Heimskringla - 07.09.1927, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.09.1927, Blaðsíða 2
2. BLAÐSlÐA IIEIMSKRIN GLA WINNIPEG 7. SEPT. 1927 Tyrkjaránið 1627. iii. I “BARBARIINU. veitt. Komst húsbóndi hans þá a8 okurkarli. Jón sáir og erjar hans þvi, hvar hann var niður kominn og víngarð og þaó er sá bezti húsbóndi lét sækja hann og bar þá nokkra með aumkvun me5 honum. Fjöldi fanganna sætti mjög illri meðferg einkum fyrst í stað, mefian | þaðan komiö og útleyst, sem hann hefir í þeirri borg. Helgi bróbir minn fór til Sale héöan meö sinum patron, ^tir þaö fólkig var mörku. Fólk Sú frásögn, sem hér fer á eftir tim ánaug hinna islenzku fanga i “Bar- bariinu” er tekin eftir “Reisubók!” ölafs Egilssonar, frásögn Björns á SkarBsá, sem tekin er eftir ritling Einars Loftssonar, og eftir bréfum þeirra Jóns Jónssonar frá Grindavik og Guttorms Hallssonar frá Búlands- nesi eystra. Séra Olafur segir svo frá: “Þann 16. eða 17. Augusti komurn vér til þess staöar Asser (Algier) þar sem þeir áttu heima. Og strax sem þeirra akkeri höföu grunn, þá var þaö fangaöa fólkiö á land látiíS meö mesta hasti........ Þá kom svo mik- ill manngrúi, aö eg meina aö ómögu- legt væri ag telja, til aö skoöa þetta fátæka fólk, en þó ekki af týranna- legum ástæöum.” Var nú fólkiö rekiö sem fénaöur upp á sölutorg, fyrst þaö, sem eystra var tekiö, og haföi þaö allt veriö selt 28. ágúst, en þá var Eyjafolkið sent á markaðinn, “hvert torg er smiðað er af múr og svo meö sætum utan um kring, rétt svo ag sjá, sem þaö sé kompassaö, og með steinlögðu gólfi og siðan glasséraö ofan yfir, hvert eg meina daglega sé þvegiö svo sem önnur þeirra aðalhús, sem aö stundum eru þvegin þrisvar á degi. Þessi kaup torg eru þar eö næsta, sem þeirra staö arkóngur heldur sitt sæti.” Hinu hertekna fólki var skift þann ig, að fyrst mátti skipherja velja tvo, er honum leizt bezt á. Siðan valdi kóngur (Dey) átunda hvern mann, áttunda hverja konu og áttunda hvert barn. Þeim sem eftir uröu var skift í tvo jafna flokka og áttu skipaeig- endur annan flokkinn, en skipverjar hinn. A torginu var fólki skipaö í hring og skoðaö í sérhvers andlit og hend- ur. Þá valdi kóngur fyrst úr hópnum son séra ölafs, 11 ára að aldri, “sá mér gengur aldrei úr minni mefSan eg lifi vegna skilnings og lærdóms”. segir séra Olafur. “Þá hann var tekinn frá minum augum og eg baö hann í guös nafni aö halda sina góöu trú og gleyma ekki sinum cate- chismo, þá sagöi hann með stórum harmi: “Ekki, minn faðir! Þeir hljóta nú að fara með kroppinn sem þeir vilja, en mína sál skal eg geyma ,nn minum góða gnði.” Margt af fólkinu veiktist' bráðlega cftir að það var á land komið i Al- gier, þvi að það þoldi ekki hitann. — Séra Olafur var ekki seldur, og dvaldi hann aðeins stutta hrið i borginni. Var honum þá skipað aö fara til Danmerkur og fá Kristján konung 4. til þess að leysa út konu sina og tvö born og áttu þau aö kosta 1200 dali. — Hann mun og hafa átt aö útvega fé til að leysa sem flesta út. Séra ölafur lagði á stað heimleiðis hinn 20. sept. og hafði meðferðis vega- bréf ritað á tyrknesku, sem hvorki hann né neinn hér á Noröurlöndum gat lesið. Feröalagið gekk heldur seint, þvi aö hann komst ekki heim til Vestmannaeyja fyr en 6. júlí áriö eftir. Varö honum ekkert ágengt um þaö, aö safna fé til útlausnar hinu herleidda fólki í Algier, og ekki hafði