Heimskringla - 31.08.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 31.08.1927, Blaðsíða 1
XLI. ARGANGUR. ^QÆÆÆO^ WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 31. ÁGÚST 1927. NÚMER 48 CANADA Frá Ottawa kom sú fregn í gær, aS Dunning samgön,gumálaráBherra hefði þegar birt fyrstu skýrslu Mr. Palmers hafnarverkfræöingsins brezka, og er þar í sem styztu máli gerð grein fyr ir þvi, vegna hvers hann telur heppilegra að byiggja höfn við ¦Churchill heldur en við Port Nel- son. Nelsonhöfnin segir hann aö liggi í mynni Nelsonfljótsins, sem gini þar opið og afdrepslaust viS flóanum. Sé þar æði hvassviSrasamt af norS- austanátt, og einmitt helzt um aöal— siglingatímann, er verSa myndi. Þarna í ármynninu hefir eyja ver- íS igerg af mannahöndum, og garSur frá henni til lands. Átti aS leggja skipakvíar umhverfis eyjuna. Liggur hún 22 mílur frá sjávarströnd. Frá 19. mílu ofan aS 13j^ kveSur hann vera óreglulegar grynningar og sé meðaldýpi á þeim um 20]/2 fet, frá 13. milu og ofan aS 7y2, sé áll 24— 94 feta djúpur. Frá 7]/2 til 3/i sé meSaldýpi 18 fet og þaSan til sjávar nokkurri vissu. Sagt hafi veriS aS Churchillfljót leggi fyr á vetrum en NelsonfljótiS, og söbuleiSis aS ísrek á flóanum hamli lengur siglingum við Nelson en viS Churchill. En með því aS engar verulegar tilraunir hafi verið gerðar til siglinga í því skyni aS graf- ast fyrir um hiS rétta í þessu efni, þá sé ómögulegt aS segja meS nokkrum sennilegum líkum, hvor höfnin kunni aS vera lengur hafskipageng. En ag öllu þessu athuguSu, leggur Mr. Palmer mjög ákveSiS til,- aS Churchill verSi gerS aS endastöS og hafnarbæ Hudsonsflóabrautarinnar. MikiS hefir veriS talað um þaS undanfarið, innan og utan herbúða conservatíva, hvern velja skyldi flokksforingja, á allsherjarfundi flokksins, sem haldinn verSur hér i Winnipeg í haust, eins og Heims- kringla hefir áður getiS um. R. B. Bennett, sem annars þykir einn af mikilhæfttstu mönnum flokksins, er þyrfti aS grafa ál í gegnum 2—18 fetaj ekki talinn vinsæil eystra, sökum þess grynningar. sambands, er hann stendur í viS ýms Þar sem svo stormhætt hé, þyrfti ( risafélög í Bandaríkjunum, en con- nauSsynlega að byggja öflttiga hafn- servativar hér eru ákaflega brezk- argarSa. Grjót, möl og sand til hafn hollir; senl kimnugt er. Helzt er því arbyggingar þyrfti aS flytja að, úr taIað um bráðabirgðarleiðtoga flokks 20 til 70 mílna fjarlægS. ViS Churchill kveður Mr. Palmer vera stórkostlega skjólgarða frá nátt- úrunnar hendi, 40—70 feta háa klettatanga, er lyki því nær um höfn- na. Sé þar á allstóru svæSi 30 til 60 feta dýpi, en miklu stærra svæði sem grynnra er. Agætt skjól sé á höfninni fyrir norðaustan vindum. Grjót, möl og sandur fyrir bygging— ar sé ótakmarkað þar nálægt, svo að ekki nemur míht. Af öllu þessu og ýmsu fleiru dreg- tir Mr. Palmer þessar ályktanir helzt: 1. AS Churchill sé ákjósanlegri höfn sökum hafnarskjóls frá náttúr— unnar hendi. - 2. Að samkvæmt kostnaSaráætlun sé Churchill einnig langtum ákjós- anlegri, því kostnaSur muni aSeins verSa einn þriSji hluti á viS hafn- argerðarkostnað við Nelson, og jafn- vel þótt reiknað væri meS þeim 87 mílum, sem eftir er aS leggja til ChurcbJiH, þá myndi sá kostnaSur •ekki verSa nema helmingur af kostn- aðinum við Port Nelson. 