Heimskringla - 02.12.1931, Blaðsíða 2

Heimskringla - 02.12.1931, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPBG 2. DES. 1031. ENDURMINNINGAR. Eftir Fr. Guðmundsson. Frh. Þar hvarf eg frá seinast, að við ungu hjónin vorum komin heilu og höldnu að framtíðar- bústað okkar, Syðralóni á Langanesi. Hér verð eg eins og að taka hendinni aftur fyrir mig, því þar sem við vorum nú að hverfa heim að vetur- nóttum, þá höfðu þó foreldrar mínir og eg ásamt þeim, flutt búferlum að heimili þessu um vorið næst áður, 1883. Eg hafði því verið á þessu heimili um sumarið, þangað til haustkaup- tíðin byrjaði og eg snerist að því að slá tvær flugurnar í einu: Lána kaupfélaginu krafta mína hálfan annan mánuð eða svo, og gifta mig heitmey minni. Þó eg nú væri þarna á sjávarbakkan- um um sumarið, þá gat eg naum ast heitið höfuð konunnar. í sjávarsveitaþekkingu vorum við alls ófróð bæði um sæstranda- lífið og búskapinn; hún fædd og uppalin í Mývatnssveit, en eg á Hólsfjöllum, á báðum stöð- um álíka langt frá sjó. Nú ætia eg að segja eina smá sögu frá heimleiðinni að Syðra- lóni. Við riðum sunnan með sjónum í góðu veðri og sól- skini, höfðum Brekkufjall á aðra hönd, en fjörurnar og sjó- inn á hina. Þar sat stór grár fugl á sæblautum steini frammi á sjónum. Þetta var mjög áber- andi og fögur sjón. Fuglinn stóð upp á endann, og sneri brjóstinu á móti sól og héít nokkuð út kreptum vængjun- um, olnbogar vængjanna voru aðeins lægri höfðinu. Vegurinn þarna upp af steinnum, sem fuglinn sat á, var seinfær og vondur. Við vorum því lengi að fara þarna framhjá, en all- an þann tíma sat fuglinn hreyf- ingarlaus, eins og hann ætiað- ist til að tekin væri af sér mynd. Konan mín spurði mig, hvað þessi fugl héti. Eg hafði einhverntíma gefið konu minni það í skyn, að dr. Þorvaldur Thoroddsen héldi heil mikið upp á mig fyrir sérstaka hæfi- leika til náttúrufræðisnáms, og yfir höfuð hætti mér við að geta um það við hinn næsta, ef eg þekti grös eða steina með nafni. “Ja, fuglinn heitir Him- brimi eða Lómur,” svaraði eg loksins. “Nú er það ekki sami fuglinn?’’ segir hún. “Nei, nei.” Við ræddum málið fram og aft- ur, og eg var kominn að þeirri niðurstöðu með sjálfum mér, að hún væri mikið meiri náttúru- fræðingur en eg. Ekki varð okkur þetta að sundurlyndi, því eg sá að sléttasti og beinasti vegurinn var að viðurkennast. Af henni lærði eg nöfn á mörg- um grösum og hugþokka til grasanna. Það held eg að ekk- ert gras eða blóm hafi verið til í Slúttnesi, sem er eyja á Mý- vatni skamt frá Grímsstöðum, a,ð hún ekki þekti það með nafni, og það er þó talinn einna fjölgrösugasti blettur á landinu. Það er varasamt að ætla konunni sinni að líta upp til sín fyrir einhverja kosti, sem ekki tilheyra manni.. Eitt er að fara frá íslandi til Ameríku, annað að flytja sig búferlum ofan af Hólsfjöllum og út á Langanes. En ólíkari búnaðarhætti er naumast hægt að hugsa sér, í sama landi, og þar sem ekki er lengra á milli sveita en sem svarar 40 mílum enskum. Einhversstaðar gat eg um það, að eitt vor á Gríms- stöðum, fengum við 12 geml- inga úr landléttri sveit. Tíðin var góð og gemlingunum var slept á auða jörðina. Við sáum til þeirra heiman af bænum, og það, að þeir voru altaf að standa upp og leggjast aftur. F'aðir minn sagði mér að vita, hverju þetta sætti. Eg sá strax að þeir voru búnir að eta hvert I einasta strá á blettinum, sem j þeir voru á, en talsverður sand- , kragi var alt í kringum blett- ^ inn, tveir til þrír faðmar á j breidd. Enginn þeirra bjó yfir þeirri útþrá, sem leyfði slíka langferð, því aldrei höfðu þeir búið að öðru eins sælgæti, eins