Heimskringla - 28.09.1927, Blaðsíða 6

Heimskringla - 28.09.1927, Blaðsíða 6
6. BLAÐSlÐA. HBIMSKRINQLA WINNIPEG 28. SEPT. 1927. SlóSin frá ’98 (Skáldsaga úr Norðurbyggðum.) Séra Magnús J. Skaptason, þýddi. “Jú, eg býst við að það sé nóg. Ó, eg get ekki fyrirgefið sjálfri mér að segja þetta við þigí Eg hefði aldrei átt að segja það; en eg var farin að örvænta um alla skapaða hluti. Þú veizt ekki hvað það þýddi fyrir mig. En reyndu Isinn var nú á förum. Ókunnugir voru ein- !ægt að koma eftir slóðinni, og sögðu hinar verstu sögur af torfærunum á henni. 1 Bennett var æsingur hinn mesti; og allt var þar morandi af íífi og fjöri. Þar voru þúsundir af bátum og ilekum og flatbotnuðum júffertum (scows), sem biðu þess að þeim væri ýtt á flot. Bátarnir voru þá þegar farnir að koma frá Linderman. Við sá- um þá þar koma á fljúgandi ferð niður streng- inn. En strengur þessi var ekki hættulaus, því að hér og þar voru í honum smáfossár; og við og við sást ydda á steinana stóru, sem ráku koll- ana upp úr strengnum, enda rákust margir á þá og brutu báta sína á þeim. En það var einhvern veginn svo töfrandi að horfa á þessa fífldjörfu sjómenn hleypa bátun- um niður strenginn, og brjóta heilann um það Jivort þeir myndu komast lífs af eða velta um í strengnum. Eitt árartog eða fáein fet til hægri eða vinstri, var nóg til þess að mölva bátinn eða hvolfa honum og drekkja mönnunum, sem á honum voru. Aumingja mennirnir! Það var svo sitakanlega mikill örvæntingarsvipur á þeim, er J»eir komu í land og horfðu á hinn dýrmæta far- angur sinn hverfa þarna í strenginn og sópast burtu með honum, að steinhjarta eitt hefði þol- að það. Og því var það, að við heyrðum einn jnann segja af beiskju hjarta síns: “Ó drengir góðir, er það ekki undarlegur og .skringilegur guð, sem við eigum?” Svo var það, að maður einn kom þar sigl- andi niður strenginn í ljómandi fallegum bát. Hann hafði dregið hann eftir slóðinni með óend- anlegu striti og þreytu. En nú var hann fullur ' vonar. — En svo allt í einu bliknaði andlit hans er hann var þar sem strengurinn var harðastur, og sá þar stein í miðjum strengnum. Hann varð náölur af hryllingi. Hann reyndi allt sem hann gat til að komast út úr strengnum; en það dugði ekkert. Það heyrðist skellur mikill, og báturinn brotnaði þar, er hann skall á steinunum; hann brotnaði svo, að hann varð mjölinu sniærri. En það var seigla í þessum manni. Hann nísti saman tönnum og sneri aftur slóðina, sem hann hafði komið; og keypti sér með miklum kostnaði nýja útgerð; og fékk sér menn til að bera þetta alla ieiðina þangað. Svo keypti hann sér nýjan bát, og sigldi honum niður strauminn eftir gilinu þrönga; og var nú svípur hans harður vog strangur. En allt í einu rak kletturinn í strengnum vipp kollinn, rétt eins og hin grimma refsinorn guðanna réttir upp kollinn, þegar háskinn er í vændum. Hann herti sig upp og stritaði í móti; en það kom fyrir ekki; straumurinn greip bát- inn og kastaði honum upp á klöppina og mölvaði hann í spón, en sópaði öllum vörunum pfan í •djúpið. En hann hætti ekki við þetta. I þriðja sinn reyndi hann það, þreyttur og því nær upp gef- inn. Hann hafði nú lítið eftir af skildingum. En fyrir þá keypti hann þriðju útgerðina sína; og var útgerð sú svo lítil, að hún var aðeins skuggi hinna fyrri, sem