3. Að helmingi lengri tima -muni ]þurfa til þess að ljúka við Nelson- höfnina en við Curchill, þótt það verk muni aS vísu standa yfir í 3 AT. 4. AS í Churchill sé fullkomlega •örugg höfn fyrir skipakost, úr því að inn á höfnina sé komið, þar sem ekkert skjól sé fáanlegt á Nelsonhöfn inni, nema með því aS byggja vold- uga skjólgarða. 5. Að árlegur kostnaður, þar í inni- faldir vextir, viShald og starfsrekstur myndi verða um $1,000,000 meiri á ári við Nelson en viS Churchill. 6. AS bæSi viS Churchill og Nelson mætti stækka höfnina aS töluverSum mun, en þó með miklu minni kostnað við Churchill en Nelson. 7. AS skýrslur um ísalög á höfnum séu svo loðnar og óákveSnar, að ó- ins, Hugh Guthrie. og forsætisráð- herra Ontariofylkis, Hon. Howard Ferguson. Fr hann afarvinsæll með- al flokksbræðra sinna í Ontario, og víða í Quebec mjög vel látinn. En nú hefir Mr. Ferguson farið að dæmi Coolidge forseta, og lýst yfir því, aö hann vilji meS engu móti igefa kost á sér sem leiStoga flokksins. Kýs hann heldur aS halda embætti því, er hann hefir nú. Játvarðttr Walesprins og George prins bróðir hans, sem dvalið hafa vestur undir Klettafjöllum á stórbýl; hins fyriefnda þar, s'ðp.n að þeir koniu um daginn, ásamt Stanley Baldwin forsætisráSherra Breta og frú hans, komu hingað til bæjarins á heimleið á laugardagsmorguninn var, o gstóðu hér við daglartgt, viS mikil fagnaðarlæti og mikinn eril. ögurlegt ofviðri gekk yfir Ný— fundnalandsstrendur á föstudaginn og laugardaginn var. Er talið að það sé eitthvert hið mesta veður, er þar hef- ir komiS í 30 ár. Sakna menn margra fiskiskipa, og er taliS víst nú aS ekki hafi drukknaS færri en 50 menn af fiskiskipum. enda hefr varnarnefnd Sacco og! verið minnst á Dawes yfirhershöfS- Vanzetti brýnt fyrir mönnum aS sýna ingja og varaforseta; Longworth samúS sína með öðru en þýðingarlatis þingforseta (tengdason Roosevelts um ofsa. Sérstaklega miklar óeirðir urðu í Geneva, aðsetttrsstað Alþjóðasambands ins. Streymdi saman hópur manna, vikuna er leiS, en löigreglan tvístraSi honum áöur en nokkuS gerSist sérlega sögulegt. En daginn eftir söfnuS— ust saman á svipstundu um 3000 manns, er umkringdu ráðskrifstofu Bandarikjanna, og grenjuðu: "Niður með Bandarikin!" og "Morðingjar!" Tvístraði lögreglan og herlið loks múgnum, og var einn maður drepinn en 25 særSust. I París varð allmkið upphlaup, og leit næsta ófriSlega út um tíma. Taldi múgurinn þar um 15,000 manns. Þó urSu ekki manna_ lát, svo heyrst hafi, en töluverSar skemmdir. — I London réðist lög— reglu-riddaraliS á hóp. um 15—20,000 að tölu, og tvístraSi honum. SærS- ust um 40 manns. I Leipzig var einn drepinn og margir særSust í upphlaupi er þar varð. — Oig hafa alveg fram aS þessu veriS smáupphlaup hér og hvar um allan heim. gamla); Hughes, Lowden og Hoover. Eftir siSustu fréttum aS dæma, er ekki ólíklegt að flokkurinn kjósi