hann komið sér aö þvi aö biöja Kristján konung 4. um fjárstyrk til aö fá sitt eigið fólk útleyst. -- Af Einari Loftssyni er þaö að segja að hann keypti sá maður er Abraham hét. Þegar hann hafði ver_ þeir skildu ekki málið og þoldu hit- Héðinn bróðir okkar, og spurði hann ann verst. Onduðust margir hin hvernig móður okkar gengi og hvort fyrstu missiri af hitasótt, illri aðbúö hún væri heilbrigð. En hann sagði og þrælkun. Haustig 1632 tókst Einari Lofts- Halldór minn með henni og fólkið syni aö kaupa sér frelsi fyrir 120 ^ það O' var* toh fil a® g'rata- Hann dali. Hjálpaði honum til þess ensk-! hefði eigi mátt fara, þó- mikið gjald ur maður, Kóll að nafni. Hafði hefði eigi boðig verið.” hann áður keypt íslenzka stúlku er: Enginn þeirra bræðra kom hingaö Björg hét og var hún fylgikona hans i út aftur. Þegar Einar var frjáls oröinn, tók hann að brugga brennivin og prjóna bréfi, rituðu húfur. Græddist honum þá svo fé að Artzel: hann gat borgað Koll alt gjaldið aftur j Byrst er eg kom í þetta land og og lánaö honum fé þar að auki. eg hafði verið hér tvær vikur, Tagðist Ymsum kristnum mönnum hjálpaði! eg veikur t köldusótt fimm vikur. — ir 70 (karlmenn 31, konur 39). Þar á meðal var talinn Benedikt Pálsson, sonarsonur Guðbrands biskups á Hól- um. — Var hann hertekinn á þýzku skipi nokkrum árum siðar en Tyrkir rændu hér, og var hann einn á með- al þeirra, er útleystir voru. Enn er og til reikningur yfir lausn- argjald Islendinga og nokkurra honunt: Hún er komin brott héðan og' norskra og danskra manna. Sést á og hann um með 30 félögum, er voru í 5600 félagar. Stofnfé sambandsins var 350 ins og deilda þess. Sambandinu tókst þó að fá smjörlíki hjá lítilli verk— krónur. Tíu árum síðar var tala fé- smiðju, sem ekki var i félagi kaup- laga innan sambandsins 394 með 66,- 500 félögum, og í lok ársins 1925 var tala félaga 863 og 316,000 félagar. manna, og hætti öllum kaupurtu hjá meðlimum smjörlíkishringsins. Þetta leiddi af sér harða baráttu Þar af höföu ekki færri en 23,500 milli hringsins og sambandsins, og gengið i félögin árið 1925. j nú kepptust hvorir um sig vlð að Tölur þessar sýna Ijóslega vöxt lækka verð smjörlíkis. A þessu stóð félagsins, en til nánari skýringar má til 1911, að smjörlíkishringurinn honum að ýmsir hafa getað lagtYram! geta þess, að á efstu hæð byggingar klofnaði, og 1913 ákvað sambandið að Svo segir Guttormur Hallsson 20. nóvember 1631 sambandsins sitja ekki færri en 23 stofna eigin verksmiðju, en af völdum- byggingameistarar, sem hafa það eitt ófriöarins komst verksmiðjan fyrst á með höndum að gera teiknirtgar að fót 1921. Síðan hefir hún færst mjög nýjum húsum, er félögin láta reisa * aukana og er nú ein af hinum viösvegar á landinu; þeir hafa einnig' stærstu í Svíþjóð. Verksmiðjan hefir meö höndum allar teikningar að inn- kostað 4 miljónir króna og framleið- anstokksmunum í húsum félaganna; ir miljónir kg. (1 kilógramm = I fjessum hópi var Asta Þor-:þau viröast þannig ekki byggð af ^.2 lh- ensl<1 smjörlíkis á ári. Ekk- handahófi, heldur aö vel hugsuöu1 ert hefir verið sparað til þess að ráöi og í föstum stíl. Verzlunarvelta félaga þeirra, sem fé upp í lausnargjaldið svo sem Mar- grét Arnadóttir 4 rd., Oddný Jóns— dóttir 20 Rd. og Guöriöur Símonar- óttir 20 Rd., Brandur Arngrímsson 70 Rd„ Þorsteinn Báröarson 40 Rd., Helgí Jónsson 10 