Heimskringla - 10.08.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 10.08.1927, Blaðsíða 8
*. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 10. ÁGÚST 1927. Fj; iær og nœr M ESSA. Séra Þorgeir Jónsson flytur guðs- þjónustu í Arborg ^unnudaginn 14. ásrúst kl. 2 e. h. E. Hjálmar Björnsson, sonur G. B. Björnssonar, ritstjóra "Minneota Mascot", og frúar hans, lauk nýlega B. A. prófi við háskóla Minnesota. Hingað kom á fimtudaginn vestan frá Blaine, Wash., Björn Jónsson, er áðtir bjó að Vestfold, Man., á ieií þangað aftur, og Stefán Ö. Ei- Lagði bann sérstaklega stund á enska ' ríksson. — Mr. Kiriksson kom hingað Hingað kom til bæjarins á laug-1 ardaginn Mr. SigurtSur Geir Magn- ússon frá Keewatin, ti! þess aö sitja þjóðhátíðina og heilsa upp á forna kunningja, því Mr. Magnússon er gamall Winnipegbúi, en hefir siðustu 17 ár dvalið í Keevvatin. Htngað kom til að sitja þjóðhá- tiðina og heilsa fornum kunningjum. Mr. Jón Guðmundsson frá Calgary. Hefir hann ekki komig hingað í 39 ár, eöa siðan fluttist af þessu* slóð— um vestur til Alberta. Þeótti honum sem vonlegt var, miklar hafa orðið breytingarhar, en íslenzki söngurinn einn, þjóðhátíðardaginn, tók svo um bjartaræturnar, ag hann fékk ekki tára bundist. — Mr. Guðmundsson gamall starfsmaður vift iilijerðar- liiis í Calgary. Fer hann heim nú í vikulokin. — Hann er Skagfirðing- ur kg ætt. Gefin voru saman í hjónaband þ. 20. júlí, af Rev. Green, í All Angels Church, Ketowna B. C, Ellen Jones- Evans, frá Kelowna, og Ben. Thor- lakson frá Vernon. Brúðurin er kennslukona canadisk, af velskum ættum. en brúðguminn er elzti sonur þeirra Þorláks og Ingibjargar Th/>r- lakson að Vernon, B'. C. Eftir hjóna vígsluna lögðu ungu hjónin upp i skemtiferð í bíl austur um Klettafjöll til Alberta. Þau bjuggust við að verða mánuð í ferðinni. til þess afS leita sér heilsubótar, við lifrarmeini, líklega sulli Gerði dr. Brandson holskurð á honum á sunnu- daginn var.. Gekk allt að óskum og er víst ó'hætt að fullyrða, að sjúk— lingurinn sé á góðum batavegi og úr allri fyrirsjáanlegri hættu. tungu og bókmenntir. Hann lauk miðskóteprófi 1922. A háskólaár- um sínum var hann einn af þeim, er s-krifuou ritstjórnargreinar í dag— blað háskólanemenda. Hefir hann Og verið af og til starfsmaður við blað föður síns síðaíi árið 1918, og nú um nokkurt skeið ritað vikulega dátk í þa« og ekki allfáar ritstjórn-j HingaS komu fyrra manudag frá argreinir. Getur Heimskringla þessa Chicag0i Sveinbjörn Olafsson, B. A., af því, að ýnrislegt i þeim greinum I og fru hans> ag heitllsækja ættingja ber vott um það, að hann hafi þegið Qg. vjni Fara þau aftur héoan a mörg skilyrði til þess að feta ágæt-1 morgun. Mr. Olafsson hefir ráðiS lega í spor föður síns, og gera fræg- an garð ætternis síns, bæði sökum meðfæddra hæfileika, og eins hins, að hann er auðsjáanlega góður Is— lendingur, þótt hann auðvitað riti á enska tungu. Mr. F. J. Jacquemart frá Detroit Michigan, hefir tilkynnt, að 24. þessa1 mánaðar verði gefin saman i hjón ; band hér í borginni dóttir