Heimskringla - 31.08.1927, Blaðsíða 2

Heimskringla - 31.08.1927, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA IIEIMSKRIN OLA WINNIPEG 31. ÁGÚST 1927- Nú skulum vi8 snúa okkur í einu dvalir, sem engir máttu leyfa sér andartaki frá skólunum til starfsins. Eins og viö höfum gengiö úr skugga um, aö barnauppeldiö gerist ekki framar aö neinu umtalsverðu leyti kringum arin fjölskyldunnar, heldur úti í hinu stóra heimili samfélagsins, þannig þarf ekki aö svipast lengi um til aö sjá, aö verksviö nútímans ligg- ur langt fyrir utan vébönd heimil— anna. Heima fyrir er enginn krókur eöa kimi, aö undanteknu eldhúsinu, þar sem hægt er aö vinna nokkurt verk, enda er heimilið ekki innrétt- aö framar meö þaö fyrir augum. — Jafnvel ungu stúlkurnar eru hættar aö finna pláss heima, til þess aö sitja yfir hekli eöa útsaumi. Æskumaö- urinn vaknar aö morgni til þess aö fara út af heimilinu til starfs síns, annaöhvort 1 verkstæöi eöa verk— smiöju, verzlun, skrifstofu, — eöa hvar þaö nú er. Og þegar hann kemur heimtil máltíöa, er hann næst- um eins og framandi maöur. Hann matast i skyndi annars hugar og er horfinn óðar en hann (hefir renrtt niöur siöasta munnbitanum. Ahuga- efni fjölskyldunnar, sem pabbi og mamma ræöa viö borðið, láta hann ósnortinn, eins og flest þaö, sem viö ber innan heimilisins. Þar sem hann vinnur, eru þeir, sem deila meö hon- um áhugamálum hversdagsins. Störf öl! á verkbólum nútímans veröur aö nema ríkari stéttirnar og aðallinn Iþróttaiökanir nútímans eru að meira eöa minna leyti félagsbundnar skemt- anir, er ómögulegt er aö njóta heima fyrir, enda eru þær allar stundaðar “úti”. Fyrir mörgum æskumönnum,1 sjá þann grundvö!!, sem skapar rétt— piltum og stúlkum, taka þær upp allar, mæti aöfinnslanna gegn ástalifi æsk- tómstundir, þær eru skemtun, sem ^ unnar. Eg á ákaflega erfitt meö hiö stóra þjóöarheimili geldur sam— j aö setja mig inn í þann hugsunar— huga þátttöku, meö fastar síður í, hátt, sem sér allt mögulegt Ijótt og hverju dagblaði, eins og stjórnmálin ; óguðlegt i ástum æskulýösins, ef þær eöa kauphöllin, og hafa átt ekki hvað enda ekki í æfilöngu hjónabandi. siztan þáttinn í því aö draga hugi | unga fólksins frá arninum út í sam— félagiö. J blind heföbttndnum erfikenningum og Eg vona, aö þiö takiö eftir því, skortir þrótt til þess aö skapa ný aö eg hefi hvergi verið að áfellast verðmæti upp úr arfi fortiðarinnar. neitt né hefja annaö til skýjanna. Eg En ef það getur ekki verið óblandin hefi aðeins veriö aö skýra hlutlaust ánægja hinnar hrörnandi kynslóöar, frá nokkrum staðreyndum úr félags- Þá er þaö líka óhjákvæmilega harm- lífi nútínians, og reynt að sýna fram' ,eikur keuuar. aö komast að raun um á, aö það er engin furöa, þótt æsku-1 aö æskan á alltaf leikinn. Margir Frá arninum út í samfélagið. Ræöa flutt á Hnausum á Islendinga- daginn 1. ágúst. Eftir Halldór Kiljan Laxness. Heimili æskulýösins hefir fært út lcvíar sínar. frá arninum út í samfé- lagið. Þaö er ekki aöeins salarvegg- jr stórborgarans, sem hafa færst út, — nýja öldin hefir ekki gleymt kot— ungunum, aö sið hinna fyrri alda. Baöstofuþröskuldur kotungsins er ekki framar ókleift bjarg. Þaö er hiö ánægjulegasta i þessu máli, Börn kot ungsins eiga leikinn, engu síöur en börn stórborgarans j félagslifi nú— tímans, þessu félagslífi, sem er á góöum vegi aö skapa algerð alda- hvörf í