Rd., Agúst Sören- son smiður 272 Rd. (hann kostaði 500 Rd.). steinsdóttir kona séra Olafs, og Ein- ar Loftsson. | Um fólk séra Jóns Þorsteinssonar hann, þar á meðal móðursystur sinni eg stóra nevð, því slíkum er helir nia<>’ur þ,er frásagnir að Mar-^ hevra undir sambandið, var áriö 1925 Guðrúnu, sem hertekin. var í Eyjum. hér ekki gott aS ve^a. Strax sem eg ‘ "rétu dóttur lians leysti út fransloir 257,$60,775 kr. eöa 39,530,775 kr. Var hún þá um sjötugt og örvasa orðin og ætlaði Tyrkinn húsbóndi hennar, að losa sig við hana með her ekki gott ao vera. scm cg . , ,; ~ ........ , , , - maður, er Franciscus von Ibercheel meiri en árið 1924 Þessí anknino- á hrestist aftur og gat nokkuð gengið, , ’ „ , ,r „ i nle,rl en ar,° pessi aukn,ng a torgið hvern dag i het’ for hann meS hana 1,1 Frakk arinu var meiri en °I1 velta félag- var eg hnepptur a að “sappa”, sem er aö velta upp hægu móti. Einar komst að því, tók \ jöröunni meö tveggja handa verk- hana aö sér og ól önn fyrir henni í færi stóru. Varð eg að ganga Tieim mánuð. Þá lézt hún. Einar kom og heiman daglega í illu og góðu, að hingaö til lands aftur í hópi þeirj:a, vegalengd hér um tvær bæjarleiðir, sem leystir voru út áriö 1636 með sam fra þvi að kemur vetrartungl og til skotafé héöan af jgndi og úr Dan-! þess aö sjö vikur eru af sumri, en í öðrum tímum hefi eg gengið um borg ina vatn að selja, hvað er eitt strangt lands og geröi hana aö fylgikonu sinni. — En Margrét ekkja séra Jóns lenti hjá harðsviruðum húsbónda í borg þeirri i Serklandi, sem nefnd er Buskant. Var hún höfð til vatns— burðar og gekk i járnum. Oft var hún barin. Einhverju sinni kom Hús anna fyrir 15 árum. Tekjuafgangur var áriö 1925 14,112,838 kr. Þó að þessar tölur virðist nægar til þess að sýna stærð, Oig velmegun félagsins, eru þær þó ekki allur sann- leikurinn, því aö eignir sambandsins gera verksmiðjuna sem fullkomnasta úr garði að öllum tækjum. — Eftir að verksmiðjan var tekin til starfa, komu þúsundir manna úr öllum lands- hlutum Svíþjóöar til að skoða hana— árangurinn af ^rirskipunum kaup— mannafélaganna. Sambandið á einnig skófatnaðar— verksmiðju, fjórlyft hús, 100 stikur á lengd og 14 á breidd. Verksmiðja þessi er á góðum vegi að verða hin stærsta i Svíþjóð. Það vinna þar 200* karlmenn og 100 stúlkur og framleiða og þaö, sem hernumiö var í Grindavik, var flutt til borgar þeirr prakkaraerfiði, og kveljast hér marg ar, sem Kyle er nefnd í frásögnum i ir kristnir menn meö þessu, og gjalda i og sambandsfélaganna voru í pening-l . , _____ 1TW, , , ... bondinn að henni þar sem hún hafðil , .„ 1floc CA-C1 C(0 , TT, I daglega 1000 por skoa og stigvela, 1 um arið 1925 50,753,548 kr. Her eru „ ,, r ,. , - . , allar velar af nyjustu gerö. Þannig þó ekki taldar 24 milj. kr., sem þeirra. Aðrir nefna borgina Sale, þeir sínum patrónum það silfur, er og er hún í Marokkó. Þar voru fang þeir geta náö og áunnið er á hverjum arni settir á uppboð, eins og Algier. j degi og á nafnað er. En getir þú um Hollenzkur maður leysti út Guðrúnu fram náð, er þinn ábati; þar af fæö- 1 Jónsdóttur og Halldór bróður henn- j ir þú þig og klæðir. En vinnir þú ar, og komust þau hingaö heim árið I ei meira en einskorið gjaldið, þá fer eftir að þau voru hernumin. En þrír þú hvors tveggja á mis, bæði fata og synir Guörúnar urðu eftir þar syðra,; matar. En þó karlmannafólkið