Heimskringla - 17.08.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 17.08.1927, Blaðsíða 1
XLI. ARGANG-UR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 17. ÁGÚST 1927. NÚMER 46 3COSCO s CANADA Frank Gibbs, frá Selkirk, kjörstjóri 3 Kildonan-St. Andrews kjördæminu, var tekinn fastur í vikunni sem leiö, fyrir vanskil á veöfé frambjóöenda viö síöustu kosningar. Eins og kunn ugt er, veröur hver frambjóöandi aö setja $200 aö veöi, og tapar hann þeim, ef hann ekki fær vissan hluta af greiddum atkvæðum. I Selkirk voru þrir frambjóöendur síðast, Mr. McLenaghan, cons., sem var kosinn; Aír. Tanner, verkamannafulltrúi, og Dr. W. H. G. Gibbs. Tapaði hvor- ugur hinna síðarnefndu veðfé sínu, og átti Frank Gibbs því að standa skil á veðfénu til allra, eða $600 alls, er honum höfðu verið faldir í varð— veizlu. Mikla eftirtekt og umtal hefir það ■vakið, að Mr. C. A. Dunning hefir, «eftir tillögum enska verkfræðingsins, Frederick Palmer, ákvéðið að Hud- son’s Bay brautin skuli lögð til Fort Churchill, en ekki til Port Nelson, 'eins og í ráði var. Járnbrautarteinar hafa verið lagð— ir til á að gizka 356,8. mílu, og ein- mitt þaðan mundi vera heppilegast að sveigja til Churchill. Línan til Churchill yrði um 154 mílur frá því, sem þegar er lagt, en til Port Nel- son aðeins 67. Verkfræðingar C. N. 'R. gizka á, að kostnaður við sakaði og aukins kostnaðar, er hún hefði i för með sér. Siðastliðinn laugardag kolnu þau forsætisráðherra ‘Stanley Baldwin og frú hans til borgarinnar, á leið sinni austur. Hjónin komu hingað á auka lest Canadian Pacific brautarinnar, og í för með þeitn voru tneðal ann- ara, forseti járnbrautarinnar, E. W. Beatty, og varafor^eti, C. D. Cole- nian. Hér á járnbrautarstöðinni tóku á móti hinum tignu gestum helztu stórmenni fylkis og ríkis, svo sem fylkisstjórinn og frú hans; Charles Stewart innanríkisráðherra; Robert Forke innf.Iutningfaráðherra: Tohn Bracken forsætisráðherra fylk- isins; Major H. D. Hetchen, og Dan McLean, settur borgarstjóri. Eftir miðdegisveizlu hjá fylkis- stióra, hélt forsæfisráðherrann og frú hans til þinghússinins. Um 3600 manns voru þar saman komin, til að hlusta á ræðu Mr. Baldwins; fleiri komust ekki inn, en úti fvrir bygg- ingunni beið múgur og margmenni, sjálfsagt um 10 þúsund manns, til þess að sjá ráðherrahjónin, þegar þau færu fram hjá. Mr. Baldwin hélt ræðu sína af svölunum, fvrir framan skrifstofu fylkisstjóra. Með pipu sina i hend- inni, hallaði hann sér rólega upp að náði hún aftur i lút í fangelsinu, og drakk nú svo mikið, að hún dó eftir fáa daga. Þykir mörgum það merki- leg fangagæzla, að leggja banameðöl svo á glámbekk. Churchill linuna yrði $7,543,000, á giu£rgakarminum og hóf ræðu sína, snóts við $2,458,000, sem Nelson lín- an mundi kosta. C. N. R. verkfræðingar álíta, að Churchill línan mundi fullgerð á tveimur árum, eða í desember 1929, jþar sem ag Port Nelson línan mundi verða til i desember 1928. Churchill linan rnundi, eftir áætlun C. N. R. -verkíræðinganna, verða lögð frá nú— -verandi enda brautarinnar á 356,8. -snílu í norður frá township 92, range 21. og mundi liggja meðfram Churc- ihill ánni síðustu 28 milurnar. Mis- munurinn á vegalengdinni til Port Nelson og Churchill, er frá 67—82 mílur. Tvær leiðir hafa verið skoð- aðar til Churchill, önnur frá hinni núverandi Hudson’s Bay braut við Kettle Rapids, framhjá hinu mýr- lenda svæði milli Churchill fljótsins og strandarinnar, og hin frá Lime- stone ánni og styztu leið. A stjórnartímum Borden var á— kveðið að leggja brautina til Port Nelson, og unnið að lagningu henn- ar norður frá The Pas, þangað til 1918, þegar vinna við hana var stöðvuð. Þá var brautin komin 332 mílur norður til Kettle Rapids, og búið að slétta undir teipa hinar 93 j mílurnar til Port Nelson. 