Heimskringla - 10.08.1927, Blaðsíða 6

Heimskringla - 10.08.1927, Blaðsíða 6
HBIMSKRINOLÁ WINNIPEG 10. ÁGÚST 1927. Slóðin fiá '98 (Skáldsaga úr Norðurbyggðum.) Séra Magnús J. Skaptason þýddi. Nú mátti eg engan tima missa, því að febrú- "Ó!" hrópaði hann, þegar eg hafði lokið Ea hneieði höfuðið til samþykkis. n,s «««gui u vj „oWa f búinn og að ollu hinn fjorugasti Hann gaf fjorum, og eg var eina þeirra. I, ^ _ _. ^ honninn , sögi ni. "í>að er æfinlega það versta við ykkur drengina frá gamla landinu, að þið hafið spilunum, sem hann gaf mer voru þnr kongar.: ^.^ ^ ^ ^ ^.^ dögum ^^ Þarna~var• þá~eyðsluseggurinn kominn, prúð og að öllu hinn fjörugasti. Eg var svei mér heppinn að ná í þig. Við ekki dug eða mannskap í ykkur til þess að náj Hann tók svo upp aðra hendi, og a ykkur í vinnu. Þið farið til verkgefandans og; þrjá! Ása. "Hvert þá?" spurði eg. "Til hinna gullnu norðurlanda. Þangað, uð fúsir til að gera það bezta, sem þið getið. En Ameríkumaðurinn segir þar á móti, að harni •ar var bráðlega á enda. Eg tók mér fan a ann- ^^. „u ^^ gem fyrir geta komið. Láttu mig ari káetu á skipi einu, og einsetti mér nú að bæta {á yerkið og eg skal sýna þer> hvort eg kann hag minn. Mönnum er svo hætt við því að láta ekk_ &ð vinna >. — Hvor þessara manna held- rekast fyrir straumnum. Eg var nú þegar sokkj ^^ ^ f&i vinnuna? _ Jæja> eg held eg geti út inn niður í forarpoll mannfélagsins, flækmgur mesti og afhrak. Og eg sá það svo vel, að á með haflur til htftbjl lélegustu þrælayerka^ Sa/nn- eeehæfur til hinna lélegustu þrælaverka. Sann- arlega hlaut eg að geta klifrast upp á við. En var það þál nokkurs virði. Það beið mín góður búgarður T Norðvesturlandinu. Eg myndi geta unnið mig áfram þangað, og eg skyldi koma þangað allvel búinn. Þá myndi engan gruna neitt um niðurlægingu mína. Eg hafði verið þrár og fiónskur, en eg hafði samt lært eitt og ann- að. Mennirnir, sem erfiðuðu, þoldu og liðu, voru góðgjarnir og hjálpsamir, en húsbændur þeirra ¦voru auðvirðilegir og rángjarnir. Alstaðar ríkti ¦sama lélega hugsun, að mest væri varið í það að ná í dollarinn. Og fyrir manni með mínum liugsjónum og menningu, lá ekki annað fyrir liendi en vonbrigði og ósigur. Ó, sannarlega er fcað létt og auðvelt, að láta rekast fyrir straum- Inum. Eg var orðinn leiður á þessu öllu saman. byrjið með því að segja honum, að þið kunnið "Eg er orðinn þessu svo óvanur," mælti hann miðnætursólin skín. Til þess að leita að ekkert verkið, sem þið eigið að vinna, en þið sé- afsakanlega. "Þaö er komið sigg a hendurnar j f.^..^ . Klondykedalnum.-. á mér, eg var vanur að hafa þær mjúkar sem 10. KAPÍTULI. Fyrst og fremst varð eg að borga fargjald- ið á gufuskipinu, og fáeinar smáskuldir, svo að þegar eg kom til San Francisco, þá átti eg eng- an skilding eftir. Eg var þar að auki hinn garma legasti, og skórnir mínir héngu varla saman. Og þegar eg fór að spyrja eftir bréfi til mín, þá var ekkert bréf til mín, og fanst mér þá að það væri ekki til neins að reyna þetta lengur. Eg var allur svo tötralegur, að eg vildi ekki biðja neinn um vinnu. Eg herti því beltið að mér og settist niður í Portsmouth