Heimskringla - 09.12.1931, Blaðsíða 8

Heimskringla - 09.12.1931, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. DES. 1931. FJÆR OG NÆR. Síra Ragnar E. Kvaran flyt- ur guðsþjónustu í Riverton n. k. sunnudag, 13. þ. m., kl. 2 e. h. • » • Hannes Kristjánsson kaup- maður frá Gimli, kom snögga ferð til bæjarins í gær. Af bæj- arkosningum þar sagði hann þær fréttir, að tveir bæjarráðs- menn, er kosnir væru í ár væru íslendingarnir Þórður kaupm. Þórðarson og Sigurður Kristj- ánsson. Fréttin af að H. P. Tærgesen hefði verið kosinn bæjarstjóri, var áður komin í blöðunum. • • • Einar Magnússon frá Árborg, Man., var staddur í bænur í gær. • * • Hannyrðafél. heldur næsta fund sinn á morgun (fimtudag) kl. 8 að kvöldi, hjá Mrs. Jakobs- son að 676 Agnes St. • • • Halldór Ásmundsson, til heim ilis í Calgary, Alta., lézt 26. nóvember s. 1. Hann kom til þessa lands um aldamótin og bjó lengi í Red Deer í Alberta fylki. Hann á syni og dætur á lífi, en að svo stöddu getum vér ekki sagt um, hver þau eru né hvaðan Halldór heitinn var ættaður af íslandi. En hans verður væntanlega nánar minst síðar. • • • Stúlknafélagið Aldan hefir spilafund í samkomusal Sam- bandskirkju miðvikudaginn 16. desember, kl. 8 e. h. Arðinum af kvöldinu verður varið til að hjálpa bágstöddum. • • • Vilborg Björnsson, stúlka um tvítugt, dóttir Sigfúsar Björns- sonar að Riverton, Man., lézt s.l. mánudag á St. Boniface sjúkrahúsinu. Banameinið var lífhimnubólga. Mrs. Bára Longley, dóttir Á- gústs Sædal í Winnipeg, var skorin upp við botnlangabólgu á almenna sjúkrahúsinu í gær. Henni heilsast eftir vonum. • • • Munið eftir fundi Fróns á fostudagskvöldið í þessari viku í efri sal G. T. hússins. Þar verður meðal annara skemtana ræða flutt af séra Jónasi A. Sigurðssyni, upplestrar fluttir af R. Stefánssyni og dr. R. Pét- urssyni, og einsöngur, sem ung- frú Lóa Davíðsson hefir góð- fúslega lofast til að hafa. Ung- frú Davíðsson syngur nú í hverri viku í útvarpið, en hefir sjaldan sungið á meðal íslend- inga. Er þarna tækifæri til að hlýða á hana. Allir eru velkomnir á fundinn. Engin samskot. Fundir þessir eru til þess ætlaðir að gefa ís- að kvöldi. Niðursett far með járnbrautinni á hverjum föstu- degi frá Gimli til Riverton, ger- ir fólki þægilegt að sækja skemtanir þangað. • • • Mánudaginn 16. nóvember andaðist að Akra N. D., Jakob Jónsson, ættaður úr Gullbringu sýslu á íslandi. — Síðustu árin var hann til heimilis hjá Mr. og Mrs. O. Thorvaldson, og þar dó hann, varð bráðkvaddur. Hann var aldraður maður, 81 árs, og var einn af hinum fyrstu innflytjendum íslenzkum til Norður Dakota; kom þangað árið 1879 og var þar ávalt síð- an. Jakob var tvígiftur, fyrst Val- gerði Björnsdóttur, síðan Guð- rúnu Jóhannsdóttur. Þær eru báðar dánar fyrir löngu. Tvær dætur og einn son átti hann ROSE THEATRE Thur., Fri.. Sat.. This Week Dec. 10-11-12 "GRAFT" With REGIS ROONEY & SUE CAROL COMBOY, SKKIAI,, CAHTOON Mon., Tue., Wed., Next Week Dec. 14-15-16 \ COMBOY IUOT 'Meet the Wife' LEW CODY & LAURA LA PLANTE COMEDV... VAHIETY... IÍEWS FAGRAR JÓLAGJAFIR. MYNDIR AF LISTAVERKUM RfKARÐS JÓNSSONAR hins fræga bíldskera, mynd- höggvara og málara, sem allir íslendingar kannast við. Bókin er í stóru 4 blaða broti og myndirnar eru prentaðar á þykkan og góðan gljápappír. f safni þessu eru myndir af flestum myndastyttum og skrautgripum er Ríkarður hef- ir búið til. Þar er og skýring á "Höfðaletrinu", sem fáir kunna nú orðið að lesa. Bókin er jafngóð enskum, þýzkum og norrænum mönn- um, sem fslendingum, því skýr- ingar fylgja myndunum aftast í bókinni, á öllum þessum málum. ....Aðeins fá eintök eru til boðs, verða því þeir, sem vilja eignast þau að hafa hraðann við. ...Bókin kostar $3.00. Pantanir má senda á skrifstofu Heims- kringlu. * » * Leiðrétting. Misprentast hefir í síðustu blöðum símanúmer Guðjóns Friðrikssonar, kennara Fróns. Þar er 30 287, en á að vera 30 289. Fólk er góðfúslega beð ið að taka þetta til greina. • • • .Ji'nys G. Bjarnason frá Dal- many, Sask., leggur