Heimskringla - 31.08.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 31.08.1927, Blaðsíða 3
WINNIPEG 31. ÁGÚST 1927. HEIMSKRINQLA 3. BLAÐSIÐA. f Bakið yðar eig- in brauð með 1 I ROTAL CAKES Fyrirmynd að æðum í meir en 50 ár. sú kennsla hafi ekki verið neitt þrautaverk. I hans höndum var þaS sem Craigie sá fyrsta heftið af Ox— ford orðabókinni, er hún byrjaöi að ’koma út 1884, en fráleitt hefir hann þá óra@ fyrir því, ab viS þá bók myndi hans nafn vera órjúfanlega tengt um ókomnar aldir. Allan þenna tíma hélst áhugi hans fyrir gelskunni, enda skorti þar ekki hvatningu frá elzta bróSur hans, James Craigie, er numiS hafSi þá tungu til hlítar, bæSi bóklega og meS því aS umgangast Hálendinga er hana töluSu. Eftir aS Crai.gie haföi náS svo langt, aS svara mundi til stúdents- prófs hjá okkur, hélt hann áfram námi viö háskólann í St. Andrews. Auk hinna reglulegu námsgreina las hann nú af kappi fornskozkar bók— menntir, sem hann átti greiSan aS— gang aö > bókasafni háskólans, og hélt hann því stöSugt áfram meSan hann var í háskólanum. Af þeim átta handritum, sem til eru af Wyn- touns “Orygynale Cronykil of Scot- land”, er eitt þar í háskólabókasafn- inu, og meö rannsóknum sínum á því síSasta námsvetur sinn viö háskól ann (1887—8) uppgötvaSi Craigie fyrstur manna hvernig þetta rit var til orSiS. “Cronicle” þessi er saga Skotlands i bundnu máli frá yztu forneskju til þess er Jakob I. erfSi ríkiö 1406. Hún er hiö mesta bákn og hefir alveg ómetanlegt málfræö— isgildi, auk þess sem hún er merki— leg söguheimild eftir aö sannsögulegir tímar taka viö. Sama veturinn lærSi Craigie einnig þýzku, en þá var öSru visi ástatt um nám nýju málanna en nú er, og varö hann aS leggja þaS á sig aö sækja kennsluna til Dundee úr sjálfri háskólaborginni. En þaS er 15 mílna (25 km.) járnbrautarferö, sem tók hann hálfa aöra klukkustund hvora leiö. .Mundi sumum hafa þótt þaö fulllangur skólavegur og ein— hverntíma látiS kennslustund úr falla. I Dundee lærSi hann einnig frönsku á “Revue des deux mondes”, sem lá frammi í lestrarsal alþýSubókasafns— ins þar. ViS háskólann voru aSal- málin gríska og latína, og lagSi Crai- gie hina mestu alúö viS bæSi. Sem dæmi um skarpskyggni hans má geta þess, aö mælt er, aö þá tæki hann eftir þvi einkenni á síSustu bókinni af “Lýöríki” Platós, sem sannaöi þaS endanlega, aS ritiö væri réttilega honum eignaS, en á þaö höföu áöur veriö bornar brigSur af fræöimönn— um, sem um Plató höföu skrifaS. ViS lok síöasta skólamisserisins í St. Andrews sigraöi Craigie í sam— keppni um námsstyrk, sem geröi hon- um þaS kleift aS halda áfram námi í Oxford. En áöur en hann færi þangaö var hann tekinn aS nenn dönsku og íslenzku, og haföi löngun | ÞýSing: tekist nema honum og munu flestir hafa taliö þaö ógerning. Vegna þess aö aSeins örfáir af lesendum Eim- reiöarinnar eiga þess kost aS sjá rit- gerö Craigies, skulu hér tekin nokkur erindi til sýnis, og þó ekki hin erfiS- ustu: Há þóttu mér hlæja höll of Noreg allan (fyrr vask kendr á knörrum) klif, méSan Aleifr lifSi; nú þykki mér miklu (mitt stríg es svo) hlíSir, jöfurs hylli varSk alla, óblíöari síSan. (Sighvatur