Heimskringla - 02.12.1931, Blaðsíða 1

Heimskringla - 02.12.1931, Blaðsíða 1
Jori DYERS & CLEANERS, LTD. Men's Suits $1.00 50c CALL 37 061 Suits Hata ittgto. DYERS & CLEANERS, LTD. Ladies' Dresses $1.00 CALL 37 061 Cloth, Wool or Jersey .... XLVI. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 2. DES. 1031. NÚMER 10 CAT SÉR GÓÐAN ORÐSTÍR. dvelja þar framvegis. I Heimskringla hinum Arnar unga. lækni allra framtíðarheilla. BÆJARKOSNINGARNAR. Dr. Oddur Gestur Halldórsson. Þessi ungi maður útskrifað- ist frá Toronto háskólanum í fyrra sumar, um það leyti sem hátíðagestirnir lögðu af stað héðan og heim til íslands. — Hafði hann þá dvalið í Toronto borg um ellefu ára tíma og náð því takmarki er hann setti sér, þegar hann 18 ára gamall fór úr foreldrahúsum þangað aust- ur. Hann hafði lokið háskóla- námi, embættisprófi og búið um sig í þeirri stöðu, sem hann ætl- aði sér að stunda, án þess að vera þar til styrktur af skyldum eða vandalausum. Námfýsi hans og dugnaði er við brugðið með- al þeirra sem þekkja hann, en viljafestu og stöðuglyndi hefir hann að erfðum tekið, frá föð- ur og móður-frændum eldri og yngri. Oddur er Húnvetningur að föðurkyni, en Vestfirðingur í móðurætt. Foreldrar hans eru þau Halldór J. Halldórsson verzlunarmaður í Wynyard, Sask., og kona hans, Sezelía Oddsdóttir. Halldór faðir hans er fæddur að Húki í Miðfirði, sonur Jónatans Halldórssonar og Elínar Magnúsdóttur, er þar bjuggu. Ársgamall fluttist Hall- dór með foreldrum sínum og systkinum til Vesturheims 1874, til Nýja íslands með fyrsta landnemahópnum 1875 og til Dakota 1880. Þar nam Jónatan land við Hallson og bjó þar um langt skeið, unz sonur hans tók við búinu, er hann seldi árið 1905 og flutti þá með foreldra sína og fjölskyldu vestur til Wynyard, Sask. Sezelía kona Halldórs er fædd að Giljalandi í Haukadal í Dalasýslu, dóttir Odds bónda Magnússonar og Margrétar ólafsdóttur, er síð- ast buggu á Þorsteinsstöðum í Haukadal, en fluttu vestur 1886 og námu land í grend við Hall- son. Er hún systir hinna al- kunnu dugnaðar- og rausnar- bænda Ólafs og Magnúsar O. Magnússonar í Wynyard. Oddur er fæddur við Hallson 4. apríl 1901. Alþýðu- og mið- skólamentun hlaut hann í Wyn- yard og lauk þar við 10. bekkj- ar próf, vorið áður en hann fór til Toronto. Haustið 1919 inn- ritaðist hann við Toronto há- skólann, lauk þar stúdentsprófi og tók þá upp nám við tann- lækningadeild háskólans haust- ið 1925; útskrifaðist þaðan 7. júní 1930. Auk hinna almennu námsgreina við tannlækninga- deildina, lagði hann sérstaka stund á fræðigrein þá, aem nefnd er "orthodontry", eða tannskekkjulækningar. Hlaut hann hinn bezta vitnisburð fyr- ir frammistöðu sína í þeim fræðum. Síðastliðið sumar kvongaðist hann. Er kona hans hérlend að ætt og heitir Eve- line, Corner. Hafa þau sezt að í Toronto og gera ráð fyrir að Þó ekki sé auðvelt, þegar þetta er skrifað að segja til hlítar frá kosningunum í Win- nipeg, sem fóru fram s. 1. föstu- dag, er þó nokkurn veginn víst um kosningar flestra, og skal þeirra hér getið. Fyrir borgarstjóra í Winnipeg var R. H. Webb endurkosinn, með svo miklum