Heimskringla - 11.01.1928, Side 1

Heimskringla - 11.01.1928, Side 1
r XLII. ÁRGANGUR Pétunsaon x 4.) fíoine >St. — OfTi’. WINNIPEG, MAN., MIÐVIKUDAGINN 11 JANÚAR 1928. N.ÚMER 15 C A N A D A Frá New York barst sú fregn ný- lega, að altalað sé í Parísarborg að Hon. Philippe Roy muni bráðlega verða skipaður sendiiherra Canada á Frakklandi. Hefir Mr. Roy verið að- alunlboðsmaður (Commission-general) Canada á Frakklandi síðan 1911. Sama fregn bermir að franska stjórnin muni aftur á móti skipa sendi berra í Canada Regis D’Arnauld de Vibralles barón, yfirræðismann Frakka i Mtontreal og Canada. Frétt iþessi var að því leyti stað- fest frá Ottawa samdægurs, að það væri satt, að Frakkland og Canada % befðu þegar afráðið, að skiftast á sendilherrum. Hefði Mr. Roy einnig komið til mála sem sendiherra í París^ en ekkert væri þó um það afráðið ennþá. En inhan fárra daga myndi það gert uppskátt, hverjir skipaðir verði. Talsímakerfi Manitobafylkis hefir fært fylkinu í búið $225,419.78 síð- astliðið fjárhagsár, er endaði 30. nóv- emlber 1927. Tekjur voru alls $3,- 487,301.17, en bein útgjöld $2,348,- 000.78, svo að ágóðinn af sjálfi starf- raekslunni nam í raun og veru $1,139,- 339; en í vexti varð þar af að greiða $883,880.61. Allur hreini ágóðinn, er þá var eftir, $225,419.78, var látinn ganga til þess að borga af skulda- súpu þeirri, er talsímakerfið var kom- íð í, þegar núverandi stjórn tók fyrst við völdum. og seni þá nam, eins og lesendur Heimskringlu kannske muna, að áður hefir verið frá skýrt, $844,- 000. Brackenstjórnin hefir nú, að meðtöldu síðasta fjárhagsári, grynnk að á þeirri skuld, svo að nú nemur hún aðeins $360,428.00, og er fyr- írsjáanlegt, að henni muni verða lok- ið að fullu á næstu 2—3 árum. Námurekstur er nú orðinn ein af aðalatvinnugreinum í Canada. Var fyrst farið að leggja verulega rækt hafa nokkrir í)eirra h,otiö ver8- eru farnir að óttast um framtið skóg- anna, ef ekki verður alvarlega aö gert í tíma; óttast að eins kunni að fara hér og í Bandaríkjunum, þar sem skógar hafa verið svo hlífðar- laust höfggnir, að landið lie^Fir læðið af stórtjón. Við forsjárlítið skógar- högg hér bætist og sá stórskaði, er árlega verður af skógareldum hér í Canada. Mun innartrfkiisráðunejytið hafa í hyggju að gera einhverjar ráð" stafanir, meðan nógur skógur er eftir að takmarka skógarhöggið, eða þó öll'1 fremur að láta vinna að skóg- græðslu jafnframt og höggið er, því ógjarna, má minnka skógarhöggið, ein allra helzta tekjugrein landsins, ef annars er kostur. Miklar og skjótar framfarir hafa rtrðið við landmælinigar síðustu sex árin, síðan farið var að kortleggja stór svæði með því að taka nákvæm- ar myndir af þeim úr flugvélum. Hara þannig verið 'kortlögð á mjög stutt- um tíma svæði, er fjöldamörg ár og ’geysimikið fé hefði þurft til að kort- leggja jafn nákvæmlega. ,3amkvæmt opinberum skýrslum hafa 45,850 fermílur verið kortlagð- ar á þenna hátt árið sem leið. Þurfti að taka 62,586 myndir til þess og skeyta síðan saman. Samkvænit ársskýrslu erindreka- skrifstofu Indiánabyggða í Canada, eru Indíánar hér í landi alls 105,000 að tölu. Af þeim búa 35,000 hér í sléttufylkjunum. Oig telur skrifstof- an að auðsætt sé að sléttufylkja Indí- ánarnir taki nokkrum framförum með hverju ári sem líður. Uppskera þeirra nam í sumar 1 milj. bus. korns af 64- 534 ekrunt. Voru 2385 ekrur sánar í ár fleiri en í fyrra. Þar að auki ruddu þeir um 6000 ekr. á