Heimskringla - 07.09.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 07.09.1927, Blaðsíða 8
*, BLAÐSIÐA HElMSKKlNOLá WINNIPEG 7. SEPT. 1927 =------ Fjær og nær MESSA. Séra Þorgeir Jónsson flytur guðs- þjónustu ag Árborg sunnudaginn 11. september, kl. 2 e. h. TOMBÖLA. Eins og undanfarin ár heldur safn.. aSarnefnd Sambandssafnaðar tombólu A þessu hausti er haldin verSur fimtu sdagskvöldið 22. þ. m. — Nefndin mun ag venju vanda vel til drátta, enda hefir tombóla hennar aldrei verið svo ag ekki þætti góð. — Nefndin hefir þegar 1agt drög fyrir góða drætti. — Annars verður í næsta blaöi nánar aug'lýst um tombóluna. Þeir Dr. George F. Patterson frá Boston og séra Rögnv. Pétursson,' fóru vestur til vatnabyggða á fimtu-! daginn var. Messaði dr. Patterson í kirkju Quill Lake safnaðar á sunnu daginn. Komu þeir aftur á mánu- dagsmorgun og fóru þá jafnskjótt til Nýja Islands, og var séra Ragnar E. Kvaran í för meg þeim. Elutti dr. Patterson fyrirlestur á Gimli í gær- kvöldi um horfur frjálsra trúmála og kirkjulegrar einingar í Ameríku. Komu þeir allir þrír til Winnipeg aftur í dag. j Dr. Patterson messar í Sambands- kirkjunni hér í bænum á sunnudags— kvöldiö lAmur á venjulegum tíma. DH Samkoma. Röngfélag Islendinga í Winnipeg (Icelandic Choral Society of Winni— peg) hefur aftur starfsemi sí(na á þessu hausti ,{yriðj udagskvöIdiít i(13. þ. m. meg söngæfingum t fundarsal Fyrstu lútersku kirkju á Victor St. "hér í bænum. — Félagið er ekki nema um árs gamalt, en hefir þegar getið sér góðan orðstír meðal Tslendinga, "bæði nteð samkomunni er það hélt t vor, og eins me söngnum, er það hélt uppi á Islendingadeginum 6. ágúst t sumar. — Þetta söngfélag er eitt af okkar þörfustu þjóðræknisfyrlrtækj- "um, og þess vert að við Islendingar hér veitum því athygli og styrkjum það eftir okkar veika mætti, jafn— framt því sem vér njótum skemtun- ar af starfsemi þess. — Flokksstjóri og aðalfrömuður félagsins er hr. Hall- dór Thorolfson, og má al'ls góðls vænta af honum, því hann er lipur lokksstjóri og söngelskur manna bezt. Heimskringla óskar Söngfélagi Is_ lendinga í Winnipeg alls góðs geng- is á komandi vetri. Sumarorlofið er nú á enda og fólk að flytja sem óðast inn í ftæinn aftur, það er dvalig hefir langvistum úr bænum. Hefir Heimskringla í svip orðið vör við afturkomu- Mrs. S. B. Stefánsson og barna þeirra hjóna frá Norður Dakota og Gimli, og Mrs. Þórunnar Kvaran, Mrs. P. S. Pálsson og barna þeirra, er dvalið hafa á Gimli í sumar og Miss Elínar Hall, er þar hefir einnig verið. Fimleikasýningu heldur íþrótta- og fimleikafélagið | “Sleipnir” * FÖSTUDAGSK.VÖLDIÐ ÞANN Þ. M., KL. 8 í GOODTEMPLARAHÚSINU f>ar verður á skemtiskrá: Fimleikasýningar, Boxing, j Wrestling og íslenzk glíma. 