Heimskringla - 16.04.1930, Síða 7

Heimskringla - 16.04.1930, Síða 7
WINNIPEG, 9. APRlL, 1930. HEIM8KRINQLA 7. BLAÐSIÐA Hitt og þetta (Frh. frá 3. síBu). Rivera var að láta smíða tvö 35 þús. smálesta herskip, sem hefðu kostað 150 milj. kr. hvort, og stofna með því til samkeppni við flota stórveldanna Síðan þetta var ritað hefir de Rivera látist. Tíminn CARNEGIE var stórgjöfulasti maður í heimi. A síðastliðnu hausti kom upp mikil °g alvarleg deila milli rússnesku ráð- stjórnarinnar og sendiherrans rúss- heska í París. Flúði sendiherrann * úr bústað sínum og leitaði á náðir frakknesku lögreglunnar, og bar því við, að sendimenn ráðstjómarinnar saetu um líf sitt og hefði hann sloppið hauðulega úr höndum þeirra. Hafði lögreglan eftir það vörð um sendiherr- ann 0g fjölskyldu hans og þóttist nokkur" hlutabréf í félaginu. verða þess vör hvað eftir annað, hð þeim hefðu verið búin banaráð. A sama tíma lét rússneska stjómin Það boð út ganga, að sendiherrann hefði orðið sekur um fjárdrátt, lét höfða mál gegn honum heima í Rúss- landi og krafðist þess, að hann yrði íramseldur. En eigi var þeirri hröfu sinnt. Var sendiherrann því- hæst útlægur gjör í Rússlandi og dæmdur frá eignum sínum og annar settur í hans stað. En jafnframt Þvi sem þessir atburðir urðu, tóku að berast út ýmsar sögur ófagrar hni glæpi, sem framdir hefðu verið i sendiherrabústaðnum, að undirlagi rússnesku stjórnarinnar og í þeim til- S&ngi að losna við hættulega mót- stððumenn. En sendiherrann gjörði hvorugt að játa eða neita, og var sú Þögn almennt skoðuð sem vitnis- | u!' úr starfslöngun þeirra. Þau eiga burður um að fótur væri fyrir orð- ! ekki að fá meira fé en svo' að Það Það er enginn efi á því, að amerík- ski auðmaðurinn Andrew Carnegie, sem lést fyrir 10 árum, hefir verið stórgjöfulasti maður, sem sögur fara af. Er talið að hann hafi alls gefið 1200 miljónir dollara um æfina. Carnegie var sonur fátækra for- eldra í Skotlandi. Ungur fór hann til Ameriku og settist að í Pensyl- vaníu og var hann þar fyrst lyftu- vörður í veitingahúsi og síðan sendi- sveinn hjá jámbrautarfélagi. For- stjóri félagsins tók eftir því, að það var meira í drenginn spunnið en títt er um drengi á hans aldri, og fékk honum frúnaðarstarf. Leysti Carne- gie það svo vel af hendi að i þakk- lætisskyni gaf forstjórinn honum Þessi hiutabréf seldi hann nokkru seinna fyrir hátt verð og þar með var lagð- ur grundvöllurinn að auði hans. Réð ist hann nú í brask og óx auður hans hamförum. X viðskiftum tók hann ekki tillit til neins nema að græða sjálfur og hann var ekki jafn viðkvæmur og hjartagóður þá, eins og hann varð síðar, þegar hann skrifaði bók urr auðinn. Hélt hann þvi fram í þeirri bók, að það væri skylda hvers auð- manns að gefa allar eigur sínar áður en hann dæi. — Þetta á ekki sist við um þá auð- menn, sagði hann, sem eiga stóra fjölskyldu, því að maður gerir börn- um sinum bjarnargreiða með því að arfleiða þau að auðæfum. Það dreg- fómnum. Hvílir ískyggileg leynd yfir máli þessu, en franska lögreglan &etur ekkert að gjört af því að sendi- j sé þeim hjálp til sjálfshjálpar. Vegna þessarar skoðunar sinnar, gaf hann í lifandi lífi um 1200 miljónir herrahöllm og lóðin, sem hún stendur dollara til ýmissa góðgerðastofnana á', er eign rússneska ríkisins, og má j °S