Heimskringla - 21.09.1927, Blaðsíða 5

Heimskringla - 21.09.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG 21. SEPT. 1927. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA I ÞJER SEIVI NOTIÐ TIMBUR KAUPIÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. kirkjuhurðin frá Valþjófsstað, hökull Jóns hiskups Arasonar, biskupsstólarnir frá Grund í Eyjafirði og ýmsir aðrir gripir, sem óréttilega eru komnir í hendur Dana. Alls er gerð krafa til þess að endurheimta 220 gripi frá þjóðsafninu og 34 gripi frá “Dansk Folkemuseum’. Er þetta tiltölulega lítill hluti af öllum þeim gripum íslenzkum, sem geymdir eru í söfnum þess- um (í því síðara eru 413 ís- lenzkir gripir.) Kröfur íslendinga eru byggð- ar á því, að frá 1818 til 1863, er þjóðminjasafnið var stofnað, voru íslenzkir forngripir af- hentir danska þjóðsafninu sam- kvæmt konunglegri fyrirskipan. Var liér um valdboð að ræða, og eigum vér því heimtingu á gripum, sem sannanlega voru af hentir vegna fyrirskipunarinnar og má ekki hvika frá þeim grundvelli. Svo er að lieyra á dönskum blöðum sem íslenzku nefndar- menirnir séu sammála um öll höfuðatriði, og er það vel, en á hinn bóginn má vænta andbyrs frá hálfu dönsku nefndarmann anna, sérstaklega er óreynt hvernig Halfdan Hendriksen, sem kosinn var í ár af hálfu íhaldsmanna, kann að snúast í málinu. Einar Arnórsson próf., s'em er formaður íslenzka nefndar hlut- ans, hefir látið svo ummælt (í samtal: við Nationaltidende), “að samkvæmt íslenzkum skiln- ingi geti verið um tvo mögu- leika að ræða, ef Danir sjái sér ekki fært að ganga að öllum kröfum íslendinga. Takist samningar ekki í nefndinni, geta stjórnir beggja landa gert með sér sérstakan samning um afhending gripanna, — en kom- ist nefndin á hinn bóginn að niðurstöðu, sem önnurhvor stjórnin getur ekki samþykkt, þá sé málið enn óleyst.” “Hvernig spyr blaðið. “Nái kröfur ísléndinga ekki fram að ganga nú,” svarar Ein- ar, “þá heldur málið áfram að vera deilumál milli íslands og Danmerkur á sama hátt og sam bandslagadeilan var áður, og verður þangað til endanleg nið- urstaða er fengin.” L. S. —Vísir. BRÚÐKAUPSMINNING. (Frh. frá 1. bls. ward Peterson; Dr. Ólafur Helgason; Mr. Þorvaldur Pét- ursson; Mr. Jón Tó^nasson; Mr. Grímur Guðmundsson; Mr. Pét- ur Thomson. * ¥ ¥ Hér verður hvorki rakinn æfi ferill né samferðaleið silfurbrúð hjónanna. Er það af því að það mun síðar verða gert af þeim sem kunnugri eru og færari þeim er þetta ritar, en ekki af hinu að ekki verðskuldi þau það í alla staði. Bæði eru þau hjón vel mennt að heiman, úr skólum og föður- húsum, eftir því sem þeir voru á ísl. er eigi gengu embættis- veginn. Hafa þau og hér stöð- ugt aukið á þekkingu sína,„þrátt fyrir annir utan húss og innan, og eiga flestum betri bókakost, íslenzkan og enskan. Enda eru þau bæði að eðlisfari Ijóselsk og frjálslynd, og óþjáð af hleypi dómum. Bæði eru þau listræn og list- feng, og vita það miklu fleiri en kunningjar þeirra. Frú Guð rún er ein af allmörgum — hlut- fallslega — íslenzkum konum, er sýnt hafa á síðustu tímum ótvíræða hæfileika til þess að búa sér þekkan gleym-mér-ei- reit, í blómgarði íslenzkra bók- mennta, þótt ekki liggi enn mik ið að vöxtum eftir hana, og í óbundnu máli. Gísli Jónsson er kunnur fyrir einkar vel búna bók, sem hann gaf út fyrir nokkrum árum. Það eru “Far- fuglar”, sem bera vott um sér- lega þýða og fíngerða skáldgáfu eins og þau fáu kvæði, sem hann hefir síðan látið frá sér fara. En auk þess fékk Gísli Jónsson ríka sönggáfu í vöggu- gjöf og afburða ’fagra og þrótt- mikla hárödd (tenor), svo að sjaldgæft er. Og hann hefir miðlað óspart af þeim dýra málmi um æfina, kunningjum sínum til gleði og ýmsum fé- lagsskap til styrktar. Vönd eru þau hjón að vinum sínum, sem virðingu sinni. Enda munu þeir er bezt þekkja, lengst við bregða trúfesti þeirra, al- úð og drenglyndi, í öllum við- skiftum, sem í garð vina. Er annað þeirra sem hitt í því efni. Það ræður að líkum að þar sé að leita híbýlaprýði, ór þau hjón eiga svo mar^ sameigin- legt með sér. Enda er ekkert ýkt þó fullyrt sé að þar sé heim- ilisbragur allur í bezta lagi. — Oft heyrist það að menn eigi að vera sérstaklega þakklátir við þetta land, sem leyfi þeim vist- arveru. Sé það svo, þá er hitt þó engu síður víst að landið má xera enn þakklátara þeim, er í bú þess flytja mannkosti, gáfur og góða siði, og arfleiða það að fögru eftirdæmi, og góð- um og mannvænlegum afkom- endum. Gísii Jónsson og Guðrún H. Finnsdóttir hafa innt af hendi skilin að fullu. Eitthvað á þá leið munu vinir þ^irra og kunn- ingjar viljað sagt hafa með heim sókninni á laugardaginn vav. Viðstaddur. En fyrir það að nokkur systkini kringlukast betri handar og frá Englandi til annara landa. Ellefu félagsmenn hafa sagt hans fluttu til Ameríku ffyrir 1500 stiku hlaup. Úrslit urðu Á yfirstandandi fjárhagstímabili sig úr félaginu eða hröklast úr ærið löngu síðan, og eigi er þau að Garðar S. Gíslason varð * ætlaði “Soviet” að kaupa síld í því sakir skulda, en 109 nýir fé- kunnugt um áritun þeirra né fyrstur, fékk 8 stig. Helgi Ei- j Englandi fyrir 2 miljónir rúbla lagsmenn hafa gengið í félagið hvað mörg af þeim séu á lífi, ríksson annar, hlaut 9 stig og og svarar það til fjórðungs inn- þar af einn æfifélagi, og hefir eða aðrir erfingjar, hefir eigi Þorgeir Jónsson þriðji, 13 sETg. | flutnings af síld til Rússlands því félagatalan aukist um 91, verið unnt að ganga frá eign- Auk þess setti Garðar nýtt met. fyrir stríðið. svo að nú eru félagsmenn rúm- um þess látna samkvæmt erfða- í langstökki á 6,39 st. Þá af-! Soviet verzlanirnar rússnesku lega 1040. Geta má þess til eft- skránni. j henti forseti í. S. í. sigurvegur-' kaupa og mikið af síld af irbreytni og upphvatningar fyrir Eru því systkini og aðrir erf- um verðlaunin með ræðu. Hann Norðmönnum; ætlar ‘Centro- að|ra, að einn maður (Stefán ingjar hins látna Þórðar, sem í hóf mál sitt með því að geta um sojus” að kaupa síld fyrir lý< Ólafsson frá Kálfholti) hefíi út- Ameríku