Heimskringla - 09.12.1931, Blaðsíða 7

Heimskringla - 09.12.1931, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 9. DES. 1931. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSíÐA RÍKIÐ OG ÞJÓÐIN. Frh. frá 3. bls. semi ríkisvalds er alls ekki til, og þótt það væri til, væri það ónýtt, ef þjóðin hefði engum kröftum á að skipa til að gera það form lifandi og starfandi. En aftur á móti, ef þessir kraft- ar eru til, þá sýnir reynslan, að þeir njóta sín furðanlega hvað ófullkomið sem ríkisformið sýn- ist vera. Svo erfitt uppdráttar sem ríkishugmyndin á hér á landi, og svo vanþakklátt verk, sem það hlýtur að vera, að brjóta fyrir henni ísinn, því frekar her að minnast þess með við- urkenningu, sem nú á síðustu tímum hefir verið ritað um stjórnarfarsbætur í landinu. — Þær ritgerðir, sem með réttu hafa vakið mesta athygli, eru “Stjórnarbót'’ dr. Guðm. Finn- bogasonar og “Goðastjóm" próf. Guðm. Hannessonar. — Hvort sem tillögur þessara höf- unda verða teknar ^bókstaflega til greina eða ekki, þá hafa þær gert mikið gagn með því að skýra hina brýnu nauðsyn á bættu stjórnarástandi í landinu. Fyr í þessari grein hefir ver- ið drepið lauslega á hfelztu með- •ulin, sem notuð eru til þess að tryggja ríkisvaldið gegn árásum þjóðræðisins. Það eru konungs- vald, ópólitískt forsetavald og ópólitískir ráðherrar, og enn- fremur ríkisþing við hliðina á þjóðþinginu. Þá má einnig geta l)ess, að sumstaðar eru sérstakir stjórnmálaflokkar í þinginu, er kalla sig ríkisflokka og hafa það á stefnuskrá sinni að verja hagsmuni ríkisins. Einnig má minna á hið svonefnda einveldi og fárra manna ráðstjóm, Sem annaðhvort eyðileggur þjóðþing með öllu eða hefir það aðeins til ráðagerða. Það sem hér á landi mun einna fyrst skiljast, er nauð- synin á því að fá staðfestingar- valcjið inn í landið í formi jarls- stjórnar eða ríkisforseta með neitunarvaldi. — Vilji menn halda fast við það, að þingið sé aðeins þjóðþing, þá er sjálf- sagt að hafa það í einni deild, en það kostar þá það að setja í landsstjórnina ópólitíska ráð- herra, jafnhliða ópólitískum ráð herrum þingsins. — Ef ein- heildarskipun á þinginu verður höfð, er því óhjákvæmilegt að takmarka allmikð það þingræði sem hingað til hefir verið ráð- andi. Aftur má fremui; bjarga því við með því að hverfa frá hreinni tvídeildarskipun, þann- ig að Neðri deild verði þjóð- deild þingsins, en Efr deild verði gerð að ríkisdeild með fulltrú- um, sem væru þannig valdir, að þeir væru sem óháðastir þjóð- deildinni. * * * Það er sérstakt verkefni að athuga, hvernig hlaða skuli grundvöllinn undir ríkisvaldið, og skal ekki farið nánar út í það að sinni. — En allar endur- hætur á þessu sviði verða ó- ingar á líffræðilegri stöðu mannanna að því er snerti heil- brigði, mannfjölda eða kyn- bálka? Mundir þú hrófla nokk- uð við gildandi uppeldisaðferð- um mannkynsins? Eg hef prófað þessar spurn- ingar á sjálfum mér, segir Wells, og ætla nú að svara þeim fyrir mitt leyti. Það getur vel verið, að þér líki ekki svarið, en þá skalt þú svara betur, en eg held, að þú hafir engan rétt til þess, að áfellast mitt svar, fyr en þú hefir sjálfur komið með | annað betra. Verið vissir kaupið hina beztu. HIN BEZTA ER CITY MILK Kostmikil, hrein nærandi . . . Fullkomnasta fæðar. fyrir fólk á öllum aldri. Pantið strax birgðir af City Milk hjá . . . N íaf ns Pj öl Id nSÍ I nýtar, ef þjóðin vaknar ekki til skilnings á því, að núverandi