Heimskringla - 17.08.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 17.08.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG 17. ÁGÚST 1927. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA. Tlcrt yrmAcÍAj How much ýou pay bvJc How Mucb You Get á ykkur þaö eg vildi sérstakt minna: litlu státi í framkomu og vi'Smóti, 7CHEVROLE1 WITH New Lower Prices is now combined the most Amazing Quality in all Chevrolet history. Chevrolet has widened the circle of auto- mobile ownership . . . provided econo- mical transportation to untold thousands . . . placed within reach of the average motor-car buyer a QUALITY and a LUXURY beyond all expectations. In judging Chevrolet look not merely at what you pay, but also at what you get. Consider the smooth, fleet performance, the grace and beauty of the Fisher bodies, the ease of starting, driving and stopping, the refined yet rugged quality evident throughout Chevrolet construction. Weigh Chevrolet quality with Chevrolet price and know why Chevrolet has achieved the most spectacular popularity of any car in the world. c-42sc New and Lower Prices þegar eg heyrSi sagt eitthvaS á þessa leiö af sumum kumpánunum: “The Bloody Icelanders”. Eg bara Atorkaöi þeim því öflugar fyrir útreiöina i leiknum. Njótum Islandsættar, æSsta og sterk asta orkugjafa, hver í sinni stétt. — Þeim heiSur sem heiSur ber. A. Frímannsson. Skrúðfarar skilagrein ÞaS vantar skilning íslenzkunni á, og ýmsu því, sem stendur mest til bóta. Og þegar líSur lengra héöan frá, vor Ijúfi draumur mun um síSir þrjóta. ¥ * * Svo kveS eg hér meS blíöum bróöur- hug; og beztu þakkir fyrir liönar stundir. i mig langar til aö landinn sýni dug, j og lifi í ættum traustar hetju-mundir. i Og eins er þaö urn þessa breiöu byggö, sem böl og léttúS þyrfti upp aö ræta. Um ]eig og islenzka þjóehátigar_ Qg gróöursetja sanna dáö og dyggö nefndin skilar hér meg af sér starfi þ.ir dugar íslenzk kona og heima- þyi >sem hfm 4 almenna fundinum 2. júní s.l. var kosin til aS fram— kvæma, til þátttöku Iblendinga í 60 ára aldursminningu Canadaveldis. þann 1. júlí s.l., finnur hún sér skylt aS votta vestur-islenzkri alþýöu inni- lega þökk fyrir þann fjárhagslega og annan stilöning, sem var svo örlátt veittur, aS hún getur nú auglýst þann jafnaSarreikning, sem hún lofaöi þeg ar hún hóf starf sitt, á þessa leiS: sæta. Touring - - - £645 Sedan ...... £850 Roadster - - - 645 Landau Sedan - 915 Sport Roadster - - - 720 Imperial Landau Sedan 955 Coupe .... 1-Ton Truck Chassis - 635 Cabriolet ... - . 875 Roadster Delivery - 645 Coach - • • - - • 750 Commercial Chassis 485 Prices at Factory, Oshawa, Ontario—Taxes Extra PRODUCT OF GENERAL MOTORS OF CANADA, LIMITED i McRAE & GRIFFITH, Ltd., Winnipeg, Man. CONSOLIDATED MOTORS Ltd. Winnipeg Man. S. SIGFÚSSON, Lundar, Man. THE Z I N G HISTORY Minni Nýja Islands. Flutt aö Hnausum 1. ágúst 1927. Þeir sneiddu hjá þér úr öllum áttum, því enginn treysti sér þig aö vinna: þú varst stórlát og hörö í háttum, hugöust þeir blíöara viömót finna; virSist ei fært í vetrarhríöum veiSi aS sækja á ís og merkur; frumskóga vis og fen í stríöum, fellur hver, sé ei viljinn sterkur. En þeir komu loks, er þoröu aö reyna þaS, og fengu augum litiS; íslenzkir menn, sem áttu hreina og öfluga trú á vit og stritiö. Þeirra var öSrunt þjóSin smærri, en þó aíS enginn teldi þá ríka, höfSu þeir manndáö mörgum stærri Utgjöld: KostnaSur viö almenna fund- inn 2. júní s.l..............