Heimskringla - 02.12.1931, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.12.1931, Blaðsíða 3
WINNIPEG 2. DES. 1031. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA þér setn ti otifi T I M BUR KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. Austur-baltiska kynið virðist vera þunglynt, tortryggið og þegjandalegt, vinnusamt og nægjusamt, en við nánari at- hugun sést miklu samsettara sálarlíf. Austur-baltiskur mað- I ur getur alt í einu orðið mjög Iræðinn og villist hæglega út í I allskonar framtíðardrauma og ' | hugaróra. ímyndunaraflið er j i takmarkalaust og þokukent, og | að hinir upphaflegu Indóger- manar hafi verið af norrænu kyni. Allsstaðar, þar sem ind- germönsk mál hafa verið töluð, finnum vér menjar um þetta kyn. Indverska orðið, sem tákn- ar “erfðastétt’’, merkir upp- runalega “lit”, og ber það vott um að hinir aðkomnu þjóðflokk ar, sem sköpuðu menningu Ind- verja, hafi haft annan lit en flestum illa af því enginn kostur var að velja eftir vexti. Kaupin fóru öll fram út á hafi og mið- uð við verð en ekki snið, enda engin kona við hendina til að leggja fegurarsmekkinn á vigt- ina, en miklu fremur brennivín eða koníak til áhrifa kaupsamn- ingunum. Fór þá svo þegar í land kom að yfirfrakkarnir voru jafnlíklegir fyrir alla familíuna eins og nokkurn einn af henni. Þetta er með hæfilegum ykjum, en mér er ennþá illa við frakk- ana, nema þar sem konurnar gerðu á þeim gustukaverk og sniðu úr þeim fallegar yfirhafn- ir. Annað það sem mér féll illa var lyktin af þeim mönnum sem bjuggu á nyrstu bæjum á nesinu, og stunduðu eingöngu sjávar- og bjargveiði. En þar vóru þokur sífelldar með vatns- seltuúða, og tímum saman illt að viðra allan fatnað. En þessu vandist eg seinna þegar eg fór að koma á þessa bæi og borða minn part af bjargfugli og eggjum, og sjá hreinlætis viðleitnina lijá myndarkonum sem þar bjuggu og matreiddu svo vel. Á sínum tíma og laust fyrir fardagana var það að faðir minn og fjölskylda hans var komin til sögunnar og umráð- anna á Syðralóni. Varð eg þeirra komu feginn. Hinsvegar fluttu þá Jón Banjamínsson með sína fjölskyldu burt af heimilinu og að höfninni þar sem hann átti dálítið hús og ætlaði sér að búa í ellinni, því hann átti ennþá einn sjötta part af jörðinni, og hugðist ekki að hafa meira um sig. Hins- vegar var Sigurjón með sína fjölskyldu kyr á heimilinu hjá okkur, þangað til hann lagði alfarinn af stað til Ameríku. Hann var okkur mikill og þarfur leiðarsvísir til þekkingar um gjörólíka búskaparháttu en við höfðum átt að venjast, og það því fremur, sem hann var fjölhæfur, árvakur og harðfylg- inn sér, til allrar framkvæmd- arsemi, og raungóður maður. Frh. MANNFLOKKAR OG f- II. MENNING. Niðurl. Um andlega eiginleika þriggja þessara kynja (norræna, vest- ------------------------ við sig að gera gott né ilt, svo um. Það rennur stöðugur, að þrátt fyrir allan heilaspuna straumur norrænna manna úr j og framtíðaráætlanir, situr alt sveitunum í borgirnar og úr (við sama. Hann fylgir anda lægri stéttunum í hinar æðri. | f jöldans, þar sem norrænn mað- Norræna kynið er alveg sér-1 ur fylgir einstaklingshyggjunni, staklega auðugt að mönnum er mjög hefnigjarn og hneigð- han" getur oft hvorki afráStS !(rumbyggjarn(r Guð(r Grjkkja með frábært andlegt atgervi, “skapandi” mönnum. Sam- kvæmt rannsóknum Odins, eru flestir skapandi menn Frakk- lands úr þeim héruðum, sem fólk er hæst, höfuðlengst og ljósast, og eftir stéttum eru 78.5% þeirra af aðli eða úr em- bættismannastétt og líkum stéttum, sem eru aðeins lítill hundraðshluti íbúanna, en auð- ugastar að norrænu blóði. Sama hefir Galton fundið um nor- rænustu hluta Englands. Flest- ir menn, sem sköruðu fram úr á endurfæðingartímabilinu á ítalíu, voru meira og minna af norrænu kyni (Woltmann). — Mjög norræn