Heimskringla - 10.08.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.08.1927, Blaðsíða 3
WINNIPEG 10. ÁGÚST 1927. iIEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA. ROYAL YEAST CAKES GERIR AFBRAGÐ HEIMATIL- BClÐ BRAUÐ. uni þau. Það er skiljanlegt, að ófull komnum mönnum þyki hitt notalegra að útiloka alla heilabrotsmenn úr mannlegu félagi, svo að menn fái •óáreittir að búa við lifsskoðun sína í þeirri sælu og öruggu trú, að hún sé hin eina sanna, og fyrir það sé manni um eilífð borgiS, að vita þetta allt saman og sætta sig vig að vita ■ekki' meira. III. "Samt snýst hún!” sagði ítalski .stiörnufræðingurinn og heimspeking- u: inn Ga’i'ei. Tiestir kannast við sögu hans. Hann var einn af þeim fágætu mönnum miðaldanna, sem lét sér þau býsn í hug koma, að reynn að uppgötva einhver áður ókutin sann indi. Og hann færði mönnunum ■þann boðskap, að jörðin svifi í lausu lofti og snerist þar i sífellu. Þá leizt ntönnum ekki á blikuna. Þegar jörðin tök aíð snúast. þá íór að vefða erfitt ag vita, hvað upp væri eða niður á hlutunum. Og villutrú- armaðurinn var kallaður fyrir rétt og þess krafist, að hann afturkallaði kenningu sína, ag öðrum kosti var honum ógnað með bálinu. Galilei var maður hníginn að aldri, og treysti sér ekki að láta brenna sig lifandi, ■en kaus heldur að sverja þess dýr— -an eið að jörðin væri flöt og bifaðist hvergi. En sagan segir, að þegar hann hafi unnið eiðinn, þá hafi hann muldrað með sjálfum sér: “Og samt Snýst hún”. Og sú varð líka reyndin á. Jörðin lét eiðstafi alla sig engu skifta. Hún snýst og snýst, hvað sem hver segir. Og nú er hverju barni um ferming- araldur gert það að kyldu að vita það. Það hefir ekki tekist að kæfa rannsóknir. En það fór svo, eins og miðaldamann mun hafa grunað, að það fór fleira að snúast fyrir augunt mannanna, þegar jörðin var kornin af stað. Þá var brotinn nið ur óskeikulleiki eldri hugmynda. Heimurinn er allur annar i augum okkar en hann vaf í augum tniðald- anna. Og lífsskoðanir breytast á j ýmsuiti sviðurn. Nýr boðskapur kem ur úr þessari áttinni pg annar úr i hinni. Það berst svo ntikið að, að! stundum finnst tnanni naumast tinii ; veitast til að átta sig á því öllu og | velja og hafna. Allur fjöldi ntanna ! er korninn inn í hinn nýja heint. Þó | sjá tttenn sér ekki fært að slá því j föstu, að svona skuli hann alltaf | vera, enda eru þar margir hlutir á 1 hverfanda hveli, og nýjar uppgötvan- ir og ný heilabrot breyta honutti frá degi til dags. I gegnum þetta er okk ur farið að lærast að sætta okkur við það, að það ntuni vera eyður j miklar i þekkingu okkar. Nú ganga menn út frá því sem sjálfsögðu, að ntaður lesi varla nokkurt rit um heim spekileg efni„ svo að ekki mæti manni þar eitthvað, sem kentur í bága við lífsskoðun manns, og kippa nú fáir sér upp við slíkt. Nú aflar varla nokkur sér heilsteyptrar lífsskoðun— ar, nenta hann leggi þar sjálfur hönd ; að verki. Hann kemst ekki hjá að lesa og hlusta á sitt af hverju ósam- stætt unt þau efni. Úr því verður hann að vinna með samvizku sjna að leiðárljósi. í þessum skeikula heimi verður það þó helzt hún, sent ntaður vill eitthvað reiða sig á. Og að siðustu: Hvernig fáunt við skýrt það, að liðnar aldir skyldu nokkurs