Heimskringla - 17.08.1927, Blaðsíða 5

Heimskringla - 17.08.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG 17. ÁGÚST 1927. HEIMSKRINGLA 6. BLAÐSIÐA Þ J E R SE M NOTIÐ TÍMBUR K A (J P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Frá Danmörku. Guðmundur Kambjm rithöfundur €r nýlega kominn til Kaupmannahafn ar. Hafa blööin haft viötal við hann um “Sendiherrann frá Júpíter”, og sýningar hans í Reykjavík. Kamban ætlar sér að dvelja nokkra næstti mánuði í París, meSal annars til þess ati undirbúa sýningu Sendiherrans frá Júpíter” á meginlandinu. Prestastefnan 1927. Hún hófst 27. júni meö guösþjón ustu í dómkirkjunni og stóö 3 daga. 39 andlegrar stéttar menn sátu stefn- Frá Íslandí. Islenskur söngvari látinn. — Ber- lingske Tidende geta þess 17. f. m. aö nýlátinn sé í Kaupmannahöfn Ari Jónsson ópersöngvari, og fer blaöiö um hann svofeldum oröum: Hann hafi fyrrum sungiö á söngskemtunum hér i Kaupmannahöfn til hjálpar fátækum listamönntim, en frægöartíð sína átti hann í Leipzig og Berlín, þar sem hann söng í ríkis- óperunum og hlaut margvíslega sæmd. | F.n vegna styrjaldarinnar missti hann í allar eigur sinar, þegar markig féll, I og jafnframt hvarf honunt vinahóp- inn. Eftir þaö fluttist hann til Kaup- mannahafnar og bjó þar afar einmana og gramur forlögunum og haföi ofan af fvrir sér meö söngkennslu. Bönd_ Yfirleitt veltur framtiö síIdar<út-« geröarinnar hvaö mest á því, að þess veröi gætt aö salta ekki meira en markaðurinn þolir á hverju ári, og láta það sem umfram er í bræðslu. Síldarútgeröin er nú svo mikil, að ef meðalafli fæst og allt væri saltað, þá flyttist héöan nær helmingi meiri síld en markaður er fyrir ytra. Af- leiöingarnar af þvi eru auðsæjar — verðfall og stórtöp hvets einstaks út- gerðarmann. Er því mikil nauðsyn á því að þess sé gætt meö sanitokum, að síldarmarkaði vorum ytra sé ekki spillt meö hóflausu framboði. una. i Biskup gaf itarlegt yfirlit yfir um- jn af hinum mörgu frægðarsveigum liðið fardagaár. Tala þjónandi hans voru lögö á kistu hans, og var eitt presta væri nú 107 og auk þess 2 aö- þeirra af sveig frá drottningu Vil— Heimspekisdeild háskólans missir vig byrjun næsta skólaárs tvo af sín- um beztu kennurum, þar sem pró— fessor Nyrup veröur 70 ára 11. jan- úar næstkomandi og prófessor Finn- ur Jónsson fer yfir aldurstakmarkiö 29. maí næstkomandi.. Eftir þvi sem danska blaðið “Poli- tiken” hermir, lét Jóhann Sigurjóns- son eftir sig ýmislegt af óprentuö - um kvæöum og smásögum, ennfrem- ur blýantsfrumrit aö leikriti. Hand- ritin munu vera nokkuð mörg, og mun eiga aö rannsaka, hvað af þeim muni rétt að nota í heildarútgáfu af ritverkum Jóhanns. Haraldur Björnsson leikari hefir tekig að sér, eftir beiöni ekkju Jó- hanns heitins, aö lesa yfir leikrit sem heitir “Else”. Islendingar í Khöfn munu ætla að skora á hiö íslenzka bókmenntafélag ag gefa út heildarútgáfu af ritverk- um skáldsins. Blööin segja að nú sé ákveöiö aö kirkjuskjöl úr safni Arna Magnús- sonar veröi flutt heim til Islands — eftir kröfu Islendinga. Aftur á móti ver.öur Dönum skilag bréfabókum og þess háttar frá 1808 til 1904. (Alþýðublaðið.) stoöarprestar. Prestaköllin væru nú 111, en 5 væru prestlaus í bili. Af prestaköllum sem nú væru, ættu þrjú aö falla úr sögunni viö næstu presta- skifti (sem sé Bægisár-, Sanda— og Lundarprestakall) samkv. lögum frá 1907; og yrðu prestaköllin þá alls 108, en embættin 109 Tþ. e. 2 viö dóm kirkjuna). Nýjar kirkjur heföu ver ig reistar alls 7 á árinu; í Flatey, á Diiafíastöilum, Viöirhóli, Sleölirjót, hjálms keisara. Margir munu enn minn^st þess. er Ari kom hingað skömmu fyrir alda— mótin og söng hér i Reykjavik. — Póttust menn þá varla hafa heyrt fegurra söng. Grímsey 8. júlí. Einrftuna tið, sólskin, logn og 15— 20 stiga (59—68° F.) hiti hvern dag — 40 stig (104° F) móti sól. — land- Stærra Arskógi, Síðumúla og Kalfa- burður af fiski. Héðan er aðeins ró- fellsstaö, — allar úr steinsteypu. — ið litlum bátum sem stendur. — Síld Prestsseturshús hefðu veriö reist á óð ofan sjávar fyrstu dagana í júní Eggert Stefánsson söng i Frikirkj unni á fimtudag, Páll Isólfsson lék undir á orgelið. E. St. var mjög vel fyrirkallaöur, allir hans ágætu söngva kostir nutu sín sem bezt mátti verða. fegurð raddarinnar og öll sú til— breytni og hugkvæmd í meðferö lags og ljóðs, sem sérkenna list hans. Var þaö margra manna mál, aö þeir heföu aldrei heyrj E. S. syngja fegurr. viö i aldarlokin. Skömmu síðar arf- leiddi Gustav Adolph skólann aö nær öllum eignum sínum, og sjfcan hefir honum verið bor,gið fjárhagslega. Hann hefir jafnan veriö talinn bezti skóli Norðurlanda í mörgum grein- um, og hefir verig mjög fjölsóttur af stúdentum. Stúdentalíf hefir veriö þar glæsilegra og meö meiri blóma en víöast annarstaöar, en ekki hafa þó vísindin þurft að þoka fyrir því. Við háskólann hafa starfaö ýmsir ágætir fræðimenn og vísindamenn, en eng- inn mun þó víðfræ'gari en Linné, sem þar var prófessor. Hann var grasa— fræöingur, og hefir lagt grundvöll— inn undir nútima grasafræði. Háskólasafniö . i Uppsölum er feiknamikiö. Hefir það fengið ein- tak af hverri bók, er prentug hefir veriö í Svíþjóö siðan i byrjun 18. aldar. Einnig á þaö mikinn fjölda handrita og skinnbóka, þar á meðal ýmisleg forn handrit islenzk. — Bygging sú er háskólinn er nú í, er talin einhver fegursta í sinu landi. Var hornsteinninn lagður, er skólinn var 400 ára, en byggingunni var ekki lokið fyr en 10 árum síðar. Dagana 15.—17. ' september veröa hátiöahöld i Uppsölum til minning-i ar um 450 ára afmæli háskólans. — Hefir islenzkum háskólastúdentum veriö boöiö að senda þangað einn fulltrúa. Stúdentaráð háskólans hef- ir ákveöið að veita nokkurn styrk til fararinnar, en enn er eigi ftillráö- ið hver fer af þess hálfu. (Vísir). Gunnlaugur Blöndal rnálari, sem dvalið hefir fjögur ár i París og á Italíu, heldur nú sýningu á verkum sinum i Khöfn og hefir fengið góö.t blaöadóma. Höskuldarstöðum og Bergþórshvoli, og byrjaö væri á prestshúsi á Skútu- stööum. — Þá skvrði biskup frá hag kirkjusjóðs, sem heföi nú handbært fé meö minnsta móti, vegna hinna nýju kirkna, sem reistar heföu verið á árinu. Ný lán hefðu , orðið um 30 þúsund og úttekt af inneign um 30 þús.. og hefir alltaf fengist siðan í rek— net. Hefir hafsíld aldrei i manna— minnum sést svo snemma sem i ár. — “Esja” kom hér i fyrsta sinn 20. júni. (Vísir.) Akureyri 20. júli. Almennur prestafundur fyrir Norð Þá gaf biskup yfirlit yfir t urland hófst hér í' dag og var fund- messugerðir og altarisgöngur. Reglu legir messudagar á árinu hefðu átt aö vera 6431, en messur hefðu alls verið fluttar 4228 eöa tæplega 60%. Utan Reykjavíkur hefðu flestar mess urinn settur' með guösþjónustu, lstei|g séra Asmundur Guðmundson skólastjóri á Eiöum i stólinn. — — — Hetjuverölaun: Bræður tveir úr Svarfaöardal, Jóhannes Friðleifsson, ur veriö fluttar að Garðaprestakalli .Lækjarbakka og Jón Friðleifsson á StórútgcrSatráœtlanir Dána. I vor minntist Vísir rækilega á stórrútgerðaráætlhn^r Dana hár ríð land og viö Grænland. Var ætlun- in sú, að stofna togarafélag meö 5 —10 togurum til þess að gera út séö an i skjóli sambandslaganna og frá Grænlandi ef svo vildi verkast. Þess ar ráðagerðir fengu ekki sem væn- legastan byr í Danmörku, þvi aö reynsla er fyrir því þar í landi, aö svipaöar fyrirætlanir hafa mistekist. En nú alveg nýlega hefir veriö stofnaö nýtt blaö í Danmörku til þess aö- afla þessum fyrirætlunum fylgis. Heitir blaöiö “Dansk Havfiskerie- tidende”, og er gefið út af félagi, en ritstjórann hafa Danir fengið frá Islendingum og er hann Matthias Þóröarson fyrv. erindreki. Fœrcyingar í