þyk- og höfum vér glöggvastar fregnir um ! ist hafa mikið að líða, þá kastar þó liðan fanganna þar eftir bréfum Jóns 1 yfir fyrir kvenfólkinu, þvi það ásæk- sonar hennar, sem ekki mun hafa ver ið falur nema þá fyrir of fjár og því ekki leystur út. Því miður eru nú sum bréf Jóns glötuð, en eitt er til, ritað í Arzel 24. janúar 1630. Má af þyi bréfi sjá að fólkið hefir geng ið mansali frá einum til annars og úr einni borg í aðra eftir að það var komið til Afríku. Eg hefi fimm sinnum seldur veriö, segir hann og nú allra seinast hefi eg kostað 457 döbl- ur (= 457 mörk dönsk), og þeim er hættast að komast ei héöan, sem svo eru seldir ábata vegna. Þeir eru hafðir stað frá staö út t heiðindóm- En nú segir minn patron, að hann vilji fá 800 döblur fyrir míg. Þá er staöarins portgjald og renta þar að auki. — Svo hefir og Helgi frænd/minn átt marga húsbændur; þenna sama hér í þessari borg. Hann er renegat igrískur, sem hefir falliö frá trúnni og er settur fyrir stríös- fólk eður soldáta. Hann heffr með fyrstu á allar lundir meö vondum heitingum og höggum viljað koma honum af trúnni, en aö síðustu hefir hann (Helgi) sagt: Ef þú leggur ekki af að slá mig saklausan og nauðugan, skaltu mega sækja þitt silfur og^jald fyrir mig út í sjóinn. Eg skal steypa mér ofan af kastalanum og deyja þar, heldur en eg afneiti mín- um guði. — Hans húsbóndi dignaði við, og fór þá meö fagurmálum að við hann og-hefir síðan ekki á unnið Ein stúlka er hér, segir hann enn- fremur. Undir henni bundinni og klæöflettri hefir eldur kveiktur verið, þó allt forgefins. Sumir hafa á fóturn verið upphengdir til hálfs og með köðlunt barðir og hafa vel varist, svo að niargir hafa vel af komist. En þó eru fleiri — guð náði! — sem ir svo þetta dífilsfólk fram úr máta, aö þaö um turnist og afneiti sínum guði. En guð hefir svo styrkt í þessu stríðn mangar dásamlega, svo þær halda sinni réttri trú allt til þessa. — Kvenfólkið kostaði hér meira en karl mannafólkiö og ungniennin kostuðu meir en þeir fullorðnu. 60 dali gaf minn húsbóndi eða patron fyrir mig. Fyrir suma var gefiö hundrað dalir, fyrir suma 200 dalir og 400 fyrir suma, hálft annað hundraö fyrir suma, fyrir suma 50, en fyrir suma 40, fyrir suma 30. — Hér figgur á oss stór neyð og þungur baggi. Margur kristinn hefir hér veriö liflátinn og píndur mjög herfilega siðan vér kom um. — Eins og getið hefir veriö fyr, her- tóku Tyrkir eystra unglingspilt, sem var heimamaður Guttorms og er hann af sumum nefndur Þorbjörn, en af öðrum Jón Asbjarnarson, ættaður af Siðu. Hann kastaði trúnni er út kom, til þess að geta fremur hjálpað löndum sinum. Komst hann til hárra metorða í Serklandi “og varö einn cansellari. Og þegar hann haföi ver ið þar nokkur ár við, leysti hann sinn sett niður vatnsföturnar og var að lesa í Daviðssálmum, sem hún hafði haft með sér. Er þá mælt að TyrkTnn hafi misþyrmt henni svo að hún hafi beðið bana af. Sumir segja, aö þaö hafi verið vanaviðkvæði Margrétar, er henni þótti eitthvað, að hún óskaði þess að hún væri komin eitthvað út í buskann. Þótti* Islendingum setn henni yrði að ósk sinni, er hun bar beinin í Buskant. Jón sonur séra Jóns var 15 ára að aldri er hann var hertekinn. íHann tók sér síðar nafnið Vestmann og varð æíintýramaður mikill. Hann kastaði trú sinni og lét umskera sig til þess að fá frelsi. Var hann lengi á tyrkneskum