Heimskringla - 21.09.1927, Side 1

Heimskringla - 21.09.1927, Side 1
X""1' N, "" 4* XLI. ARGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 21. SEPT. 1927. NÚMER 5<J fCAN A D A í t Mænubólgufaraldur sá meðal barna (infantile paralysis), sem getið var um í síðasta blaði að myndi í rénun í British Colum- bia og Alberta, heldur því miður áfram að breiðast út í Alberta, þrátt fyrir varnarráðstafanir er gerðar hafa verið. Háskóli Al- bertafylkis í Edmonton verður ekki settur fyr en 30. þ. m. sökum faratdursins. Þó full- yrða læknar að bæði í Edmon- ton og Calgary sé sýkin í rén- un. — Faraldur þessi gengur víða um álfuna hér. Að minnsta kosti eru allmikil brögð að hon um í Massachusettsríki. Hafa 444 sýkst þar af veikinni síðan 1. jan, þar af 213 mánuðinn sem leið. Á sama tíma í fyrra tóku aðeins 164 veikina í Massachu- Rokstormur af norðri æddi yf ir Winnipegvatn aðfaranótt sunnudagsins var. Mjög hefir verið hátt í vatninu í allt sum- ar, vegna snjókyngi í fyrravet- ur. Varð nú þessi stormur til þess, að vatnið gekk vfða á land við suðurströndina. Sér- staklega kom þetta sér bagalega fyrir þá er höfðu farijjj niður á Grand og Victoria Beach á laug- setts. ardaginn, til sunnudagsdvalar j--------------------- þar, því vatnið gekk svo yfir Manitoba á nú innan skamms brautarteinana að austan, sér-1 4 bak að sjá ágætum vísinda- staklega milli Beaconia og i manni, þar sem er Dr. Charles Grand Beach, að víða skolaði jj. O’Donoghue, er fer til Edin- undan teinunum, og varð járn- \ þorgar á Skotlandi næstu viku, brautarlestum ekki komið til til þess að taka þar við embætti Grand Beach eða frá. Sátu þar j sem annar prófessor í dýrafræði um 400 manns vatns og veður- j Vjg háskólann og þar með alla tepptir, þangað til í gærdag, og j mnsjá með hryggdýradeildinni. leiðtogar Frakka, sem réðu öllu utanríkispólitík, alheimsófriðinn Nikulás II., Nikulás stórfursta, i J5 Isvolsky (sendiherra Rússa í! j París 1914) og Poincare. En' I auðvitað kveður hann ekki ™ - ! þessa menn eina valda að allri! yyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyæ j óhamingjunni. En hann full- j Eftir geysimikla hita, er hafi gengið á land við Riverton yrgjr ag skjallegar sannanir séu gengu fyrsta hálfan mán- og um 10 mílur þar norður við tyrjr þvl'( ag p>jóðverjar hafi uðinn af september, skifti Howardville, þar sem engjalönd, ^j^j vjjjag ófrið; að Austurríki snögglega um til kulda og slúð- hafi gerflætt hjá sumum bænd-|jiajj gj^j V1jjag ófrið; að leið- viðra, er hafa nú staðið síðan um. í Riverton hafði vatnið. t0gar 0g Serba og örfáir fyrir helgi. flefir þetta tafið mjög fyrir uppskeru og þresk- ingu. í Saskatchewan hefir víða frosif^til muna; t. d. voru 19 stig í Vidora í gærmorgun, 22 stig í Kindersley o. s. frv.. Nú segir þó veðurspámaðurinn að muni skána aftur, svo að hægt muni að þreskja, úr því a morgun. Er vonandi að sú spá rætist, því í meira lagi óskemti- legt væri til þess að hugsa, ef haustið nú yrði lítið eða ekkert