búa, vinsamlegast beð- þá einkennilegu tilviljun, að ihilj. rúbla. Norsku síldarsal- vegað 10 af þessum 109 félags- in við ^yrstu hentugleika oð fyrsta meistaramót í. S. í. skyldi arnir hafa gengið inn á eins árs mönnum og greitt ársgjald senda áritun sína og aörar nauð vera háð 1927, þar sem á því lánssölu. þeirra. Er félagið nú óðum að synlegar upplýsingar til ári hefðu íþróttamenn vorir get-; Soviet hefir og gert Dan- ré'tta sig úr fjárhagskreppunni A. P. Jóhannsson, | ið sér mestrar frægðar, bæði ut- mörku, íslandi, Hollandi og er að því hefir þrengt, og verð- 673 Agnes St., Winnipeg, Can. an lands og innan. Fimleika- Þýzkalandi tilboð um síldar- ur væntanlega orðið skuldlaust Sir Oliver Lodge. flokkar í. R. hefðu á árinu far- kaup. ið til Noregs og Svíþjóðar, og getið sér hinn bezta orðstír; S; íþróttamenn verið sendir á al- Siglufirði 13. ágúst. Saltað Tiér um 60 þús. tunn heimsmót K. F. U. M. í Kaup- ur og 25 þúsund kryddaðar. | eða skuldlítið að 2—3 árunr liðnum, ef allt fer með felldu. : — Þess skal loks getið að styrk ur til félagsins úr ríkissjóði er hinn sami þetta ár (1927), eins lega fyrirlestur um það, hvern- j ig sölin og stjörnurnar og jörð Or bréfum. ÚR BRJEFI til ráðsmanns Heimskringlu Bruno, Sask. 15. sept. 1927. Fréttir eru ekki markverðar. Rétt áður en menn luku við að slá hveitiakra, kom áköf rign- ing og stöðvaði allt. Mjög mik- ið er óslegið; nokkuð hveiti en mest hafrar pg aörar kornteg- undir, sem síðar þroskast. — Vonir manna ekki eins glæsileg ar og var fyrri hluta sumars, vegna þess að bæði frost og ryð ónáðaði korn þeirar svo, að töluverðum skemmdum sætir; er þó útlít fyrir meira en meðal- uppskeru, ef frekari skemmdum verður afstýrt. Við minnumst með ánægju þeirrar skömmu stundar, sem þið séra Friðrik stóðuð við hjá okkur. Þökk fyrir heimsókn- ina. t Með kærri kveðju, B. J. H ansen. segir að uppruni alls l«fs sé í mannahöfn, og hlotið mikla Síldarafli fremur tregur þessa og árið áður, 3000 kr., þar á ethernum. sæmd, og verðlaun, þó við 17 viku. Verð á nýrri síld, sem meðal til þess að gefa út fram- --- þjóðir hefði verið að keppa. Þá komið var niður í 3 kr. tn., hefir hald Alþingisbóka og dómasafn Sif Oliver Lodge flutti ný- hefði Magnús Guðbjörnsson nú hækkað í 9 kr.. Tvær síð- landsyfirréttarins. Félagsmenn hlaupið frá Þingvöllum til ustu nætur h^fa reknetabátar fá samt í ár miklu meira af Reykjavíkur, og hefði það ekki orðið varir við kolkrabba, t. d. bókum en í fyrra, eða alls yfir in. með öllu því sem á henni er verið gert áður, svo kunnugt fékk einn bátur 16 í eitt net. 30 arkir.” hafi verið skapað úr ethernum. sé; og loks hefði sundkappinn Síldarbræðsla Dr. Paul hefir Bækur þær sem félagið gef- Þenna fyrirlestur flutti hann 6. Erlingur Pálsson synt úr Drang- tekið á móti 42 þús. málum. ur út fá félagsmenn langt und- september í haust fyrir troðfullu ey til lands. Þakkaði hann öll- Bræðslur Goos 54 þús. málum., ir bókhlöðuverði, og er því sjálf- liúsi í Leeds á Englandi. Fyrir- um þessum mönnum fyrir afrek í morgun kusu síldarkaupmenn sagt fyrir alla bókavini að ger- lesturinn kallaði hann “Ener- þein-a, og sagði að þau mundu Ingvar Guðjónsson, Morten Ot- ast félagsmenn. Árstillagið er gy» (“Orka”). Brezka félag-! marka nýtt tímabil í íþrótta- tesen og Ásgeir Pétursson { einar. 