Square, og tautaði yfir sjálfum mér, út af því hvað óspar eg hefði verið á tíu centunum, sem eg hefði sóað út. Tveim dögum seinna var eg ennþá með beltið og varð ennþá að herða að því. Allt sem eg hafði étið var ein máltíð, sem eg hafði unnið með því að afhýða kartöflur úr einum poka fyr- ir greiðasöluhús. En úti lá eg á nóttum, og svaf eg undir húsi einu. Þá bar það til, er eg var hálfsofandi á bekkn um, að maður einn kom þar og ávarpaði mig og sagði: "Þú hlýtur að vera eitthvað laraður, ungi maður." Eg leit upp og sá þar standa fyrir mér gaml- an, gráhærðan mann. "Ó, nokkuð svona. Eg er ekki neitt sér- lega þreyttur, en eg er að gera mér það upp. Eg er miljónaeigandi í dularbúningi o^ er að Jcynna mér félagsfræði." Nú kom hann til mín og settist niður. "Heyrðu drengur minn! Þú ert því nær út- taugaður og getur ekki haldið þetta út lengur. Eg hefi nú tekið eftir þér í tvo daga." "Tvo daga!" endurtók eg þreytulega; "mér finnst það vera tvö ár." En svo bætti eg við nokkuð óhemjulega: "Herra minn! Eg er yður alveg ókunnugur. Aldrei á æfi minni hefi eg reynt að fá lánaða peninga, fyrri en nú. Það er fremur mikils ósk- að að biðja yður að trúa mér. En það væri sannarlega kristilegt af yður að treysta mér. Eg er að svelta í hel. Ef þér hafið 10 cent, sem þér þurfið ekki að brúka, þá vil eg biðja yður að lána mér þau í guðs nafni. Eg skal borga yður þau aftur, þó það taki mig 10 ár." ' "Jæja, sonur sæll," mælti hann glaðlega; "komdu með mér, og við skulum fá okkur að borða." Hann fór með mig á greiðasöluhús og bað um svo góðan mat handa okkur, að mig fór al- veg að sundla. Það lá við því að það liði yfir mig; en þá fékk eg dálítið af brennivíni, og hresst ist við það, svo eg gat haldið áfram að borða. En þegar kaffið kom seinast, þá var eg orðinn svo æstur af fæðunni, sem eg hefði verið að drekka vín. Eg greip bá tækifærið og fór að virða fyrir mér velgerðamann minn. Hann var lágur meðalmaður, en svo ferkant. aður og þéttlega byggður, að eg sái það undir- eins, að hann væri enginn liðléttingur viðfangs. Andlit hans var dökkbrúnt sem á Indíána, en augun voru ljósblá og glaðleg, rétt eins og ein- hver innri birtá skini úr þeim. Munnurinn og nakan voru hörkuleg. Og allt andlitið var und- arlegt sambland af góðmennsku og stálsleginni liörku.* Hann horfði á mig góðmennskulega. "Líður þér nú betur, sonur sæll? —- Jæja, það er þá bezt'að þú segir mér eitthvað af sögu þinni." Eg sagði honum svo frá öllu því, sem fyrir mig hafði komið, síðan eg fyrst hafði stígið fæti mínum á þetta nýja land. vegað þér vinnu hjá garðyrkjumanni' út við Alameda." Eg lét honum þakklæti mitt í ljós. "Já, það er nú allt saman gott og blessað," mælti hann. "En eg er glaður yfir því, að eg hefi fyrir guðs náð getað rétt þyr hjálparhönd. En kom þú nú með mér upp á herbergið mitt, og vertu hjá mér, þangað til eitthvað rætist úr fyrir þér. Eg er á förinni norður, þegar þrír dagar eru liðnir." Eg spurði hann, hvort hann ætlaði til Yu- kon. "Já, eg er einn af þessum æðisgengnu norð- urförum, sem þjóta til Klondyke í tryllingi og vitleysu. Eg hefi verið að grafa gull í tuttugu ár, í Arizona og Colorado, 0£ nú ætla eg þarna noiður, til þess að vita, hvort eg geti fundið gull þar. Eg hefi lagt flest fyrir mig um æf- ina." Uppi á herberginu sagði hann mér æfisögu sína. "Fyrir guðs náð hefi eg öðlast sáluhjálpina.. og hefi eg þó verið vondur maður. Eg hefi við ílest fengist, frá því að vera borgarstjóri og nið- ur í það að eg var lukkuspilari. 