Alþýðublaðið - 06.05.1960, Page 13

Alþýðublaðið - 06.05.1960, Page 13
Stúdentar taka við Hótel Garði HÁSKÓLASTÍJDENTAR ninnu annast rekstur sumar- hóteisiris á stúdentagörðunum í sumar. Sendi síúdentaráð til- boð í rekstur sumarhótelsins. Hinir nýju eigendur Hótel Skjaldbreiðar og Pétur Daní- elsson, er hefur haft rekstur- iriri rindanfarin ár, sendu einn- ig tilboð. En tilboð stúdenta- ráðs reyndist hagstæðast. Tryggvi Þorfinnsson, Mat- sveina- og veitingaþjónaskólan um, mun taka að sér matsöluna á sumarhótelinu. Eri stúdentar munu sjálfir annazt hótelrekst- urinn. í hótelnefnd stúdenta- ' ráðs eiga þessir stúdentar sæti: Qlafur Egilsson, Jón Böðvars- son og Styrmir Gunnarsson. —■ Mikill áhugi ríkir meðal stú- denta á máli þessu. Sem dæmi um áhugann má nefna að fjöldi stúdenta skrifaði undir sjálf- skuldaábyrgðir, 1000 kr. hver, til tryggingar rekstrinum. GAGNFRÆÐASKÓLA verk- náms var sagt upp 2. maí. 346 nemendur voru x skólanum í vetur; 34 kennarar kenndu við skólann. Gagnfræðaprófi luku 165 og 133 stóðust miðskóla- próf. Hæstu einkunn við miðskóla próf hafði Edda Gísladóttir, að- aleinkunn 8/2, Hæstu einkunn- ii- við gagnfræðapróf höfðu Edda M. Hjaltested, aðalein- kunn 9,18 og Kristjana Sigurð- árdóttir, aðaleinkunn 9,15. Þessar einkunnir eru þær hæstu, sem verið hafa við gagn- fræðapróf í þessum skóla. Far í lakkinu FORD-Zodiac bífreið stóð á móts við húsið nr. 43 við Barma hlíð í fyrrakvöld á tímanum frá klukkan 21—24. Á meðan bifreiði'n stóð þarna var ekið allbarkalega á vinstri afturbretti hennar. — Það dældaðist mikið, ennfrem- ur „stuðari“, og ljósaútbúnað- ur skemmdist. Greinilegt far eftir hjólbarða var á lakkinu. Það vi'rtist vera eftir vöruflutningabifreið. Bif- reiðatsjórinn, sem árekstrinum olli, er beðinn að gefa sig strax iram við rannsóknarlögregluna. Einnig er skorað á vitni að gefa sig fram. Togoland, fyrrum frönsk nýlenda, hlaut sjálfstæði 27. apríl og franski fáninn var dregimrniður á stjórnarbyggingunum í höf- uðborginni Lomo. Togoland er vanþróað land með 1,2 milljónir íbúa og liggur niilli Ghana og Dahomey. SJÁLFSSTÆTT TOGOLAND Minningarorð: Þórðu r Björnsson HIÍNN 27. apríl sl. hlaut minrista os fámennasta ríki Afríku sjálfstæði og lauk.þar með 76 ára þýzk-franskri- brezkri nýlendustöðu Togo- lands. Þessi þrjú nýlenduveldi hafa skilið eftir skýr spor í Togolandi og fjórða stóryeldið kemur einnig vi'ð sögu. Það voru kaupmenn frá Brazilíu, sem stofnuðu Jyrstu verzlun- arsamtökin í landinu, fjöldi Brazilíumanna settist að í hafnarbæjunum og leysi'ngiar af Ewekynþættinum fluttust frá Brazilíu til Togolands, með portúglösk nöfn. Fyrsti fors.