og bletturinn lét í té á meðan hann entist. Eg varð með harðri hendi að færá þá úr stað. Þessu gagnstætt var nú ástandið með (ærnar okkar fyrsta sumarið á Syðralóni, þær stóðu og jörm- uðu ráðalausar, og fundu hvergi æta tuggu nema í túninu, og þá lítilsháttar uppi á hálsinum eða heiðinni. Það leit út fyrir, að þær grétu alla daga frá morgni til kvölds. Altaf voru augun á þeim full af vatni, og þó aldrei nema fyrsta sumarið. Og ekki láði eg þeim það, því sjálfur var eg vitlaus af óyndi. Um vorið sendi faðir minn mig norður í Syðralón mánuði fyr en hann bjóst við að geta farið með móður mína og yngstu börnin. Hafði eg með mér vinnumann og vinnukonu. Ytti eg einkum að undirbúa baðstofubyggingu, því húsa- kynni öll á Syðralóni voru all- mikið minni og óvistlegri en á Grímsstöðum, og þó í góðu meðallagi eftir því sem alment gerðist í sveitum. En einkum var það baðstofan, sem var of Iítil fyrir það fólk, sem okkur tilheyrði. Átti eg úr rekavið, er við keyptum af fráfaranda, að saga og höggva grindarviði í viðauka þenna.' Ómögulegt er að kjósa ' sér ástúðlegri eða mannúðlegri viðtökur, en eg og mitt fólk naut af þeim, sem á jörðinni bjuggu og ætluðu sér að vera kyrrir þar, þangað til að faðir minn kæmi alfarinn. Alt var mér velkomið, sem fólk- ið gat í té látið, og viðmót yf- irboðara og undirgefinna und- ur vel viðeigandi og vinsam- legt. Vorið var byrjað að gera sína skyldu, bræða snjóinn úr búfjárhögunum út við sjóinn, og þúsundir fugla flyktust að landinu, syngjandi segjandi sín tíðindi og sínar tilfinningar frá morgni til kvölds alla daga. Bát- unum var raðað fyrir á sjón- um, sem voru ýmist knúðir af árum eða seglum. Menn voru að koma eða fara ýmist á sjó eða landi, og allir höfðu eitt- hvað að segja. Fyrir ungan, frískan og framgjarnan mann, sýnist að þessar viðtökur af mönnum og náttúrunni í aðdá- anlegu samræmi, hefðu mátt duga til að friða hug minn og hjarta, sem hafði sloppið frá gaddinum, söngradda- og við- burðaleysinu ofan af Hólsfjöl!- um. En hvernig fór ekki? Eg stoppaðist dag eftir dag af and- legri ólyfjan, eins og úttroðinn fuglshamur, eða eins og maður líkamlega stoppast af ólífvænu kvefi, þangað til líkaminn veikt- ist líka og eg fór í rúmið. Ekki kunni eg við að segja neinum nanni frá þessu andlega ástandi mínu, taldi líka sjálfum mér trú klæddur nærgætni og meðlíð- an, og hélt hann að eg væri að fá lungnabólgu, því dálítill hiti var í mér, og eg hafði hóstakjöltur. Vildi hann láta sækja læknirinn, Guðrúnu Björnsdóttur á Sauðanesi, sem var smáskamtalæknir, en eg maldaði í móinn; lét sem mér væri að skána. Þá hvarlaði hann frá í bráðina, en Sigur- jón kom inn til mín hlæjandi. “Ætlarðu að byrja á því að deyja, þegar hingað er komið? Það þarf nú að fara að setja hræður í varpið, lónið er að losna og fuglinn er kominn. Það er enginn tími til að liggja, og því síður að deyja. Lofaðu mér annars að sjá þig. Jú, þú ert lasinn, og eg sæki læknirinn.” “Eg held það þurfi ekki,” svar- aði eg, “mér er að skána. Við skulum tala um það, þegar eg kem aftur,’’ sagði hann og fór. Eg kallaði, því eg kveið fyrir því að fá lækni, bjóst við að þá kæmist það í hámæli að eg væri sinnisveikur. Einhver kom inn til mín, en þá var Sigurjón farinn, og enginn á bænum, sem náð gæti honum. Hann var tveggja manna maki í öllu. Það var komið fram á miðjan dag. Eg var altaf í huganum heiema á Grímsstöðum, og vildi ekkert annað en hætta við jarðakaup- in og fara alfarinn heim aftur. Ef eg spurði sjálfan mig, hvað bagaði, þá gat eg enga skyn- samlega grein gert mér fyrir því. Mér þótti sjórinn glæfra- legur, jafnvel