meirihluta, að til þess eru hér engin dæmi áð- ur. Hann hlaut 35,844 atkvæði. Næstur honum var Mr. Hunt með 7,587 atkv., þá Mr. Dea- con með 5,118 atkv., Mr. Pen- ner, kommúnisti, með 3,988 at- kvæði og Mr. McPhail með 772 atkvæði. Hefir Webb því hlot- ið um 28.000 atkvæði framyfir hæsta gagnsækjanda sinn og um 18,000 atkvæði fram yfir alla gagnsækjendur sína til samans. Er oss ástæðan fyrir þessari atkvæðagreiðslu óskilj- anleg. Um 57 af hverjum 100 kjós- endum greiddu atkvæði, en þó það kunni lítið að virðast, er það fullkomlega í meðallagi. í Suður-Winnipeg, eða deild I hlutu þessir kosningu í bæjar- ráðið: Andrews, Borrowman og Simonite. Skólaráðsmenn, sem flest atkvæði hafa enn sem komið er, og taldir eru sama sem kosnir, eru: Thompson, Bowles og Graham. 1 Mið-Winipeg, eða deild II, er víst um kosningu eins í bæj- arráðið, en það er Mr. Flye. Næstur honum að atkvæða- fjölda eftir fyrstu talningu er íslendingurinn Páll Bardal, og aðeins tveim atkvæðum lægri en hann er Mr. Davidson. Ólík- legt er því ekki að þessir þrír menn séu kosnir. Önnur taln- ing atkvæða eða þriðja, eða i um á seinni talningunum á eft- svo hefir þeim fjölgað svo, er ir Milton og dr. Warriner, sem . fýsir að færa sér hana í nyt, frá er greint hér að ofan. FARINN í LEIÐANGUR. Mr. Earl Hanson, Daninn, er grein skrifaði um samband Ameríku og íslands í Heims- kringlu s.l. sumar, skrifar Hkr. nýlega á þessa leið: "Eg er nú í þann veginn að leggja af stað í leiðangur til að þörf er orðin að minsta kosti fyrir þrjá kennara. Á mánuði hverjum kostar kenslan eins og að undanförnu 25c fyrir barnið á mánuði eða $1 yfir veturinn (4 mán.) Geta foreldri afhent kennurunum það, þá er þeir koma heim til þeirra. í þessu mikilsverða þjóði ækn- isstarfi æskir deildin Frón sam- Brazilíu. Er ferðinni fyrst heit ið upp með Orinoco-ánni, ogjvinnu °S aðstoðar allra íslend svo til baka niður Rio Negro- mSa- Kenslan stendur öllum til ána til Manaos í Brazilíu. Við upptök Amazoiifljótsins býst eg við að verða við rannsóknir í rúmt ár. Er sú rannsókn gerð fyrir Carnegie stofnunina í Washington. Eg bið að he'ilsa hinum mörgu íslenzku vinum nn'num í Winni- peg og á íslandi." Mr. Hanscn var á íslandi um eitt skeið með föður sínum, er þar var við landmælingar, og hefif' heimsótt íslaiul feírtan. Hann les og skrifar íslenzku og hefir mikinn áhuga fyrir mál- um, er hag íslanas snerta að einhverju leyti. PAUL BARDAL hvað þær nú verða margar, j kosinn bæjarráðsmaður í II. geta tæplega raskað þessu. Þessir skólaráðsrnenn háfa flest atkvæði í þessari deild: Mrs. McLennan, Mr. Milton og Dr. Warriner. Sá fjórði í röð- inin er dr. Blöndal. Atkvæða- munur þriggja hinna síðast- nefndu er ekki svo mikill, að um sé hægt að segja, hverjir kosningu hljóta. í Norður-Winnipeg, deild III, eru þessir með flest atkvæði og líklegastir að vera kosnir í bæj- arráðið: Barry, Blumberg og Ferley. í skólaráðið: Mrs. Dyma, McGrath og Averback. Allir, sem kosningu náðu í Suður-Winnipeg, voru útnefnd- ir af Civic Progress félaginu. í Mið-Winnipeg eru tveir, Bar- dal og Davidson, útnefndir af sama félagi, er kosningu