliunni standi það. Sannfæring hans er of heit Og tniarreynsla haits of mikil til þess einn hefði átt að skýra ritninguna eftir eigin höfði, þá hlutu skoðanir um eilífðarmálin að vera mjög skift- ar. En sú leiðin var ekki valin, að hver og einn myndaði sér í hjarta sínu og hugsun sina trúarjátningtt út frá skilningi sinura á orðuin heil- agrar ritningar, heldur voru fyrst á- kveftin sameiginleg játningarrit, er skapur kemur, sem hróflar við þess- um sannindum síiium. Ný .-ann— indin eru borin fram af spámannieg— um sannfæringarþrótti og eg finn. aS eg gæti auðveldlega freistast til heilabrota um þau, því aS þau tali til míns innra manns. Þess vegna finn eg það, að eg má alls ekki á þetta hlusta. I'vi ftS þótt ekki sé gilda skyldu og heilög ritning síðan hróflaS viS nema einu lítilfjörlegu skýrð frá þeim. Væri annar skiln-1 atriði i lifsskoðun minni, sem þann- ingur dreginn út úr orðum hennar, ig er til komin sera á'ðtir er lýst. þá. en sá viðurkenndi, þá var það villu- j er þar með allt í veði. Ef eitt at- trú, og ef á þurfti að halda, þá var ; riði stenzt ekki í boðskap "óskeikull- hennar væri dre;í,rin, og það þótt ekki að hann geti annað. En hann setur legum rökum að komast að þeirri nið það, ag kristnum mönnum séu liigð urstöðu, og jafnvel þott það stríði gegn þvi, sem maðurinn hefir fund- ið i leit sinni eftir sannleikanuin. Þeír hafa talið hvert einasta orð hennar óskeikult, sem ætti jafnt við alla tíma og gæti aldrei úr gildi gengið. I>eir hafa sett biblíuna yfir sannfæringu og samvizku mannsins, skynsemi hans og rökrétta hugsun. I'að sem biblian segir að ,gera skuli, það telja þeir skylt að gert sé, þótt ekkert sé það í samræmi við grunn— tón samvizku mannsins. Aðrir líta aftur á móti svo á, að biblían megi ekki nein höft leggji á persónuleika raannsins, skynsemi hans og samvizku og þrá hans að leita sannleikans. Þeir lita svo á, að einnig gagnvart biblittnni hafi maðurinn ekki aðeins rétt heldttr einn ig skyldur til að velja og hafna, gera niisraun góðs og ills og greina hisini frá kjarna. Þeir hafa sett bibliuna krafðist þess að þeir skriftuðu, þá ' öðrum ritum ofar fyrir þá sök, að hún sýndti þeir honum bréfin, til að sann öðrura ritttm fremur benti mönnum á færa hann um aS þeir hefSu þegar, göfugar hu,gsjónir til að lifa fyrir, gert ttpp sakir sínar við ,guð. Af-I varpaði eldi í sálu þeirra, vekti þá ti! latssalan var reist á þeim grundvelli, umhugsunar og hjálpaði þeim til að að kirkjan tók að sér syndir mann- leita raka tim æðstu hugðarefni anna og uppgerð þeirra við guð gegn umsaminni þóknun. ÞóttUSt tnenn þá ekki framar þurfa aS hafa áhyggj ur af þeim sökum. þvi að kirkjan hafði ttmráð yfir gildum sjóði^ sem gjaldgengur var í þeim viðskiftura. f'á sá Lúther, að hér var veruleg hætta á ferSum og s-vo mikil, að hefjast varS handa til andróðurs. Og hættan lá i þessu, að menn vildu slá því frá sér, að annast sjálfir sakir sínar við <r„ð. Þegar mennirni,- skriftuðu, þá birtust þeir rramnn' fyrir augliti gttðs með syndir sinar, útheltu hjarta sintt í iðrun og með- tóku síðan Iioðskapinn um fyrirgefn- 'tngv syndanna.. I skriftunum hafði -yndarinn persónttlegt samband við guð. Sál syndarans varð að vera með í reikningsskilunum. Þegar af- látsbréf var keypt. þá var um pen- inga eina að ræða og sálin þurfti hvergi nærri að koma. Það er hið persónulega sanrband við guð í reikn in.gsskilunum, sem Lúther fann, að ekki mátti glatast. Þess vegna stóðs/ hann ekki mátið, en réSist gegn af- látssölunni. Eleira er það einnig í kenningum Lúthe.rs, sem sýnit að sú skoðun hefir ven'S allrík hjá honum, ag ein- staklingurinn þurfi engum að gera reiknine-sskil gerða sinna og skoðana nema samvizktt sinni