Heimskringla - 30.12.1931, Blaðsíða 7

Heimskringla - 30.12.1931, Blaðsíða 7
WINNIPEG 30. DES. 1931 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA í AUSTURVEG OG HEIM. Frh. frá 3. bls. Ir þetta sofnuðu allir fast, og sváfu þangað til að “sólin ekki sinna verka sakna lét". Þarna dvöldum við mánu- daginn fram til hádegis, og lit- um á staðinn. Hverirnir eru margir og margvíslegir. Gjósa sumir, sumir vellsjóða, en sum- ir eru tærar, bláleitar lindir. En af öllu ber Gamli Tryggur, eins og gull af eiri. Jarðfræði- lega er fyrirbrigði þetta feikna einkennilegt. Hefir hver þessi gosið öldum saman án afláts, að meðaltali einu sinni á hverj- um 63 mínútum. Goshæðin er frá 125 til 180 fet, ef vér iliun- um rétt, venjulega um 150 fet. Dæmi munu vera til um, að hann hafi gosið 200 fet. Gosið stendur yfir nokkrar mínútur. Hrein og silfurtær stígur vatns- súlan lóðbeint í loft upp, og kögrast í topinn eins og trjá- króna, um leið og vatnið fellur niður. I>að er áreiðanlega stór- viðburður í hverri mannsæfi að sjá hann, þetta undur, svo fagurt, dularfult og máttugt í senn. En gaman er að því, enska safnorðið, eða heildar- heitið fyrir goshveri er “geys- er”. Sú var tíðin að Geysir hinn frónski var glæsilegasta fyrirbrigðið sinnar tegundar, er mentaheimurinn þekti. Þann- ig var ísland andlega nálægt í hjarta beggja þessara voldugu þjóðgarða Norður-Ameríku, sbr. “íslenzku 9Óleyarnar’’ við Lake Louise í Klettafjöllunum. Um hádegið slógum við í auðsjáanlega ekkert verið hirt um þessa gömlu braut í langa tíð, vegna þess að önnur, og það ágæt nýtízku akbraut, er í srníðum. Eru góðir bitar af henni full-lagðir sumstaðar, og var það taugastyrkjandi til- breyting að láta gamminn geysa um þá. Eftir tvö til þrjú ár verður komin óslitin hlemmi braut alla leið frá Blaine suður í Gulsteinsgarð. Yfirleitt þótti oss Montana óyndslegt land — sólsviðið, graslítið og grýtt, með þröng- um dölum og nöktum fjöllum, þótt útsýni sé víða fagurt og sérkennilegt viðhorf. Oft munu geysa þar langvarandi þurkar, og þó sjaldan ver en í sumar. En þar sem komið verður við áveitum, er frjósemin að sögn mikil. Liandið er, svo sem kunnugt er, land hjarðmanna (cowboys) og kvikfjárræktar aðallega. Whitehall heitir smábær. Þar létum við fyrirberast um nótt- ina. Snemma næsta dag kom- um við til Butte, sem er all- mikill námabær, og grefur eink- um eftir silfri. En silfur hefir verið að falla í verði og silfur- að j kóngar að fara á höfuðið, og 30,000 atvinnuleysingjar höfðu nýlega flúið frá Butte. Þegar leið á daginn, urðu dalirnir krappari og vegurinn allur á brattann. Örðugasti I hjallinn var framundan, þar sem voru kambskörð Idahofjallanna. En Ökuþór bar sigur af öllum brekkum, og varð þó tvívegis að krækja um 1500—2000 fet upp í loftið á fárra mílna leið. Enda varð víða að ganga klárinn og tókum strikið norð- j “Grettistökum". Þegar við náð- ur í gegnum garðinn. Var um um háskarðinu, var komið 40—50 mílna keyrsla norður að norðurhliðinu. Þar er þriðja merkasta hverasvæðið, sem “Mammoth Geysers’’ kallast. Liggur