Heimskringla - 23.12.1931, Blaðsíða 2

Heimskringla - 23.12.1931, Blaðsíða 2
2. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 23. DEC. 1931 f AUSTURVEG OG HEIM Ferðalýsing eftir séra Friðrik A. Friðriksson, Blaine, Wash. I. nokkurskonar lögtaksrétt á allri þeirri hjálp, sem unt er að láta þeim í té, þá þáðum vér orðið og þökkuðum traustið. Nokkrum dögum áður en haldið skyldi í austurveg höfð- um vér, kona vor og börn, kvatt samverkamennina í Blaine, ek- ið til Seattle, dvalið í úrvals- yfirlæti hjá iækinishjónunum, II. Það er upphaf þessa máls, eður því sem næst, að Jón Skúta læknir Árnason, í Se- attle, Wash., og ferðasögurit- arinn bundu það fastmælum, I heimsótt fáeina kunningja, eytt snemma síðastliðið vor, að fullum helming ferðafjársins í halda í austurveg og fara ak- J skirtiikaup og skóa, svo og förum, í lok þá næstkomandi !okkað lækninn og mága hans, júlímánaðar. Átti læknirinn er- j Þegar færi gafst, út á vallkúlu- indi nokkurt austur, allbrýnt,1 velllna ( “Solf )• er honum þótti svo bezt borgið að rekið yrði persónulega. Þá hafði ennfremur svo um samist ’ Upp rann heiður og fagur af málsaðilum, að hann skyldi morgunn laugardagsins 24. júlí, ræðu flytja á þjóðminningar- 1931. Hafði sonum læknis lítt hátíð Winnipeg-íslendinga 2. ! orðið svefnsamt um nóttina ágúst, ef efni hans stæðust sakir ferðahugs, og vöktu allir ferðakostnaðinn En annríki í húsinu um sólarupprás. hans er mikið, og á hann naum- j Klukkan 6.15 var drekinn full- ast heiman gengt Eftir all- ; fermdur, áhöfn stigin um borð, langa umþenkingu ákvað hann ' ferðabæn lesin, þótt lítið bæri þó að verja í ferð þessa fé sínu j á . . . og læknissetrið á svip- og tíma, og þá jafnframt að not stundu horfið augsýn. Var hennar skyldu verða sem fjöl- ferðafólkið alt í -glöðu og há- Eg skildi að orð er á íslandi til I til beggja hliða, og var þessi im olf o nrvi /vx Knrrnr. A A •' 11_____3 f_______A. _ i •• um alt, sem er hugsað á jörðu. Mjúklega rann drekinn suð- vestur úr borginni, út Rainier- dal og fram með Washington- vatni. Við vatnsendann sá yfir fagra og mikla gróðrarstöð. Langar raðir af vökvunarstöng- um, (sem ef til vill vætti kalla “vökvirellur” meðan ekki upp- lýsist hvaða “orð er á íslandi til” yfir áhöld þessi) sendu frá sér sólglitaða og fjölgjörva vatnsbogana, og þótti okkur fagurt. En nú tók Ökuþór strikið beint austur til fjalla og þandi sig upp sneiðingana í einum spretti, alla leið upp á háskarð vestasta fjallgarðsins, um 70 mílur. Á þeirri leið eru Snohomish-fossar, fagrir mjög, og frægir í sögu Indíána. Gerð- ist skógurinn þéttari og stór- gerðari því fjær sem fór strönd- inni, og á Washington-ríki enn eftir marga þreklega spýtu, þrátt fyrir hið vægðarlausa skógarhögg síðustu ára En að leggja svo ágætan akveg, sem þarna er, um snarbrattar alkunni vísupartur oss stöðu- lega í huga: “Blánar hlíð og dalur djúpur, dökkur hita móðuhjúpur efst við sjónhring sveipar fjöll’’. Fanst oss að náttúran mynd- skýrði nú til hlítar það, sem skáldið á við. En Ökuþór hirti hvorki um hita né útsýni, og lét sig það eitt varða að leggja undir sig veggsléttan veginn. Höfðum við mjög orð á hlaupþoli hans og spormýkt. Og er landinu tók aftur ögn að halla, austur að Columbia-ánni, og léttfetinn smjó mjúklega niður sneiðing- ana, stóðst læknir ekki lengur mátið. Kom nú yíir bann óvið- íáðanlegur andi