Heimskringla - 09.12.1931, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.12.1931, Blaðsíða 2
2. BLAÐSfiOA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. DES. 1931 ENDURMINNINGAR. Eftir Fr. Guðmundsson. Frh. Nú verð eg að geta nokkurra þeirra manna sem fyrir mér lá að vinna með í framtíðinni, og sem eg hafði svo mikið saman við að sælda á næstu 22 árum. Prestsetrið Sauðanes má heita í miðri sveit og er af náttúr- unni til, regluleg vagga vel- sældar. Þar er æðarvarp svo mikið, að árlega fengust þar um 300 pund af æðardún, og öll þau ár'sem eg var á Langanesi, var verð á æðardún frá 18 og upp í 24 krónur fyrir pundið, en þó var það talsvert meira, nokkrum árum áður en við komum þar norður. Meðaltal af pundsverðinu er þá 21 króna, og fyrir 300 pund af æðardún er þá borgað 6300 krónur. Á hina síðuna var gert ráð fyrir að helmingur af andvirði dúnsins færi fyrir tilkostnaði að hreinsa hann. Samt urðu þá nettar dúntekjur árlega 3000 kr. En nú var dúnninn að mestu leyti ann á Sauðanesi. Strendur eg er búinn að gleyma hvað kirkjuna upp á hæðinm, sem e(r heimalandsins liggja í olnboga mikil upphæð það var árlega, á hefi áður minnst á. O bað sat fyrir opnu hafi og teigist langur Sauðanesi, enda var það borgað 1 ekki við tómar hugsjónir, og armleggur á suður takmörkum í gemlingum og leigur af kú strandarinnar, langt vestur í fjörðinn, eins og til að varna rekaldi framhjá kirkjujörðinni. Það má víða sjá þess merki að það hafa engir glópar verið, og heldur ekkert verið rekið eftir þeim mönnum sem útvöldu ís- lenzku prestssetrin, því flest eru þau í öllum atriðum bezta jörð- in í sveitinni. Það hefir hlotið að taka alla strauma og tungl- kpmur á^sins, að reikna það svo nærgætið út. Á Sauðanesi er mikill, og góður reki, — viður sem nægir til að viðhalda og byggja upp öll hús á jörðinni, og til eldsneytis líka að mestu leiti. Þar hafa rekið tré, sem líklegust eru til að hafa vaxið upp með Mississippi fljótinu í Bandaríkjunum. Rétt áður en steinhúsið á Sauðanesi var bygt, rak þar bjálka, er högv- i m hafði verið ferhyrndur, hann var tvö fet.á kant, jafnsver í báða enda, yfir 20 álna langur gildum í smeri. Nú að öllu varð ekkert hálfverk, því í stað- inn fyrir gamla torfbæinn þessu upptöidu, sátu þeir svo j hygði hann steinhús upp á hæð- landskuldalaust á kotinu, og þess kom, þá ætlaði séra Vigfús | NÝRNA VEIKI að sölsa undir kirkjuna tals- Af henni leiðir að eitur safnast fyrir verða sneið af Syðralónslandi,1 s!m orsakar óþoiandí „ , „ ... , ÉPgt í baki, lendum og fótum. Takið og var það mjog tilfinnanlegt inn Gin Piiis tn þess að bæta nýrun hreinsaður af heimilisfólki, að- eða 40 fet. Hann var kaffibrúnn eins fengnar stúlkur af næstu 4 litinn, glerharður viður og svo bæjum nokkra daga, til að feitur, að enginn sjór hafði get- fægja dúninn og fullgera fyrir ag skemt hann. Allar hurðir og markaðinn, og var aldrei neitt dyraumbúnaðir í steinhúsinu á fyrir það borgað, svo eg til vissi. Sauðanesi eru úr þessum bjálka, Dúnninn var því í raun og veru 0g þar að auki margar fínar miklu meiri tekjugrein árlega, hirzlur sem þeir þræðurnir og heldur en talið var. En hér að snillingarnir Sveinn og Björg- auki var eftirtekjan árlega ólfur Brynjólfssynir smíðuðu. margir hestburðir