það í aflíðanda brekku, og mynda hverahrúðrin stíflur, stall af stalli, með mjög ein- kennilegum hætti. Þessir Mam- moth-hverir eru lindhverir, margir og litmiklir tilsýndar. XI. Klukkan 3 ókum við norður úr garðinum. Kom nú yfir okk- ur sterkur heimhugur, enda orðin tveim dögum á eftir áætl- un. Ókum við nú um fjöll og dali í afar heitu veðri, alt hvað af tók norður til Livingstone, Montana. Þar tókum við aftur vesturbrautina, sem við beygð- um út af í Billings. Áætlunin var að ná til Butte þetta kvöld, en vegir bönnuðu. Yfirleitt voru Montanavegirnir gremjulega torfærir. Að vísu eru þeir mal- bornir alla leið, en malarskorp- an er öll sundurtætt og holótt, stórgrýtt og öldulögð. Hefir myrkur. En nú voru fjöllin sigr- uð, og áfangastaðurinn Wall- ace, Idaho. Steyptum við okk- ur niður eina ægilega háa og bratta fjallshlíð, margsneidda ágætum vegi, en í hlíðarfætin- um stendur borgin. Sást brátt á vegum og skógum og öðrum gróðri, að við vorum komin Kyrrahafsstrandarmegin við há fjöllin. I Wallace hvíldum við okkur náttlangt í góðu gisti- húsi, við sanngjörnu verði. Næsta morgun, miðvikudag- inn 12. ágúst vorum við því vel undir það búin, að leggja snemma af stað og taka sprett- inn, um Spokane, til Seattle,, um 430 mílur. Var það auð- sóttari áfangi eftir eggsléttum asfalt- og steypubrautum Wash- ington-ríkis, en 150 mflur af Montanavegi. Klukkan 10 um kvöldið rann drekinn upp að læknissetrinu. Höfðum við þá verið 19 daga í ferðinni og keyrt nokkuð yfir 4000 mílur. Hafði læknirinn keyrt mestalla leiðina og viljum vér mæla með honum sem snjöllum og óvenju- lega samvizkusömum bílstjóra. . Perðin hafði gengið vel, all- ir komust heilir heim, — glað- ir og þakklátir fyrir slík for- réttindi lífskjaranna, að fá að fara slíka ferð, — fróðlega, á- nægjulega, ógleymanlega. En í ferðalokin rifjuðust upp fyrir oss 3 vísur, er vér smíðuðum einhversstaðar austur í Mon- tana. Má í því sambandi segja, að ekki skemdi það þessa góðu ferð, að geta brugðið sér í bragleiki, þegar tóm var til. Er íþrótt sú í sjálfu sér ávalt göf- ug, þótt tilgangurinn sé ekkert annað en ljóðagaman líðandi stundar. En þetta eru vísurn- ar: Við höfum séð um vang og fjöll. Vina réðust endurfundir. Við höfuin kveðið kynstrin öll. —kætt vort geð á allar Iundir. Kvæðin ófu kvöldum hlíf. Kvæðin grófu þyngsta stritið. Kvæðin hófu kotungs líf. Kvæðin frjóvi lögðu á vitið. örlagaveður útlagann elta réð til vestur-þinga. Hryggir geð ef kólna kann kvæðagleðin íslendinga. Lýkur þessari ferðasögu með einlægri þökk til margra manna og kvenna, en fyrst og fremst til læknishjónanna fyrir far- skjótalánið og samferðalagið; til prestshjónanna, sem hýstu oss og fólk vort í Winnipeg með frábærri ástúð; svo og til safn- aðarmanna vorra í Blaine, sem af ríkulegu Örlæti hjarta síns gáfu okkur langt og gott sum- arfrí. Því einu vildum vér hér við bæta, og vonum að engum þyki miður, að eigi gat oss dulist í ferðalokin, að fegursta landið og lífvænlegasta mannabygðin, sem vér sáum í ferðinni, var Ströndin, sem vér kvöddum og hurfum