Heimskringla - 14.09.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.09.1927, Blaðsíða 1
XLI. ARGANG-UR. WINNIPBG, MAN, MIÐVIKUDAGIMN. 14. SEPTEMBER 1927. NÚMER 50 C A N A D A Braeken forsætisráðherra hef ir nýlega gefið út yfirlýsingu um hina fyrirhuguðu ölsölulög- gjöf. Kveður hann sér, og dómsniálaráðherranum, Mr. Ma- jor, hafa gefist ágætt tækifæri í sumar til þess að kynna sér ölsölulöggjöfina í Quebec, On- tario, Saskatchewan, Alberta og British Columbia, fyrir aðstoð stjómarvalda þessara fylkja. Sé nú þegar gerð gangskör að því, að laga löggjöfina hér og sam- ræma hana, ogAnuni því verða hraðað sem mest verði hægt. ■— Þó muni aukaþing ekki verða kallað saman til þess að sam- þykkja ný lög, enda verði lög-, menn fylkisins að geta fengið nægan tíma til þess að koma fram með tillögur sínar og vinna úr þeim. Forsætisráðherra kveður það hafa borist stjórninni til eyrna, að allmiklu fé sé ýmist búið eða í ráði að eyða til þess að breyta ýmsum húsakynnum í væntan- lega Ölsölustaði. Varar hann menn við að gera nokkuð að Því, þvf ekkert sé enn afráðið um það, hverjum leyfið skuli veitt, og muni stjórnin ekkert tillit taka til þess, er hún veiti leyfin hvort menn séu búnir að eyða stórfé eða alls eAgu til slíkra breytinga. Leslie Hamilton, fórust vesturleið frá Evrópu; Paul Red fern, Bandaríkjamaður, er ætl- 7 rnílur frá brautinni, skenund- ist minna. Við feðgar misstum 25—50 prósent af hveiti, en hafr ar lítt skemmdir. Allir garðá- Læknafundur stendur hér yf- vextir frosnir. Svona er það hér skerunnar, og eins hins að þeir hafa nú fleiri hafnlyftur en nokkru sinni áður. , ir þessa dagana, og sitja hann margir utanfylkis og utanrkis læknar. Meðal annars flutti Dr. B. J. Brandson erindi á aði að fljúga frá Georgíuríki «1 mánudaginn var, um bráða botn Braziliu, týndist; þrjar i\ugve\- ( langabólgU) og dr4tt á að ieita ar: “Miss Doran’, Golden , UQTiri Eagle” og “Dallas Spirit’, fór- ust í Honolulu-fluginu, með sjö manns; flugvélin “Old Glory”, er W. R. Hearst blaðakóngur, kostaði, týndist í vikunni sem leið, á leið frá Maine ríki til Rómaborgar og um borð þrír menn; flugmenirnir Bertaud og Hill, og farþegi einn, Philip A. Payne ritstjóri. Og nú síðast þeir Tully og Medcalf í flugvél- inni “Sir John Carling”. Eitt af því, sem Winnipegborg hefir vanhagað mest um, er al- læknis við henni. Kvað hann botnlangabólgu fara í vöxt, en að vísu leiddi hún þó færri til bana en áður. Eftirlitið með vínsölulögun- um hefir verið til muna eftir- gangssamara eh áður, frá því fyrir kosningar. Er nú óspart farið að dæma smákóðið til fang elsisvistar. Fara stórlaxarnir ekki alveg varhluta af sínu, og á hverju ári, að uppskera skemmist voðalega vegna hinn- ar óblíðu náttúru. — Þá menn sem telja fólk á að flytja til Saskatchewan, ætti að henkja. S. J. A. Hólúalúa, Kóna hérað, á Hawaii-ey, 27. ág. 1927. Við andlátsfregn Stephans G—. Eftir Björgvi^i Guðmundsson. Ei finnst það í fólksmergðinni, að fækkað hafi um neinn; en mér finnst þó veröld minni, og myrkur á lífsbrautinni. Þótt berum nú búsifjar harðar, hún bætir þær, vissan sú, er ffremstum oss fögnuði varðar: Að fáir áttu til jarðar — Og eg ber ei söknuðinn einn. æðra erindi en þú! En samt þó þig syrgi þjóðin, ei sannindum hallar þeim, að gegnum andvöku-óðinn Háttvirti ritstjóri! --------Hér er allt viðburða- i varð okkur ljósari slóðin. lítið úti í