Heimskringla - 07.09.1927, Page 1

Heimskringla - 07.09.1927, Page 1
XLl. ARGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 7. SEPTEMBER 1927. NÚMER 49 -- C A N A D A KCCOK UPPSKBR UFRJE TTIR FRA MANITOBA Vierkotter hinn þýzki, og lagöist hann alla lei© á 11 klukkustundum og 43 niínútum. Næstur varð Michel hinn franski, og var hann rúmar 16 klukkustundir Um miðja vikuna sem leiö var korn skera alstaSar byrjuS í Manitoba, samkvæmt opinbcrum skýrslum, og tal; A|e;gjnn; 16 a6 um 15 prósent væri þá þegar j ^ ag Iand; william slegift. I Brandon, Glenboro Mor-| {r- New York> Qg var hann den. Pipestone, Sour.s, Treesbank og | ^^ {g klukkustundir á ieiSinni. Treherne var uni 50 prosent sleg.S j vierkotter auðvitaS $30,000 og þreskingavélar komnar í gang. — Miklar rigningar höfdu ví8a gengið A6 morgni 23. ágúst frysti allvíða hér i Rauðárdalntim og austur undir Whitemouth og vestur undir Portage la Prairie. Fraus kartöflugras víða og fingerðari matjurtir. Milli stór- vatnanna, Winnipeg og Manitoba, fraus einnig ví6a, og sömuleiðis á stöku sta'S norðan vi® Ríding Moun- tain. En vesturhluti Mahitobafylkis er sagt að hafi að'mestu eöa öllu levti sloppiö Jóskadda&pr fram hjá þessari frostnótt. Óg ekki er álitiö a& skemmdir hafi or8ig miklar á lcorni; helzt á einstaka sta6 aö síð- spretta hafi skemmst nokkuS. Hafrar eru ákaflega ryðétnir al- staöar, og sumstaöar er hveiti all— tnikiö skemmt af svörtu stilkryði (black stem rust) og þaö jafnvel ein staka “Durum”—tegundir. I vestur- hluta fylkisins er hveiti þó orSiS kjarnþroskaS og kjarngott, en í aust- «r hluta fylkisins eru akrar víöa kjarnrýrir. Bæði “Durum”- og hafra ekrur hafa víöa lagt sig, sérstaklega i vesturhluta fylkisins og hefir tölu- vert háS vextinum. Bygg lítur yfir— leitt vel út. og víöa ágætlega. Lítiö tjón hefir oröiö að hagli í sumar í Manitoba, og hvergi á stór- nm svæöum. Þó hafa minniháttar haglskúrir valdiö skemmdum hér og þar síöustu fjórar vikurnar. Hör (flax) hefir lítið verið ræktað ur i fylkinu í sumar, en þar sem til hefir verið sáð, lítur víðast vel út. Uppskera verður mjög misjöfn í fylkinu. Fyrir austan Rauðá og jafn vel allt að Morden, Carman og Por- tage la Prairie, verður uppskera víða rýrari en að vanda, þótt auövitað séu Uóðir akrar innanun., I öörum hlut- um fvlkisins mun óhætt að segja, að hveiti, bygg, rúgur, hör-og kartöflur tnuni gefa af sér fullkomna meðal uppskeru og víöa vel það. Engjar eru ágætar og er þegar bú_ lð að slá og bólstra mikið af bezta fteyi; sérstaklega hefir eftirtekja urðið mikil af sætsmára, alfalfa og tilsánum grastegundum. Heiman frá Islandi. hafa komið nýle§;a ýmsir Vestur- Islendingar, er heim fóru l^ynnisferð i vor, og nokkrir aörir. Pétur And- erson hveitikaupmaöur, frú hans og elzta dóttir komu í vikunni sem leið, I gærdag komu þau hjón Gísli Jons- son prentsmiðjustjóri og frú Guðrún H. Finnsdóttir; Ásmundur Jóhanns- son 'byggíngameistari; ungfrú Helga Stefánsson frá Húki í Miðfirði, bróð urdóttir Mrs. Jóhannsson; dr. Olafur Helgason frá Revkjavík, ungur lækn ir, er hvggst aö dvelja hér vestra eitt ár eöa svo og kynna sér ýmislegt fræöigrein sinni aðlútandi, sérstak— lega skuröllækningar; Páflmi Sigur- jónsson pósts á Akureyri, og Sveinn Tryggvi Þórhallsson Eiríkur Guðmundsson. Högni Guðmundsson forsœtisráðherra. Samkvæmt skeyti ep blaðið “Chicago Tribune” hefir frá “Associated Press”, hefir kon- ungur Islands