sögu menningarinnar. Eng- in orö, sögö á íslenzku máli, ,veit eg fremur hafa oröiö aö áhrinsoröum, en þessar hendingar úr Islandsljóö— um Einars Benediktssonar: “Sjá, hin ungborna tiö vekur storma og stríö, leggur stórhuga dóminn á feðranna verk, heimtar kotungum rétt og hin kúg- aöa stétt hristi klafann og sér: hún er voldug og sterk.” Eg ætla ekki aö fara meö yður upp í neinar skýjalborgir; þaö gæti j maðurinn eignast sína raunverulegu ;ngum fortíöarinnar, sem afturhaldið nefnilega hefnt sín grimmilega, ef I bræf'ur og systur. er fulltrúi fvrir og gerir sitt til aö ( viö dyttum niöur. Mig langaöi aöeins J Ættum viö nú aö líta eftir, hvar til aö nota þessi fáu augnablik, sem j æskumaöurinn skemtir sér? Sjáum eg fæ ag njóta í návist yðar, til aö'viö hann oft sitja kríngum arininn ítreka viö yöur fáeinar hversdagsleg- j heiu1a hh,sta a sftgur þeirra pabba ar staöreyndir, í þeirri von, aö þaö ( og afa á kvöldin ? Nei, heimaskemt- kynni aö veita okkur aukinn skilning anir/iar. aö meötöldum kyrlátum á nokkrum dráttum i andliti hinnar, kaffikvöldum, þar sem rosknar frænk biöja afsökunar, þvi eg hefi fyrir löngu gefist upp á að finna nokkura alvarlega merkingu á bak við þau orö, eins og eg heyri þau almenn: notuð. Eg hefi persónulega aldrei átt i eigu minni hæfileikann til að — þá augnabliksstund, sem oss er unnaö þeirrar náöar aö mega gleöjast og mæöast hér saman. —x- Úr Norðurbyggðum. Port Nelson 12. ágúst 1927. Hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum ! Nú fyrst fæ eg tækifæri til þess aö rita þér nokkrar Hnur héðan frá Port Þaö er mislukkuð æska, sem lætur ( Nelson. Þaö hefir veriö afarmikiö ellina þrýsta á slagæö sína, hlýðir | aö gera nú undanfarna daga, síöan 1. þ.m. aö eg kom hingað; eg fékk strax atvinnu eftir að eg kom, og verö hér aö minnsta kosti sex mánuði. menn þessarar aldar séu félagsbundn- ar verur, þegar tekiö er tilit til þess, aö félagsandinn hefir mótaö þá jöfn um höndum gegnum uppeldi, starf og íþróttir. Lýöræöisandinn í hinu opinbera uppeldi, hefir vakið sam- félagsvitundina hjá börnunum ung- ^im. og þótt hugsjónir afturhaldsins búi enn i sterku vígi, þá sannast bet- Þann 31. júni 1927 lá eg ásamt vél stjóra Mr. O. Fríman frá Lundar, Man., viö bakka Nelsonsfljótsins rétt neðan við litlu Kalksteinsána, i nýj- um vélbát, sem Mr. Luke Clemens rosknir menn og konur nnindu eiga átti, og biðum eftir aö samgöngumala rólegri daga og enn rólegri nætur, ráðherra Canada, Mr. Dunning kæmi ef þeir geröu sér Ijóst, að þessar uiet5 leiöangur sinn á svoköUuðu ódyggöir æskunnar eru einmitt grundvöllurinn aö dyggöum framtíðarinnar, hversu öfugmælt sem þaö kann aö hljóma. Góöir hálsar, yður er óhætt aö reiða yöur á, aö nýja kynslóðin veröur ekki fátækari Þaö leið til Port Nelson. Veöur var bjart og hlýtt; hægur norðaustanvindur kom inn eft- ir fljótinu. Rétt eftir rniödag kom ráöherrann meö fylgdarliði sínu, og voru þeir allir fluttir á kænu. Við tókum þá i bát okkar og leystum svo landfestar og héldum af staö niöur vinna í nánum félagsanda og andi samstarfsins skapar grundvöllinn an(ji heiidi ejnu stóru heimili. fvrir kunningsskap og vináttu. Þaö pyrst þegar hugarfar æskunnar hefir er í starfsheimi sínum, sem nútíðar- vaidjji nógu mikli losi á þeim innrétt- ur og betur meö hverju árinu, sem líöur, aö sú vitund er helzt í vexti . að dyggSum en