Heimskringla


Heimskringla - 14.12.1927, Qupperneq 3

Heimskringla - 14.12.1927, Qupperneq 3
WINNIPEG 14. DES. 1927. HEIMSKRINOLA 3. BLAÐSIÐA. Oh I I í i i I •ai í i i A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500ICELANDIC STUDENTS HAYE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any ti'me. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385*4 Portage Ave.—Winnipeg, Man: hOW-U^IH Bologna. I Neapel vissi enginn um Ibetta tilræöi við Mussdlini nema skrifstofa Fascista iþar, en hún gaf jafnskjótt skipun um aö Ihefna til- ræðisins á þeim borgurum i Neapel, sem helzt voru kynntir að mótþróa -við Mussolini, þótt vitanlega dytti ■engum | í huig, að j>eir væru riðnir við atburðinn í Bologna. Meðal þeirra 25—30 manna, sem brotist var inn hjá, voru t. d. hinn heimsfrægi oóktnenntafræðingur Benedetto Cro- •ce, leikarinn Róberto Bracco, Cario Scarfoglio ritstjóri og Arnaldo Luccí bingmaður. Hinir voru flestir mála- flutningsmenn eða háskólakennarar. fSibr. Hkr. í fyrravetur: “Tvö bréf Sil séra H. E. J.”) Þessa söniu nótt voru hús þús- tunda af Fascisti-andstæðingum rænd, víðsvðgar um iandið. Mjög fáir af þessutn mönnum voru kommúnist- ar, eða anarchistar, en þorrinn allur þjóðræðismenn og frjálslyndir. Mál- ■gagn Mussolini hefir nýlega lýst því yfir, að húsránið hjá Labriola hafi verið framið án vitundar og heim- íldar stjórnarinnar, en Labriola sjálí rar neitar þessu og færir líikur fyrir, að stjórnin hafi fyrirskipað þetta gerræði. Hann tekur ennfremur íram hvers vegna hann hafi ekki höfðað mál: vegna þess að ómagu- íegt sé að ná rétti sínum hjá ítölsk- um dómstólum. Viku eftir ránið var Laibriola og ýmsir fl'eiri stji’yrnarandstæðingar í þinginu, sviftir þingsæti sínu, með einfaldri atkvæðagreiðslu á þing- fundi, þvert ofan í öll lagafyrirmæli. í marz var hann einniig sviftur pró- íessorsembætti sínu, vegna þess að hann neitaði að skrifa undir yfir- lýsingu þá gegn frimúrurum, sem stjórnin krafðist af öllum embættis- Tnönnum. “Nóvemberlögin 1926 gera mönnum, sem/ ekki eru fascistar, ó- líft á Italíu. Stjórnin getur gert landræka þá sem hún vill, varpað þeim í fangelsi ag stungið ginkefli npp í þá. Ekki var 'höfðað neitt mál á móti mér, en eg sætti tvöfaldri of- sókn, fjárhagslegri og siðferðislegri, eins og allir þeir andstæðingar, sem stjórnin kynokar sér við að reka úr landi eða fleygja í svartholið,” seigir Labriola. t Því næst segir hann frá þvi, hvern ig honum smátt og smátt varð ólíft í landinu, vegna allskonar þvingun- arráðstafana, • eftirlits og hnýsni i einkamál hans. Og hann lýkur máli sínu þannig: “Vitanlega kom þetta elcki ein- göngu fram við mig. Það sýnir með- ferðin á öllum þeim, sem ekki eru stjórninni #sammála. I Italíu eru njósnir hafðar á öllu sviðum, og ■einkamál og 'heimilishagir eru þó eft- irsóknarverðasta viðfangsefni snuðr aranna. Tilgangurinn með iþessu er ekki einunigis sá, að vita um allt, er andstæðingar stjórnarinnar hafast að, iheldur öllu fremur að gera þeim lífið svo súrt, að þeir neyðist til að ganga í stjórnarflokkinn eða að minnsta kosti verða honum hliðholl- ir. Farg það, sem hvílir á einstak- lingnum, verður óbærilegt til lengdJ ar. Stjórnin 'lætur sér ekki nægja að banna andstæðingum sínum af- skifti af stjórnmálum, — því að í Italíu getur enginn starfað að stjórn málum, nema hann sé í stjórnar- flokknum, — heldur vill hún ltka koma þeim á kné, gera þá að aumingj- um. Til þess að komast hjá plágun- um, verður maður að brosa til kúg- aranna og jafnvel þakka þeim. Yms- ir stjórnarandstæðingar leika þenna leik í von um að hafa upp úr hon- um vegabréf