falið Tryggva Þór hallssyni í Laufási, ritstjóra “Tímans” og þingm. Stranda- ntanna, að mynda sjórn á ís- landi. —x- Vel varið kvöldstund. verölaunin. Míchel fékk $7500 í sinn hlut og Erickson $2500. Miss Schoemmell komst lengst á- leiðis af kvenmönnunum, og átti hún , gvejnsson, ungur maður frá Reykja— eftir aöeins 2—3 milur enskar, er j vil{. hún varð að gefast upp sökum kulda. Heimskringla hefir aöeins átt kost Ethel Hertle og Edith Hecfin frá á örstuttu samtali yið Gísla fotísson ! Toronto komust nærri því eins langt, j og frd hans. Létu þau yfirleitt á— Goodtemplarahúsinu 6. þ. m., eins O'g en lenglst svnti af kvenmönnunum kaflega vel af ferðinni, þótt veðrátta ; auglýst hafði verið. Það var allt ó- Martha Stager frá Portland, Oregon. j á Islandi, eða i heimahögum þeirr.1 bundið mál; þrir kaflar úr langri Gafst hún upp kl. rúmlega 12 um, hjóna að minnsta kosti, væri nokkuð nóttina, eftir að hafa synt frá því dutlungafull í sumar. Júnimánuíur kl. hálfníu um morguninn. Fengu j hafði verið einmuna fagur á Islandi, Herra Halldór Kiljan Laxness las upp skáldskap eftir sjálfan sig • allar þessar konur verðlaun, rá $1500 —$2500 fyrir frækilega frammi— stöðu. svo að blómgresi í görðum í Reykja— vík hafði, er þau komu þangað 4. júlí, náð þvílíkum þroska, sem hér gerist almennt um mánaðamót júlí og ágúst, — Heimskringla býður allt þetta fólk hjartanlega velkomið. FRA LAUFASI (Æfiminning.) Hinn 29. marz síðastliðinn Grænlandslréttir. Eftir því sem síðustu fregnir herma hefir Brackenstjórnin ákveðið að koma á lögum um ellistyrk hér í fylkinu, samkvlpemt el^istyrjktarlög-. um þeim er samþykkt voru á sam— Akureyri 12. ágúst. bandsþinjginu í fyrra. Er áætlað að Sendiherrafregn 8. þ. m. skýrir svo fylkissjóður muni verja til þess $840, frá) ag “Berlingske Tidende” hafi átt 000 árlega. Er það þannig reiknað j taí vig Lindemann Walsöe. forstöðu- út, aö áætlað er að hér i fylkinu séu 1 mann fjárræktarstöðvarinnar á Græn um 7000 manns 70 ára og eldri, er j landi> og hafi hann sagt aö nú væri styrk myndu þiggja. Er svo til ætl- j homin reynd á að skilvrði séu góð lil ast, að styrkurinn nemi $20 á mann; fjárræktar þar vestra. Arið 1915 á rnánuði, eða $240 á ári. Nemur þá voru 180 íslenzkar kindur fluttar vest styrkurinn alls $1,680,000, en af því { ur en nu e taja fjárins kringum 2000. Þar af eru 200 kindur á veg um Grænlandsstjórnarinnar, og er þar einskonar kynbórabfi og þar er ungum Grænlendingum kennd fjár— mennska og annað slíkt, er að fjár- rækt lvtur. Hinu fénu hefir verið marz sögu og ein stutt um frumbyggja- klukkan 3,25 e. h., andaðist að lifið í Nýja Islandi. ! heimili sínu, Laufási í Álfta- Hér er ekki rúm né tími til þess að vatnsbyggð einn af frumbyggj- fara mörgum orðum um manninn né um Qg allra mætustu mönnum það sem hann flutti. Það má þó byggðarinnar, Eiríkur Guð- fullyrða að hér er um engan meðal- mundsson. mann að ræða. Sjálfur er hann lát- Hann var fæddur 15. október laus og blátt áfram, en það sem hann 1859 f Kjólsvík í Borgarfirði í flytur er þrungið af djúpum hugsun- um. glöggum athugunum og brenn- j Eirfks voru þau Guðmundur Ei- j Eiríkur giftTst aldr^L en átti and, samuð með ollu sem lif og til- rfksson og kona hans Sesselja félagsbú með bróður sínum með fmningar hefir. . | Högnadóttir. Var Guðmundur an b4ðir lifðu Eftir 6 ára bQ_ Kaflinn um 'slenzka f.sk.mannmn j gon Eiríkg Jonssonar og Þur- skap á lslandj