gtea metið orðin, sem Lúther niælti á ríkisþinginu Worms, svo fjarri sent þær hafa verið því að skilja anda þeirra? Skýringin skilst ntér að muni vera þessi: Þótt menn hafi ekki getað skilið og tiieinkaað sér anda orða þeirra, þá hafa þeir þó séð, að af þeim lagði bjarnta, svo sem þar logaði upp af dýrum málmi. Mennirnir hafa ekki séð sér fært eð.i fundið sig knúða til að grafa eftir þeint tnálmi sem þar logað af. Okk ar kynslóð hefir farig lengst í því, og ef til vill Islendingar fremur öðrurn Evrópuþjóðum. Þó skulunt við tninnast þess, að mest er það neyð in, sem hefir knúð til þess. Gömul trúarbrögð hafi ekki staðist í éld- raun rannsóknanna, og fyrir það hef ir margur verig knúður út i mikla andlega baráttu. Og þegar það uppgötvaðist, að í hinum gömlu goðiitn var svikinn málmur, þá fundu tnenn sig knúða til að leita að öðrum nvrri. Þá hafa menn fundið málni- inn þann, sem af leggur bjarmann, sent hvílir yfir orðum Lúthers. Marg ur kvartar yfir því, að erfitt sé að grafa eftir honum og vinna úr hon unt og álasa kirkjunni, að hún hafi ekki varðveitt gönilu goðin. Þó er séra Jóni, er Snorri hét Eyjólfsson. það reynsla margra, að djúp nautnj"Séra Jón prédikaði fyrir sinu fólki sé við þá iðju bundin. Og margur ■ og huggaði það, síðast las hann vonar, að sú komi tíðin innan skamms litaniuna”. En Snerri karl toldi ekki að augu nianna opnist fyrir því, að ^ i hellinutn og var sífellt að rápa úti það er eitt af dýrustu hnossununt í fyrir. Prestur bannaði honum það, lifi mannanna, að ntenn þurfi sjálf-^en hinn skeytti því engu. Einhverju ir að brjóta til mergjar andleg við- sinni er prestur gekk fram i hellir- fangsefni sín, búa sér sjálfir sína inn, sá ’hann hvar blóðlækir runnu lífsskoðun i sntáu og stóru úr efni— inn á hellisgólfið. Gekk hann þá út við þeirn, sem fyrir hendi er, — vera og fann Snorra höfuðlausan úti fyrir þvi viðbttinn að ryðja burt því. sem hellinum. "Höfðu ræningjar séð vaxandi þroski og nýjar uppgötvan- hann og skutu af honurn höfuðið, og ir leiða i ljós aö ekki á við, og leita hefir hann verið þeini skálkum svo að öðru nýju. sem ávísun til hellisins. Gekk þá En þótt sú reyndin yrði á, að ein séra Jón inn aftur, segjandi þennan hver næsta kynslóðin yrði svo væru- atburð, skipaði og áminnti alla að kær, að hún þreyttist á þeirri iðja biðja almáttugan guð sér til hjálpar, og slægi því föstu, hvernig heim—1 því nú mætti sjá hvar komið væri inn liti út og hverjar hugmyndir' og hver óþjóð að því drifi. Strax ntenn skyldu gera sér um lífið og! eftir þetta stefndu þessir blóðhundar lögmál þess, þá skyldi maður þó setja j að hellinum, svo hann heyrði fóta- von sína á það, að enn yrði mönnum j dunk. Þá mælti hann: Þar koma starsýnt á bjarntann, sent leggur upp! þeir, Margrét, nteð sínu fótasparki. af prðunum. sem töluð voru i Worms. | Nú skal óskelfdur á móti þeim ganga. Þá mætti svo fara. að einhver yrði | Hún bað hann gpðs vegna ekki frá svo hugaður og þrekmikill, að hann sér fára.” ^scosoGooooooeoðcccooscoooeooeecccooscoseoðosooooooeoc NAFNSPJOLD The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tízku fyrir lægsta vert5. Margrra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburður frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching: sérstakur ?aumur gefinn. V. BKXJAMINSSOIV, eigandi. <UKI Saraent Ave. TaUfml 34 152 Dr. C. H. VROMAN TANNLÆKNIR lagab- •* II Tennur ytiar dregnar eöa ar án allra kvala. TALSIMI 24 505 BOYD BLDG. 171 WINNIPEG L. Rey tæki að rannsaka, upp af hverju þann bjarma legði og kunngerði síð- an kynslóð sinni, aö þar væri málrnur sá t jörðu fólginn, sem mannlífið qiætti ógjarnan án vera. A þann hátt mættu þau sannast hin spántann Jón? Skyldir þú ekki vera heinta I því bil.i kontu ræningjarnir að hellinum, og er sagt að i^ för með þeim hafi verið Þorsteinn sá, sent fyr er nefndur. Þegar hann sá séra Jón, niælti hann: “Því ertu hér, séra Iegu orð skáldsins okkar, sem flest— um öðrum fretuur fann lífsnautn í því, að vera alltaf að Jeita og finna: Og Lúthers efldur andi skal aldrei dauðann sjá, en lýsa þjóð og landi sem leiftur himni frá. (M. Joch.) Gttnnar Benediktsson. —Iðunn. Fruit, Confectionéry j Tobaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. Emil Johnson ■Serv/ce E/ectric 624 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum. fljótt og vel afgreiddar. Sfmll 31 507. HflmnMml! 37 »6 MllS B. V. fSFBL.D Pl.nl.t A Teacher STl'DIOi Alvrmtone BtreeL Phone t 37 020 \Dr. M. B. Ha/ldorson 401 Bojd HldK. Skrlfstofusími: 23 «74 Slund&r •érstakleg:& lunKuaajúft dóma. Kr aí ftnn„ 4 ckrlrstofu kl. f h og 2—6 e h. HftlmiM 46 Allowa> Av# Talnfml: 33 158 Tyrkjaránið 1627- OM i A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by tliousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, W'innipeg, is a strong, reliabie school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. Frh. Ræningjarnir skiftust nú í srnærri flokka og voru 4—-8 í hverjum. — Nokkrir fóru upp að fiskhellrum og "ekki stóðu fyrir þeim þjörg eð!a hantrar framar en þeim alfæru ís- lenzku, svo að þeir án festa eða vaða fóru upp þau björg eða hamra .... hver eð mælist frá sléttlendinu 100 faðntar, en ofan 30. Þenna veg sóttu þeir konurnar nteð sínurn börn- um án handfæra. En þá þeJr þótt- ust það ekki auðveldlega sótt geta, skutu þeir þaö í hel, svo fólkið datt fyrirsagðan veg ofan úr hömrunum. .... Suntir sátu þar eftir í hel skotn ir sem lifandi væru.” 1 tvo daga (17. og 18. júlí) voru vikingar að ræna eyjarnar. Fólkið, sem þeir hertóku, var flest hnept í fjötra jafnharðan og síðan rekið sem búsmali niður til Dönskuhúsa. Var þar svo margt fanga, að þrjú húsin tókú ekki meira og stóð þó maður við ntann. Unglingspiltur nokkur smeygði sér niður ntilli fólksins og skreið eftir gólfinu milli fóta ntanna út að litlu ræsi. Komst hann þar út og undan ræningjunum. En þeir I fóru nú að velja úr fólkinu það sem þeim þótti vænst, eins og þegar fé er dregið sundur í rétt. Þeir, sem valdir voru úr, voru fluttir á báta og síðan neyddir til að róa unt Ixtrð í foringjaskipið. Þegar þangað kom hittu þeir fyrir fólkið, seni hertekið hafði verið eystra, og voru karlmenn allir enn í böndum. Bjuggust Vest— mannaeyingar við að þeir mundtt j sæta sörnu meðferð, er. það varð eigi, heldur voru Austfi.rðingar nú leystir og öllum gefinn matur og drykkur. Llrðu Austfirðingar fegnir þ\ú að þeir höfðu hvorki bragðað vott né þurt síðan