af afcað heim til íslands í kvöld. Hann er einhleypur maður og hefir verið hér vestra í 18 ár, en get- ur þó verið að hann setjist að heima, því að þar á hann móður og systkini á lífi. Hann biður Heimskringlu að flytja kunn- ingjum sínum hér vestra, eink- um þeim, er hann gat ekki kvatt, kærar kveðjur og þakk- læti fyrir samveruna. lendingum sameiginlega kost ájfrá fyrra hjónabandÍ! og lifa að skemta sér við hugleiðingar j þ&u ö]1. Mrg Krigtín Layson um íslenzk mál, þau mál, sem|Wynyard> Sagk ( Mrg Valgerð. eru þeim helgust. ^ |ur Josepsonj f Raymor, Sask., og Karl, í Californiá. Stúlkurn- ar ólust að 'mestu upp hjá Kristjáni Jónssyni og Birni Jón- assón í Eyford, N. D. Hann var jarðsunginn frá Vídalíns kirkju laugardaginn! 21. nóvember, af séra Rúnólfi | Marteinssyni, vegna þess að j sóknarpresturinn, séra Harald- • brúðkaupsdegi okkar 21. nóv- ember síðastliðinn. Vinir okkar hér í Árborg, á Gimli og í Win- nipeg, sendu okkur ekki ein- ungis fagrar og rausnarlegar gjafir í reiðu fé og gripum, heldur minnumst við eigi síður það sem eftir er æfinnar, hins myndarlega og skemtilega sam- sætis, sem efnt var til á heimili Mr. Hannesar Anderson, bróður og mágs okkar. Við og börn okkar erum innilega þakklát fyrir alla alúð og velvild, sem okkur var sýnd þar af öllum hlutaðeigendum, og eigi síður fyrir hið fagra kvæði, sem Mr. S. B. Benediktsson flutti okkur við það tækifæri. Þá fáum við heldur eigi fullþakkað fyrir hina stórlegu hjálp og þann mikla greiða, sem vinur okkar, Mr. Lífmann sýndi okkur með því að flytja okkur báðar leiðir til og frá Winnpeg, til þess að við gætum átt kost á að njóta þessa fagnaðar. Árborg 4. des. 1931. Margrét Anderson. Italir eru yfirleitt sparsamir menn og hvert sem þeir fara í atvinnuleit að heiman, þá glata þeir aldrei þjóðareinkenn- um sínum. Fyrir flestum þeirra vakir að komast heim aftur, og sparifé sitt senda þeir heim til varðveizlu í ítölskum bönkum. Til dæmis að taka senda ítalir víðvegar um heim sem nemur 20 miljónum dollara árlega til varðveizlu í Neapel bankanum og 10 miljónir dollara í þjóð- sparibankann. Flestir Italir, er fara að heiman, setjast að í Norður-Ameríku og Suður- Ameríku, eð um 8 miljónir. 1 Argentínu eru tvær miljónir tt- ala búsettir og álíka margir í Brazilíu. í Bandaríkjunum eru búsettir 3 miljónir ítala, en í Canada 200,000. Tölur þessar ná aðeins yfir þá, sem fæddir eru í ítalíu. • • • Líkan af Masaryk forseta Tjekkoslóvakíu var af- hjúpað snemma í október Ho- donin, Moraviu, en þar fæddist Masaryk fyrir 81 ári síðan. MESSUR OG FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. Hvers vegna gangið þér alt- af með annan fótinn í götu- ræsinu?" "Æ, er það ekki annað? Eg var orðinn logandi hræddur um það, að væri orðinn haltur. • * • Já, skrítið er hjónabandið! Nokkur orð tautuð í kirkju — og maður er giftur. Nokkur orð tautuð í svefni — og þá er hjónaskilnaður! Kristlaugur Anderson. • • • INDLANDSRÁÐSTEFNUNNI LOKIÐ. Síðasti fundurinn um Ind- ur Sigmar var þá veikur norð- landsmálin var haldinn nýlega ur í Winnipeg. á Englandi. Forsætisráðherra Jakob var hæglátur, ráðvandur MacDonald stjórnaði fundi og maður, komst vel af og kynti allir indversku fultlrúarnir voru sig vel, hvar sem hann fór, — viðstaddir. kristinn maður í skoðunum og líferni. Niðurstaðan, sem komist var að á ráðstefnunni, er aðallega sú, að kjósa nefnd til þess að íhuga, hvernig undirstöðu sé hægt að leggja að heimastjórn Indlands, sem vissa sé fyrir að leiði ei til fjárhagslegrar ógæfu og stjórnleysis. Þegar sú und- EyjafirðiáíSland!?KomtilAme- .rstaða er ]ögð> Qg raðandi ríku árið 1883. Fór þegar til flokkarnir á Indlandi nafa kom. Norður Dakota og fyrir 47 ar- um síðan nam hann land, þar sem hann bjó ávalt síðan. Hann var kvæntur Guðrúnu Jóns- Miðvikudaginn 18. nóvember dó að heimili sínu í Akrabygð, Norður Dakota, Björn bóndi Sigurðsson. Hann var nær 79 ára gamall; var ættaður úr dóttur, einnig úr EyjafjarðaT- sýslu, og lifir hún mann sinn. Þau eignuðust sex