inn í heim- Fyrir utan þetta sem eg hefi nú ilið og var það aldrei talin talið jörðinni til ágætis þá til- tekjugrein, þó fólkið lifði mest heyrði henni, að vísu fyrir yfir- á því allt sumarið. Árlega aflast gang og rangsleitni prestanna á í dráttarnet mikið af silungi í mörgum öldum, kostaríkasta og ósi þeim sem fellur úr varplón- bezta engið í sveitinni, og alveg unum út í sjóinn og er það góð- eins það beitilandið, sem varðist ur búbætir. Þá voru þar sela- lengst á vetrum. Hér fyrir utan látur fram að þeim tíma er eg ; voru sóknartekjur samkvæmt kom í sveitina og voru miklar landslögum, vist af hverjum tekjur af þeim. En svo lærðu bónda, eftir hans eigin framtal. menn að þekkja það að selur- árlega, og þó var ennþá ekki að inn færði fiskinn að landinu, lá fullu og öllu búið að launa í honum og drap hann, sér til prestinum andlega fóðrið, því fæðu og styggði hann svo jafn- ótalin eru prestsiömbin tvö á óðum burt. Líklega var það einn hvert lögbýli, og hét annað fyrsti ósigur íslenzku presta- þeirra ýrnist Maríulamb eða þá stéttarinnar að selurinn var Péturslamb. Nú held eg að öll- gerður réttdræpur, hvar sem að um þyki mál að .tekjurnar séu honum varð komist af því al- upptaldar. Nei, nei, nú áttu menningur, naut meira gagns sumir bændurnar að slá fyrir af fiskinum upp á miðin. Hins- prestinn einn teig árlega endur- vegar töpuðu prestsetrin, þau gjaldslaust í túninu. Þá voru og er að sjá lágu, og áttu flest sela- landskuldir af jörðum þeim sem látur. Þá mætti minnast á rek- lagðar voru undir kirkjuna, en áttu að fá lögákveðna þóknun fyrir að gefa saman mann og konu, skíra böm, ferma og jarð- syngja látna, með öðrum orðum aukaborgun fyrir allt sem þeir gerðu, nema predikanir og hús- vitjanir. íbúðarhúsið og kirkj- an á Saúðanesi stendur líkt og af er sagt biskupssetrinu í Skál- holti, á bunguvaxinni fallegri grösugri hæð, þar sem hyllir undir það frá flestum bæjum í sveitinni. Það sem eg nú hefi sagt, verða að vera nægilega breiðar traðir heim að kirkju- staðnum, og'til að sjá og kynn- ast prófastinum séra Vigfúsi Sigprðssyni, sem þar réði og ríkti þegar eg kom í nágrennið. Nú skyldi maður halda að á þetta mikla fagra og allskostar góða brauð, veldust aðeins gæð- ingar þjóðarinnar, mikilhæfustu i,".enn í prestastéttinni, en því fór fjarri að svo væri ætíð. Hefðu þeir eins og andstæður verið grónir saman á bökunum, séra Vigfús á Sauðanesi og séra Guttormur á Svalbarði, þá hefði það gert forsvaranlegann pró- fast á Sauðanes, því séra Gutt- ormur var framúrskarandi í' ;lf timbli. Hann bygði og vatns- inni, veglegt og vandað, og stóra skemmu með torfveggj- um og torfþaki, en timburgöfl- um, til hliðar við steinhúsið og skamt frá. Hagar þá svo til, að aldrei tollir snjór í sundinu milli Iiúsanna. Vinnur það eins og snjógyrðingarnar hér hjá C. P. R. og er mikilsvirði á stóru beimili, að þurfa naumast að stappa snjó af fæti þó út sé komið hvernig sem viðrar. Áður hélt eg að engir þektu þetta náttúru lögmál nema fjármenn, sem iðuglega þurftu hð moka hvosir og bygðu þá oft háa og gilda snjóveggi beint fram af húsdyrum,' til þess að vindurinn yrði að troða sér þar á milii, og hlyti þá að verka kvosina um leið. En séra Vig- fús þekti þá þetta líka, þó hann mokaði ekki frá