visindastarfsemi. Hánn fór alls Þar engin rannsókn fram fara af ; ekki um það að ráðum annara, prakka hálfu nema samþykki rúss- heldur eftir því sem honum fanst nesku stjórnarinnar komi tU. Féll i sjálfum réttast. Sérstaklega styrkti svo mál þetta niður um hríð. En I hann albýðufræðslu og hann stofnaði hú hefir það vakizt upp á ný vegna hvarfs rússnesks hershöfðingja, sem búsettur var í París. Talið er að hann hafi verið myrtur en lík hans hefir ekki fundist, þrátt fyrir itar- lega leit af hálfu lögreglunnar. Ganga um afdrif hans hinar hroðalegustu sögur. — Um 300 þús. Rússa eru nú búsettir 1 París, flest gamlir aðals- menn og andstæðingar núverandi stjórnar. Er mjög skift um lífskjör Þessara manna flestra. Þannig verða Ýmsir af auðugustu aðalsmönnum heisaradæmisins nú að sætta sig við að stýra bifreiðum á götum Parísar- borgar. En flestir þeirra halda uppi harðvítugri baráttu gegn sínu eigin iandi eins og “emigrantamir” frakk- hesku gjörðu í stjórnarbyltingunni miklu.—Mbl. Þann 10. feb. siðasliðinn voru liðin tíu ár síðan þjóðaratkvæðagreiðslan fór fram i Suður-Jótlandi um það hvort íbúarnir ættu að teljast til Dan- hierkur eða Þýzkalands. Danir fengu þá það land til baka, sem af þeim hafði verið tekið með ofbeldi fyrir hálfri öld. ' Svo lengi v^r rétt- ^tið á leiðinni i þetta sinn. —Lausn- m á suðurjózku deilunni' er eitt af því, sem samningamennirnir i Versöl- um hafa vel gjört, og verður þeirra heiður þó minni, þegar á það er litið, að réttlætið gagnvart Dönum var her- hostnaður lagður á sigraða þjóð. Með ferðin á Ungverjum og Þjóðverjum 1 Tyrol og austurhluta Þýzkalands, sannar sömu regluna sem Danir urðu að hlíta 1864, að hlutskifti hinna haáttarminni þjóða, er að þola rang- ^mtið og að fullnægja réttlætinu. œörg bókasöfn, háskóla, hljómleika- hús og leikhús. Auk þess gaf hann nekkrar miljónir til sjúkrahúsa. En hann gaf aldrei neitt til einstakra manna. Hann hafði 18 skrifara, sem höfðu það starf með höndum, að lesa þann sæg af bónarbréfum, sem honum bárust og svara þeim, og flest- um betlibréfum einstakra manna var svarað án þess að Carnegie sæi þau. Lesbók Mgbl. Fyrsti tóbaksmaður í Evrópu. 1 Madrid hefir verið reist minning- artafla um Rodrigo de Heretz, sem talinn er vera fyrsti Evrópumaður, sem notaði tóbak. Hann var með Columbusi, þegar Ameríka fanst, og hann flutti með sér tóbaksblöð heim og reykti þau. -— Fjölskylda hans kærði hann fyrir rannsóknarréttin- um, og hann var dæmdur í margra ára fangelsi fyrir þessa dauðasynd. HISLOP OG BLAMENN. Saga Islands og tal- myndir Hinn frægi sænski söngmaður, Jó- SeP Hislop, segir frá þvi, að í eitt sinn er hann var í Astralíu, hafi hann f&rið iangt inn í land, ásamt vini s(num. Hittu þeir þar fyrir flokk biámanna, og höfðu margir þeirra aldrei séð hvítan mann fyr. “Kon- Ungur” þeirra bauð þeim Hislop til veizlu, og gengu þar konur hans um beina, 12 alls. Að máltíð lokinni s°ng Hislop nokkur lög og hafði söng- ur hans einkennileg áhrif á konung- inn- Hann stökk á fætur og rak upp öskur mikið. Svo réðist hann A Hislop og nuddaði nefi sínu af al- efli við nef hans. Fór Hislop þá ekki að verða um sel, en túlkur, sem með var, sagði að þetta væri gleðilæti 1 konginum og merki þess að hann v®ri óstjórnlega hrifinn af söngnum. " Og til þess að votta