ÞórSarson) hans til aö læra Noröurlandamálin ( vaknaS viS þaö, aö kunningi hans I All, me seemed, were smiling Softly Norway’s lofty (Far I sailed a-faring) Fells, whíle Olaf held them: Now, me seems, their summits (Sorrows mark me) darken (Sore I missed my master Mild) with tempest wildest. '! einn hafSi gefiö honum dálítiö ljóöa kver á norsku. Þannig geta stundum hin smávægilegustu atvik haft hin— ar mikilvægustu afleiöingar. Þessu námi hélt hann áfram í Oxford, en ávalt tilsagnarlaust, því þegar hann kom þangaö haföi GuSbrandur Vig— fússon tekiS helsóttina og andaöist skömmu síöar. Var því engin is— i lenzkukentlsla þar þá, og eins og| kunnugt er, lá hún niSri þar til áriS 1905, aö Craigie tók sjálfur aö ( kenna íslenzku. En í keltnesku mál—! unutr. sótti hann fyrirlestra hjá hinum J nafntogaöa visindamanni, prófessorj (síSar Sir) John Rhys, og tókst þá meö þeim sú alúöarvinátta, sem hélzt ^ meöan báöir lifðu. Auk alls þessa þýging: las hann til verölaunaprófs í Literae Lottg nights through Humaniores (þ. e. grískum og lat^ ■ neskunt bókmenntum og sögu ásamt heimspeki fornri og nýrri)). Tók hann ágætiseinkunn viö bæöi próf- [ in (1890 og 1892), kennurum sínum til ntikils hugarléttis, því þeir höfSu ávalt óttast aS hann hefSi of mörg í járn í eldinum til þess að vel gæti j fariö. A þessum árum birtist hin fyrsta ^ ritgerö hans í “Scottish Review’* og var hún um gelsk söguljóö, en í þetta! ágæta timafit skrifaði hann síðar fjölda ritgerSa um keltnesk, skozk og íslenzk efni. Er ekki ,unnt aS telja hér upp þessar ritgeröir eða skýra ] nánar frá þeim. Þó er einni þeirra i þannig varið, aS meS engu móti má [ ganga fram hjá henni. Hún birtist í októberheftinu 1896 (sbr. Eimr. 1897, bls. 159) og nefnist “The Poetry of the Skalds”. Rekur höfundurinn þar mjög skýrlega eSIi og einkenni hinna ] svonefndu skáldakvæSa og sýnir meS tilvitnunum hve misjafnlega sá j skáldskapur hafi veris metinn og! dæmdur, og ver hann jafnt fyrir oflofi sem níði. Þá heldur hann og j þvi fram, sem ekki mun veröa hr^k- | ið, aS því aðeins geti þýöingarnar ’ drápu (lMínar_ bið ek at ’muntoi á forníslenzkuni skáldskap gefiS reyni) . sæmilega hugmynd um frumtextann, aö öllum hinum upprunalegu bragregl j Mildest judge> that monks upholdest, fylgt í þýðingunni. Tekur Make my path amidst the breakers; °S \ Highest might, in heaven that sittest, þýöir eftir ströngustu reglum íslenzkr Hand me safe through all my Kemr-at, Ullr, of allar, almsíma, mér grímur (beðhlíöar mank beiði bauga) svefn á augu, síz brandviðir brendu böðvar nausts á hausti (emk at mínu meini minnigr) Níal inni. (Kári Sölmundarson.) I linger, Lord of the elm-bofv corded! (Keen regrets for kindred Keep me waking) sleepless, Since grim foes, with glancing Gleam of firebrands streaming, (Full is my thought, with fretting .. Fraught) burned Njál in autumn. Bárum, Ullr, of alla, ímunlauks, á hauka fjöllum Fýrisvalla fræ Ilákonar ævi; nú hefr fólkstríðir FróSa fáglýjaöra þýja meldr í móður holdi mellu dólgs of fólginn. (Eyvindur skáldaspillir.) ÞýSing: Boldly, war-leeks wielder I Wore we, where the soaring Hawks, in days of Hákon, Höld them, armlets golden. Now the meal from mill that Maids of FróSi loathed Down the daring tyrant Deep in earth is heaping. Loks má taka stefiö í HafgerSinga um sé hann síðan ýmsa erfiöa ar braglistar, en slikt hefir engum OM í i i A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385 !