fluttu þessi þrjú he.ma, sem bjargað. l5 frajckneskum ^ íðar Högnadóttur, er bjuggu í til Ameríku árið 1882 og settust Hleinargerði í Eiðaþinghá. ,Ses- að f Álftavatnsbyggð við Mani- FRA LAUFÁSI aðþrengd orðin eins og nærri má geta. Þetta sama vor byrj- uðu þau Högni og Guðný bú- skap á Hvoli í Borgarfirði og giftu sig þá um sumarið. Fór Eiríkur þangað með þeim og áttu þessi þrjú heimili saman upp frá því og hafa aldrei skil- ið, þar til Högni dó 28. desem- ber 1925 (sjá æfiminningu lians Norður-Múlasýslu. Foreldrar|{ Heimskringlu 24. marz 1926) leggur sambandsstjórnin fram helm— inginn samkvæmt áðurnefndum lög— um, og ber fylkinu þá að greiða $840,000 eins. og áður er sagt. Gömul hjón, er bæði væru fullir .styrkþegar, myndu fá $480 á ári, og mega þau þó að auki hafa dálitl- sk.ft milli Grænlendinga t héruðunum ar tekjur eða sern nemur $250, og þó krngum Julianehaab. — geta notið styrksins. j Grænlendingar eru nú sumir farnir Alls munu vera um 12,000 manns í j að hugsa um sauöifjárrækt. T. d. má fvlkinu eldri en 70 ára, en af þeirn nefna þaö að tveir lærisveinar af eru það margir einhverjum efnum j fjárræktarbúinu hafa útvegað sér búnir, eða þá eru ekki brezkir borg- j jarðnæði og reist bú inn við fjarðar- arar, að styrkþegar verði ekki fleiri j hotn nálægt Kassiarsuk. Er þar sagt en 7000. Fylgja þeir skilmálar með skóglendi mikiö og landkostir ágætir. skipbrotsmönnum, var boðið hvað sem hann vildi helzt kjósa að laun- um, og kaus sér nýjan bát — sá kafli, eins og hann er sagður, er regluleg snilld. Söguna frá Nýja Islandi mun flesta fýsa að heyra. Þar hefir skáldinu tekist að koma á fáeinar blaðsíður þeirri mynd, sem sýnir sorgir og sárs auka landnemanna og einnig mann— dónt þeirra. Torfi Torfason, sem tekur sig upp frá dágóðu búi heima, selur allt og j þeirra bræðranna, flytur vestur, er persónugervi íslenzka j Álftavatnsbyggð í landnemans yfirleitt. Þegar hann dregttr kindurnar sín- ist gigj-föj Erlendsdóttur. Hann selja móðir Eiríks var dóttir Högna Högnasonar og Gyðríðar Jónsdóttur, er bjuggu í Kjóls- vík. Þau Guðmundur og Sess- elja eignuðust sex böm og voru þau þessi: 1. Þuríður, giftist Stefáni Jónssyni frá Setbergi í Borgarfirði; hún dó á íslandi fyrir mörgum árum. 2. Gunnar er dó í æsku. 3. Högni, dáinn 28. desember 1925, að heimili Laufási í Mánitoba. tobavatn austanvert. Um land- nám þeirra og byggð þar nægir að vísa til æfiminningar Högna, er að ofan er getið. Eiríkur var hinn mesti mann- dómsmaður í hvívetna. Hann var glímumaður góður og unnl þeirri þrótt og gerði sitt ítrasta j til að halda henni við í sínu ná- grenni. Minnast hinir eldri Álftvetningar með ánægju mann j fundanna frá frumbýlingsárun- ‘,Maraþon”-sund var haldið 31. á— gúst i Ontariovatni hér í Canada. Var heitið 50,000 dollara verðlautjum alls og skyldi sigurvegarinn fá af þeirri upphæð $30,000. Vegalengdin 'var 21 míla ensk, og skyldu kepp— endur synda þrisvar sinnum þríhyrn_ mg, þar sem hliðarnar væru 7 mrlur •enskar á lengd samtals. Voru þarna al annars styrknum, eins og Heims kringla gat um í vetur, aö styrkþegi verður aö vera brezkur borgari, hafa verið búsettur 20 ár í Canada og þar Annar þessara manna tók 3000 kr. lán til þess að bvrja með búskapinn. Auk þess fékk hann 72 kindur Ttjá “stööinni” gegn þvt að borga þær af að minnsta kosti 5 síðtistu árin t j aftur smátt og smátt meö sláturfé aö Manitoba. j haustinu. Búskapurinn gekk