Heimskringla - 14.12.1927, Page 6

Heimskringla - 14.12.1927, Page 6
6. BLAÐSÍÐA. HE 1M8KR1 N O L A WINNIPEG 14. DES. 1927, Slóðin fiá ’98 (Skáldsaga úr Norðurbyggðum.) Séra Magnús J. Skaptason, þýddi. Á brúna og breiðleita andlitinu hans( lýsti sér um að leggja töluvert á okkur. Eg er samt á bæði hið kalda tilfinningarleysi Indíánans, og^ kveðinn í því að við reynum það. Hvað segið skarpleiki Skotans. Við horfðum forvitnislega' hinir? Eruð þið með?” á hann. Jim var orðinn rólegur og tók vel eft- Honum lá við að hrópa orðin; svo var hann En eyðsluseggurinn lagði ælstur. Eg hrissti höfuðið sorgbitinn “Mér líkar það ekki, Berna! Mig hryllir við því, að þú skulir þekkja þetta fólk og þekkja framferði þeirra og hegðun. Eg vildi svo feginn að þú værir kæra, litla stúlkan. sem eg þekkti fyrst, sem hryllti við öllu þessu framferði og hegðun.” “Eg er hrædd um það, kæri vinur, að eg verði það aldrei aftur,” sagði hún full sorgar. ^‘En er eg verri fyrir það? þótt eg þekki þetta Hvernig haldið þið karlmennirnir, að þið einir getið haft þessa þekkingu. Er þetta sakleysi okkar aðeins nafn fyrir vanþekkingu?” Hún lagði nú armana um hálsinn á mér, og kyssti 'mig heitum, löngum kossi. “Ó, nei, elskan mín, elskan mín! Eg hefi séð hve ljótir þessir hlutir eru, og það lætur mig því meira meta ástina og fegurðina. Og þó að við þyrftum að vinna sem bændafólk í vín- garðinum, þá skyldum við halda áfram eitthvað langt í burtu.” Þetta styrkti mig og gladdi, og þegar eg lá i rúminu mínu og hlustaði á brestina í eldinum. ar ir öllu, sem fram fór. við eyrun að hlusta. Við höfðum allir óljósa1 hugmynd um það, að nú væri tíminn kominn, er örlög okkar færu að breytast. Kynblendingurinn tók strax til máls: Mér fellur vel við ykkur, drengir. Þið er- uð hreinir og beinir. Þið eruð starfsmenn; og )ið drekkið ekki — það er aðalatriðið. “En svo að eg komist að aðalefninu, að eg hefi grafið eftir gulli við Cassiar og Cariboo; og hefi töluverða þekkingu og reynslu á gull- greftri. Og hér erum við á ^iokkuð góðum stað — eg get ekki sagt, hvað góður hann er; eg eg get lagt eið út á það, að hann er býsna góður. Það getur verið, að við höfum ekki nema 10 þúsund upp úr því, en það er eins líklegt, að við höfum upp úr því hundrað og tíu þúsund dollara. Það er áhættuspil, og eg vil að félagar mínir vinni að því af öllu kappi og haldi sér saman, en séu ekki að segja frá því, eða ropa um það. Viljið þið þetta?” “Já,” svaraði eyðsluseggurinn; “og ef að hinum félögum mínum sýnist hið sama og mér, þá sambykkjum við allt, sem þú hefir sagt. Og við erum engir fleiprunarmenn eða kjaftaskúm “Þey, þey! Hafðu ekki svona hátt; það kynni einhver að heyra til þín,” sagði kynblend- ingurinn. “Já, þú hefir rétt fyrir þér. En mér lízt vel á þetta; og ef þið eruð allir með því, þá er bezt að útbúa samningana og skrifa undir þá undir- eins. Viljið þið það?” Við sögðum allir já. Við samþykktum með því að hneigja höf- uðin; svo fékk hann sér pappír og skrifaði upp samninginn á miili okkar. “En nú verðum við að ná í þetta áður en nokkur annar getur tekið það. En það er býsna kalt orðið úti, og svo er einlægt að snjóa; en eg verð að komast til Dawson í kvöld.” Hann klæddi sig í hlýrri föt; og allan tím~ ann var hann að tala um þá heppni, sem ham- | ingjan hefði látið velta yfir okkur; og hann var ! kátur og fjörugur eins og skóladrengur. !