Heimskringla - 16.04.1930, Side 3

Heimskringla - 16.04.1930, Side 3
WINNIPEG, 9. APRIL, 1930. HEIM8KRINGLA t. BLAÐStÐA j ^ J N af ns pj »•• 10 Id ®‘ Fr>ðriksson studdi . Var það samþykt með öllum greiddum at- kvaeðum gegn 1. Sigfús Haldórs frá Höfnum la3 álit Iþróttanefndarinnar svohljóðandi: Nefnd sú, er skipuð var til að i- íþróttamálið hefir komið sér saihan um eftirfarandi álit: !• Með því, að íþróttafélagið Sleipnir, er naut styks frá Þjóð- r®knisfélaginu sem viðurkenningu fyrir starfsemi sína, afhenti að gjöf ^jóðræknisfélaginu öll íþróttaáhöld, er 1 eigu þess voru, er það vegna fjár- skorts neyddist til að hætta starf- semi sinni, og með því, að nýtt ís- lenzkt íþróttafélag hefir risið af Bistum þess í Winnipeg er mælist til Þess að Þjóðræknisfélagið ívilnist sér naeð því að afhenda sér öll þessi á- höld til baka. leggur þessi þingnefnd það til nð þessi bæn sé yeitt þessu nýja fél- aSi, er nefnist “Falcon Athletic and Recreation Association’’ og þess frem- Ur. sem þetta er eina málaleitunin þessu félagi að sinni. 2- Nefndin skorar á Þjóðræknis- félagia, að veita nefndu íþróttafélagi frekari styrk ef þess verður leitað í framtíðinni. S. Halldórs frá Höfnum, Ari G. Magnússon, C. S. Thorlaksson, Thorsteinn Oliver, Ragnar Stefánsson. Umræður: G. S. Friðriksson og Carl Thorláksson. Lagt til af B. B. Olson, stutt af G. S. Friðriksson, að viðtaka nefndará- litiS Samþykt. ' Alit nefndar þeirrar, er gera skyldi tillögur um fyrirlestraferðir Arna i*&l8sonar var næst lesið og skýrt af séra J. P. Sólmundsson, og fer hér 4 eftir: Þingnefnd sú er skipuð var til þess að íhuga fyrirætlanir um þær ferðir, sem Þjóðræknisfélagið á von .á að herra Arni Pálsson muni fara fyrir sig um ýmsar íslenzkar byggðir, hvetur þingið til þess fyrst og fremst, að lýsa hérmeð fögnuði sínum yfir Því, að fá til sín þennan ágæta gest. Þingið tekur hérmeð tækifærið til Þess að þakka honum fyrir komuna, °g metur þá komu svo mikils, að það vill, hérmeð gjöra það heyrum kunn- ugt, að það finni sig í þakklætis- skuld við hverja þá frændur vora á ættjörðinni, sem hafa, á einn eða annan hátt, átt hlut að því, að honum yrði mögulegt að gjöra oss þessa gagnlegu og ánægjulegu heimsókn; sem og ennfremur Canadiska Kyrra- hafs Jámbrautarfélaginu, sem góð- fúslega hefir veitt honum ókeypis farbréf fram og aftur frá Englandi hingað til lands, og hvað það, sem hann þarf á brautum þess að ferðast hér í landi. National Council of Education hefir með höndum ráðstafanir á ferðalagi herra Arna Pálssonar, öðrum en þeim sem stjórn félags vors hefir nú þegar auglýst svo sem hér segir: Winnipeg, 27, 28. febrúar og 1. og 2. Marz. Langruth 3. marz. Selkirk 4. marz, kl. 8 síðdegis. Gimli 5 .marz kl. 8.30 síðdegis. Riverton 6. marz, kl. 8 síðdegis. Mikley 7. marz, kl. 8. siðdegis. Hnausa 8. marz, kl. 2. síðdegis. Arborg 8. marz, kl. 8 síðdegis. Víðir 10. marz, kl. 2 síðdegis. Framnes 10. marz, kl. 8 síðdegis. Glenboro 12 marz, kl. 8. síðdegis. Brú 13. marz, kl. 2 síðdegis. Brown 14. marz, kl. 8 síðdegis. Akra N.D. 17. marz, kl. 2 síðdegis. Mountain 17. marz, kl. 8 