hans, Zora Ellen, og Angantýr Arnason, kenn— ari við miðskólann í Portage la Prairie, sonur Mr. og Mrs. Svein- björns Arnasonar i Chicago, fyrrum í Winnipeg. og vmi morgun, við sig að leggja fyrir sig prestskap, og byrjar hann guðfræðinám i haust við Garrett Biblical InstiRite, meþó- dista prestaskóla, er stendur í sam— bandi vig Northwestern University. Var þeim hjónum boðið í fjölmenn an fagnað í gærkvöldi, að heimili mágafólks þeirra, Mr. Benedikts 01- afssonar og frúar hans, að 1080 Sher burn St. Góðir gestir. Nú eru þeir nefndarmenn Islands- farar, séra Rögnvaldur og Arni Egg ertsson eldri, hér á ferð í Vatna • Samsæti var þeim Rev. og Mrs. Kolbeini Sæmundsson frá Seattle haldið í kirkju fyrsta lút. safnaðar hyggð, i erindum fyrir ferðamenn til á fimtudagskvöldið var, og voru þau Islands. Með þeim drífa þeir Arn: leyst þaðan með gjöfum. Mr. Sæ- lögmaöur og Vilhelm þingmaður. Hingað komu sunnan frá Banda- ríkjunum á sunnudaginn, ásamt frúm sinum og fjölskyldum, bræðurnir Skapti og Valgarður Guðmundsson, synir Mr. Gunnars Guðmundssonar í Winnipeg. Skapti frá Chicago; er bann verkstjóri þar hjá tilsímafélagi bæjarins "Illinois Bell" — en Val^ garður frá Mountain. Komu þeir bílleiðis að sunnan, að sjá föður sinn og kunningja, og sömuleiðis systur sína frú Edv. Thorlakson frá Medicine Hat, er kom hingað til bæiarins í gærdag ásamt manni sín- nm, er kennt hefir frönsku við sum- arnámskeið .haskólans í Edmortton. Verður þarna fntt fjölskyldumót ut an um ættföðurinn, Mr. Guðmunds- son, og þvi ánægjulegra fyrir alla, sem hann nýtur hiruiar beztu heilsu. mundsson er jgamall Winnipegbúi, en flutti héðan fyrir 18 árum. Ræður héldu Mr. Eggert Fjeldsted, Mr.'S. O l'.jerring, Dr. Björn B. Jónsson, séra Rúnólfur Marteinsson, Mr. Jón J. Bíldféll Og dr. B. J Brandson TAPAST. Ferðamannataska (Travelers Club Bagl nálægt Winnipeg Beach, Gimli eða Arborg með Toronto adressu.— Rífleg fundarlaun til finnanda, eí; sjónarmiði hagsýni, er þetta: að hann sendir töskuna "Express Col- lect" til Halda þeir fundi í hverjum bæ, til þess að koma því sérkennilega máli í það horf, sem hæfir hagsýni þessa lands barna. [»essir menn ferðast á sinn eigin kostnað, og mega kallast sleppa vel, ef þeir þurfa að leggja fram fé fyrir húsaleigu, þar sem fundirnir eru haldnir. Synast þakk látir, ef nokkrar hræður koma á fundina. En það skrítna við þessi fundahöld, sem eru nauðsynleg frá 1 fundirnar eru ein sú ágætasta þjóð— ræknisvaknirig, sem enn hefir kom— RAWLINSON, 49 Balmoral Place, Winnipeg. "IÐUNN" nýkomin, fyrri tvö hefti 11. árgangs Sendi eg ritið tafarlaust til kaup- ist í gang hjá Vestur-Islendingum Enda ekki ag furða. I'egar séra Rögn valdur Ieysir ofan af skjóðunni, um sögu Islands og andlega eign og inn- ræti okkar, og hefir á bak við eyr— að "business", þá furðar enginn sig enda og útsölumanna. Verðið er, eins :i Þvi> Þó Jafnvel arto1 sögunnar, er og áður. $1,80 árgangurinn,' alls vana,e^a eru "dauð °K kold"' verði Dr. Tweed tannlækni er að "hitta á Árborg miðvikudaginn og fimtu- <laginn 24. og 25. ágúst'. KENNARA VANTAR fyrir Viðirskóla, nr. 1460, í 8 mán- uði, frá 15. september til 15. desem- ber 1927 og frá 1 febrúar fil 3Q júní 1928. Verður að hafa afr minnsta kosti Second Class Profes- sional menntastig. Tilboðum er til- taki æfingu og kaup, verður veitt mót taka af undirrituðum til 30. ágúst Jþessa árs. Víðir P O, Man. 30. júlí 1927 J. SIGURDSON. Sec.