sú gamla var. meö þjóðunum. Hinir ungu kraftar er ekkl dyggönnum sem fækkar meö , fIJot,S- En veSua þess aö fljotiö var allra þjóöa stefna í áttina ti! þess aö gera þjóöfélagiö aö einni samstarf- ca. 150 menn hingaö í viöbót viö þá 20, sem nú vinna hér. Þaö á aö flytja svo mikið semr hægt er ti! Churchill áöur en allt frýs. 10. ágúst kvöddu ráðherrarnir Port Nelson, aö líkindum i siöasta sinn , og héldu heimleiðis meö allt sitt fylgdarlið. Tíð má heita góö hér, þó dálítið í kaldara lagi. Heilsufar ágætt. Sendi þér linu aftur viö tækifæri. Vinsamlegast. Dúe Edvaldsson. hinum ungu. Þaö sem tekur stakka- | gr,,nt víöa, en bátur okkar djúpskreiö skiftum, er mat kynslóðanna á dyggö | ur» vi,di skipstjóri, sem var Indíáni og um. Menn, sem vilja ekki gera sér ! Þekkti fljótið vel, ekki taka nema 10 nyju kynslóöar. Viö skulum ekki ur sitja og frændur meö langar píp- tefja tímann meö neinu óþarfa-fjasi. heldur snúa okkur strax að þeim aö- allínum, sem okkur langar að rann- saka. Gömul speki, sem vér þekkjum úr ur í munninum, þar sem fjölskylda og ættingjar safnast saman til aö spila trompvist eöa hlusta á heimabakaða músík, — þetta tilheyrir fortíðinni. Unga fólkiö nú á timum “hefir eins „ „ , . , slæman tíma” og fiskur uppi á þurru ýmsum þjoölegum orösky.öum, þess ^ . félagsgkap pam]a fó]ksins; efnis, að þaö seu bernskuahrifin, sem j ^ k"nnumst öf] v]^ skapi manninn og framTÍö hans að ótrúlega miklu leyti, má nú heita ein- menn i bát okkar, en hina 5 lét hann flytja áfram á kænu. (Kænur (canoes) eru litlir og léttir bátar, sem mokaö er áfram með einum eöa fleiri ára- far um aö skilja hinar þjóðhagslegu orsakir, sem liggja til grundvallar breyttu mati á dyggðum, þeir ganga hvorki meira né minna en fram hjá vernda, þá er von þeirra byltinga, sem , eiuum Þýöingarmesta lærdómi menn- j spööum og mest notaöir á ám og skapa hið nýja þjóðfélag, þar sem' iuKarsögunnar. Siöferöismælikvarö votuum)- samvinna einstaklinga i þágu rikis-! inu er breytingum imdirorpinn frá | FerÖin gekk vel. Við héldum eina staö sem kynslóð ti! kynslóöar. A dögum for-! mi,u ulöur fyr,r Þar sem er kallaö heildarinnar kemur þar háö hvað heimskulegust og sál- ( feSra okkar Þotti dyggö aö láta hefnd geispa. Sannleikurinn þessa löngu er sá, aö nu er arlausust barátta um frumrænustu lífs gæðin, daglegt brauö. Eg þykist vera allvel kunnur þeirri skynsamlegu gagnrýni og eins sleggjudómum, sem æskan sætir frá fyrirsvarsmönnum fortíöarinnar. Eg hefi sjálfur manna mest oröið fyrir barðinu á þeirri gagnrýni og þeim sleggjudómum heima á okkar elsk— aða fööurlandi. En eg skal játa, aö eg hefi ekki tekið þeirri gagnrýni aö sama skapi alvarlega, sem hún hefir » »,• , *. ,, unga folkiö gerir miklu haröari krof- •- tt hAt;xip„a fram Aftnr roma alit uppeldisfræöinga og sal— „ , verið sett hatmiega tram. Aitur • ur til skemtana en heimiliö meö sin- konöuöa. Þaö sem okkur veröur nu ... . ... , . .lum fabreyttu kroftum er megnugt fyrst fyrir aö staðhæfa, meö tilliti ^ til nútíðarbarnsins, er þetta: Nútiö- arbarn nýtur skólabundins uppeldis, frá óvitaárum og þar til þaö er frum- vaxta. Leiö barns, sem öölast ný— tízku-uppfóstrun, liggur úr vöggu— skálanum (nursery) út á barnaleik— völlinn (kindergarten) og af leikvell— inum í barnaskólann (public school). Ur barnaskólanum liggur svo leiðm til sérnámsins, þar sem menn