klöppin hafði séð fyrir. Hann selflutti hana að fljótinu og tók hana svo á bátinn, þriðja bátinn og hélt niður straum- inn, þangað til að hann nálgaðist klöppina og harða strenginn. Eitt eða tvö fet þurfti hann að fara lengri til annarar hliðar, þá var hann slopp- inn; hefði hann stungið árinni snarplega niður á réttum stað, þá var allt búið og hann laus við klöppina. En það fór öðruvísi. Hún töfraði hann einhvern veginn þessi klöpp; rétt eins og snákur töfrar lítinn fugl. Hann starði á klöpp- ina fullur ótta og örvæntingar. En í þeirri and- ránni greip strengurinn bátinn, fleygði honum á klöppina, mölvaði hann og tók með sér allt sem í honum var. Nú gat hann ekki reynt það aftur. Hann kiifraðist upp á bakkann, iitaðist um og horfði á óhappastaðinn, sem þrisvar sinnum hafði sigrað hann; greip svo skammbyssu upp úr vasa sínum og hleypti kúlu í gegnum höfuðið verið fyrir hinn magnaöa þráa í mér. En það leið og eg mína; og mæta hverju þvi sem ham- kviknaði í huga mér löngunin til þess að berjastj ingjan úthlutar mér ur skauti smu og sigra. Eg hugsaði mér að eg skyldi ekki! “Nei, aldrei!’ svaraði eg horkulega. Hvaða gugna, en afla mér frama og frægðar og gulls maður heldur þu að eg se, Berna þarna í þessum dularfullu, gullfrægu norðursveit' “Vinur minn! .... Þu veiz a e 1 , _ 1 ““ , , . . 1 v,Qnc vnr p£r eVO veik að mig langaði til að deyja. nu að gleyma þessu.” um. Eg skyldi halda heim sem sigurvegan. hans var eg svo vent, a & 6 A . Þegjandi og hugsi horfði eg lengi upp í ský-| En þá fékk eg bréfið fra þer, og eg fann það að Nei, Berna; eg gleynn þvi aldrei; og eg in í loftinu- en loks fann eg það að einhver lagði eg mátti til með að fá að sjá þig - þvi að eg hugs skal æfmlega blessa þig fyrir að liafa sagt það — — • agj svo mikið um þig. Enginn maður hefir nokk- Truðu mer, kæra, það fer allt vel á endanum. urntíma verið mér eins góður og þú; og eg hugs" Veröldin er ekki öll vond. En þú ert hrædd aði einlægt til þín. Þeir hafa allir verið öðru- núna. Eg skal hafa gætur á þér að enginn geri vísi. Eg var vön að hugsa töluvert um þig og þér illt. Og þegar tíminn kemur þá kemur ástin jni^ langaði svo til að gera eitthvað fyrir þig, til okkar beggja. Þessi ást, sem er líf eða dauði, i .;i pess að sýna það að eg væri þér þakklát., Á hatur eða tilbeiðsla; ósegjanleg unun eða kvöl; skipinu tók eg eftir því að þú varst rólegur og þetta sem mest er og dýrmætast í öllum heim- stilllur. Þú varst í sama herberginu og hann inum. Ó kæra mín — kæra mín! Treystu mér afi minn; og þú varst svo þýður og vinalegur við — treystu mér! Við höfum aðeins þekkt hvort hann. Þú varst einnig ólíkur öllum öðrum. Aug- annað svo stuttan tíma. En við skulum bíða un í þ^r voru svo góðleg. dálítið lengur. “ó, Berna ! Vertu nú ekki að tína þetta “Já, það er rétt — dálítið lengur.” tii!” Rödd hennar var veik og hljómlaus. Hún “Jú, eg meina það. Mig langaði svo mikið losaði sig úr faðmi mínum. hendina á handlegg mér. Eg hrökk við og sneri mér við og varð steinhissa, en sagði þó: “Berna!” 