aftur til. Blaine 14. okt. 1931. Fr. A. FriSriksson. áfram. Þegar eftir hjónavígsluna flýtir brúðguminn sér að rífa blómsveiginn af höfði sér, þvi það er þjóðtrú, að takist brúð- urinni að gera það, þá eigi hún að verða húsbóndinn á heimil- inu. Svaramaður fylgir brúðurinni frá kirkju, og hann ber ábyrgð á því að henni sé ekki rænt á leiðinni. í veislunni er veitt af mikilli rausn, og eru stundum fram- reiddir 12 réttir matar, hver á eftir öðrum. Situr boðsfólkið því lengi yfir borðum. Á eftir er stigin ndans fram á nótt. —Lesb. Mbl. FÁLKAR VINNA FRÆGAN SIGUR. BRÚÐKAUPSSIÐIR f AUSTURRÍKI A Thorough School! The “Success’’ is Canada's Largest Private Commercial College, and the finest and best equipped business train- ing institution in Western Canada. It conducts Day and Evening Classes throughout the year, employs a large staff of expert teachers, and provides sufficient individual instruction to per- mit every student to progress accorðing to his capacity for study. Ibj ... „^ty-one years, since the founding of the "Suc- cess’’ Business College of Winnipeg in 1909, approxi- mately 2,500 Icelandic students have enrolled in this College. The decided preference for “Success” train- ing is significant, because the Icelanders have a keen sense of educational values, and each year the num-ber of our Icelandic students show an increase. Day and Evening Classes OPEN ALL THE YEAR The SUCCESS BUSINESS C0LLEGE, Ltd. PORTAGE AVENUE AT EDMONTON STREET. PHONE 25 843 Þegar austurríkskur sveita- maður ætlar að gifta sig, verð- ur hann fyrst að fá einhvem giftan vin sinn til að fara með sér heim til foreldra hinnar út- völdu og bera upp bónorðið. En það er ekki gert strax. Fyrst er talað um landsins gagn og nauðsynjar, áður en erindið er borið upp. Ef biðlinum er tekið vel, er þegar ákveðið hvenær hann skuli koma aftur með foreldr- um sínum til að tala um heim- anmundinn og ákveða brúð- kaupsdaginn. Venjulega fara brúðkaupin fram á þriðjudegi og eru ýmist haldin á heimili brúðgumans, eða hemili brúð- arnnar, eða þá í veitingahúsi. Fyrsti leikur^nn í St. James Intermidiate League byrjaði á föstudagskvöldið og léku Fálk- ar þar á móti Tuxedo Barracks og sigruðu þá með 5 á móti 0. Strákar okkar voru' eins og eldibrandar um alt og höfðu þá alveg í hendi sinni frá byrj- un til enda. Ef þeir halda svo- leiðis áfram, þá er engin hætta á að þeir fari ekki langt með að vinna í þeirri League. Drengirnir okkar léku allir vel og er hart að dæma um. hverjir léku bezt. Þeir eru allir ungir og hraustir og má búast við stórum framförum hjá þeim. S. Sturlaugsson er formaður þeirra, og það lítur út fyrir að hann hafi verið heppinn með að ná í drengi, sem hann má treysta á og sem eru viljugir að gera það sem þeir geta, og óskum við honum góðrar lukku með þá og vonum að þeir verði sigursælir. Þeir sem skutu í mark fyrir Fálkana voru þeissir: Ingi Jóhannesson, 1 Palmaters, 1 C. Benson, 1 Matt Jóhannesson, 2 Þeir sem léku fyrir Fálkana voru þessir: Albert Dolloway, hafnvörður. Albert Johnson C. Benson