þingeyzkrar hagmælsku — enda’ náskykl- ur Þuru í Garði. Læknir kvað: Ofan gilið Ökuþór örum skrefum rennur. og heimtaði að vér botnuðum: Stynja þil í klettakór, kraftaspilið þreytir jór. Strauk þá læknir skegg sitt, en lét eigi ummælt. En vísu- orðinn ofsaheitur, og þó — satt að segja — rétt eins mjúkgeng- ur og sprettviljugur og nokkru sinni áður. Má skjóta því hér að, að þannig var það alla ferðina, að hvað sem úr lagi fór, virtist það að engu leyti skerða mátt hans né þýðleik. Minti það oss hálfvegis á hörku fornra víkinga, er börðust á stúfunum, og skröfuðu góðlát- lega við banamenn sína, reknir í gegn. Bryntum við nú Þór í hverj- ■um bær, sem á vegi okkar varð. En þótt við rendum köldu vatni gegnum hann í hálftíma log- hitnaði hann jafnharðan, og varð honum hver vatnsdropi að uppsölumeðal. Vélfræðingar allir reyndust okkur vélfæling- ar og sagði sitt hver, en enginn neitt að gagni. Ofan á svekk- ingar þessar bættust 20 mílur af þykkri, glænýrri olíborinni smámöl, nálægt Odessa. Mátti þá aðeins keyra 12 mílur á BÓLGIN LIÐAMÓT eru aðvörun um það, að nýrun þurfa lækningar með, og séu í ólagi. verið ekki að taka út óþarfa kval- ir. Takið “Gin Pills” við þrautun- um, þangað til nýrun fara að starfa eðlilega. 219 Oir.iC. ^ V Læknir kvað: í Ökuþóri óðu um frón Anna, Gertrud, Friðrik, Jón, Bibba, Dýlla, Bó og Sveinn, bróðir Örn. Ei gleymdist neinn. þættust; skyldi hún nú eigi tíðlegu skapi, og þó þögult verða snögg erindisferð aðeins, Sjaldskoðuð morgunkyrðin fjallahlíðar og glæfragljúfur, er með eimlest, eins og fyrst kom stakk ábærilega í stúf við hið , me'Staralegt afiek. til mála, heldur aðallega sum- venjulega ösl og skrölt götu- í skarðinu áðum við ihið arhressing og skemtiför fyrir ‘ lífsins, Gott eiga þeir, sem ' fyrsta sinn en fáeinar mínútur, korn þetta er fynr þa i Brott var með öllu horfinn andi Þetta þótti Jóni vel kveðið og fjölskylduna alla. Fyrir því þurfa að fara á fætur klukkan aðems, Var þar enn mikill niermlegt, að það vaið upphat t llagmælskunn uann fjaeinn i . gróður cg útsýni til háfjalla hið þeirrar ljóðagerðar, er aldrei1 S!" sanngjarnlega. Væntum ver fegurgta. Greip læknir þá til; létti síðan, nema þegar eitthvert Vildum vér þá kveða vísu um hvem einstakan, og byrjuðum klst. Eigi að síður gekk glam- ’ á skipherra. randi malardrífan lukt yfir bif- 1 reiðina og klestist um hana alla. | Situr kafteins sess um borð. Gerðist nú ferðalagið tafsamt Seggir honum lúta. og óyndislegt. Steinhljóðnuðu Lætur þruma lögmálsorð allir um borð og sátu sem læknir vor Jón Skúta. dæmdir, með þandar taugar. j keypti hann “dreka” einn mik- 5. inn, á hjólum, er á sínu móð- Brátt var þögnin rofin. Og urmáli heitir “Stutz”, en sem Var nú tekið manntal. Þessir kvikmyndavélar sinnar, þeirrar | meiriháttar mótlæti bar að vér köllum “Ökuþór”. Er það fundust innanborðs: er hann notaði svo haglega í höndum, svo spm vegleiysur bifreið með 8 strokka hreyfil, sjösetin, um 19 fet frá vari til vars, enda metin til fleiri jarð- arverða. . . Til þess að fá nokkurnvegin fullskipað í öll ræði drekans bauð læknirinn oss og fjölskyldu vorri að fara þessa ferð með þeim hjónun- um, okkur að kostnaðarlitlu. Var boðið með þökkum þegið, og biðum vér með óþreyju þess tíma, er leggja skyldi upp. Þess má og hér geta, að þegar aust- ur fréttist um væntanlega ferð vora, sýndi íslendingadags- nefndin oss