Heimskringla - 09.12.1931, Side 3

Heimskringla - 09.12.1931, Side 3
WINNIPEG, 9. DES. 1931. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA þér sevi notiS T I M BUR KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co, Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Bkrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. Það var útlenda valdið, sem stofnaði fyrst ríki hér á landi um leið og það gróðursetti hér yfirráð sín yfir landi og þjóð. — Drætti að þéirri ríkisskpun, sem nú gildir, hefir og þjóðin sjálf ekki dregið. Þeir urðu til með stjórnarskránni 1874, og ríkið eða ríkisvaldið var danskt þangað til 1903, að það varð íslenzkt að nokkru leyti, og al- íslenzkt varð það fyrst 1918. Eðlilegast hefði verið, að um leið og þjóðin öðlaðist sjálf- stæði, hefði ríkisskipulagið ver- ið steypt upp frá rótum. En það hefir ekki verið gert. Alt hefir miðað að því að rífa nið- ur núverandi skipulag án þess að hyggja upp nokkuð nýtt. Þjóðin vill vera sjálfstæð þjóð, en ekki sjálfstætt ríki, eða rétt- ara sagt—hún heldur, að þjóð, sem hefir samið sér enhver lög, sé þar með orðin að ríki. En það er mesti misskiiningur, eins og síðar skal sýnt. Sannleikur- inn er sá, að enda þótt íslenzka ríkið sé í söngvum, ritum og ræðum hafið til skýjanna, þá miðar alt, sem gert er, að því að skafa út öll aðal-einkenni þess að leysa það upp. — Þessu til stuðnings nægir að benda á tvent — konunginn og þingið. Konungsvaldið er samkvæmt ósk þjóðarinnar orðið aðeins nafnið tómt. Ríkið er því raun- verulega orðið líkast forseta- lausu lýðveldi með ríkisvaMið á hrakningi milli stjórnmála- flokka. Samkvæmt stjórnskipunarlög unum frá 1874 var þingið hugs- að sem tvídeildarþing — þjóð- þing og ríkisþing. Efri deild var að vísu ekki ríkisþing nema að hálfu leyti, því að konungkjörnu þingmennirnir voru að eins helmingur deldarinnar eða 6 á móti 6 þjóðkjörnum. Konung- kjörnu þingmennirnir voru mál- svarar ríkisins, en af því að rík- ið var danskt, þá voru þeir ó- vinsælir, og loks tókst að gera þá óskaðlega með því, að bæta 2 þjóðkjörnum við í deldina. En með því var ríkisdeild Alþingis búin að missa grundvöll sinn og tilverurétt. Hún var nú aðeins orðin ein af nefndum þeim, sem Neðri deild kýs, og sú ó- þarfasta af þeim öllum — að eins til að þæfa málin og tefja þau. Á þessu varð engin breyt- ing þegar ‘hinir konungkjörnu’ urðu ‘landkjörnir’. Þá var þó vissulega tækifæri til að stofna al-íslenzka ríkisdeild í þingið, 'þar sem þjóðlíkaminn er höfuð- með því að skipa Efri deild að-Jlaus. - já, og jafnvel síðan 1903, að vér fengum sjálfstórn. En þetta frelsi höfum vér aðallega notað til að grafa undan því ríkis- skipulagi, sem.oss hafði verið lagt upp í henduranr, og veikja I fjárhagslegt sjálfstæði ríkisins i út á við. I Spurningin um hina utanað- komandi nauðsyn á að halda uppi ríkisskipulagi svarar sér nú á þá leið, að vér ráðum þessu ■________ . ——• ekki lengur sjálfir. Vér höfum En þetta, að fela þjóðþingi ríkis- | þegar í nafni íslenzks ríkis tek valdið, má heita að sé það sama (ist a hendur stórar skuldbind- og að kasta því á glæ. — Al- (ingar út á við, og við þær verð- þingi skipar enn mjög háan sess | ur standa. Þessvegna verð- í vitund þjóðarinnar. En þau | ur riiii ’ landinu að halda áfram vonbrigði, sem þingið alt af -vera til svo sem ábyrg per- bakar