Hoo- ver, enda er fullyrt að Coolidge mun' mjög í vil að fá hann sem eftirmann þess sem nú er verið að þýða bækur hans á enska tungu. Hefir hann meS ritum sinum veris Islandi ágætur sendiherra í mestu menningarlöndum Norðuráifunnar-, og þá ekki síður með fyrirlestraferðum sínum. Um skeið hefir séra Jón búis á Frakklandi. En undanfarið hefir æskilegt aS hún gæti flutt það viö einhverja af æSri skólunum, eða há- skólann hér í Winnipeg. Bretland. KYRRAHAFSFLUGIÐ. Heimskringla gat þess nýlega, að allmargir flugmenn væru reiSubúnir aS fljúga frá San Francisco til Hono- lulu. HafSi amerískur miljónamær- ingur, James D. Dole, heitiS $25,000 rúmlega tveimur árum verSlaunum þeim, er fyrstur yrSi en $10,000 hinum næsta. Var svo skip— aS fyrir af yfirvöldunum, að allar flugvélarnar skyldu skoSaðar mjög vandlega, áður en flugið yrði hafið, til þess að reyna að varna slysum ÞaS tókst þó ekki. Atján flugmenn gáfu sig fram með vélar sínar. En svo fór, aS eins átta fengu leyfi til þess aS leggja upp. Fór svo um ferS ir þeirra. aS tvær flugvélarnar féllu til jarðar; tvær sneru aftur; tvær fór- ust og tvær komust alla leið. Vélarn- ar. sem fórust, voru: "Miss Doran" með þrem manneskjum, þar á meSal Miss Mildred Doran, er vélin er heit in eftir, og "Golden Eagle", með tveim mönnum. Var leitað mjög lengi aS þeim, en árangurslaust. Og svo slysalega tókst til,, aS tveir af leitar- mönnum, í flugvélinni "Dallas Spi— rit", fórust einnig Létu því alls 7 manns líf sitt við þessa flugraun. Þeir, sem alla leið komust,. voru Arthur C. Goebel og W. C. Davis, um borS í "Woolaroc", og Martin Jensen og Paul Schluter, um borð í "Aloha". Hrepptu hinir fyrnefndu fvrstu yerSlaun. sinn. Hoover er líka einhver fræg— hann verig á fyrirlestraferS um MiS- asti BandaríkjamaSur, sem nú er Fvrópu þvera og endilanga. Er það uppi, bæði fyrir hiS mikla og ágæta ¦ samkvæmt beiSni skólastofnana og starf, er hann leysti af hendi í hung- menntamanna, er eftir lestur "Nonna"- ursneySinni .rússnesku, og sömuleiSis bókanna, frá hinni fyrstu, allt til fyrir líknarstarf hans í Mississippi— hinnar síðustu bókar hans: "Abend- flóðinu nýafstaðna. — En sá hængur teuer auf den Inseln" (Æfintýri á er sagður á því, að flokkurinn muni eyjunum), eru óSfúsir að fá meiri fylkja sér um hann, aS sagt er að* vitneskju um "undralandiS Island". hann sé óvinsæll mjög af stjórnmála- Heimskringla gat ekki stillt sig um snötum og skúmum, er óttast að hann] afi biiSja FriSrik bróSur hans leyfh muni fr^kar skipa 1 embætti eftir i aS prenta eftirfarandi bréfkafla. Sýn- verSleikum en flokksfylgi. \ ir hann t. d. bæSi afbragSskunnátttt séra Jóns, að kalla má, á möðurmáli hans. er hann hefir frá blautu barns- beini eigi talað árum, eSa jafnvel tttgum ára saman, og eins hitt, aS enn eru íslendingar svo máttugir, aS þeir eiga í ritfórum sinum vöru, sem gjald gertg er á alIsherjarmarkaSi stórmenn ingarinnar.