8 kr.; en æfitillag, eitt ið til eflingar vísindunum var 'sögu vorri. Framsókn í íþrött- j nefnd til að athuga síldarsölu^; skifti fyrir öll, 100 kr. — Loks þar að halda fund sinn. Þegar um væri nú mjög mikil á öllum möguleika til Rússlands. Nefnd ^ er þess að geta, að Þjóðsögurn- Sir oiiver talaði um energy eða sviðum, og að nútíðarmenn in hefir boðið Rússum kaifp á;ar fást alls ekki í lausasölu, og orku, þá kvaðst hann fús, til þess að játa allar kröfur efnis- er þeir heimtuðu að vit manns- ins og líf yrði að fylgja sömu lögum og efnið eða hin dauða náttúra. væru farnir að standa á sporði|35 þús. Junnum. — Hér er af- verða menn því að gerast fé- fornköppum vorum. Sagði hann bragðstíð, logn og sólskin dag- lagsmenn til að eignast þetta manna (materialista) nema þá,! Þa® mundi óefað gleðja alla sanna íslendingá, að við vær- um að rétta við aftur í líkams- íþróttum, og vænti að hæsta Alþingi bæri gæfu til að veita lega. (Vísir.) merkilega ritverk. Rvík 15. ágúst. Rvík 20. ágúst. fNSær V0TU llðin 20,ár frá Því Sendiprófessor er væntanleg- er InSiÞjörg Brands hóf sund- ur hingað til háskólans í haust! Þonslu sína hér í sundlaugun- Eg held ekki að lífið sé. sú S. í. þann styrk, sem farið g _________________________________ tegund kraftarins, sem hægt sé fram á. Loks þakkaði frá Bandaríkjunum. Mun hann' um' 1 tilefni þessa sjaldgæfa af aœbreyta og klæða í aðra mynd.! hann í. R. fyrir forstöðu þessa ^erða hér ufn sex vikiia tíma mæli® heimsótti stjórn í. S. f. Mér finnst það hljóti að vera: fyrsta meistaramóts, sem hann i 0g flytja erindi. För hans verð- lnS’björgu og færði henni fag- sagði að mvndi framvegis verða ; ur kostuð af svokölluðum Eddy- nrl slrrm (skrautgripakassa) að sjóði, sem stofnaður er til minff! ^jöf, fyrir ágæt starf hennar ingar um kunnan fræðim'ann ! á umliðnum 20 árum, í þarfir þar vestra', Mr. Eddy. Sjóður ti’ulsika og sunds. Skrautgripa þessi er óháður kirkjulegum! hassann hafði Ríkarður Jóns- leiðbeinandi og stýrandi afl, sem er starfandi og stjórnandi efn- isins, en er þó ekki efnið sjálft, heldur fyrir utan það. Sir Oliver gat þess að eðlis- fræðingar hefðu reynt að sanna það að alheimurinn væri líkur klukku eða hljómvél, sem ekki háð árlega. Þrjú íslandsihet voru sett á mótinu. Vandaðir verðlauna- peningar úr silfri, gerðir hjá Árna B. Björnssyni, voru afhent sérskoðunum, en tilgangur hans lr keppendunum, og verða slík- er að útbreiða heilbrigðar lífs- ir peningar framvegis notaðir skoðanir og stuðla að sannri þyrfti annað en að vinda upp 111 verðlauqa á meistáramótum fræðslu á sviði trúvísinda og -Vísir. til þess að hún héldi áfram að ganga. En hver er þá sá* sem