-Treas. meira en 320 bls. MAGNUS PETERSON 313 Horace St., Norwood, Man að lifandi perlum á tungu hans. Og svo kemur Arni Eggertsson og talar við ykkur á vestur-íslenzku (Arni hefir aldrei orðið vesturheimskur>. I>ar á ofan bætist ræða Vilhelms l-Ierra Jakob b. Knstjansson, starfs „,,*,., .,:« •„ íw j j u Paulson. og begar hann talar um það maður við ínnflytjendadeild cana-' , Ai.u.. u:axi _ .„ • - ur • sem íslenzkt er, finnst mér hann ætíð disku þjoobrautannnar í Winnipeg, kom fyrra þriðjuag vestan frá Wyn- yard. Sask., þar sem hann dvaldi sér verða að nýjum og betri manni. E:i þá er mikið sagt, þvi allir fslending ar vita, ag W. H. P., eins og hann hefir þroskast í pólitísku sukki þessa lands, hefir aldrei fallið í freistni. til heilsubótar, eftir sjúkdóm þann er Heimskringla gat um nýlega. Dvaldi hann þar rúman halfan mán- uð með föður sínum og tengdafólki, hr. Friðrik Kristjánssvni og hr. Arna Siourðssvni og frú hans. Kvað er á VÍÖ k°nUng ÞráU fyrÍr a,U" hann víðast hafa verið útlit fyrir 'Hver hefðarmaður allslaus eins afbragðs uppskeru þar vestra. Ifr. Brynjólfur Þorláksson söng- kennari kom hingaS til bæjarins á sunnudaginn var, vestan frá Vatna- Arni lögmaður talar á ensku og "fullvissar" alla um allt á visu enskra lögmanna. Winnipeg-Islendingar l>erjast fyrir sóma okkar Vestur—Islendinga. Hafa í veraldarsögunni — ef þeir vilja. Arið 1930 gerir út um það, hvort vér hér vestra erum úrhrak Islend- inga. eða hvort vig erum menn með mönnum. Islendingar i Ameríku! "Það er upp til ykkar" (okkar) hvort vift sýnum okkur eins og við erum. Ekki þurfum við að gera betur. En til þess að gera vel, veitir varla af því að fólk út um byggðir komi á fundina, sem Winnipeg-1930-nefnd- in heldur. J. P. P. Dr Christian Register, Ellsworth Huntington, rithöfundur inerkur og viðurkenndur, hefir sam- ið lista af mönnum þeim, sem nú eru þekktastir hér í Ameríku, og kem ur hann út i ágústhefti American Mercury. Má af listanum sjá, hve margir menn af trúflokki' hverjum eru þar tilgreindir. Það virðist nokkuð fátæklegt að geta ekki tint fram nema 16 nöfn frægra manna. Eina 16 menn af hverjum 100,000, þar sem Únitarar hafa 1185 af sama fjölda á þessum sama lista. I.esendur blaðsins Chris- tian Register hljóta að muna það, að á hundrað ára afmæli félagsins 1925. var þess getið að 1000 nöfn Unitara væru þá á lista þessum, og hefir dálitið fjölgað síðan. Baptistar höfðu nöfn 16 manna á listanum; Meþódistar eru dálítið >kárri með 18 nöfn; en aftur hafa Congregationalistar 115. Lúthörs— trúarmenn hafa eikk' nema 8; en Presbyterar hafa 62. Meðal ka- þólskra manna komust 7 nöfn á list- ann af hverjum htindrað þúsundum. En frá