þeim, ‘sem um hag ríkis- sóna, sem skuldirnar hvíla á. ins hugsa, sýna að menn hafa ekki áttað sig á eðli þess og að- stöðu. Það getur ekki hagað sér mikið öðruvísi en það gerir. Og eflaust er það jafnvel sam- vizkusamara en við mætti bú- ast. — Menn verða að minnast þess ,að hver þjóð-þingmaður er fyrst og fremst kosinn til að gæta sérhagsmuna, en ekki til þess að gæta samhagsmuna ríkisins. Þessir sérhagsmunir eru aðallega flernskonar: *— hagsmunir einstaklingar — hagsmunir stjórnmálaflokka — hagsmunir atvinnustétta og — hagsmunir kjördæma. — Þing- skipulagið setur hagsmunum ríkisins enga tryggingu, og þess vegna hljóta þeir alt af að mæta afgangi þangað til í óefni er komið, og hinir fyrnefndu sér- hagsmunir af þeirri ástæðu eru í sýnilegri hættu. — Einn þing- maður getur ekki byrjað á því að hugsa um hag ríkisins nema bregðast umboði sínu — það er bókstaflegur sannleikur! Því að hann er sendur í bardaga, til að herja út eitt og annað, eða á hrossamarkað, til að gera góð kaup. Sama er að segja um flokkana. Þeir heyja síríð um ríkisfjárhirzluna, og það er af vankunnáttu í hemaðarlist, ef einn flokkur skilar henni í hendur andstæðinganna öðru- vísi en tómri. — Þjóðþing er ekki og á ekki að vera annað en sannur spegill þeirra krafta, sem starfa með þjóðinni, og á núverandi þjóðmenningarstigi hljóta afskifti slíks þings af fjárhag ríkisins að verða í formi ráns, en ekki ræktar. igf-irww.jp,tw?| * NauSsyn á ríkisskipulagi. Stjórnarástand vort er því jpetta, að þjóðin á sér sterkan málsvara í þjóðþingi sínu, en ríkið er málsvaralaust og líkast hræi, sem allir ganga í skrokk á, og þar sem frekjan ein "fær sín laun, en hæverskan situr á hakanum. — Ef þetta þykir nú ofmælt, þá þýðir það aðeins það, að ástandið á eftir að versna, því að þróunin getur ekki stefnt í aðra átt, þar sem íkishugsjónin á sér ekkert starf mdi líffæri í stjórnskipuninni — eins landkjörnum þingmonnum. En sú hugmynd stóð ekki ljós fyrir mönnum, og reyzlan hefir Það er eðlilegt, að sú spurn- ing komi fram hvort nauðsyn á ríkisskipulagi sé mjög rík, úr orðið sú, að hinir landkjörnu • hví að vér erum ekki hernaðar- hafa ekki séð sér fært að mynda j þjóð — hvort vér íslendingar neina sérstöðu í þinginu, sem|ejgUm eitkj að vera trúir hinu málsvarar ríkisins. Enda er síð- jmarglofsungna þjóðarsjálfstæði ur en svo, að þeir hafi veriði0g hafa eins laust ríkisskipulag hvattir til þess. — Þær raddir j Dg framast er unt. En þessi eru yfirgnæfandi, sem heimta! hugsun er jafn-skaðvæn í af- að landkjör sé afnumið, og það er líka algerlega í samræmi við þann ríkjandi þjóðræðisanda, sem ekki vill vita af neinu ríkis- valdi yfir sér. — Auðvitað hefir hver flokkur á sinni stefnuskrá að stofna sterkt ríki í landinu, með því að brjóta alt annað á bak aftur og kúga til undirgefni. En slíkar stefnur styðjast auð- vitað ekki við neina eiginlega ríkishugsjón, — þær eru ekki annað en algengt valdastrit, og verka aðeins sem upplausnar- kraftar í þjóðfélaginu. Þróunin hefir því orðið þessi, að Alþingi er orðið hreint þjóð- þing og ekkert annað, og það fer með æðsta valdið í landinu. stöðu vorri út á við og inp á við. Vér ættum að muna svo langt, að sjálfstæðið glataðist forðum fyrir það eitt, að ekki var starfandi neitt ríkisvald í landinu. Hið sameiginlega á- tak vantaði. — Þjóðarvilji — þjóðræði — þjóðarsjálfstæði án ríkishugsjónar eru dauð hug- tök og í mótsögn við sjálf sig. Þjóðarviljinn er ekkert annað en vilji gegn vilja, þjóðræðið stríð gegn stríði og þjóðarsjálf- stæðið aðeins frelsi til að fara í hundana. Engin þjóð hefir verið raun- verulega frjásari en vér íslend- ingar höfum verið síðan 1918, Gefi þjóðin ekki eða vilji hún ekki leggja á sig að halda uppi ábyrgðarhæfu ríkisvaldi. þá gera aðrir það. Þá taka láns- herrar landsins við, og ríkið verður útlent í annað sinn. — Raunverulegt ástand íslenzka ríkisins er nú orðið svo, að það er ekki ábyrgðarbært og hlýtur að missa traust bæði út á við og inn á við. Hér stoðar ekkert þótt ein og ein sitjandi. stjórn sýni góðan vilja og heiðarlega viðleitni út frá sínu sjónarmiði, því að samræmið slitnar og sjónarmiðin breytast við hver stjórnarskifti á meðan alt ríkis- valdið er í höndum þjóðþings- flokka til skiftis og enginn fast- ur grundvöllur til fyrir það í ríkisskipulaginu. Þegar þörfin á sterkri ríkis- skipun er athuguð í sambandi við afkomu þjóðarinnar og fjár- hagsástand, þá er vert að taka eftir því, að ísland hefir í tvenn- um efnum mjög varhugaverða sérstöðu: 1. Framleiðslan er mjög ein- hæf og þar af leiðandi miklu stopulli en hjá þjóðum er stunda fjölbreyttari atvinnu. 2. Ríkisfjárvald (statskapital- isme) er hér orðið tiltölulega sterkara og áhrifamiera en í nokkru ríki hér í álfu að Rúss- landi undanskildu. Nægir að benda á það, hvað umsetning ríkissjóðs er orðin stór í sam- anburði við efnahag einstakl- inga og að aðal-lánsstofnanirn- ar eru nú ríkiseign. Af þessu má sjá, að fjárhags- afkoma þjóðarinnar hvílir á einum mjóum fæti í mjög ó- stöðuugu jafnvægi. Hið síaukna fjárvald ríkisins hefir og það í för með sér, að tiltölulega stór hluti þjóðarinnar á nú afkomu sína að miklu leyti undir því, hverjir fara með völd í landinu. — Þetta er nættulogra en menn hafa gert sér ljóst og krefur pferkara, stöðugra.'hagsýnna og réttlátara ríkisvalds heldur en alment gerist. Er sannarlega einkennilegt að svona lagað á- stand skuli einmitt hafa mynd- ast í landi, þar sem ríkisvaldið er veikast. Þegar bent er á þetta ólag á stjórnskipun vorri, kveður jafn- an við, að það sé ekki betra annarsstaðar. Það er auðvitað rétt, að fjöldi ríkja hefir hrasað á þjóðræðisísnum, og þótt mörg þeirra séu að nafni til sjálfstæð, þá eru þau raunverulega aðeins skattlönd annara voldugri ríkja. Meðal stjórnmálamanna, sem þekkja ástand vort, mun ekki ríkja neinn efi á því, að vér munum lenda sömu leiðina. — En hitt er ekki rétt ,að nokkurt hinna sjálfstæðu ríkja hafi ríkis vald sitt svo algerlega hangandi í lausu lofti eins og vér. Auð- vitað gerir tízkustefna þjóðræð- is og upplausnar alstaðar vkrt við sig, en öll hin eldri ríki hafa ríkisvald sitt trygt með erfða- venjum, konungs- eða forseta- valdi og ríkisþingum, auk þess sem stríðshættan gerir sam- heldni þeirra enn sterkari. Það er því styzt frá að segja, að hið nýfengna sjálfstæði vort stendur og fellur með því, hvort það tekst að ala upp heilbrigða ríkishugsjón og skapa henni starfandi liffæri í stjórnskipu- laginu. En það er einkum tvent, sem spáir illa fyrir því, að oss takist þetta nógu fljótt. Hið fyrra er hin einhliða þjóðræðis- trú, sem þjóðinni hefir verið inn rætt, og hið síðara og alvarlegra atriði er hin háðulega þrælkun stjórnmálaflokkanna