Hislop þakk- l®ti sitt, bauð konungurinn honum svo, að hann mætti velja einhverja af konum sínum til eignar, hverja sem bonum litist best á. Það ætluðu að Verða hálfgerð vandræði út úr þessu, Þvi að Hislop vildi ekki þiggja kon- una- Þótti konungi það miður, en sagði að lokum, að hann yrði þá að þisgja af sér hund í staðinn. Og Því boði tók Hislop með þökkum og áfti hundinn lengi. (Frh. frá síðasta bladi) uppgötvun sína í verkfræðingaskól- anum i Höfn. Byggist hún á segul- verkun rafmagns, sem notað er til að sveifla örléttum spegli fram og aftur (oscillograf) og teiknar hann ljós- rákir á myndaræmu. Þessi ræma er síðan notuð þegar myndin er sýnd, á þann hátt, að ljósi er varpað gegn- um hana og skín það á afarljósnæmt rafmagnstæki (fotoelektrisk Celle) er síðar sendir straumhlaup fyrir hvern geisla út í hljóðgjafa (hátal- ara) og heyrast þá úr honum þau hljóð, sem upprunalega voru ljós- mynduð. Við sýningu þessa sáust menn halda ræðu og heyrðist hvert orð, þá kom járnbrautarlest þjótandi með dunum og dynkjum, er sífelt fóru vax- andi svo að ekki heyrðist mannsins mál er hún geysaði framhjá. Dó svo undirgangur þessi út í fjarska. Abótavant var kvikmynd þessari mjög, enda áttu þeir verkfræðingar- nir erfitt uppdráttar og heyrði ég ekki frá þeim siðan fyr en í sumar er ég átti tal við Poulsen. Voru þeir þá í samningum við Englendinga og jafn- vel fleiri, en þá var ameríkanska hljóð- og talmyndin hlaupin af stokk- unum með brauki og bramii. Þessar ameríkönsku hljóðmyncjir eru bygðar á öðru kerfi en þær dónsku og er útbúnaður allur full- komnari, að því er virðist, enda hafa þeir ekki fé til sparað. Myndir þær er fyrst ruddu sér til rúms voru söng og revy-myndir að miklu leyti, eins og t. d. “Fox Follies,” The Singing Fool, The Jazz Singer — en síðan hefir straumurinn verið ó- slitinn og vill nú fólk helst ekki sjá annað en hljóð og talmyndir. Hafa risið upp mörg mismunandi fyrirtæki. En ekki standa þau öll jafn framarlega, þar eð hljóðkerfin mínu áliti “Westem Electric” aðferð- in og sú þýzka. Notar W. E. Smá glimmlampa, er kviknar og slokknar á í takt við hljóðsveiflumar. Fær hann rafstraum frá hljóðtaka (mikro- fóni) afarnæmum. Ljósið frá þess- um lampa myndast síðan i þverstrik- um á ljósmyndaræmunni við hliðina á hinum eiginlegu myndum. Er mis- jafnlega langt á milli þverstrikanna og eins eru þau misjafnlega dökk. Hljóðið er framkallað á sama hátt og hjá dönsku verkfræðingunum. — Þýzka kerfið notar, eftir því sem ég veit best, grammofón er stendur sifelt í sambandi við réttan hluta á kvik- myndinni t synchronismus.) Þessi grammofónn spilar síðan í gegn um rafmögnunartæki (einskonar radio- áhald). Af þýzkum myndum eru þektastar: “Atlantic,” þar sem Fritz Kortner leikur af mikilli snild. Lýsir myndin Titartic-slysinu mikla. I mynd þessari og í ‘Die Nacht gehört uns’ er engin málmhljóð að. heyra og gleymir maður því oft alveg að þetta er sýning og ekki veruleiki. Er erf- itt að gera upp á milli þessara þýzku mynda og hinna beztu amerik- önsku. Einn erfiðleika hefir talmyndin átt við að stríða, og er það málið. En nú er farið að setja skýringar á máli viðeigandi lands neðan á myndirnar, og hjálpar það þeim, sem ekki skilja hvað talað er. Loks eru gerðar svonefndar hljóð- myndir. Heyrist i þeim allur