* “Jeeja, drengir! Verið þið nú sælir. Eg j vona að mér gangi vel. —Biddu fyrir mér, Jim. . Eg sé ykkur alla á morgun. Verið þið sælir!” þá var eg fyllilega ánægður. En þá mundi eg allt í einu eftir nokkru. “Heyrið þið, drengir, eg gleymdi að segja ykkur nokkuð. Eg mætti honum McCrimmon niður við lækinn. Þið munið eftir honum frá slóðinni—kynblendingurinn. Hann var að spyrja eftir ykkur báðum; en svo allt í einu sagði hann, að hann vildi sjá okkur viðvíkjandi starfi. Hann segist ætla að stinga upp á nokkru við okkur sem myndi verða okkur til mikils hagnaðar. Hann kemur hingað í kvöld. — En hvað gengur að þér, Jim?” jim starði á eitt bréfið, sem hann hafði fengið. Andlit hans var lifandi mynd af vand ræðum, eymd og örvæntingu. Og án þess að svara okkur, kraup hann niður við rúmið sitt. Hann stundi þungan. En smám saman varð andlitið á honum rólegra aftur; og eg sá að hann var að biðjast fyrir. Við steinþögðum, því við fundum til með honum. Én þegar hann eftir dálitla stund reis á fætur, þá gekk hann út og æg á eftir honum. “Hefirðu fengið vondar fréttir, kunningi?” “Eg hefi fengið fréttir, sem alveg ætla að gera út af við mig. Það stendur ákaflega illa á fyrir mér. Hafi eg nokkurntíma þarfnast -styrks og leiðbeiningar, þá er það nú.” “Hefirðu frétt um þenna mann?” “Já, það er hann og enginn annar;,það er jhann Mosh,er. Mig grunaði það ein. Hérna ei; bréfið frá honum bróður mínum. Hann seg ir að það sé engin efi á því, að þessi Mosher sé Mosely.” Andlit hans boðaði storm og augu hans voru fuH sorgan í sand ng ösku_ Qg eg ]éfc ]íða yfir-m]g Qg sagð] J , u f„J.>eim aöþakiðhefði hrunið ofan á mig. En það var allt rotið, og það vissu þeir. En þeir hirtu lítið um það, þótt eg hætti lífi mínu. Eg jós yfir þá blótsyrðunum, og sagðist myndi lög- sækja félagið, og fór burtu frá þeim svo aumur treysti henni. Eg hefði fúslega lagt lifið í söl. Jý^andf^TOmaðurinn1 ^ ^ °T&Um Jæja þá; hlustið nú á. Þið vitið það að Arctic Transformation félagið hefir tekiðnámu- ur við Efri-Bonanza. Eg var að vinna hjá þeim fyrir mánuði síðan. Og við vorum að skrúfast þarna til þess að komast að gullinu. En loftið yfir höfðum vorum var ekki heillegt; það var einlægt að hrynja úr því. Við vorum lítið bún- ir uð fá af gulli. En maðurinn, sem var verk- stjóri, vildi að við færum nokkuð lengra innn. Og ef við fyndum ekki gullæð, er við værum nokkur fet lengra, þá áttum við að hætta að grafa. V ið kyntum náttúrlega elda á nóttunni, til þess að þýða sandinn í holunni. Og fyrsta högg ið er eg hjó pálhögginu í sandinn, kom mér tii að stara undrandi. Því þarna |( farinu eftir pálhöggið, var sú auðugasta hola af gulli er eg hefi séð á æfi minni.” “Er það svo? Ertu viss um það?” “Eins og eg er lifandi núna, hérna hjá ykk. ur. Það voru molar af gulli eins og rúsínur í jólabýtingi. Eg sá skína á gullið í pálfarinu. Og Því lengur sem eg horfði, þess meira sá eg.” Guð minn góður! Hvað gerðir þú?” Það var framorðið næsta kvöld, þegar hann kom aftur. Við sátum ajlir í kofanum, hálf. kvíðafullir, þegar hann lauk upp hurðinni. — Hann var þreyttur, blauturf óhreinn, en ákaf lega kátur. “Húrra, drengir!” sagði hann; “eg gerði út um það. Eg sá forstjórann fyrir þessu stóra og mikla félagí. Hann þóttist eiga ákaflega ann ríkt; var svo hátt standandi og mikill maður. En eg var fátæki maðurinn, að biðja um bita af borði hans, sem niður hafði fallið. Eg lék- hlutverk mitt nokkuð vel; en hann gyrjaði með því að segja mér, að eins og á stæði, vildi hann ekki selja eða afhenda eða leigja neitt af hin- um gömlu námum sínum. En það sagði hann j til þess að gera mig því ákafari. Eg minntist á Hunter.námufnar við hann. En hann virtist ekki vera sérlega hrifinn af þeim. Og svo kom eg loksins með þessar námur, sem hann átti þarna í Bonanza. Eg sá að hann dauðlangaöi til þess að láta mig hafa þær; en hann var of slægur til þess að láta mig sjá það. Hann sagði mér, að þar væri