1 tvö ár varð eg að ganga með byssuna í vasanum, og bjóst við að fá farseðilinn til helvítis á hverju augna- bliki." "Hefir þú nokkurntíma drepið mann?" spurði eg. Hann var farinn að ganga hvatlega fram. og aftur um herbergið. "Guði sé lof fyrir það, að es hefi aldrei maunsbani orðið; en eg hefi skotið.....Sá var tíminn áður fyrrum, að eg gat gripið byssuna upp úr vasa mínum, miðað á naglahausinn i vegnum og rekið naglann í vegginn Eg var fljótur og viss að skjóta; en það voru aðrir, sem líka voru fljótir. Og þeir voru rólegir og stiítir. Þér hefði aldrei getað komið til huga", að jafn- stiltir menn óg rólegir, gætu verið svona hand- fljótir og hárvissir. Hinir rólegu eru vanalega vissastir og verstir. Þeir eru þýðir og mjúkir. eða virðast vera það, þegar þeir eru að drekka vio brennivínsborðið, en þeir vita ekki hvað 6tti "Já, þú getur farið þangað," sagði eg stilli- lega; "en eg get það ekki." "Jú, þú getur það vissulega, góði kunn- ingi. Eg er búinn að koma því öllu í lag. En komdu nú með mér, eg þarf að tala við þig. — Eg fór svo heim og gerði þetta hið sama, sem hinn ^lataði sonur vanalega gerir. Og gamli maðurinn var hinn bezti við mig, þegar eg sagði honum að það væri ekki til neins að eg færi að vinna í límgerðarverkstæðinu að svo komnu. Og svo sagði eg honum hversu sjúkur eg var af gull- þránni, og að ekkert gæti læknaö mig nema það að fara þangað og prófa, hvernig það væri. Hann kitlaði við að heyra þetta. Og svo bjó hann mig út í gullleitina í bezta lagi, og sagði að eg mætti j vera ár í burtu, og leita gullsins; en þá yrði eg flauel." Svo sýndi hann mér fleiri aðferðir að stokka spilin, og brellur við það. "Já, eg náði mér niðri á þeim, sem náðu í peningana mína. Það var aðeins um tvennt að gera. Það var annaðhvort að éta, eða verða '• étinn. Eg var á eftir þeim, sem vildu sjúga aðra. Það var aldrei neinn, hem reyndi að snuða mig, svo að eg borgaði honum það ekki aftur með rentum og renturentum. En nú er það allt annað. Bókin góða segir: gerið þeim gott, sem vilja skaða yður. Eg býst við því, að eg vildi breyta þannig nú. En eg vildi ekki ráða neinum manni það, að gera mér tjón. Eg kynni að gleyma því, sem ritningin segir." Og nú skaut hann fram neðri kjálkanum.' aðkoma ^™' "Jg*hér er eg nú'kondnn'raisu En augun sindruðu af óttalausri horku, og svip- búmn &Q ger& þjg u(. með ÖUu þv{ gem þfi þarft urinn allur varð svo horku og gnmdarlegur, sem ÞeUa gr atvinnuspursmál fyrir mig> sem big. Eg á tigiisdýri væri. Eg srat varla truað augum min j þarf þesg með að þú gért félag. minn Qg þegar um. En á sama augnablikinu breyttist hann 1 þu finnur ^„.