nátt- úrlegur hávaði, en lítið er talað. Þá fylgir þeim oft hljóðfærasláttur og krefjast þessar myndir auðvitað eng- rar málakunnáttu. IV. Talmyndin hefir auðvitað eins og allar verulegar uppgötvanir og umbæt ur mætt mótstöðu úr ýmsum áttum, og henni hefir verið spáð skömmu lífi af ýmsum er spámannlega þykjast vera vaxnir. En vafalítið tel ég það, að slikt sé skammsýni sú, sem lengi hefir óþörfust verið og blindust á þióunarmöguleika nýrra hugmynda og áhalda. Er ég ekki í vafa um að þess verður ekki langt að bíða, að hljóðmyndavélar flytjist til Islands, bæði til sýningar og töku. Bregst mér illa, ef hvorugur hinna framtaks- sömu kvikmyndastjóra í Reykjavík séx sér hag í þvi fyrir hátíðina 1930, Því að þess er nú ekki von, að vélarn- ar taki miklum stakkaskiftum á næsti|unni. Liggur þegar mikið fé í þeim tegundum, sem nú eru fram- leiddar. —Áður en ég lýk greinarkorni þessu langar mig loks enn að biðja menn að athuga það, hversu merkilega frá- sögn, í myndum og hljóðum, má gera af islenzku þjóðlífi, mönnum og máii, á þenna hátt. Verið viss um að þótt ekki sé farið lengra en til ársins 2030. eða 100 ár fram i tímann, þá munu þeirra tíma menn kunna betur að meta slíka mynd en margt af því sem nú er skrifað. Hugsum okkur að við hefðum hljóðmynd af setningu Alþingis á Þingvöllum 930.....sæum þéjf á þingi höfðingjana og heyrðum á mál þeirra í gamni og alvöru — fylgdumst með glímum og leikum eða virtum fyrir okkur konur þeirra tíma.....hvílíkum eilífðarauði væri þar ekki að ausa af. Hvenær yrðu menn þreyttir að horfa á slíkt og hlusta? Og hversu marg- ir viðburðir væri það ekki í sögunni, sem þá myndu koma fram í nýju og bjartara ljósi, ef til hefðu verið tæki ti’. að kvikmynda þá og hljóðmynda— og það hefði verið gert! —Nú er þúsund ára hátíðin fyrir dyrum. A að sleppa þessu einstaka tæki- færi, sem nú gefst til að draga upp, á frumlegan hátt, fyrstu drættina að sögu íslendinga frá þessum tíma — í lifandi myndum, tali og tónum. Fyrir 600 árum höfðu Islendingar rænu í sér og sjálfstæði til að fara eigin leiðir og festa það í letur, sem annarstaðar gleymdist. Skyldu ekki Islendingar nú geta orðið fyrstir menn til þess, að skrá sögu sína héðan í frá, á þann veg sem 20 öldinni er samboðinn! Khöfn, 18 febr., 1930. (Lesbók Mgbl.) FÆREYSK SKCrTA SIGLIR VELA- BAT I KAF Einn maður ferst. Vesmannaeyjum, 11. marz Það slys vildi til snemma í morgun, að færeysk skúta sigldi á einn vél- bátinn héðan úr Eyjum, þar sem hann lá yfir línu sinni, skamt austan við Eyjar. Kom skútan aftan á bátinn og braut hann stórkostlega. Fimm menn voru á bátnum. Fjórir þeirra brugðu við og stukku upp á skútuna en hinn fimti mun sennilega hafa orð- ið hræddur og honum fatast eitthvað, þvi að hann komst ekki upp á skipið með félögum sínum. Skifti þetta engum togum og sökk báturinn eins og steinn á svipstundu og þessi mað- ur með honum. Var það Færeying- ur, maður um tvítugt. Skútumenn ætluðu að skjóta út báti en á því voru engin tök nógu snemma. Biðu þeir þess alllengi að manninum skyti úr kafi, en það varð ekki. Var þá haldið til Vestmannaeyja með hina fjóra og komið þangað um hádegi. Báturinn, sem fórst hét “Nonni.” Var hann keyptur frá Siglnfirði i haust og hét áður “Mars,” Eigandi hans var Kristinn Jónsson útgerðar- maður, en formaður