2 Á eftir verður Dans með góðum hljóðfæraslætti. Aðgangur aðeins 50c. — ‘ Don’t Miss It”. s Sími 37 553 Horni Maryland og Sargent The Roseland Service Station GAS, OLIA. TIRES, AÐGERÐIR OG AUKASTYKKI. VERKI FLJÓTT SINT. AFGREIÐSLA ÞÆGILEG Almennar aðgerðir á bílum og hreinsun á öllu þeim til- heyrandi, svo sem Generators, Starters, Ignition, Towing etc. PETER N. JOHNSON BENNIE BRYNJÓLFSSON eigandi vélmeistari STJÓRNIN. \ M«J j Hingað komu í gærdag Mr. Guð- j mundur Jónsson, Mr. Jnó Thorstein son og Mr. Th. Thordarson frá Gimli, og Mr. Bjarnþór Lífmann frá Arborg myndsýninguna, sem erindinu er sam fara, ekki einungis sökum þess hve margar myndirnar eru, og ýmsar þeirra skínandi fagrar, heldur einnig fyrir það hvernig Miss Jackson hefir valð myndirnar með tilliti til þess að þær segðu sem sannast og eðli— legast menningarsögu íslenzku þjóð- arinnar. Gera menn sjálfum sér vel ab sækja slík erindi. Mr. g Mrs. Edward Thorlakson frá Medicine Hat, sem dvalið hafa hér í sumarorlofi, fóru aftur vestur á sunnudaginn var. Með þeim fóru Mr. og Mrs. Ingvar Gislason, og kennir Ingvar við sama skóla í vetur og Mr. Thorlaksson, — aðallega lík_ amsæfingar. Mr. Valdi Jóhannesson frá Víðir kom hingað til bæjarins snögga ferð í dag. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson er flutt ur til bæjarins og byrjar að stunda þar lækningar eftir 15. þ. m. HeimiP hans (og lækningastofa fyrst um sinn) er að 532 Sherburn St. og símanúm er 30 877. Mr. Ragnar H. Ragnar pianókenn- ari fór héðan á föstudaginn áleiðis til Medicine Hat, Alberta, þar 'sem hann ætlar sér að dvelja við píanó- kennslu í vetur. Miss Thórstína Jackson heldur á- fram fyrirlestra og myndasýninga— ferð sinni hér um norðurbyggðir Ts- lendinga. Að Riverton verður Miss Jackson 7. september; að Arborg 8.; að Víðir 9.; ag Hnaustim 10.; að -Húsavik 12. og að Gimfi 13. sept. Hingað kom nýlega í heimsókn til foreldra isinna Charles Vernharður Davíðsson, sonur Mr. og Mrs. H. Davíðsson 816 Sargent Ave., “Char- lie” er starfsmaður Hudson Bay fé— lagsins og hefir verið rúmlega hálft- annað ár norðvestur í óbyggðum, lengst af við Osnaburgth House um 700 mílur norðaustur héðan, og étann vel við sig þar með aíbngFum, enda er hann hraustur og stæltur og hefir vaxið duglega fiskur um hryg.g síðan hann lagði þarna í óbyggðina, rúm— lega 18 ára gamall. Jónína Johnson píanókennari hefir tekið á leigu kennslustofu hr. R. H. Ragnar, að 646 Toronto St., og tek- ur þar framvegis á móti nemendum, frá ‘8. þ. m.. Mr. Ragnar mælir með því eindregið, að hinir fyrri nemendur sinir snúi sér til Míss John son, með því að hann er nú farinn úr borginni yfir veturinn. Kennslusími; 89 758. Heimasími: 26 283. Mr. og Mrs. Ármann Magnússon urðu nvlega fyrir þeirri sor.g að missa ungan son sinn Asgeir Ar- mann, tæpra þriggja ára gamlan. — Xomu foreldrarnir með hann á al— menna sjúkrahúsið á föstudaginn var, og lézt hann þá urr^ióttina. Hingað komu í gær þær mæðgur Mrs. G. Hansen og Mrs. María Björnsson frá Riverton. Mrs. Björns son kom hingað allmikið veik og lagö Ist á almenna sjúkrahúsið hér, þar sem hún sennilega verður að gangj -undir holdskurð. Vér viljum benda Arbyrgingpim og Lundarbúum að sitja ekki af sér fram sögn Halldórs Kiljan Laxness. Hér í Winnipeg var framsögnin í gær- kvöldi vel