biskupakirkjunni koma 156 nöfn. Aftur eru Universalistar þar með 300. Fjn trúflokkur kvekara hefir 31 nafn þar og trúflokkur Gyð- inga 20; allt miðað við hverj'ar hundrað þúsundir. Menn kynnu nú ag kalla það hé- góma einn að vera að sækja*t eftir því, að koma nafni sinu á lista þenna. En það kemur heldur aldrei fyrir. Enginn kemur sjálfur nafni sínu á listann. Hann er saminn eftir bók- inni "W'ho is Who in America", og ráða menn sjálfir engu um það hvort þeir komast í þá "aðalsbók'. Ekki haf i L'nitarar nokkra hönd þar með í bagga, og ekki heldur prófessor Huntinigton, enda er hann ekki Un- ítari, né heldur sést að hann hallist að trú þeirra. Hann er sjálfur son- ur Congregationalista prests. Annars er hann heimsfrægur mannfræðing- ur og landfræðingur, einn hinn merkasti núlifandi manna í þeirri grein. M. J. S. Sími 37 553 Horni Maryland og Sargent The Roseland Service Station GAS, OLÍA. TIRES, AÐGERÐIR OG AUKASTYKKI. VERKI FLJÓTT SINT. AFGREIÐSLA ÞÆGILEG Almennar aðgerðir á bílum og hreinsun á öllu þeim til- heyrandi, svo sem Generators, Starters, Ignition, Towing etc. PETER N. JOHNSON BENNIE BRYNJÓLFSSON eigandi vélmeistari i) T-0-F-R-A-R! i VÍSINDIN halda enn lifandi á töfralampanum, en, þó er þessi mikli munur á: Hinir fornu töframenn voru allir í dulspekinni, vís- indamenn nútímans hafa aðeins eitt fyrir augum: NYT- semi. Starf vort er að snerta SAND, og gera úr honum GRANÍT MÚRSTEINA, sem húsagerðarmönnum eru kunnir undir nafninu: SAND-KALK MÚRSTEINAR. BYGGÐU ÚR MÚRSTEINI, ÞÁ BRENNTJR EKKI HÚSIÐ. Vér selju mallskonar BYGGINGAREFNI og óskum vingjarnlegra viðskifta við yður. SfMIÐ 87-308 (þrjár línur). j D. D. W00D & S0NS, Limited í ROSS og ARLINGTON STRÆTI. STOFNAÐ 1882. HLUTAFÉLAG 1914 I í í i ?<0 HOTEL DTJFFKRIJ^ Cor. SKI'JIiH II ok SMVTHB St». — VANCOLVER. B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gtstihúslo í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á. dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta strætt ao vestan. nortSan og austan. fslenzkar húimrliur, bjóoa íslenzkt feroafólk velkomlt) Islenzka töluo. KENNARA VANTAR. fyrir Frey skóla, nr. 890, frá 1. september til 30 júní 1928. Umsækj andi tilgreini æfingu, menntastig og lcaup, óskaS eftir Tilbofium veitt móttaka af undirritufjum til 15. ágúst. H. B. SKAPTASON, Sec.Treas. Glenboro, Man. Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðaf veturinn 1926—27 S*fnaffarnefndin: Fundir 2. og 4. finíbudagskvöld í hverjum mánuði. Hjilparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuöi. Kvenfélagið: Fun#lr annan þriSju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— inu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum •unnudagsmorgni kl. 11—12. I að minnsta kosti tvívegis gert hreint byggðum. Ryst hann við að halda \t . , . . , XT, x ,¦. v j t^ , ., ,, f-vrlr sinum dyrum og okkar. Nu suður til Norður Daktoa, til Moun-' . . , . , _ " „ _, „ „ eru þeir a krossferð i sama tilgangi, tain eða Garðar. Tekur hann þar . , , . . „ . * .