Grcenland*. Samkvæmt dönskum blöðum hefir nýlendustjórnin í Grænlandi 22. júní heimilað rúmlega 20 færeyskum fiski skipum aö stunda veiðar innan land- helgi við Grænland og veitt þeim leyfi til þess að sigla á ópnti hafn- irnar “Ravns Storö” og Trebrödre- havn”. “Trebrödrehavn”, sem er 7—8 míl ur sunnan við Godthaab viö hinn forna Rangafjörö, er aöeins fær bát- um og þilskipum og enginn lending- arstaöur. Nýlendstjórnin hefir þv’ gefið leyfi til þess að útbúa megi lendingarstað utar i firðinum, þar sem eru eyjar nokkurar og fært upp- göngu. Þar kvaö og vera dágóð höfn. Þegar “Ravns Storö” reyndist ó— hentug skipum rausnaðist nýlendu— stjórnin til þess aö opna “Trebrödre- havn”, eftir þrábeiöni Færeyinga. — Samkvæmt þessari fregn, sem stað— fest er af sjálfri nýlendustjórninni, virðist "Trebrödrehavn” jafnvel vera hálfgerð hafi1?%sa, og fer örlætið þá að verða skiljanlegra. (Vísir.) á Alftanesi og Utskálaprestakalli. I, 11 prestaköllum frá 12—20. Altaris- gestum hefði farið fjölgandi. Alls heföu þeir oröið 5430, er samsvaraöi 9% fermda safnaðarlima. Þó hefði engin altarisganga farið fram í 6 þrestaköllum. Fermdir heföu verið á liðnu ári alls 1926. Hjónavígslur alls 616. Fæöst heföu alls 3013 (þar af 69 andvana). Dáið alls 1122. Jaðri, hafa nýlega hlotið 600 danskar krónur hvor um sig úr hetjusjóði Carnegies, fyrir að bjarga dóttur Sigurjóns læknis Jónssonar frá drukn un. Stofnuöu þeir sjálfum sér í Iífshættu viö björgunina. Biarni Jónsson dómkirkjuprestur skýröi frá tilíögu frá safnaöarfundi dómkirkjusafnaöarins út af árásum á kristindóminn i bókum, blöðum og tímaritum, sem fram heföu komiö á síöustu tímum, en safnaðarfundurinn heföi lýst yfir hryggö sinni og skoraö á prestastefnuna bö taka afstöðu til. Eftir nokkrar uniræöur bar Arni próf. Björnsson fyrir hönd flvtj enda safnaöartillögunnar, fram svo- hljóðandi tillögu: Látinn er í gær á heimili sínu, Hólanesi á Skagaströnd, F. H. Bernd sen fyrrum kaupmaöur, kominn hátt á níræðisaldur. F. H. Berndsen var danskur aö ætt, en fluttist ungur hing að til lands og rak lengi verzlun á Hólanesi. Hann var vinsæll maöur, hjálpsamur skiftavinum og tryggur þeim mönnum, er hann batt kunn— ingsskap við. Hann var fríður sýn- um, mikill á vÖxt og rammur að afli, skemtinn i viðræöum og hafði oft gamansögur á reiöum höndum. Jón Dúason hefir nýlega sent há- skólanum i Osló doktorsritgerð um réttarstööu Grænlands, og hefir há- skólinn tekið ritgerðina gilda. (Vörður.) Rvik 23. júlí Vestmannaeyingar héldu á sunnu- daginn var hátíð til niinningar um Tyrkjaránið fvrir þrem öldum. Hófst hátíðin með guösþjónustu. Aö því loknu voru blómsveigar lagöir á leiði séra Olafs Egilssonar og séra Jóns OÍI pislarvotts. Voru sungnir sálmar eftir séra Jón og lék hljómsveit sorg- argöngulög, þegar gengiö var til leiða prestanna. Séra Jes A. Gislason hélt um kvöldið fyrirlestur um Tyrkjarán ið. Fánar voru i hálfa stöng um allar Eyjar. Um fræðslumálastjórastöðuna sækja Asgeir Asgeirsson, séra Guöm. Ein- arsson, séra Magnús B. Jónsson og Vilhj. Þ. Gíslason. Vilhjálmur hreppstjóri Hjálmars— son á Brekku i Mjóafirði lézt 18. þ. m. eftir stutta legu. Hann var á- gætur maður og meö mestu búnaðar- frömuðum þar um slóöir. Rvík 16. júlí. ^ Tveir merkir gestir eru komnir “Ut af erindi dómkirtcjusafnaöar— hingaö nýlega, prófessor Litchfield ins, finnur presjastefnan ástæöu til, Meril frá Techniska háskólanum i að brýna fyrir prestum og söfnuð- Cambridge, Mass., meö frú og dótt- um landsins, að hvika i engu frá ur á lystiskipinu, en hinn, dr. Frank trúnni á Jesúm Krist, Guös son og Cawley, kennari í norrænum. fræðum frelsara mannanna, samkvæmt hei- viö Harvard háskólann, meö “Brú- lagri ritningu.” arfossi”. Ætlar dr. Cawley aö Vildu sumir ræöumenn aö tillaga dveljast hér um tveggja mánaöa þessi