Heimskringla - 30.12.1931, Blaðsíða 8

Heimskringla - 30.12.1931, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 30. DES. 1931 ISmL pt »ce- tVedS^° f ^5» crf^ (oT « v^f FJÆR OG NÆR. heimili dr. Rögnv. Péturssonar, 45 Home St. Ungu hjónin halda eftir fárra daga dvöl í bæn- um austur til Hawk Lake, Ont., þar sem Mr. Pétursson hefir árlangt eða meira unnið sem verkfræðingur fyrir Ottawa- stjórnina. Heimskringla óskar ungu hjónunum til hamingju. * * • Séra Philip M. Pétursson, prestur Únítarakirkjunnar á kirkju á Banning stræti. Byrjar horni Furby og Westminster, kl. 4 e. h. biður þess getið, að guðsþjón- * * * ustur í kirkjunni verði haldnar Mr. og Mrs. S. S. Anderson að morgninum kl. 11 hér eftir frá Piney, Man., voru stödd í á sunnudögum, en ekki að bænum í gær. kvöldinu eins og áður. Næsta ’ * * sunnudag 3. janúar hefst guðs- Einar Gíslason kennari frá þjónustan kl. 11 f. h. Framnesi, Man., kom hingað Kirkja Sambandssafnaðar. Aftansöngur á Gamlárskvöld. kl. 11.30. Dr. Rögnv. Pétursson prédikar. Guðsþjónusta sunnu- daginn 3. janúar á venjulegum tíma, kl. 7 að kvöldi. • * • Söngæfingar íslenzka karla- kórsins hefjast sunnudaginn 3. janúar, 1932, í sal Sambands- til bæjarins í gær, í jólafríinu, og dvelur hér tvo til þrjá daga. • • • Laugardaginn 26. des. voru gefin saman í hjónaband af sr. Philip M. Pétursson þau Charles Vermundur Davíðson í Winnipeg og ungfrú Guðrún Sofía Bjamason frá Gimli. Brúðgumin er sonur Haraldar Davíðson og konu hans Ragn- hildar í Winnipeg. En for- eldri brúðarinnar eru Ólafur Bjarnason og kona hans Fel dís til heimilis á Gimli. Gift- ingin fór fram í Unitara kirki unni á Furby stræti. Heimili ungu hjónanna verður fram- vegis í Winnipeg- Heimakr- ;ingla óskar til hamingju. * * * Mánudaginn 28 dest. voru gefin saman í hjónaband í Únítarakirkjunni á Furby St., af séra Philip M. Pétursson, þau Rögnvaldur Franklin Pét- ursson, sonur Ólafs Pétursson- ar og Önnu konu hans, og ung- frú Phyllis Mae Phyall. Er brúðurin dóttir David Phyal, er dáinn er fyrir nokkru og Mrs. H. C. Nurse, til heimilis í Trans- cona. Brúðguminn er bróðir sr. Philips. Með brúðgumanum stóð upp Hannes bróðir hans, en með brúðurinni ungfrú Norma Julius. Eftir giftinguna var nán ustu ættingjum og vinum brúð- hjónanna og foreldra þeirra boðið til veglegrar veizlu að ROSE THEATRE A HAI’PY NEVV YEAR TO AI.L Thur., Fri., This Week Dec. 31, Jan. 1 A Kiot of Laughter TONS of MONEY Added . Comedy — Cartoon — Novelty NEVV YEAR’S EVE MIDNIGHT FROLIC Thur., Dec. 31, at 11.30 Admission 2öc Sat., Mon., Jan 2-4 A CALL FROM SKIPPY Huck eberry Finn Added: Serial — Comedy — Cartoon CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Hanning and Sargent Sími 33573 Heima »ími 87136 Expert Repair and Complete Gara^e Service Ga», Otí«, Extras. Tires. B»tteries. Etc. Siglingar til Suður-Ameríku. Með hinu annálaða skipi sínu, “Kungsholm’’, býður Sænsk.i Ameríku línufélagið ferðafólki ' siglingu til hafna í Suður-Ame- ríku, þar sem sól og sumar rík- ir þegar hér er vetur og frost og fjúk. 9. janúar, 30. jan., 20. febr. og 12. marz verða ferðir þessar farnar á árinu, sem nú fer í hönd. Svo margt er á þesáum stöðum syðra að sjá, að skemtilégra ferðalag er ekki hægt að hugsa sér. Nýungarnar eru óteljandi fyrir þá, sem þangað hafa aldrei komið. Nýtt iandslag fyrir augað. Nýtt snið bæja og borga. Nýir atvinnu- vegir og vinnuaðferðir. Nýir ’ifnaðarhættir. Þá vekur og ’ólkið ekki síður eftirtekt, sem : þessum sólskinsríku löndum lifir, svo ánægt og s\’o æðru- laust, glatt og skemtilegt. Ef nokkuð af þessu heillar yður, þá leitið frekari upplýsinga hjá Swedish American Line agent- um og