til útlanda, því að til- raun til að komast vogabféfslaus úr landi, varðar 6 ára fangelsi. Aðrir, sem ekki gera sér neina von um vega- bréf, hafa sig eigi að síður hæga, til þess ! að fá betra næði til þess að uridirbúa flótta sinn úr landi. Þetta varð eg að gera.” Þúsundir ítalskra manna ntuntt gera hið sama. Þeir finna hver nið- urlæg'ing er að þvi, að lifa undir þrælsoki. Þeir blygðast sín fyrir að láta skipa sér eins og vikapiltum og vera gersamlega áhrifalausir um landsmál. En svo nákvæmt eftirlit er haft með þeim, að þeir geta ékki sloppið úr landi óséðir. Þeir treysta þvt, að Italir þeir, sem komast úr landi, dreifi út þekkingu meðal ann ara þjóða á hinu sanna ástandi í ítalíu. (Vísir.) ----------x---------- t Samtíningur Ihaldið á ekkert griSland á Norðurlötylum. I franska blaðinu “Le Tentps” 20. októlter er grein, er vakið hefir mikla athlygli á Norðurlöndum. Greinin er um kosningarnar í Noregi. Segir blaðið að það sé tímanna tákn, hvern ig róttækustu þjóðfélagshugsjónir sigri Norðurlönd. “Kosningarnar i Noregi,” segir blaðið, “vekja enga undrun hjá þeim, er þekkir bjart- sýni og framsókn Norðurlandaþjóð- anna. Það hefir sýnt sig, að Lhalds- stefna, á hvaða sviði sem er, á ekk- ert griðland þar. En hugsjónir, sem bornar eru fram af áhuga verka- lýðsins og franthérja hans, eru þær, sem Norðurlandabúarnir taka tveim höndum. En Norðurlandabúar eru þó taldir rólegir. Þeir hlaupa ekki til verka að ófyrirsynju; þeir slíti sambandi við Moskva og sigra í sínu eigin landi. Norðurlönd munu á næstu árum draga að sér athygli alls heims fyrir að framkvæma hugsjón- ir jafnaðarmanna, því að sigurinn er þeim viss. (Alþýðublaðið.) Flugferðir Breta til Afríku. Fyrirætlanir Sir Allans Cobham. Hinn brezki flngmaður Sir Allan I gærkvöld (“Afmyndað”) í gærkvöld, er gekk eg til hvíldar og grundina mánaskin hlóð, mér ómuðu’ úr húmskugga heimi svo hrífandi náttgala ljóð. Um gluggann minn opinn eg gægðist. í grenitré faldi hann sig. En söngur hans. — Ástin eina — voru ástaljóð sungin um þig. Um þig er hver hugsun mín hafin, og hjá þér hver draumur og þrár. hún sækir þig, andvöku-ástin, þó ögri mér blindandi tár. Og blærinn^ sem laufunum bifar og brennheitt þau vefur að sért er nóttin, — ó, ástin eina,- sem andvarpar hljótt eftir þér. Ó, mundu, eg get ekki gleymt þér, um gleði eða þrautanna stig. Hver ljósgeisli, laufblað og skuggi, er lifandi minning um þig. Hvert blóm, sem að blundar við jörðu, og blikandi stjarna, sem skín á himni,------ó, ástin eina, ber unnustans kvöldbæn til þín. T. T. Kalman. I NAFNSPJOLD | reoooeoeooooooeoooooooooooooooooooooooooocoooooooooojc The Hermin Art Salon gerir 'Hemstitcking” og kvenfata- saum eftir nýjustu tizku fyrir lægsta verí. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburCur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanb.orgar pönt unum fyrir Hemstitching sérstakur gaumur gefinn. V. IIUNJAMINSSON, eigandi. 606 Sargent Ave. Tal.sfml 34 152 J Dr. C. H. VROMAN TANNLÆKNIR Tennur ySar dregnar etSa lagatS- ar án allra kvala. TALSIMI 24 171 005. BOVD BLDG. WINNIPBG L. Rey Fruit, Confectionery Tobaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. Emil Johnson Service E/ectric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. nli 37 2NB MIIS B. V. ISPRLD Planlat A Teacher STUDIOi •6ð Alveratone Street. Phone i 37 020 Dr. /W. B. Ha/idorson 401 Boyd Bldjr. Skrifstofusiml: 23 074 Stundar aérstaklega lungraasjúk- dóma. HSr ab flnn* á akrlrstofu kl. 12_11 f h. og 2—6 a. h. HelmJll: 46 Alloway Ava. Talafml: 33 158 Sfi 31 507. Heln HEALTH RESTORED Lœknlngar á n 1 