/£ Portage Ave.—Winnipeg, Man: wand’ring. Rektorinn i Oriel College í Oxford og forráðamenn skólans vissu hvílík- an áhuga Craigie hafSi á NorSur- Iandamálunum og buðu honum styrk til aS halda áfram námi í þeim. Pró fessor George Stephens eggjaöi hann á að koma til Kaupmannahafnar og dvaldi Craigie þar veturinn 1892—’3. Er sagt aS prófessor Stephens fengi miklar mætur á honum, sem sízt er að undra. MeSal bóka þeirra er hann gaf honum aS skilnaði, var döpk þýöing á “HeljarslóSarorustu” gerö af Benedikt Gröndal sjálfum og rituö með hans eigin hendi. Bar þó Gröndal á móti því síðar aS hann hefði gert nokkra slíka þýðingu, og sagði aS Heljarslóöarorrustu væri ekki unnt aö þýða, sem og er satt, ef á er litið frá sjónarmiði listarinnar. En handritiS, sem Craige gaf Lands- bókasafninu fyrir fjórum árum (1923) er órækur vottur þess, aö Gröndal hefir misminnt. I Kaupmannahöfn umgekkst Crai- gie mjög Islendinga og læröi þá ný- íslenzku til fullnustu. Mun hann telja svo aö hann hafi einkum numiS af þeim Jóni Stefánssyni, Valtý GuS- mundssyni og Þorsteini Erlingssyni. Er Cragie tvímælalaust einn hinn læröasti maður í íslenzku, bæöi í forn tungunni og nýja málinu, þeirra sem nú eru uppi. Hefir enginn enskfædd ur maður numiS íslenzkuna svo til hlitar sem hann, aö undaníeknum Willard Fiske. MeSan hann var í Höfn las hann einnig mikiS íslenzk handrit a söfnum þar og afritaði margt, þar á meðal “Skotlandsrímur” sem hann siðar gaf út í Oxford 1908. Rímur þessar eru um samsæri gegn Jakob Skotakonungi VI. (syni Mariu- Skotadrottningar og Darnleys) áriö 1600 og eru ortar eigi all-löngu siSar af séra Einari GuSmundssyni á Stað á Reykjanesi, eftir danskri frásögn eins og Craigie hefir berlega sannað. Þær eru fremur stirt kveðnar og oft og einatt foýsna torskildar. ÞaS er því efniö eitt, sem þvi hefir valdiö, aS þeim hefir hlotnast sá heiöur aö vera gefnar út, betur og með meiri viöhöfn en nokkrar rímur aSrar. Ut— gáfa Craigies er frábærlega vönduS í alla staði, og aldrei hefir þaö sýnt sig betur en í skýringunum viö þessar rímur hve ótrúleg aö er þekking hans á íslenzkunni. MeS því aö þessari út gáfu hefir áöur verið lýst i EimreiS- inni (1909, bls. 157) skal ekki eytt frekara rúmi til þess hér. En hins má ekki sleppa aS geta, aö prófessor Craigie er einn hinna fróðustu manna í rímunum okkar og hefir miklar mætur á þeim. Hefir þaS lengi verið áform hans aS rita bók um þann þátt íslenzkrar bókmenntasögu, en ham- ingjan má vita, hvort honum vinnst nokkurntíma tóm til þess frá öSrutn önnum. F.r illt til þess aö vita ef þaS skyldi farast fyrir, því flestum eða öllunt mun hann til þess færari sökum snilldar sinnar, lifandi sam— úöar með verkefninu og víötækrar þekkingar á öllu því, er varpa má Ijósi yfir þaS. Þegar Craigie kom aftur frá Dan- mörku (1893) varö hann kennari : latinu við St. Andrews