Heimskringla - 31.08.1927, Blaðsíða 5

Heimskringla - 31.08.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG 31. ÁGÚST 1927. HEIMSKRINGLA 6. BLAÐSIÐA ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. ir, og þar ag auki fjöldi gesta víðs- vegar aö. Þar á meöal forseti jafn- aöarmannaflokksins þýzka, Otto Wells, og fyrverandi félagsmálaráC— herra SvíþjóSar, Gustav Möller, sem báöir töluöu á þinginu og fluttu kveöju sænskra og þýzkra jafnaöar- manna. Þingiö hófst meö ræöu, er Stau- ning hélt. Kvag hann flokkinn vera i miklum uppgangi; — meölimafjöldi Frá Islandi. Rvik 22. júuí. Aö'sókn að hijómleikum Eggerts Stefánssonar og Páls Isólfssonar i gærkvöldi var meö minnsta móti, en hljómieikarnir vorti eir.hverjir þeir konungs Islands og Danmerkur, hefir dvaliö hér um tíma í vor og fór utan aftur 14. þ. m.. Frú hans var meö í förinni og feröuöust þau hjón sjó— leiðis til Akureyrar, en landveg suö- ur. Sendherrann kvaddi blaðamenn á fund sinn, áöur en hann fór heim— leiðis og baö þá að votta þjóöinni þakkir fyrir góðar viðtökur. Var beztu, sem hér hafa heyrst um langt , . , . »• „ , . ’ . , | hann serstaklega anægöur meö hmar skeið. Rödd Eggerts viröist nu vera mýkri, þýðari, hreinni og sterkari en o> 9 Stephan G. Stephansson. Finnst mér heldur fátt um lífið; falla þeir sem unnu list, og þorðu að segja sannleik fyrst. v — Illa er ræktað andlegt þýfið. — Orkan glæsta nú er misst; ijefir Stephan himinn gist. Hljóð er orðin harpan fjalla, hnípin eftir fámenn sveit; foringja sinn fallinn veit. Heimskir ómar hæstir gjalla hér í þessum gróða-reit. Ært er líf í auraleit. í hans hafi aukist um 16,000 á síöustu j nokkru sinni áöur. Hún er björt á árum, en jafnaöarmannafélögin væru 1 háum tónum og hljómar meö örugg- 1 nú 1004; kjósendafjöldi flokksins um styrkleika. j hafi viö síðustu kosningar aukist um Lögin voru, öll svo valin, að helgi- ■ 27,000 þrátt íyrir hina höröustu sókn blær hvíldi yfir hljómleikunum frá ! andstæöinganna. Minntist hann á byrjun til enda. Hinn snilldarlegi | gengi flokksins og um leið þeirrar undirleikur Páls : þjóðfélagslegu þróunar í Danmörku. alúðlegu viðtökur, er þau hjón hefðu notið á íslenzkum bóndabæjum á leiðinni aö norðan og fór loflegum oröum um þá menningu og það lundar far, er hann heföi kynnst í sveitum landsins. Sendherrann kvaöst hafa mikla ánægju af Islandsför sinni, af landi. Lagði hann sérstaka áherzlu á þaö. hve mikils viröi þaö værT aö smáþjóöirnar gætu varðveitt menn— ingarlegt sjálfstæöi sitt, og meö því lagt skerf sinn til þess aö auka auð og fjölbreytni evrópiskrar menning- ar. Hann lét í ljós óánægju sína yf- ir ómaklegum árásum er ílenzk stjónarvöld heföu orðið fyrir á síö— ari tímum í þýzkum blööum, og sagöi aö reynt mynái veröa aö köma í veg fyrir slikt í framtíðinni. (Vöröur.) Borgarnesi 29. júli. Tiðarfariö er ágætt og menn nú sem óöast aö binda inn töðuna, sem I hirt er jafnóðum, enýtöku menn eru i — Tók hann til dæmis, aö fyrir nokkr j sveit væri. Geta þeir einir gert sér um árum hafi fylgislaus og fátæk- j grein £yrir, sem á hlusta, hver feikna i ur maður byrjað útgáfu fyrsta jafn— j munur er á þessu orgelundirspili Páls aðarmannablaðsins í Danmörku. 