væri ekki borin upp, en uröu í skeið í Borgarfirði og á sögustööum minnihluta. Var tillagan þá borin undir atkvæöi og samþykkt meö 21 atkvæöi (4 atkvæöi voru á móti henni). Allmikið var rætt um breytingar á handbókinni og komu fram ýmsar tillögur er aö því lutu, aö ,gera guðs- þjónustuna hátíölegri og hluttöku safnaðarins í henni meiri en hingað til hefir verið....... (Vörður.) austur í Rangárvallasýslu. — Báru báöir kveðjur frá háskólum sínum til háskólans hér. Að tilhlutun Þingvallanefndar hef ir verið unnið að sléttun á væntanleg um tjaldstæðum fyrir þúsund ára há- tiðina. Hafa ungmennafélögin lagt fram töluverðan vinnukraft ókeypis, og munu halda þvi áfram fram að hátiðaárinu. Er þaö þakklætis vert aö ungmennfélögin skuli hafa boðið fram þessa vinnu. Með slíkum hætti veröur undirbúningurinn undir há— tiðahöldin ánægjulegastur. Má og vænta þess að svona starfsemi hafi gildi fyrir ungmennafélögin sjálf, og þá einkum þá ungmennafélaga, sem til starfins bjóöast. (Tíminn.) Rvík 3. júlí. Grasspretta mun vera í betra lagi víðast hvar. Byrjað er aö hirða hér j urðu þó næstum engar, sem betur fór. Rvík 27. júlí. Laust fyrir kl. 10 i morgun varö eldur laus úti í skipinu “Gullfossi” hér á höfninni. Var veriö þar meö lausasmiöju til viögerðar, og komst eldur frá henni i geymsluklefa aft- an viö fyrsta farrými. Skemmdir Innköllunarmenn Heimskringlu f CANADA: Árnes...................................F. Finnbogason Amaranth................................Björn Þórðarson Antler.....................................Magnús Tait Árborg...................................G. O. Einarsson Baldur................................Sigtr. Sigvaldason Bowsman River.............................Halld. Egilsson Bella Bella...............................J. F. Leifsson Beckvil’e................................Björn Þórðarson Bifröst ..............................Eiríkur Jóbannsson Btedenbury .. .. T..................Hjálmar Ó. Loftsson Brown.............................Thorsteinn J. Gíslason Churchbridge.........................Magnús Hinrtksson Cypress River.......................................Páll Anderson Ebor Station..............................Ásm. Johnson Elfros..............................J. H. Goodmundsson Fþamnes..................................Guðm. Magnússon Foam Lake...........................................John Janusson Gimli........................................B. B. Ólson Glenboro....................................G. J. Oleson Geysir...................................Tím. Böðvarsson Hayland.................................Sig. B. Helgason Hecla...............................Jóhann K. Johnson Hnausa..................................F. Finnbogason Húsavík.................................John Kernested Hove.....................................Andrés Skagfeld Innisfail.............................Jónas J. HúnfjörO Kandahar.................................F. Kristjánsson Kristnes.................................Rósm. Árnason Keewatin.............................................Sam Magnússon Leslie...............................................Th. Guðmundsson Langruth..............................ólafur Thorleifsson Lonely Lake ............................ Nikulás Snædal Lundar.....................................Dan. Lindal Mary Hill..........................Eiríkur Guðmundsson Mozart................................... J. F. Finnsson Markerville.............................Jónas J. Húnfjörö Nes....................................... Páll E. ísfeld Oak Point...............................Andrés Skagfeld . Otto.....................................Philip Johnson Ocean Falls, B. C.........................J. F. Leifsson Poplar Park.........................................Sig. Sigurðsson Piney .