háskóla og hélt því embætti í fjögur ár, en auk þess sem hann rækti þaS, hélt hann áfram að auka þekkingu sína í þeim fraeSigreinum, sem hann hafði sér— staklega lagt stund á. Þá tók hann saman og þýddi bók stna “Scandi— navian Folk-lore) (1896), úrval úr þjóðsögum allra NtorSurlanda, hina snilldarlegustu bók meö ágætum skýr ingum og athugasemdum (sifor. Eimr. 1898 bls. 160) Sama áriS kom einnig út “Primer of Burns” (líklega hin bezta handbók sem til er um Burns handa alþýðu manna) og útgáfa af kvæðum Burns, sem hann hafði búið til prentunar í féla^i við Andrew Lang, hinn nafnkunna fræöimann, rithöfund og skáld Einnig lagöi hann drjúgan skerf til æfintýrasafns þess, er Andrew Lang var þá að gefa út. Voru þaS dönsk og íslenzk æfin— týri, sem hann þýddi þar, og í bók Langs “Dreams and Ghosts” lagði hann til íslenzkar reimleikasögur og drauma. I júnímánuöi 1897 giftist Craigie stúlku frá Dundee, Miss Jessie K. Hjutchen, sem er rithöfundur eins og hann sjálfur og hefir síöan verið hans önnur hönd við öll hans störf. Myndi honum trauðlega hafa tekist aS afkasta svo miklu, sem raun hefir á orSið, ef hún heföi eigi veriS honum svo samhent. Hún er hin mesta ágætiskona í alla staði, fríS sýnum og tiguleg í framgöngu, vin— föst og veglynd, skörungur mikilf og einörð, svo aö ekki er ósennilega til gétið aö þeim, sem ekki geta fellt sig við annaS en sætsúpuvolgur tízku— hræsninnar, þyki stundum nóg um hreinskilni hennar og bersögli. Það var ætlun þeirra er þau giftust, að fara strax til Danmerkur og dvelja þar sumarlangt, en þetta fór öðruvísi því aö í þeim svifum var Craigie boö- iö as gerast meöstarfandi viö Oxford oröabókina miklu, i þeim tilgangi að hann vrði síðar einn af ritstjórum hennar. Þetta var hiS mesta virðing- arböö sem unnt var aS bjóöa málfræö ingi á Bretlandi, og aö sjálfsögSu tók Craigie því. Voru ritstjórar áöur tveir, þeir dr. (siöar Sir) James Murray (d. 1915) og dr. Henry Brad- ley (d. 1923) ; hafði lengi vantað þriðja ritstjórann, en hvergi fannst sá maður er starfinu væri vaxinn,' og er sagt að þaS væri Frederick York Powell (Jórvíkur-Páll), sem loks upp götvaSi hinn unga skozka málfræö- ing. Craigie er þannig búinn aö starfa aö oröabókinni í rétt 30 ár, og nú er hann að ganga frá síöasta heftinu af henni, sem á aS koma út í haust. Eftir aö hafa unniS um hríS með hvorum hinna eldri ritstjóra, varS Craigie þriöji aöalri'tstjóri 1901 (Frh. 4 7. bls.) >seoooooooosooooðooooooooso9ooðsoeo<soosoooQooooocooooc JOOCO The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tizku fyrir lægsta vert5. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburt5ur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching sérstakur gaumur gefinn. V. BENJAMtlVSSOlV, eigandi. Böfl SarR-ent Ave. TaNfml 34 132 Dr. C. H. VROMAN TANNLÆKNIR Tennur yt5ar dregnar eT5a lagatl- ar án allra kvala. TAL.S1M1 24 171 305 BOVD BLDG. WINNIPEG L. Rey Fruit, Confectionery Tobaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. Emil Johnson Service E/ectric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagttsáhöld af öllum teg- undum. ViðgerBir 4 Rafmagnsáhölduro. fljótt og