y 1J * Dr- S. O. Simpson N.D., D-O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, _ “ MAN. DA /N TR Y’S DRUG STORE Mcðala (érfræðingw. ‘Vörugæði og fljót afgreiðsU* eru einkunnarorð vor, Horni Sargeot og Liptoa, Phone: 31 166 f Cablham, sá sem gat sér heimsfrægð í fyrra fyrir flug sitt milli Astralíu og Englands, hefir ráðgert að leggja út í allniikið ferðalag í miðjum þess- um mánuði (nóv.) Félag það, sem við hann er kennt, hefir búið undir för þessa nærfelt 12 mánuði. Loft- siglingaráðuneytið brezka hefir lán- að honum þá stærstu vatnsflugvél, sem nú er trl í heimi, þeirra sem eingöngu eru gerðar úr málmi. Hef- ir flugbátur þessi tvær aflvélar af Rolls Royce gerð og vegur hann með fullri hleðslu rúmar 10 smálestir. Er það áætlun Cobhams að fljúga fyrst til Egyptalands og upp með Níl. Þaðan eftir hinum miklu vatnaklös- um þar ívrir sunnan, svo yfir Tan- ganyhálendi, suður til Höfðaborgar. Heim aftur mun harm leggja leið sína norður með vesturströnd Afríiku til Kongo, eftir Gullströndinni, og áfram til Marokko og Spánar, og þaðan norður til Lundúna. Vænta Bretar sér hins bezta af framhaldi þessara flugferða. (Island.) A. S. BAFtDAL I salur Itkklstur og annsst um ftt- farlr. Allur fttbftnatlur sft bsstl Ennfremur selur hann allskonar mlnntsvarba og loKstslna_>__: 848 8HERBROOKE 8T. Phonei 8« «07 WINNIPEQ TH. JOHNSON, Ormakari og GulUmiftm Selur glfttngaleyflabráL •erstakt atnygll veltt pðntunnm og vlðpjörðum fttan af landl. 284 Maln St. Phone 24 637 C*‘ — >« ! Dr. Kr. J. Austmann- WYNYARD SASK Kristján Kristjánsson h éraðslæknir. / Svo mælir dagblaðið “Vísir í Reykjavík, eftir Kristján Kristjáns- son héraðslækni á Seyðisfirði, sem andaðist 6. nóvember, eins og Hkr. gat um síðast: “Hann var fæddur á Sýrnesi í Reykjadal í ingeyjarþingi .16. sept. 1870. Þá bjuggu þar foreldrar hans: Kristján bóndi Jónsson og kona hans Kristbjörg Finn.bog’adóttir bónda í Skáney í Rorgarfirði, 'Guðmunds- sonar. Síðar bjuggu þau á Litlu- strönd við Mývatn. — Kristján bóndi á Litluströnd lézt um síðustu ára- mót; hann var sonur Jóns bónda á Lundarbrekku í Bárðardal, er var 2. fulltrúi Suður-Þingeyinga á Þjóð- fundinum 1851, Jónssonar prests í Reykjaihlíð, Þorsteinssonar, og fyrri konu hans: Kristjönu Kristjánsdótt- ur umboðsmanns á Illugastöðum, Jónssonar.*) Kristján læknir ólst upp hjá frænda sínum Kristjáni amtmanni Kristjáns syni á Möðruvöllum í Hörgárdal og síðan á Akureyri; en eftir lát amt- manns fiuttist hann með fóstru sinni til Reykjavíkur. Hann gekk í lærða skólann í Reykjavík og útskrifaðist þaðan með I. einkunn 1890; sigldi síðan til háskólans í Khöfn og lauk DR. A. BLÖNDAL «02 Medlcal Arts Bld*. Talsiml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdöma og barnasjúkdóma. — ATI hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h Heimlll: 806 Vlctor St,—Slml 28 130 þar prófi í læknisfræði með II. ein- kunn betri í janúarmánuði 1897. Var j j hann þegar um vorið skipaður auka- I I læknir á Seyðisfirði og veitt Seyð-1 j isfjarðarlhérað 20. maí 1900. Gegndi hann þvi embætti til dauðadags. Lítt hafði Kristján sig ‘ frammi um afskifti almennin'gsmála; sat þó um mörg ár í skólanefnd, niðurjöfn- j unarnefnd og bæjarstjórn Seyðis- fjarðarkaupstaðar, og þótti þar fram- sýnn, fastur fyrir og tillögugóður. — Enskur visikonsúll var hann um mörg ár. ' Hann var mjög eindreginn sjálf- stæðismaður ag bauð sig fram á Seyðisfirði fyrir áeggjan flokksins árið 1911, en féll við lítinn atkvæða- mun. Kristján var fjölgáfaður maður, vel að sér í tungumálum og fékkst nokkuð við kennslu í þeim. Söngvinn var hann ágæta