skárra en tvö síðustu haust, er víða hálf- og aleyðilögðu með óþurkum uppskeru hjá bænd- um, sem ella hefði orðið fyrir- tak. I Silfurbrúðkaupi. Gísla Jcnssonar og Guðrúnar H. Finnsdóttur. orðið um hálft fet á neðri parti þorpsins og flætt inn í tvö eða þrjú hús. Einnig hafði verið um 6 þumlunga vatn á þjóðveginum um 8 rnílur suður frá Riverton. Hæst hafði flóðið gengið um miðnætti á sunnudaginn, en síð an smáþorrið. um franska hafi viljað mikla. Auðvitað hafa ýmsir fnerkir menn haldið líku fram áður 05 j Owen öldungaráðsmaður. En j bæði sökum stöðu hans og sök- um þess að dropinn holar stein-1 inn, þ. e. a. s. þess fleiri sem j fallast á einhverja skoðun, þess sterkari líkur renna að jafnaði undir hana — hefir bókin vak- ið afarmikla og raunar verð- skuldaða eftirtekt. Vorferlar úr vinasölum, velkomnir frá ættlands dölum, lieiman að og heim: Yndisstunda endurkynning, aldarfjórðungs brúðkaupsminning sumarsálum tveim. Meðan skáldin söngva syngja, sögur leita skemtiþinga, yngist ykkar mál. Iðunnar í eplalundi, og á Braga gleðifundi, eldist engin sál. Yfir vorsins ástamálum enn þá glitrar tært á skálum ylrænt æskuvín. Ljúfa samkennd tryggra tauga túlkar svipur, hönd og auga; Eg er þinn og þín. Þótt vort líf sé Gylfaginning, gæfu þess og sigurvinning stærsta, ástin á. Ást er líf, sem allt af blæðir. Örlaganna rauðu þræðir þaðan farfann fá. Vipsemd ykkar vilhug lyftir. Velkynningin andleg skiftir gjöf og gjaldi á. Þegar sjást hin sönnu spilin, samtíðar við reikningsskilfn, jrkkar eign mun há. Þ. Þ. Þ. margir við lítinn kost, því allir voru að flytja til Winnipeg und- ir veturinn, og því lítið eftir skil ið af matvælum. Að vestan verðu við vatnið munu skemmdir ekki hafa orð- ið miklar víða, enn sem komið er að minnsta kosti. Er þó hermt frá Gimli að hærra sé þar í vatninu, en verið hafi f minni flestra manna er þar lifa. En ekki hafa skemmdir orðið þar enn. Flr sagt að ef nokkuð hækki frá þessu, sé ýmsu hætt, t. d. bæði Lake Winnipeg og Gimli Fisheries. Mest segja fréttir að vatnið — Dr. O’Donoghue kom hingað frá Englandi 1918 og var fyrsti prófessor í dýrafræði í Vestur- Canada. Hefir hann starfað héðan og vestur á Kyrrahafs- strönd, þar sem hann rannsak- aði sæsnígla, sæmosa og krosst fiska, og bjó þá fyrir British Museum og stjórn Suður-Afríku Hann kom og því til leiðar, að fiskirannsóknarstöð var sett upp við Prince Rupert. — Er hann ágætur vísindámaður, og ómetanlegt tjón að háskólanum hér skuli ekki haldast betur á slíkum mönnum, því þeirra er hér sannarlega þörf. írland, Kosningarnar hafa farið svo, að Cosgrave fríríkisforseti hefir fengið örlítinn meirihluta í þinginu. Náði flokkur hans 61 þingsæti og bándamenn hans 18 (óháðir 12 og bændur 6), eða alls 79 þingsæti. Fianna Fail, flokkur de Valera fékk 57 þing- þá til meðvitundar um mátt listarinnar og skilnings á henni. Ein ágpet hugmynd hans er það að koma hér á fót meðal Islend- inga sumarskóla þar sem nem- endum gæfist kostur á tilsögn í pent- og