^ þá skiftum við sem bræður. aftur, og varð góðlegur og bhðan skein ur aug- j Eg gagði þ& eitthvað við hann um það> að um hans, en eg held helzt. að e3 hafi seð mis- ^ gg hefði fengið vinnu sgm undirgarðyrkjumaður. sýningar. «q vertu nu ekki að koma með neina vit- En máske hefir það líka verið hið rólega, | leygu M yerður (ljótlega farinn að grafa upp púritaniska eðli í mér, sem hafði þessi ahnt: gullmola .f staðinn fyrir kartöflur. Heyrðu nú á hann; en við urðum upp frá þessu beztu vimr. j Qg mu skynsamlega a þetta. Svona tækifærl Við spjölluðum um hitt og þetta, en skemtilegast; kemur ekki fyrjr mann nema einu ginni a æf_ þótti mér að fá hann til þess, að segja mer fra ¦ inni alUr aðrir myndu stökkva til að grípa það- hinni fyrri æfi sinni. Það var reglulegt æfin-, En ef að þú erf hræddur við hætturnar og þraut týri. Honum var varpað út í heiminn á barns- irnar aldri. Hann lifði á því að bera svertu á skó í New York, og þurfti að berjast við hina dreng- ina til þess, að geta haldið plássi sínu. Hann var skógarhög^smaður í Michiganskógunum, og seinast nálmumaður í Arizona. Hann sagði mér frá hinum löngu mánuðum á eyðimörkinni, þar "Nei, langt frá," sagði eg. "Eg skal fara.' "Já," sagði hann hlæjandi. "Þú ert of mikil raggeit til þess að vera hræddur. — Jæja, við skulum nú taka til starfa og fara að búa okk- ur. Við höfum ekki of mikinn tíma til þess." Við fórum svo að fara að búa okkur. Það sem pípan hans var hans eigin félagi, og hann i virtist gvo gem annarhver maður þar f San Fran. var að tala við sjálfan sig við eldinn á nótt-; cisco væri ærður orðinn að komast sem allra unni, og reyna af öllum mætti að ganga ekki af vitinu. Hann sagði nlér frá stúlkunni, sem hann giftist og elskaði út af lífinu, og frá mann inum, sem rænti henni frá honum. Og þá sá eg bregða fyrir á andliti hans grimma tígrisdýrs- svipiium — en svo hvarf hann óðara. Hann sagði mér einnig frá hinum viltu dögum sínum. "Eg var æfinlega bardagamaður, og vissi fyrst til Klondyke. Og alstaðar voru menn að spekúlera með æsingi miklum. Allir verzlunar- mennirnir hofðu hvað eina til sölu, sem menn myndu þurfa þar, og miklu meira, sem enginn þurfti, þó að þeir sem seldu, teldu það nauðsyn- legt. Okkur fór sem öðrum, við keyptum flest, sem við þóttumst þurfa, og líka margt, sem var algerlega óhentugt og óþarft. En svo kom mér allt í einu til hugar hann "Sáluhjálpar Jim", og aldrei hvað ótti var. Eg hefi aldrei hitt þann mann, sem gæti lagt mig til jarðar í áflogum! sagði eg eyðsluseggnum frá honum. eða átökum. Eg var þéttur í átökum, og kvikur j "Hann er bezti drengur," sagði eg. "Hann 03; liðugur eins og kötturinn. En það var harkan | hefir reynt og prófað margt> og hann ætlar að er. Og allir höfðu þeir skorur í skammbyssun-! °S grimmdifl hjá mér, sem æfinlega sigraði. Ef fara einn » um sínum, ein skora fyrir hvern mann, sem þeir.f8 bú Setur skellt manni flötum, þá láttu hann! "ja>.. sa!jði eyðsluseggurinn, "þar er ein- höfðu skotið. Eg þekki heila hópana af þess um drengjum. Eg hefi verið kunningi þeirra og télagl. Þeir voru beztu mennirnir í landinu,! bá' daSa var Jafnan barið °S bitið °S ekki sPurt og hefðu klætt sig úr skyrtunum til þess að um leyIK hafa það. Eg hefi lamið svo andlitið á óvini j mltt maðurinn sem okkur