bezta gulllandið, þó að hann vissi vel, að námumenn hans og yfirmaður hefðu talið það lítils virði.” Eyðsluseggurinn dansaði nú af unun og “Hvað gerði ég! Eg tók pálhöggið og hjó eins ánæ>SÍu, við endurminninguna n CT fl t+ AfV /vni r 1 1 • — 'I * * T Or\ 1 o irí A ímrniwi Þ n nr. hart og títt og eg gat, upp í þakið og hliðarnar á holunni, svo að sandurinn og moldin hrundi niður, og sjálfur var eg nærri grafin lifandi; þegar eg skildi við holuna, þá voru mörg tonn af sandi milli mín og gullsins, sem eg fann þarna.” Jæja, við vorum þara að hringsóla hvor utan um annan, og reyna að villa hvor fyri öðrum; og loks játaði hann því, að eg skyldi fá námurnar þarna, ef eg borgaði fimtíu cent af hundraði hverju, er við fyndum. Fimmtíu cent af hundraði; það er helmingurinn af öllu sem við finnum þar. Eg reyndi lengi að skrúf-.i hann niður; en það dugði ekki. Hann lét ekki Við göptum af undrun. “Það sem eftir var, var auðvelt. Eg kom út úr holunni stynjandi og veinandi, og bölvandi1 >okast- Og svo varð eg að láta undan. Og svo í sand oé ösku. Oe- pp- íÁt ifAa --------- I skrifuðum við báðir undir samnineinn. er eer hefi og treysti henni. Eg hefði látið lífið í sölurnar fyrir hana.” Augu hans voru full af óveðursglampa, en andlit hans var biturt og sorglegt. “Ó, þú veizt ekki hvað eg elskaði hana og urnár fyrir hana; og eg treysti henni. Og þeg- ar ég fór burtu frá henni til þess að vinna mér inn. peninga handa henni( þá strýkur hún burtu með þessum slepjulega höggormi. Á fyrri dög. um hefði eg slitið hann í sundur í smástykki; en nú —” i Hann stundi þungan ! “Hvað á eg að gera? Hvað á eg áð gera? Bókin segir, að vér eigum að fyrirgefa óvinum vorum. En hvernig á eg að fyrirgefa annað eins? Og aumingja stúlkan mín! Hann yfir- gáf hana; hann rak hana út á strætin. Ef að f var eyðilagður yfir þessu. samnmginn, er eg hefi í vasanum. En því get eg ekki lýst, hvað feginn eg varð, er eg kom út. Híann hélt, að eg væri flón, sem hann hefði leikið á( og fór í burtu hálfhlæjandi.” Og nú hækkaði hann röddina sigri hrósandi og sagði “Jæja, drengir, landíð er nú okk ar eign og fór þangað að sjá hvernig þetta liti út; og i með >essum skilyrðum,” sagði hann; “og svo sagðist hann ætla að hætta að láta vinna þarna, jörðin væri ,svo laus í sér; og þessa skýrslu sendi hann vo félaginu.” Kynblendingurinn ieit sigri hrósandi í kring. sig. um En hér er nú það, sem eg er að stefna að. Við getum fengið námulóð á þessum stað. Ein- hver ykkar getur fengið námuhald á þessum bletti. Og einhver ykkar verður að fá það og skrásetja það. En þeir mega ekki vita það að eg bara gæti drepið hann seint og hægt, og gæti j s® emn 1 ykkar hóp; því að þá færu þeir und- haft unun af kvölum hans; — en eg get það ekki — get eg það?” “Nei, Jim, þú getur ekkert gert. Hefndin er drottins.” i “Já, eg veit það — eg veit það; en það er svo hart — svo hart. Ó( stúlkan mín — stúlkan mín!” Tárin runnu niður kinnar hans. Hann sett- ist niður á einn bjálkann og grúfði andlitið í höndum séi*. “Ó, guð minn góður! Hjálpaðu mér í þess- ari neyð minni.!” Eg var í vandræðum með, hvernig eg ætti að hugga hann. Og meðan við biðum þarna, sáum við kynblendinginn koma um stíginn. “Það er bezt fyrir okkur að koma inn og ieyra hvað hann hefir að segja.” 