ná, en einn, Flye, af óháða verka- mannaflokknum (I. L. P.). t Norður-Winnipeg er einn, Blum- berg í verkamannaflokknum, en hinir tveir, Barry og Ferley, óháðir. Aukalögin. Aukalögin um að stækka lög- reglustöðina og reisa nýja slökkviliðsstöð, voru feld við atkvæðagreiðsluna eða hlutu ekki þrjá fimtu atkvæða. En Town Planning-lögin voru sam - þykt. kjördeild. TIL fSLENZKRA KJÓSENDA. Hér með þakka eg öllum ís- lenzkum kjósendum, er þá vel- vild og traust sýndu mér, að aðstoða mig og greiða mér at- kvæði sitt við bæjarkosningarn- ar 27. nóvember s.I. Eg veit að eg á þeim að miklu leyti kosn- ingu mína að þakka. Til þess að verða þeirrar velvildar og trusts verðugur, skal eg af ítr- asta megni reyna. að veita þeim málum fylgi í bæjarráðinu er bænum eru í heild sinni fyrir boða, hvort sem þeir eru félag- ar deildarinnar eða ekki. Allir íslendingar, sem íslenzkri tungu unna, og ekki eiga á annan hátt kost á að kenna börnuin sínum íslenzku, færa sér því. vonandi þetta kenslustarf Fróns í nyt. Stefán Einarsson, forseti "Fróns''. Hélt og að lesendur íslenzku Vesturheimsblaðanna fengju og meira en nóg af svo góðu. Eg held að það hafi verið fyrsta daginn á skipinu, sem eg mætti Utahfólkinu, 14 alls, að því er mér var sagt. Var það hinn mannvænlegasti flokk ur ¦— einkennilega svo, fyrir jafnstóran hóp. Þau fyrstu voru hjónin Guðmundur Eyjólfsson og Ingibjörg Jónatansdóttir, er hr. Jón Bíldfell minnist á í rit- gerð sinni "Ellen Jameson," nú fyrir skemstu. Þá mætti eg og börnuin þeirra hjóna, söngkon- unni Ellen og dr. Páli Vídalín. Þarf hér engu við að bæta það, er hr. Bíldfell segir um Ellen, nema því, að eg er honum þakk- Opið bréf, tileinkað vinum mín- ilát fyrir þá ritSerð °S samdóma um alt, er hann segir í hennar LOFTUR BJARNASON. um Rósu Casper í Blaine, Wash., og K. N. skáldi á Mountain, N. D. Eitt af því marga, sem eg garð. Vil aðeins bæta því við, að mér virtist bróðir hennar Páll einnig hinn mannvænleg- asti maður og líklegur til að geta sér góðan orðstír sem ATKVÆÐAGREIÐSLAN UM VÍNBANN í MANITOBA. annars aldrei getað mætt. í ------ Iþeim hópi var fólk á flestum Þann 27. nóvember s. 1. fór sviðum mannlegrar starfsemi fram atkvæðagreiðsla í 18 sveit um og bæjum í Manitoba um bjórsölu. í sumum þessum stöð- græddi á íslandsför minni, var iœknlrj engu síður eil hún sem að- mæta folki, sem eg hefði kennari og söngkona. í þessum Utah-hóp var og William John- son stórbóndi frá Spanish Fork, kona hans og faðir, John B. alment verkafólk, bændafólkiJohnson ættaður úr Vest- og "prófessionals" á fle'stum sviðum — og þetta voru íslend- um var bjórsala rekin, en á öðr- um hafði hún aldrei verið lög- leidd. Á móti bjórsölu greiddu 11 sveitir og bæir atkvæði. Voru Það Wawanesa, Glenboro, De- loraine, Miami, North Norfolk, Foxwarren, Pembinasveit, Pil- ot Mound, Rossburn, Strathclair og Bifröstsveit. Miami og Bifröstsveit voru einu staðirnir, sem bjórsölu höfðu áður. En með bjórsölunni voru at- kvæði greidd á sjö eftirfylgjandi stöðum: Portage la Prairie, Carman, Melita, Napinka, Gimli, Elkhorn, Manitou. — Á öllum þessum stöðum var bjór- sala