börn. Hið ið sér saman um hana, kvað forsætisráðherra ekki skyldi standa á Bretlandi, að sam- þykkja heimastjórnarkröfur Ind lands. Þakkaði Gandhi forsætisráð- CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 I J. A. JOHANNSOH Garaga and Repair Servlca Banning and Sargent Slml 33573 H«ima tíml 87136 Kxpert Repair and Complete Garage Serrice Gm, OiU, Extru, Tira, B»tteriej, Etc. Skynsamlegar jólagjafir: Nú í vikunni hafa Heims- kringlu borist nokkur bréf, og þar á meðal pantanir fyrir nokk ur eintök af næsta árgangi blaðsins, sem jólagjafir til fjar- verandi ættingja og vina. Þetta eru ekki eingöngu skynsamleg- xr og gagnlegar jólagjafir, held- ur og líka þjóðræknar og þýð- ingarmiklar fyrir þjóðflokk vorn hér. — Margir íslendingar, eldri sem yngri, eru svo settir, að þeir búa fjarri löndum sín- um, frétta lítið af þeim og hafa sjaldan tækifæri til að lesa ís- lenzkt orð. Frátt getur þá ver- ið þeim kærkomnari gjöf en árgangur blaðsins, er þeir fá með vikulegum sendingum. — Hvað eru dýr jólakort eða reif- ari á móts við það? » » » "Snurður hjónabandsins" Leikflokkur Sambandssafnaðar á Gimli leikur "Snurður hjóna- bandsins'' í Riverton föstudag- inn 11. desember. Byrjar kl. 9 elzta dó á íslandi, en hin lifa: herra framkomu hans í þess- Mrs. Ingibjörg Soard, í Sidney, jum málum á ráðstefnunni, og Montana; Mrs. Margrét Ford. kvaðst hann skyldi, þó óánægð- einnig í Sidney; Mrs. Sigurjóna "r væri með urslit ráðsstefn- Johnson, gift Ara Johnson, að unnar, íhuga tillögur Breta. — Akra, N. D.; Vilhjálmur, enn á Prinsarnir indversku á ráðs- -amla heimilinu; Arinbjörn stefnunni klöppuðu stjórnar- (kvæntur Eva Margaret Sott), j formanni Bretlands lof í lófa. ennfremur á heimilinu. Á Indlandi virðist fult af prins Síðustu átta ár æfi sinnar j Um, vellauðugum héraðshöfð- var Björn blindur, og átti upp á síðkastið við allmikið heilsu- ingjum, sem hræddir eru uni réttindi sín, sé Indlandi veitt leysi að stríða, en andlátið var sjálfstæði. Með heimastjórn á mjög hægt. Ilndlandi, með sérstakri trygg- Sunnudaginn 22. nóvember, ; ingu um, að réttur þeirra dvíni var hann í fjarveru sóknar- ekki, virðast þeir þó vera.. Lík- prestsins, séra Haraldar Sig- legast er meirihluti þeirra/ Mú- mars, er þá var veikur norður hameðstrúarmenn, og telja sig í Winnipeg, jarðsunginn af sr. fremri Hindúum, eða hinum eig Rúnólfi Marteinssyni. Var hús- inlegu Indverjum, og sjálfsagð- kveðja á heimilinu og ræða í ari til að stjórna en þá, eins og kirkju Vídalínssafnaðar, er hinn þeir eflaust að miklu leyti gera látni tilheyrði. nú, undir brezkri stjórn. — Að Björn sál. var góður bóndi, vel \ reyna að miðla málum milli að sér í íslenzkum fræðum, ráð- ; þessara flokka fyrst, hefir ráð- vandur atorkumaður og n^tur : stefnunni því virst heppilegast. maður í mannfélaginu. . Þess vegna virðist aðal árang- urinn af ráðstefnunni í svipinn A. R. McNichol, miljónamær- ekki annar en sá, að leita að ingur í Winnipeg, dó snögglega samkomulagsgrundvelli til að í fyrri viku af hjartabilun. 1 byggja heimastjórn Inlands á. viðskiftalífi þessa bæjar kvað ¦ — mikið að honum, og til ýmsra I HITT OG ÞETTA. stofnana hér, svo sem spítala I ------- og heimilia fyrir munaðarlaus [ Námusprenging. börn, gaf hann of fjár. Til Al- varð nýlega í Cenisnámunni í menna sjúkrahússins gaf hann Sodingen, Westphalen, og voru eltt sinn $250,000, og til ann-^70 manns inniluktir í námunni. ara stofnana $100,000, $50,000, Níu menn biðu bana, en margir $25,000 o. s. frv. Til vina okkar. Við fáum eigi orða bundist með að flytja þakklæti okkar til vina og vandamanna, er sýndu okkur margvíslegan vott vin- eru búsettir utan ttalíu, en íbúa- áttu sinnar og trygðar á silfur-1 tala ítalíu eru ca. 40 miljónir. meiddust, af þeim er bjargað var, og varð að flytja þá á sjúkrahús. • • • ftalir. Tíu miljónir ítalskra manna Innköllunarmenn Heimskringlu: í CANADA: Arnes.......,..............F. Finnbogason Amaranth ........................................... J. B. Halldórsson Antler........................Magnús Tait Arborg....................G. O. Einarsson Baldur......................Sigtr. Sigvaldason Belmont.................................. G. J. Oleson Bredenbury................................................H. O. Loptsson Beckville ................................................ Björn Þórðarson Bifröst .................Eiríkur Jóhannsaon Brown............................. Thorst. J. Gíslason Calgary......................t.....Grímur S. Grímsson Churchbridge..................Magnús Hinriksson Cypress River..................Páll Anderson Ebor Station....................Ásm. Johnson Elfros......................J. H. Goodmundsson Eriksdale .............................. ólafur Hallsson Framnes....................Guðm. Magnússon Foam Lake....................John Janusson Gimli........................B. B. Ólson Glenboro......................G. J. Oleson Geysir........................Tím. Böðvarsson Hayland......................Sig. B. Helgason Hecla....................Jóhann K. Johnson Hnausa................ . . . . Gestur S. Vídal Húsavík......................John Kernested Hove........................Andrés Skagfeld Innisfall ............................................ Hannes J. Húnfjörð Kandahar ..........._....................................... S. S. Anderson Kristnes......................Rósm. Arnason Keewatin....................Sam Magnússon Leslie......................Th. Guðmundsson Langruth ....................................................Agúst Eyólfsson Lundar ........................................................ Sig. Jónsson Markerville ............................................ Hannes J. Húnfjörð Mozart, Sask......................................................... Jens Elíasson Nes..........................páll E. IsfeW Oak Point....................Andrés Skagfeld Otto, Man.....................................................Björn Hördal Poplar Park....................Sig. Sigurðsson Piney........................s. S. Anderson Red Deer ................................................ Hannes J. Húnfjörð Reykjavík.................................................... Arni Pálsson Riverton ................................................ Björn Hjörleifsson Silver Bay -----..................# #____ ólafur Hallsson Swan River....... ............Halldór Egilsson Selkirk................ . . jón Ólafsson Siglunes............../......Guðm. Jónsson Steep Rock .................................................... pred Snædal Stony Hill, Man.............................................Björn Hördal Tantallon....................Guöm. ólafsson ThornhiU ....'..............Thorst. J. Gíslason víl51r.......................Aug. Einarsson Vogar........................Guðm. Jónsson Vancouver, B. C..................................... Mrs. Anna Harvey Winnipegosis..................August Johnson Winnipeg Beach................John Kernested Wynyard....................p. Kristjánsson ( BANDARÍKJUNUM: Akra ....................................................................jón K. Einarsson Blaine, Wash...................................................... k. Goodman Bantry...................... E. J. Breiðfjörð Cavalier ........................................................ jón K. Einarsson Edinburg..................Hannes Björnsson Garðar......................s. M. Breiðfjör8 Grafton....................Mrs. E. Eastman Hallson......................jón K. Einarsson Ivanhoe......................q. a. Dalmann Mil'ori........................F. G. Vatnadal Mountain..................Hannes BJörnsson Minneota....................Q. a. Dalmann Pembina....................Þorbjörn Bjarnarson Point Roberts................Siguröur Thordarson Seattle, Wash.......J. J. Míddal, 6723—21st Ave. N. W. S/old ............................................................ Jón K. Einarsson uPnam.................... E. J. Breiðf jörð The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.