16. KAPÍTULI. Við fögnuðum McCrimmon sem við gát- um. Við höfðum ekkert Whisky í kofanum; en við gáfum honum heitt kaffi, sem hann drakk með mestu ánægju. Svo bjó hann sér Jtil vindling, kveikti í honum og horfði á okkur. ireíns að gruna mig. Þeir eru einnig fremur óprúttnir í öllum sínum gerðum.” Svo þagnaði hann um stund. ‘Þið verðið að setja upp samninginn og láta undLrskrifa hann undireins. Svo skulum jvið fara að vinna eins og skrattinn sé á hælunum á okkur. Með vorinu verðum við búnir að fá g'jðan hlut af gulli. Eg skal fara með ykkur þangað sem gullið er. Það eru þarna þúsundir punda gulls, sem bíður eftir okkur. Gullið bíð- ur þarna eftir okkur.” “Kyublendingurnin ætlaði að komast í æs- ing. Hann horfði álútur á okkur. En við störð um steinþegjandi og horfði hver á annan. Jæja,” sagði eg. “Mér finnst þetta vera að setja félaginu vandasamt verk fyrir hendur.” Jim þagði; en eyðsluseggurinn tók snarp- lega í strenginn: Vandasamt verk! Hvaða vitleysa! Þetta er bJátt áfram uppástunga. Við vitum ekki hvort nokkurt gull er þama eða ekki. Það getur líka venð lítil hola af gulli, og við fáum kannske litið fyrir ómak okkar og fyrirhöfn. Mér kemur það fyrir sjónir sem áhættuspil. Við erum ein- lægt að eiga á hættu, og þarna verðum við að vinna hart, og fáum kannske lítið fyrir, en þurf nu verðum við að fara að taka til starfa. Nú verð um við að láta hendur standa fram úr ermum og leita hamingjunnar og gullsins. Gullið er hérna undir fótum okkar; þið getir verið vissir um það; og því betur sem við vinnum, þess meira fáum við af gulli. Og við skulum ekki draga af okkur; en vinna eins og við getum. Eruð þið einráðnir í því( drengir?” “Já, við erum það,” svöruðum við allir í leinu. i 17. KAPÍTULI. Við máttum engan tíma missa. Við urð- um að nota hvern klukkutímann til að ná upp sandinum með gullinu í, sem lá undir hinu freðna yfirborði. —- Veturinn kom með hvellum og- skellum; og var það oft harðneskjuvert, að vinna útiverk í frostinu og kuldanum. En vonin styrkti okkur og knúði okkur áfram, Og ekk- ert í veröldinni gat dregið úr þessu kappi okk- ar. Og þannig lögðum við út í þetta starf með einbeittum huga og staðfösum ásetningi. En við þurftum h'ka á þessu að halda, því að margt þurfti að gera. Við þurftum að safna við til þess að kveikja eldana, til að þíða jörðina. Við þurftum að byggja kofa til þess að vera í. Og svo þurftum við að moka upp stórri hrúgu af freðinni mold, til þess a ð þvo gullið úr henni, þegar vorið kæmi og þiðnaði. Við lögðum það allt niður fyrir okkur, svo að enginn þyrfti að vera nokkra stund iðjulaus. I Kynblendingurinn tók það að sér að stýra verkum öllum, og við hlýddum honum bókstaf- lega og skilyrðislaust. Hann lét okkur byrja á að grafa tvær holur alla leið niður á klöpp. Og þegar við vorum búnir að ráða það með okkur, hvar grafa skyldi, sem tók okkur töluverðan tíma, þá tókum við til óspilltra málanna. Það fyrsta sem við gerðum, var að reisa nógu stóran kofa handa okkur; og þegar hann var reistur, þá hlóðum við þéttum vegg af snjó utan á hann, og smátt og smátt féll meiri snjór ofan á þakið, svo að það varð þrjú fet á þykkt eða meira( er á leið, og leit því kofinn út sem stærðar snjóhrúga, og þekktist aðeins frá öðr. um þústum að frafanverðu, af dyrunum, hurð inni og dyrastöfunum; voru dyrnar samt býsna lágar, svo að eriginn komst inn nema hálfbog- inn. Inni í kofanum höfðum við fletin okkar, dálitla eldavél, fáeina kassa til að sitja át og mat vælin okkar. Oft sá'um við eftir stóra kofanum okkar á hæðinni; einkum þó fyrir það að þar var eldhúsið sér, og var þá reykurinn ekki að ama okkur eins og hér. En þó fannst okkur tíminn ekki langur. — Við vorum svo önnum kafnir að við vissum lítið hvað tímanum leið. Og oft fannst okkur tím- inn vera langt of stut tur, og hefðum kosið hann helmingi lengri. Snjórinn kom í í september- mánuði; og í desember var orðið svo hart og frostamikið, að þeir, sem vistum voru vanari þar nyrðra, þótti kuldinn vera óvanalega mik- ill. Dag eftir dag voru það 