fjárhúsdyrum. Eg átti tal við hann um þetta til að komast eftir hvort þetta hefði orðið tóm tilviljun, en svo var ekki. Alla heimilismenn og búslóð, rúmuðu þessi tvö hús. Honum entist og aldur til að ílytja kirkjuna upp á hæðina, 0g er þaö iiið veglegasta hús með háum turni. þó allt sé það samin. En þetta varð mér allt var fyrir eiganda Syðralóns, einkum vegna þess að hann misti við það svo mikið engi. Það var orðatiltæki séra Vigfúsar þegar á milli bar að hann léti sig ekki um hársbreidd, að minsta kosti sagði hann það nokkrum sinn- um við mig, og ómögulegt var ið sansa hann þegar hann lang- aði í meira. Þetta hlaut því að fara í mál. Eftir að faðir minn dó var málinu vísað frá rétti fyrir formgalla, og var mér um kennt, en það var innifalið í því, að landamerkjaskrá mín var horfin úr réttarskjölunum, og engin vissi hvar hún var nið- urkomin, og ekki hægt að sanna sök á' neinn. Var þá látið heita svo að eg hefði aldrei búið hana til og málið varð að byrja að nýju. Við eigendur að Syðralóni er sókt- um málið vorum tveir, og höfð- um hjálpast að við það að semja landamerkjaskrána, og fyrir sáttanefnd lilaut hún að hafa verið framlögö, því annars hefði málinu verið vísað frá sátta- nefndinni. Samt varð eg að hlíta þeim úrskurði sýslumanns, að landamerkjaskráin hefði að öllum líkindum aldrei verið aftur og losast við eitrið úr líkam- anum. 217 kirkjunni, en séra Vigfús allur utan við khkjuna. Séra Vigfús var gamall mað- ur oröinn, mikið á áttræðis- aldri þegar eg fór að kynnast honum. Xlann var snjóhvítur fyrir hærum, meir en meðal- maður á hæð, þó orðinn talsvert lotinn í herðum. Hann svaraði sér vel á allan vöxt, og var prúðmannlegur i allri fram- komu svo lengi sem málavextir ieiföu. Hann var viðmótsblíð- ur og kallaði viðtalsmann sinn, hvað eftir annað “lambið sitt”. Væri hann sjálfráður að umtals- efni við gesti sína, þá snerist það fljótlega að einhverjum stórvirkjum, því hann var mjög stórhuga og framkvæmdarsam- ur og sjálfasgt ber kirkjustaður- inn á Sauðanesi hans meiri minjar en nokkurs annars prests sem þar hefir setið, og það um langan aldur. Honum hugkvæmdist að hafa bæinn og mylnu nokkuð langt frá heim- ilinu, en miklu fullkomnari en áður hafði þekst í þessum sveit- um. Hún malaði hægiega 400 pund af rúgi yfir daginn eða á 10 kiukkutímum. Áður var það álitið gott ef mylnur möluðu 50 pund á sólarhring. Þá bygði hann hafskip með dekki svo hægt var að vera undir þiljum að nafinu til. Ljótt var það, þó því væri valið fagurt nafn og kallað Elliði, eftir skipi Frið- þjófs. Það var víst einkum ætlað til að flytja timbur að til hamingju, eins og seinna kemur til orða. Eg hefi aldrei átt bágt með að trúa drottn- unargirni, yfirgangi og rangs leitni fornu biskupanna síðan eg lærði að þekkja séra Vigfús á Sauðanesi, þegar hann þótt ist vera að starfa fyrir kirkj una. Eg vil hinsvegar með glöðu geði viðurkenna allt það mikla og góða sem eg þekti til hans. Hann var ekki matsár maður. Oftast mun hann hafa haft um og yfir 30 fasta heim ilismenn. Það var mér sagt að einu sinni hefði hann haft 35 staðarbyggingunni, enda stó^ menn í heimili og þar af 7 full- Það að búa til sinar Reynið þetta. Kaup- ið 20 centa pakka af Turret Fine Cut, brjótið hann upp, takið út Chantecler