----------------- "Eg hefi nú veriS allt frá þessu á SuSur-Þýzkalandi, i Dónárlöndunum Bayern, Wurtemberg, Baden, Schwa- ben, Austurríki, Rínarlöndum og nú seinast í Belgíu, Hollandi og NorSur- Þýzkalandi. Aldrei hefi eg haldiS svo marg.i fyrirlestra, sem á þessum þrem mán_ uSum, hér um bil á hverjum degi 2 eða 3, og oftast tvær klukkustundir hvern. Eg hefi ferSast á hverjum degi frá borg til borgar, frá einum stað til annars, og á hverri nóttu sof- ið í nýju rúmi. Eg hélt að þetta myndi þreyta mig stórum. En svo er þó ekki — eða þó mjög lítiS. I am stronger now than in the beginning. A öllum stöSum er mér tekiS ágæt- lega vel, og hélt eg fyrirlestra í troS- fullum húsum. Eg á þetta bókum mín um aS þakka, því þær seljast alltaf betur og betur og breiSast mjög út__ en færa mér of marga vini. T nýkomnu "Manchester Guardian" er skýrt frá því, aS hinu svokallaSa "kjötstríSi", sem staðið hefir yfir í meira en tvö ár, sé bráðum lokið. "KjötstriS" þetta hefir veriS milli brezkra og amerískra innflytjenda á kældtt Argentinkjöti, og er talið aS þau 8 félög, sem tekiS hafa þátt í kapphlaupi þessu. hafi tapaS um 15,- 000,000 sterlingspundum á þessum Ef sætt verSur, verSur hún meS þeim hætti, aS umrædd 8 félög slcifti brezka markaSnum milli sín eftir á- kveSnum reglum. Þrjú stærstu fé— lögin fá í sinn hluf 69% af innflutn- ingnum, en fimm hin smærri aSeins 31% samtals. SérfræSingar álíta, aS þetta sam— komulag muni án efa hækka-^yerS á innfluttu kældtt nautakjöti í Bretlandi um 1—2 shillinigs pundiS. Nokkur vafi er talinn leika á þvi, hvort þetta muni hafa nokkur vertt- leg áhrif á verSIag kindakjöts í Bret landi. Þó ætti aS mega gera ráð fyrir, að 10—20% hækkun á einni kjóttegund, sem mjög mikiS er notuð, hljóti að hafa hækkandi áhrif á verð lag annara kjöttegunda, sem seldar ertt þar í landi. Séra Jón Sveinsson Hon. John Oliver forsætisráðherra í British Columbia fylki, andaSist fimtudagsmorguninn 18. ágúst, 71 árs aS aldri. HafSi hann veriS lengi veikur. og ekki gegnt störfum sínum síStistu mámiðina. Mr. Oliver var fæddur á P'tiglandi, en "ítuttist með foreldrum sínum til Canada, þegar hann var 14 ára gamall, til Ontario Arið 1877 fhtttist hann vestur til British Columbia, og var þar jafn- an síSan. Hann vann þar viS námu- gn'ift, búskap og marigt fleira, var sclf-madc niaSur í orðsins fyllst skilningi. Hann var foringi liberala mögulegt sé aS dæma um þær meðí British Columbia. Erlendar fréttir. Bandaríkin. INNFLUTNINGAR. Samkvæmt síðustu opinberum skýrsl um frá Bandariéjunum, hafa fluzt inn í landið á fjárhagsárinu, er endaði 30.; júni 1927, 531,001 manns, og á sama tíma flutt úr landi 253,508. Fjölg- aSi þvi fyrir innflutninga um 284,493. Flestir komtt innflytjendur frá þessum löndum: Canada ........................ 81,506 Mexico ........................ 67721 Þýzkalandi .................... 48,513 Irish Free State ............ 28.054 Stórbretalandi ...i ............ 24,160 ttalia ............................ 17,297 Póllandi ........................ 9,211 SvíþjóS .... .................... 8,287 Noregi ............................ 6,068. Frakklandi .................... 