læra lífsstarf sitt. Skólarnir veita okkur ungum aö-- gang aö þeirri þekkingu, sem þjóö- • félagið telur í senn nýtasta mannin— um og ánægjulegasta, þeir kenna oss þær siðferðisreglur, sem eiga að skapa nauðsynlegt samrænii í at— hafnaílif vort og viðskifti og þeii* npplýsa okkur í þelrri trú, sem á aö hugga manninn og hressa á ömur- legum stundum, þegar jarönesk gæöi hafa brugðist. Nú ætla eg ekki aö krefjast þess, aö þér samþykkið meö mér, að þaö, sem skólarnir kenna, sé hin nytsamasta þekking, hin rétt- asta breytni, né hin eina, sanna trú, en hitt vildi eg aö þér viðurkennd— uö meö mér, svo að viö gætum byggt athuganir okkar á meiri skiln- ingi, aö þessi stofnun: hinn abnenni skóli, sem veitir jafnt aðgang öllum börnum allra stétta, — hann er í raun inni mjög fullkominn hugmynd út af fyrir sig. Hann er regluleg sam- eignarstofnun, þar sem ríkið safnar saman öllum börnum sínum, án til lits til stétta eöa efnahags foreldr- anna, börnum kotungsins engu síö- ur en stórborgarans, öllum eins og á eitt stórt heimili, meö þvi markmiöi einu, aö ljá þeim þekkingu til und- inbúnings fyrir lifiö og manna þau. Skólafyrirkomulag nútímans er fram- kvæmd á einu atriði jafnaðarhugsjón arinnar, og fyrir rúmum mannsaldri siöan heföu þaö þótt öfgar og ó— svinna, ef nokkur heföi gengiö svo langt í jafnaðarkröfum sínunp, eins og aö krefjast þess, aö stofnsettir væru barnaskólar handa almenningi Aöur fyrri var þekkingin einnig sér— eign ríkari stéttanna. veita. Aukin menntun skapar al— staöar auknar kröfur. Unga fólkiö standandi hissa. tekur viöburöaríka sögu, leikna i kvikmynd, langt fram yfir frásagn- ir af hinum fáskrúöugu æfintýrum gamla fólksins. Gamla fólkiö þreytt ist aldrei á aö syngja ættjarðarsöngv ana sina og þjóösöngvana upp aftur og aftur, og lét jafnvel veí viö þótt miður tækist, en þaö hefir gefið börnunum tækifæri til aö menrVth eyru sín svo, aö þau gera kröfur til miklu æöri hljómrænnar snilldar, en heimasöngsins, ef þau eiga aö njóta einhvers unaöar af tónum á annað borö. Unga fólkiö sækir hljómleik— ana úti í hinum stóru sönghöllum borgarinnar, þar sem sóló-snillingar eöa læröar hljómsveitir flytja boö- skap hinnar æöstu listar. haldið hefir lag á þvi að slá um sig með þessum hátiölegu og heilögu orðtækjum, sem gerfr okkur Öll svo Og þegar viö tölum um skemtanir æskulýösins, þá væri synd að gleyma dansinum. Dansinn meö hinum léttu lögum sinum, sem fremur mega kall- ast leikur aö hljómföllum en tónlist, — hann er oröinn einskonar undir— leikur viö hversdagslif nútímans. Þaö er svo beggja megin hafsins. Þaö er oft ánægjulegt aö vera staddur í tehöllum stórborganna um nónbilið, þegar ungir menn og konur koma frá störfum sinum til aö fá sér síödegis- hressingu og taka sér síöan snúning milli bitanna og sopanna. Ekkert Eg hefi iðulega heyrt þvi haldiö fram, að æskulýðurinn sé alvöru— laus, trúlaus, trylltur, nautnasjúkur, siöspilltur, og allt þar fram eftirj götunum. Eg hefi meira að segja oft heyrt lýst yfir því i fúlustu al— vöru, aö lífernishættir æskulýðsins, hugarfar óg hugöarefni fari alveg sérstaklega i bága við vilja almátt- ugs guös. En sem betur fer, þá er nú svo gott að vita, að mikið af þessum . yfirlýsingum væri syndsamlegt aö taka hátíðlega, þvi þær koma frá faglærðum lygurum og hræsnurum, sem hafa þegið mútur hjá afturhald- inu fyrir aö ljúga og hræsna. fram koma fyrir frændvíg. Nú væri seinni villan talin argari hinni fyrri. Ef kvenfólkiö er farið aö ganga i buxum, sem heföi þótt .aldeilis synd- samlegur dónaskapur áður fyrri, þá mætti athuga hvort ekki væri um að ræöa aukna eftirspurn eftir vinnu— krafti á verkbólum, þar sem hag- kvæmara er að klæðast buxum en pilsum, áöur en fariö væri aö halda vandlætingarræöur fr.