vel, raddmaður góð- ur og. samdi nakkur sönglög, sem þykja smekkvísleg. ^ Gleðimaður vir hann og þótti hrókur allsfagnaðar í vinahóp,, spaug samur, glettinn og all-meinlegur í til- svörum, ef því var að skifta. Mannkostamaður var Kristján mikill; einkar réttsýnn, vildi engum rartgt gera og sárnaði ef honum þótti einhver órétti beittur; vildi allra hag hæta, manna og máHleysingja. Aldrei krafðist hann greiðslu fyrir læknisverk sín, og tók oft ekki við borgun, þótt boðin væri, ef fátæk- ir áttu í hlut. Hitt var þrásinnis, að hann gaf þeim fé til lyfjakaupa eða annara nauðsynja. Dýravinur var hann svo mikill, að hann var vanur að hafa í vösum sínum korn til þess að gefa fuglum á leið sinni; var það 1 því'oft, að dúfur og hænsn fluguj til hans, er hann gekk um götur. Barngóður var hann með afbrigð- um, og fór víst sjaldan svo í lækn- isvitjanir, að eigi hefði hann með sér eitthvað til að gleðja börnin á ‘heimilinu. Kristján var fríður maðitr sýn- um, meðalmaður á hæð, þrekvaxinn, dökkur á hár og móeygur, kurteis bg snyrtilegur í framgöngu. — Hanti var staðfastur í skoðunum, tryggur og vinfastur. Var þvi sízt að ifndra, þótt hann hefði almennings hylli. Kristján kvæntist 16. september Seyðisfirði 11. nóv. 1904, Kristínu Þórarinsdóttur kaup-1 Urígiir maður, Karl Stefánsson fri manns á Seyðisfirði, Guðinundsson- j Búðum í Fáskrúðsfirði, varð bráð- ar. Eru fjórir synir þeirra á lífi; kvaddur á ferð, nálægt bæntim Eyri Kristján söngvari, Þórarinn og Gunn- í Reyðarfirði. ar símritarar á Seyðisfirði og Ragn- ar verzlunarmaður á Norðfirði. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islenzkir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. dr. j. stefánsson 31« MEDICAL ART9 BLBtt. Hornl Kennedy og Grahta. Itulai rlD(«i(n ai(aa-, oyrrnaa-. ■•*- »* kTerka-iJlkdlM. '* Wtta frft kl. II tu 11 1 k *>* kl. 8 tl 5 •• k- Talslmlt 31 834 Helmlll: 638 McMllIan Ave. 42 8911 J. H. Stitt . G. S. Thorvaldsou Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: 24 58ó J. J. SWANS0N & C0. I.lmllrd B K N T A L 9 INSUHANCB BHAL. B S T A T ■ MORTGA G Bia 600 Parla Bulldla*, Wlnal»r|, Haa. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrceðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bld«. Cor. Gr&ham and Kennedy II Phone: 21 834 VIMalstfml: 11—12 og 1—5.89 Helmlll: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Carl Thor/akson Ursmiður Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. _ Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. — Sími 34 152 Talnfmli 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLOCKNIR 614 8omeraet Bloek Portavc Av. WINNIPlu ! Dr.Sig. Jul. ! Johannesson jstundar almennar lækningar.j 532 Sherburn Street, .1 Talsími: 30 877 * *) Eitt systkina Kristjáns frá Litlu- strönd er frú Valgerður frá Múla, ekkja Jóns * alþingismanns. Frá íslandi. Tvítugur piltur, Magnús Guð- mundsson frá Minnidölum i Mjóa- Mjög va>- Kristján faritm að heilsu; firgi> var á gangi fram með ,j6 er h.n siðari ár ag lá oft langar og snjóhengja brast; svo hann hrapaðl þungar legur. , sjóinn og druknaði. g i B __Vísir ' I Stöðugt gæftaleysi á öllu Austur- landi, þess vegna aflalaust. Annars aflaðist vel, sérstaklega á Fáskrúðs- firði, á meðan gæftir héldust. Rvík 5. nóv. Isfisksmarkaður hefir verið all- góður þessa viku. Saltfisksverð hef ir farið mjög liækkandi á Spáni upp á síðkastið. Allur íslenzkur fiskur mun nú vera seldur. Dýralæknir er settur hér í bæn- um frá 1. þ. m. Hannes Jónsson í Stykkidhólmi, með 'hálfum byrjunar- (Frh. k 7. bU.)

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.