$ Kostnaöur viö íþróttasýning- ar t Assinrboine Park, 1. júlí ...................... Til'búningur hátíöarhnappa Verkalaun viö skrúövagninn Næturgæzla og keyrslulaun ViS skrúSvagninn .... ....... 22.22 68.00 40.00 457.50 35.20 '20.50 GRÆNLANDSFRJETTIR. (Frh. frá 3 bls.) Ejárræktarmaöurinn minnist þakk- samlega komu Siguröar SigurSsson iKeypt fiögg og fatagæzla Leigöir býningar ........... 114.80 ... . , | T. Eaton Co., fatnaöaefni 193.41 og matt ttl aö vtnna frumjörö slíka.! RoUinson Co. Limited( íatn_ v., j aSaefni .................... 118.80 anytt er margt, sem finnst á jörSu, Mrs. Ovida Sveinsson, fatn- aöaefni og vinnulaun .... 111.60 Árni Thorlacius, fjársöfnun- og sál, unz þoka byrgir ljósin æöri staöa. ar búnaSarmálastjóra, til Grænlands, Þag þekkjr enginn ^ Qg gæSin iog eins kontu ungfrú Rannt etgar : hans og hitinn brenndi suma menn til skaSa. — Aö þræta um Drottinn þreytist lif þó tryggöin skírSi þig Island Nýja. fegraS og prýtt af gyllings-safni; en þér var kærra aS heita höröu, heldur en kafna undir nafni; Væntir aö sérhver vita mundi, aö vor er hér og sumariö hlýja; gróSur og tigin tré i lundTj Líndal, sem kenndi Grænlendingum tóskap og fleira. Til oröa hefir komiS aS senda ung- an Grænlending, Isaak Lund, hingaö til lands, til þess aö læra hér hitt og annaö, sem aö haldi gæti komiö þar vestra. Tilraun veröur nú gerS í þá átt aö ala upp íslenzka hesta á Grænlandi, og hefir SigurSur bún- öarmálaístjórl' gert ráöstafanir til þess, aö einn graöhestur og 8 hryss- ur veröi sendar héöan vestur um miöjan þenna mánuS. (Vísir) sem getur lifaS undir svona merki. Og eg, sem læröi engan fræöafans, eg finn þaö býr í hugsun, oröi, verki. Hér hefir Islands andinn lifaS, andi sá, er um framför dreymir, Hér er i lifsbók landsins skrifaö letur þaö, sem aö tíminn geymir. Hér hefir islenzkt þrekiö þolaö þrautir miklar, og yfirbugaS. Hér hefir bergiö Mjölnir molaö mest og íslenzkur kraftur dugaö. Avarp til Vestur-Islendinga. flutt aö Wynýard Sask., á Islend— ingadaginn 2. ágúst 1927. Af Siguröi Jóhannssyni. Mottó: Vekur fríar vonir oft víösýn nýja trúin. , Ef aö skýjar andlegt loft, öll er hlýja búin. S. J. ÞaS rann upp dagur, heiöur, heitur enn. ViS höldum svona dag á hverju árí. Því tryggöin saman tengir konur, menn ! En tvistring mörgum varö aö djúpu sári. Og til ag létta okkar innra böl, — þó allur fjöldinn kjósi helzt aö þegja — viö tyggjum fyrst í ágúst íslenzk söl meö Agli gamla, og hættum viS aö deyja. s ViS semjum ekki Sonartorrek neitt, þótt syni og dætur óöum missa hljót- um; því geöslag okkar aHt er oröiS breytt; meö ánægju viö gæöa þeirra njótum: Þó okkar sviti annars fylli sjóö, og okriö sumnm reynist þungt aö bera, viö segjum aö viö séum innlend þjóS, og sundrung ekki viljum neina gera. ViS fundum hérna flokka-pólitík, og fórurn strax aö reyna ögn aö Iæra; 0ska eg þess ^ aIlar tigir v.S héldum aS hún vær. af vonum is]enzka m4]ig hj. þér . Starfi meö dug og drengskap lýöir, og v.Id. blessun utlendmgum færa. dágir þejrra gvo a]drei leymis{ En Þa™a var» oss m7rk °g Vaxi hér ungur andans gróöur haI' undir norrænu geislabliki. ÞaS’ varö svo dimmt, viö týndun. v»r«; n,;.. , • \ 3 veröi her sæmdar s.gur-ÓSur Cto' sjalf™ sunginn og haldiS lenzku stryki. u Í.T Tl’ ! u °8. H- J»k»i>sson. þa att þu le.