sótt, og voru allir á einu máli um það, er vér áttum tal við á eftir, ag þeir hefðu af engri skemt un sömu tegundar verig hjartanlegar snortnir. Enda minnumst vér sjald an að hafa verið viðstaddur íslenzka samkomu, þar sem jafnauðfundið Var að áheyrendur einbeitt% öllum skíln- ingarvitum, er að komast, tifþess að samstillast því sertt með var farið. FJÖLMENNT SILFURBRUÐ- KAUP. Blaðið Wynyard Advance segir svo frá: Mikill mannfagnaður var sunnudaginn 21 ágúst, að heimili Mr. og Mrs. Láruisar B. Nordal frá Leslie, þar sem um 400 nábúar þélrra og vinir víða aðkomnir, héldu há- tíðlegt silfurbrúðkaup þeirra. — W. H. Paulson þingmaður stýrði sam- sætinu á skörulegasta hátt, en séra Friðrik A. Friðriksson flutti bæn, og ávarp silfurbrúðhjónunum, eftir að sungnir höfðu verið hinifr gömlVi hátíðlegu islenzSíu brúðkaupssálmar. Og þá er skinandi silfurgjafir höfðu frambornar verið, var haldinn fjöldi af ræðum, símskeyti og bréf lesin og kvæði flutt. Karlakór Leslieþorps skemti örlátlega, — Samkvæmið var talandi vottur um þá miklu ást og virðingu er Nordalshjónin hafa unn- ið sér í hugum og hjörtum náunga sinna. Yndislegt veður studdi að þessari gleðihátíð.” Heimskringlu langar til að óska til hamingju, þótt seint sé, því mið- ur. Christie Hanneson TEACHJSR OF PIANO 852 Banning Street Phone 21 618 IT-Ö-F-R-A-Rj IVÍSINDIN halda enn lifandi á töfralampanum, en f þó er þessi mikli munur á: i Hinir fornu töframenn voru allir í dulspekinni, vís- = indamenn nútímans hafa aðeins eitt fyrir augum: NYT- | semi. Starf vort er að snerta SAND, og gera úr honum = GRANÍT MÚRSTEINA, sem húsagerðarmönnum eru | ■ kunnir undir nafninu: SAND-KALK MÚRSTEINAR. 5 BYGGÐU ÚR MÚRSTEINI, ÞÁ BRENNUR EKKI | | HÚSIÐ. Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. áímtudagskvöld í hverjum mánuði. Hfilparnefndin: Fundir fyrsta májsadagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld- ÍIHI. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum aunnudagsmorgni kl. 11—12. \Vér viljum benda Islendingum á íþróttasýningu Sleipnis (sbr. auglýs_ ingu á öðrum stag í blaðinu) og hvetja þá til þess að sækja hana. — Heimförin 1930 verður oss stórum á nægjulegri, ef hægt verður að senda heim, þótt ekki væri nema lítinn hóp, Vfel æfðra íþróttamanna. En til þess að það sé hægt, þurfa menn að hlynna að allri viðleitni til íþrótta, því hún er enn, þvi miður, í svo mikilli bernsku meðal flestra Vestur-Islend inga. — I sambandi við þetta má minna a, að nú er Niels Bukh heima á Islandi með flokk sína, en Har- aldur Sveinbjörnsson, sem hér~hefir verið í sumar að kenna aðferð hans, er einn af kærustu lærisveinum Bukhs. Er óhætt að segja að góður árangur hafi hlotist af veru hans hér, þott kennslutími hafi verig mjög stuttur °g aefingatími eðlilega af mjög skornum skamti vig það sem æskilegt væri. A fimtudaginn var gifti séra Jó- hann Bjarnason frá Arborg, að Hnausum í lúthersku kirkjunni þar ungfrú Francis Williard Martin, dóttur Mr. og Mrs. Gunnlaugs G. Martin að Hnausum, og Gunnlaug Friðrik Bergmann frá Chicago, son Mr. og Mrs. Guðmundar Bergmann frá Bilröst, Mar Brúðka’psveizl- una, er haldin var í samkomuhúsi bæjarins, sátu um 300 manns. Björgvinssjóðurinn. Áóur auglýst ............ $3081.93 Miss Stefanía Pálsson, Wpg. 5.00 Frá Páli Tómassyni: Ágóði af söngskemtun, er kven- félagig “Viljinn” í Mozart Sask., gekkst fyrir .......... 55.00 $3141.93 T. E. Thorsteinson. Blaðið “Montreal Daily Star” flyt ur svo hljóðandi fregn nýlega: “Samkvæmt tilkynningu frá ræðis- mannsskrifstofunni hér fyrir Dan- mörku og Island, er Island nú að búa sig undir hátíðahöld, sem varla munu eiga sinn líka í veröldiHoj. og sem búist er við að margir rá Canada sæki. Búist er við að kunnir stjórnmála- menn frá öllum löndum verði við- staddir þessi hátíðahöld — þþsund ára afmæli hins fyrsta þings á Is- landi, er haldið verður 1930. J. E. Böggild, yfirræðismaður Is- lands hér í landi, gerði heyrumkunn- ugt í dag, a8 í ráði væri að leigja sérstaklega gufuskip til þess að flytja heim þá mörgu IsIendTnga, er til Islands munu leita frá Cana3a og Bandaríkjunum.-----------” Það er vel gert af Böggild yfir— ræðismanni, að vekja svo skjótt eftir- tekt á þessari hátíð þar eysfra. Ætti Öllum Islendingum, austan hafs og vestan, að vera það kappsmál, að kynna afmælishátíðlina og þýðingu hennar sem allra víðast. Vér selju mallskonar BYGGINGAREFNI og óskum vingjarnlegra viðskifta við yður. SÍMIÐ 87-308 (þrjár línur). í í j D. D. W00D & S0NS, Limited í ROSS og ARLINGTON STRÆTI. STOFNAÐ 1882. HLUTAFÉLAG 1914 {>«»(i'a»0'«»i>'^()'a»ii«M>'i»o«»(>«»i)«»ii^(>«B i í o I J HOTEL 1)1 l' l' l '.lt I X Cor. SKYMOCR o(s SMYTHE St». — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. Ódýrasta gistihúslO í Vancouver. Herbergl fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar i allar áttir á næsta stræti at> vestan, nortSan og austan. tslenzkar hðsmæður, bjöSa íslenzkt feröafólk velkomitS „ Islenzka tölub. Dr. Kristján Austmann frá Wyn- yard kom snögga ferð hingað til bæj arins í morgun. Fer hann aftur annaðkvöld. um. Aríðandi er að hann þurfi ekki að gera margar ferðir til hinna sömu, því með því er innheimtan gerð bæði fyrirhafnarsöm og dýr. — Þetta vita útgefendurnir að öllum er ljóst, og þarf því ekki fleiri orðum um að fara. I BOKABUÐ ARNLJOTS B. OLSON’S er nýkomið: Mr. og Mrs. C. Aftderson, 651 Lipton St. hér í bæ, fóru í dag suður til Chicago. Bþast þau við að dvelja þar um tíma, máske allt að tvennur árum. | Morgunn, VIII ár, 1. h., $2.60 árg. j Réttur, XII. ár, 1 h..... $1.00 árg. J ! Vxgsluneitun biskupsins ..... $1.00, Hr. Arnljótur B. Olson hefir tekið að sér að innheimta áskriftargjöld Heimskringlu í Selkirk, Nýja Islandi, Alftavatns og Grunnavatnsbyggðum, á þessu hausti. Hefir hann þegar ferðast um á þessum svæðum og hitt vini blaðsins að máli. Er hann nú að leggja út í annan leiðangur til þess að finna þá er hann ekki gat hitt í fyrri ferðinni eða ekki gátu afgreitt erindi hans. Það eru sérstök tilmæli útgefenda að menn búi sig undir komu hans, svo að hann fari sem fæstar erindisleysur og þirrfi sem minnsta snúninga að hafa við innheimtuna. — Blaðið þarf á sínu að halda, nú um þessar mundir; það á mikið útistand- andi á þessum stöðvum, og fer Mr. Olson þessa ferð í þeirri von, að allir reyni að gera sitt til að standa í skil- Svipleiftur samtíðarmanna (með 20 myndum) ......... ....