þeir voru hertekn- ir. Sætti enginn maður illri með- ferð eftir að um borð var komið, nema sr. Ólafur. Hann var leiddur fyr ! na^n' R'nar Loftsson, og Gttðríður ir Morath Flaming foringja bundinn; Símonardórtir, er síðar varð kona á höndttm og fótum. klæðflettur og stð Hallgríms Péturssonar. Einar skrif an baröi foringinn hann nteð kaöli | a^‘ stða,r frásögn um Vestmanna— r- kirkjtt þinni?” -• Prestur svaraði: “Eg var þar í ntorgun”. Þá er mæ!t að Þorsteinn hafi sa,gt: “Þú skalt ekki vera þar á morgun.” Hjó þá einn af ræningjunum í höfuð séra Jóni, en hann breiddi út hendurnar og mælti: “Eg befala ntig mínunt guði, þú ntátt gera það frekasta.” Hjó ræninginn þá annað högg, en séra Jón niælti: “E,g befala ntig mínum herra Jesu Christo”. Mar- grét kona hans skreið þá að fótum illntennisins og greip um kné hans grátandi, en hann hlíðkaðist ekkert við það en hjó þriðja höggið og klauf höfttð séra Jóns. Það seinasta sem menn heyröu prestinn segja, var þetta: “Það er nóg. Herra Jesú! meðtak þú minn anda.” Þannig lét séra Jón líf sitt, og var harntdauði, þeim er hann þektu. Upp úr hellinum var dálitil smuga. Þar leyndust tvær konttr. er sátt allan þennan at- burð og heyrðu hvað frant fór. Hafa þær sagt frá þessu. Þegar séra Jón var fallinn. gripu .ræningjarnir fólk hans og- drógu það niöur að Dötiskuhúsum þangað sem hitt fólkið var fvrir. Sa,gan segir afi f’orsteinn hafi fengið makleg málagjöld hjá Tyrkjum fyrir svik sín, því að þeir hafi hengt hann á hásiglunni á foringjaskipinu áður en þeir létu í haf. Tyrkir fluttu nú um borð allt það fólk, er þeint þótti slægur í vera, eigi síður börn en fullorðna. eigi síð- ur konúr en karla. En nokkra höfðtt þeir tekið inn í húsin, sent þeim þótti ertginn manndóntur í vera. Kveiktu þeir nú eld i húsunum og brenndu alla inni, er þar voru; en er þessir vesalingar reyndu að skrtða út úr bálinu, stjökuðu ræningjar við þeim nteð spjótsoddum og hntndu þeirn inn i eldhafið aftur. Vita ntenn ó- j gerla, hve margir hafa þar inni brttnnið. Það sáu ntenn úr landi, að fólki var flevgt fyrir borð á foringjaskipinu nokkru eftir að það kom þangað, og sáust lík á floti þar. Ræningiar tóku nú danska skipið “Krabbann”, nteð öllum farmi og gerðu wið þær j skentmdir, er á þvi höfðu verið gerð j ar. — “Fimnt ntanneskjur létu þeir á land, eftir að þeir höfðu fólkið tekið og drápu stðau tvo af þeim í landi.” AIls er talið að þeir hafi drepið 34 ntenn t Eyjum, en flutt burtit 242. Auk þeirra, sem getið hefir verið, var þar með rnaður að HEALTH RESTORED Læknlngar án lyiji Dr- S. O. Simpaon N.D., D O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somer8et Blk. WINNIPEG, — MAN. í A. S. BARDAL | I salar Itkklstur og r.nnmat um At | i farlr. Allur útbúnattur s& baatl Ennfremur selur hann allakonar j I mlnnlsvarba og lerstetna—»_ j j 848 8HERBROOKB 8T 1 DAINTRY’S DRUG STORC Meðala térfræðingv. ‘Vörugæði og fljót afgreiðda’ eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Liptoa. Phone: 31 166 Phonet 8« «07 WINNIPEG TH. JOHNSON, Ormakari og Gull»mi&u> Selui aKttngaleyflebrát. •arsiakt amytll veltt pOntunuar og vltlrJörBum ðtan af landl 284 Matn St. Phone 24 637 Dr. Kr. J. Austmann WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNÖSON Islenzkir lögfræðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur aö Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. WYNYARP SASK. DR. J. STEFÁÍNSSON 31* MKDICAL ART8 Hornl Kennedy og Oraham. ■ dar eletl.ca aacna-, eyi ■ef- oi kverka-ejakdema. '* kltta frd kL 11 tll 13 f. •f kt. I tl 5 e- b Talafmli 31 834 HelmlII: 638 McMlIIan Ave. 43 681 DK. A. RLÖNDAL 603 Medlcal Arta Bld(. Talsimi. 