árinu. — Gripi hafa þeir heldur fleiri en áður. að skipaskurðir innan lands megi telj ast til úreltra vöruflutningavega. I þorpinu St. Laurent við Manitoíba vatn, eða nálægt því, hefir hroða- legt ntorð verið framið eiúhverntima í kringum 20. desetnber, en uppgötv- aðist ekki fvr en í síðustu viktt. Hinn myrti var ungur franskur fiskimað- ur, Amibroise Chaboyer. Var hann drepinn í fiskikofa sínum, sennilega að yfirlögðtt ráði, því ekki er sýni- legt að áflog eða drykkjuskapur hefði á undan gerngið. Var höfuð hans klofið tueð axarhöggi, og stóð öxin bjá, blóðstokkin, er menn komu fyrst til. Fjkki hefir lögraglan haft u,ppi á morðingjanum, þrátt fyrir það, að sagt er, að greinileg fingra- för hafi verið á axarskaftinu. kaupi nú meiri síld af Norðmönnum, en ttokkur önnur þjóð. (Isafold). United Farmers of Manitoba halda nú 25. ársfund sinn í Portage la Prairie. Var hann settur i gær. Unt 200 fulltrúar voru samankomnir, er fundurinn var settur. Ekkert mark- vert liggur fvrir frá fundinum, sem varla er heklur von, þegar iblaðið fer til prentunar. Erlendar fréttir. Bretland, Stórflóð. Getið var um það í síðasta blaði, að fádænta illviðri og snjókoma hefði verið á Englandi rnilli jóla og nýárs. en brugið til rigninga um nýárið. sér9taklega í Tempsárdalnum. 7. þ. m barst svo fregn frá London um það að þá um nóttina, aðfara- nótt laugardagsins, hefði flætt stór- kostlega í London sökunt þess, að Tempsá var þá í sem mestum vexti, og um leið hittist svo á að stór- streymt var og flæddi því i borgina frá báðum hliðum um háflæðið. Skall flóðbylgjan svo snögglega yfir, að urn 20 m'anns drukiknuðu í kjall- araíbúðum, er fylltust af vatni á svipstundu, en fjöldi manns komst nauðulega undan. Eignatjón varð auðvitað mjög mikið. ' Er talið að þetta muni einna mest flóð í manna- mínnum t Lundtinu. Gekk flóðið á land óslitið, aHa leið 60 niílur frá sjó. Með fjörunni sjatnaði vatnið svo í borginni, að ekki stóð lengur hætta af því, og hefir ekki orðið að frek- ari skaða, enda hefir stöðugt dregið úr fljótinu síðan. við það um og eftir aldamótin. Nú nemur framleiSslan $250,000,000 á ári. Helztu málmar sent unnir eru úr jörðu hér í Canada eru gull, kopar, sink, nikkel. blý og silfur. — Kopar er mest unninn í Britidh Columbia, við Anyox, Britannia og Allenlby; þar næst í Ontario, við Sudbury, en Quebecfylki gengur næst Ontario um koparframleiöslu. Búist er við að Flin Elon nánutsvæðið hér í Manitolba Tnuni gefa mjijg mikið af sér, þegar hafist verður þar handa fyrir a’lvöru. Nikkel er langmest unnið í Ontario; koma þaðan 88 prósent af allri nikkel framleiðslu í Canada. Blý 0g sink er niest unnið úr Sul- livan námunni í British Columbia. Sömuleiðis er silfttr unnið þar nteira «n í öðrum fylkjum. Blý er mikið unnið í Yukon, Ontario og Quebec, og einnig sink í Quebec. Sömuleiðis «r talið víst að gullframleiðsla í Que- l>ec fylki múni mjög atikast næsta ár, ]>egar farið verður að vinna nýjar uámur, setn kenndar ertt við Noranda. Samkvæmt síðustu skýrslum flutti Canada út til Bandaríkjanna, á fjár- hagsárinu, er endaði í marzmánuði 1927, akuryrkjuafurðir fyrir $59, 900,000; kvikfénað á fæti og slátur- aftirðir fyrir $75,300,000; málma fyr- ’r $67,000,000; pappírsefnivið og fapptr fyrir $242,000,000, og aðrar afurðir, er námu $22,200,000, eða alls virði $466,400,000. Eins og sjá má af þessari skýrslu uemur viður til pappírsgerðar og pappir að verðmæti til metra en