þó logn væri, þá á litinn eins og illa þvegin svunta, breidd á jörðina, en þess á milli vitlaus ofsinn, að drepa mennina. Svo fór eg að selja upp, ef eg kom ofan fjöruna. Nei, á sjó skal eg þó aldrei koma. Þá voru þó myrk dimm sandveöur, þó í sólskini væri, miklu yndislegri. Nú, það var lítið í það varið að hafa fallega fugla einhversstaðar úti hvass norðan stormur. Þá lét | eg vinnumann minn ná hesti mínum og leggja á hann hnakk. Fólkið bað mig og ráðlagði mér að fara ekki á fætur og allra sízt út í þann kuldastorm. En þá var eg gersamlega viðþols- laus af hugarkvölum og tók engum sönsum. Eg fór á fætur og var klæddur í alt, sem eg átti, og þar að auki nokkuð af því skjólbezta, sem aðrir höfðu til að lána mér, og svo reið eg inn í Gunnarsstaði, hér um bil 5 enskar mílur. Þar bjó frænd- fólk mitt, sem eg þekti vel. — Þegar eg kom þar, var mér ekk- ert kalt og miklu hressari fyrir rótið. Þar var staddur lágur maður rauðskeggjaður, séra Guttormur Vigfússon á Sval- barði, framúrskarandi auðveld- ur, viðmótsþýður, ræðinn og orðheppinn karl. Fólkið hafði frétt, að eg væri veikur og vildi drífa mig strax ofan í rúm. Bún ingurinn kom upp um mig, að það væri eitthvað grunsamlegt við mig. Nú var eg þægur, og fór ofan í rum þarna hjá fólk- inu í baðstofunni, át og drakk eins og aðrir almennilegir menn og talaði við prestinn. Séra Guttormur tók mikið í nefið, það var þá heldri manna siður. Hann gekk altaf um gólf, þó ekki eins og aðrir menn, held- ur ruggaði hann út á hliðarnar, eins og hann væri að saxa tó- bakið sitt um leið og hann gekk. Hann hafði skýrann og VISS MERKI kemur af þvl að nýrun hreinsa ekki eitraðar sýrur úr blóðinu. Gin Pills veita lækningu með þvi eyðileggja sýrur þessar og koma nýrunum aftur til að starfa eðlilega. — Kosta 50c í öllum lyfjabúðum. að byrja sjálfur. Hann var vin- sæll, bæði sem maður og prest- ur, en fremur lítið virtur. Var sem öllum fyndist þeir standa honum jafnfætis, þangað til í kirkjuna kom. Afskifti hans af daglegum viðfangsefnum voru svo óákveðin og barnaleg, að þar var flestum öðrum sýnna um. Eigingjarn var hann í hófi, en ekki ágjarn. Mikið gaman hafði hann af viðburði, er hafði átt sér stað í hans prestakalli nokkrum árum áður en hann kom þangað. Hval rak á fjöru að Sjóarlandi í Þistilfirði, og fór fréttin eins og eldur í sinu út um alt Norðurland. Að vörmu spori komu móðir sendisveinar kirkjunnar úr öllum áttum heim að Svalbarði með erindisbréf til prestsins um, að þessi kirkja og hin ættu samkvæmt löglegum fallegan málróm, og sykraði . , ^ , . sitt hvað af öðru með “algognum hlut i hvalnum, sem var við það, og að þetta hugar ástand mitt væri eftirköst af því. Það var eins og allir á heim ilinu liðu með mér. Eg svaf frammi í stofu, og þangað kom hver af öðrum til að spyrj: hvernig mér liði. Tvíbýli var á jörðinni, gamall maður, Jói Benjamínsson, látinn fyrir nokkrum árum suður í Dakota og tengdasonur hans Sigurjón Jóhannesson, líka í Dakota, og látinn fyrir fjölda mörgum ár um. Jón kom fyrst til mín, í ‘Chatelaine” bendir a Athugií5 þetta vörumerki á hverjum bauk. f»aö er trygging gegn því aö í Magic er hvorki álún eöa önnur skaöleg efni. Hérna er ljúffeng og ein- fold mat-skrá sem Chatel- aine Institute í Toronto hefir útbúiC, sem hefir þann tvöfalda kost að vera bætSi lokkandi og ódýr. Reyniö hana, og geymió hana svo til vara fyrir framtífcina. Hún getur kom ió sér vel hvenær sem þér þurfið ab framreióa í flýti ánægjulegan mibdag eöa #kveldvert5. MATSKRA Lima Bean en Casserole Heitar te-kökur Nibursotiin jaróber Magic Hermits^ Chase & Sanborn’s Te eCa Kaffi. “GóB bakning byggist á góCum forskriftum og góSu efni,’’ segir Miss Helen G. Campbeil, forstötSukona viö Chatelaine Institute. "Þessi forskrift hefir veriö reynd og gefist vel í Chatelaine Institute eldhúsinu.’’ *MAGIC HERMITS ** boili af smjörl Walhnetum mjöll 1 b0,IÍ af Púöur. 1 bolii af skornum % teskeiö af Magic sykrl döölum Baking Powder 2 eee 1 teskeiö af Vanilla % teskeiö af Magic 1 bolli skornum % teskeiö af nutmeg Soda rúsínum 1 teskeiö M' kanil 2 matskeiöar af 1 bolli af skornum 2 bollar af hveiti- mjólk eöa vatni Blandlö saman hinu þurra efni. Meö smjörinu, blandiö saman sykrinu, eggjunum veí þeytt- um og^vanilla legirtum. Látiö IáAG Balting V° ® 3 be«ef baW cn*u um, að eg hefði sjalfsagt veikst ... * - . ... , . . , . . á sjo, sem maður naði þo aldrei fyrst likamlega, þo eg ekki yrð; ,, , . , „ 016 J og allar kmdur ljotar 1 kring um sig á landinu. En þá voru dyrnar opnaðar og inn kom með miklu fasi, svo stórhöfð ingleg og skínandi falleg ung stúlka. Þetta var þá læknirinn Eg held mér hafi snöggvast dottið i hug, að það gæti verið óþægilegt að vera trúlofaður Hún settist á rúmstokkinn hjá mér, tók aðra hönd mína og fór að þreifa eftir æðinni, hvort eg hefði hita. Mæli hafði hún víst engan, en fulljTti að það væri mikill hiti í mér, en eg sagði henni strax að það væri ekkert að marka, eg hefði orð- ið svo hrifinn, þegar hún kom inn, að alt hefði farið af stað Hún hló að því, en heimtaði fullan bolla af köldu vatni, tók upp hjá sér glas og lét leka úr því þrjá dropa í bollann, hrærði langa stund í bollanum, rétti mér hann svo og bauð mér að súpa af honum einn munn- sopa; láta svo líða þrjá klukku- tíma, taka þá annan sopa úr bollanum, og þannig koll af kolil þangað til tíúið væri úr honum. Eg gaf það í skyn, að jetta myndu vera hættulausar, en lfklega áhrífalitlar inntök- ur, en þá roðnuðu eyru hennar og safnaðist mikið af tvíræðum hnyklum á augabrýrnar. Það leyndi sér ekki, að henni mis- líkaði, en stilti sig þó, og fór að spyrja mig ítarlega um stingi eða sársauka, hér eða þar í líkamanum. En eg fann hvergi til. Hún skildi ekkert í þessu, gekk um gólf og fór að bölva, svo eg fór að verða hálfhrædd- ur við hana. Hún hélt víst, að eg væri að stríða sér, er eg lóttist hvergi finna til. En þá sagði eg henni eins og var, að eg væri vitlaus í óyndi og hefði líka hálfvont kvef. Hún gerði gys að mér fyrir óyndið, og svo aðdáanlega tókst henni að mylja úr mér heimskuna, að eg var hálfu bressari þegar hún fór, en hún uppálagði mér að liggja í rúminu nokkra daga, þangað til mér batnaði kvefið. Daginn eftir var kaldur og svo einn þriója af mjöl blönd- unni ávöxtunum os: hnetunum saman viö þetta. BætiÖ svo í á víxl, mjól blöndunni, og legin- um unz alt er upp notaö. Hræriö alt vel saman. Látiö soppuna meö skeiö á fituborna pönnu, og bakiö viö meöal hita yfir 15 til 20 mínútur. Kaupiö vörur er framleiddar eru í Canada mál hnyttinyrðum og smeygði ó- missandi atriðum inn í frá- sögn sína. Hann þótti hestur í latínu og grjsku, og WendL fjölda mörgum piltum undir lat- ínuskólann, og þóttu þeir bezt undirbúnir, sem hann kendi. Harin þótti ræðumaður með af- brigðum og bar þær svo vel fram. í eitt skifti jarðsöng hann þrjú lík í sömu gröf. Það var andvana fætt barn, það voru bein af manni, sem orðið hafði úti fyrir mörgum árum, og það var lítils metinn og ef til vill hvimleiður karl, sem enginn gaf sig fram til að syrgja. Yfir þessari gi’öf neyddi séra Guttormur alla viðstadda til að gráta fögrum tárum, eins og allir ættu þar ástvinum á bak að sjá. Þarna í baðstofunni á Gunnarsstöðum, var