ætisráðherra hins nýja lýðveldis ber hið stolta portú- galska nafn Sylvanus Olym- pi'o. En það eru Þjóðverjar, sem mest og drýgst áhrif hafæhaft í Togolandi. Margt þykir benda til þess að 27. apríl tákni upphaíiið að áhrifum og ítökum Þjóðverja í Afríku á ný. Togo var eitt si'nn fyrir- myndarnýlenda Þjóðverja — 1884—1914. Brézkar og franskar hersveitir hernámu Togo í fyrra stríðinu, en nú reyna Þjóðverjar að gera land ið að miðstöð í viðleitni' sinni til að öðlast vinsældir og á- hrif, ekki' sízt verzlunaráhrif, á vesturströnd Afríku. — í To golandi hafa aðeins verið tveir ræðismenn, þýzkur og banda- rískur og 27. apríl var þýzki ræðismaðurinn skipaður sendi herra, og í smíðum er glæsi- leg þýzk sendiráðsbygging í höfuðborginni Lomo. Næstu daga fnun verða undirritaður verzlunarsáttmáli og samning ur um efnahagsaðstoð .milli Togo og Vestur-Þýzkalands. Bonnstjórnin sendi fjölmenna sendinefnd undi'r forustu landbúnaðarráðherrans — Schwartz — til að vera við- stadda lýðveldissto’Jnúnina. Reist verða þýzk menntasetur og þýzk fyrirtæki hafa þegar sent fjölda manns til Togo- lands. Ráðamenn í Togolandi eru ekki kvíðalausir er land þeirra hlýtur sjálfstæði. Land ið hefur þegar verið svipt Trans-Voltahéraði'nu til Gha- na og Kwame Nkrumah, for- sætisráðherra Ghana, hefur hvað eftir annað látið í það skíria, að hann vilji gjarnan a allt Togoland, sem nær yfir 55 000 ferkílómetra svæði, sameinist Ghana, og lúti þá allur Eweættbálkurinn sömu stjórn. í her Ghana eru 5000 brezkþjálfaðir hermenn und- ir stjórn ensks herforingja, en Togomenn haja engan her og nú hugleiðir Silvanus Olym- pio að gera gagnkvæman varn arsáttmála við Vestur-Þýzka land í svipuðum anda og sátt- máli Líberíu við Sameinuðu þjóðirnar er, og fyrir alla muni vlll hann koma í veg fyrir Ansehluss Togolands og Ghana. Aðeins hluti af eldri kyn- slóðinni kann enn þýzku, en þýzk áihrif eru samt sem áður sterk í landiriu. Það gerisit æði oft að þýzki ræðismaðurinn er beðinn að senda einhvern starfsmann sinn að dánarbeði gamals Togolendings „ti'l þess að hann fái að sjá Þjóðverja áður en hann deyr“. Togoland er eitt af mörgum Afríkuríkjum, sem sjálfstæði hlýtur um þessar mundir og Hafnarfirði GÓÐRA samferðamanna er ávallt gott að minnast. Menn sem með dagfari sínu eru öðr- um til fyrirmyndar í trú- mennsku og skyldurækni, hvort heldur er við heimili sín eða önnur utanaðkomandi störf. Einn þeirra manna er Þórður Björnsson, sem við í dag kveðjum hinztu kveðju. Þórður Björnsson var fædd- ur 21. sept. 1872 að Galtalæk í Biskupstungum. Foreldrar hans Margrét Guðmundsdótt- ir og Björn Björnsson voru þar þá búandi hjón. Móðir sína missti Þóröur er hann var eins og hálfs árs, og var þá tekinn í fóstur af móðurömmu sinni Vigdísi Þórðardóttir og síðari manni hennar Þorbirni Ásbjörnssyni í Króki í Bisk- upstungum, en ékki naut hann fósturs ömmu sinnar nema skamma stund, því hún andaðist er Þórður var aðeins fjögurra ára. Þorbjörn fóstri hans kvæntist nokkru síðar í annað sinn, og ólst Þórður upp á heimili hans fram til tvítugs aldurs, og þessarar fósturfor- eldra sinna minntist Þórður á- vallt með vinsemd og hlýju. Þórður var vinnumaður þar í Tungunum