og guði. Mætti þar einkum til nefna þá kenningu hans, að allir menn séu prestar. __ mannsandans. F.n þeir hafa einnig litið svo á að biblian, eins og önnur rit, væri aS einhverju leyti bttndin við sinn tima og langt væri frá því að þar væru allir staðir jafnir að lífs- gildi. Þeir hafa talið sjálfsagt, að hún bæri með sér heimsskoðun þeirra tima, sem htin er rituð á, þar af leiðandi kenra' mótsagna í henni, þar sem rit hennar eru frá ýmstim tím- um. Sumir þeirra hafa meira að -egja fullyrt. að þar væru -taðir, er vaeru langt frá því að hafa fegrandi og betrandi áhrif á lesendur. þar sem þeir vitni um lágt siðgæðisstig og ófullkomna gtiðshugmynd. Þeir hafa talið það helga skyldu manns- ins að gagnrýtia þessa bók, til þess að hann geti sera bezt skilið hana, og greint frá þá staði hennar, sera lítils eru verðir, og þó einkum til þess, að hann geti enn betur gert sér grein fyrir fegnrstu stöðum hennar, því dýpsta i hugsun, göfugasta i líL skoSun og háleitasta í guðshiigraynd I'eir líta svo á, að biblían megi ekki drottna yfir manninum, heldtir vera æðsti ráfigjafl hans í andlegntim efnum. I hvorum þessara flokka er Lút- her? Hann skipar sér í hvorugan flokkinn, og þó gætu báðir eignað sér hann. Margt mælir með þvi að hann í skoðun sinni hafi aðhylzt bc'ikstafstrúna. I aðra röndina er hann rammur bókstafstrúarmaður. Hann finnur sig bundinn við bókstaf Prestur í kaþólskum sið er neðsti megi vera undirgefin. Frammi fyrir! h'ek,kl'rinn ' rne^t'íí''in«:arakeS.iu miIH j WW«MHiar og getttr þaS jafnvel leitt voldugustu höfíingjum heimsins gu*s °S 'ý'Ssins. Hann kunngerir, hann út í hinar mestu ógöngur. Má þessi réttindi i skaut. ÞaS litur svo út, aS hann hafi ekki brotið þessj efni svo til niergjar, að hann geti byggt upp nýja lífsskoðun og trúar- heimsfieki, þar sem grundvóllurinn er skoðanafreisi einstaklir.g'sins og skyldur hans við röddu samvizku sinn ar. Þegar hann er að leggja grtind- vc'il! að kirkju sinni, þá er hann mjóg frjálslyndur. Hann gefttr út guðs- þjónustuform í anda hinnar nýju stefntt. En í formála tekur hann það skýrt fram, að enginn megi skilja þetta svo, að hér sé verið að setja fram lögboðið messuform. Þetta var aðeins tillaga frá hontim, sem hann gaf scifnuðum sinum til aS stySjast viS. Hann áleit þaS aS miklu leyti einkamá! hvers safnaðar, hvaða form hann veldi guðsþjónustum sínum. — Lftther var óeiginleg öll rammagerð um trúarlif manna. Hann slær engu fösttt, sem hægt er aS benda á sem haft á skoSanafrelsi manna. Hann er ekkert viS nýjar játningar riSinn, að undanskildu því, sera hann lagÍSi til játningar þeirrar, sem \ögfi var fyrir rikisþingið í Aírslwrg (Ags- borgarjátningin) En þess ber að gæta. að þótt sú játning sé talin laga- lesa bindandi með ýmsum lútherskum kirkjum, þá var htin ekki satuin i þeim tilgangi, heldur sem vcirn fyrir hinum nýja sið og til þess að skýra hann fyrir andstæðingunum. A það ber að lita, að meðan Lút- hers nýtur við, þá er starfsemi stefnu hans aðallega út á við. —' Hún er fc')!gin i baráttti við hina kaþólsku kirkju og hið rómverska keisaravald, sem í Karli keisara hinttm fimmta sýndi sig hið fjandsamlegasta hinni nýju sifibót. Það er ekki fyrri en nokkru eftir daga Lúthers, að fylgj. enclum hans gefst timi til að sinna máhim sínum inn á viS og marka stefnu kirkjudeildarinnar með á- kveðna stefnttskrá. En uni leið og á því starfi er byrj að, þá kemur það á daginn, að ekk- ert er til þess gert að slá upp skjald- borg til varnar skoðanafrelsi og tryggja einsfaklínsnum þaS, aS hann fái þjónað guði sínum, svo sem sam- vizka hans býður honum. Nýja kirkjudeildin er reist á hinum sama grundvelli og hin kaþólska hafði stað ið á, — þeim, að allar sálir