herskipum og þótti Tyrkjum svo mikið til hans koma, sakir vitsmuna og harðfengis, að hann var gerður að flotaforingja. A þeim árum lenti Jón í ýmsum svaðilförum, en að lokum slapp hann úr höndum tryggingarfélög innan sambandsins eiiga. • Sambandið ræður auðsjáanlega yfir miklu fé, og því er skiljanlegt, að því hafi verið leikur að koma upp hinum mörgu sparisjóðum, er þaö ræöur yfir er þar ein vél er setur daglega 1200 hæla undir skó. Aðra verksmiðju á sambandið einnig, sem aðallega vinn- ur að grófari skógerð og framleiðir daglega 300 pör. Skóhlifaverksmiðju á sambandið einyig. Auk þess á sambandið stærri og minni sölubúðir að heita má i öllum og hefir komið á fót. Sparisjóðir sambandsins ráða yfir 33 miljónum kaupstogum ; Sviþjó^ krona‘ | Sambandsmenn hafa að einkunn- Tnnan félagsskapar sem þessa, sem arorí5um. «Slik som enigheten ger hefir svomörg félög innan sinna vé-;oss styrka> saa sku„e sondringeni banda á ýmsum stöðum i Tandlnu, er senka QSS j syaghet vanmakt** (Eins og einingin gerir okkur sterka, ekkert eðlilegra en það, að fyrir ein- hverju félaganna sé svo ástatt, að það beri sig illa eða ekki. Astæðurn- ar til þess geta verið margar, skiln— ingsleysi alþýöu á samvinnufélags- skapnum, ill stjórn deifdannnar, fjár- þröng^o. s. frv. Svo öflugur og full- eins myndi sundrungin sökkva oss i veikleika og vanmætti). Saga þessa félagsskapar er enn' lítið dæmi þess, hvers samtökin og samvinnan mega sín. Þau öfl flytja fjöll. Gefi það igntð og góðar vættir, kominn félagsskapur, sem samvinnu ■ ag is]enzW aIþýf5a megi ]æra af stétt. félögin sænsku hafa líka vitanlega gert ráð fyrir, að slík öhöpp geti Tyrkjum og komst til Danmerkur eft , ,* - „ikomið fyrir,og hafa því stofnað deild ír margar þrautir og æfintýr. Þaði „ . . var 1644. Segir sagan, að hann hafi iö þar i 10 mánuði skipaði húsbóndi! t0rn^'T e™ komnir lögald* lj.ans honum að sækja vatn fyrir frillu sina. Hún fékk Einari krús og í sagði honum hvert hann skyldi Vatnið i sækja, en það var i brunn, sem kristn ‘ ir menn máttu ekki taka vatn úr. — | Tvær ferðir varö hann að fara, en er hSnn kom til brunnsins í seinna sinn, komu að honum tveir Tyrkir. Réðust þeir á hann með barsmíð svo aö blóð féll um hann allan. Var hann þ>á settur í fangelsi og gékk maður undir mannshönd að því að fá hann til aö kasta trúnni, ella yröi hann píndur. En er Einar neitaði. voru skorin af honum eyru og nef, bút— arnir þræddir á Jíand og hengdír um háls honum. Var hann síðan teymd- ur í f jötrum um .göturnar, barinn og hæddur. Var hann svo aðfram kom- inn, er þeir settu hann í fangelsið j minum en Jón frændi okkar er hér enn aftur, að hann gat enga björg sérj 1 þeirri b°rg hjá einum víriberja urs eða meir. Fólkiö er mjög marigf (þjáð) orðið af þungum og óheyri- légum erfiðismunum og ómiskunn— samlegum atbúnaði.------Eg meina að Jaspar á Vestmannaeyjum hafi getað til mín sagt að eg væri hér í Barbaría i þeim staö, sem hann haföi verið, e'n hann fór héðan svo snögg- lega, að eg vissi ekki fyr en hann var kominn til skips; eg var þá hindr aður, þvi að eg skrifaði fyrir Jón son séra Jóns heitins Þorsteinssonar um hans sálugu móöur í guöi sofnaða; verða menn að stelast til að skrifa í Ieyndum, nær allir sofa. “Bjarni heitinn Olafsson og Jón Þórðarson komust og hingað frá Sale, þangaö sem við fórum með fyrsta með móður minni