11. KAPÍTULI. Stúlkan var þannig búin, að hún hafði þunnt svart sjal á herðunum, en hríðskalf og nötraði í hinum kalda vindi frá vatninu. Hún var náföl í andliti sem vaxbrúða og leit til mín aumkunar- lega, en þó með hinu sætasta brosi á hinum rós- rauðu vörum sínum. idUOU V OI Ulll SillUili. u Ö x r '11 I — “Mér þykir það mjög leitt, að eg kom þér.til þess að segja þér, hvað eg, fátæk stulkan “Og nú býð eg þér góða nótt — þeir eru á óvart; en mig langaði til þess að þakka þér|hugsaði um þig. En nú er það allt nærri búið. farnir að sakna mín.’ fyrir bréfið og hlýleika þinn til mín.” j Hvorugt okkar hugsar framvegis um annað......... Áður en eg vissi af, var hún horfin inn á Það var sama skýra röddin, blönduð við-, Og mig lang'aði bara til þess að gefa þér þetta, mllli tjaldanna og skildi mig þarna eftir í hálf- kvæmnistilfinningu og þýðum, mjúkum hreim. j . . . . til þess að það minnti þig á hana Bernu. myrkrinu, með hjartað ?ullt af 'ásökunum og “Þú sérð það að eg er ein núna,” og nú varl Þð var lítið nisti, og í nistinu var lokkur af kvölum. nokkur skjálfti í röddinni, en hún herti sig upp j hinu silkimjúka hári hennar. , Ö, hve anm og fyfrirlitleg bleyða var eg og hélt áfram: “Eg á engann að og engum þyk-’ “Þetta er einskis virði, en mig langar til þarna! Eg gat ekki hugsað um það. ir vænt um mig lengur; og eg hefi verið veik, svol þess að þú eigir það mín vegna. Sannarlega vil eg þiggja það, Berna, og geyma það meðan eg lifi og bera það æfinlega. KAPfTTTT í þín vegna. En eg get ekki látið þig fara svona I * U1' Heyrðu, góða mín, er það virkilega ekkert öfem eg get gert fyrir þig? Ekkert? Vissulega hlýt- Vor í Yukon! Hin tignarlegu fjöll eru öll ur það að vera eitthvað! Berna! Berna! Horfðu snævi þakin. Um miðnætti hljóma þar söngvar á mig! Hlustaðu á mig! Er það nokkuð? Hvað fuglanna. Prá stjörnum himins til blaðanna og get eg gert? Segðu mér það — segðu mér það, laufanna á grasinu, sem titra og blika í vindin- stúlkan mín!” Hún virist hálfriða til mín. Eg ætlaði ekki 'að gera það, en án þess eg vissi hvíldi hún í faðmi mínum. Hún var svo grönn og létt, að eg var liræddur um að eg kynni að meiða hana. veik að mig undrar það mest að eg skuli vera lifandi ennþá. Eg veit það, að þú ert búinn að gleyma mér, og eg get ekki ásakað þig fyrir það. En eg hefi aldrei gleymt þér; og mig langaði svo mikið til þess að fá að sjá þig einu sinni ennþá.” Hún talaði þessi orð ofur hægt og stilli- lega. “Berna-” hrópaði eg. “Ó, talaðu ekki svona! Þessi orð þín skera mig í hjartað. Vissulega reyndi eg að finna þig, en þetta er svo stórt svæði. Það eru svo margar þúsundir hérna. Eg var að spyrja mig fyrir hvað eftir annað, en eng- inn vissi neitt um þig. Og þá fór eg að halda að þú hefðir áreiðanlega snúið aftur. Og svo hefir það tekið svo langan tíma að smíða bátinn og koma öllu í lag. Nei, Berna, eg gleymdi þér aldrei. Marga, marga nóttina hefi eg legið vak- andi og hugsað um þig; og undrast hvar þú vær.. ir, og þráð það að fá þó að sjá þig einh^erntíma aftur — en ertu þá ekki búin að gleyma neinu?” Eg sá þá biturt bros á hinum viðkvæmnu vörum hennar. “Nef, eg hefi engu — alls engu gleymt.” “Ó, mér þykir það svo leiðinlegt, Berna. Mér þykir það svo leiðinlegt að eg skuli ekki hafa litið betur eftir þér. Eg get aldrei fyrirgefið sjálfum mér. Þú hefir líka verið svo voðalega c------, l um, er land þetta þrungið af gleði. Það er land sem glóir sem gimsteinn og er þrungið af unaði og sælu. En þá fann eg brjóst hennar lyftast. Hún var að gráta í faðmi mínum. Eg lét hana gráta stundarkorn; en svo lyfti eg hvíta andlitinu, sem lá á öxlinni á mér. Það var rennblautt af tár- um. Aftur og aftur kyssti eg hana. Hún reyndi ekki til þess að forðast kossa mína, en lá þarna í faðmi mínum. Hún lét mig gera við sig hvað sem eg vildi. Tár hennar voru sem salt á vörum mínum; en þó voru varir hennar kaldar, og ekki svaraði hún kossum mínum. Loksins fékk hún málið. Rödd hennar var þá líkust stunu: “Ó, ef það væri mögulegt!” “Hvað, Berna? Segðu mér það!’ “Ef að þú gætir tekið mig frá þeim, og Eftir hina löngu, löngu vetrarnótt, kemur vorið hoppandi sem unglamb, er leitar að móður sinni; en sígræn kápan breiðist yfir lautir og hóla og víðirunnarnir breiða út greinar sínar um hóla og dældir og breiða úr kögri sínu með- fram lækjum og tjörnum. Mér hættir til að verða býsna hrifinn stund- um, þegar eg sé eitthvað fallegt; og finnst mér þá sem að grasið sé grænna og himininn blárri, en flestum öðrum mönnum; og eg ofursel hjarta mitt undrun og gleði. Eg er í samræmi við hið sigri hrósandi hljóðfall hlutahna. Eg er ördeili eða frumögn hlutanna; og lifi, og því er eg fagn- andi. ísinn var farinn að losna og brotna upp. Við vorum nú allir til þess búnir að leggjaf af stað innan fárra daga. Það var órói og æsing mikil í mönnum; og allir voru í spenningi meiri en hægt er að lýsa. Áfram — áfram til hins lyrir heitna lands. Það var komið undir miðnætti, og loftið, þar sem sólin hvarf bak við fjallgarðinn, virt- ist grænleitur sjór, og mátti sjá í genum hann; en sýn þessi féll svo ofurvel saman við hið eyðilega landslag. Frá vatninu heyrðum við öldu skvaldrið; en hin háa, stórgrýtta strönd vár sem Ikolsvartur veggur. Eg stóð á ströndinni aleinn í hálfbirtu þessari, og reyndi að hugsa rólega um hluti þá alla, sem höfðu hent mig. Vissulega var þó eitthvað af æfintýrum eftir í heiminum gamla, ef menn vildu fara að leita þeirra. Og hér var eg, sólbrenndur, hraust- ur og heilsugóður, hafði gengið í gegnum marg ar hæt/ur og torfærur, og verið langt kominn að lenda í veruleg æfintýri, ef það hefði ekki ------- ~ pau v CLI iitvcl öctllll- ir hópur, er við höfðum með ekkur. og lyftum við allir upp augum okkar til draum anna fagra lands. Og við lifnuðum allfc- g fjörið streymdi um æðar okkar og taugar, en mín! elskan riijörtu okkar slógu í ákafa og vonirnar fæddust og uxu í huga okkar. Hin erfiða ferð var al- veg gleymd, er vatnið tæra freyddi á kinnungum bátsins. Vindurinn var á eftir okkur, og karl- mennirnir beruðu brjóst sín fyrir honum, eins og þeir vildu gleypa hann í sig. Já, það voru hinir hraustu; hinir hæfu, sem koma hingað? Hvers vegna komstu? ir átt að snúa aftur.” j Hún geröi það. “Eg læddist í burtu í nótt. Hún heldur að j “Berna, segðu mér í nafni alls þess sem þu eg sé sofandi í tjaldinu. Hún passar mig rétt eins j álítur hreinast og helgast; elskar þú mig? og köttur passar mús, og vill ekki láta mig tala við nokkurn mann. Hún er svo stór og sterk og eg er svo grönn og veikburða. Hún væri vís að eg sé ekki annað en vanþakklætio, og allt að drepa mig ef hún reiddist. Og svo segir hún hverjum manni að eg sé ekki til nokkurs nýt; það sem illt er. Einu sinni hótaði eg henni, að eg skyldi strjúka burtu; en þá sagðist hún myndi kæra mig um þjófnað og láta setja mig í fangelsi. Þetta