1922 var lagt fyrir að rífa brautina upp, en vegna ákafra mótmæla varð það ekki að framkvæmdum. 1924—1925 var byrjað á brautar- sem stóð yfir í 31 rnínútu. Hljóð— aukar fluttu ræðuna, svo hún heyrð- ist jafnvel fram á Broadway, óg víð- varpið flutti hana til þeirra, sem ekki gátu verið nærstaddir. Henni var tekið með mestu hrifningu og fagnaðarlátunum linnti ekki fyr en Mr. Baldwin kom fram aftur og tal- aði nokkur orð í viðbót. Ekki hafði hann fyr lokið ræðu sinni, en hann tók upp reyktó- baksskjóðu sína og tróð með rósemi í píptt sína. Að loknum ræðuhöldun- um, og eftir ag hafa skoðað þing- húsið, héldu hjónin niður á járn- brautarstöð, til að stíiga á lest sína austur á bóginn. Fasteignabraskarar, sem gert höfðu sér vonir um að mata krókinn með lóðakaupum í Fort Churchill, hinni nýákveðnu endastöð Hudson’s Bay brautarinnar, hafa orðið fyrir slæm- um vonbrigðurn, því stjórnin hefir búið svo utu hnútana, að lóðabrask er fyrirbyggt þar, eins og sést af ejftfrfarandi yfirljýsinjgu vara-(sam- göngumálaráðherra Graham Bell. “Eg aðvara hér með alla fasteigna kaupmenn, að það eru engar lóðir fáanlegar til kaups í nágrenni hafn— arstöðvarinnar Churchill. Bæjarstæði Churchill var mælt út fyrir mörgum árum síðan, með hafnarstöðína í huga, og til þess að vera við öllu búnir, bjó stjórnin svo unt nteð samn ingum við Manitobafylki, að brask rn.eð lóðir þar væri ómögulegt.” Út af hinum afartíðu vínsölúSrot- um í Winnipeg, hefir R. A. Noble rannsóknardómari, lýst yfir, að fram vegis muni hann ekki taka mjúkum höndum á lagabrjótunum. Og til þess að sýna að hann léti ekki lenda við orðin tóm, dærndi hann síðastliðinn mánudag þrjá lögbrjóta i $200— $300 sekt og tveggja vikna fangelsi fyrir vínsölu. Hann kvast ekki sjá því neitt til fyrirstöðu, að vínsalar séu látnir sæta 4 mán. fangelsi, auk sekta, fyr- ir fvrsta brot. Kveðið í Winnipeg. (Eftirprentun bönnuð hér og á íslandi.) I Rochester, Minn., andaðist síðast- liðið mánudagskvöld háyfirdómari Thomas Graham MatherS. ílann fór þangað fyrir tveimur vikum siðan til þess að leggjast undir uppskurð viðl krabbameini. Skurðurinn, sem gerður var fvrir viku síðan, hepnaðist ágætlega, og sjúklingnum heilsaðist sæmilega. En á mánudaginn var hnignaði honum snögglega og um kvöldið dó hann. Thomas G. Mathers hefir verið Winnipegbúi síðan 1884. Háyfirdóm ari hefir hann verið síðan 1905, og auk þess hefir hann gegnt fjölda trúnaðarstarfa, og mikið verið rið- inn við opinber mál fylkis og ríkis. Frá ýmsum löndum. Bandaríkin. Kuldabyígja gekk hér yfir vestur- fylkin fyrripart vikunnar sem leið, og frysti nokkug sumstaðar. Voru menn í fvrstu hræddir um töluverðar skemmdir, en sem betur fer hefir nú frézt, að mjög lítið hafi af þeim orðið, og ekki svo að nokkur áhrif hafi á uppskeruna. Enda er nú kornsláttur að byrja sem óðaét, pg er einróma álit allra, að tnjög góðr- ar uppskeru rnegi vænta í ár, þótt allt yrði seint fyrir í vor. Ryð hefir SACCO OG VANZETTI. Svo fór á elleftu stundu, að Alvan T. Fuller ríl^stjóri í