11 og píanó—undirspili. Þar er engu fyrstu var blaðið fyrirlitið af fjöld- saman að jafna, enda er snilli Páls anuni og ofsótt af auðvaldinu. en nú I ekki i hvers manns höndum. . ~ . | allri viökynningu sinni við hina fá— Isolfssonar fvlgdi i , J rödd söntvar™ ef.ir ein, og hljón,-f”™",'TS’Í T “f” »*”■ .*"*' * »D». A' harövellisengj- oB kvaö sterkt ,8 orí, „m hina marg- I um „ j|lu þurkanœl ', vísulegu framfaramöguleika hér á Hver á nú að kveða Ijóðiú, kveikja nýjan frelsisþrótt, vaka langa vetramótt? Svo að ekki sofni þjóðin, sem hér týnist hægt og rótt. Út á dánardjúpið sótt. Ef við týnum móður máli, merkjum ekki á skjöldinn: Frjáls; beygjum undir okið háls; verðum hjól í véla-táli, varnað að taka hreint til máls, keyrðir á glóð hins gullna kálfs. Nú eru fáir, sem að syngja sannleikanum nýjan óð, fagurmynda frelsisljóð. Á eg skora íslendinga upp að vekja Þorsteins ljóð, sterkan iæra Stephans óð. Kasta eg þessu að kumbli þínu; kærar þakkir, vinur minn fyrir kvæða kjarnann þinn. Sorg er þung í sinni mínu; sé eg hvergi eða finn þann er bendi bogann þinn. SigurSur Jóhannsson. ! 1 væri það orðið eitt af útbreiddustu blööum Norurlanda og lesið af milj— ónum. Margskonar ályktanir voru gerðar, sem ekki er rúm að rekja hér, en þær fjölluðu eingöngu um framtíöarpóli- tík flokksins í einstökum málurn á þingi og L bæjarstjórnum, um verka- lýðshreyfingu, æskulýösstarfsemi og fræðslustarfsemi. Andlit áheyrenda sýndu bezt, hversu hugfangnir þeir voru. Á eftir feg— urstu lögunum var djúp þögn og eng inn hreyfði sig. Lýsir þaö meiri hrifningu en þótt menn hefðu getað látiö hrifning sína í ljós meö lófa— taki. Mönnum eru mislagðar hendur, er þeir leita sér skemtana. Skemtun sem þessa hljómleika, láta þeir gangi sér úr greipum, en flykkjast á hluta— Voldugar samkomur og fundir voru 1 veltur og sjónhverfingasýningar. haldnir í sambandi vig þingið. Að síöustu var því slitið með því aö þing heimur söng “Sjá roöann í austri” og “Alþjóöasönginn” og hrópaöi húrra fyrir jafnaöarstefnunni og Al- þjóðasmabandi verkamanna og jafn- aöarmanna. (Alþýöublaöið.) Aheyrendur komu í hópum*til lista- manna aö loknum hljómleikunum meö beiöni um aö fá þá endurtekna. Vafa— samt er, hvort úr því verður, því aö bæöi Páll og Eggert eru á förum úr bænum. lagar í loftfari frá Spitzbergen til Alaska. Vegalengd um 2700 enskar milur. (Vísir. Hitt Ofr þetta. DÖNSK VTGERÐ A IS- LANDIj A aðalfundi verzlunarfyrirtíekis— ins “Islandsk Kompagni” í Kaup— mannahöfn, var samþykkt aö auka hlutafé félagsins um 300,000 krónur meö útgerg í Norðurhöfum fyrir aug- um. Útgerö þessi mun aðallega bund in við Island, og ætlar félagiö að kaupa togara til fiskveiöa og fisk— flutninga. “Islandsk Kompagni” hef ir áður eingöngu fengist viö verzlun og aðallega selt íslenzkar afuröir. Hlutafé félagsins mun nær eingöngu vera í danskra manna höndum. — Þetta er fyrsta danska félagið, sem ræðst í útgerð frá Islandi, síöan “Miljónafélagiö” leið. (Visir.) / VR LANDI MVSSO- LINIS. Um miðjan siðasta mánuð söfn- uðust stúdentar, svo að hundruðum skifti í kröfugöngu í Bologna. Átti kröfugangan að sýna mótmæli stú- denta gegn blóðstjórn Mussolinis. — Sérstaklega réðust stúdentar í ræð— um sínum, sem haldnar voru í há— skólagaröinum, á móti skipunum þeim sem svartliðastjórnin hafði gefið út viðvíkjandi háskólum landsins. Kröfð ust þeir að stjórnin segði af sér, þar sem meirihluti þegnanna hataöi hana. Sögðu þeir meöal annars, aö svartliða stefnan