á skoðun- um og hugsun alls þorra gáfu- og mentamanna í landinu. — óháðri hugsun um þjóðmál hef- ir því miður stórlega hrakað síðustu áratugina. Öllum má nú vera ljóst hví- lík lífsnauðsyn þjóðinni er á sterku og stefnuföstu ríkisvaldi í baráttu hennar fyrir viðhaldi sjálfstæðis síns og í viðskiftun- um út á við. — En nauðsyn þess í þróuninni inn á við er engu minni, svo sem sjá má er eðli ríkisins er athugað. KOSTAR SVOLfTIÐ SETT TE — EN ER MEIRA EN ÞESS VIRÐI ÞAÐ ER KRAFTMEIRA OG KEIMBETRA. Blue Ribbon Limited WINNIPEG CANADA Eðli ríkisskipulagsins Þjóð" og “ríki” eru hugtök, sem iðulega er blandað saman. í raun og veru eru þau afarólík og að miklu leyti andstæð. Og hvergi hafa þau verið andstæð- ári en einmitt hér á landi, þar sem búið hefir bændaþjóð í nisund ár, og hver bóndi hefir verið einskonar ríki út af fyrir sig. — Þjóðarhugtakið, tekið í víðustu merkingu, er margþætt stærð, sem getur rúmað hina ólíkustu einstaklinga, hin sund- urleitustu störf og mótstríðandi stefnur, og það gerir það ein- mitt hér hjá oss. — Ríkishug- takið táknar aftur á móti ein- ingarstefnu, sem er sjálfri sér algerlega samkvæm. Til þess að skilja ríkishugtakið nægir ekki að rifja upp fyrir sér þau störf, sem ríkið hefir með hönd- um, og benda á löggjöfina, dómsvaldið, framkvæmdar- og umboðsstarfið, kirkju- og ken- slumálin, fjármálin, atvinnumál- in, samgöngu- og verzlunarmál- in o. s. frv. — Hér er naglinn ekki hittur á höfuðið, því að það þarf í raun og veru ekkert ríki til að stjórna þessum mál- um einhvern veginn. Löggjafar- starfið getur verið algerlega ó- samstætt og sundurleitt, ein lög in samin þvert ofan í önnur fjárhagurinn getur verið rændur en ekki ræktaður, og stjórnarat- hafnirnar fylgt einn daginn þessari reglu og annan daginn hinni. — Nei, ríki ber ekki nafn með rentu nema það starfi eftir ákveðinni stefnu eins og það væri fyrirtæki eins einasta manns. Og viðfangsefni þess gagnvart þjóðinni er samræm- ing og uppbygging á einingar- grundvelli — verkefnið er það að samþýða alla krafta þjóðar- innar og sveigja þær hagsmuna stefnur til samvinnu, sem nú berjast og rífa hver aðra niður. Þetta eru alls engar skýja- borgir eða lausar hugsjónir. Náttúran hefir sjálf leyst þetta verkefni á ótal sviðum. Flestir þekkja maurabúin af frásögn. Maurarnir eru gott dæmi full- kominnar félagssamvinnu á meðal dýraflokks, sem þó er talinn meðal hinna lægri. Þar eru þjóð og ríki komin í fult samræmi, eins og líkami og sál. — Og ef vér lítum nær oss — hvað er þá hraustur mannslík- ami annað en félagsbú hinna ólíkustu líffæra, sem starfa frjálst og starfa þó saman í fegursta samræmi undir stjórn sálarinnar? — Á sama hátt á vissulega að mega samþýða krafta hverrar þjóðar — og meðalið til þess, sálin, heilinn og taugakerfið í þjóðina — það er ríkið. Almennur misskilningur er það, og skilgetið afkvæmi þjóð ræðisvillunnar, að hugsa sér ríkið eða starfsemi þess aðeins eins og einskonar samlagningu eða meðaltal af þeim viljastefn- um, sem hreyfa sér meðal þjóð- arinnar. Þar af er komið hið tilbúna hugtak “þjóðvilji”, sem á núverandi þjóðmenningarstigi alls ekki er til. — Nei, ríkið er alls ekki nein samlagningar- stefna eða meðalvilji. Það er al gerlega ný starfsemi —r nýr vilji. — Garðyrkjumaðurinn er alls ekki jafn þjónn allra jurta er í garðinum vilja vaxa. Hann ræktar