á prédikunar-* stólunum um þessa spillingu. Og ef þaö skyldi reynast satt, að stúlkurnar nú á dögum væru farnar aö stiga fyrsta sporið í áttina til piltanna, þvert ofan i þaö sem áöur var lenzka, þá væri áhættumikiö aö álykti sem svo, að lauslæti ungra stúlkna væri aö færast í vöxt, einkanlega ef þaö skyldi nú standa þannig á, að hlutfallstala karlmanna heföi færst niður í nýafstaðinni styrjöld eöa Sjóferöarendi; var þar stanzað viö eystri fljótsibakkann og etinn kvöld- veröur. Flugur voru æði miklar og bitu sárt; svo að ráöherra og fylgd- armenn hans vildu ekki standa lengi viö á fljótsbakkatium, en fluttu aö kvöldveröi loknum út í sandey eina, sem er úti í miöju fljótinu, því þar var svalara og þvi minni flugur. Nú tókst svo illa til aÖ þeir höföu gleymt tjöldum sínum viö stóru Kalksteins- ána, svo aö nú höföu þeir ekkert annaö skýli en flugnanet sin, sem hengd voru yfir rekkjur þeirra; voru þvi margir, sem ekki sváfu mikið um nóttina. Kl. 5 aft morgni 7. ágúst var risið úr rekkju og etinn mor.gunverður. — Veöur var kalt, norðaustanvindur meö úrkomu. Haldiö var af staö kl. 6,20 f. h. niður fljótiö. Víöa varö aö fara afar hægt vegna grynninga, en þó heppnaöist feröin vel og kom- einhverju slíku. — Menningarsagan ' um viö til Flembrehead og átum þar Sannleikurinn um æsku vorra tima kennir sem sagt skýrum stöfum, aö þaö er þjóðhagsleg breytiþróun, sem stjórnar hinuni si-breytilega mæli- kvarða kynslóðanna á öll verömæti, — eins þau, sem viö heimfærum und ir siögæöi og dyggðir. Ekkert stend- ur í staö. Eg held, aö margt hafi nú lifað fífil sinn fegurstan af verömætum þeim, sem drógu fortiðina drjúgast. Ti! þess aö, Jcomast á þá skoðun þarf ekki annað en líta á þessa stofn- er sá, að heimurinn hefir aldrei litiö un, sem eg minntist á í upphafi: heini jafn vel menntaða æsku og ekki starfhæfari heldur. Gildi nútíma- menntunar fram yfir menntun fyrri alda er ekki talin í þvi aö enhver úr- valsstétt (élite) viti nú meira en ein- iliö, sem áöur fyrri var hinn heilagi kastali borgarans. Þessi heilagi kast- ali er á tímum hinnar yngstu kyn— slóðar breyttur í hótel, þangaö sem menn koma aöeins til að eta og sofa. hver úrvalsstétt vissi áöur fyrri, held Aldarfar vorra ' tíma virðist benda ur í hinu, aö alþýöa manna hefir nú j mjög i þá átt, ag heimilið kollvarp- meiri þekkingu til brunns að bgra en \ ist alveg i hinni fornti mynd í ná- dæmi eru til um nokkra alþýöu áöur. | ium’ framtíð, og sömuleiði? viröist Þaö er jöfnuðurinn, sem oss ber að , hjónabandshugmyndin vera mjög á fagna í menntun nútímans. Þaö májreiki- Eg játa þaö, að eg er blindur vel vera satt, að æskulýöur vorra j a drættina i andliti samtíðar minnar, mið'degisverð. Þar uröum viö aö biða um tvær stundir eftir háflæði. Viö Sjóferðarenda var lítill vélbát- ur sem stjórnin átti, slóst hann með í förina og tók menn þá, sem fluttir voru á kænu þangað, og farangur þeirra. Eftir aö háflæði kom héld- um viö til Port Nelson. Kom þar vélbátur úr landi á móti okkur, og tók menn þá er við fluttum, og flutti þá i land. Gall þá viö eimpipa eim- vagns og eimskips er þar voru og buöu hópinn velkominn. Síöan tók eifnlestin allan hópinn og flutti til Port Nelson Hotel. 