var Oddson, alkunnur sjógarpuy, íþróttafrömuðum Norðurlanda. Af hálfu I. S. I., er ákveðið að hóp- sýning fimleikamanna fari fram á ÞingvöIIum 28. júní n. k. í sambandi við Alþingishátíðina. Þeir, sem ætla sér að taka þátt í hópsýningunni og hafa enn ekki gefið sig fram verða að gera það í síðasta lagi fyrir næstu mánaðarmót, við stjóm I. S. I. (pósthólf 546, Reykjavík). Nýtt sambandsfélag. — Ungmenna- félagið Dagsbrún, Staðarhreppi, hefir nýlega gengið í I. S. I. Félagatala er 25 og formaður Bjöm Gunnlaugs- son, Fallandastöðum. Dularfull fyrirbrigði ÍÞRÓTTAMÁL Iþróttasamband Islands (I. S. I.) FB 8. marz. Ipróttasamband Islands (I. S. I.! hefir verið boðið að taka þátt x næstu Olympiuleikum, sem haldnir verða í Bandaríkjunum, í Los Angeles i A suhnudaginn var hélt Þorsteinn bóndi á Hrafntóftum fyrirlestur i Nýja Bíó fyrir fullu húsi. Skýrði hann fyrst frá, að framliðnir vinir vorir segðust búa á öðrum jarðstjörn- um í jafn sjálfstæðum likama og hér á jorðinni. Menn þeir, sem lengra væru komnir, væru miklu fullkomn- ari, kærleiksríkari og samstiltari en menn hér á jörðinni. Líkaminn væri léttari og fíngerðari en jarðneski lík- aminn, og farartækin fullkomnari, svo Auðunn ; um vegalengdir væri ekki að ræða. | Svo nefnd undirmeðvitund vor væri ekki annað en "athvarf fáfræðinnar,” eins og dr. Helgi Pjeturss nefndi hana. Vinir vorir hinum megin hafi mikinn áhuga á að sanna okkur lífið eftir líkamsdauðann, og að okkur beri að lifa í anda Jesú Krists, en ekjci ein- hliða efnishyggjulífi. Yms skeýti handan að, bæði innlend og útlend staðfesti þá kenning dr. Helga Pjet- urss, að framliðnir menn búi á jarð- söngur þjóðarinnar, ‘ö, guð vors lands,’ sé sunginn ,þá verði “allur mannfjöldinn að nema staðar í þög- ulli samstiltri .bæn til guðs, sem orða mætti þannig: “V'erði þinn vilji, þú mikli alheimsandi kærleikans, sann- leikans, þú heilagi alheims lífgjafi og skapari ails sem er.” Og nema svo staðar nokkur augnablik nieð þessum samstilta hug. Undir þá bæn verði allir að taka með fullri einlægni og krafti. Erindi Þorsteins var skipulega og áheyrilega flutt og- af miklum sann- færingarþrótti. Aheyrandi. Hin ágætu lyf í GIN PILLS verka beint á nýrun, verka á móti þvagsýr- unni, deyfa og græða sýktar himnur og láta þvagblööruna verka rétt, veita varanlegan bata í öllum nýrna- eg blöðru sjúkdómum. 50c askjan hjá öllum lyfsölum 135 Frítt Hósta Meðal Kaliforniu, árið 1932. Eins og 1 stjörnum í öðrum sólkerfum o. s. frv kunnugt er hafa glímukappar vorir | p»á skýrði hann frá ýmsu ,er skrif- farið tvívegis á Olympíuleiki og getið ast hafði á miðilsfundum, og of langt ' JostnitlarlauBU. atSfÞaS 'er^ht^^si sér hinn bezta orðstír. Það ætti því yrði hér upp að telja, og að lokum 1 ekki illa við, að samlandar Leifs sagði hann frá skey^um, er skrifast ■ heppna ættu fulltrúa á þessu Olympíu höfðu hjá nýjum, ágætum ritmiðli hér j móti i Vínlandi hinu góða. j Reykjavík, þar sem Jón Sigurðsson Einnig hefir I. S. I. borist boð frá alþingisforseti væri undirskrifaður. — j ftamkvæmdarnefnd meistaramótsins enska um þátttöku í næsta meistara- móti, sem haldið verður 4. og 5. júlí naestkomandi til minningar um það, að liðin eru 50 ár frá stofnun enska íþróttasambandsins (A.A.A.) Eitt af því merkasta við þetta meistaramót er