helm. ingsins af ölilum útfluttum vörutm til nagranna vorra. Eru s'kógar nú laun á gripasýningum fyrir úrvals- gripi. Einna helzt telur skrifstofan að sjá megi framfarir þeirra í endurbættum húsakynnum. Hafa 100 ný iverulhús verið byggð á árinu 'hér í sléttufylkj- unufn. Allt eru það bjálkalhús, um 12 fet á hæð, oig frá 14x18 til 16x22 fet á 9tærð. Bjálkarnir eru tilhöggn. ir á báðunt hliðttm og geirnegldir á endum.. Spórtþak er á Ihúsunum og viðargólf í þeirn. En að þessu hafa þeir búið í lágutn kofum, úr ólhöggn- um stofnum, með leirmoldarþaki. Skrifstofan kveður Indíána leggja æ meira fé til álhaldakaupa og jarða- bóta, enda fari öll hirðusemi sívax- andi. Framfarir þessar eru allar þakkaðar yngra fólkinu, er kennslu hefir notið í sérskólttm fyrir Indí- ána. Matjurtarækt sé orðin all- altuenn; líka séu þeir farnir að leggja stund á smjörgerð. Oig yfirleitt tel ur skýrslan Indíána nú á svo góðum og öruggum framfaravegi, að sýnilegf sé, að þess verði ekki mjög langt að biða, að þeir geti farið að eiga al gerlega með sig sjálfir. Samkvæmt opinberum Aýrshtm, votu 36.999,371 tonn af vörum flutt með járnbrautum í Canada árið 1900, en 109,850,000 tonij árið 1925. Meitja en það fluttu þó járnbrautirnar árið 1920, eða 127,000,000 tonn. Allmikið af vörurn ihefír einnig verið flutt eftir St. Lawrence skipa- skurðunum, sérstaklega eftir að búið var að igera þá 14 feta djúpa.' Arið 1900 var eftir þeim flutt 1,309,000 tonn af vörum, en 7,912.000 árið sem leið. Þar af voru 3,583,921 tonn af hveiti, eða hér ttm bil 120,000,000 böggnir hér svo titt, að sérfræðingarhveitimælar. Er því synd að segja Páfabrcf. Hin fyrirhugaða itireyting helgi- siðbókarinnar ensku er strandaði i neðri málstofunni um daginn, er enn mjög á döfinni tneðal Englendinga. Virðist erkibiskupinn i Kantaraborg hafa von um það, að breytingarnar nái fram að ganga, “þegar búið er að tala skynsamlega fyrir þingmönn- um”. En þeir þingmenn, er réðu niðftrlögum breytinghtina, eru gall- harðir, og þykjast hvergi tnuntt vííkja frá þeirri afstöðu, er þeir tóku um daginn. Segja þeir, sem satt er, að sumar af hinum fyrirhuguðu breyt- ingutu gangi í þá átt að færa ensku 'kirkjunnar nær örmum rómversk-ka- þólsku kirkjunnar, en við því séu þeir ákveðnir að sporna í lengstu lög. Er það alkunnúgt að mikill hluti ensku kirkjunnar hneigist mjög að róm- versk-kajlx>lsku kirkjunni og æskir sem nánastrar samvinnu við páfa- valdið, enda eru ensikir hákirkjusiðir nijög sniðnir eftir rómversk-kalþóls'k- um kirkjusiðum. Htefir þessi óek um nálægingu við páfavaldið nokkuð verið rædd til og frá Englandi, síðan neðri málstofan hafnaði breytinigun- um. I tilefni af þvt ntun það vera, að páfinn hefir nýlega sent út hirðis- bréf þess efnis, að mótmaelendur, or- þódoxir trúmenn og allir aðrir, er hafa skilið sig frá rómversk-ka- þólsku kirkjunni, verði að snúa í skaut hennar aftur, ef þeim í raun og veru sé annt um sameiningu allra kristinna manúa. Utan hinnar postul- legu rómversk-kaþólsku kirkju telur páfinn ' ekkert öryggi vera. Kemst hann svo að orði: “Ekkert þráum vér Hið fljúgandi hótcl. Austan til á Yorkslhire sléttunni á Englandi er nú verið að fullgera hið stærsta loftskip, sem nokkurntíma hef it verið smíðað, ef það getur flagið þegar það er fullgert, en um það eru ntenn fullvissir. Undarlegast við það er það, hvernig þeir ætla sér að búa um farþegana og skipshöfnina. — Fratnan við miðjuna ætla þeir