„ , . ,. p eins og þegar þeir settu af stað hma vio kennslustarfi seinna í haust og ¦ , , ¦•-,., - wr- • „ oi,'levmanlegu hioldreka i Winmpeg. verður sennilega við það þar syðra,' Tl • ,•«• ,, . . -.•••' I'eir biðja okkur, sem bmim uti a ut- imz hann kemur hingað norður til Winnipeg um ný<ársleytið til söng- kennslu í þágu Þjóðræknisfélagsins. Hr. I'.jörn Bv Jónsson að Mýri við Gimli Itom hingað til bæjarins snögga ferð nú um helgina. — Einnig voru hér staddir í sama mund, og til þess að sitja þjóðhátíðina, Dr. S. E. Björnsson og hr Lárus Guðmunds- son frá Arborg; séra Þorgeir Jóns- son og Halldór Kiljan Laxness skáld og rithöfundur, er búið hefir að Gimli i stimar; Sveinn kaupmað- ur Thorvaldson frá Riverton, auk fjölda annara mætra manna víðsveg- ar að, er vér kunum eigi að telja. Mr. Jónas Sveinsson frá Chicago kom hingað til bæjarins að sunnan fyrripart vikunnar sem leið, og sneri heimleiðis aftur rétt eftir helgina. M>. Sveinsson er gamall Winnipeg- bíii, en hefir um skeið stundað at- vinnu sína, smíðar, í Chicago. kjálkunum, ekki um annað en sam— úð og samvinnu. Ætli Vestur—Ts— lendingum yfirleitt finnist ekki að þeir Winnipegbúar eigi skilið að geí inn sé gaumur að orðtim þeirra, svona rétt eftir að þeir hrifsuðu hlutinn úr höndum allra annara þjóð flokka á þjóðhátíðinni nýafstöðnu? Það er óhætt að fullyrða, að hver góðtir 'lslendingur, sem situr heima, þegar þessir útverðir okkar bjóða þeim til máls, hafa fulla ástæðu til þess að naga sig í handarbökin næstu viku að minnsta kosti. Og það læt- ur að líkindum, að þeir Vestur-Is- lendingar, sem gætu "meikað greid- ina" 1930, en gera það ekki, geta nagað sig í handarbökin það sem eft— ir er æfinnar. Arifj 1930 verður hafin krossferð til Islands frá öllum norrænum löndum. Þessi lönd eiga sér nöfn í sögunni og landafræðinni. Vestur- Islendingar eiga hvorugt enn. En nú gefst þeim kostur á að eiga blað KOSNINGA VRSLITIN A tSLANDI. (Frh. frá 1. bls.) I Cullbringu- og Kjósarsýslu voru kosnir : Björn Kristjánsson t (íhalds) með 1352 atkv. og Ölafur Thors (íhalds) með 1342 atkv. Stef. Jóh. Stefánsson (alþfl.) fékk 715 atkv.; Pétur G. Guðmundsson (alþfl.) 651 ; Jónas Björnsson 103, og Biörn Birnir 87 atkv. Ögildir og auðir seðlar þar voru 194 og 1 ágreinin.gsseðill. I''.r greinileg fækkun íhaldsatkvæð anna e.innig í því kjördæmi og fjölg un Alþýðuflokksatkvæðanna að sama skapi. I Mýrasýslu var Bjarni Asgeirsson (framsókn) kosinn með 422. atkvæð- um. Jóhann Kyjólfsson (íhalds) fék:< 349 atkv. Rvík 13. júlí 1 Vestur-Skaftafellssýslu var Lárus Helgason (framsókn) kosinn með 379 atkvæð- um. Jón Kjartansson (íhalds) fékk 344 atkv. I Rangárvallasýslu voru kosnir: Einar Jónsson (íhalds) með 669 atkv. og Gunnar Sigurðsson (utanfl.) með 520 atkvæðum. Skúli Thorarensen (íhalds) fékk 461 at- kvæði; Klemens Jónsfon (framsókni 384; Sigurður Sigurðsson búnaðar- málastjóri 99 og Björgvin Vigfússon sýslumaður 81. Ogildir voru 57 seðl ar, en 2 auðir. 1 Arnessýslu voru kosnir: Jörundur Brynjólfsson (framsókn) með 916 atkv., og Magnús Torfason (framsókn) með 884 atkvæðum. Ein- ar Arnórsson (íhalds) fékk 422 atkv., Ingimar Jónsson (alþfl.) 