vantar. Við skulum mínum, að það sást lítil mannsmynd á því. E reyna að fa hann { feiagið með okkur." Eg kom svo fundum þeirra saman, og var- hjálpa kunningjum sínum. Þér mundi hafa Jík- að við þá. En guði sé lof fyrir það, að eg er nú sáluhólpinn maður." Eg var niðursokkinn í það, að hlusta á hann. y "Eg veit það, að eg ætti ekki að tala svona. En nú er það alt búið og e^ hefi séð og kannast við það, að vegir mínir voru vondir, en eg má til að tala einstöku sinnum. Eg heiti Jim Hub- bard, og geng undir nafninu "Sáluhjálpar Jim", og þekki námugröft allan frá! Genesis (fyrstu bók Mósesar) til Opinberunarbókarinnar. Einu sinni áður fyrri hafði eg þann sið, að spila og drekka uppihaldslaust. Það var einn morgun, að eg stóð upp frá spilaborðinu, eftir að hafa setið við það í þrjátíu og sex klukkutíma. Eg tapaði íimm þúsund dollurum. Þeir spöruðu ekki, að snuða mig um það sem þeir gátu; en eg tók því rólega. Já, eg sagði líka, að eg hefði verið krókótt ur bragðarefur. Eg lærði að spila með merktum' Já, eg hefi aldrei vitað hvað það var að vera hræddur. Eg hefi gengið vopnlaus upp að manni, sem eg vissi að hafði byssu, og ætlaði að skjóta mig undireins og hann sæi mig. Og svo manaði eg hann til þess að gera það. En eg gerði hann hræddan með því, að horfa fastlega framan í hann, hann hélt að eg hefði byssu og myndi verða fljótari að skjóta en hann. En þegar eg fór að drekka, þá varð eg verri og verri. Og eg man þann tíma, er eg myndi hafa rænt bankann, og skotið hvern þann, er hefði reynt að hindra mig. Guð minn góður, eg hefi séð ljótar og vondar leiðir mínar gegnum lífið. En lof sé guði, að eg er nú farinn að sjá að mér." "En ertu þá viss um það, að þú munir aldrei aftur síga í sama pyttinn?" sagði eg. "Aldrei!" svaraði hann. "Eg er endurfædd ur. Eg reyki ekki, drekk ekki og spila ekki. Og eg er eins lukkulegur og dagurinn er langur. — Það var vrst að hætta að drekka. Eg fór í harða Jim fús til að fara. Fórum við svo þrír frá San Francisco hinn 4. dag marzmánaðar, til frosna landsins í norðrinu, til þess að leita að hamingju okkar. ~x- II. BÓK. — SLÓÐIN. 1. KAPÍTULI. var. Eg fór að spila "Stud Poker" spilið, og hafði fyrir félaga tvo menn, annan Japana og hinn Kínverja. Þeir voru handliprari en hvítir menn og þeim sást aldrei bregða, þegar eitthvað kom fyrir. Það var svo ofur létt og auðvelt að ná peningunum þannig; engu erfiðara en að grípa sykurmola frá ungu barni. Oft var það samt, að eg hafði enga hrekki við í spilunum. Varla nokkur maður getur farið með hrekki í spilum svo að það sjáist ekki. Það ]>arf ekki að vera meira en titringur augnalokanna, eða að draga fótinn á gólíinu. Eg hefi tekið ná- kvæmlega eftir manni í heilan mánuð, þangað til eg loksins sá merkið, sem kom öllu upp um hann. Eg spanaði hann upp hærra og hærra, þangað til að svitinn lagaði af enni hns. Hnn var mín bráð. Eg fór á eftir mönnunum, sem höfðu rænt mig, og náði mér niðri k þeim. — Hana nú, stokkaðu þessi spil." Tók hann þá spil upp úr borðskúffu þar. "En aldrei skal eg hverfa aftur til hinnar gömlu iðju minnar. Sálu minni er borgið. Eg treysti guði, en þetta geri eg nú