40 til 50 stig fyrir neðan zeh). Það var voðalegt frost — grimmd arfrost. Það var rétt eins og Frosti konungur ætlaði að sálga okkur að gamni sínu. En það gerði okkur varasama. Við töluðum ekki mikið dagana þá. Við unnum stöðugt og látlaust; og þegar við töluðum nokkuð( þá var það um verk- ið; þetta látlausa, endalausa verk okkar. Já, hvort myndum við nú finna gu-11, eftir allan þenna gröft? Það var allt saman áhættu- spil; hið mest æsandi áhættuspil í veröldinni. Það hélt okkur í æsing allan dagnn. Okkur dreymdi um það á nótunni. Högkin, sem við hjuggum með pálhögginu urðu þyngri og harð- ari. Hendur okkar tóku fastari tökum um vindusköftin, þegar við vorum að vinda upp föt- urnar með sandinum og kögglunum. Það lét okkur gleyma hinum bitra og nístandi kulda, þangað til einhver félaga okkar kallaði til okk- ar, að við værum að frjósa í andlitinu, og fór svo að nugga andlitin á okkur með snjóköggl- um, til þess að ná frostinu úr kinnum okkar og eyrum. En samt sáust frostbitin á okkur, bæði á nefi, kinnum og eyrum og fingrunum. Og þegar frá leið, urðu þau svört( og við allir svart- ir og flekkóttir. En hvorki kuldinn né þreytan gat haldið okkur frá gröfinni og vindunni. Við vorum komnir niður á klöpp( og vorum famir að grafa gang eftir klöppinni, út þangað, þar sem holan átti að vera, er kynblendingurinn hafði fundið en byrgt aftur. Á hverjum degi tókum við sýn- ishofn af sandi þessum; og einlægt fundum við að það var dálítið af gulli í sandinum, en ekki það sem okkur hafði dreymt um og einlægt von ast eftir. i “Bíðið þið við( drengir, þangað tO við fá- um 200 dollara í pönnuna (við höfðum oft áður fengið 50 centa og dollars virði í pönnunni), þá fer að réttast lir ykkur.” Einu sinn kom ráðsmaður félagsins til okk- ar. Hann leit yfir gröfina. Hann var í loð- feldi með bifurhúfu á hö-fði og skinnvetlinga, sem héngu saman í bandi um hálsinn á honum. Hann var all sver og digur og voru ískögglar í skeggi hans. “Hvernig gengur ykkur, drengir?” spurði hann; og þegar hann talaði, stóð mökkurinn úr munni hans, svo var frostið mikið. “Ekkert enn sem komið er,” svöruðum við honum þreytulega. Og þegar hann heyrði það( þá lagði hann af stað aftur út í frostið og kuldann, og sagðist vona, að við fyndum gull þama bráðlega. “Bíðið þið dálítið.” Tveir okkar voru niðri í gröfinni, en tveir okkar voru uppi við vinduna; en þeir sem niðri í gröfinni, urðu að þíða jörðina með því að kynda bá lá botni grafarinnar; það brann út yfir nótt- ina og var þá botninn þíður að morgni. Við vomm komnir til vinnu okkar á morgnana löngu áður en bjart var orðið, og létum þá hina tvo síga niður í gröfina. Það var miklu hlýrra niðri heldur en uppir en verkið var erfiðara og hættumeira. Þegar hádegiö kom þarna, þá var ekkert sólskin; sólin sást ekki( en aðeins dauft, ösku- grátt skin, em lýsti nokkurnveginn upp loftið. Það lá dauðaþögn yfir dalnum, en hvergi sást blað eða lauf hreyfast. Snjórinn var sem líkblæja er lá yfir öllu landinu, nema þar sem furustöng( arnir teygðu sig upp úr honum. Og í þessum feykilega kulda var það rétt eins og náttúran væri að hlæja að okkur, hlátri heimanna. Við vorum fljótir að sjóða mat okkar, og fljótir að eta hann. Við vorum svo ákafir, að við vildum ekki eyða tímanum til þess. En á kvöldin vomm við oft svo þreyttir. ( að vð höfð- um ekki fyrir því að fara úr fötunum. Við hugs uðum lítið um hreinlæti og vanhirtum okkur sjálfa. En einlægt töluðum við um gullið, sem við höfðum fengið þenna og þenna daginn, og hvað við myndum nú fá á morgun. Vissulega hlytum við að fara að komast fljótlega í það.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.