þá sæmd að bjóða oss orðið. Nú höfðum vér hugsað oss að sneyða sem vandlegast hjá öllum ræðuhöld- um í sumarfríinu. En þar sem íslendingadagsnefndir eiga ' íslandsferð sinni s. 1. sumar. Þá höfðum við og meðferðis tvær staðmyndavélar (frekar en “kyrmynda-, sem. gæti af- Innilegar Jóla kveðjur til hinna mörgu viua vorra Jón Skúta Árnason, læknir, fyrnefndur. Anna Sigurlaug, frú hans. Arngrímur Kristþm, s)onur þeirra. Sveinn Baldvin, sonur þeirra. Nana Dýrleif, dóttir þeirra. Friðrik Aðalsteinn Friðriks- son, prestur, undirritaður. Gertrud Estrid Elise, fr.ú hans Gertrud Beata Björg, dóttlr þeirra. Friðrik Hákon Örn, sonur þeirra. Þá vár að skifta með sér verkum. Þótti læknirinn sjálf- kjörinn kafteinn og yfirvald fleys og ferðalags. Vér náð- um stýrimannskosningu. En Arngrímur Jónsson, 9 ára, sá er beztan orðstír gat sér, og 1. verðlaun hlaut fyrir upplest- ur “Skúlaskeiðs’’ í Seattle, s.l. vor, var kjörinn 2. stýrimaður, eður lagavörður, með, sérstöku tilliti til fyrgtu og veigamestu greinar laga vorra, sem var j sú, að í ferð þessari mætti inn- ^ byrðis eigi aðra tungu tala en [ gjjlensbui’g' hverfa hæðirnar og íslenzku. Voru það, undir kring- -- - ' umstæðunum hörð lög, en fyrstu brotum hinna ungu þó tekið með nokkurri linkind. eigi síst fyrir þá sök, að þeir, eður bílbilun. Þarna hefir stórfljótið rist í sundur hásléttuna geysivíðum En er kvölda tók leiddist Jóni Skútu þóf þetta; sparn hann jóinn sporum, og fór geyst það sem eftir var austur til Spo- kane. Gerði Ökuþór hvorki að líka það betur né ver, — rann “eins og klukka”, vatnslaus og glóðheitur. Var enn allbjart af glúfradal, með svo háum berg bakasl í úttalinu) og beittum | veggjum til beggja hliða að er yið náðum m Spokane> þeim cspart. Höndlaði Arn- sýndar er sem gnæfandi fjöll. j 0£ höfðum við þá ekið 337 grímur aðra. en vér og frú Sáum vér þar, í fyrsta sinni hér mflur eður 100 mflum skemur Geirþruöur lnna. Ivestra, fagurkristallað stuðla- vnr Cle Elum heitir námubær á ^ berg, svo sem frónskt væri. vesturbrún hálendisins, um 100 MóhvíturJ fisléttur foksandurinn en áætlaö var. Þegar kemur austur undir þess, að hann mundi endur- gjalda stýri^nanni í ^vipaðri mynt, en varð ei af. Gerðum vér honum þá upp orðin: Hefir lítil lagaráð, læst þó vera glaður. Fremur enga fagra dáð Friðrik stýrimaður. Þetta þótti Jóni prýðilega kveð- ið. En góðhjartaður Manitoba- j leikmaður, sem vér létum heyra mílur frá Seattle. Þar snædd- ofan af sviðinni sléttunni hallar SPokane fer landið sem oðasf , kvegskapinn og blöskraði hinar sér í dúnmjúkum bólstrum upp að fnkka, uns síéttaTi breytist; persónuleg.u árásir, taldi betur að berginu, týnir tánum í fljót- |1 frJO °S þettbyl héruð. Mun ið, leikur sér við blæinn og Þar SnæSð regns og rennanda litir, mjúkir og sterkir í senn, j Maho-fjöHm himingnæf. Er léku um fljótið og hamrana, i Spokane önnur stærsta borg og varð ferðafólkið mjög hug- | Washington-ríkis. Þór brast fangið af því, sem fyrir augu jsi) von’ að flnna l}ar Stutz - bar. Urðu þá hagmælskur okk- st°ð- Ln er AAA (American um við, og heitir þar síðan Dagverðareyri. Hefst þar víð- áttumikil háslétta, er nær alla leið austur að Idaho-fjöllum, | breytir sér í sífellu. Afarfagrir | vaL°s, því aö skamt austur rísa um 250 mílna breið. Fyrstu 30 ' |g- |' | ------- mflurnar ókum við milli lágra, öldumyndaðra hæða um þröng, en