síðdegis. Gardar N. D. 18. marz, kl 8 siðdegis. Upham N. D. 19 marz, kl. 8 síðdegis. Piney, Man. 22. marz, kl. 3 síðdegis. Oak Point, Man. 24. marz, kl. 8 síðd. Lundar, Man. 25. marz, kl. 8 síðdegis Hayland, Man. 26. marz, kl 8 síðd. Steep Rock, Man. 30. marz, kl. 3 síðd. Vegna tímaskorts var félagsstjórn- in tilneydd að gjöra sjálf þessa áætl- un upp á væntanlegt samþykki þings- ins, og þessi þingnefnd leggur nú til að það samþykki sé hérmeð veitt. Einnig leggur hún það til, að for- manni þessarar þingnefndajr hr. Jóni J. Bíldfell, sé hérmeð falið að sjá herra Arna Pálssyni fyrir einhverri fylgd í öllum þessum ferðalögum. Ennfremur leggur þessi þingnefnd það til, að þingið feli hérmeð stjómar- nefnd sinni, að sjá um að þessi góði gestur verði kvaddur á viðunandi hátt áður en hann fer frá oss aftur. Winnipeg, 28. feb., 1930. J. J. Bíldfell, J. K. Jónasson, Thórður Bjarnason, Kósm. Arnason, J. P. Sólmundsson, Th. J. Gíslason, T. H. Sigbjömsson. S. H. frá Höfnum lagði til, B. Finns- son studdi, að nefndarálitið væri við- tekið. Samþykt. S. H. frá Höfnum áréttaði þá tillögu nefndarinnar, um að greiða Arna Pálssyni þakkaratkvæði fyrir ferðir hans og starf í þágu félagsins. Því til samþykkis reis þingheimur með lófataki úr sætum. Séra R. E. Kvaran hóf máls á því, ' að á þessu ári sé Manitobafylki að búa sig undir minningarhátíð — 60 ára afmæli sitt—og í því sambandi sé verið að viða saman í sögu fylkisins. Kvað ekki mega hjá líða að íslending- ar létu sig slíkt varða. Lagði til Að málið væri tekið á dagsskrá. S. H. frá Höfnum studdi, að forseti skipaði 3 manna nefnd í málið. Samþykt. Nefndin: Séra R. E. Kvaran, séra Benjamín Kristjánsson, Hjálmar Gísla son. S. H. frá Höfnum vakti máls á því, hversu nauðsynlegt væri að fasta- nefnd tæki það að sér að greiða fyrir og annast um, þjóðlega sýningar- starfsemi Islendinga hér I álfu. Lagði til að málið væri tekið á dagskrá, og forseta falið að skipa nefnd til þess að íhuga það. Rósm. Arnason studdi. Samþykt. Nefndin: S. H. frá Höfnum Mrs. ölína Pálsson, Mrs. Dorothea Peterson, Haukur Sigbjörnsson, séra G. Árnason. B. B. Olson tók þvínæst til mál3 um minnisvarðamál Gimlibúa, og heit þeirra í því sambandi frá árinu 1926: Taldi hann, ‘Sæði þeirra og annara hluta vegna æskilegt ,að Þjóðræknis- félagið gengist fyrir allsherjarhátíð íslendinga á komandi sumri, er halda skyldi að Gimli, til að heiðra 1000 • ára afmæli Alþingis. Lagði til að málið yrði tekið á dagskrá. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson studdi tillöguna, og mælti fastlega með því, að slík hátíð yrði haldin að Gimli — “Þingvöllum Vesturheims.” Tillagan samþykt. Séra Guðm. Arnason lagði til að forseti skipaði 5 manna nefnd í málið. J. J. Bíldfell studdi. Samþykt. Nefndin: B. B. Olsön, dr. Sig. Júl. Jóhannesson, séra Rúnólfur Marteinsson, séra Sig. óiafsson og B. Finnson. trtgáfa ljóðabókar kom þá á dag- skrá, og las Stefán Einarsson svo- hljóðandi nefndarálit: Þingnefnd sú, er kosin var til að íhuga $350.00 lánveitingu til útgáfu kvers af íslenzkum ljóðum þýddum á ensku af frú Jakobínu Johnson, leyfir