ö meö heimsms stærstu bjálfum. -----------x--------—_ Og börnin okkar fóru aö l*ra list, og list sú býr í fjölda af ýmsum skól- um. Og þarna tapast okkar arfur fyrst, er uppeldiö viö þessu landi fólum. arlaun ................... Nefndarritari og féhiröir, smávegis kostnaSur ......... 87.00 6.10 Tekjur: Fjártillög Islendinga Seldir hnappar ....... Seldir fatnaöir ...... 1275.13 ....$1149.30 .... 68.90 .... 83.50 $1301.70 1275.13 I sjóSi $ 26.57 Or bréfi frá Quill Lake. Því pabbi og manna vissu varla neitt. ( Ekki margar fréttir, en Nú voru börnin oröin spekingarnir. i Þ® góðar, það sem þær nema. Ekk- Og heimiliö varö hræöilega breytt, og hugvekjur og sálmar burtu farnir. I Svo komu samtök sérstaklega i hág, þvi sumir héldu allt á leiö til baka. Og eftir sérhvern Islendingadag, viö ætluöum aS fara aö biöja og vaka. En fáir gátu beöiö sömu bæn, því bylting andleg haföi hjá oss gengiö. Þiö vitiö, menntun veröur heimskum kær, og vitrun æöri höföu sumir fengiö. En þjóSerniö var þetta mikla bjarg, og þar á mátti hinztu vonir byggja. ÞaS lá á ungum eins og dauSlegt farg;' þeir ætluöu á dans og “gum” aö tyireja. Aö vita hvort ei létti lítiö á, aö leika sér, unz geislar morguns skína. Þeir komu áöur svona solli frá, og sáu og fundu öllum vonum hlýna. ÞaS þynnist óöum okkar bræSralag, og alltof fáir þjóöerninu sinna. Þó enn viS höldum Islendingadag, ViS höfum þrætt um heilög trúar— mál — ert hagl og ágætis útlit á kornökr- um. Tíöarfariö er oröiö unaösrikt, sólskin og léttur vindblær nú á hverj um degi; moldin svo þur á brautum aö bifreiöar senda þvkkan reykjar- mökk i loft upp, og minnir mann á jóreykinn er tiSum sást á gan.la Fróni.------------- Virkilega frægöarför og sigri hrós andi komu hingaö og fóru til sinna hein.kynna landarnir okkar frá Wyn- yard, þann 3. þessa mánaöar. Knattkappleikur var háldinn hér, eftir aö búiö var aö sýna gripi og | ýmislegt ffeira, <sem búskapinn á—! menn þeirra báru hræröi. Þess ber aö geta, aö hr. Th. S. Borgfjörö hefir enn ekki sent nefnd inni reikning fyrir tilkostnaö og eytt efni viö skrúSvagninn og annan kostaS í því samöandi, og sem taliö er sennilegt aS nema muni nær 100 dollurum, en móti þessu hefir nefnd in þaö sem nú er í sjóöi og ákveöiö loforö um 50 dollara gjöf, sem vænt anlega veröur goldin innan fárra mánaöa, og ættu því þessar tvær upp hæöir aö fara langt upp í aS borga síöustu skuldina, sem á nefndinni hvílir. A áttund nefndarfundi, dags. 8. júlí s.l., var einróma samþykkt svo- látandi tillaga: “Nefndin telur sér skylt aö votta hér meS velþóknan sína þeim: 1. Iþróttafélaginu Sleipni fyrir sýndar íþróttir í Assiniboine Park, 1. júlí s.l. 2. Mrs. Ovida Sveinsson fyrir snilld arlegan útbúnaö þeirra tólf kvenna, sen. þar sýndu þjóSbúninga íslenzkr.i kvenna, og sem aö allra dómi heföu hlotiö fyrstu verölaun, heföu nokk- ur veriö veitt 