sér að hafa hótel fullgert að öllu leyti. Skipið verður fjögur loft á hæð. A neðsta lofti eru herbergin, sem skipinu er stjórnað úr. A öðru lofti eru herbergi þeirra, er stjórna s’kip- inu, og eru þeir alls 30. A þriðja og fjórða lofti eru bústaðir og skemtun- arstaðir þessara 100 farþega, sem á skipinu eru. I matstofunni geta 50 ntann íetið til borðs í cinu; og þégar matur er af borðum tekinn, þá má hafa sal þenna fyrir danssa'l, og geta ntenn þar hlustað á söng og þráð- laus skeyti frá ýmsum löndum. — Beggja megin við sal þenna eru sval- ir miklar, og er þar nóg rúm fyrir 100 manns, og eru gleúþak yfir svöl- unt þessum og glerveggir aðutanverðu °g geta menn þaðan séð land og sjó, er þeir fara yfir. Allt skipið er hitað upp með rafmagni. Til þess að knýja skipið áfrám hafa þeir sex, sjö hundruð hestafla vélar, og er aíl þeirra allra 4200 Ihest- öfl. A skipinu eru 35 olíukassar i (tanks), og er tonn af olíu í hverjum. Getur skipið farið 4500 milur í lot-1 unni án þess að stanza. Ummál skipsins er hér um bil sama og um- mál 50,000 tonna herskips. En þegar allir farþegar eru komrtir um borð, vigtar það með farþegununt ekki meira en 156 tonn. Skipið á að vera tilbúið i næsta aprílmánuði. Það á að kosta 450.000 pund sterling. En farið frá Englandi til Ameríku 100 pttnd sterling og á það að vera 48 klukkutíma á leiðinni frá Englandi til New York. Þýtt ítr Ohristian Register. M. J. Sk. Frá íslandi Rvík 19. nóv. Aukin tollgœda. — Islendingar er byiggja ríkistekjurnar að mestu leyti á toMum, hafa verið furðulega óvar- kárir um eftirlit og tollgæzlu. Hefir farið ntikið orð af tollsvikum kaup- manna þar sem eftirlitið hefir verið litið eða ekkert. Má telja að hvergi hafi verið beitt skipulegu tolleftirliti nenta í Reykjgivík. Jafnvel þó ætla tnegi, að kaupsýslustétt landsins sé vfirleitt skipuð ráðvöndum mönnum, mun þar þó út af bera og er þá ljóst að ríkissjóður getur orðið fyrir mikl- u mskakkaföllum af þeitn sökum. — Nú hefir rítkisstjórnin skipað 4 toll- þjória utan Reykjavíkur. Skal einn hafa til yfirsóknar Isafjörð og vest- urhafnir. annar Akureyri og norður- hafnir, þriðji Seyðisfjörð og austur- hafnir, fjórði Vestmannaeyjar. Ber þeim að hafa eftirlit með því, að toll- lögum óg bannlögutn sé fylgt, hver á sínu svæði, eftir því sem þeir fá orkað. afgangsorka. Eru tiú uppi tillögur utn að byggja sundþró fyrir sveitina, en landlæknir leggttr til að vatnið sé hagnýtt til vermiigróðurs og ræktunar á nýmeti hahda sjúklingum hælisins. Er þa'ð viturleg tillaga. Landlæknir hefir ennfremur í viðtali við Morgun blaðið bent á að hælið er enn í fjár- þörf vegna ýmissa hluta og hvatt þá sem eiga ógreidd fjárloforð til hæl- iisins að l.áta ekki greiðslu þeirra dragast lengur. Peningutn veita við- töku Kalbeinn Arnason kaupmaður og Magnús Benjaminsson úrsmiöur hér i bænum. (Tíminn.) Rvík 6. des. Corki og Kamban. ■— I vor sem leið var danskur málari Haaigen-Muller að nafni suður á Italíu, og dvaldi í sama bæ og rússneski rithöfundurinn Maxim Gorki hefir aðsetur sitt. En Gorki er orðinn svo hei'lsuveill, a'ð hann hefst við að staðaldri þar syðra. Haagen- Muller málaði mynd af Maxim Gorki. Meðan hann sat fyrir, röbbuðu þeir saman um bókmenntir. Meðal þeirra rithöfunda er Maxint Gorki talaði um, var Kamban. — Hafði Gorki lesið bæk ur Kambans og lauk lofsorði á. Rvik 10. des. “Dropar” heitir einskonar jóla- útgáfa, sem frú Guðrún, ekkja Þor- steins