hefði breytt hinu fallega landi þeirra og gáfuðu þjóö í andlegan kirkjugarð, þar sem blóðdrefjar úr beztu mönnum þjóðarinnar sæjust á hverju leiði. Vopnaði svartliöar sundruöu að síðustu fundinum og fangelsuðu fjölda stúdenta. Stúdentar þeir sem talað höföu, voru undireins sendir til eyði-eldeyjanni viö Sikiley. HERSKIPIÐ, SEM SÖKK. Á stríðsárunum sökk viö Scapa FIow þýzka herskipiö “Moltke”. Hef ir það nú legið í 8 ár á 70 faðma dýpi, með kjölinn upp, en fyrir stuttu var ger tilraun til að lyfta því af botninum, og eftir mikiö erfiöi tókst það að síðustu. Er þetta stærsta skip sem bjargast hefir frá algerðri eyði— leggingu á þenna hátt. (Alþýöublaðiö.) DANSKIR IAFNAÐARMENN HALDA ÞING. Dagana 12.—15. júní síðastliöinn héldu danskir jafnaðarmenn alls- herjarþing sitt. Þingiö var haldið í hinum fallega józka bæ Vejle, sem hefir nú í nökkur undanfarin ár ver- ið stjórnað af jafnaðarmönnum, þar sem þeir eru í algerðum meirihluta í bæjarstjórninni. Dagana áður en þingið hófst var mikill undirbúning- ur af hálfu Vejle-búa. Bærinn var allur skrýddur rauðum fánum, pg allt var gert til þess að sýna fulltrúum jafnaðarmanna, er sitja áttu þingiö, hiö mesta félagslyndi. Um 500 fulltrúar frá verkalýðs— og stjórnmálafélögum jafnaðarmanna víösvegar úr Danmörku voru mætt— ÓLÆSILEG SKRIFT. Ymsir menn hafa löngum velt því fyrir sér, hvernig á því gæti staðið, að gáfaðir og vel menntaðir menn, einkum þó þeir sem mikið beita penn- anurn, skrifa venjulega lélega rit— hönd. Prófessor einn í Vesturheimi hefir nýlega komiö meö þá kenningu, aö þetta stafi af því, að heili þessara manna sé miklu fljótari að huigsa en vöövar þeirra að koma skriftinni á pappírinn. Fljótt á litiö sýnist þetta ekki ósennileg tilgáta, en ýmsir hafa þó viljað fetta fingur út i hana. — Benda þeir á, aö ýmsir hinna afkasta- mestu rithöfunda skrifi ekki aðeins sæmilega, heldur gullfallega hönd, eins og t. d. Arnold Bennett. Thomas Hardy skrifar litið lakar, og H. G. Wells skrifar jafnvel mjög vel. Einn- i.g taka þeir til dæmis, að menn eins og Oxford lávarður (Asquith) og Birkenhead lávarður skrifi svo greini lega, aö hvert barn geti lesið. Allt eru þetta heimsfrægir menn, og hafa skrifað hver öðrum nieira, sumir ver- ið sískrifandi áratugum saman. Einn- ig er þaö haft á móti kenningu pró- fessorsins, að þeir, sem vel skrifa, eru ekki hóti lengur aö því en hinir, sem hafa verri rithönd.. Vilja menn því halda fram, að í þessu efni sé allt undir því komið, á hvað hver venur sig í byrjun. Hinu veröur aö visu exki neitað, ,að margir eöa flestir rithöfundar skrifi illa. En það komi til af því, aö þeir hafi aldrei haft neinn húsbðnda til aö finna að skrift— inni. Þeir, sem komið hafi festu i rithönd sína í annara þjónustu, eða í stööu, þar sem læsileg rithönd var þeim nauösynleg, skrifi aftur á móti vel. Þessu til sönnunar nefna þeir einmitt sem dæmi þá rtihöfunda, er getur hér að ofan: Arnold Bennett var í upphafi málafærslumaöur, Thomas Hardy byggingameistari, H. G: Wells dúkakaupmaður. En þeir menn, sem ameríski prófessorinn tek- ur til dæmis, byrjuðu flestir feril sinn sem sjálfstæöir rithöfundar, t. d. Roosevelt forseti og Nathaniel Haw- thorne, (mörg handrit hans hafa aldrei verið prentuð sökum þess að enginn komst fram úr þeim).