$3.00 WONDERLANn ff — THEATRE —JL/ FIMTU- FÖSTU Sc LAUGARDAQ f þensarl viku: “THE DEVILS SADDLE” With KEN MAYNARD Added Its Extra The New Series Helen and Warren Start Witih The First ona, You Will Enjoy Them All. One Each Week. Útgefendur tímaritanna, Morguns, Réttar, Vöku og Eimreiðarinnar óska eftir að borgaður sé árgangurinn, þegar helmingur hans(árg.)er kominn í hendur kaupendanna. Mælir öll j sanngirni með því, að sú sé regla | höfð við borgun á öllum blöðum og tímaritum. Afgreiðslumaðurinn. 594 Alverstone St. MAnu- mtlivikuilas: 1 næntn viku: LILLIAN GISH in “THE SCARLET LETTER” Ef einhvern vantar að kaupa á— ! gætt hús í Winnipeg, hlýtt, sterkt og fallegt, þá snúi hann sér til mín, 1 munnlega eða skriflega, og skal eg þá gefa allar upplýsingar viðvíkjandi i stærð, verði og fleiru I Húsið er á mjög hentugum stað ! á fallegum stað og flest á næstu grös ! um, sem menn vantar í kringum sig, svo sem kirkjur, skólar, búðir og sporvagnar í allar áttir. B. M. LONG, 620 Alverstone St., Winnipeg. ROSE THEATRE Sargerit & Arlington. Fimtu-, fiintu- og laiiKardvg I þeNttari vlku: CLARA BOW in Oh Halldór Kiljan Laxness. I filefni af fyrirhugaðri ferð Miss Thorstínu Jackson um syðri hluta norðvesturbyggða Islendinga í Mani- toba, vildum vér benda þeim, er færi eíga á að sækja erindi ftennar, á i I les kafla úr frumsömdum skáldsögum, þar á meðal ný- I samda smásögu, sem heitir “Nýja fsland”, á eftirfarandi * stöðum: 1 ÁRBORG 9. SEPTEMBER LUNDAR 13. SEPTEMBER. I Samkoman byrjar á öllum stöðum kl. 8.30, og á | eftir verður séð fyrir hljóðfæraslætti (nema í Winni- peg) handa þeim sem vilja dansa. * Að Gimli og Riverton aðstoðar séra Ragnar E. Kvar = ! an með söng og á samkomunni í Winnipeg syngur hr. ISigfús Halldórs frá Höfnum með aðstoð prófessors S. K. j Hall. | Aðgangur 50 Cents. i I “Rough House Rosey” Also first chapter of .. “ON GAURU” MAniiiin^r «g Drihjudag I næstu viku LLOYD HUGHES in ‘TOO MANY CROOKS’ WONDERLAND. Ken Maynard, hinn fifldjarfi reið maður, sýnir að nýju íþróttir sínar að Wondefland seinni part þessarar viku i myndinni “The Devil’s Sadd- le”. — Maynard var áður ein mátt- arstoð Ringling paðreimsins, áður én hann gaf sig við kvikmyndum. Hann er reiðmaður með afbrigðum, og hef ir sú list hans framar öllu skapað frægð hans. Hefir hann aldrei náð hærra í þeirri list sinni en í ‘Th« Devils Saddle”. Tarzan, hinn grái afbragðsgæðinj ur kúrekans, gerir sitt til að auk: gildi þessa leiks, er Charles R. Ro- gers hefir stýrt. Ennfremur leifc Kathleen Collins, Paul Hurst, Ear Metcalfe, Francis Ford, Will Wallinj og Tom Bay. WONDERLAND THEATRE

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.