Erlingssonar, gefur út þessa Sildin á Alftafirði. — Fyrir stuttu fengust rúmlega 1000 tunnur af milli. síld í lásnót á A'lftafirði við Isafjarð- ardjúp, og hefir verið getið um það hér í blaðinu. En svo slysaléga tókst til núna í illviðrum þeirn og storm- um, sem gengið hafa undanfarið, að dagana. Eru það kvæði og sögur pótin ri fnaði og misstist öll síldin nema eftir konur einar, prýðilega falleg | tæpar 200 tunnur, sem búið var að hók með litprentuðum kostar 5 kr. mvndum og Sundhöll í Rcykjavík. — Ahuginn fyrir að koma upp fullkominni sund- höll í Reykjavík, er að verða rnjög almennur. Beitast íþróttamenn mjög fyrir þvt máli við bæjarstjórn og landsstjórn. Eru horfut; á. að und- irtektir verði góðar á báðum stöð- um, og að verkið hefjist á næsta ári. Er ætlunin að sundhöllin verði kom- in upp 1930. Sildarkaup Rússa. Norskt blað segir frá því fyrir stuttu, og hefir það eftir verzlunar- sendisveit Rússa í Osló, að þeir ihafi keypt frá 1. jan. þessa árs (1927) alls 250 þús. tunnui; af síld, og það allt af þessa árs framleiðslu. Fyrir þessa stld hafa þeir borgað 4,4 milj króna. Síldina 'hafa þeir keypt af Norð- mönnum, ýmist af veiði þeirra heitna fyrir, eða við Island, og svo farminn sem þeir keyptu læint héðan af Islend ingurn. Fimtííu þúlsund tunnur af norsku síldinni greiddu þeir strax við móttöku, á hinu fengu þeir 12 mán aða igjaldfrest, en 9 mánaða greiðslu frest hjá Islendingum, eins og kurm- ugt er. / Kristnesihælið er nú tekið til'starfa og mun vera orðið ful'lskipað sjúkling itm. Samkvæmt umsöig’n landlæknis reynist hitunin ágætlega og fram yfir vonir. Ipru ofnarnir að jafnaði 70— 80 stiga heitir. en það er langt fram yfir venjulegan hita miðstöðvarofna. Er vatnið 50 stiga heitt, þegar þa'ð i byggð enn. kemur út úr húsinu oig er þar mikil salta. I»etta var því tilfinnanlegra tjón þar sent þessi síld kvað vera sér. staklega verðntikil. Voru sendar út af henni nokkrar tunnur í haust og feng- ust 60 krónur danskar fyrir tunnuna. Nokkuð er síðan síldin fékkst, en seint hefir gengið að salta vegna óhægrar aðstöðu. Varð að hafa vélbát frammi við nótina og salta á honum, og gekk verkið þess vegna seint. Þeir, sent eiríhvern hlut áttu að þessari siíld, verða fyrir miklu tjóni við að ntissa all sent í nótinni var. Austan af Síðu er skrifað 2. þ. m. Tíðarfar hefir verið stillt það sem af er vetri, frost hélst stöðugt frá veturnóttum fratn á miðjan fyrri mánuð, þá kom þíða og hefir haildist að mestu stðan; síðustu dagana hefir snjóað dálítið t fjöll, en litið fest í OM Ennfremur segjast Rússar hafa fremur en sameinin^u a'llra kristinna j 25 þús. tunnur af islenzkri síld manna, en hún er aðeins möguleg|af dönskum seljendum, en fyrir lægra með eintt móti: að'hinir fráviltu sauð i ver8 en af Norðmönnum. ir hverfi til hjarðarinnar aftur.” ' Norsk;.. biaðið segir, að Rússar Ársfundur Viking PressLtd. Ársfundur hluthafafélagsLns The Viking Press, L]td., verður haldinn laugardaginn 14. janúar 1928 á! skrifstofu félagsis 853 Sargent Ave., ' WLnnipeg, kl. 2 e. h. Ársskýrslur félagsins verða þar lagðar ftam til stað festingar; embættismenn kosnir fyrir í hönd farandi ár, og mál þau er félaginu koma viðt verða rædd og af- greidd. Skorað er á alla hluthafa að mæta éða senda um- boð sín þeim félagsmönnum, er fundinn sækja. Winnipeg, Man. 30. des. 1927. M. B. HALLDÓRSSON forseti RÖGNV. PÉTURSSON skrifari.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.