22 296 Stundar eérstaklega kvensjúkdóma os barnasjúkdóma. — AtJ hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h Hetmlll: 806 Victor St.—Slml 28 130 J. H. Stitt . G. S. Thorvaldso* Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. IV innipeg. Talsimi: 24 586 J. J. SWANSON & CO. Llmlted R B N T A L S 1 NSIIH A N C B RB3AL K S T A T ■ MORTQAQHS 600 Paris Bulldlac, ttlnolpeg, Maa. --W Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfræðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Dr. B. H. OLSON 218-320 Medical Arts Bldf Cor. Graham and Kennedy M. Phone: 21 834 Vlítalstímt: 11—12 og 1—6.88 Heimilt: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. G. Thomas Res.: 23 0«0 C. Thorlákason Thomas Jewelry Co. ftr 06 SullMmftlaveraliia PðataendlnKar afarelddar tnfnrlauet. ABjterltlr Abyrfcstar, vandatl verk. 006 SARGENT AVE. CfMI 34 153 svo miskunnarlaust, að Varla hljóðað seinast. prestur gat Þá skipuðu eyjaránið en það' handrit er nú týnt, og ntitn, ásamt afskriftum af þvt, þeir jtonum að segja sér til peninga hafa b^runnið hjá Arna Magnússyni j BUSINESS COLLEGE, Limited 385Portage Ave.—Winnipeg, Man: a eyjunum og hvar fjárvon væri, en | hann sór og sárt við lagði, að hann ætti enga peninga og vissi eigi til að aðrir ætti þá. Með það var honttm sleppt. Nú er að segja frá séra Jóni Þor- j steinssyni, þar sem hann sat í hell- ^ inum. Voru þar hjá honum Margrét | kona hans, Margrét dóttir hans og I Jón yngri (Jón eldri var ekki heima j um þetta levti). Þar var freniur 1728. En fráscjgn hans mun Björn á Skarðsá hafa þekkt er hann reit Tyrkjaránssögu sína. Eftir þvi sem frásagnir herma, úntnu ræningjar hafa sýnt af sér enn nteiri fólsku og grimnid í Vestmanna eyjum en eystra. Hiifðu þeir það sér til gamans þar, að höggva lík ntanna og kvenna í sundur í smábita, “sem þá sauðarhræ er til spaðs brytjað.” Mann að nafni Bjarna Valdason aldraður maður, próventukarl hjá hittu þeir ásamt konu hans. Hjuggu (Frh. á 7. bls.) Talnlmli 28 889 DR. J. G. SNIDAL l’ANNLIEKNIR 614 Nomcrlftl RUok Portart Ava. WINNXPMG Hl« nýjn Murphy’s Boston Beanery Afrrelttlr FUh A Chlpa I pökkum ttl helmflutnlngs. — Agntar mál- tlölr. — Etnntg molakafft rg avala- drykklr. — Hrelnlætl elnkunnar- orö vort. «20 SAHGENT AVK., SIMI 21 »06 “Justicia” Private School j and Business Collegt Portage Ave., Cor. Parkvievo St., St. James, IVinnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta í ljós beztu hugsanir sinar á fósturmáli sinu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Heimskringla mælir með skóla þessum, og selur “Scholar- ships” átækifærisverði. Þetta tilboð gildir aðeins til 31. ágúst- Það kostar yður ekkert að biðja um frekari upplýsingar. ' I .1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.