3. Mrs. Th. S. BorgfjörS og þeim konum öllum, sem n.eS henni pnnu aS tilbúningi 50 fatnaöa í fornaldar- sniöi. og sem goöarnir og fylgi “Lögréttu” á skrúödrekanum 1. júlí, án nokkurs Watson-Ieikarar og Wynyard slóg- endurgjalds fyrir alla þá vinnu. ust í fyrri atrennunni, og unnu! þeir QuiII Lake leikarana; nteS öSrum orSum réöu lögum og lofum á Quill Lake leikvelli. Haf.S nú einskæra þökk gamla mannsins (mina' fyrir hraustlegu handtökin, og þaö aö meS þessum sigri, sóruS þiö ykkur svo greinilega i aftt hinna hraustu og sigursælu for feöra okkar. Mætti eg hinum og öSrum þetta kvöld eftir leikslokin — bæSi leik- endum og öSrum bæjarbúum hér, og gat ekki stillt mig um aö sýna á mér nokkurskonar gleöibragö, samfara dá 4. Öllum þeim sem meö fjárfram lögun. geröu þátttöku Islendinga PjóShátíöinni mögulega og sigur— sæla. 5. Th. Stone fyrir útvegun sex hesta meö skreyttum aktýgjum, til aö draga vagninn í skrúöförinni, allt án nokkurs endurgjalds. 6. Vorum íslenzku blöSum, sem frá upphafi hafa stutt nefndina af öllum mætti, og sem mestan þáttinn hafa átt . því aö gera þátttökuna mögulega. 7. AS ritari komi þessari yfirlýs— ingu í íslenzktt blöSin.” 1 WHISKY SÉRSTAKLEGA HÆFT TIL MEÐALANOT- UNAR BESTU GÆÐI OG YEL GEYMT ‘(AHadiaHCSjb'1 CWhisky GEYMT í SVIÐNUM EIKARFÖTUM. V33 ^ Björgvinssjóöurinn. I umboöi íslenzku þjóöhátíöar— ^ nefndarinnar, B. L. BALDWINSON, ' ASur n.eötekifi ........... ....$3076.93 ritari og íéhiröir. Merkileg tilraun. Séra H. Sigmar, Mountam, N. D...... ........... 5,00 $3081.93 T. E. Thorsteinson. Viötalsstöövar i botnvörpuskipum. Marconifélagiö hefir látiö gera litl ar viötalsstöövar, sen. settar hafa ver iö í brezk botnvörpuskip, og eru svo geröár aS meö þeim má talast viS i loftinu. Viötalstæki þessi vöru reynd fyrst seint i fyrra mánuöi milli botn- vörpuskipanha “Lord Winterton” og “Lord Mountbatten”, sem bæöi eru eign útgeröarfélagsins Pickering & Haldane, en þaS félag er nú aö gera til raunir til fiskiveiöa viö Grænland. Annaö skipiö var i Humber á leiö til Grænlands, en hitt lá i skipakví í Hull, þegar tilraunin var gerö, og tókst mjög vel. UmsjónarmaSur frá Marconifélaginu var á þvi skipinu, sem ætlaöi til Grænlands og annaö- ist tilraunirnar. ViSræSurnar heyrö «st vel, og tækin eru einföld og vanda laust meö þau aö fara. Þau eru svipug venjulegun. talsímatækjum, en þó er sá munur, aö ekki geta báöir talast viö i einu, heldur veröur ann- ar aö hlusta á meöan hinn talar. Tæki, svipug þessum, hafa aö und anförnu veriö notuö á hvalveiSa-. skipum viS Suöur-Georgíu, en þessi nýju tæki eru fullkomnari. Þó aö ekki sé komin full reynd á þau enn, má búast viö aö þau verði tekin fram yfir venjuleg loftskeytatæki, þvi aö bæöi er vandalaust aS ,fara meS þau, og svo þykir skipstjórum skemtilegra aö g'éta talaS vift kunningja sina heldur en aö senda þeim loftskeyti. I ráöi er aö setja þessar talstöSvar í nokkur þau skip, sem fara til Græn lands. Eínnig er í ráöi aS setja upp viötökustöövar á landi, og þegar svo er komiö, geta útgerSarmenn talaS viö skipstjórana þó aö þeir séu á veiö um úti á hafi. Fregn þessi er tekin eftir blaðinu “The Físhing Ne\vs” 25. júní síðast- liðinn. Þess er ekki þar getið, hvaö stöövar þessar