ekki jafnt illgresið og nytjajurtirnar. Hann ræktar þær jurtir, sem mestan arðinn' gefa. Til þess að skilja enn bet- ur eðli ríkisins, má halda þess.i dæmi áfram og segja: Garð- yrkjumaðurinn lætur jurtirnar alls ekki vaxa, heldur vaxa þær sjálfar ,hver eftir sínu vaxtar- lögmáli — hann undirbýr að- eins skilyrðin sem bezt og gróð- ursetur hverja tegund í þeim jarðvegi, er hún þrífst bezt í, og kemur í veg fyrir það, að ein jurtin spilli vexti annarar. — Munurinn á eðli þjóðar og ríkis er líkur og munurinn á eðli jurtanna og ræktarans. — Ríkið styrkir ekki sundurleita sérhagsmuni í sínum garði. Það rekur ekki atvinnu, en það und- irbýr jarðveginn, gróðursetur nytsamar og samþýðar starfs- greinir, verndar þær og ræktar, svo að þær skili sem ríkustum árangri.. Af því sem hér ei^ sagt, má hugsjónin svífur yfir vötnun- um, en hún er enn ófædd og hefir ekki íklæðst holdinu. Vér sitjum með kulnaðar leifar af aðfluttu ríkisskipulagi, sem ligg- ur undir rotnun, vegna þess að nýjum íslenzkum lffsanda var aldrei blásið í þess nasir, eftir að það ‘gaf upp sína útlendu önd. — Þetta — að gera ís- lenzka ríkið að lifandi og starf- ahdi stærð — er síðasti, merk- asti og jafnframt erfiðasti þátt- urinn í sjálfstæðisbaráttu vorri. Endurreisn ríkisins. Efni þessarar greinar átti nú aðallega að vera það, að taka til meðferðar afstöðu þjóðar- og ríkis-hugtakanna og vekja menn til umhugsunar um þá hættu, sem oss stafar af hinu stórgallaða ríkisskipulagi voru. Ef menn hafa skilið mál mitt, þá er tilgangi greinarinnar náð, því að eg tel það langsamlega aðalatriðið, ef þjóðin vaknar til viðurkenningar á ríkishug- skilja eðli Alþingis, eins og það sjóninni, og til viðleitni að búa í haginn fyrir hana, en hitt er aukaatriði, hVaða ráð verða fyrst fyrir hendi til þess að koma málinu fram. Fullkomið form fyrir ríkisskipun og starf- Frh. á 7. bls. nú er brðið. — Alþingi er þjóð- in, en ekki ríkið. Alþingi er togstreita allskonar villijurta um hinn óplægða akur lands- ins. Ræktarinn er ekki enn kominn á sjónarsviðið. Ríkis- (j “Þér getið skekið rjómann en ekki þeytt mjólkina”. llcCCCtSCCCCCCCCCaSCCCCCCOGCCGCCCCCCCGCCCCC* Hostalsezta nkjólRin Á HVAÐA TÍMA ÁRS SEM ER, EN EINKUM UM JÓLIN, ER Modern Hrein mjólk og afurðir hennar, svo sem MODERN MJÓLK, RJÓMI OG SMJÖR. Ekkert jafnast á við hana nokkursstaðar, þeirrar tegundar. SfMIÐ MODERN DAIRIES Ltd. 201 101 A Thorough School! The “Success” is Canada’s Largest Private Commercial College, and the finest and best equipped business train- ing institution in Western Canada. It conducts Day and Evening Classes throughout the year, employs a large staff of expert teachers, and provides sufficient individual instruction to per- mit every student to progress according to his capacity for study. „„w*Ry-one years, since the founding of the “Suc- cess’’ Business College of Winnipeg in 1909, approxi- mately 2,600 Icelandic students have enrolled in this College. The decided preference for “Success” train- ing is significant, because the Icelanders have a keen sense of educational values, and each year the number of our Icelandic students show an increase. Day and Evening Classes OPEN ALL THE YEAR The SUCCESS BUSINESS C0LLEGE, Ltd. PORTAGE AVENIJE AT EDMONTON STREET. PHONE 25 843

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.