4,405 Þess má geta að Canada og Mexi- co eru einu ríkin, sem ekki eru hlut- fallsbundin (meS quota). SACCO OG VANZETTI. Mjög víSa urSu óeirSir og upp- hlaup, er fréttist um aftöku þeirra félaga, bæSi af því aS múgur manns safnaSist saman um sendisveitarbú— staði Bandarikjanna og gerði tilraun- ir til þess að ráSast á þá, og eins af því að lögregla og herliS var víSast sett til þess aS dreifa öllum mann- söfnuSi, er koma vildi saman í þessu tilefni, og gekk þá hvorutveggja ó— mjúkt fram. Minnst hefir orSið um óeirSir í sjálfum Bandartkjunum FORSETABFNI. Síðan Coolidge forseti lýsti yfir því um daginn, aS hann mundi ekki leita endurkosningar, hafa tilgátur um eftirmann hans, heyrst úr öllum áttum, þ. e. a. s. hvern republikar myndu vilja. Helzt hefir Flestir eSa allir Islendingar, sem nokkttð lesa á annaS borS, mttnii kann ast viS rithöfundinn góSkunna og viðkunna, séra Jón Sveinsson. Vest- ur-Tslendingum, er þekkja lisltgáfu bróSur hans, FriSriks málara Swan- son hér í Winnipeg, kemur það vaft laust ekkert kynlega fyrir sjónir, þótt séra Jón sé sérlega listgáfaSttr maS- ur, enda má segja aS hann sé orSinn viðkunnur um Norðurálftt fyrir bæk- ur þær, er hann hefir samið, sann— sogttnar meS æfintýrablænum um "Nonna" litla, íslenzka drenginn um- komulausa, er fór til framandi landa, eins og Eiríkur Hansson, þótt leiSin lægi í öfuga átt. Séra Jón fór barn að aldri utan á vegttm Jesúmttnka, og hefir ekki viS þá reglu skiliS síSan. Hann hefir víða haft aSsetur í Norðurálfu, og rækilega tileinkað sér þá hámennt, sem er þar á boSstólum, enda segja kunnugir aS hann sé aS eSlisfari hinn skarpgreindasti og fingerSasti aðals- maSttr, eins og frændur hans fleiri. Hann hefir ritaS skáldsögukenndar endurminningar um barnæsku sína, á dönsku, þýzku og frönsku. Er hann jafnvígur á þau mál, og segir Halldór Kiljan Laxness skáld, sem honum er vel kttnnugur, aS þeir menn í Þýzka- landi og Frakklandi, er vit hafa á, full yrSi aS hann sé afbragSs stílsnill- ingur á hvort máliS sem er. Enda hefir bókum harts verið ákaflega vel tekið í báSum þessum löndutn, auk En nú hafa svo margir beSiS um fyrirlestra, ag eg verS víst að halda áfram meS ferSalag nftitt allan vetur- inn og ef til vill voriS og sumarið líka.------------" Utanáskrift séra Jóns er sem stend ur þessi: Hrn. P. Jón Sveinsson, Verlag Herder & Co. Freiburg in Bresgau, Baden, Germany. Miss Thorstína Jackson kom í fyrirlestraferð sinni um Kyrra- hafsströnd og vesturfylkin, hingað til Winnipeg um helgina. Hélt hún fyr irlestra með myndasýningu, á ensku og íslenzku í íslenzku kirkjunum hér í fyrrakvöld og gærkvöldi, við góða aSsókn. Fyrirlestur Miss Jackson er ágæt- lega úr garSi gerSur, stuttttr en svo gagnorSttr aS útlendingum og ó- kunnugum gefur betri sýn en hægt er að búast við í svo stuttu máli, yfir helztu atriði í lífssögu Islendinga. Yfir 100 myndir sýndi Miss Jack- son frá Islandi, og er í þeim, og skýr- ingunum er fylgja, allmikill fróðleik^ ur fólginn. — Miss Jackson fer nú í vikunni ti! Lundar meS erindi sitt, en næstu viku til Nýja Islands, og verður þar 7—13. september. Verður nánar auglýst um þaS síðar, en víst mun