svo vel, Alls er áætlað að lögin nutni kosta j að síðastliðið haust- gat hann endur- ar á uppboðsstaðinn og þrýstir þétt að hornunum á þeim að skilnaöi með sigghertum höndum; þegar strálytrnir berja kýrnar hans með ólum, og þeg- ar hann kveður hann Skjóna sinn þá grætur sálin, þó augun séu þur. Þegar hann hefir sent konuna stna vtpp til Winnipeg til þess að vinna, en er sjálfur á ferðinni úti í skógi á leiðinni út á vatn og þau hafa skilið bjargarlítil börnin eftir heima i kofanum — og tvö í gröfinni sambandsríkið urn $24,000,000 á ári, þegar öll fylkin hafa komið á hjá sér slíkri laggjöf, og leggur ríkis— sjóður þar af til $12,000.000, en fylk in hina $12.000,000. greitt 2000 kr. í vörum, kjöti og ull, og þar að auki látið 60 dilka upp í fjárskuldina. L. W. segir að féð þrífist ágæt— lega og sé heilsugott, laust við*alla kvilla. Ullin er mikil og góð, og til frálags reynvst það fullt eins vænt og fé hér á landi. Sumarhaigar eru af— bargös góöir og kjötið af fénu mjög “ljúffengt. En nokkrir örðugleikar Síðan Nungesser og Coli fórust, og Lindbergh, Chamberlin og Byrd flugu yfir Atlantshaf, hafa margar tilraunir verið geröar til sömu ferö- samankomnir um 300 af bezIuTundl ar’ en allar mistekist. ° Ssi*ast sú er|eru á sö,u kíötsins °S Þvi komi« t!1 görpum heimsins, körlum oglconum, | aS a,durtila hefir orSiS CaP4- Hami) , orða að sjóða niður eitthvað af því l>ar á meðal sigurvegararnir frá Ermj ton’ Co1' Minehin °g prinsessu Lö-j arsundi, Georges Michell, balcarinn wenstein-AVertheim, er ætlu íranski, er á skemmstum tima hefir Hnglandi til Amertku. Canadiskir Hgst það; Ernst Vierkotter, hinn ætíu^' 1 siS^stIU viku 1 tveim flugvélum, Terry Tully höf- bálfblindi þvzki sundkappi, er næst— iJiótastur (hefiir orðið Michel ýfir Hrmarsund, og Henry Sullivan frá Hovell, Mass.; sundkonurnar frú Jane Sion frá Brussel, er oft hefir því nær synt Ermarsund, og Littie Moore Schoemmel frá New York, og fleiri. Einnjg Canadameistarinnl ungi, George Young frá Toronto, er fyrst Ur sva,T> Catalínusundið við Los An- gelet;. Svo fóru leikar að einir * rtr menn komust alla leið. Varð fyrstur Ernst uðsttiaður og Medcalff lieutenant á vél inni Sir John Carling, og C. A. Schiller (“Duke” að auknefni) og Philip S. Wood í vélinni the Royal Wiridsor. Lögðu báðir af stað á föstudaginn og strönduðu báðir: Tully og Medcalff í Maineríki en Sohil— ler og Wood í Quebec nálægt Mont- real. — Báðir hyggja þó til ferðar strax og gefur, því vélarnar eru ó- skaddaðar að mestu. _ _ „ , . um, þar sem þeir glímdu við 4. Emkur. 5. Guomundur gift- A,. e . . . . .......... __ Eirik — og lagu fyrir honum. Ekki þótti honum eins mikiðTil dó í Winnipeg árið 1910. 6. Jón er dó þriggja ára á íslandi. neins koma í starfi Þjóðræknis- félagsins, sem þess, að þeir tóku Eiríkur ólst upp með foreldr-. Upp íslenzku glímuna. Sótti um sínum og systkinum í Kjóls- hann þá þing Ijeirra mest til vík. Árið 1874 dó móðir þeirra. j þess að horfa á þá íþrótt. Fátt Bjó faðir þeirra þá enn fjögur j mun honum þó hafa fundist um ár fheð þeim í Kjólsvík, en kunnáttu hinna yngri manna í flutti þá að Stekk í Njarðvík. þessari list, en lét í ljós þá skoð Þar kvæntist hann seinni konu un sína að þeir “kæmu til með sinni Sesselju Þorkelsdóttur, tímanum”. Fjárræktarmaurinn minnist þakk— frá samlega komu Sigurðar Sigurðssonar búnaðarmálastjóra til Grænlands, og eins komu ungfrú Rannveigar Líndal, setn