hafsauga. Tíðin er og — Og rýmra í huga og heim! hefir verið hagstæð, nægilegt — ■ -.............. Því sigri sannleikinn sterki um síð yfir aldahyl; í víðheims sköpunarverki, þess væntanleg ffinnast merki: að Andvökur urðu til. regn yfir allar eyjarnar; svo að j innilegt þakklæti fyrir lengri hjarðir ásamt jarðargroða er 11 eðft skemmri vináttu og sextán bezta standi. Kaffiuppskeran ára dvö] Qg 8tarf f byggðinni. stendur yfir nu i þessu heraði; Gjafir VQru þeim færðar; fr4 hefir nú víngæzlunefndin tekið | undarlegt virðtet^því í fyrrá' var sofnuðunum Vlð Þundar eg ýms ölsöluleyfið af Kiewel ölgerðar- eltt þl,r®asta 4r f'^essu „éraði, ^S”": himinn í hálfan nuiiiiiA nnf , , áS8,Dlt tllil6yrH,ri(ll fllllLliril, IIÍIIÍF nusinu í nairan manuð, og at: svo margir gripir týndu talinu. I , _ . , , Pelissiers ölgeirðarhúsinu í viku, I Enginn skaði í ár af hraun- ! pryðlegustu munir, og nokkur ugu og fimm ár. Mér dylst það ekki, að þið, sem flestir aðrir, hafið reynt bæði blítt og strítt, og að leiðin hefir stundum ver- ið yfir brimaðan og boðafullan sjó þótt eg haldi að oftast hafi verið bárukyrrð í hjörtum ykk- ar. Þegar vindar blása sem mennilegt samkomuhús, með fyrir brot gegn ákvæðum nefnd floðum. aðeins nægileg hreyfing ! söng- og fyrirlestrasölum. Hefir, arinnar um ölsölu. bærinn að þessu notast við ým- Mál Earl Nelson kvenmorð- j hundrað þúsund “til að veiða legri en vanalegt hlöðugímald Er nú verið að gera gangskör að því að byggja almennilegt samkomuhús næsta sumar. Er áætlað að það muni kosta um $800,000. Verðnr kjallarinn Auk þess var frú Önnu gefinn ist hin og þessi leikhús, eða þá gamlan timburhjall, engu vist- ingjans illræmda frá því í sum- i híwaWnnnrfici™ ,___, — -----,—► -------.-. u_.c i pessKonar riSKa- fagur blómvöndur. Að endingu Nu stendur yfir leit að tveim j flutti séra Albert ágæta ræðu Minntist hann veru sinnar þau ar, kemur nú bráðlega fyrir Dy- sart dómara. Sækjandi verðurjur flugvélum> ef ekkert er af John Allen, K. C., en verjandi frétt enn. af bðp þejm er kepptu hefir verið skipaður J. H. Stitt.! um Dole-verðlaunin. Eitt Hills geymt þar bíla sína, meðan á samkomum stendur. Eftir því sem Free Press segir Á föstudaginn var vann dr. frá, er í ráði $,ð reisa ýmsar fleiri E. W. Montgomery embættiseið stórbyggingar 1928. Telur blað- sem heilbrigðismálaráðherra í ið þessar helztar: Skozkt sam- Bracken ráðuneytinu. Var tal- komuhús ($250 000); blindra- ið víst, að hann mundi hljóta hæli ($100,000); vöruhús Inter- það embs^tti er hann komst á þing í sumar, þótt ekkert hefði verið tilkynnt um það opinber- lega. Um leið tók Mr. Prefon- taine að sér fylkisritaraembætt- ið aftur, er hann hafði áður haft á, hendi ásamt heilbrigðisráð- herrastöðu. Fékk Mr. Cannon fjárupphæð í silfurpeningum; j hæst, verður hættan þó hálfu , , . . og frá Sambandssöfnuði íslend- 1 minni, ef tveir halda saman um í aðalgignum til þess að yeiða ^ inga. á Oak Point: silfurdiskur hjálmunvöl. Ferð ykkar þessi í'11^ | nieð dálitlu af sllfurpeningum á. tuttugu og fimm ár mun af mörgum skoðast farsældar- og framför. Samt veit eg að þið hafið orðið fyrir ^vonbrigðum, eins og allflestir; byrleysi og ár, sem hann hafði verið prest- i mótvindar hafa hindrað. Fáum ur á þessum stöðvum og við-! er gefinn Hrafnistumanna byr. jblaöið byður þúsund dali Þeim, kynningar við fólk> sem hefði \ Þegar sannfæring bannar, að þannig útbúinn, að þeir sem j forstjóri Gaspe félagsins, Mr. | leitað vfir allt bá^eudi ' verið hin ákJósanlegasta, þrátt j siglt sé í kjölfar fjöldans, verða þangað sækja skemtanir, geti i Norden, hafi sagt að félagið ar ‘ nn á M„1ino' T oa oe Mnnm fyr‘r ymSa erfið,eika- sem hann ; leiðirnar vandfarnari, og þá ufio „ín, maKon —x*:* i u..