vindiinga pappírinn sem þar er og vef j- ið úr þessu angandi. m i 1 d a og megin- hressandi tóbaki. Það borgar sig — margborgar sig—að v e f j a vindlingana sjálfur ú r Turret Fine Cut. TURRET FINE CUT f 15c og 20c PÖKKUM EINNIG í i PUNDS BAUKUM A A á A.A aaaaaa-*--**- það ónotað inn í Þórshöfn, þangað til það var rifið í eld- inn. Hann var stórhuga og stórvirkur í fleiru en því sem til umbóta horfði. Drotnunar- girni hans var yfirgnæfandi. Hann lagði í eyði hvert kotið á fætur öðru, þau sem tilheyrðu kirkjustaönum, og lagði það undir heimajörðina, hafði þó aldrei eins stórt bú og þeir prestar sem leigðu öðrum þessi kot. Hann var alstaðar svo stór- huga, ætlaði sér að vaxa útí brókina, þó hún væri of stór í byrjuninni, en hann var orð- inn of gamall til þess. Séra Yigfú^ var að mestu leyti sléttfríður maður í andliti, en sviplítill og alls ekki gáfu- legur. Hann var skapmaður mikill og fljótur til að reiðast og þá stórorður. Drógust þá kinnavöðvarnir saman í odda að nefinu svo það styttist, hófst upp að framan, eins og kallað var, að fytja uppá. Hann var ræðinn maður og gaman að tala við hann í bróðerni um stór- virki og tröllastökk í nágrenn- inu. Honum var lítið tíðrætt um landsmál, átti fremur lítið af bókum og las ekki mikið. Hann tók mikið í nefið og stikl- aði iðuglega um gólfið með silfurtóbaksdósirnar milli fingr- anna. Aldrei heyrði eg í kirkju hugsunarlausara stagl, en hjá honum; en hann ætlaðist til að það hefði allt saman góð áhrif fyrir glansyrði sem hann eyddi óspart í ræður sínar. Hann hafði það “glansandi, perlu- skreytt, gljáandi augnadjásn, prýðilegt, borðalagt, kransað og kórónað.’’ Þvílíkar ræður; en skildurækinn var hann, að mæta á réttum tíma og að færa bækur og gefa skýrslur. Rétt áður en við komum í vinnandi, sem gengu daglega til heyskapar og allra algengra verka. Þegar maður svo dregur harin sjálfan og konu hans og ráðskonu, sem var afbragðs út- sjónar og dugnaðar kona, frá 28 manneskjum, sem ekki var talið fullvinnandi, þá. eru þó 25 eftir sem munu að mestu leiti hafa verið ómagar. Það er þungt húshald og á þeim árum var ómagameðlag talið 120 áln- ir í landaurum, eða lítið yfir 60 krónur. Það hefir þá verið 1500 krónu virði að undirhaida þetta fólk, að óipaga hætti, en hálfu meira hefir hann kostað til þess. Öllu sínu skyldfólki reyndist, hann eins og bezti faðir, og svo reyndist hann mörgum öðrum sem hann af einhverjum ástæð- um tók að sér og vel gat hon- um farist við óvini sína, ef þeir á einhvern hátt þóknuðust hon- um myndarlega. Frh. ÞJÓÐIN OG RÍKIÐ. Þegar stjórnarskrárbreytingar komast til tals , gefst sérstakt efni til að athuga sjálf grund- vallaratriði stjórnskipunarinnar. Og því fremur er ástæða til þess hér, þar sem oft er búið að breyta • stjórnlögum vorum án þess að sýnilegt sé, að sjálf frumatriðin hafi verið höfð í huga. — Eg vil nú leyfa mér að gera nokkrar byrjunar-at- hugasemdir til skýringar á af- stöðu þjóðarinnar og ríkisins innbyrðis, ef vera mætti að menn sæju, hvað nauðsynlegt er að taka málið til alvarlegrar íhugupar. Erfðaskrá Edisons Syðralón var búendum á land- inu, með lögum gert að skyldu, að endurnýja landamerki milli jarðanna, hver fyrir sínu landi. Þurfti þá að sjálfsögðu að end- urnýja landamerki milli