M. Jóhannesson Munro Ingi Jóhannesson. Ad Jóhannesson W. Bjarnason P. Palmaters P. Gíslason. Á miðvikudagskvöldið lékum við okkar á milli á Wesley skautahringnum, og lenti þeim fyrst saman Canucks og Na- tives, og gekk þunglega fyrir Natives í fyrsta parti. Hafn- vörður þeirra Jón Bjarnason sofnaði í höfninni og vaknaði ekki fyr en þeir voru búnir að skjóta tvisvar í höfn. Jón bkk- ar er fastsvæfur, þegar hann sofnar á annað borð. En samt tókst þeim að vekja hann og gáfu honum víst ráðningu með að láta það ekki koma fyrir aftur. En það var nú ekki þar með búið. Albert Johnson vin- ur hans var nærri búinn að 1 ^ N afn spj iöl Id *SÍ j Dr. M. B. Halldorson 401 Bojd Blds. Skrl(st«(u«lml: 23«74 Stund&r »ér»takl«ga lungnasjúk dóma. Br aS flnna & skrtfsto(u kl 10—13 (. k. og 2—6 •. h. Raimlll: 46 AUoway Avi. Talahuli S31S8 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. LögfrceStngur 702 Confederation Life Bldf. Talsími 24 587 DR A. BLONDAL «02 Msdlcal Arts Bldg, Talsíml: 22 206 Staadar sórstaklssa kvsnsjúkdóms ug óarnasjúkdóma. — Atl hltta: kl. 10—1* « k. og 8—6 ». h. ■•tmlll: 80« Vlctor St. Slml 28 180 W. J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKIR LOGFRÆÐINQAB á oðru gólfi 325 Main Street Tals. 24 963 Hafa einnig skrifstofur a8 Lnudar og Gimli og eru þar aS hitta, fyrsta miðvikud&g i hverjum mánuði. Dr. J. Stefansson 11« MKUICAL AHT9 BLDQ. Haral Kannadjr og Qraham llsalsr tlsrlics aushia- ayrua ■•(- •( kv«rka-«JOkdónsa ■r a« hltta frA kl. 11—18 (. h • ( kl. 8—6 • h TaUlusli B1HS4 Halmlll: «88 McMtllan Avs 48«0- Telephone: 21 613 J. Christopherson. Islemkur LögfraHingur 845 SOMBRSBT BLK. Winnipeg, MaaitoW. MOORE’S TAXI LTD. Cur. Dnnald and Ornhnm. M Ceuta Tazl FrA elnum staS tll annars hvar ssm er I bsenum: 6 manns (jrrlr sama og elnn. Alllr (arþegar A- byrgstlr. alllr bllar hlta«lr. Slml 33 8M Klstur, töskur (lutnlngur. (8 Itnur) (húsgagna- A. S. BARDAL salur likklstur •( annast um útfar- tr. Allur úthúaaSur sA b*stl Ennfreraur aalur hann Allakntr mlnnlavarta •« ls(«tsln». 848 SHKRBROOKK ST. Phasn MMT WlHaiPSS DR. L. A. SIGURDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Phone 21 334 Offlce timar 2-4 Heimili: 104 Home St. Phone 72 409 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja db. s. e. aiMPsow. w.o.. d.o.. d.o. Chronic Diseases Phone: 87 20« Suite 642-44 Semerast Blk. WINNIPEG —MAN. Þegar lýst hefir verið til hjú- skapar með brúðhjónaefnunum, eyðileggja alt saman, með því mega þau ekki sjást fyr en á giftingardaginn. Þegar brúð- kaup er haldið í veitingahúsi, verða gestirnir að borga fyrir sig, allir nema nánustu vanda- menn brúðhjónanna. í suður- hluta Austurríkis er það venja, að brúðgumaefni og svaramað- ur hans, b|óði brúðarefninu há- tíðlega til brúðkaupsins. Fara þeir í bestu föt sín og heim- sækja hana og foreldra hennar kl. 2 — 3 að nóttu. Mikill gleðskapur er í brúð- kaupsveislunum. Allir veislu- ge9tir eru skrautklæddir og með blómsveiga á höfði, og á leið til kirkju og frá gengur hljóðfæra- flokkur á undan fólkinu. Piltar og