dráttlist við svo litlu verði, að öllum ætti að vera kleift. Er ekki ósennilegt, að meira heyrist um þessa hug- mynd síðar. Við ensku blöðin yhér lagði Brúðkaupsminning. sæti og bandamenn þeirra 16 (verkamenn 13, þjóðernissinnar j hann til að stofnað yrði “félag er hefði það 2 og Larkinsmenn 1) eða allsjhundrað listvina’ 73 sæti á þingi. Verður senni- lega úr að Cosgrave situr. Nýtt ráðuneyti á Islandi. markmið að glæða góða list, með því að kaupa þó ekki væri nema eitt gott málverk á ári, fyrir safn er yrði kjarni mikil- fenglegs listasafns hér í Winni- peg, er Mr. Walters telur mt ð réttu að sé hafnborg sléttunnar miklu, og sé því sjálfsögð fram- tíðarmiðstöð fagurra lista. Auðheyrt var á Mr. Walters að hann langaði töluvert til að ! bregða sér til íslands og hafa ! þar nokkra dvöl við að mála. Tryggvi Þórhallsson forsætis- ráðherra; Magnús Kristjánsson fjármálaráðherra; Jónas Jóns- son frá Hriflu dóms og kennslu- í.Því eg er ísiendingur og ræk- málaráðhei’ra. alli stoltur af að vera það, ! með aðstoð elztu dóttur silfur- ; brúðhjónanna\ungfrú Bergþóru | Johnson, er kom í orlofi sínu I úr skólakennslu vestan úr Mani- Á laugardagskvöldið var, 17. j toba, til þess að sitja þenna þ. m., tóku allmargir vinir og fagnað með foreldrum sínum og kunningjar hús á þeim hjónum 1 systrum, Gyðu og Rögnu, sem Gísla prentsmiðjustjóra Jóns- heima eru. Sonur þeirra hjóna syni og Guðrúnu H. Finnsdótt- og elzta barn, Helgi, gat eigi ur. Voru þar tvær flugur slegn komið. Er hann að jarðfræði- ar í einu höggi: fyrst og fremst j rannsóknum vestur í Saskátche haldið hátíðlegt silfurbrúðkaup wan á vegum sambandsstjórn- þeirra hjóna, er í haust hafa j arinnar. Var lesið heillaóska- verið gift í 25 ár, og urn leið skeyti frá honum, og annað frá fagnað heimkomu þeirra úr ís- landsför. Hiöfðu gestirnir með- ferðis forkunnacjagra og vand- aða silfurbrúðkaupsgjöf, hengil- klukku, og grafin nöfn silfur- brúðhjónanna á hengilinn, og brúðkaups- og silfurbrúðkaups- dagur þeirra. Þegar hinir sjálfboðnu gestir voru allir komnir til húsa og búnir að taka ráðin í sínar hend ur um stundSfsakir, sem venja er til, flutti séra, Rögnvaldur Pétursson ávarp silfurbrúðhjón- unum. Lýsti hann fagurlega Erlendar fréttir. Bandaríkin. Emile Walters, hinn góðfrægi íslenzki listamað - ur kom hingað til Winnipeg í vikunni sem leið sunnan frá Bandaríkjunum. Er hann bú- settur í New York, sem kunnugt i er. En í sumar kenndi hann j pent- og dráttlist við Penflsyl-1 -----!” sagði hann, og það var og maklega starfi þeirra og sam lilýleiki í brosinu, , handtakinu starfi hér vestra, þar sem þau og augnaráðinu, er vér óskuð- hafa að mestu dvalið síðan þau um honum góðrar ferðar og að giftust. Var þar margs að ósk hans um íslandsferðina minnast, frá því að Gísli Jóns- mætti skjótt rætast. son brauzt í það, að setja á stofn prentsmiðju á eigin spýtur, og að stofna “Heimi”, eitt hið víð sýnasta og 'bezta tímarit ís- systkinum silfurbrúðguiftans, er búsett eru