rýmt að gagni nema hver þjóð Er unt að afnema styrjaldir? j Eg mundi afnema styrjaldir. Maygir halda að það sé ógern- | ingur að afnema styrjaldir, en 1 eg er ekki á þeirri skoðun. Sum- ! ir mundu ekki afnema þær þótt þeir gætu það. Þeim þykja. styrjaldir .mesta íþrótt heims- ins. Þetta er smekkatriði og j eg hef ekki smekk fyrir hörm-.!1-.................. ._ ungum og sigrum. M. Kellog | iækka þær. Þetta merkir aftur lýsti því yfir fyrir skömmu, að það að iækka verður gengi styrjaldir væru afnumdar, en þeirra peninga, sem greiða á það var árangurslítið. í Man-. nieð skuldirnar. Með öðrum sjúríu er nú líkt ástatt og áður j orðum, verðlag verður að en Kellog kom til sögunnar. Eg ' iiækka. Frámleiðslan er nú löm- verð þessvegna að segja frá því, | ug af verðlagi, sem er of lágt segir Wells, hvernig eg ætla að j til þess að grt5ði sé í því eða afnema styrjöldina. Að mínu það g6fj koldið lífvænlegt kaup áliti verður styrjöldinni ekki út-j0g framleiðendur eru því ófærir stjórnarform, undir alræði flokkanna, hefir þegar kveðið upp dauðadóm yfir hinu ný- fengna sjálfstæði, og þeim dómi verður fullnægt innan fárra ára, ef ekki verður hafist handa. — Það þarf að koma inn í stjórn- málalíf vort algerlega nýr andi, ef alt á að far vel. Halldór Jónasson. —Eimreiðin. UM VÍÐA VERÖLD. Kreppan og framtíð mannsins og menningarinnar. Ef H. C. Wells væri alræðis- maður heimsins. gért þetta eða hitt á sínu af- H. G. Wells hefir nýlega flutt erindi um ástandið í heiminum og um það, hvað hann hugsar sér að gera mætti til þess að bæta úr ástandinu. En hann hefir margt skrifað um þessi mál áður, og hefir Lögretta sagt frá því sumu. Það hefir orðið æ augljósara á nokkrum undanförnum árum, segir hann, að alt mannkynið er í mikilli hættu, sem yfir vofir af völdum nýrrar ægilegrar styrjaldar, og að ekkert, sem á- hrif hefir, er til þess gert að stemma stigu fyrir þessum voða. Og á síðastliðnu ávi, eða þar um bil, hefir einnig orðið okkur ljóst, að yfir vofir einnig annar voði, sem ef til vill er ennþá meiri, sá sem sé, að pen- inga- og fjármálakerfi okkar sé j ólagi, að efnahagsmál okkar eru í upplausn og að skortur og eymd breiðist meðal miljóna manna. Og þetta gerist í ver- öld, sem fróðir menn segja um, að í gæti verið heilbrigði, tóm- stundir og góð afkoma fyrir alla. Allir þekkja þetta ástand og þá erfiðleika, sem nú steðja að og þarf nú ekki framar að Btjaka við fólki til þess að það sjái hættuna, þótt einu sinni hafi það verið nauðsynlegt. Kvartanirnar um þetta eru nú orðnar næstum því hversdags- legar og oft leiðinlegt að hlusta á þær, svo að mig langar helst til þess að spyrja um það, segir Wells, þegar eg heyri þetta: Hvað mundir þú gera við ver- öldina, hvað mundir þú sjálfur taka til bragðs, ef að þú ættir sjálfur að ráða fram úr vand- anum og bera ábyrgð á því, í stað þess að finna að því, sem aðrir gera. Venjulega svarið er: Hvað get eg gert? Þeir sem kvarta og finna að segjast allir vera áhrifa lausir. Við þekkjum öll þessar afsakanir. Og þótt þessi spurn- ing sé lögð fyrir fólk, sem í raun og veru hefir áhrif, þá er svarið það sama. Þeir geta við ekkert ráðið, þeir segjast geta um það að greiða skuldir. Þess um sig afsali sér nokkru af j vegna þjaumst við af eymd í völdum sínum i hendur nýrri mjðjum allsnægtunum. alþjóðastjórn, sambandsstjórn j Hængurinn á öllu þessu er fyrir allan lieiminn, í hendur, nú s4> að þessi peningamál