lönd, eins og t. d. Noregur og Svíþjóð (og ísland) eiga tiltölulega mjög Tnarga frábæra menn. Ennfremur er tiltölulega minst um glæpi og afbrot í þeim héruðum Norður- Þýzkalands, þar sem norræna kynið er fjölmennast. Vestræna kynið er fjörugt og ástríðufult, léttlynt og við- kunnanlegt í umgengni, ræðið og (fyrir norrænan smekk) málskrafsmikið, fljótt til reiði og fljótt til sátta, fyndið, ófor- sált og öfgafult, — oft latt og vantar framkvæmdaþrek nor- ræna kynsins. Vestrænn hugur lifir meira í nútíðinni, norrænn hugur í framtíðinni, — sá vest- ræni beinist. meir að hinu ytra, sá norræni að hinu innra. Trú- arlíf norræns manns stendur í nánu sambandi við samvizku hans, en hjá hinum vestræna við skilningarvitin (skraut og skart) og hjartagæði þau, er oft einkenna vestrænt fólk; norrænn maður er af náttúr- unni mótmælandi, en vestrænn maður kaþólskur, gæti maður sagt. Vestræna kynið er einatt grimt, og vont við skepnur. Austræna kynið er íhugult, iðið, sparsamt og þröngsýnt, tortryggið, seinlátt og þolin- mótt. Það er hagsýnt og hugur þess beinist að hinu nálæga og næsta. Hjá andlegri mönnum af austrænu kyni ber mikið á rólegri skoðun og kyrlátri á- nægju með hlutina. Trúarlíf austræns fólks er öllu heitara, þótt kyrlátt sé, en hjá öðrum ur til ruddaskapar. Hann skift- ir oft og fljótt skapi, — eftir ruddaskap og reiði, kemur iðr- un og eftirsjá, eftir mánaða vinnusemi er öllu kanske eytt í vitleysu á fáeinum dögum. — Hann er skarpur mannþekkjari (sbr. sum rússnesku skáldin) og hneigður til söngs og tón- listar. Auðvitað er þetta aðeins lýs- ing á aðaldráttunum í lundar- fari kynnjanna, en fjölbreytnin í sálarlífi einstaklinganna er náttúrlega óendanlega mikil. III. Það er álit flestra nú orðið, röena og austræna kynsins) |Norðurálfu kynflokkum; sumir hefi eg áður ritað greinarstúf j telja að það hneigist mjög til (“Norræn sál” í Eimreiðinni ,• kaþóisks siðar (innilegri teg- 1925), samkvæmt athugunum dr. L. F. Klausz, en þar er ekki minst á dínarska eða austur- baltiska kynið. Virðist mér því rétt að setja hér stutta grein- argerð um andlega eiginleika undar af honum en vestrænt fólk hallast að). Alt hetjulegt og æfintýralegt er fjarlægt aust rænu eðli — austrænn maður elskar meðalveginn — og með- almenskuna, freistast maður til að segja. Hann er friðsamur, Evrópukynjanna samkvæmt lýs- ingu Hans F. K. Gunthers dok-) spéhræddur og ófyndinn. tors, í riti hans “Rassenkunde I Dínarska kynði hefir til að Eurokas” (Munchen 1929). bera hispurslausan kraft í fram Norræna kynið hefir til aðjkomu, hreysti, átthagaást og bera dómgreind og framkvæmd- þótta. Það beinist ekki, eins og arsemi, ró og hlutleysi, og virð- ist oft vera kuldalegt og þegj- anadlegt. Það er skyldurækið, en heimtar mikið af öðrum, og virðist oft og einatt hart og óhlífið. Það á ekki auðvelt með að setja sig inn í hugsunarhátt annara manna, og hefir frekar litla mannþekkingu. Norrænn maður lætur lítt í ljós tilfinn- ingar sínar, oft af einhverri sérstakri viðkvæmni eða blygð- unarsemi. Hann er djarfur, oft fífldjarfur, forsjáll og lang- sýnn, en getur verið léttúðug ur og latur á köflum. Útþrá og mentunarþrá eru ríkar hjá hon- norræna kynið, að víðfaðma, langdrægum fyrirtækjum, en er skapandi í smáum stíl. Dirfska þess er meira dirfska til líkam legra afreka, en síður andleg sigurvinningaþrá. Yfirleitt er það góðlynt og glaðlynt, en getur þotið upp með rosta, og suðausturhluti þýzkra landa, þar sem dínarska kynið er al- gengast, hefir tiltölulega háa afbrotatölu. Margir tónsnill ingar hafa verið að meira eða minna leyti af dínörsku kyni, og það kyn hefir yfirleitt mikl ar gáfur til söngs og sönglaga- gerðar. og Indverja, hetjur og höfðingj ar Grikkja, Persa og Rómverja, almenningur með Keltum og Germönum — alt var þetta Ijós- hært