er hennar eðli — svona er hún, þessi kona.” Þetta er voðalegt,, Berna! En hvað hefir þú verið,að gera hjá henni allan þenna tíma?” “Ó, eg hefi unnið hjá þeim þenna tíma. Þau hafa haft dálítið greiðasöluhús og eg hefi þjónað að borðum. Eg sá þig nokkrum sinnum; en þú varst æfinlega svo önnum kafinn og dreymandi, að þú gazt ekki séð mig; og eg fékk aldrei tæki- færi til þess að tala við þig. En við ætluðum að fara ofan að vatninu á morgun, svo eg hugs- Hún þagði og leit undan. “Nei, Berna,” sagði eg; “þú getur það ekki; þú ert hrædd. Þetta er ekki sú ást sem þig hefir dreymt um. Það er ekki þín æðsta hug- sjón. Það yrði þakklæti og vinátta. Það yrði einskonar ást, en ekki hinn blikandi eldur og blossandi logi, sem lyftir mönnum upp til hæða eða dregur menn niður til undirheima. “Hvernig á eg að geta vitað það? En máske Aldrei hefir mér fundist eg vera eins glað- sjálfum mér. Þú hefir líka verið svo voðalega "Bi ao pu gæur lckiu uug na ur, eins og þegar við settum upp seglin á hinu veik. Þú ert orðin svo fjarska grönn. Þú h'tur j verndað mig og elskað og gert mig konuna þína! skínandi Bennettvatni. Og það var líka sann- út eins og vindgola gæti tekið þig og feykt þér i Eg skyldi verða þér bezta kona í veröldinni. arlega fríður hópur, er við höfðum með ekkur, í burtu. Þú ættir ekki að fara út í kvöld, góða j Eg skyldi vinna fyrir þig, þræla fyrir þér og ganga up- stúlkan mín. Taktu kápuna rnína og farðu í á berum fótunum þín vegna. Ó, elskan mín! hana — hana komdu nú!”/ elskan mín! Eg vildi svo fúslega svelta og líða Eg klæddi hana í kápuna, og mér til mikillar j þjáningar þín vegna! Ó, elskan mín! elskan gleði sá eg að hún hætti að skjálfa. En þegarjmín! Kenndu í brjósti um mig! eg fór að hneppa kápunni að hálsinum á henni, j Það var sem ljósglampa brygði fyrir í sálu ‘þá tók eg eftir því hvað hún var orðin grönn og minni. Eg var sem hálfrotaður og viltur. Eg hvað andlitið á henni var mjúklegt og fínlegt; j hugsaði um prinsessuna í draumum mínum. Eg og í birtu hins ljómandi lofts voru augu hennar j hugsaði um Garry og móður mina. Gat eg kom- sem blikandi stjörnur. j ið með hana heim til þeirra? ^a., vui u uimr nraustu; mnir hæfu, sen Berna-” sagði eg aftur. “Því varstu að: “Berna,” sagði eg alvarleag; horfðu á norðrið leyfði að lifa. Norðrið herti þá og þjálf hingað? Hvers vegna komstu? Þú hefð-jmig.’ °S stælti. Þeir voru hinir útvöldu. Enda svall sigurhljómurinn í næturkyrðinni. Hvass- eygðir menn og aðgætnir sungu þar fullum rómi föruga söngva, re þeir sátu við árarnar; og svo hljómuðu bandjóin, mandólínur, fiðlur og flautur allt á sama tíma og blandaðist þarna allt sam- an í eitt hljóð, nokkuð skrítið og nokkuð rugl- ingslegt. Einu.sinni enn hélt hún áfram, ,sveit þessara manna,1 sem voru að elta gullið. En nú var förin gerð með gleði og söng og fögnuði miklum. Nóttin var ofur róleg og aldrei var koldimt, _ _ °£> vötnin miklu voru svo fjarskalega alvarleg, en það komi með tímanum. Mér þykir mjög vænt fjöllin háu svo tignarleg og hátíðleg. Á hinum þig. Eg hugsa æfinlega um þig. Eg vildi j heiða liimni seig máninn hægt og hægt áfram, l bér trú og dvgg kona.” | eins og,vofa eða svipur, sem vildi afsaka sig fyrir að vera að troða sér þarna fram. En jörð og himin voru þarna í svo sterkri samhljóman, að