Massachusetts, skaut á frest aftöku Sacco og Van- zetti, og þá einnig morðingjans Ma- deiros, er játag hefir á sig og fé- laga sina glæpinn, er Sacco og Van— zetti hafa verið dæmdir fyrir. Er dauðahegningunni nú frestað til mánudagsins 22. þ. m. Var það gert x samráði vig ríkisráð Massachusetts, George A. Sanderson hæstaréttardóm ara og Oliver Wendell Holmes, úr hæstarétti Bandaríkjanna, er þessi 12 daga frestur gefinn til þess, að leggja megi fvrir hæstarétt Massachusetts- ríkis, hvort taka megi málið upn aftur sökum formgalla, er á því hafi verið. * * * Þótt ómögulegt sé að gera sér í hugarlund, hver úrskurður hæsta— réttar verði, er eins og þessi stutti , 31. mai 1921. — Réttarrannsókn byrjar i bænum Dedham, Massachu- ' setts. 14. júlí 1921. — Báðir dæipdir sekir um morö, án málsbóta. 24. desember 1921. — Thayer dóm ari neitar um áfrýjunarleyfi. 27. marz 1923. — Geðveikralæknar lýsa yfir því að Sacco sé með óskertu viti. 9. apríl 1924. — Urákurðað að Vanzetti sé méð óskertu viti. 10. janúar 1926. — Celestino Ma- deiros, ránmorðingi, lýsir yfir þvi að Morelli bófafélagið hafi mvrt Par- mentier og Berardelli. 5. april 1927. — Thayer dómari neitar enn um áfrýjunarleyfi frá sín- um eigin dómi, þrátt fyrir yfirlýs- ingu Madeiros og aðrar nýjar upp— lýsingar. 9. apríl 1927. — Sacco og Van- zetti dæmdir til aftöku 10. júli 1927. 29. júní 1927. — Fuller rikisstjóri frestar lifláíi Sacco, Vanzetti og Málið, sem fcenndi þér hún amma þín, það, sem var áður goðamál í hofum, og geymt var eins og gamalt helgiskrín — gullið í mörgum fátæklegum stofum, — kallað í háska, kveðið oft við vín, kveinað í Nýja tslands bjálkakofum; — það mál, sem eg hef tveggja ára talað í trú og von á barnagullin mín, og hvíslað minni fyrstu ást í eyra um aftan síðla um vorið, — hvílíkt grín! — Það hefir hljóðin þægileg og fín. Þyrstir mig löngum óminn þess að heyra. Landið, sem hefir fætt hann föður þinn, með fjöllin sín og kotið þitt í dalnum, — kotið sem forðum hljópstu út og inn og unnir, líkt og dansleikarinn salnum, þar sem mig ungan dreymdi drauminn minn um dýrð hins sterka manns, sem hlær í valnum, það land, sem geymir fótsporin mín fyrstu, felur í mold sér Gretti og Skarphéðinn. Það gaf svo mörgu barni blóm á vorin, — byrgði þau seinna í vinarfaðminn sinn. Helzt vildi eg reika þar um þjóðveginn. Þar mætti einnig grafa mína kistu. Þjóðin, sem hefir léð mér lögin sín og lagt mér barni kvæði sín á hjarta, horft á mig nakinn hjúpaðan í h'n, hlustað á sára barnsrödd mína kvarta, kennt mér að trúa, þegar dagur dvín, að Drottinn sendi oss Jónsmessuna bjarta, — eitt hjarta geymdi’ ‘ún æðri öllum hjörtum, sem ann þér vakið lengur en dagur skín .... Af þaki kotsins munablómið mænir, minnstu þess, hvar sem stendur höllin þfn! í kotinu smáa býr hún móðir mín. Margt er það enn, sem gleði hennar rænir. Halldór Kiljan Laxness- frestur hafi endurlxfgað vontna um 1(v,- , . , ” , . . , , „ , , ,, ■ Madeiros, til 10. agust 1927, og tek- það, að himr sakfelldu þurfi ekki I e ^ ____ að líða dauðann ofan á píslarþján- ingarnar, er þeir hafa orðið að þola ur sjálfur að rannsaka öll sakargögn. í 7 ár. Svo virðist og, sem jafn- vel fangarnir er fyrir 1öngu vorti búnir að gefa upp alla von. hafi við valdið skaða sumstaðar í Manitoba, j þetta eygt svolitla vonarskímu, að en mjög lítið í hinum fylkjunum. —I Heyfengur verður gríðarmikill, nema á einstaka