kosti, en ganga má aö þvi visu aö þær rySji sér til rúms ef þær eru ódýrar. (Visir.) ---------X---------- HRINGHENDUR. LJOSGEISUNN. Lifiö nærir ljósgeislinn; lýSum færir varma, oss þá skæran endir sinn silfurtæran bjarma. FJALLKONAN. Há í ranni heimsfrægum hlýtur sanna lotning, skautuö fanna faldinum feguröanna drotning. Eg því bíða ef,tir vinn og lífsstriðið heyi, aS í fríöa faðminn þinn falla siöast megi. * SOLARLAGIÐ. Angar fjóla, fífill grær, faöma gjólu dagsins; glæst um hóla gylling slær geisli sólarlagsins. 1 Brýzt fram gjóla, bylgist sær, brestur rólig dagsins. Berst aö njóla, blítt viö hlræ bjarmi sólarlagsins. Margrét J. Sigurðsson. Hveitisamlagið. Aldrei hefir lietur komiö í ljós hvilík áhrif hveitisamlögin í Vestur- Canada hafa haft á félags— og fjár- hagslíf Vestur-Canada, en daginn sem Lloydminstersýningin var haldin í Lloydminster, Sask. Nefndin er stóð fyrir Lloydmins- ter sýningunni, helgaöi hveitisam— lagshreyfingunni fyrsta sýningardag- inn, og haföi fengiö Mr. Aaron Sa- piro, sem er svo kunnur í samliandi vig hveitisamlög Vestur-Canada, til þess aS halda aSalræöuna. Mr. Sa— piro lýsti sýninguna setta, mánudag- inn 8. ágúst aö viðstöddum 4000— 5000 manns, er þyrptust á áhorfenda- palla og kringum þá. Um kvöldið ávörpuðu þeir L. C. Broulette, varaformaöur Saskatche- wan samlagsins, og J. H. Wesson forstjóri þingheim, er taldi nær 2000 manns, þar á sýningarvöllunum. All- an daginn hópuöust sýningargestir um sýningu Hveitisamlaganna, og gerðu sér tíSrætt um hana, enda var hún sérlega eftirtektarverS. Enn frekari vottur um þá eftirtekt, er Saskatchewan hveitisamlagiS hefir vakiö, er þaö, að $15000 meira var greitt í inngangseyri fyrsta dag sýn- ingarinnar nú, en í fyrra. Mr. Brouillette gat þess í ræöu sinni, aS hann áliti aö 8. ágúst væri merkisdagur í sögu Hveitisam- lagsins, er litig væri til þess, er ó- viðkomandi félög hefðu til hans lagt. * ¥ * UnniS er eins kappsamlega og hægt er að) kornhlööubyggingunutn, ekki einungis byggingum nýrra húsa, held ur og viSgerðum eldri húsa, til aS hafa þau viSbúin undir næstu upp— skeru. SömuIeiSis er veriö aö mála kornhlöSurnar. Meg stofnun stjórnarinnar á nýrri eftirlitsstöð aö Moose Jaw, hefir orö iS ag útnefna umboSsmann þar. Mr. E. Rye hefir veriö kjörinn til þess starfs. X * * * Arsþing sölumanna samlagsins verður haldið í Regina 17. og 18. ágúst næstkomandi. Tilgangur þings ins er að gefa sölumönnum sem beztar upplýsingar, og gera þá sem bezt viöbúna að vinna aö næstu upp- skeru. * * * Hveitisamlagiö hefir frétt. aö sölu menn séu í samningaleiSangri bænda á meSal, til aö revna aö fá þá til S selja hveiti sitt frönsku félagi. sem hjóSi 10 centum hærra en markaös- verS veröi á söludegi. MeSlimir Hveitisamlagsins eru minntir á aö ráöa vinum sínum aö vara sig á tilboö um slíkum sem þessu. SamlagiS skap ar sinn eigin markaö, og selur hveiti sitt með heimsverðlagi, en enguin er unnt aö lofa 10 centum hærra veröi en heimsmarkaöurinn býöur í þaö og þaö skiftið. * * * ASeins vikutími er þangaö til sláttur byrjar; en á þeim tíma vonast samlagiS eftir aö fá nokkur þúsund nýrra meölima. ---------X------------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.