* Eins er Car- /yle. sem sagt er að hafi skrifað af- skaplega, og Sidney Smith, sem sjálf- ur játaöi að skrift sín væri likust því, að hersing af maur'um hefði sloppið út úr Elekbyttu og skriðiö um pappírinn. y » (Visir.) Rvík 6. ágúst. Magn. Guðbjörnsson hlaupagarpur hefir fengið 1000 kr. verðlaun og heið urspening úr hetjusjóði Carnegies fyrir frábæran dugnað, við björgun tveggja manna frá drukknun fyrir nokkrum árum síöan. Rvík 6. ágúst STJORNARSKIFTIN. — Kon- ungur hefir snúið sér til miöstjórnar Framsóknarflokksins um myndun nýrrar stjórnar hið fyrsta,, Miö-t stjórnina skipa: Asgeir Asgeirsson, Jónas Jónsson, Klemens Jónsson, M. Kristjánsson og Tr. Þórhallsson. — M. K. hefir veriö fjarverandi und- anfarið, J. J. er erlendis, og Tr. Þórhallsson hefir verið veikur. Ekki er þó búist við að þurfa muni að kalla þing saman, til þess að stjórn- arskiftin geti farið fram. Framsókn arflokkurinn er stærsti flokkur þings ins, og hefir auk þess, að því er mælt er vissu fyrir stuðningi Jafnaðar— manna. Rvík 6. ágúst. Pétur A. Jónsson óperusöngvari hefir nú sungið sex sinnum hér í borginni og fyrir fullu húsi í hvert sinn. I tvö síðustu skiftin söng hann i hinu nýja kvikmyndahúsi P. Peter_ sen. Hróður Péturs hefir vaxið með hverju söngkvöldi, og er óhætt að fullvrða, að Reykxíkingar hafa aldrei tekið nokkrum listamanni fyr né síð- ar með sannari fögnuði og einlægari aðdáun. Pétur Jónsson hefir þá mestu og glæsilegustu rödd, sem til hefir veriö í manna minnum á þessu landi; enda hefir hún einhvern þann karlmann— legasta og fegursta hreimblæ, er nokk ur há-rödd getur haft. — Reykvík- ingar hafa sýnt þaö í viðtökum þeim, er þeir hafa veitt Pétri, að þeir eru ekki enn svo afvegaleiddir 5 smekk sínum, að þeir kunni ekki eins að fagna sannri list sem ósannri. Emil Thoroddsen hefir aðstoðað við sönginn af smekk og skilningi. Rvík 6. ágúst. UNDIRBUNINGUR ALÞINGIS- HÁTIÐARINNAR 1930. — A Þing- völlum hefir verið sléttað allstórt svæöi til undirbúnings hátíðahald- anna. Ennfremur hefir veriö mark— að æf hátíðasvæði norðtir vellina neö an viö eystri vegg Almannagjár. — Verður því verki haldið áfram til 1930. (Vörður.) Rvik 16. júlí. Sendiherra Þjóðverja t Kaupmanna höfn, vin Hassel, sem umboð hefir til Innköllunarmenn Heimskringlu I CANADA: Árnes............................ .. . F. Finnbogason Amaranth...............................Björn Þórðarson Antler...................................Magnús Tait Árborg .. ..«..........................G. O. Einarsson Baldur..............................Sigtr. Sigvaldason Bowsman River...........................Halld. Egilsson Bella Bella...............................J. F. Leifsson BeckviPe................................Bjöm Þórðarson Bifröst ........................... EJiríkur Jóhannsson ......................Hjálmar Ó. Loftsson Brown............................Thorsteinn J. Gíslason Churchbridge........................Magnús Hinriksson Cypress River.......................................Páll Anderson Ebor Station..............................Ásm. Johnson Elfros.............................J. H. Goodmundsson Framnes...............................Guðm. Magnússon Foam Lake.............................. John Janusson Gimli......................................B. B. ólson Glenboro..................................G. J. Oleson Geysir..................................Tím. Böðvarsson Hayland...............................Sig. B. Helgason Hecla................................