mér til skemt- unar, en ekki til annars. En á meðan hann var að tala við mig, stokkaði hann spilin nokkrum sini:um. "Jæja, eg er nú að gefa spilin; bvað vant- ar þig? Þrjá kónga?" spilum. Eg vissi hvar hvert eitt spil í spilunumíbindindi um bri^Ja mánaða tíma. En hvar sem eg fór, sá eg Whiskyglasið standa fyrir augum mér dag og nótt. Fyr eða seinna hlaut það að sigra mig. En þá var það eina nótt að eg kom hálfkenndur inn í guðspjallahöllina. Glasið var þar fyrir augum mér. Og eg tók út kvalir mikl- ar. En ræðumaðurinn var að kalla á syndar- ana, að koma nú fram. Eg hugsaði mig vel um, því eg vildi fyrir hvern mun reyna þetta; og loks ins stóð eg upp, gekk fram og settist á bekk hinna iðrandi syndara. En þegar eg reis á fæt- ur, þá var glasið horfið. Seinna kom það nú reyndar aftur, en eg losnaði við það smátt og smátt. Já, eg háði margan bardagann í þá daga. En loksins vann eg algerðan sigur. Og þetta var sannarleza guðdómlegt kraftaverk. Bg vildi að eg gæti málað upp eða leikið þenna mann fyrir þig. Með orðum er það ó- mögulegt að lýsa einkennum hans. Hann var svo skringilegur. Og þegar eg fór að kynnast honum, þá fór mér að þykja svo vænt um hann, og sannarlega er eg honum stórlega þakklátur. Þá var það dag einn, að eg fór á pósthúsið, sem eg var vanur; og fann eg þá að þrifið var í handlegginn á mér. "Koradu sæll, kunningi! Þetta er þó undar- legt. Eg var einmitt á leiðinni með bréf til þín, sem eg ætlaði að koma í póstinn." "En hvað þú lítur illa út og ert fölur! Hvað gengur að þér?" sagði nú eyðsluseggurinn með vinalegu brosi og meðaumkvunarróm. "Hertu þig upp, kunningi." Já víst var nú töluvert að, því að eg hafði fengið bréf að heiman. Annað bréfið var frá Garry en hitt var frá móður minni. Bréf Garry var hið alvarlegasta, og lá við að hann ávítaði mig fyrir1 að hafa farið. Sagði hann að móðir mín væri lasin. Hafði hún tekið sér svo nærri burtför mína. Hann benti á það, að eg væri á leiðinni til að verða flækingur, og vonaði að eg vildi gefa upp ferð mína til suðurhafanna, en leggja heldur af stað til Norðvesturlandsins. Bréfið frá móður minni var fullt af ávítun- um, og sorglegt með köflum. Hún sagðist vera að missa heilsuna og bað mig að vera nú góðan son, og hætta þessu flakki mínu, en koma heim til frænda míns undireins. Innan í bréfið lagði lnVn póstávísun fyrir 40 pund sterling. Bréf hennar var skrifað með lipurri, skjálfandi hendi, og fullt af viðkvæmni, svo að eg varð býsna föl- ur, er eg hallaði mér upp að borðstokknum, og horfði tárvotum augum á ysinn og þysinn, og um stangið við burtförina. Aumlngja mamma! Og kæri vinur minn, Garry! Með viðkvæmni hugs- aði eg til þeirra þarna í Glengyle á Skotlandi, langt. langt í burtu. Nú var skozka þokan að varpa silfurbjarma á lyngheiðarnar þar, en vind- urinn blés þokunni upp í landið. Hversu væri það þó ekki yndislegt og hressandi, að draga að sér andann af þessu heilnæma lofti. En — með hverjum deginum var endurminningin um allt þetta að hverfa; og það var eins og hver dagur- inn ætti betur og betur við þetta líf, sem eg nú lifði. *

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.