skyldn steyptar i -ania mót skoðana og helgisiða, án tillits til persónulegrar trúarþarfar einstaklingsins. Áður var það kirkjuþing og páfi, sem segja skyldu fyrir um þau efni. Nú var vitnað til orða Lúthers, að æðstí ráðið sé heilóg ritning. En það var á þeim tímum alveg eins og þaS er nú, aS allir lásu ekki sömu sannindin út úr ritningunni. Og ef hver og gripið til ofsc')kna, til að bæla slikan skilning niður. Kn hvergi er að sjá, að tekið hafi verið nokkurt tillit til orðanna, sem töluð voru í Worms. A ástæSuna fyrir ))ví hefir að nokkru verið Itent hér að framan: Þau orð voru að- eins spámannlegt leiftur, en heim— u;inn v-ar þa ekki eiú^imur fyrir þessháttar neistum, svo að bál garti af oröiö. Lúther hafði aldrei sett fram rétt samvizkunnar og skyldurnar við hana sem þungamiðjti boðskapar sins nema í þetta eina sinn. Hann er bylt ingamaðttr að því leyti sem hann ar trúar, þá hefir sannast að grund völhirinn er sandttr einn. Þvi aö grundvöllurinn er óskeikulleiki. Ef í einu skeikar, hvi getur þá ekki ein^ skeikað í Ö8ru? Þetta fínnur mað— urinn, sem er að verja trú sinai og útiloka sig frá trttflandi áhrif— um. Allt það. sem hann hefir grund- vallað fullkomna sálarró sína á, er í veði, ef villutrúarmaðurinn fær hann til heilabrota. LTt frá þessu sflcil ur inaður, hvemig sú kenning getur orðið til, að eilif sáluhjálp sé því skilyrði bttndin, að þvi sé trúað, sen> kennt er í smáu og stóru. Menn stjórnast af tUfinnigum síum, en ekki i fundu að mikirj gat verið i húfi ef sem heimspekingur. Með hugsun ( út af bar. sinni gerði hann aðeins umbætur á byggingu. sem stc'ið á kaþólskum grundvelli. Hann virðist ekki hafa gert sér þess fulla grein, að það sem hann var knúður til að berjast fyrir, það var réttur og skylda hvers ein- staklings að þjóna guði sinum, svo sera sannfæring hans og samvizka bauð honum. A þessu sviði lágu ekki nógtt skýr drög fyrir frá hans hencli, svo að 'fylgjendur hans gætu grundvallað á því nýja kirkju- deild. En ekki virðist það að ástXÍSu- lausu, þc'rtt undrun va-ri látin í ljós yfr því, að fylgjendur Lúthers, sem tc'iku við stjt'irn hinnar nýju stefnu eftir hans tlag, skyldtt ekki sýna þess nein merki í verkinu, að þeir hefði orSið siiortm'r ,af ancia hans, heldur binda þeir sig eingöngu við bókstaf orða hans. En til þess að ástæðan fyrir þessu verði skilin, þá þarf mað- ur að gera sér grein fyrir því, hvaS til grundvallar liggur fyrir hinni aI- mennu þörf manna til að eiga kenni setningar, sem þeir geti verið sann- færðir um að séu óskeikular og sem allir viðurkenni. II. t flestra brjóstum býr tilfinning sú. sem nefnd hefir verið þrá eftir sannleikanum eða þekkingarþorsti. Mcinnum er það knýjandi þörf að eiga sem ákveðnasta mynd af heimi þeim, sem við lifum í og þekkja lög mál þau, sein hann lýtur, vita ákveð ið uin hlutverk sitt í þessu lifi og hvernig tryg'gð verði hamingja í fraratí'ðinni. I'orstinn eftir sannleika og þekk- ingu í þessum efnum og efasemdir geta valdið mikium sársauka. Því heíir svo mikil áherzla verið á það lögð að þeim þorsta yrði svalað eða þorstatilfinningin deyfð. En það er ekki hlaupið aS þvi að vita allan sannleika og Jangt myndi þess að biða að þekkingarþorstanura yrði svalað ;i þann hátt, að ekkert væri lengur ti! fyrir manninn að nema o? leita að. En maðttrinn fann aðra !eið beinni og fyrirhafnarminni út úr þeim vanda. Það bezta og sannasta sem hann þekkti, tók hann samair' og setti í kerfi og sló því fcistu. að þetta væri satt og óbrigðult og allar aðrar hugrayndir um þessi efni væri villa ein. Hann fékk talið sér trú um þag, að hvert einasta atn'Si væri guðleg opinberun, og til þess að byggja fyrir það, að það gæti valdið c')rc')leika og heiJabrotum, þótt hj.