í _* i____ i' pp ... ^ ' | hefði reynt, eins og aðrir, sem ! kostar það meira þrek og meiri ea, vor æðstu fjöll. Sumii j UQfQ fnrirafn 6 VionHí í fóioora- djórfung að halda stefnu. Okkur er kennt, að það sé aðeins ein leið til fyrirheitna ... , , . , Milli ræðanna skemtu menn landsins. Má vera að svo sé í er fyrir hraunum og skogum,, gér með jafnvel kunnugum. * Virðingarfyllst, G. Goodman. Frá Parísarborg er símað að! er kynni að finna þá svo nú er væri einráöið í því að koma á skipagöngu til Fort Church- ill undir eins og Hudsonsflóa brautin og höfnin væri fullger. Býst félagið við miklum hveiti- förmum til Frakklands þessa leiðina, og einnig við námastaur um (pit props) er mikið verði national Harvester félagsins, flutt af til Frakklands. Býst ($150,000); Willingdon íbúðirn- ar ($500,000); Pollock íbúðirn- ar ($250,000), og Woolworth- búð ($500,000). Nú fer senn að líða að bæj- arstjórnarkosningum hér í Win- Norden við að sænskjr skógar- höggsmenn muni með tímanum stofna stóra nýlendu í Norður- Maitoba. (Mr. Norden er senni- lega sænskur að ætt, eftir nafn inu að dæma.) , , . hafa forystu á hendi í félags- halda að þeir hafi vegna þoku , , , ... , . , 1 6 F llfl og taka þatt t opinberum a láglendmu lent þar efra og niálum lent í ógöngur, þar sem illfært fylkisritarastöðuna í sumar fyr- 1 nipeg. Hefir A. H. Pulford bæj j Aukakosningar til sambands- ir kosningar og rýmdi þar með arráðsmaður þegar lýst yfir því, þingsins í Ottawa fóru fram ný fyrir austan Lundar. Þann da söng. Lék hr. Vigfús Guttormsson á organið, en gest- imir almennt tóku þátt í söngn • um. Samsætið var að öllu leyti hið ánægjulegasta, enda var undir- búningurinn mjög myndarlegur. Var hann náttúrlega einkum , . , , j verk kvennanna í söfnuðum ?.*íf S1 . | séra Alberts. Ræðurnar, gjaf- fiolmenni . , ._ , . , . í írnar og samsætið yfirleitt bar saman komið við Unitarakirk]- , ° , _ . , «... otviræðan vott um vmsældir una í Grunnavatnsbyggðinm , , 1 þær, sem þau lijonin hafa afl- Silfarbrúðkaup. Sunnudaginn 21. ástliðinn var mikið orðsins þrengsta skilningi; en mér er næri skapi að halda, að leiðirnar séu margar, sem þang að- liggja, ef þær liggja ekki all- ar þangað. Samt eru þær ef- laust ekki allar jafngreiðar og lengd tíma og vegar næsta ólík, Sú leið, sem fjöldanum er hug- ljúfust og sem í byrjun kostar minnsta áreynslu, mun vera lengst; en beinasta og styzta leið mun enn ekki nákvæmlega mæld eða vörðuð. Flestir vita, kennslumálaráðherrasætið fyrjr'að hann muni bjóða sig fram! lega í North Huron kjördæminu j voru 25 ár liðin frá brúðkaups- ! að ser’ ehhi aðeins meöal safn-jað leiðarljósin, sem reist hafa R. A. Hoey. — Mr. Cannon náði «kki endurkosningu, og hefir því Mr. Prefontaine hlotið sitt forna embætti. Dr. Montgomery er vel þekkt ur hér í borginni bæði sem lækn ir og sem prófessor í læknis- fræði við Manitoba háskólann. Mænubólga hefir gert vart við sig í British Columbia og Alberta undanfarið, svo að far- aldri hefir orðið. Hafa allmarg- ir dáið, s,érstaklega í