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................F. Finnbogason Húsavík................................John Kernested Hove...................................Andrés Skagfeld Innisfail ............................Jónas J. HúnfjörO Kandahar...............................f. Kristjánsson Kristnes...............................Rósm. Árnason Keewatin...............................Sam Magnússon Leslie..............................................Th. Guðmundsson Langruth.............................ólafur Thorleifsson Lonely Lake ..... ..................... Nikulás Snædal Lundar....................................Dan. Lindal Mary Hill.........................Eliríkur Guðmundsson Mozart...................................J. F. Fínnsson Markerville..........................Jónas J. Húnfjörð Nes.....................................Páll E. ísfeld Oak Point.............................Andrés Skagfeld Otto............................................Philip Johnson Ocean Falls, B. C.............k.........J. F. Leifsson Poplar Park.............................Sig. Sigurðsson Piuey...................................S. S. Anderson Red Deer...............................Jónas J. HúnfjörO Reykjavík.............................Nikuláfe Snædal Swan River............................Halldór Egilsson Stony Hill .... .. Philip Johnson Selkirk................................B. Thorsteinsson Siglunes.................................Guðm. Jónsson Steep Rock...............................Nikulás Snædal Tantallon..............................Guðm. ólafsson Thornhill..........................Thorst. J. Gíslason Víðir..............................................Aug. Einarsson Vancouver ....................Mrs. Valgerður Jósephson Vogar............................................Guðm. Jónsson Winnipegosis........................... August Johnson Winnipeg Beach.........................John Kernested Wynyard.................................F. Kristjánsson I BANDARfKJUNUM: Akra, Cavalier og Hensel..............Guðm. Einarsson Blaine................................St. O. Eiríksson Bantry................................Sigurður Jónsson Chicago...............................Sveinb. Árnason Edinburg..............................Hannes Björnsson Garðar.................................S. M. Breiðfjörð Grafton.................................Mrs. E. Eastman Hallson..............................Jón K. Einarsson Ivanhoe...................................G. A. DalmaUn Califomía..........................G. J. Goodmundsson Miltoc...................................F. G. Vatnsdal Mountain..............................Hannes Björasson Minneota..................................G. A. Dalmann Minneapolis...............................h. Lárusson Pembina...............................Þorbjöm Bjamarson Point Roberts.......................Sigurður Thordarson Seattle..........................................Hóseas Thorláksson Svold............................ .. Bjöm Sveinsson Upham................................Sigurður Jónsson The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba. P. O. BOX 3105 853 SARGENT AVB.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.