eru friðarþings. Meðan þjóðunum j nú ekki undir einni Btjðrni er það frjálst hverri um sig, að | keidur mörgum stjórnum, sem fara i stríð, fara þær það. Frið- ^ ÚVer otar sínum tota. Það er arþingið mundi ekki vera eins auðveit að segja að feiia eigi flókið. að skipulagi og Þjóða- , gengið> en það er ervitt að fram bandalagið, en það mundi hafa , kvæma þetta svo, að ekki verði miklu meiri völd. Fyrst um sinii júr þvi vitieySa og fjárhagslegur mundi eg varla hafa í þessari • giundroði og hætta. Stærstu alþjóðastjórn fleiri fulltrua en þjúðir heimsins hafa ekki einu markaða sviði, en engu um fr4 svo sem 4tta eða níu stær-jsinni sömu peninga til þess að stu þjóðunum . Hinir kæmu ; mæ]a & viðskifti sín og þær eru seinna. Þetta yrðl einskonar ekki a]Iar jafn illa stæðar yfirstjórn alls heimsins, hún Kreppan er um alIan heim, en mundi verða einskonar sam- nefnari allra utanríkisstjórna og allra sendisveita og hún mundi verða stöðug afvopnunarráð- stefna, samnefnari fyrir öll her- mál heimsins, miðstöð einskon- ar alheimslögreglu. það þokað, þegar^ um almenn- an gang málanna er að ræða. Slíkt er hverjum einstökum of- viða, segja þeir. Fyrir rússnesk áhrif, fyrir á- hrif frá örvæntingarinnar á- ræði í Rússlandi, er orðið áætl- un eða plan nú mjög uppí móð- inn. En enginn hefir neina á- ætlun fyrir heiminn í heild sinni. Það er svo að sjá, að utan Rússlands, séum við öll of uppburðarlítil og einurðarlaus til þess að gera nokkura áætlun um ástandið og það hvert alt stefni. Við látum hætturnar steðja að okkur, koma nær og nær, en okkur .virðist það ó- kleift að hefjast handa til þess að bjarga sjálfum okkur. Wells segist hafa talað um þetta við mikinn fjölda manna og komist að þeirri niðurstöðu að það mundi verða að mjög miklu gagni, ef hver maður gerði sér grein fyrir því, hvað | ^á^tinn um endurskoðun“á | heimsmynt, en kaiia eidri mynt Alheims fjármálastjórn. En slík allsherjarstjórn eða friðarþing stæði ekki eða starf- aði af sjálfu sér. Jafnframt þyrfti að stofna aðra alheims- stjórn sem hefði til meðferðar efnahag og fjármál. Það er þörf eitthvað í þessa átt, sem knúð hefir menn til þess að setja upp alþjóðabankann, kemur misjafnlega fram í ýms- um löndum. Peningarnir tákna sitt hvað í hverju landi fyrir sig. Svo sem hundrað árum fyrir stríð var gullmynt í raun og veru heimsmynt vegna hinnar miklu gullframleiðslu í Afríku, Ástralíu, Kaliforníu og Klon- dike. En nú hefir gullgildið al- veg brugðist. Það er skrítið, íþví gullið eykst hjá helztu ríkj- um heimsins, um leið og láns- traustið lamast og mikill fjöldi mannkynsins lendir í neyð og kreppu. Eg mundi fela peninga- útgáfu einni, og aðeins einni al- heimsstofnun. Eg mundi ákveða skuldagreiöslunefndirnar o. sl. . , . En þetta þart alt að ganga bet- s“tig. d. þe.rrar myntar, sem „r og hraðar. Alheinletjármála- er hverrar eaBnt,m þing mitt mundi gera tuttug„íi>ri gagnvart hmmmyju al- hann mundi gera, ef hann ,ætti að ráða heiminum. Gerðu ráð fyrir því, að þú framleiðslu og verslun heimsins. Það mundi ekki brjóta niður alla tollmúra undir eins. Það sért alræðismaður alls heimsins mundi valda alt of miklum í næstu tuttugu ár. Allur heim- urinn er nákvæmlega eins og glundroða. En það mundi vinna að því að koma samgöngumál- hann er núna, að öðru leyti en 'um heimsins í samfelt kerfi, láta því, að þú ert alræðismaður. Þú j ræktun hverrar tegundar, sem hefir engin dularfull