það, að sigurvegararnir á mótinu verða taldir “enskir meistarar,” þótt útlendingar séu. Þetta er í fyrsta skifti, sem 1. S. I. hefir fengið opin- berlega tilmæli um að taka þátt i þessu merka móti. Meistaramótið fer fram á hinum heimsfrægu “Stamford Bridge”-leik- vangi í London og er búist við mikilli þátttöku. Þá hefir fimleikasamband Norð- urlanda (N. G. F. L.) boðið 1. S. I. á íþróttaþing, sem halda á í Stokk- hólmi 12. júní n. k., til minningar um 10 ára afmæli fimleikasambandsins, en áður hafði 1. S. 1. fengið boð frá sænska fimleikamóti, sem haldið verð- ur í Stokkhólmi frá 6.—9. júní n. k. vegna 25 ára afmælis sænska fim- leikasamban^sins. Á þessu móti Verða haldnir fyrirlestrar um fim- leika, aðallega Ling-kerfið, af ýmsum Meðal annars er sagt í þessum skeyt- um: “Á alþingishátíðinni að sumri munum vér reyna að senda yður skeyti svo augljóst öllum almenningi, að enginn þurfi að efast um sannleik- ann í þessum efnum (um lífið eftir dauðann). En þá er aðeins um að gera, að þið séuð búin að undirbúa svo vel hjá ykkur, að tilraun vor tak- ist betur en ennþá hefir orðið.” Ræð- ur hann til, að allir víðsýnir og hleypi- dómalausir karlar og konur myndi samvinnu um sem besta samstillingu á hátíðinni, sér i lagi á meðan lof- Keynlfi þetta mefial. kontar ekkert, hvorki fé, ttma né peninfira. Vit5 getum lœknat5 hósta og vantar “ at5 ama hvort kvillinn hefir varat5 lengi et5a skamt. Reynit5 at5fert5ina. I>at5 gerir ekkert til hvar þér eigiti heima, hvert loftslagit5 er. stat5a yt5ar et5a aldur. Ef þér hafit5 kvef et5a hósta, þá reynit5 abfertf vora. Vit5 viljum at5 þeir reyni hana sér- staklega. sem lengi hafa kvalist af kvefsýki. AÖfertS vor hefir oft reynst gót5, þar seni önnur rát5 hafa brugt5ist. Vér óvkum eftir tækifæri til þess aö sýna fram á, at5 vér getum læknat5 þá. I>etta tilbot5 vort frítt er þess virt5t at5 þat5 sé reynt. Skrifit5 því strax og byrjiö undireins at5 reyna at5fert5^ ina. SenditS ekki peninga. At5eina mit5an sem prentat5ur er undir þess- ari auglýsingu. Sendit5 hann í dag. FREE TRIAI, COVPON FRONTIER ASTHMA CO., 1382 J Frontier Bldg. 462 Niagara St Buffalo, N. Y. Send free trial of your method to: þér sem notifí TIMBUR KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. — Gætuð þér, ungfrú, gifst manni, sem er heimskingi? — Nei, alls ekki—en ég gæti geng- ið yður í systurstað. 2400, en þeir, sem hæstir eru á ver- tíðinni munu hafa aflað eitthvað á milli 20 og 30 þúsund, sá hæsti lík- lega 26 þúsund. Fiskurinn er fremur Lesbók Mgbl. eru ólík að gerð og gæðum Best er að smár og lifrar lítill. Frá Islandi Langbesta línuvertíð, sem komlð hefir lengi. HaldiS húsi ySar köldu í sumar, en heitu næsta vetur meS því aS fóðra þaS nú meS TEN TEST. Sparið peninga og gerið hvert herbergi aðlaSandi alt árið ,um kring. Spyrjið byggingar meistara eða % næsta TEN/TEST umboðs- , ' *\ \ mann um það. Og skrifið * \ \ eftir þessari bók frítt: “TEN 1 TEST and the most Wonder- ful Adventure in the World ■I \ mm i i Vestmannaeyjun, 11. marz Að undanfömu hafa hér verið stöð- ugar gæftir og uppgripaafli. Er óhætt að telja þetta bestu linuvertið sem hér hefir verið lengi, og mörgum sinnum betri en á undanfömum ár- um. I gær fengu aflahæstu bátar

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.