sér að leggja fyrir þingið eftir- farandi álit: Þó að nefndinni blandist ekki hugur um að frú Jakobína Johnson hafi unn- ið mikið og þarft verk í þjóðræknis- þarfir, efast hún um að lán til út- gáfu þess kvers, sem umræðir, sé fýsilegt frá fjárhagslegu sjónarmiði. þar sem ein eða fleiri slíkar bækur verða innan skamms á bóka markað- inum. Eigi að síður er nefndinni fjarri með þessu, að leggja á móti nokkrum styrk, er þingið sér sér fært að leggja fram til útgáfu þessa á- minsta kvers. B. Dalman, Guðrún Friðriksson, Stefán Elnarsson. Áður nefndarálitið yrði frekar af- greitt kom tillaga um að fresta fundi til kl. 2 síðdegis. Samþykt. Fundur var aftur settur samdægurs kl. 2 e.h. Samkvæmt tillögum dags- skrárnefndar lá embættismannakosn- ing fyrst fyrir til afgreiðslu. A. Eggertsson lagði til, S. H. frá I Höfnum studdi, að séra Jónas A. Sig- | urðsson yrði endurkjörinn sem forseti I félagsins. Ari Magnússon útnefndi ! séra Rúnólf Marteinsson, er bað sig ! undanþeginn. Mrs. C. F. Fredericks- j son útnefndi séra Ragnar E. Kvaran, en hann gaf ekki kost á sér. Fleiri voru ekki útnefndir, og séra Jónas A. Sigurðsson þannig kosinn forseti gagnsóknarlaust og í einu hljóði. Þá var séra R. E. Kvaran útnefndur sem varaforseti af B. B. Olson. Baðst séra R. E. Kvaran undan kosningu og útnefndi séra Rúnólf Marteinsson. Margir studdu . Eigi voru fleiri út- nefndir og séra R. Marteinsson kjör- inn varaforseti í einu hljóði. A. Eggertsson útnefndi séra R. E. Kvaran sem skrifara. G. S. Frið- riksson studdi. Var þá lagt til og stutt (B. B. Olson — Thorst. J. Gísla- son) að útnefningum værLlokið. Sam- þykt — og séra R. E. Kvaran kjör- inn skrifari í einu hljóði. Séra R. E. Kvaran útnefndi P. S. Pálsson sem varaskrifara. Guðrún Friðriksson studdi. Hjá.lmar Gísla- son útnefndi séra Jóhann P. Sól- mundsson. Séra R. Marteinsson studdi. Var P. S. Pálson kosinn með 237 atkv. gegn 27. Þórður Bjarnason útnefndi Guð- jór S. Friðriksson sem f jármálaritara. Sigurbjörg Johnson studdi. A. Eggertsson útnefndi ölaf S. Thorgeirs son og Stefán Einarsson studdi. Lagt ti! og stutt, (séra Rúnólfur Marteins- son — B. Dalmann) að útnefningu væri lokið. Samþykt. O. S. Thor- geirsson kosinn með 209 atkv. gegn 68. Crtnefndur sem varafjármálaritari: Stefán Einarsson (B. B. Olson—séra R. Marteinsson), stimgið upp á og stutt (B. Finnson — J. K. Jónasson) að útnefningu væri lokið. Samþykt og S. Einarsson kjörinn varafjármála- ritari í einu hljóði. Ami Eggertsson útnefndur sem gjaldkeri (séra G. Ámason — séra R. Marteinsson).’ Lagt til og stutt (B. Finnson — Guðrún Friðriksson) að útnefningu væri lokið. Samþykt, og Arni Eggertsson kjörinn í einu hljóði. Walter Jóhannesson var útnefndur sem skjalavörður en gaf eigi kost á sér. H. Gíslason útnefndi Carl Thor- láksson; séra F. A. Friðriksson studdi. Var samþykt að loka út- nefningu (A. Magnússon — séra R. E .Kvaran) og Carl Thorláksson kjörinn í einu hljóði. Nefndir sem yfirskoðunarmenn: Bjarni Finnson (tillögum. séra R. E. Kvaran) og B. B. Olson tillögum. Thorst. J. Gíslason). Samkvæmt gefnum upplýsingum lagði