-.................................S. S. Anderson Red Deer ..'...........................Jónas J. HúnfjörO Reykjavík..............................Nikuláb Snædal Swan River............................. Halldór Egilsson Stony Hill........................................Philip Johnson Selkirk................................B. Thorsteinsson Siglunes................................Guðm. Jónsson Steep/tock..............................Nikulás Snædal Tantallon...............................Guöm. ólafsson Thornhill.............................Thorst. J. Gíslason Víðir.....................................Aug. Einarsson Vancouver......................Mrs. Valgerður Jósephson Vogar....................................Guöm. Jónsson Winnipegosis............................August Johnson Winnipeg Beach..........................John Kernested Wynyard.................................F. Kristjánsson nærlendis og víðar á Suöur- og Vest urlandi. Ritaukaskrá Síldveiðin hefir gengiö með afbrigð um vel þaö sem af er sumars og miln aflinn þegar svo mikill aö einsdæmi er svo snemma veiöitímans. Margir vél- bátanna hafa þegar aflað svo vel, að Landsbókasafnsins 1926 hefir nú ver þaö mun svara útgeröarkostnaði til iö prentuð. Við árslok var bókaeign hausts. Oll sú síld, sem fram að safnsins talin 116,520 bindi, en hand— þessu hefjr veiðst, hefir verið látin rit 7821 bindi. Af prentuöum ritum í bræðslu. Eru samtök um það að hefir safniö eignast á árinu 1944 byrja ekki söltun fyr en eftir 25. þ. bindi, þar af 925 gefins (auk íslenzkra m., til þess að reyna aö foröast það skyldueintaka), en gefendur voru að saltsíldarmarkaðurinn offyllist, 110. Stærsta gjöfin er frá háskóla— svo aö af hljótist tap á útgerðinni. 'bókasafninu í Osló. — Handritasafn Ef ekki verður saltað meira en í þær Landsbókasafnsins hefir aukist á ár- tunnur, sem nú eru fvrir á síldverk- inu um 39 bindi. 25 þeirra voru unarstöðvum vestan- og norðanlands, gefins. (Vísir.) þá gera menn sér vonir um, að síld- arverð verði sæmilegt og útgerðinni í heild sinni borgið. Slökkviliöið var kallað þangað og tókst þvi fljótlega að slökkva eldinn. (Alþýðublaðið.) Háskólinn 450 Uppsölum ára. Iláskólinn i Uppsölum í Sviþjóö er elzti háskóli á Norðurlöndum. — Hann var stofnaður áriö 1477, af Sten Sture, er þá fór meö völd í Svi- þjóð. Sixtus páfi IV. gaf leyfi tll stofnunar hans snemma á árinu, og mælti svo fyrir, að hann skyldi snið inn eftir háskólanum í Bologna, sem var hinn merkasti skóli þeirra tíma. Næsta haust tók háskólinn til starfa. Næstum alla 16. öldina var hann þó 5 hinni mestu niðurlægingu, en rétti I BANDARÍKJUNUM: Akra, Cavalier og Hensel..............GuBm. Einarsso* Blaine................................St. O. Eiríksson Bantry.................................Sigurður Jónsson Chicago........................................Sveinb. Árnason Edinburg............................Hannes Björnsson Garðar................................S. M. BreiðfjörB Grafton................................Mrs. E. Eastman Hallson .. .........................Jón K. Einarsson Ivanhoe...................................G. A. Dalmahn Californía......................... G. J. Goodmundsson Milton...................................F. G. Vatnsdal Mountain .. . Hannes Björnsson Minneota .. .........................G. A. Dalmann Minneapolis...............................H. Lárusson Pembina............................Þorbjörn Bjarnarson Point Roberts......................Sigurður Thordarson Seattle.............................Hóseas Thorláksson Svold.............................................Björn Sveinsson Upham.................................Sigurður Jónsson The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba. P. O. BOX 3105 853 SARGENT AVŒ.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.