ramsókn Argonautanna gat þar engu riftað eða ruglað. En samt; á bak við alla þessa skemtun og gleði, gat maður fundið anda slóðarinnar, misk- unnarlausan, stífan og ráðríkan. í hinu ósýni- leg áhlaupi mannlegra tilrauna, þegar menn beygðu árarnar með afli sínu, þegar seglið fylltist af vindinum, þegar skipið risti öldurnar, þá fanst þú að hjörtun fóru að slá tíðar í brjóstum þeirra og stæling kom í handleggina. Enn á ný heyrð- ust ópin þeirra: “Klondyke — eða við drep- umst!” Einu sinn ennþá heyrðist ópið hljóma af hinum skeggjuðu vörum þeirrá. Einu sinni ennþá sast gullþ<jrstlnn skína úr augum þeirra, gamla löngunin kom í ljós: að sigra, hvað sení það kostaði; að sigra alla er á móti spyrntu. Gamla frumlega löngunin varð ráðandi: að sigra hvað sem það kostaði; að hrinda frá sér öllum, sem í vegi stóðu; að berjast grimmilega, dýrslega eins og úlfarnir; það var lögmálið á slóðinni; það var hið eina lögmál gullslóðarinnar. Þar ríkti hatrið og óttinn; en með vaxandi æsingu hélt þessi hinn mikli floti gullleitendanna áfram til dalsins milli fjallanna, .— þar sem gullið þig-’ “Þú ætlar þó ekki að kveðja mig?” stamaði eg út úr mér; “kveðja mig fyrir fullt og allt?” Hún talaði ofur hægt og því nær lokaði augunum. “Jú, eg er hrædd um að eg neyðist til þess. Þegar við komum þarna niður til þeirra, þá verð eg að segja: Vertu sæll — vertu sæll! — Því minna, sem þú hefir með mig að gera, þess betra er það.” “Ilvað áttu við með þessu?’ “Eg á við það, að þetta fólk er ekki heiðar- legt fólk, heldur argasta óþverrahyski. Eg neyð- ist til þess að vera með þeim. Eg get ekki slopp- ið frá þeim. Þó að eg sé eins hrein og saklaus eins og hún systir þín myndi vera, þá er þessi samvera mín við þau búin að ata mig og sverta í allra augum. Eg get séð það af því hvernig menn líta til mín. Nei, þú verður að fara þína um vera þér trú og dygg kona. “Já, eg veit það, Berna; en þú elskar mig ekki góða stúlkan mín; skilur þú það ekki kæra mín? Mn þetta er allt annað og meira. Þér gæti þótt vænt um mig fram á dómsdagt en það væri ekki sú ást, sem eg á við og mig hefir dreymt um. Hlustaðu á mig, Berna! Hér er það sem kyn- flokkamismunurinn kemur til greina. Þú ætlaðir að stökkva blint út í þetta, án þess að rannsaka ctU 1 cl I cl Ulcl.ll ctu vatlllliu <X muiguu, ÖTV ------- --------- A aði mér að eg skyldi læðast í burtu til að kveðja og prófa sjálfa þig. En hvað mig snertir, þá 1 _ 1 _ * _ - T .. 1 „ r, I 11VI lltl O O llvl OD f I er þaö hinn alvarlegasti viðburður á allri æfi minni, sem eg verð að líta á og skoða frá öllum hliðum. En einmitt á meðan eg var að segja þetta, hvíslaði samvizkan grimmdarlega að mér: Ó, flónið þitt! Bleyðan þín! Lyddumennið þitt! Fyr- irlitlega skepnan þín! Þessi stúlka fleygir sér í faðm þinn, treystandi æru þinni og mannskap; en þú hlífir sjálfum þér með skildi venjunnar- En eg hélt áfram: “Þú kynnir að elska mig þegar fram liðu stundir; en við verðum að bfða dálítið, stúukan mín. Er það ekki skynsamlegt? Mér þykir mik ið vænt um þig, en eg get ekki vitað hvort eg elska þig eins menn eiga að elska. Getum við ekki beðið dálítið, Berna? Eg skal líta eftir þér, kæra mín. Er það ekki nóg?” Hún sleit sig úr faðmi mínum og stundi aumkvunarlega. var.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.