Syðra- lón9 og Sauðaness sem allstað- ar annarsstaðar. En þegar til Þegar Edison veiktist í sum- ar, varð hann undir eins hrædd- ur um það, að sér mundi ekki batna aftur. Og þá fór hann fyrst að hugsa um dauðann. Hann hafði aldrei haft tíma til þess fyr. Og þá komu spurn- ingrnar: Er dauðinn endir alls, eða er hann upphaf að nýju lífi fyrir sálina? Hvernig er hægt að fá áreiðanlega vitneskju um þetta? Og þá lét Edison kalla til sín lögfræðing sinn, og bað hann að setja eftirfarandi ákvörðun inn í erfðáskrá sína: —10,000 dollarar, sem geymd ir eru í ameríkskum banka, eiga að verða eign þess, er fýrstur sannar með óhrekjandi rökum, að líf sé eftir þetta líf. Full- komin sönnun telst skilaboð í gegnum miðil, sem geta að eins verið frá framliðnum manni, eða þá ófölsuð ljósmynd eða kvikmynd af líkamningum. — Það er víst enginn efi á því að margir þykjast eiga þetta fé með réttu. (Mbl.) Afstaðan. Viðvíkjandi afstöðu þjóðar- innar gagnvart stjórnskipun sinni er styzt frá því að segja, að þjóðin hefir aldrei gert sér ijóst, hvað hún hefir gengist undir með því að stofna ríki í landinu. Ríkisstofnun og ríkis- vald eru íslenzku þjóðinni ekki einungis framandi hugtök, held- ur einnig benlínis gagnstæð hennar hugsunarliætti, því að í fyrsta lagi hefir algerlega verið vanrækt að ala upp hjá þjóð- inni réttar hugmyndir um ríkis- skipulag og nauðsyn þess, og í öðru lagi má segja, að einu kynnin, sem hún hefir haft af slíku skipulagi, sé sú áþján, sem hún hefir orðið að þola af völdum útlends ríkisvalds. Reyndar má segja, að það sé ekkert séreinkenni ■ fyrir ís- lenzku þjóðina, aö hún vill ekki þola ríkisskipun og ríkisvald. Allar þjóðir eru í rauninni með saina marki brendar. Allar vilja þær vera sem sjálfstæðastar, og því ber ekki að neita, að með því að stofan ríki í landinu, af- salar þjóðin, eða einstaklingur hennar, sér alt af nokkru af sjálfstæði sínu. — Það sem hef- ir þó kent flestum þjóðum að þola ríkisskipulag er fyrst og fremst hernaðarsamtökin til sóknar og varnar í ófriði. Og það sem gerði, að forfeður vorir í Noregi áttu svo erfitt með að þola ríkisstofnun Haralds hár- fagra, var hreint og beint þetta, að þeir fundu ekki í sama mæli og aðrar þjóðir, að sú stofnun væri nauðsynleg. Noregur lá ekki jafnopinn fyrir óvina-árás- um og önnur greiðfærari lönd. Og það var síður en svo, að þessi hvöt til ríkisstofnunarinn- ar yxi, þegar til íslands var komið. Menn sáu, að landið yrði ekki auðsótt með hernaði. — Þá kemur enn sú ástæða til, að hin innri þörf bændaþjóðar til ríkisstofnunar er ekki mikil, á meðan náttúrugæði landsins eru tiltölulega rík og einstakir menn halda uppi siglingasam- bandi við önnur lönd, svo að fá megi þaðan þær vörur, sem landið sjálft framleiðir ekki. Afleiðingin várð líka sú, að það “lýðríki", sem hinir fornu íselndingar stofnuðu, var í raun réttri ekkert ríki, í orðsins rétta skilningi, heldur að eins eins- konar samiag eða samtök um sameginleg lög og dómgæzlu, sem þó ekki studdist við neitt eiginlegt framkvæmdarvald eða ríkisvald. — Þetta form reyndist og vitanlega bráðónýtt jafn- skjótt og sameiginleg viðskifta- þörf fór að krefjast úrlausnar, og útlent vald fór að leita á og lofa fríðindum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.