stað, þar sem mjög er láglent, og vatn hefir legið a síðan í Bracken forsætisráðherra kallaði saman þingflokksfund á föstudaginn var. Mun aðalerindið hafa verið að lagningunni, sem frá var horfið, og á seinasta ári var lagt í hana allmikið vor' fé, og í ár er vefkinu enrbhaldið á- fram, með heimild stjórnarinnar til ;að fullgera brautina. ! I Seinustu skýrslur neðri málstof-. iinnar sýna, að $14,902,571 hefir ver-! leggja fyrir fundinn til álits skýrsl- ið lagt í brautarlagninguna, en $6,- 244,599 í hafnargerð við Port Nel- son. * v ¥ Nokkuð skiftar skoðanir virðast vera innan “On-to-the-Bay” félags ins, er mest hefir barist fyrir því að fá brautina fullgerða, um þessa á- kvörðun Mr. Dunnings. Hefir for- seti félagsins, Patterson yfirhers- höfðingi, lýst yfir því, að hann sé harðánægður með breytinguna. Er hann á ferð með Mr. Dunning og Mr. Palmer. Aftur hefir varafor- nmður félagsins, Mr. H. L. Loyet, lýst þvi yfir, að félagsmenn myndu yfirleitt óánægðir yfir breytingunni, bæði vegna dráttarins, er hún or— ur þær, er fersætisráðherrann og W. J. Major dómsmálaráðherra, hafa undanfarið aflað sér í Alberta og British Columbia, um ölsölulögin þar. Fóru ráðherrarnir fyrri part þess- arar viku austur til Ontario og Que- bec, til þess að kynna sér samskonar löggjöf í þessum fylkjum. I vor í april myrti rúmönsk stúlka Ethel Pishker, mann einn er bjó i sama húsi og hún. Var orsökin af- brýðissemi. Reyndi hún að fremja sjálfsmorð urij leið, og drakk lút i því skyni, en ekki svo að hún biði bana af- Var hún flutt í fangelsi, er henni batnaði, og átti að bíða dóms til haustsins. En um daginn 17. júlí 1927. — Sacco og Van- zetti taka að svelta sig til mótmæla leynirannsókn Fuller rikisstjóra.. 22. júlí 1927. — Fuller ríkisstjóri hefir tal af Sacco og Vanzetti í fang elsinu. 3. ágúst 1927. — Fuller. ríkisstjóri lýsir yfir því, að hann muni ekki náða hina dauðadætndu. 10. ágúst 1927. — Aftöku Sacco, Vanzetti og Madeiros frestað til miðnættist 22. ágúst 1927, til þess að gefa réttinum kost á að yfirvega til fullnustu þau málsbótágögn, er nu liggja fyrir, og úrskurða síðan hvað gera skuli. Nákvæmlega á hádegi leggur Ben- nett Griffen fyrstur af stað í flugvél sinni, “Oklahoma”, og síðan 'með tveggja mínútna fresti, eftirfarandi; 2. Norman H. Goddard, flugvél “E1 Envanto”. 3. Major Livingston Irving, flug- vél “Papco Flyer”. 4. Jack Frost, flugvél “Golden Eagle”. 5. Auggie Pedlar, flugvél “Miss Doran”, sem heitir í höfuðið á skóla kennara í Michigan, sem flýgur með honum. 6. Charles W. Pankhurst, flugvél “Air King”. 7. Martin Jensen, flugvél “Aloha”. 8. Arthur Goebel, flugvél “Woola- roc”. 9. Captain Wtn. P. Ervin, flugvél “Dallas Spirit” minnsta kosti neytti Sacco matar á mánudaginn var, drakk um pott af kjötseyði eftir 30 daga fö.stu. Virðist það benda á, að hann hafi einhverja von um áfrýjunarúrskurð, því að engu leyti hefir hann látið bugast, en var á hinn bóginn orðinn svo magnþrota, að honum hefði tæplega I enzt fresturinn, heldur fengið hægan og rólegan vanmegnunardauðdaga, fyrir 22. ágúst, ef hann hefði haldið áfram föstunni. * * * Helztu tímatnörkin t sögu þessa, því nær einstæða máls, eru þessi: Þann 16. þ. m. verður haldið hið stórkostlegasta kappflug, sem ennþá 15. apríl 1920. — Frederick A. Par j hefir verið háð í veröldinni. Með menter, gjaldkeri skósmíðafélagsins j tveggja mínútna millibili fljúga nítt Slater & Morris, og lífvörður hans, flugvélar frá Oakland Airport, Cal. Alexander Berardelli, myrtir í bænum i áleiðis til Honolulu, sem er _400 South Braintree, Massachusetts. ' tnílna vegalengd. Sá er fyrstur lend j ir í Honolulu, fær $25,000 verðlaun 5. maí 1920. — Bartolomeo Van- j gá annar |10>000 Hinn upphaf- Stálkóngur Bandaríkjanna, Elberr H. Gary dórnari, lézt að heimili sínu í New York þann 15. þ. tn. — Hann var formaður stálhringsins “United States Steel Corporation” er átti eignir sem námu um 2 biljónir dollara, og hafði um 300,000 manns í þjónustu sinni. Var hann talinn hafa sýnt frábærlega mikla verzlun- arhæfileika, tneð því hvernig honunt tókst að sigla milli skers og báru, og halda bæði hluthöfum félags síns og verkamönnum sínum sæmilega á nægðum. $20,000,000 á ári um tíu ára skeið. eða sent nænti $150,000,000 til $200,- 000,000 alls. Hærri og traustari flóð garða (levees) yrði að byggja, og sömuleiðis yrði að leggja varaskurð (spillway) í Louisiana, til þess að firra yfirflæði þegar áin bólgnaði yfir bakka sína, og mundi heppileg- ast að nota til þess Atchafalaya ána, sem er sérstaklega hentug til þess. Ennfremur vrði sennilega að byggja varaskurð í norður frá Atchafalaya ánni til Arkansas fljótsins. “Það er engum efa bundið,” segir Mr. Höover, “að Mississippifljótið niá beizla, ef vel er til vandað og ekki horft t kostnað.” Viðvikjandi ástandinu þar um slóð ir nú, stgir Mr. Hoover, að af 700,- 000 manns, sem fyrir flóðinu hafi orðið, séu allir horfnir til síns heima aftur, að einum 20,000 undantekn— urn, en að vísu séu 150,000 af þeim sent heimkomnir eru, enn fæddir af Rattða krossinum. 2 ntiljónir ekra segir hann að hafi verið sáð í aftur, vonandi svo snemnta að uppskera fáist. En lýí miljón ekra varð ekki sáð í vegna vatns, svo af þeim verður engin upp- skera í ár. Frá Iriandi. zetti, fisksali, og Nicola Sacco, skó- smiður, teknir fastir í Brocton. 11. september 1920. — Sacco og Vanzetti stefnt fyrir réttt, ákærðir fyrir morðið. legi þátttakendalisti hefir gengið sam an um nærri helming, vegna slysa, seni þrjú dauðsföll hafa haft í för með sér, og svo vegna ýmissa annara ástæðna. Fyrir skömmu síðan lýsti Reed Smoot öldungaráðsmaður frá Utah, yfir, eftir að hafa lesið skýrslu Her- bert C. Hoover’s utn Missisippi vatns flóðið mikla, að hann áliti að þing yrði að kalla saman ekki seinna en 1. nóvember, “ef nokkra gagnshjálp á að veha fólkinu, sem fyrir sköðum og áföllum varð*af völdum flóðsins”. Helztu atriði og uppástungur úr skýrslu Hoovers, eru að þar sem stjórnin hafi árlega hingað til veitt $16,000,000 til siglingar og flóðvarna á Mississippi fljóti, þá sé sú upphæð ekki nærri nóg, og þyrfti að aukast um að minnsta kosti $15,000,000— MARKIEVICZ. A írlandi er nýlega látin ein hin merkilegasta kona er uppi hefir ver- ið á síðari tímum. Hún hét Con-> stantine Georgine, greifinna frá Mar- kievicz. — Hún var fædd á Irlandi árið 1868, og var dóttir stórauðugs jarðeiganda. Hún vakti fyrst al-, menna eftirtekt heima fyrir árið 1900, er hún talaði kjark í leiguliða föður síns, að gera upphlaup og brjóta af sér þrældómshelsið, er þeir, eins og flestir /trskir leiguliðar áttu vig að búa. Eftir það flýði hún til Paris- ar og giftist þar pólskum listamanni, Markievicz g*reií#.. Eftir nokkurn ttma fluttist hún heim til Irlands aft- 1 (Frh. á 4. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.