gróðursæl og velræktuð dal- verpi. Er grunur vor sá að bygð þessi sé útjaðar Wenat- chee-héraðsins, að norðanverðu, og Yakima-dalsins, að sunnan- verðu, sem kunn eru um víða veröld fyrir ávaxtarækt sína. Þaðan koma Washington-epli þau, er Reykvíkingar viður- kenna sem eftirlætisfæðu. En þegar kemur austur fyrir Frá vestri brúarsporðinum | við tekur eitt hið ömurlegasta j tókum við myndir. Lögðum og ólífvænlegasta Batlendi, er síðan á eystri brattann. Snild- vér höfum séð um vora daga. arlega gerður vegur þræðir þar hæfa að vísan væri svona: Hefir undir rifjum ráð, ræðinn, kvæðinn, glaður. Fremur óðar-fagra dáð Friðrik Stýrimaður. ar læknis jóðsjúkar liið annað sinn. Jón kvað: í fjarska iítur fjallahring fagurbláan allt um kring. Vér kváðum: Minning ljúf um land og þing lifnar týndum íslending. . , „ , . , Eiginlega vorum vér hinum AutomobUe Association) haf«t góðhjartaða lelkmannI sammila vísað okkur á borgarinnar full- komnasta sérfræðing í bílsótt- um, leituðum við háns, og fund- um. Tók hann vjð Ökuþór, en ferðafólkið skundaði til gisti- húss, all-örmætt. III. um, að svona liti þetta skár út. Norður af Bonners Férry versnuðu vegir uiu allan helm- ing. Sumstaðar voru menn að vegabótum, en vegabætur eru vegbann, uns lokið er. Bar við að við þurftum. að etja Morguninn eftir, sunnudag, “Gretti” á verstu moldarsvöð- var lagt á brautina kl. 7. Nú m> en “Grettir” kölluðum við \ar eftir að vita hversu Þóriaf]meslu griplunaj eða “gírið” í Taldi; bifreiðinni. Hefir hún fjögur reyndist til heilsunnar. sem helst mátti vænta að kynnu i ufl nauinast stingandi strá, i ekkert væri og vatt sér sviflétt; dæiubflun valdið hafa liitanum. iKlr f nnmi VAWor V'Ólril GIO1 .. ° tök tungu vorrar, ráku sig brátt ( fyIIUega 100 m{lna svæði. Upp ! u á allstórfelda örðugleika. Leiddu flr solsviðinni ieirjorginni strjál þeir þegar til víðtækra mál- fræðiathugana og orðaþýðinga. sem eigi híýðir hér að skrá, en sjálfsagt er að komi hinunr ötulu orðabókarsköpuðum þjóð- ar vorrar til aðstoðar á sínum tíma. Fögnuðum vér þessum fyrsta vísindalega árangri ferð- ar vorrar, er vér vonum að leggja muni sitt til sönnunar þessum ummælum Einars: Vörur sem lyfjabúðir selja með lægsta verði Það hefir ávalt verið stefna vor, að selja vörur vorar með eins sanngjörnu verði og verða má. Vort verð er fyllilega eins lágt og hjá nokk- urri annari lyfjabúð, í borginni, eða hinum stóru búðum. Þótt líklega sé þar einhver gras- stallana, á annað þúsund fet Spokane-maðurinn of seina aflstigi og er hið sterkasta mjög gróður í vorrigningum, sá þar j Upp í loftið. En Ökuþór lét sem ! kveikingu og smávegis vatns- sjai<1an notað. Aðra gripluna, sem svarar til lággriplunnar í Héldum við um stund í há-1 þríeflingum, vildum vér kalla norður frá Spokane og síðan (“Herkúles”, en lækni þótti það norðaustur um Sandpoint og óíslenzkt. Varð nú keyrslan Bonners Ferry, og vorum þá J ónæðissöm, og fór enn að fara komin inn í Idaho-ríki. I*ví:.Um hagmælskuna. Þó kváðum norðar sem dregur því brattari j vári er læknisfrúin spurði mann hvort drekinn væri að ast dökkar lágvaxnar hrís- kræklur, með öskugráum, út- þornuðum laufum. Þetta kall- aði frú Árnason, sem var okkar bótaniski ráðanautur, “Sage brusli”, hýað í heiminum sem Dr. Bjarni Sæmundsson, sem eitt sinn prófaði oss í grasa- i'ræði, mundi nú láta sér líka að kalla það á íslenzku Furðu- legt