séra G. Árnason til, að B. Finnson skyldi kjörinn til tveggja ára, en B. B. Olson til eins. Samþykt og kosningu emættismanna þar með lokið. (Framhald). (Framh. á 4. síSu). Hítt og þetta Eftir útliti að dæma verða á þessu ári haldnir fleiri alþjóðafundir en nokkru sinni áður. Tíminn hefir áður getið um kolamálið og flota- málaráðstefnuna í Lundúnum. Þessa dagana byrjar I Genf fundur, sem á að koma í veg fyrir framhaldandi toll- stríð milli rikja. Er sú stefna mjög uppi á þessum tíma að útiloka framleiðslu annara landa með þvi að leggja svo háan toll á innfluttar vör- ur, að þær verði ókaupandi og þoli ekki samkeppni við innlenda fram- leiðslu.^ Vemdartollarnir eru eitt hið bitrf>sta vopn í fjárhagsbaráttunni milli þjóðanna, og leiðir af sér þrot- lausar samningatilraunir og þref milli ríkisstjómanna. Er fyrirsjáanlegt að slík tollbarátta muni enda í blindri samkeppni og blóðugri styrjöld, ef ekki er tekið í taumana. Athygli hefir það vakið, að dönskum manni, Moltke greifa, er falið að stjórna fundinum. Þykir það bera vott um, að Danmörk njóti álits í þjóða- bandalaginu, enda hefir athygli er- lendra þjóða nú mjög beinst að Dön- um vegna frjálsrar stefnu í tollmálum og þó eigi síður vegna þeirra tilrauna sem danska Jafnaðarmannastjórnin hefir gert til takmörkunar á víg- búnaði. 1 Frakklandi munu vera tíðari stjórnarskifti en í nokkru öðru landi Evrópu. I byrjun ágúst síðastliðið sumar lét Poincaré af völdum sökum sjúkleika, enda er hann nú maður háaldraður (verður sjötugur á þessu ári) og hefir í mörgum stórræðum staðið, m. a. verið forseti Frakklands árum saman. Þegar Poincaré dró sig í hlé, varð Briand forsætisráð- herra, en hann er einkum kunnur vegna afskifta sinna af utanríkismál- um, var m. a. mjög riðinn við Lo- carno samninginn. En í nóvember í haust, hlaut Briand og ráðuneyti hans vantraust í þinginu. Stóð í löngu stappi um hver mynda skyldi nýja stjóm, enda eru flokkamir margir og ber lítið milli þeirra sumra. Var fyrst í ráði, að Jafnað- armaðurinn Poul Boncour yrði stjórn- arformaður með stuðningi hinna frjálslyndari flokka, að kommúnistum undanskildum. Það varð þó eigi og hallaðist þingið meir og meir til hægri og að endingu tókst íhaldsmanninum Tardieu að myhda sambræðslustjórn, i sem var í andstöðu við Jafnaðar- menn. En í byrjun þessa mánaðar féll sú stjórn. Stóð þá yfir flota- málaráðstefnan í Lundúnum, en á- greiningurinn, sem vantraustinu olli I var um minnaháttar skattamál — um það hvort giftar konur, sem vinna á skrifstofum eiginmanná sinna eigi að greiða skatt. En stjórnin, sem við tók af Tardieu, var ekki við völd nema þrjá daga, og nú stendur yfir ný stjórnarmyndun í Fr^Jcklandi, sú fjórða síðan á miðju sumri. Primo de Rivera, maðurinn, Sem hefir verið einvaldur á Spáni sex síðustu árin, hefir orðið að leggja niður völd. Spanska einræðið var stofnað eftir ítalskri fyrirmynd og studdist við herafla. Þegar de Rivera tók einveldið i sínar hendur, léc hann í veðri vaka, að hann myndi leggja niður völd aftur að þrem mánuðum liðnum. En þessir þrír mánuðir urðu að sex árum. Síðustu árin var de