í Seattle, Wash., tsak og Þórarni Johnson og frú Maríu Straumfjörð. Fram yfir miðnætti stóð skemtunin þetta ánægjulega kvöld. Og við og við enduróm- aði húsið af gömlum, góðum ís- lenzkum samkomu- og gleði- söngvum, er allir sungu. * * * Langflestir voru þarna við- staddir af þeim er einhvern þátt áttu að þessari fagnaðarhátíð. En þeir voru þessir: Rev. og Mrs. Rögnv. Péturs- son; Mr. og Mrs. Þ. Þ. Þor- steinsson; Dr. og Mrs. M. B. Halldórsson; Mr. og Mrs. Jónas Pálsson; Mr. og Mrs. P. S. Páls- son; Mr. og Mrs. A. P. Jóhanns- son; Mr. og Mrs. J. F. Kristjáns- son; Rev. og Mrs. Ragnar E. Kvaran; Mr. og Mrs. M. Peter- Mikið umtal vekur utan Bandaríkjanna sem innan, ný- útkomin bók eftir Robert L. Owen öldungaráðsmaður frá ríkinu Oklahoma. Heitir hún “The Russian Imperial Conspi- raey 1892—1914”. Eins og ráða bóginn, gegn því að ráðast á Þýzkaland, svo að Frakkar neskir, franskir og serbneskir skattlöndum Elsass-Lothring- en. Einn jjlittur þessa samnings Var að kasta hræsnissafldi í augu annara þjóða og klína sið- ferðislegri ábyrgð á stríðinu á hendur Þjóðverjum. “Svo magn Fjær og nær. lenzkt á sínujn tíma, er hann'son; Mr. og Mrs. Th. S. Borg'- --- stofnaði, ritaði og gaf út í mörg , fjörð; < Mr. og Mrs,.'ö. Péturs- Hingað komu til bæjarins í ár ásamt séra Rögnvaldi og með | son; Mr. og Mrs. Hannes Pét- vania State College, eirfs óg ; gærdag Mr. og Mrs. S. S. And- aðstoð ýmsra annara frjáls-j ursson; Mr. og Mrs. Fred Swan hann hefir gert undanfarin 7 ár. | erson frá Pihey. Dvelja þau hér lyndra og góðra drengja. son; Mr. og Mrs. Pétur Ander- Fer hann nú til Wynyard, er til vikuloka. — Mr. Anderson Þá er séra Rögnvaldur hafði son; Mr. og Mrs. S. B. Stefáns- hann hefir heilsað gömlum bíður eftir sveitaroddvita Piney lokið erindi sínu, ávarpaði frú , son; Mr. og Mrs. P. S. Dalmann kunningjum hér. Á hann þar sveitar, Mr. E. E. Einarssyni, er Guðrún Stefánsson ailfurbrúð- Capt. og Mrs. J. B. Skaptason; vini og vandamenn. Þaðan kemur á föstudaginn í erindum hjónin nokkrum jorðum, fyrir Mr. og Mrs. Carlström; Mr. og heldur hann vestur í Klettafjjöll sveitarinnar. Verða þeir sam- hönd aðkomumanna, og bað þau Mrs. Kristján S. Pálsson; Mr. og og stalðnæmist sennilega eitt- ferða heim aftur á sunnudag- að þiggja stundaklukkuna góðu, Mrs. G. A. Paulson; Mr. og hvað í Jasper National Park við inn. sem þakklætisvott vina og kunn : Mrs. Finnur Johnson; Mr. og að mála, en heldflr svo áfranr ----------- ingja, og eiga hana til minn-j Mrs. Árni Eggertsson; Mr. og má af titlinum, skellir höf. skuld a<,íar iygar volu vafðar inn í Versalasamninginn,” segir Mr. Owen. — “Miljónirnar sem vér mni fyrir ófriðinn mikla aðal- lega á Czarveldið rússneska og helztu bandamenn þess fyrir og, syrSJum» miljónirnar sem aldrei eftir aldamótin. Segir hann að ^a sar Sln fflllgi^edd; miljónirn “samsæri svo yfirgripsmikið, ar’ sem óhuggandi eru nú og ofboðslegt í framkvæmdum, að alla ætl’ voru saklaus fórnardýr í allri mannkynssögunni eru