vel afgreiddar. Slmlt 31 507. H.lma.lnl: 37 380 sooðooðcoooccosoooscooooðe MltS B. V. ISFKL.O Planlat A Teacher STUDIOl flflfl Alveratoae Stteet Phone : 37 020 ccccccccccccc Dr. M. B. Ha/ldorson t»1 Boyd BI4(. Skrlfstofustmt: ss 974 ðtundar aérstaklega tuniruaajflk dóma. Br a8 flnno 4 skrlrstofu kt. li_n f h. ok 2—( .. k. HetmJll: 46 AUow&y Av. Taiafmli 33 158 HEALTH RESTORED Læknlngar á n ljl)i Dr- 8. O. Simpson H.D., D-O. D.O. Chronlc Diseases Phone: 87 208 J Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. DA/NTRY’S DRUG STORE Meðala (érfræðingv. ‘Vörugæði og fljót afgreiðala” eru einkunnarorð vor. Homi Sargent og Lipton, Phone: 31 166 i A. S. BARDAL j I bsIut likkistur og r.nntit um <K jj í farir. Allur útbúnaT5ur sá bsstl | Ennfremur selur hann allskonar I mlnnlsvarba og legnteina_j_ 848 8HERBROOKE ST j Phonci 8« «07 WI3SIPE« WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur aö Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. | TH. JOHNSON, Ormakari og GullamiSui 8«lur KlftlngaleyflsbráL ■ aretakt atnyall veltt pöntunum 09 vnJrJörttuin fltan af landl. 284 Maln St. Phune 34 «37 Dr. Kr. J. Austmann DR. J. STEFÁNSSON 31« NEDICAL ARTi ILM, Homl K.nnedy 03 Oraham. el«rt»f» •«*- 0« kverku-ajflkMma. '» hltta frfl kL 11 IU 11 t k «k kt. I tl 3 r b Talafmli 31 834 Hetmlll: 638 McMlllan Ave. 43 681 rr WYNYARP SASK.. J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. IV innipeg. Talsimi: 24 586 DK. A. BI.ÖMDAL 602 Medlcal Arts Bldfl. ■ Talsfml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdðma 03 barnasjúkdóma. — A ö httta: kl. 10—12 f. h. 03 3—6 e. h Heimtlt: 806 Vtctor St,—Stml 28 130 J. J. SWANS0N & C0. Llmlted R H N T A L 9 IIVSURANOB R H A L Q ST ATI MORTGA Q KS9 600 Paria BulIdlDg, Wlnnlf«f, Maa. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bld3. Cor. Graham and Kennedy M. Phone: 21 834 Viötalstímt: 11—12 03 1—5.86 Helmlll: 921 Sherburn St- WINNIPBG, MAN. Car/ Thorlakoon Ursmiffur Allar pantanir meö pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendið úr ySar til aSgerða. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. — Sími 34 152 TaUfml: 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLUCKNIR 614 komemet Bloch Portafl! Ave. WINNIPBu Hl» ojj. Murphy’s Boston Beanery Afgretntr Fi.h A Chlps t pökkum til helmflutnlngs. — Agastar mál- ttötr. — Blnnlg molakafft eg svala- drykktr. — Hretntœtl etnkunnar- orö vort. «20 SAKGBXT AVE. StMI 21 00« “Justicia” Private School and Business College OPNAR TVO SKÓLA I VIÐBOT. ROOM 22. 222 PORTAGE AVE. — PHONE 21 073 CHARLESWOOD. — PHONE 63 108 ST. JAMES BRANCH, 2 PARKVIEW BLDG. Auk vanalegra námsgreina veitum viS einstaklega góða til- sögn í enskri tungu. málfræði og bókmentum, meS þeim til- gangi aS gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öörum þjóSum koma aö láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir gæta gjört. Heimskringla mælir meö skóla þessum, og selur “Scholar- ships” átækifærisverSi. Þetta tilboö gildir aSeins til 31. ágúst- ÞaS kostar yöur ekkert að biöja um frekari upplýsingar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.