vera að til Hnausa kemur hún 10. september. Frá Nýja Islandi er svo ferSinnt heitis til Langruth, Sinclair, Argyle og Norður Dakota. AlstaSar hefir Miss Jackson og erindi hennar veriS ágætlega tekið. Hefir hún flutt þaS viS ýmsar mennta stofnanir í Bandaríkjuntim, og væri Andlátsfregn. Þann 2. april síSastliðinn andaSist að heimili sínu vtð Bowsman River, Mati., konan Herdís Laxdal, eftir langt og erfitt sjúkdómsstrið af krabbameini. Hún var fædd 2. apríl 1862 aS Rattðamel í Snæfellssýslu, og var því rétt 65 ára gönntl. Foreldrar hennar voru Snaebjörn GuSmundsson og Engilráð Guðmunds dóttir Magtuissonar: hann var bróðir Gu^mundar á Hólmlátri á Skógar- strönd, föður Jörundar er J)ar bjó, föður Guðbrandar og Kristjönu konu Daníels Sigttðssonar viS Otto, Mani- toba. EngilráS átti tvo hálfbræSur hér i landi, Helga Goodman, fyrsti landnámsmann i Mouse River, N. D., og GttSmund, sama staSar, er fór heim fvrir fáum árum og dó þar. Herdís sál. ólst upp hjá foreldrum sinum til 18 ára aldurs, aS hún missti föSur sinn. Þá fór hún til frænd— hjóna sinna Jörundar GuSbrandssonar og Herdisar Magnúsdóttur aS Hólm_ látri. Aris 1890 giftist Herdís sál. eft- irlifandi manni sínum Finni Laxdal. A ýmsum stöSum dvöldu þau þar til áriS 1901, að þau fluttu af landi bttrt til Swan River, Man. Fyrsta árið þar voru þau hjá bræSrum Finns, GuSmundi og Jóhanni. Næsta ár færðu þau sig norSattstur í dalinn, Of var þar til husa annaS áriS hjá þeim sá er þetta ritar. Eftir þaS settttst þau að á heimilisréttarlandi simt og hafa ávalt búiS í nánd viS Bowsman Riven, að frádregnum tveim árum er þau dvöldu í Thing- vallanýlendunni. Sex börn lifa móðttr sina: Jóhann Kristján. Jörundína Herdís og Soffía öll gift og búsett við Bowsman River, og Ölafur heima h.iá föðtir sínum, en tvö heima á Islandi, Björn og Ingi- björg. Systkini hennar öll heima á Islandi: Eyjólfur, bóndi á Kirkjubóli i Staðarsveit; Kristjana t Gröf í Breiðuvik; Guðrún og Elúiborg í Dalsniynni. Herdís sál. var góð og guShrædd kona, ástrík og umhyiggjusöm móSir; hjálpfýsi og samúS meS öllum bar hún i ríkum mæli. OtrauS var hún að leggja Ii'ö og líkna, hvar sem eitt- hvaiS amaSi að, og hvernig sem i stóð fyrir henni. Dóttir hennar Soffía»bar staka umönnun fyrir móð- ur sinni. og þó líún væri búsett í 2 mílna fjarlægð þá hlynnti hún með stakri umhyggju að henni i sjúkdóms- Strífii hennar. Nú er hún horfin til æðra starfs- svi.^s i guSsriki, eftir vel ttnnið starf. FriSur sé meS henni og þökk fyrir allt og allt. E. J. B. P.S. — Lögberg er beðið að endur prenta þessa fregn við fyrstu mögu- leika. Fjœr og nær. Séra Ragnar E. Kvaran er nú í þann veginn ag flytja sig aftur inn til bæjarins, meS f jölskyldu sína, eft- ir tveggja mánaSa sumardvöl á Gimli Hatui prédikar í kirkjunni á sunnu— dagskvöldiS kemur á venjulegum ttma. A almenna spitalanum hefir legið nú um tvær undanfarnar vilcur Mrs. Emma van Rennessee frá Arborg. — Gekk hún undir uppskurS á fimtu- daginn var, og hefir heilsast eftir öll- tttn vonum síSan.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.