2. ágúst voru ráðherrarnir ásamt Mr. Palmer hafnarverkfoeöing frá Englandi, aö athuga hafnarstæöi hér. Eg gat ei séð aö um nokkurt hafnar- stæöi gæti veriö áö gera hér, þar sem eru svo miklar grynningar, og ekkert hlé fyrir &jó eöa vindi, en aftur á móti er bæjarstæðið meö þeim fall- egustu sem eg hefi séö. 3. ágúst hélt allur hópurinn af staö meöa! er jafnheilnæmt og sakhust j afiri sáluhjáiparþórf, til a$ íétta af sér starfshyggjunni tíma sæki kirkjurnar fremur af kurt-'ef su ályktun er villa. Eg held að a eimskipi til Fort Churchill, til þess eisi viö gamla fólkiö, en af svokall-! hcimilishugmynd framtíöarinnar, sem J aS rannsaka þar hafnarstæðiö: veður W. A. Craigie. Oll um er þaö lán að eiga góða vini, en engum er meiri þörf góðra vina en smælingjunum, hvort heldur eru einstaklingar eða þjóöir. Þessu láni hafa Tslendingar mjög átt aö fagna á síöustu öldum, enda líklega yfir veröleika fram, og hvergi höfurn viö átt einlægari vini en meöal hinna miklu öndvegsþjóöa heimsins, engfl— saxneska þjóðbálksins, í tveim eöa jafnvel þrem heimsálfum. Er gott aö minnast slíkra manna sem Banks og Dasents, Dufferins og Morrisar, Bryces og Fiskes, svo aö örfá nöfn séu nefnd af mörgum er svipaða verö leika hafa. Ef viö viljum ekki hræsna alveg óguölega fyrir sjálfum okkur og öörum, þá verðum viö aö játa þaö, Islendingar, aö viö höfum illu heilli ýmsa þjóölesti, enda mundu margar þjóöir veröa að gera svipaða játn- ingu. En þaö hefir veriö sagt um okkur að vanþakklátir værum við ekki, og má vera aö þaö neikvæða lof sé ekki meö öllu óveröskuldaö. Ef nú aö þaö er nokkuð, sem vakiö get- ur þakklátssemi, þá er þaö vinátta góöra manna, og sé sá eiginleiki til í fari okkar, þá leiöir það af sjálfu sér, aö okkur hlýtur aö vera harla ljúft aö minnast þeirra, er okkur hafa reynst vel og halda þeirra hróöri á lofti. öllum Islendingum mun því kært aö minnast hins ágætasta vin— ar, er viö eigum nú meöal enskra þjóöa, en það er prófessor W. A. Craigie; og alveg sérstök ánægja má þaö vera “Eimreiöinni” aö mTnnast hans, því svo má segja aö hann væri guðfaðir hennar gagnvart hinum enskumælandi heimi, og þar veitti hann henni allan þann stuðning, er hann áfti, unz hún var komin vel á legg og gat fariö óstudd allra sinna feröa. William Alexander Craigie, hinn nafnkunnasti málfræöingur, sem nú er uppi meðal brezkra þjóða, er fædd ur í Dundee á Skotlandi hinn 13. dag ágústmánaðar 1867, og er af hreinum skozkum ættum. Hin frábæra tungu- málagáfa hans kom þegar í ljós t bernsku, eöa að heita mátti jafn- skjótt og hann vitkaöist, og nam hann þegar og aögreindi mállýzkur þær allar, er hann hevröi talaðar , en í skozku eru mállýzkur margar og all- mjög sundurleitar bæöi um orö og framburð. Margir af móöurfrænd- um hans voru Hálendingar og töluðu gelsku, hina keltnesku forntungu Há- skota, og svo hefir hann sagt, aö enn myndi hann er afi hans var að kenna honum þá tungu þriggja til fjögra ára gömlum. Foreldrar hans og aör- ir þeir er hann umgekkst daglega, töluðu hins vegar góöa lágskozka mállýzku, og gagnger þekking hans á lágskozku kom honum síð^r aö góöu haldi viö nám