eins og séra Guttormur væri að setja mig inn á æðra tilverustig. Eg reyndi lengi vel ekki að segja orð, það urðu eins og svartir blettir á hvítum dúk, og eg fann mér til lífsgleði, hvernig hann losaði af mér óyndisull- ina, eins og rökuð væri sauð- argæra með beittum hníf. — Hann var svo röksemdaríkur, og þó hann nefndi mig hvergi, þá óx mér ásmegin í allar átt- ir. Hann hafði kent mér að finna hitann í sjálfum mér, eng- an kvefhita, en kraftana til að vera eiginn maður, húsbóndi og gagnlegur félagsmaður í sveit, hvernig sem mér lukkað- ist að láta þessa læki falla frjálsa og tæra í högum mín- um í framtíðinni. Séra Gutt- ormur var hvergi mikill nema sem prestur, og kennari í viss- prestinum var treyst til að inn- heimta kirkjunnar vegna. Og þangað til bárust heimildirnar að hvalnum, að krafist var níu áttundu parta, eða einum átt- unda parti meira en heill hvalur, en guð hafði gleymt að senda þann aukabita með, eins og hann seinna gleymdi að láta snjóa í Alberta, kringum Steph- an G. Með þessu hefi eg minst á séra Guttorm, en líklega kem- ur hann meira til greina seinna. Þegar hann seint um daginn fór frá Gunnarsstöðum var eg orð- inn hálfu kjarkmeiri að horfa fram á komandi tíð. Næsta dag var eg um kyrt hjá frændum mínum, en þó friskur á fótum, og á öðrum degi sneri eg aftur heim að Syðralóni, með endur- nýjað áræði til framkvæmda. Lóan kom og spóinn, fífill í túnið og fiskur á miðin, og eg sættist óðum við náttúruna. Við hræddum upp varplandið fyrir æðarfuglinn, við unnum á túninu,, og undirbjuggum bað- stofuviði, einsmikið og okkur var hægt að koma við. Mér brá við þetta fjölbreytilega ann- ríki sem altaf stóð fyrir stafni, í staðinn fyrir fjárhyrðinguna að mestu leiti aðal verk karl- manna á vordaginn upp á Hóls- fjöllum. Þórshöfn er vogur úr innsta hluta Þistilfjarðar, sem kallað- ur er Lónafjörður og skerst vogur þessi upp í strendur Syðralóns, og tilheyrir því höfn- in Syðralóni. Á þessum tíma var þar engin verzlun á landi rekin, en fór fram á verzlun- arskipum út á hpfninni. Vorii skip þessi stundum þrjú í einu, um greinum. Félagsmaður varlsitt frá hverju félagi, og var þá hann fremur ótrúr og lítilvirk- ur, vildi engum rangt til gera og láta heldur alt afskiftalaust. Búmaður var hann enginn, en tafði fyrir forkunnar góðri bú- konu, sem hann eignaðist, Þór unni Sigurðardóttur frá Harð- bak á Sléttu, systur Sigvalda Sigurðssonar, eitt sinn smiðs í Winnipeg — veit ekki hvar hann er nú. — Séra Guttormi )ótti gott í staupinu, en þoldi ekki nema ósköp lítið, varð þá ilt og hlaut að hætta, en kátur var hann ofurlítið kendur. t brúðkaupsveizlum mælti hann ætíð fyrir minni brúðhjóna og fórst það snildar vel. Þá söng hann og skelfing hátt, en ekki fagurt, hafði stirðan róm, en reyndi þó að fylgjast jmeð. margt um manninn á tímum þeim sem verzlunin var rekin. Margt af þessu fólki karlar og konur kom í Syðralón, og fór eg nú hröðum skrefum að þekkja fólkið eftir að verzlun- arskipin voru komin. Margir höfðu orðið til að segja okkur að Langnesingar væru langt á eftir tímanum jafnvel hálfgerðir skrælingjar, og átti þá eftir því að vera þægilegt að aðhafast þar allann skollann, og verða þar mikill höfðingi, — en mér fór fljótlega að lítast annan veg á þetta. Þeir bárust með launstraumi að sama úthafinu og hástæðari og háværari hlut- ar sýslunnar. Þó var það nokk- uð sem gerði þá sérkennilega, í mínum augum og það voru skó- Vildi helzt altaf syngja “Bros-jsíðu duggufrakkamir, í sjálfu andi land”, og var þá til með sér verðmætustu föt, en fóru

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.