Alþýðublaðið - 08.03.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.03.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1921 Þriðjudaginn 8 marz. 55 tölubl. Framleiðslan má ekki stöðvast. Vifjl útgerðarmeno ekki gera út, hafa þeir fyrírgert rétti sfnum tíl skipanna, og sjómenn verða að halda þeim út fyrir íandið. Landssjóður þarf að fá sinar tekjur og verkalýðurinn kaup sitt, ongu síður þau árin, þegar gróði af útgerðínni er vafasamur, en hin. f borg einni á Norðurttalfu x aeitaði verksmiðja nokkúr að greiða verkamönnunum framvegis kaup það er samið hafði yerið sim. Verkameaaimir skutu málinu ti) dómstólanaa eins og lög stóðu til þar i landi, sem úrskurðuðu að verksmiðjan ætti að borga kaupið, sem um bafði verið sam- ið. Verkamenn urðti hárla glaðir við, en hvað gerði verksmiðjaa? Hún lokaði. Eigendurnir sögðu: Við hættum að láta vinna. Á stríðsárunum hafði verksmiðjan grætt ógrynni fjár. En nú þegar eigendurnir ekki þóttust græða aóg, þá gerðu þeir sér iítið fyrir að stöðva framleiðsluna. En hvað gerðu verkamenn? Þeir sögðu: Verksmiðjan er skyld- ug til þess að hatda áfram. Fram- jeiðslan má ekki stöðvast. Verka- mena þurfa að fá kaup sitt jafnt þau ária sem atvinnurekendur græða Htið eða ekkert, eins ög þau ár, sem þeir raka saman pén- ingunum. Með því aú eigendur verksmiðjunnar hafa lokað verk- smiðjunni, hafa þeir fyrirgert rétti síaum til héanar. Siðan gengu verkamennirnir aliir i einum hóp til verksmiðjuanar, lystu því yfir að hún væri þjóðareign, luku henni upp og byrjuðu að vinna. Bankt sem var eign anaarar borgar (en þar höfðu jafnaðármenn meirihluta) og samvinnufélag eltt öflugt lán- uðu þeim fé til rekstursins, og samvinnufélagið keýpti fyrirfram aí þeim framleiðsluna fyrir ákveð- ið verð. Þeir settu verkamanaa- ráð til þess að stjóraa máium verksmiðjuaaar, svo sem kaupa .efniyöru, ákveða hváða tegundir ætti að framleiða, útaefaa verk- stjóra o. s. frv. Ea hvað gerðu verksmiðjueig endurnir? Þeir fóru til yfirvaldaana og yfirvöldin sendu herlið til verk smiðjunnar En hermennirnir gerðu ekki neitt þegsr þangað kom Þeir krosslögðu armana yfir byssuhlaup in og stóðu kyrrir, svo foringjarn ir tóku það ráð að hslda sem skjótast aftur heim með liðið, áður en það saérist algeríega á sveif með verkamönnum. Þetta var forspilið að því, þegar málm- smiðir á Norður ítalíu í haust tóku verksmiojuraar á sitt va!d, og héidu áírara vinauaai eias og ekk- ert hefði í skorist, þar til þelr höfðu koraið fram kröfum sfaum. Var þetta rétt hjá þessum ítölsku verkamönnum? Já, það var rétt. Verkamenn þurfa að fá kaup sitt bæði þsu ária sem atvinnurekend- ur græða of fjár, og eins hin, og það engu sfður. Þess vegna má framleiðslan ekki stöðvast, þó at- vinnurekendur séu f vafa stn hvort hua verði gróði eða taþ. Og væru framleiðslutækin þjóðareiga, dytti engum f hug að hón ætti að stöðvast. Hér í Reykjavík hafa útgerðar- menn ákveðið að stöðva fram- leiðsiuna. Þeir hafa þegar Iátið binda mörg botnvörpuskip við hafaargarðiaa. Og þeir hafa seat alþingi bréf, dagsett 28. febr., þar sem þeir segja að þeir hafi á fundi 23. febrúar „samþykt með ölíum atkvæðum, að leggja skuíi upp ðllum botnvörpuskipum, jafn- óðum og þau koma í höfn." Þetía gera þeir f byr jun vertíðarinnar, og þeim til skýringsr, sem ekki vita hvað það orð merkir, má nefna, að atgerðarmeanirnir upp- lýsa sjálfir i áðurnefndu bréfi, aéf alt að helmingi aý 'óllum þeim fiskajia, aem á land komi á ís- landi fiskist á botnvörpuskipin, á peim 3—4 'mánuðum, sem er ver- tiðin. Allir tiljóta að sjá hve mikill skaði það er fyrir landið að leggja upp skipuaum, og það einmitt nú. Samt setla átgerðarmenn að gera það, nema kaupið sé lækkað við sjómenniaa, kaupið, sem allir vitet að e/tír dýrtiðinni er of lágt. Og aí hverju ætla þeir að leggja skip- unum upp? Aðeias af því að þeir eru mjög í vafa um hvort þeir græða nokkuð á útgerðiani! Út- gerðarmean græddu ógrynnt á strfðsárunum. En þegar þeir héldu að ná væri ekki meira að græða, þá seldu þeir helmiagian af tog- araflotanum til útlanda. Það ko.m svo sem ekki þeim við, þó al- menningur yrði atvinaulaus! Nú er ekki hægt að selja flot- aan út út landinu, og nú leggja þeir honum upp. Þeim kemur ekki við þó laadssjóður missi tekjurnar af' framleiðsiunni. Það er hægt að vinna það upp með Beyzlutollum frá atviaaulausri alþýðunni. Og þeim kemur ekki frekar við nú en' fyrri dagina, hvort aíþýðan verður atvinaulaus. En landinu kemur það við, og alþýðuiini kemur það við. Fram- leiðslaa má ekki stöðvast; sízt nri í vertíðarbyrjun. Vilji útgerðar- mean ékki gera út, hafa þeir fyr- irgert rétti sfnum til skipanaa. Sjómeaa af öllum stéttum verða að tska. skipin og halda þeim úti fyrir iaadsias hönd. Og landið verður að leggja til rekstursfé. Útgerðarmeaa geta feagið aad- virði skipaona eiasjjog þau eru metin nú — það er 300 þús. kr. fyrir mörg þeirrsr serri kostað hafa 600 þús. kr. — það er að segja þeir'.geta fengið andvirði þeirra goldið seiaaa þegar landið sér sér fært. Útgerðarráð getur stjóraað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.