á manniniun vaknaði einhver sú spurn ing, sem ekkert svar var gefið við i hugmyndakerfi þessu, þá var su seta ing látin fylgja, að mönnttm væri bannaS aS kynnast þeim atn'Sum og syndsamlegt væri að brjóta heilann um þau. Flestir gerðu sér ag góðt, þá rilkynningu og lifðu í ró og næði og sælir í þeirri trú, aD þeir vissi, allt sem þeir máttu vita, bæði á himni og jorðu og engtt minnsta atriði í þeirri fræðslu gæti skeik.tð, 0g það væri ekki aSeins ástæðulaust'heldur einnig syndsamlegt að láta andleg viðfangsefni valda sér hugarstríðs." Eg set mig í spor þessara manna, sem þannig er ástatt um og finn hví- líkri ógn það veldur þegar nýr boS- ! atrisi til mergjar og fella dóm sirm Gagnvart kröfujmi um óskeikuh kenningu, sera tæki af manni allt ó- mak meS að hugsa andleg raál. kemur svo þessi játning Lúthers á þinginur í Worms, að valdið. sem hann fyrst og fremst verði að beygja sig fyrir, það sé hans eigin samvizVa og sann færing. Sé sti játning gerð aS almennri krcifu og færð út í æsar, þá felttr hún í sér þá kenningti. að skylda mannsins sé að bera allar skoð anir og hugrnyndir undir dc'mi sam— vizku sinnar og skynsemi og láta hana velja og hafna. Allt aðfengið er efniviSur, sera manns eigin sam- vizka vinnur úr, — hún leggur til hliðar þaS, sem hún sér sér ekki henta, en byggir úr hinu heimsskoð- un sína og siðgæðishugmyndir. Af ómótstæðilegri innri þörf hafði Lút- her ven'ð knúðtir til þessa. Hann hafði sannfærst tint það. að páfa Og kirkjuþingum hefði skeikað. Þaö þarf ekki að efa að það hefir kost- aíj hann geysimikið átak að hlaða upp i þau skcirð í lifss'koðun sína. sem við það komu, að hann sannfærðist 11111 að páfa og kirkjuþingum mætti ekki treysta. En hann byggði i þail skörð og livgírði svo sem samvizka lians bauð honum. En hafi nokkru sinni spámannleg orð verið tciluð á unrlan tíma sin- um, þá vortt þaS orSin. sem Lúther mælti i Worms, þegar dregnar eru út í æsar rókréttar ályktanir af þeim. MaSurinn telur sér það nauðsvnlegt, aS eiga heilsteypta heims- og lífsskoS un. En það er svo með allt. sem mennirnir þurfa að afla sér. að þeir vilja fá það með sem beztum kjör- ttm og fyrirhafnarminnst. !>að er ekki fyrirhafnarmikiS að taka vi'B lifsskoðun eldri kynsIcVðar og þurfa ekki annað fyrir að hafa en að nema hana og viðurkenna og ávinna sér meS því einu eilifa sælu. I>á er hitt ekki eins aSgengilegt., að berá hrert einasta atriði í FífsskoPun sinnt, me5 heilagri alvöru undir dóm s^m- vizku sinnar, sannleiksástar og skyn semi, — hafna skilvrðislanst ólltt, er ekki stenzt fyrir þeim dómi 0g leita að nýju og -gefast ekki upp fyr en skoSunin er heil&teypt orðin. svo að viS má una, og hvert einasta atriSi er orðið i samræmi við það. sem mað ur veit sannast og réttast. Það finnst ekki ollum fýsilegt að leggja út \ þær brautir, og þa6 þarf heilaga festtt til aS ganga þær brautir trúlega til enda. Og hver sá sem fær gert sér ofurlitla hugmynd tun menningu 16. aldar, hann tmdrast ekki, þótt iátn- ing Lúthers reyndist rödd hrópand- ans í eySimörku. I'að var svo fjarri þeirri kynslóð, ag henni gat ekki einu sinní komið það í hug. að hver og einn færi að brjóta eilíf viðfangsefni mannsanchns til mergjar og mynda sér sina lifsskoðun. En sannleikttr- inn er sá, að þar sem tniarlu'agða- frelsi er og allskonar stefnum bindr unarlaust ieyft að waða uppi, þar komast menn ógjarna hjá þvi. að efast um eitt og annað og gera upp fyrir samvizku sinm'. hverjar leiSir sktili valdar. Og þá vill verða svo, að ein efasemdin vekur aðra. og maðurinn þarf alltaf að vera að glima við ný og ný viSfangsefni á sviSi eirfSarmálanna, brjóta kenningar-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.