ekki fáeiflfla blygðunarlausra stórveld slíks dæmi, steypti heimaþjóð- is8ráðugra stjórnmálamanna.” inni út í styrjöldina miklu.” Amerískur blaðamaður, Cyril Telur hann fullyrt að rúss- Arthur piayer» hefir dregið sam- neskir, franskir og serbneskir an í blaðagrein helztu ályktan- stjórnmálaleiðtogar hafi haft ir Owens, er margir re séð hafa með sér leýnisamning til 20 telJa á ágætum rökum byggð- ára, þess efnis að, Rússar skyldu ar- Siðferðislegri ábyrgð fyr- fá að færa svið stórveldis- ir stríðið, skellir Owen á Sazo- drauma sinna suðaustur á Asíu- n°ff (utanríkisráðherra Rússa) ferðinni vestur á strönd, suður með henni og svo þvert austur og heim.# Ætlar hann sér níu mánuði til ferðalagsins. Mr. Walters hefir fengið; ----------- mikla viðurkenningu í Banda-j Mr. Guðm. Magússon er flutt ríkjunum fyrir list sína. Erujur frá 627 Home St. til 514 Tveir skplapiltar, sem vilja ingar um þenna dag. En að búa saman í herbergi, geta feng þvtí loknu flutti Þorsteinn Þ. ið fæði og húsnæði að 701 Vic- tor St. málverk hans jafnaðarlega til sýnis á mörgum af listasöfnum Bandarkjanna, auk þeirra er keypt hafa verk hans. En list hans hefir vakið eftirtekt miklu víðar en í Bandaríkjunum. T. d. hafa listasöfn í Evrópu og Suður-Ameríku keypt málverk hans. Mr. Walters er fullur af áhuga og fjöri listamannsins, ekki ein- ungis í þá átt að framleiða lista verk sjálfur, heldur einnig að miðla öðrum beinlínis og vekja Beverley St. Sími 36 179. Haraldur Sveinbjarnarson leik fimis og íþróttakennari, fór suð- ur til Bandaríkjanna atur á mánudaginn var, eftir að hafa dvalið hér síðan í júní. Ætlaði hann fyrst til New York og Hart ford, Conn. Hingað kom á mánudaglnn Mr. G. B. Jónsson frá Gimli snögga kynnisferð. Fór hann heimleiðis aftur í dag. Þorsteinsson skáld þeim hjónum kvæði það, er hér er prentað á öðrum stað í blaðinu, og afhenti þeim það síðan skrautritað til minningar. Síðan túlkaði fjöldi annara gesta þeim hjónum þakklæti og hlýhug nær og fjærstaddra vina og kunningja. En að‘ lokum þökkuðu þpu hjón aðkomumönnum, vel völd- um og fögrum orðum. Síðan ( Miss tóku þpu aftur við húsráðum og voru þá veitingar framreidd- ar. Skemtu menn sér síðan með samtali, söng og hljóðfæra slætti. Ungfrú Rósa M. Her- mannsson og Sigfús Halldórs frá Höfnum sungu einsöngva, Mrs. C. O. Einarsson; Mr. og Mrs. J. G. Christie; Mr. og Mrs. Roger Johnson; Mr. og Mrs. Björn Pétursson; Mr. og Mrs. Jón Hall; Mrs. F. J. Bergmann; Mrs. Bogga Goodman; Mrs. Sella Goodman; Mrs. S. B. Brynjólfsson; Mrs. Þorbj. Sig- urðsson; Mrs. D. Peterson; Mrs. Guðrún Stefánsson; Mrs. Svb. Gíslason; Mrs. J. Carson; Miss Margrét Pétursson; Miss Elín S. Hall; Miss Helga Stephens; Rósa M. Hermannsson; Mr. Björn Stefánsson; Mr. R. Sigurðsson; Mr. Halldór Sig- urðsson; ,Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum; Mr. B. L. Bald- winson; Mr. Árni S. Josephson; Mr. Einar P. Jónsson; Mr. Ed- (Frh. á 5. bls.)

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.