kenndi Grænlendingum tóskap og fleira. Til orða hefir k^mig að senda ung an Grænlending, Isak Lund, hingað til lands, til að læra hér hitt og ann- að, sem að haldi gæti komið þar vestra. Tilraun verður nú gerð í þá átt að ala upp tslenzka hesfa í Græn- landi g hefir Sigurður búnaðarmála_ stjóri gert ráðstafanir til þess, að'eínn graðhesur og átta hryssur verði send-' ar héðan vestur um miðjan þenna mánuð. (Islendingur.) þá niætir hann munaðarlausri tík, hvolpa I fullri. Hann finnur til með tíkinni,! finnur blóðið renna til skyldunnar, þar sem allt líf á sama föður, og tek ur hana að sér. Þegar húsbóndi hans misþyrmir svo tíkinni, þar sem hún liggur á sæng, þá ræðst þessi rólyndi, geðspaki Is- lendingur á þrælmennið og hendir honum út úr dvrunum, en gengur síð an út í skóg, legst þar niður og græt- ur — og tárin falla niður í kaldan snjóinn. Barnakvæði er í þessari sögu eink ar eðlilegt og hjartnæmt. Barnið bið ur guð að blessa kúna, sem gefur þeim mjólkina og mömmu sína sem fór upp til Winnipeg í vinnu, en kem ur um jólin. Þeir Islendingar fóru mikils á mis 1)1 "il ki , sem þar var upp alin Bjuggu Hann unni mjög bókmehnt- þau þar 5 ár eða til 1883. Það um og fróðleik. Las hann allt ár skeði sá atburður, sem dýpst- sem hann komst yfir og var ar og óafmáanlegastar rúnir j minnu^ur. Var hann séþ-lega sem ekki notuðu sér þessa kvöld— j stund til þess að hlusta á Hér skal ekki meira sagt; en mig langar til þess að lýsa verkum hans síðar, þegar eg hefi kynnt mér þau betur. Ritstjóri Heimskringlu og próf. Steingr. Hall skemtu ágætlega með söng og hljóðfæraslætti. Sig. Júl. Jóhannesson. risti á minnisspjöld þess af fólk- inu á Stekk, sem lifði hann af. Snjóflóð mikið féll á bæinn. lagði hann í rústir og gróf hann undir margra feta djúpri fönn- inni.. Níu manns voru á bæn- um, þegar snjóskriðan féll á hann: Guðmundur faðir Eiríks; Sesselja, síðar kona hans; barn þeirra; Þuríður móðir Guðmund ar; Sesselja Guðnadóttir, fóst- urdóttir þeirra jhjóna; vinnU- kona þeirra; þeir bræðurnir Ei- ríkur og Guðmundur, og Guðný Jónsdóttir, sem þá var heitin Högna. En Högni hafði verið að smíðum suður í Borgarfirði þegar þetta skeði. Eftir fleiri skáídið 1 daga eríiiM Þeirra nágranna, er til varð náð, voru bæjarrústirn ar grafnar undan fönninni og voru þá aðeins þrjú á lífi af þeim níu, sem á bænum voru þegar slysið vildi til. Það sem náðist lifandi var: Eiríkur, Guð- mundur yngri bróðir hans og Guðný Jónsdóttir, seiji fyr er getið. Voru þeir bræður all- mikið meiddir, og öll voru þau vel heiúia í íslendingasögum og íslenzkum bókmenntum yfir- leitt, meira en almennt gerist. Hann var einn af stofnendum íslenzka lestrarfélagsins í sinni byggð, og í framkvæmdarnefnd þess allt þar til hann dó. Þegar því var fyrst hreyft meðal bænda í Alftavatnsbyggð að þeir stofnuðu sjálfir rjóma- bú (creamery), var hann með þeim fyrstu sem lögðu fé í það. Var hann einn hinna ötulustu starfsmanna þess fyrirtækife og lengst af, (ef ekki alltaf) í framkvæmdarnefnd þess. Hinn sívaxandi áhugi hans, ósér- plægni og ráðvendni gerði hann eftirsóknarverðan meðlim f hverjum þeim félagsskap, sem hann vildi ljá lið sitt. Þessa kosti lærði sá er þetta ritar þó bezt að meta í sam- bandi við kirkjumálin.. Áhugi hans fyrir þeim málum var víst fyrst vakinn þegar hann kynnt ist boðskap Únítarakirkjunnar, (Frh. á 5. bls.)

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.