Rivera mjög laus í sessi Tók hann síðast það ráð, að senda fyrirspurn til liðsforingja sinna um, hvort þeir æsktu eftir þvi, að hann færi með vö(d áfram. Hefir hann sennilega vænst traustsyfirlýsingar úr Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldff. Skrlfatofuaiml: 23674 Stundar aérstakloffa lun»naajúk- déma. Kr aS flnna á akrlfatofu kl 10—11 f. h. or 2—6 «. h. Halmill: 46 Alloway Ava Talalnalt 33158 DR A. BLONDAL 602 Medlcal Arts Bldr. T&lsiml: 22 296 Stund&r sérst&klega kvensjúkdóm» o* b&rn&sjúkddma. — At) httta: kl, 10—12 * V og S—5 e. h. Hetmlll: 906 Vlctor St. Stml 28 130 DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arta Bld*. Cor. Oraham and Kennedy St. Phone: 21 834 VitUalatími: 11—12 og 1_5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Dr. J. Stefansson 216 MBDIOAL ARTS BLDO. Horni Kennedy 02 Graham Stundar rlniciiugu a 11 gto a - eyrva- nef- og kverka-ajflkdðma Er a« hltta frá kl. 11—12 f. h. og kl. 3—f e k. Talsímit 21834 • Hetmilt: 638 McMlllan Ave. 42661 Talafml t 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Someraet Block . • Portaae Avcnuc WINNIPKG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. I»vl aU sanga undlr nppskurll vi5 botnlanirabðlau, sallateinum, mnga- og llfrarvelki? Hepatola hefir gefist þúsundum manna vel vít5svegar í Canada, á, hinum síðastlibnu 25 árum. Kostar $6.75 meí pósti. Bæklingur ef um er betJiÓ. Mra. Geo. S. Almaa, Box 1073—14 Saakatoon, Saak. ^HEALTH RESTORED Lwkningar án lyfja DR. 9. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. A. S. BARDAL aelur líkkistur og annast um útfar ir. Allur útbúnabur sá bexti. Snnfremur selur hann allskonar minniavarba og legstelna. 848 SHERBROOKE ST. Phoact 86 607 WINNIPKG i TIL SÖLU A ODtRlI VERBI “rURNACK” —bastll vltJ&r kol& “furn&c&“ lltltl brúk&fl. &r , Ul &81u hjá undlrrttubum. Oott taklfnrt fyrlr fálk út á l&ndl er bast& vtlj» hltun&r- áhCld á kolmlllnu. GOODHAN « CO. TM Toronto St. Slml 2SR47 þeirri átt. En allt fór á annan veg. Konungurinn og flokkur sá er honum fylgir og aldrei mun hafa verið de Rivera sérlega vinveittur, tók til- tæki hans óstinnt upp, enda hafði de Rivera leitað til herforingjanna án þess að láta konunginn vita. Jafn- vel herforingjamir veigruðu sér við að styðja de Rivera áfram og sam- hliða brutust út stúdentaóeirðir i höfuðborginni, Madrid. Sá de Rivera þann kost vænstan, að leggja niður völd, en Berangeur hershöfðingja var falið að mynda stjóm. Beranguer kvað vera óvinveittur de Rivera, en af frjálslyndi hans í stjórnmálum fara litlar sögur. Er ósýnt hvort stjórn- arfarið breytist nokkuð við manna- skiftin, eða hvort ný stjórn verður mynduð á þingræðisgrundvelli. — Eitt af síðustu stjórnaráformum de (Frh. á 7. bls). G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. LögfraSingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islenzkir lögfraðingar 709 MINING EXCHANGE Bldg Simi: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lundar, Piney, Gimli,' og Riverton, Man. Telephone: 21613 J. Christopherson, Islenzkur LögfrœSingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. Mrs. B. H. Olson