völd eða' rækta þarf, fara fram þar, sem ! stíórn er að mínu áliti, segir mátt og engin bein yfirráð yfir j skiiyrðin eru best, láta veita á | Wells, undirstöðuskilyrði þeirr- hjörtum og hugmyndum fólks- j eyðimerkur og rækta skóga. ins. Þú getur ekki látið fólk- p>etta íjármálaþing mundi krefj- ina inn smátt og smátt. Allsherj ar peningastofnunin ætti svo að sjá um það, að dreifing hinnar nýju myntar færi þannig fram, að skuldir minkuðu í réttum hlutföllum en framleiðslan yk- ist. Ein og sama mynt um all- an heim og allsherjar fjármála- mínu Dr. M. B. Halldorson 401 Bnyd RUIk. flkrlfatofusími: 23674 Stundar sérstaklegra lungrnasjúk dóma. Er aTJ flnna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimlli: 46 Alloway Ave TalMfiuit 33158 DR A. BLONDAL 602 Medlcal Arts Bldg. Talsími: 22 296 Btundar sérst&klega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — AtJ hitta. kl. 10—12 ♦ h. og 3—6 e. h. Haimlll: 806 Vlctor St. Sími 28 130 Dr. J. Stefansson 116 NKDICAL ARTS IILDG. Horni Kennedy og Graham ■ tundar elagttagn nug*nn- eyrn m nef- og k verka-Mj Akdómn Er ah hltta frá kl. 11—12 f. h og kl. 8—6 e. h Talnlmii 2IN34 Hetmlll: 638 McMillan Ave 42691 MOORE’S TAXI LTD. Cor. Donald and Graham. 90 Cenli Tazl Frá etnum sta® til annars hvar sem er í bænum: 6 manns fyrlr sama og einn. A.Uir farþegar á- byrgstir. allir bílar hitabir. Slmi 23 80« t8 llnur) Kistur, töskur o rhúsgagrna- flutningur. DR. L. A. SIGURDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Phone 21 834 Office tímar 2-4 Heimili: 104 Home St. Phone 72 409 ið unna hvort öðru og ekki lát- ið það t. d. trúa á Múhamed, en hvernig svo sem á því stendur, þá hlýðir fólkið þér, alveg eins og ult löghlýðið fólk hlýðir lög- legu yfirValdi. Það getur verið að því sé það pljúft að hlýða, en gerir það samt, meðan ein- ræði þitt stendur. Þú hefir ó- takmarkað löggjafar- og fram- kvæmdavald. Þá kemur önnur spurning. Hvernig mundir þú fara með heiminn? Mundir þú útrýma styrjöldum? Og ef svo, hvernig mundir þú búa um hnútana til þess að girða fyrir það, að styrj- aldir ehdurtækju sig. Mundir þú gera nokkurar stórbreytingar á efnalegu lífi heimsins? Mundir þú gera tuttugu ára áætlun? Mundir þú hreyfa nokkuð við peningamálunum? Mundir þú ast mikils mannafla. Eg mundi fá alla duglega kaupsýslumenn og framleiðendur til þess að starfa með því og eg mundi koma á miklu kerfi af sérskól- um og rannsóknarstofnunum. Eg mundi reyna að fá fólk til þess að tala alt sömu tungu, vegna þess að af því væri mikil þægindi. Sama mynt um allan heim. Ein og sama mynt yrði að ganga um allan heim. Það er nú knýjandi nauðsyn. Það er augljóst að peningakerfi nú- tímans er að hrynja saman. Það er fomt og úrelt. Það er rotið. Framleiðslu heimsins er íþyngt með þungri skuldabyrði. Fyr- sta verk alræðis míns mundi verða það að gera heiminn gjald þrota. Þetta merkir það, að ar endurskoðunar á efnahags- málum heimsins, sem er hinn eini trausti grundvöllur alheims ínni friðar'og farsældar. gera nokkurar gagngerðar breyt styrkja yrði yfir skuldir eða Fólksfjölgun og takmörkun hennar. < En ef slíkur alheimsfriður og farsæld kæmist á, mundi þá ekki verða sívaxandi hætta á ógurlegri fólksfjölgun og á- rekstri þjóðflokkanna? Ef eg væri alræðismaður, segir W’ells, mundi eg sjá um það, að þekk- ingin á því hvernig takmarka má fójksfjöldann, yrði útbreidd um allan heim. Eg held ekki heldur að hætta yrði á