vindur upp? Hann gat um James Maxwell og sagði, að hann hefði komið upp með það, að greina að hin- ar hröðu eða hraðfara frum- eindir í herbergi einu, frá hin- um, sem seinfara væru og mætti son gert af miklum agleik. (Vísir.) Sinar úr silki. Frá Islandi. •heimspeki. Er þetta í fjnsta sinn sem fé er veitt úr sjóði þessum. Prófessorinn, sem senö : ur verður, heitir Johannes Fag- gigner Auer, og er hann af hol- Meðal framfara í sáralækn- lenzkum ættum, og sagður mik- j ingum má telja það, að farið er ill fræðimaður. Vel má vera aö nota silki í stað sumra vefja að för hans verði til þess, að|iíkamans. Frá því er skýrt í hingað vferði síðar sendur til Rvík 12. ágúst. Viðburður í hljómlistarlífi stöddu verður ^þó ekkert full- yrt um það. — Þess má geta þá gera annað herbergið heitt en hitt kalt. Þettá sagði hann að kvnni ef til vill að geta orðið „ . ___ mikils vert. j Reykjavíkur. — Með “Dronning að ]andi vor, séra Rögnvaldur Síðan tók Sir Oliver að lýsa í Álexandrine kemur hingað til pétursson hefir unnið að því og skýra frumeindina (atomið) ! Iands einn af mestu «ðlusnill- fýrir mönnum/og sagði að hún ingum vomi tíma’ Wolfl Schnei- vor í blaði einu í Leipzig í dvalar prófessor, en að svo Þýzkalandi, að með sérstakri lengi, að sendikennari kæmi að vestan hingað til háskólans. og f tilefni af dauða Þórðar Guð- mwndssonar frá Móbergi, er oft var kallaður “Spítala Þórður” og átti heima á Akureyri og dó þar 1920. —• Hann var sonur Guðmundar Guðmundssonar og konu hans Halldóru þórðardóttur, er lengi bjuggu að Sneis í Húnavatns- sýslu. Þórður heitinn lét eftir sig nokkrar eignir og erfðaskrá. væri plánetukerfi í smáum stíl og væri kjarninn positivt raf- Snagn, en rafeindirnar (elect- ron) sem rynnu utan um hann, væru negativar. Hann sagði að jörðin hlefði óteljandi myndir eða tegundir af þessu, og efnið er eitt af þess- um breytilegu tegundum þess. Hann sagði að rafmagns- eindir væru í efninu, en þær væru líka í ethernpm; og því sagði hann að efnið hlyti að vera etherkennt. Etherinn sýnir hið hulda starf sitt með glóandi útgeislun, og meðan að eindirnar geisast á- fram, þá samlagast þær ekki. En ef þær stöðvast á framrás- inni þá fara þær að snúast hver um aðra, og verða þá að smá- hnöttum, sem við köllum frum- eindir. En svo hópa þessar frumeind ir sig saman og mynda höf og kletta og plánetur. En sumar verða lifandi, og þannig verða Rússar vilja kaupa síld af ís- dýrin til og mennirnir. lendingum. — í skeyti frá Mosk M. J. Sk. va til danskra blaða 29. f. m. er sagt frá því að Rússar ætli sér að flytja alla síldarverzlun sína frá Englandi til annara landa. þar á meðal til íslands. Orðrétt hljóðar skeytið svo: Síðasta dag mótsins var keppt Moskva 28. júlí. í fimtarþraut, en það eru þess- Vegna deilumála, sem risið ar fimm íþróttagreinir: Lang- hafa milli Englands og Rúss- stökk með atrenny, spjótkast lands flytja soviet-rússnesku betri handar, 200 jstiku hlaup,! verzlanirnar síldarviðskifti sín derhan frá