fullorðnir karlmenn skjóta af marghleypum upp í loftið, þeim mun fleiri skotum sem brúðhjónin eru vinsælli. Sums staðar hafa menn, sem ekki eru í boðinu, afgirt veginn með köðlum eða keðjum, og brúð- gumi verður að greiða þeim fé fyrir að leyfa fólkinu að halda að gera einhver strákapör af sér, sem hann fékk tvær mín- útur í skammarkrók fyrir, og leit þá illa út fyrir Canucks, því að Skúli fógeti frá Natives eggjaði menn sína fast fram til atlögu og varð þá hin harð- asta rimma á báðar hliðar.'Voru þá sex á móti fimm, en svo vörðust þeir vel, að þeir gátu varnað þeim frá að skjóta höfn. Óðu þeir sem grenjandi ljón um allan ísinn, W. Bjarna- son og Ingi Jóhannesson, og innverðir þeirra líka, þangað til að Albert þeirra kom aftur þeim til hjálpar, og endaði leik- urinn svo að Canucks unnu með 3 á móti 2, og voru þeir hepnir að geta það, þvi þeir áttu það ekki skilið, því Na- tives mistu tvö góð tækifæri til að skjóta í mark, en voru bara of ákafir, og það varð þeim fótakefli. Sá sem skaut 3 skotum í mark fyrir Canucks var C. Munro. En fyrir Natives skaut í mark L. Patterson. Þeir sem léku fyrir Canucks, voru þessir: Jón Bjarnason hafnvörður A. Johnson Ingi Jóhannesson W. Bjarnason C. Munro R Jóhannesson Árnason G Stephenson Fyrir Natives voru þessir: A Dolloway hafnvörður Johnson A Benson A Jóhannesson W Sigmundsson S. Anderson L. Patterson 1 seinni leiknum lenti þeim saman Rangers og Víkingum, og var sá aðgangur furðu harð- ur, og mátti ekki á milli sjá hvorir mundu vinna. Höfðu Víkingar heldur betur. En þeg- ar þeir voru komnir á undan, iá varð Palmaters alveg viltur og hætti ekki fyr en hann var búinn að jafna sakir aftur og gerði það tvisvar sinnum, og eyðilagði þar með allar þeirra £ vonir, þegar hann skaut í mark einni mínútu fyrir tímann, og skildu þeir jafnir, þannig að hvor um sig höfðu skotið þrisv- ar sinnum í mark. Þeir C. Hall- son og Harold Gíslason gerðu báðir vel, og A. Árnason og þeir allir. Þeir sem skutu f höfn fyrir Rangers voru þessir: Palmaters, 2 Edgington, 1 En fyrir Víkinga: A. Árnason, 1 C. Hallson, 1 H. Gíslason 1 Þeir sem léku fyrir Rangers voru þessir: K. Pálsson, hafnvörður H. Bjarnason C. Johnson M. Jóhannesson P. Edgington Palmaters W. Jóhannesson S. Vigíússon Fyrir Víkinga léku þessir: Ernie Reid hafnvörður H. Bailey H. Gíslason C. Hallson A. Ámason Ad Jóhannesson C. Davidson P. SigurSsson. MARGARET DALMAN TBACHRR OF PIAITO 8M BAMNIIVG 9T. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlasknir. 212 Curry Bldg., Winnipag Gcgnt pósthúsinu. Slmi: 23 742 Heimllia: 33 328 Jacob F. Bjaraason —TRAN SFER— «•((»(» aud PuruKure H»vte( 762 VICTOK 8T. 8IMI 24JJ66 Amn&at (Uskooar nutnlnga fram og aftur um bseinn. J. T. THORSON, K. C. tslrnikur ll(frr«te(ir 8krt(«to(a: 411 PARIS BLDO. Slral: 84471 DR K. J. AUSTMANN Wynyard —Saak. Tulslrali 218 8M DR. J. G. SNIDAL TABNLÆKBIR •14 Rnu.rMl Blsek r»rt»(» A» WIRNIPM BRYNJ THORLAKSSON Sttngatjöri StUlir Ptanoa og Orgol S(mi 38 345. 5*4 Alverstone St

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.