því að kynflokkunum slægi saman. Þegar mönnum yrði frjálst að vera, hvar sem þeir vildu á jörðinni, mundu þeir helzt vera ^ar, sem loftslag og land væri bezt við þeirra hæfi. Þegar þeir kunna að takmarka fjölda sinn gera þeir það. Hinir miklu þjóðflutningar liðinna tíma hafa verið hungurgöngur, og ráð- stafanir mínar gegn ofmiklum fólksfjölda og til alheimsstjórn- ar á fjármununum, mundu binda enda á slíkar truflanir. Uppeldið og framtíðin. Hvernig ætti svo að festa í sessi þetta nýja heimsskipulag friðar og farsældar? Með mjög gagngerðum breytingum á öllu uppeldi. Uppeldi er ekki í öðr\i fólgið en því, að gera manninn, hugmyndir hans og vilja, hæf- an til þess að lifa í umhverfi þess þjóðfélagsástands, sem hann þarf að lifa í. Það er ekki hægt að breyta uppeldi nema með því að gera jafnfran^t til- svarandi breytingar á þjóðfé- lagsástandinu. Það er ekki hægt að gera neinar verulegar og varandi breytingar á þjóðfélag- inu nema með því að ala æsk- una upp í þeim. Eg hefi altaf trúað á uppeldi, rétt uppeldi, og sú trú mín hefir aukist eft- ir því sem árin liðu. Alræði mitt mundi að miklu leyti verða alræði uppeldisins. Eg mundi auka stórlega uppeldisstarf meðal fullorðins fólks. Allsherjar stjórn fyrir allan heiminn mundi gera alt opin- bert líf miklu einfaldara en það er nú. Alræði mitt, segir Wells, yrði alræði skynseminnar, án þess að slíkt alræði þyrfti endi- lega að koma fram í ákveð- persónu. Ekki mundi þó þurfa að afnema þær einstöku stjórnir, sem nú eru til, ein- staka þjóðfána og slíkt. Eg er ekki rauður byltingaseggur. Eg hefi enga tilhneigingu til þess að rífa niður virðulega hluti. Ef eg* væri alræðismaður heims- ins, mundi eg svifta þessar stjórnir valdinu til þess að fara í stríð, svifta þær fjárhagsleg- um yfirráðum yfir uppeldi og vísindum. Ef þær gera gagn á sínu sviði, þá lifa þær, ef þær eru gagnslausar, þá hverfa þær af sjálfu sér eða svo að engin eftirsjá er að þeim. Þannig mundi eg, segir H. G. Wells, fara með heiminn, ef eg væri alræðismaður í 20 ár, og eg álít að með þessu móti mundi lífið verða hamingju- samara en það er nú. Lögr. G. S. THGRVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Oonfederation Life Bldg; Talsími 24 587 W. J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIH LÖGFRÆÐINOAB á oðru gðlfi 325 Main Street Tals. 24 963 Hafa einnig skrifstofur að Lnudar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag 1 hverjum mánuði. Telephone: 21613 J. Christopherson, Islenskur Lógfrœðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. I A. S. BARDAL eelur likkistur og ann&st um útf&r ir. Allur útbúnaður sá beitl Ennfremur selur h&nn allikon&r minnísvarba og legsteina. 843 SHERBROOKE 8T. Phonei n« ««7 WINNIPI* HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DK. 8. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Simi: 23 742 Heimilis: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— BaKirafe and Fnrntture Mavlif 762 VTCTOR ST. SIMI 24.50« Annast allskonar fiutninga fram og aftur um bœinn. J. T. THORSON, K. C. Inlrnxktir lilKfrre^lnrur Skrlfstofa: 411 PARIS BLDG. - Sími: 24 471 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Talalmli 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Someraet Block Portage Avenue WINNIPEG BRYNJ THORLAKSSON Söngstjóri StUUr Pianos og Orged Simi 38 345. 594 Alverstone St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.