Norðurlandamál anna og við rannsóknir hans á enskri tungti. Þegar á æskuárúm sinum í Dundee tók hann aö lesa upp á eigin býti forn-skozka rithöfunda frá fjórtándu og fimtándu öld, og notaði við þann ' I trúleysið, sem honum er borið á brýn,' timaus, se sú, aö þjóðfélagiö svip eins og nokkur dansspor stigin mitt i önnum dagsins. Og það er allt verulega örvandi, aö sjá þessi stóru félagsheimili fótksins, veitingastað- ina, þessar hljómsælu vinjar í eyöi- mörk hins erfiða dags, fyllast af frjálsum, starfsglööum æskulýö, sem heilsar vinum og kunningjum til beggja handa, stigur dans milli borö þá er hann kurteisari, vingjarnlegri ( verði gert aö einu stóru heimili, þar og prúöari en hægt er að ímynda sér | sem a,,ir kraftar sameinist aö einu nokkurn hreintrúarmann sem og enn cr storu msrkmiÖi * , t , , . , , j , , , , . , | lestur orðabók Jamiesons. Ritatfi*) þratt fyrir. a fyr,r ser aö dafna , aldarfari nýjajvar Þa kalt; hægur vmdur aö norB- hann & s ássiuna orfi » org_ L i__' tnnane c*» c/« „ar UlLxr'i___•*> ««. ’ o«-i I r ® myndir er hann fann ekki i bókinni, og mun slikt fágætt háttalag af dreng í barnaskóla. Þegar lengra var komiö skólagöngu, voru meðal kenn_ ara hans tveir, sem upp höföu vaxið í Aberdeen, og af þeim læröi hann aðra skozka mállýzku. Annar þess- ara, skólastjórinn sjálfur, lagði sig óvenju mikið eftir hljóöfræði og kenndi hann Craigie mikiö í þeirri grein, enda má geta sér þess til, að algerðu afnámi annaö, sem æskumönnum nútímans' stéttamisuiunarin.s. Það er vaknin? verötir ekki neitaö um meö nokkurri (ÍafnaSarvituudarinnar, samfélagshug sanngirni: að kunnátta þeirra hvers J sJonin, sem einkennir þroska siöasta til sius starfa er í frábæru ágætislagi,' manusaldurs, og undir þeim stjörnu- en einmitt þetta er eitt hiö lofsam-1 merkium er unga kynslóðin uppalin . , , legasta, sem hægt er að segja um Sá þroski, sem mannlegt félag hefir nna æmir o ana sma og er horf- nokkurn mann — aö hann kunni það!tekiS a siöustu áratugum, byggist l8 eft'r nokkur au^ah,ik inn á viö- 5tarf er hann stundar. Þeir, sem!ekki á þeirri trú, að enginn guö eigi . ar sinnar a ný- j saka æsku1ýöinn um skort á alvöru— J rett a ser nema guö Abrahams, Isaks íþróttaáhuginn hefir á vorum dög- gefni, ættu aö hugsa út i það. En °g Jakobs, heldur á þeirri trú, aö um fest rætur í öllum stéttum þjóö- Þegar til þess kemur, aö æskulýöur-' eng’n siömenning eigi rétt á sér önn- fylagsins, öfugt viö það, sem áöur. inn er sakaöur um nautnasýki, tryll— ur en su> sem veitir öllum mönnum °g eyöileggja. var, þegar jafnvel íþróttir voru dægra ingu °g spillingu, þá verð eg aö Jafnt a?5gang aö verðmætum lífsins, an. 7. ágúst kom skipið aftur frá Churchill. Þaö varö aö leggjast viö akkeri h. u. b. tvær mílur úr frá hryggjunni og biöa háflæðis. Eftir aö skipið kom aö hryggjunni, kom sú fregn að allt ætti aö flytja frá Port Nelson til Churchill, því þar ætti aö leggja höfnina, og þangaö aö leggja járnbrautina. Þá var þessi skýjaborg Port Nelson, sem svo oft var búið aö teikna á pappir, og sem búiö var að kasta svo mörgum milj- ónum dollara út fyrir, nú gersamlega dauöadæmd; allt á nú aö rífa niður *) Hann skrifar einkennilega fagra hönd, létta og hreina, og svo skýra, aö aldrei veröur nokkur stafur mis- Mér er sagt aö þaö eigi að senda! iesinn. v «

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.