Vínarborg. Það, Ugglaust þakka honum hver sem merkilegast er við lista- rekspölur er kominn á þetta mann þenna er, að hann er að- j mdi eins 11 ára gamall. Snemma íj ___________ sumar hélt hann hljómleika íj Borgarnesi 18. ágúst Kaupmannahöfn og hreif svo á- Undanfarið hefir 'verið af- heyrendur sína. að ekki verður | bragðg tíðarfar f héraðinu, sí- með orðum lýst. Allir gagnrýn (felldir þurkar. Þerrislaust í endui þai í bæ lýstu því yíirjdagen úrkomulaust. Hey hafa opinberlega, að leikur lians, j og verkast ágætlega og hafa leikni og tilfinning væri ofar margir heyjað mikið. þó sumir öllum skilningi. Hann lék oft. kvarti yfir slæmri sprettu. Hey fyi ii fullum stóra salnum í Odd; hafa yfirieitt þurft lítillar hirð- Fellow höllinni og konsertsáln- um í Tivoli. Enginn fær að fullu skilið per sónu og sál slíks undrabarns; menn geta aðeins heyrt leik hans og dáðst að honum. Wplfi er eins og áður er getið, aðeins 11 ára gamall, lítill og grann- vaxinn, með svarta lokka, en snilld hans er óviðjafnanleg — óskiljanleg eins og snilld Paga- nini hefir verið. Meistaramót I. S. í. varúð n?egi nú koma sinum úr silki fyrir í lkaipa manna. Svona megi lengja sinar, sem séu of stuttar af náttúrunnar hendi, og einnig láta aðrar f stað þeirra, sem skemmst hafi eða slitnað af völdum slysa og sjúkdóma, t. d. sinanna í knés- bót og olnboga. Loks segir blaðið að hægt sé að koma fyr- ir í líkamanum nýjum sinum úr silki til aðstoðar fyrir sérstök líffæri. (Vísir.) HJÁLMAR LÁRUSSON. (Frh. frá 7. bls.) j fari og ekki við eina fjölina felld ur, gleðimaður mikill á yngri ingar og náðst fljótt inn. Afar- mikið af heyjum hefir verið flutt auður, bæði af mönnum að. , sunnan, sem leigt hafa engja-|a"Um’ en Þyngdist 1 skai)i með stykki hér og eins af bændum. I aldrmum og^agði niður bernsku Stundúm hafa farið héðan 5__ibrekm- Hann var fa^ækur alla 6 móturbátar á dag suður með afi> ®n kar sig karlmannlega og let ekki hversdags örðug- leika buga sig né smækka. — Hann var hagorður vel, skemt- inn í viðræðum, langminnugur og langrækinn, vinfastur og hey; en þeir taka flestir 60— 70 hesta. Rvík 16. ágúst. Sögufélagið. — Rit þess 1927 eru: íslenzkar þjóðsögur og æf- intýri (Jóns Árnasonar) I, 3; Alþingisbækur íslands V, 3; Landsyfirréttardómar og hæsta réttardómar í fslenzkum mál- um III, 2; Blanda, fróðleikur gamall og nýr III, 4; Grund í tryggur í lund, raddmaður mik- ill og kvæðamaður, svo að orð var á gert, ljóðelskur og kunni sæg af allskonar vísum og kveð skap. Mun hann lengi verða minn- 1 isstæður vinum og kunningj- í um, því að hann var einkenni- Eyjafirði, saga hennar eftir,. Klemens Jónsson, 3 hefti. Fé-! legur maÖur og hkari um mar^ lagið er nú að rétta við fjár-iþeirri kynslóð-sem ná er «1 hagslega og mun verða skuld-i moldar gengin’ en binni> sem úr laust eða skuldlítið að íáum igras‘.vex á Þessum arum. árum liðnum. Segir svo í! j__Vísir skyrslu félagsins, er fylgir bók-; um Þessa árs:

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.