British Columbia. Hafa ýmsir bæir Verið sóttkvíaðir, enda er nú sagt að faraldurinn sé í rénun, og vona læknar að til fulls tak- ist bráðlega að stemma stigu fyrir veikinni. af hálfu verkamanna. Ekki vita í Ontario. John W. King, sem menn enn, hvort hinn nafnkunni j setið hefir á þingi sem prógres- vegfarandi R. Ht Webb, er nú í þrjú ár hefir ferðast með borg- arstjóraembættið, muni gefa kost á sér í fjórða sinn. Telja margir líklegt, að Dan McLean bæjarráðsmaður muni gefa kost á' sér stað hans. — Mr. Pulford heffir lengi setið í bæjarstjórn, lengst af síðan 1906, að liann fyrst var kosinn. Canadisku flugmennirnir Ter- rance B. Tully höfuðsmaður og sagt að faraldurinn sé í rénun, og vona læknar að til fulls tak- J. V. Medcalf liðsforingi, sem getið var um í síðasta blaði, gerðu aðra tilraun á miðvikudag Inn var til þess að fljúga til Eng lands frá Nýfundnalandi. Hefir ekki til þeirra spurst síðan, enda er talið alveg víst að þeir hafi farist, þótt þeir að vísu hef^ðu eitthvert flothylki með sér. Hafa flugferðir um höf gefist svo illa nú undanfarið, að menn eru mjög hvattir að hætta við þær að svo stöddu, enda fer nú að verða allra veðra von. — Nun- gesser 1 og Coli, Fimtíu ára afmæli Manitoba- háskóla verður haldið'hátíðlegt snemma í næsta mánuði. Hefst hátíðin fimtudaginn 6. október, og koma þá saman allir þeir er geta af þeim, er útskrifast hafa frá háskólanum. Að morgni föstudagsins 7. október fer fram hátíðisathöfn á Walker leikhús- inu, og verður þá ýmsum heið- urstitlum útbýtt, og um kvöld- ið verður átveizla og dans á landbúnaðarháskólanum. sív síðan 1921, lézt fyrir 9 mán- uðum síðan. Fóru nú leikar svo að kosinn var George Spotton (cons.) með 4531 atkv. A His- lop (lib.) fékk 4333 atkvæði, en Sheldon Bricker (prógressfv) aðeins 2725. — Harðvítugast.i mótstöðumaður framsóknar- manna í þessum kosningum var hinn fyrverandi forsætisráð- herra bændastjórnarinnar í On- tario, E. C. Drury. Hefir hann sem kunnugt er, gengið fram- sóknarstefnunni algerlega á bak, og innlimað sig liberala flokknum. Er honum nú ekki ver við neitt í veröldinni en Miss McPhail og Albirtinga. Gáfu þeir Drury og hans nótar Forke afbragðs eftirdæmi, enda var hann skjótur að fara eftir þvf. einatt, og einnig það, að hefði engum fölskum blysum verið degi séra Alberts E. Kristjáns-' aða™eðllma sinna' heMnr verið/villa mönnum leiö ott og _ meðal margra annara; enda hef sonar og Onnu konu hans. —!. , _ ___ ~ | ír starf sera Alberts í málum Hofðu vmsir meðlimir safnað-!, _ . ._ , anna brieaia sem hann bión- * bygSðannnar verið m3°g niarg - j brugðið a loft frá byrjun vega, ar. á Otto Marv Hill oa Oak þætt: °S á stÍórnmalasviðini1 væri ástandið ólíkt því. sem það ‘ ’. . ’ ‘ ,.y, , . S ... nýtur hann óskertrar vináttu er nú. Mýrarljósin mörgu og u *•* , ... fjolda margra manna. t haugeldarmr, sem benda á fleiri urn og boðið til samkvæmisms ...... . . ... . , ° ... , . ... Þrju born þeirra hjonanna eru staði en attavitinn sýnir, hafa morgum vinum þeirra hjona og . . .....'