og bláeygt af norrænu kyni. Frumheimkynni Indger- mana, þaðan sem þeir skiftust og dreifðust um löndin, hyggja menn að hafa verið í Mið-Ev- rópu, en til Norður-Þýzkalands og Skandínavíu komu þeir jafn- skjótt og land varð byggilegt eftir ísöldina síðustu. Þá hefir verið með ströndum fram í vestanverðum Noregi annað kyn. (það austræna) sem hefir lifað þar um ísöld (líkt og Eski- móar nú á Grænlandi) og kom- ið þangað þá er landaskipun var öðruvísi en nú er. Sumir (t. d. Halfdan Bryn) halda, að Indgermanir hafi komið til Skandínavíu eftir tveim leiðum, — annar hópurinn að sunnan (yfir Danmörku og Svíþjóð), en BAUKUR ÞESSI HEFIR INNI AÐ HALDA PUND AF HINU BEZTA KAFFI, SEM f BAUK HEFIR VERIÐ LÁTIЗSPYRJID VINI YDAR UM ÞAD. Blue Ribbon Limited WINNIPEG CANADA hinn að austan (frá Finnlandi yfir Álandseyjar og botniska fló- ann), en ekki verður farið nán- ara út í það hér. Ýmsir fræðimenn telja, að nánustu frændur norræna kyns ins séu vestræna kynið, Vestur- Asíu kynið og Hamítakynið, er einkum finst í norðaustur hluta Afríku. Öll þessi kyn eru lang- leit langhöfðakyn, Það er hald- ið að semitisku málin, sem eru skyld Hamítamálunum, séu upphaflega eiginleg Vestur- Asíu-kyninu, eins og indger- mönsku málin norræna kyninu, enda hafa málfræðingar (t. d. Hermann Muller í Danmörku) reynt að sanna skyldleika með semitísku málunum og þeim indgermönsku. Þessir þrír mála- flokkar, sem nú voru nefndir, eru þeir einu, sem hafa mál- fræðilegt kyn. Skyld þeim hafa líklega verið hin útdauðu mál vestræna kynsins. — En lengi hlýtur norræna kynið að hafa verið afskekt og einangrað, unz það var orðið svo ólíkt frænd- Frh. á 7. bls. SAMBANDSSTJÓRNIN f CANADA ÞJÓÐÞRIFA LAN Fjármálaráðherra ríkisins býður almenningi til kaups $150,000,000 í 5% Veðtryggingarbréfum Canadaríkis Rentuberandi frá 15 nóvember 1931, innleysanleg við tvenn mis- munandi tímabil (er kaupandi hefir um að velja) sem hér segir: 5 ÁRA 5% VEÐTRYGGINGARBRÉF, Falla í Gjalddaga 15. NÓV. 1936. 10 ÁRA 5% VEÐTRYGGINGARBRÉF, Falla í Gjalddaga 15. NÓV. 1941. Höfuðstóll greiddur, kostnaðarlaust, í viðteknum lögeyri Canada, á skrifstofu Fjármálaráð- herra og yfir tollmálaráðgjafa Canada, í Halit’ax, Saint John, Charlottetown, Montreal, Tor- onto, Winnipeg, Regina, Calgary og Victoria. Vextir greiddir á hverjum hálfs árs fresti, kostnaðarlaust, í viðteknum lög- eyri Canada, við allar stofnanir allra hinna löggiltu banka í Canada. Upphæðir Veðtryggingarbréfa: 5 ÁRA VEÐTRYGGINGARBRÉF, $100, $500, og $1,000 10 ÁRA VEÐTRYGGINGARBRÉF, $500, og $1,000 Lán§fé þessu verötsr variö til þess að efla ha^s- mnai\aleg£a og' fjárl^a^slega vel^era^ni í Ganada. Lántakan er heimiluð með lögum er samþykt voru af Sambandsþingi Canada, svo að hvort- tveggja, vextir og höfuðstóll, leggjast á hinn sameinaða tekjusjóð Canada ríkis. / Skrásett verðskuldabréf, er vextir eru greiddir á til eiganda beint, með fjárvíxli stjórnarinnar verða gefin út á eftirfylgjandi upphæðum: $500, $1,000, $5,000, $10,000 og $100,000. ÚTGÁFU VERÐ: 5 ÁRA VEÐTRYGGINGARBRÉF, 99i/4 10 ÁRA VEÐTRYGGINGARBRÉF, 99 Full borgun verður að fylgja kaupboði ásamt áföllnum vöxtum ásamt áföllnum vöxtum Kaupendaskrár fyrir ofangreindu láni verða lagðar fram 23 nóvember 1931 og heimtar inn aftur fyrir eða um 12. desember 1931, með eða án tilkynningar, eftir vild Fjármálaráðherra. Áskriftum verður veitt móttaka og kvittanir gefnar, af öllum stofnunum allra löggiltra banka í Canada, og viðurkendum verzlunarhúsum. Bráðabirgðar skýrteini verða afgreidd kaupend- um af bönkum og verzlunarhúsum, er þeir tilgreina kvittananna. í umsóknar skjalinu, gegn afhending Látið Dollarana yðar vinna í þjónustu Canada! \ . ^ Skrifstofa Fjármálaráðuneytisins, Ottawa, 23. nóvember 1931.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.