enn um sinn, og stundaði sjó á vertíðum, en 1898 flutti hann til Hafnar- fjarðar ásamt unnustu sinni Guðbjörgu Jónsdóttir, og gift- ust þau það sama ár. Sjó- mennska á skútum var aðal- starf Þórðar í Hafnarfirði þetta tímabil. En eftir nokk- urra ára bil fluttust þau hjón að Grjóta í Garðahverfi, og bjuggu þar landbúnaði um níu ár, og urðu þá að hætta bú- skap vegna heilsuleysi kon- unnar, en hún andaðist 1924. Nokkru eftir að Þórður flutt- ist aftur til Hafnarfjarðar, kvæntist hann í annað sinn 1926, Ingveldi Bjarnadóttur, ættaðri úr Selvogi, vel gefinni og mætri konu. Ðyggðu þau sér snoturt hús að Hverfis- götu 9 í Hafnarfirði, og áttu þar heima æ síðan, að undan- teknum fjórum árum er þau voru við fjárbúskap í Lóna- koti í Hraunum. Síðan fyrstu kynni milli heimilis míns og þessara hjóna hófust, eru nú liðin rúm þrjátíu ár. Á hinu friðsæla uiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiriiiuumimiiiHiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiii eins og mörg önnur vanþróuð lönd verður það að njóta að- stoðar annarra þjóða til þess að koma efnahagslífi sínu á réttan kjöl. Togolendi'ngar ha|a hallast að Þýzkalandi og þess er að vænta að Þjóðverj- iar noti aðstöðu sína þar til nýrra sigra á hinum nýju mörkuðum Afríku. heimili þeirra höfum við hjón1 in oft átt mæta og friðsæla stund, því þeim var báðum mjög sameiginlegt að vera al- úðleg í öllu viðmóti, ræðin og skemmtilega fróð. 'Var heim- ili þeirra snoturt og viðkunn- anlegt, samlíf þeirra hjóna var ávallt ástúðlegt, og um- hyggjusemi á báðar hliðar. Þórður var hið mestá ljúf- menni og geðprýðismaður, og ávann sér hlýjan vinarhug allra er honum kynntust á lífsleiðinni. Hann var að eðl- isfari glaðlyndur og mjög skemmtinn í viðræðum, hafði oft á reiðum höndum létta og saklausa fyndni, sem kom öll- um er við hann ræddu í gott og þægilegt skap, þetta, sam- fara ljúfmennsku hans og prúðri framkomu aflaði hon- um margra vina. Hann var; félagslyndur, hafði t.d. ánægju af að sækja fundi, og hlýddi með áhuga á umræðum manna um hin ýmsu þjóðmál er hæst bar á hverjum tíma, og fylgdist ætíð vel með þró- un þeirra, enda maður vel skýr og glöggur. Hann mundi vel tvenna tímana alþýðunn- ar á íslandi, og þekkti frá ung lings- og manndómsárum sín- Þórður Björnsson um þau hörðu og ömurlegu kjör verkalýðsins, og svo nú á síðari árum hve geysilegar breytingar vóru þar á orðnar til hins bétra. Hann sagði einu sinni við mig áð sér hefði sýnst og fundizt vera sól og birta á öllu og í öllu þegar fór að koma í ljós fyrstu verk anir jafnaðarstefnunnar tjl hins betra á afkomu og líðan fólksins. Strax á fyrstu árum jafnaðarstefnunnar hér á landi, skipaði hann sér þar í raðir, og var ávallt heill og traustur alþýðuflokksmaður. Innst í eðli sínu var Þórður sveitamaður, maður gróand- Fmmhald á 14. síðu. Alþýðublaðið — 6. maí 1960 J3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.