áður rekin. Við þessa atkvæð^greiðslu hefir því bjórsölustöðum fækk- að um tvo, þ. e. í bænum Miami og sveitinni Bifröst, en þar voru tvö bjórsöluhús, annað í Ár- borg og hitt í Riverton. Bann- menn unnu með 74 atkvæða meirihluta í Bifröst. Atkvæðagreiðsla þessi var á- kveðin eftir þriggja ára reynslu af bjórsölustofunum í vínlög- göf Manitoba fylkis 1928. — Gildir sú atkvæðagreiðsla, sem nú fór fram, einnig í þrjú ár. FRÓNSFUNDUR. beztu og íslendingum er yfir- Næsti fundur þjóðræknisdeild leitt bæði hagnaður af og sómí að fylgja. Ykkar einl., Paul Bardal ÍSLENZKUKENSLA "FRÓNS" BYRJAR Síðan þetta ofanskráða er skrifað, hafa úrslitafréttir kom- ið af atkvæðagreiðslunni. En þær breyta í engu því, sem hér er skýrt frá. Kosningu ná allir, sem þar er sagt frá. Dr. Blöndal er ekki kosinn skólaráðsmaður í Mið- Á fundi stjórnarnefndar Fróns í byrjun þessarar viku, voru þrír kennarar ráðnir til að kenna íslenzku á þessum ný- byrjaða vetri. Kenslan byrjar með desem- bermánuði. Allir, sem hugsuðu sér að nota þessa kenslu, ættu því sem fyrst að snúa sér til einhverra af kennurunum, en þeir eru: Ragnar Stefánsson (að 616 Alverstone St., simi 34 478); Mrs. Jódís E. Sigurðs- son (að 575 Agnes St., Sími 71131), og Guðjón Friðriksson (að 518 Sherbrook St., sími 30 287). "Frón" hefir aldrei haft þrjá umferðakennara fyrri. Bæði er, að kenslan hefir undanfarin ár Winnipeg; varð fáum atkvæð- borið hinn bezta árangur, og arinnar Frón, verður haldinn föstudaginn 11. desember n..k. í efri sal G. T. hússins, byrjar kl. 8 e. h. Á fundinum flytur séra Jón- as A. Sigurðsson erindi. — Auk þess sem hann er einn af for- vígismönnum þjóðræknismáls- ins, vita allir einnig að skemti- legra ræðumanns1 má lengi og víða leita, svo oft hefir hann á þjóðræknissamkomum áður skemt. Fleira verður og til skemtana. Bæði les Ragnar Stefánsson upp, og viðurkent söngfólk syngur einsöngva og leikur á slaghörpu og fiðlu. Þess skal getið, að á fundi "Fróns" eru allir velkomnir, hvort sem félagsmenn eru «ða ekki. Inngangur er ókeypis og engin samskot. Fundir Fróna eru helmingi gagnlegri og skemtilegri, en sumar skemtanir, sem menn greiða oft hátt inngangsgjald fyrir að sjá. ingar, sem rutt höfðu sér rúm í framandi landi. Flest af eldra fólkinu komið félaust, allir fé- litlir. Börn þeirra, sem nú eru komin til manns, hafa því átt við þá örðugleika að stríða, sem reynt hafa þolrif, jafnvel þeirra sem bezt voru undir slíka bar- áttu búnir frá hendi náttúrunn- ar. Hér á Montcalm voru marg- ir slíkir menn, og nokkrar kon- ur. Daginn sem Montcalm brun- aði út St. Lawrence flóann, var meira en nóg um að hugsa og upp á að sjá. Óendanleg fegurð og margbreytni á báðar hlið- ar, síbreikkandi fljótið, slétt eins og spegilgler og blátt eins og alheiður himininn. Meðfram því allskonar mannaverk, alt frá ýmiskonar verkstæðum, smærri og stærri, fögrum böl- um og töfrandi býlum, einnig smáum og stórum — upp í þorp og stórborgir, langstærst þeirra hin söguríka Quebec — en hana sáum við ekki fyr en næsta morgun. Á skipinu sjálfu ferðafólkið, sem, þegar á leið morguninn fyrsta, var flest á