var nð sjá þarna manna- á brúnina. Hófum vér þegar að yrkja hans verðuga lof . En, “lofa skal mey að morgni”. Hér byrjar mótlætið. Þegar upp á brúnina kom veitt- um við því eftirtekt, að hita- vísirinn var kominn langt út fyrir hættumark. Upplýstist brátt að vélin var orðin mjög heit, og hversauð vatnið. Mið- að við stigþol Þór9 um morg- uninn, þótti okkur fyrirbrigðið bústaði á stöku stað. Fleiri voru allkynlegt, en kendum brekk- wmmsrm Níu áreiðanlegar búðir. Umlied Símið pantanir yðar þó kofaleifarnar, yfirgefnar af þeim, sem sléttan (sem að sögn er frjó, ef vatn nær til) hafði lokkað til sín og leikið illa. En þar sem einhver vatns- glæta er í jörðu, við bæjarhús, hefir r.umstaðar verið plantað fáeinum trjám í beinni, einfaldri röð. Tré þessi kailaði frúin “Lombardíu-pílviði” — ein- kennileg tré, alklædd þéttu, fagurgrænu laufskrúði. Þarna risu þau há og teinrétt, í gagn- gerri mótsetningu við dauða- lega flatneskjuna, eins og mak- tugir miljónerar yfír endalausa öreigahjörð. En er að hádegi leið gerðist svo bjart og brennandi heitt að oss fanst helst að stefnt væri inn í glóanda eldsofn. Upp úr hafi fjarlægðarinnar og sól- unni og hugðum að Þór mundi “kólna kóngablóðið” ef hægt væri keyrt um stund. Sú von brást gersamlega. Samt lukum vér við lofgjörðaróðinn, með- fram í þeirri von að gjarðaglað- ur hrestist við hrósið: Létti stjóra stálajór. Steig í kórinn fjalla rór. Vindhratt fór, með blakkan bjór, burðastóri Ökuþór. ELn jafnvel kveðskapur kom ekki að haldi. Til allrar heppni tók nú við strjálingsbygð, um 10 mílur austan árgljúfranna, er þéttist smámsaman eftir því sem austur dregur og nær Spokane. Fögnuðum við fyrstu bæjarholunni sem drukknandi og verri gerist vegurinn. Þröng, I sinn hrjúf og illa sneidd malarbraut stranda { einu svaðinu: lykkjast þar um hálsa og dali, I en barrskógar, þóttdágir séu og ( Spyr nú ökuþór um það. gisnir, og víða brendir, hamla Þar eru gátUr ráðnar. mjög útsýni. En ágætt móðunnar eygðí búlduleit fjöll menn landi. Var ökuþór þá var veðrið, og það sem bezt var — Ökuþór var aftur kominn í sitt æðrulausa jafnvægi. Tók hann nú hverju klifinu á fætur öðru með “köldu blóði”. Vex hugur þá vel gengur. Höfðu nú allir aftur tekið gleði sína. Var þess þá heldur ekki lengi að bíða, að svifsnar andi hagmælskunnar gerði vart við sig. Þótt víða væri fagra vatna- og fjallasýn að sjá, dróg landslagið yfirleitt ekki að sér athygli okkar. Beindist 'því ljóðagjörðin að drekanum og áhöfn hans. Yildi Jón innibinda nöfn okkar allra í eina vísu. Vé^ vorum til með að reyna það, og kváðum: Einn er Skúta Árnabur, annar séra Friðrekur, Örn, Sveinn, Björg og Arngrím ur, Anna, Dýrleif, Geirþrúður. Þungt er að ösla þetta svaö þegar stálið bráðnar. Síðdegis elnaði hinum þröngu fjalldölum mjög veðurhitinn. Brátt ríkti þögn um allan Öku- þór. Víða sá ömurleg vegsum- merki skógarelda. Vorum vér afhuga öllum kveðskap. Þegar minst vonum varði, og oss til furðu, kveður læknir: Eldhaf geystist yfir jörð, akra og merkur brendi. Yfir rauðan eyðisvörð Ökuþór sér rendi. Eldhafið, sem skáldið átti við, var að sögn hans, aðallega sól- skinsglóðin og hitasvækjan það sem af var ferðarinnar. Grun- aði hann því lftt hvílík véfrétt var honum á varir lagin með ljóði þessu. Það kom þó brátt á daginn. Ljúfmannlega var okkur slept

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.