TEACHER OF SINGING 5 St. James Place Tel. 35076 Bjömvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Music, GompoaAtiaa, Theory, Counterpoint, Orchw- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SfMI 71621 MARGARET DALMAN TKACHKH OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 Ragnar H. Ragnar Pianokennari Phone 34 785 —Kennslustofa— 693 Banning Street Gunnar Erlendson Pianokennari Kennslustofa: Talsími 684 Simcoe St. 26293 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Bafime a.d Farallarc Mvrlaf ««N ALVKRSTONE 9T. 91MI 71 8*8 Kr útv«c& kol, eldlvlV m.b ■&nn(Jörnu v.rtll, &nn&«t flutn- ln* fr&m of &ftur um baalnn. 100 h.rberfl metl et>& án b&V. SEYMOUR HOTEL verb s&nngj&rnt Slml 28 411 C. G. HLTCHISON, tlfudl M&rket &nd Klnf lt„ Wlnnlpe. —:— M&a " ■ —— ... - , , .. . . , MESSUR OG FUNDIR i kirkju SambandssafnaSar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e.h. SafnaSarnefndin: Fundir 2. og 4. finrtudagskveld í hverjum mánufii. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuSi. Kver.félagiS: Fundir annan þriflju dag hvers mánaðar, kl. 8 at$ kveldinu. Sóngflokkuriroi: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sutmudagaskólinn: — A hverjutn sunnudegi kl. 2.30—3.30 e. h. Sumarmála samkoma í Sambands Kirkjunni á Banning og Sargent 24 apríl n.k. PROGRAMME 1. Piano solo............ Miss Margaret Dalman 2. Barna Kór undir stjórn Mrs. P. S. Daiman 3. Trio, Mrs. Thorsteinsson, H. Mathusalems, R. E.Kvaran 4. Fíólin solo..........Miss iHelga Jóhannesson 5. Ræða: .../.......... Séra Guðmundur Árnason 5. Fíólín solo...........Miss Helga Jóhannesson 6. Einsöngur............. Séra Ragnar E. Kvaran 7. Einsöngur.................. Mrs P. S. Dalman 8. Quartet ............. Messrs. H. Methusalems B. Guðmundsson, R. E Kvaran, B. Erlendsson Veitingar ókeypis í neðG Salnum Inngangur 35 cents Samkomann byrjar kl. 8.15 TIL ÍSLANDS 1930 NÝIR SAMNINGAR hafa verið gerðir af Haimfararnefndinni við Canadian Pacific félagið "SS MONTCALM ’ (16,400 Tonn) er nú ráðið til íslandsfararinnar 1930 og- Siglir Frá Montreal kl. 10 f. h. 14. Júní Beina leið til Reykjavíkur Nefnd yðar, er þessu hefir nú fengið ráðstafað vill brýna fyrir yður, að— Sérstök lest er fengin frá Winnipeg til Montreal. Sérstakar skemtanir verða um borð á lest og skipi. Svo margir hafa nú tryggt sér far með niðurborgunum, að enginn efi er á því að ferðin verður hin veglegasta. Sérstök vildarkjör hafa fengist meðan dvalið er í Reykja- ▼ík—$52.80 í 14 daga að meðtöldu fæði og húsnæði. Fulltrúi nefndar yðar, sem nú er staddur í Reykjavík, er að semja um aukaferðir um landið fyrir heimfarendur að lokinni hátíðinni. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi feröinni snúi menn sér til— W. C. Casey, General Agent, Can. Pac. Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway, eða J. J. Bildfell, formanns Heimfararnefndarinnar, 34 C. P. R. Building. Sími 843410. Canadían Pacific Sama AtlætiS — Canadian Pacific — Á Sjó og Landi

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.