þiljum uppi til þess að kynnast og njóta veðurblíðunnar og út- sýnisins. Fólkið dró sig saman í smáhópa, eftir afstöðu, skyld- leika og vináttu, og svo fór það að leita að ættingjum og vinum — og kynnast yfirleitt. Nokkrir voru þar, sem líkt voru staddir og eg — einir síns liðs. Farrýmin á skipinu höfðu slitið mig úr hópi ferða- félaga minna, og sama hafði orðið hlutskifti ýmsra annara. Eg hafð því ótakmarkað tæki- færi til að nota augu og eyru. Byrjaði þá þegar á því að ná tali af fólki og kynnast því. Er eg hrædd um, að eg hafi gert mig að því, sem á hérlendu máli nefnist "nuisance". Samt tóku allir spurningum mínum vel. Fjölda af þessu fólki kannaðist eg við, og margt þeirra per- sónulega frá fyrri árum; en einnig margt — einkum menta fólk, sem þar var — af blöðun- um íslenzku, og einnig nokkra af afspurn þess utan. Skrifaði eg allar slíkar upplýsingar í dagbók mína, mér til framtíð- aránægju. Gerði þá ekki ráð fyrir að skrifa þér neitt af því, Heimskringla mín. Vissi að með í förinni voru fréttaritarar ýmsra blaða, og að ekki mynd- ir þú fara varhluta af því efni. mannaeyjum. Mér er sagt að sá síðastnefndi hafi andast 2 mánuðum eftir að hann kom úr þeirri íslandsför, 77 ára að aldri. Mér var sagt að William Johnson ætti 7000 fjár og landeignir að sama skapi, enda bar hann með sér einkenni þeirra manna, sem vita hvað þeir mega sín — vita sig upp á enga komna. Þar var og Bjarni Johnson, ættaður úr Rangárvallasýslu, og Inga dótt- ir hans, elskuleg stúlka og skólakennari í Salt Lake City. Einnig Guðmundur Thorsteins- son frá Stóru-Skógum í Mýra- sýslu. Eru þeir séra Guðmund- ur og hann systrasynir, enda ekki ólíkir. Guðmundur Thor- steinsson kom að heiman árið 1914 og flutti til Utah. Dvaldi þar nokkur ár, og þess vegna töldu Utah-menn hann til síns hóps, þó hann nú eigi heima í Portland, Ore., og vinni þar fyrir Southern Pacific járn- brautarfélagið. Guðmundur Th. er bezti drengur og skynsamur vel. Það var Guðmundur Thor- teinson, er kom mér í kynni við Loft Bjarnason, þann manninn, sem Utahfólk, þ. e. lslendingar eru stoltastir af; manninn,, sem þessar línur áttu sérstaklega að fjalla um. En áður en eg hef þá sögu, vil eg taka þetta fram — leggja meiri áherzlu á það. en þegar hefir gert verið, að mér leizt vel á og geðjaðist vel að þessu Utah-fólki, sérstak- lega að frú Jameson (móður Ellen Jameson). Má vera að það hafi verið fyrir þá sök, að henni kyntist eg mest — talaði mest við hana. Hún er gáfuð kona og frjálslynd á öllum svið- nm — einkennilega svo fyrir Idraða konu — reglulega hugs- andi, og hvorki hrædd við að mgsa né að opinbera þær hugs- anir, en þó gætin og prúð í framkomu. Það var mér yndi að sjá hana og heyra. Loftur Bjarnason. Síðan eg kom heim úr ís- landsför minni, hefi eg haft bréfaviðskifti við fólk, sem eg kyntist í þeirri ferð, og þar á meðal Guðmund Thorsteinsson í Portland. Verður okkur tíð- ræddast um Loft Bjarnason. — Eg gat þess einhverntíma í bréfi til hans, að Loftur væri einhver hinn göfuglegasti maður, sem eg hefði nokkru sinni mætt. Frh. á 8 bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.