353, Valdi— niar Bjarnason (íhalds) 289 og Sig- urður Heiðdal 126. I Dalasýslu var Sigurður Eggerz (frjálsL) kosinn með 305 atkvæð- um. Jón Guönason (framsókn) fékk 267 atkv. Asgeir Asgeirsson í Hvammi (íhalds) 105. I'ar urðu fáein vafaattkvæði, en þau urðu ekki svo mörg, að kosn— ingin geti breyzt fyrir þær sakir. I Vestur— Isafjarðarsýslu var Asgeir Asgeirsson (framsókn) kosinn með 558 atkvæð— um. Böðvar Bjarnason (íhalds) fékk 133 atkv. I Skagafjarðarsýslu voru kosnir : Magnús Guðmundsson (íhalds) með 689 atkv. og Jón á Reynistað (ihalds) með 643 atkv. Brynleifur Tobíasson (framsókn) fékk 547 at— kvæði og Sigurður Þórðarson (fram— sókn) 462. (Alþýðublaðið) Samkvæmt þessu er frétt um 22 þingsæti. Hafa ejtórnajrsinnar þar af hlotið 9; bændaflokkurinn (Fram— sóknar) 7; Alþýðuflokkurinn 4; Sjálfstæðisflokkurinn 1, og 1 óháður verið kosinn. Bæði Morgunblaðið os, Allþýðublaðið telja stjórnina fallna. Hefir hún tapað 4 sætum af þess— uni 22, en unnið eitt. Er sennilegast að Framsóknarflokkurinn myndi stjórn, en með tilstyrk Alþýðuflokks- ins, þar eð Framsóknarflokkurinn verður tæplega í meirihluta. Ritstj. Hkr. W0NDERLANH — THEATRE — " FIMTI - FÖSTU « L.AUOARDAO f þesiiarl viku: KEN MAYNARD i "SOMEWHERE IN SONORA" Einnig seinasti kafll "The House Without A Key" Sérstök eftirmiðdagssýning i Iaugardag: Singers and Dancers TUðiiuthiK. |>HÍ*ju«1hic, milttvikudat? C næstu viku: MILTON SILLS i THE SILENT LOVER ROSE THEATRE Sargent & Arlington. Klmlii-, tUntu- oic lauKilnlnil f þeniiarl vlfeu: Raymond Griffith i "WEDDING BILLS" PERÍLS OF° THE SEA ____ EinnÍK Gamanmynd •• AVARP. Frh. frá 5. bls.) Mér hefir komið í hug, ef hin á- kjósanlega hugmyn*d, um áð áhuga- söm og öflug íþróttafélög taki til starfa í hverri byggð, að þá væri nauðsynlegt að þau hefðu samband með sér, t. d. eins og íþróttafélög heima á Islandi, þannig að hvert fé- lag fyrir sig hefði íþróttakappmót einu sinni á ári. Það skær svo úr, hverjir væru sendir á allsherjarkapp- mót fyrir öll félögin, sem einnig væri haldið einu sinni á ári. Mfinu- tirlfiju ogr mlovlkuilnK 1 nit-Nlu vlkii: Florence Vidor i "AFRAID TO LOVE" Gamanmynd og Fréttamyn,d. WONDERLAND. Engin fífklirsfkubrugð eru svo ægileg, að þau vaxi í augum Kathlee.q Collinis, er aðalhlutverklið leikurl í "Somewhere in Sonora", það er að segja þegar hún leikur það með Ken Maynard, að því er hún segir sjálf. Hún segir að það sé allt undir með- leikandanum kotnið. Og Ken sé svo framúrskarandi hárviss og róleg^ur: honum skeiki aldrei; hann missi aldrei tnarks. Sérstaklega segist hún vera örugg síðan hann bjargaði henni og Yvonne Howell, er hestur fældist með þau við myndatökuna "Some- where in Sonora". Miss Coíiins lieikur þar dóttur silfurnámueiganda í Mexico. Auk hennar og Mr. Maynard, leika þar einnig ágætir listamenn eins og Ben Corbett, Monty Montague, Joe Ben- nett, Charles Hill Mailes, Carl Stock- dale og Richard Neilb

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.