Alþýðublaðið - 08.03.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.03.1921, Qupperneq 1
Alþýdublaðid Gefið iit at Alþýðuflokknum. 1921 I’riðjudaginn 8 marz. 55 tölubl. Framleiðslan má ekki stöðvast. Viljl utgerðarmenu ekki gera út, hafa þeir fyrirgert rétti sinum til skipanna, og sjómenn verða að halda jieim út ffyrír landið. Landssjóður þarf að fá slnar tekjur og verkalýðurínn kaup sitt, mgu sfður þau árin, þegar gróði af útgerðfnni er vafasamur, en hin. I borg einni á Norður ttalfu neitaði verksmiðja nokkur að greiða verkamönnunum framvegis kaup það er samið hafði verið um. Verkamennirnir skutu málinu til dómstóianna eins og lög stóðu til þar i landi, sem úrskurðuðu að verksmiðjan ætti að borga kaupið, sem um bafði verið sam- ið. Verkamenn urðu harla glaðir við, en hvað gerði verksmiðjan? Hún lokaði. Eigendurnir sögðu: Við hættum að Iáta vinna. Á stríðsárunum hafði verksmiðjan grætt ógrynni fjír. En nú þegar eigendurnir ekki þóttust græða nóg, þá gerðu þeir sér lítið fyrir að stöðva framleiðsiuna. En hvað gerðu verkamenn? Þeir sögðu: Verksmiðjan er skyld- ug til þess að haida áfram. Fram- leiðsian má ekki stöðvast. Verka- menn þurfa að fá kaup sitt jafnt þau árin sem atvinnurekendur græða lítið eða ekkert, eins og þau ár, sem þeir raka saman pen- ingunum. Með þvf aú eigendur verksmiðjunnar hafa lokað verk- smiðjunni, hafa þeir fyrirgert rétti sfnum til hennar. Síðan gengu verkamennirnir allir í einum hóp til verksmiðjunnar, lýstu því yfir að hún væri þjóðareign, luku henni UPP og byrjuðu að vinna. Bankt setn var eign annarar borgar (en þar höfðu jafnaðarmenn meirihluta) ◦g samvinnufélag eitt öfiugt ián- uðu þeim fé til rekstursins, og samvinnufélagið keypti fyrirfram af þeim framleiðsluna fyrir ákveð- ið verð. Þeir settu verkamanna- ráð til þess að stjóraa málum verksmiðjunnar, svo sem kaupa efnivöru, ákveða hvaða tegundir ætti að framleiða, útnefna verk- stjóra o. s. frv. En hvað gerðu verksmiðjueig endurnir? Þeir fóru til yfirvaidanna og yfirvöldin sendu herlið til verk smiðjunnar En hermennirnir gerðu ekki neitt þegar þangáð kom Þeir krosslögðu armana yfir byssuhlaup in og stóðu kyrrir, svo foringjarn ir tóku það ráð að hslda sem skjótast aftur heim með liðið, áður en það snérist algerlega á sveif með verkamönnum. Þetta var forspilið að því, þegar málm- smiðir á Norður ítalfu í haust tóku verksmiðjarnar é sitt va!d, og héidu áfrans vinnunni eins og ekk- ert heíði í skorist, þar til þeir höfðu komið fram kröfum sínum. Var þetta rétt hjá þessum ítölsku verkamönnum? Já, það var rétt. Verkamenn þurfa að fá kaup sitt bæði þau árin sem atvinnurekend- ur græða of fjár, og eins hin, og það engu síður. Þess vegna má framleiðslan ekki stöðvast, þó at- vinnurekendur séu í vafa um hvort hún verði gróði eða tap. Og væru framleiðslutækin þjóðareign, dytti engum í hug að hún ætti að stöðvast. Hér í Reykjavík hafa útgerðar- menn ákveðið að stöðva fram- leiðsluna. Þeir hafa þegar látið binda mörg botnvörpuskip við hafnargarðinn. Og þeir hafa sent alþingi bréf, dagsett 28. febr., þar sem þeir segja að þeir hafi á fundi 23. febrúar „samþykt með öllum atkvæðuro, að leggja skuli upp öllum botnvörpuskipum, jafn- óðum og þau kotna í bö(a.“ Þetta gera þeir í byrjun verticarinnar, og þeim til skýringar, sem ekki vita hvað það orð merkir, má nefna, að útgerðarmennirnir upp- lýsa sjálfir f áðurnefndu bréfi, aé' alt að helmingi aý 'öllum þeim fiskafla, stm á land komi & ís- landi fiskist á botnv'órpuskipin, á peim 3—4 mánudum, sem er ver- tíðin. Allir hljóta að sjá hve mikill skaði það er fyrir landið að leggja upp skipunum, og það einmitt nú. Samt ætla útgerðarmenn að gera það, nema kaupið sé lækkað við sjómennina, kaupið, sem allir vita að eftir dýrtiðinni er of lágt. Og af hverju ætla þeir að leggja skip- unum upp? Aðeins af því að þeir eru mjög I vafa um hvort þeir græða nokkuð á útgerðinni! Út- gerðarmenn græddu ógrynni á striðsárunum. En þegar þeir héldu að nú væri ekki meira að græða, þá seldu þeir helminginn af tog- araflotanum til útlauda. Það kom svo sem ekki þeim við, þó al- menningur yrði atvinnulaus! Nú er ekki hægt að selja flot- ann út úr landinu, og nú leggja þeir honum upp. Þeim kemur ekki við þó laadssjóður missi tekjurnar af framleiðslunni. Það er hægt að vinna það upp með neyzlutollum frá atvinnulausri aiþýðunni. Og þeim kemur ekki frekar við nú en' fyrri daginn, hvort alþýðan verður atvinnulaus. En landinu kemur það við, og alþýðunmi kemur það við. Fram- leiðsían má ekki stöðvast; sfzt nú í vertíðarbyrjun, Vilji útgerðar- menn ekki gera út, hafa þeir fyr- irgert rétti síanm til skipanna. Sjómenn af öllum stéttum verða að taka skipin og halda þeim úti fyrir landsins hönd. Og iandið verður að leggja til rekstursfé. Útgerðarraenn geta fengið and- virði skipaana eins|j og þau eru metin nú — það er 300 þús. kr. fyrir mörg þeirra' sem kostað hafa 600 þús. kr. — það er að segja þeir gefca fengið anðvirði þeirra goldið seinna þegar iandið sér sér fært. Útgerðarráð getur stjórnað

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.