■ .... , .. _ _ J vandamönnum viösvegar að. - “PI>komm ,0f.var ekkert Þe,rra T"11 °,g “mdað margar húsnnd Því miður gátu ekki allir kom_;Þarna V,ðS aÍ‘s; Elga ÞaU dæ‘: m aI hlnum os^f8tœða W ið. sem til var ætlast að barna nr„ tvœr ' Chl0Sfo og son,' Þess ve*na <er 0™ s™ mörg- væru sökum slæmra veea eða Klllarney> Man- Aðeins um likt og konu Lots, að þeir „ ‘ ‘ i barnið, þriggja ára gömul stúlka líta til baka í áttina til Sódóma veikmda. Samt voru þarna yf- , _ ... . . „ _. „ , Lder heima hjá þeim. Kveðjur frá og Gomorra og verða að eins- Úr bréfi Þrátt fyrir það að allmiklar skemmdir hafa orðið víða í Ma- nitoba og Saskatchewan, er nú álitið að uppskeran í sléttufylkj- unum muni nema um 400,000,- Ö00 mælum, og er það meira en í meðallagi. Þar af er áætlað að 175,000,000 muni koma frá Alberta enda munu uppskeru- horfur þar vera óvenjulega að seint í ágúst: — ‘Áð morgni þess 8. þ. m. kom hér flrost svo mikið, að uppskera eyðilagðist frá 5—100 prósent á svæði hér um bil 30x20 mílur á stærð. — Þetta svæði er nefnt Last Moun- tain Valley og liggur G. N. R. ir tvö hundruð manns, flest frá Lundar og ibyggðunum þar í kring, og þó nokkrir lengra að, frá Winnipeg og úr Nýja íslandi. Samkvæmið hófst með borð- haldi, sem stóð yfir langan tíma. Var hjónavígslusálmur sunginn fyrir, og svo annar er borðhaldi var lokið og ræðuhöld hófust. Séra Guðmundur Árnason stýrði samkvæminu. Flutti liann stutta ræðu í byrjun, bauð gestina vel- komna og árnaði silfurbrúðhjón unum heilla. Því næst kallaði hann á ýmsa gesti, og bað þá fjarverandi börnum og öðrum j konar saltstólpum; þeir fylgjast skyldmennum voru fluttar. j ekki lengur með Lot og dætr- ,Þe4ar dagur var að kvöldi kom um hans, heldur bíða unz hin inn, var samsætinu slitið. Þeir j sterku aíheimsöfl skola þeim sem þar voru, munu lengi minn líkt og öðrum kornum, stórum Frá Kenaston, Sask., var skrif mæla nokkur orðv Þeir sem ast dagsins með óblandinni á- nægju -pg hlýjum huga til silf- j urbrúðhjónanna, sem nú hafa | byrjað annan aldarfjórðung | hvort við annars hlið. Viðstaddur. ¥ * / ¥ Til séra Alberts E. Kristjáns- . . sonar og konu hans, töluðu, voru þessir: Ágúst Magn ússon *(ræða hans er prentuð hér á eftir); Jón Sigurðsson; Eiríkur Schevipg; Bergþór E. Johnson; Jón Kristjánsson; Vig fús Guttormsson (er flutti kvæði s^m hér er einnig prentað), og frú Oddfríður Johnson. Mörg eftir dalnum, sem er afar frjó- glæsilegar. Telja Vancouverbú samur. Dalbotninn, sem liggur mjög hlý og vingjarnleg orð ar víst að þeir muni flytja út J heldur lágt er allur yrkffur og til séra Alberts og konu hans Löwenstein-1 meira hveiti í ár en nokkru sinni! helfraus þar allt; en þegar fór voru sögð, og vottuðu, allir þeim Wertheim furstafrú, Minchin og áður, bæði sökum Albertaupp- og smáum, að landi. Ykkar stærsta áhugamál, sem og flestra þeirra, sem starfa kröftum andans, er það að finna réttustu leiðina til hafn- ar, eða föðurhúsa. Einkanlega er það sjálfvalin skylda og á- setningur prestanna, að leið- beina viltum sauðum úr mýrar- fenum og foræðum vanþekk- í minningu um tuttugu og fimm j ingar og trúleysis inn á gróður- ára sambúð þeirra. i sælt haglendi réttlætis og ---- dyggða. Það starf er mikið, Mér er ljúft að samgleðjast ÞV1* Þokan ev myrk og fjöldi ykkur, kæru vinir, á þessum ; Þeirta, sem í ófærunum drukkna vegamótum ykkar, og færa ykk er stor- ur innilegar árnaðaróskir; minn' Vl1 ekkl Þreyta áheyrend- ast þessarar stundar með þakk-;ur me® meiri mælgi, heldur end læti til hinna góðu heilladísa, er | urtaka heillaóskir niínar til silf- hafa vísað veginn og leitt ykk- j urbrúðhjónanna. Eg óska þess ur farsællega síðastliðin tutt- (Frh. á 5. bls.l

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.