sælli og Halldóri fyrstur manna kennt Dönum að smíða og nota hjólbörur, og ýmislegt verk— lag, sem þeir kunnu ekki áöur, hafi hann kennt þeim. Fékk hann virð— ingar miklar af stórmenni þar og sjálf um Kristjáni konungi 4. Jón Vestmann andaðist 1649. Hafði hann þá nýlega kvænst dóttur kafteinr nokkurs og ætlaði tíl Islands þá um “Svenska Hushaalsforeningen”, sem þegar tekur til málanna, sé um slíka “sjúkdóma” að ræða meðal einhverra deilda innan sambandsins. Þetta sést fljótt, þvi að nákværnt eftirlit er með fjárhag og reikningsfærslu hverrar deildar. Sé um slíkt að ræða, tekur sambandið að sér rekstur slikrar deild ar, en skilar henni þó af sér aftur í hendur stjórnarinnar á staðnum, þeg- ar búið er aö rétta misfellurnar við sumariö. — Segja sumir að bana—i mein hans hafi verið það, að hann rekstur,nn- Þetta fyrirk°mulag hefir hafi faljiö á svelli og marist nokkuð | Prý5ile?a’ oftast or«i« a« fullu á fæti og yrði ei læknaö og legið 20 j vikur. En Hannes Finnsson segir að I hann hafi,verið stunginn til bana við Hólmsbrú. Lá hann þó lengi, því að | Jón prófastur Halldórsson hefjr sagt | húsbónda Guttorm Hallsson og gaf i eftir fo8ur sinum> aS hann hafi vft honum þar með penmga upp á reis- verifi hj4 honum og vakag yfir hon_ una, sendandi sínum fátæku foreldr- um i gullmynt 40 Jakobs stykki með Guttormi og kom honum upp á eitt engelskt skip. En nær kom undir Englands riki, tóku sig saman 4 skálk ar á sama skipi og myrtu um nótt til fjár Guttorm Hallsson, og köstuöu honum í sjóinn.” Með Guttormi sendi pilturinn bréf, áskorun frá Staðarkóngi til Krístjáns 4., um að hann skyldi veita foreldrum hans á íslandi “nokkurs konar lén og fríheit”. Bréf þetta þýddi Jón frá Grindavík á latínu, og jafnframt skrifaði hann þá ættingjum smurn, en þau bréf glötuðust. Um það Téyti haföi allt hið unga íslenzjta fólk kast að trúnni, en eftir 1iföu um 80 af hinu eldra ólki, sem ekki vildi kasta trúnni, þrátt fyrir allar tiíraunir Tvrkja og misþyrmingar. Svo var það l°ks árið 1636, að 34 af hinum herteknu voru leystir út. Sex af þeim önduðust á leiðinni, einn um seinustu nóttina, og sagt lát hans fyrstur Olafi Worm, er hafði allan hug' á að laekna hann. Hafi hann þá svarað: “Hvar fær nú ríkið slíkan mann?” og lét hann sér hið mesta finnast um hann, og margir aðrir tign ir og ótignir. Lýkur hér þessari frásögu af Tyrkjaráninu. - . (Isafold.) liöi A lítilli eyju á hafnarslóðinni í Stokkhólmi — Hestholmen heitir hún Hggttf stór og mikil kornmylna. Þesrar brauðgerðarhús samvinnufélag anna hóf starfsemi sína, íceypti það korn i mylnu *þessari- Kaupmannin- um hefir vist ekki verið sérlega ve! við fyrirtæki þetta, og brauðgerðar- húsið átti að greiða mjölið við móf- töku. Eitt sinn stóð svo, er mjölsend ing kom til brauðgerðarhússins, að forstjóri þess var ekki við og því eng arbræðrum sínum erlendis á þessurn sviðum, eins og svo mörgum öörum, hverja þýðingu samvinna og samtök hafa fyrir viðreisn íslenzkrar al_ þýðu. Samtök og samvinna lifi! Þorf.“Kr. (Alþýðublaðið.) Nýtt Grettissund. Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn synti fyrra sunnudag frá Drangey til lands. Vegalengdin 7j/2 km. — Tíminn 4 klst. 25 ntín. — Sjávarhiti 11 stTg. .. Sunnudaginn 31. júlí skeði sá at— burður á iþróttasviðinu, að einn sunj kappinn, Erlingur Pálsson yfirlög— regluþjónn, synti úr Drangfey til lands sömu le'ið og fornhetjan Grettir As— mundsson fór árið 1030, og Iöngu er fræg orðin. Erlingur lagði af stað frá suður— Samvinnufélög í Svíþjóð Khöfn í júlí. “Kooperative Förbundet” sænska hefir aðalbækistöð sína t Stokkhólmi; hús þeirra — 9 hæðir enda Drangeyjar kl. 5.37 síðdegis á ir peningar til að igreiða með mjölið. | sunnudag. Sjór og vindur yar hag- Kaupmaður krafðst þá að fá það st*ður nærri tvo þriðju hluta Ieið- aftur. — Arið 1022 keypti sambandið j arinnar; vindur af austri. En úr því eyjn þessa með mylnu og öllu tilheyr- versnaði veðriö og sjór varð úfinn. andi. Mylna þessi var ein hin stærsta ^ Vindur af N.V. — Straumur varð á Norðurlöndum og er það enn; og haiður og sundið þ‘d mjög erfitt félagið féerir stöðugt út kvíarnar. —; þríðjung leiðarinnar. Korngeymslur mylnanna rúma 11,000, En ferðin gekk þó mjög vel. Er- smálestir korns, og nú á að auka við ! !ingur náði landi á Hrossavíkurnefi. himinn langt frá höfhinni í Stokk- hólmi. Hér er miðstöð samvinnufé- laganna sænsku; þeint má skifta í 4 deildir: 1. Iðnaðardeildina, er nær rúmi fyrir 5700 smálesti/. Stór kornflutningaskip leggjast 'að ból-l virkí við mylnurnar. Áhald, til þess ^ gnæfir við laga«> sýíTur kornið úr skipinu inn í| 1 geymslur mylnunnar; siöan taka við yfir hin ýmsu iðnfyrirtæki, er sam- varð eftir i Lukkuborg en 27 komu til bandið rekur; 2. vörudeild; 3. fjáp— Islands. Dvaldi fólk }>etta í Dan— mörku veturinn 1636—37 og var Hall grímur 1 Pétursson skáld fenginn til að kenna því. Varð það til þess aö hann kynntist Guöriöt Símonardótt- ur (Tyrkja—Guddu), sem síöar varð kona hans. Til er enn skrá yfir þá Islendinga sem voru á lífi i Serklandi 1635, og eigi höfðu kastað trú og eru þeir tald- sem er innan við Reykjaá í Reykja- Iandi. Hafði hann þá verið 4 klst. og 25 mínútur á leiðinni. Vegalengd sú er Erlingur synti er áætluð ?y2 km. Er það nálega 1 50 kvarnir og mala mjölið og enn ferj hrn' lengra en beinasta leiðin Trá það í gegnum 30 sigti. Mylnan er að • Dran!?ey ti! Hnds. verki dag og nótt og hefir 130 manns! Rrlinsrur synti þolskriðssund alla i vinnu; framleiðslan er daglega 2300 le,«I hvíldi sig aðeins eítthvaö sex —2400 mjölsekkir. Þaö er ætílun' sinnurn á bringusundi, 1—2 mrnútur hirzlu og reikninigsfærslu, sem auk Sambandsins’ J3®?31' fram 1 slel<ir, að hafa hér miöstöð iönfyrirtækja þfess. Sambandið hefir einnig stóra korn- mylnu í Gautaborg, sem er t miklum sambandsins hefir eftirlit með rekstri og reikningsfærslu allra deilda' innan sambandsins alstaðar á landinu, og 4. útbreiðsludeild. Það leiðir af sjálfu sér að þrjár hinar fyrstu deildir eru sjálfsagðar, en hin fjórða mun þó engu síður nauð synleg fyrir vöxt félagsskaparins. Sambandiö er stofnað fyrir 28 ár- í hvert sinn. Þegar Erlingur steig á land, var hann hinn hressasti, tók sér bað í Reykjalaug og gekk. síðan heim aö Sambandið á einnig smjörlíkisverk! Re7k-iurn’ horðaði þar og lelð ágæt- smiðju í Norrköping. Tildrög verk- legfa' — Eengu þeir beztu viðtökur á smiðjunnar eru þessi: Arið 1908 á- Reykjum. — Þegar þeir höfðu snætt bg hvílst, var lagt af stað á motor- báti til Sauðárkróks. Þangað var komið kl. tæplega 3 í fyrrinótt. Var kváöu smjörlíkisverksmiðjurnar, eft- ir tillögum frá félögum kaupmanna, I að selja ekki smjörliki til sambands-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.