leggið drög fyrir far hið fyrsta. • * • Almenn guðsþjónusta verð- ur haldin sunnudaginn 3. janú- ar kl. 2.30 í Lundarkirkju. G. P. Johnson prédikar. Allir eru hjartanlega boðnir velkomnir. • • • Vísindaleg aðferð við mölun hveitis mikils verð fyrir heilsuna. Ekkert er dýrmætara en 'ieilsan. Það er ekki nema eðli- 'egt, að fólk spari við sig, þeg- ar tímar eru erfiðir. En þá er ;im að gera að fæðan, sem neytt er, sé holl. Aðalfæðan í Vestur Canada sem annarsstaðar er brauð. Og það er einnig ódýr fæða. Frá .mylnum vorum í Vesturlandinu er hveitimjölið víðfrægt fyrir, hve hreint það er, af því að mölunin er gerð með vísinda- ’.egum aðferðum. Ódýrasta mjölið eru ekki beztu kaupin. Beztu mjölkaup ?ru á því mjöli, er mest brauð °æst úr. Robin Hood mylnurnar í Vest ur-Canada framleiða slíkt mjöl. Það er bezta mjölið, sem enn hefir verið búið til. Víslinda- legar rannsóknir bera vitni um betta. gekk síðan burtu. Hún fór í svefninum að hugsa um nafnið Karkur; fann að hún hafði heyrt það áður, en gat ekki strax komið því fyrir sig, hvaða mað- ur það var sem hét þessu nafni, en man þá alt í einu að þræll Hákonar jarls hét þessu nafni og í svefninum vissi hún að það mismunandi hvað mörg og þeir hafa hér um bil komist blöð eru í hverju bindi, en þau að því hvaða bækur “Kandjur’’ eru mörg hundruð í stærstu inniheldur. En um “Tandjur” | alt var sami maðurinn, og varð bindunum. vita menn miklu minna, og eriþá svo innilega glöð og fegin Biblían er í tveimur aðalhlut- þar ærið verkefni til rannsókn- 1 að vera laus við hann, og að um. Fyrri hlutinn er 102 bindi ar fyrir vísindamenn á næstu hann var alfarinn. Strax er hún og nefnist “Kanjur”, og fjallar öldum. —Lesb. Mbl. um trúarbrögð. Hinn hlutinn heitir “Tandjur’’ og er í eðli sínu alfræðibók. Ekki er svo ENDURMINNINGAR. að skilja, að ekki sé þar helgi- ____ rit innanum, en þa* eru margar Frh. frá 5 bls. þúsundir ritgerða um læknis- mynnum fáeina daga fyrir fræði, tungumál, vélfræði, sunnanvindi, einmitt á þeim stjörnufræði, list og gullgerð, tíma sem verzlunarskipin voru sem Tíbetbúar hafa fengist ag leita hafna, svo þau komust mikið við. Af ‘íTandjur’’ hafa inn 4 Þórshöfn, þrjú annað þó Tíbetbúar samið minst; sumarið og tvö hitt sumarið, en flestar greinirnar eru eftir ind- þ£ íæsti ísinn aftur öllum hurð- verska vísindamenn og fróð- um> Dg þau urðu að liggja þar leiksmenn. sem þau Voru komin þangað Mynd, sem er á titilsíðu í til 19 vikur voru af sumri. Það lækningabókunum í “Tandjur”, í sérStaka happ að skipin sluppu táknar læknislistarguðínn ^ jnn 4 höfn áður en ísinn fylti Manla, og til hægri er lesmál. Það eru ekki nema sárfáir Norðurálfumenn, er hafa kom- ist niður í því að lesa tíbet- önsku, enda er afar erfitt að !æra það tungumál. Og þótt aftur alla voga, leiddi almenn- ing framhjá þeim vandræðum, sem því voru samfara að sækja allar lífsnaUðsynjar á vondum vegi til Vopnafjarðar. Þessum hörðu vorum og hafísreki langt menn sé svo langt komnir, að ] fram á sumar, fylgir æfinlega þeir geti stautað sig fram úr letrinu, þá er ekki þar með sagt,, að þeir skilji hvað þar stendur, því að það er enginn hægðar- leikur að komast inn í hugsun- arhátt Tibetmanna og skilja meiningu þeirra. Og Tíbetmenn gera sjálfir ekkert til þess að létta undir me ðvísindamönnum á þeim sviðum. Þeir eru sjálf- um sér nógir. Þeir hafa land sitt lokað, alt líf þeirra og hugs- unarháttur er sem lokuð bók fyrir framandi mönnum, sér- staklega hvítum mönnum. — Dalai-Laha í Lassa kærir sig megurð og vanhöld á fé, jafnvel þó til sé nóg hey. Það stríðir á móti eðli skepnunnar að kúld- rast inni við heygjöf þegar kom- ið er fram í júnímánuð. En svo hafði eg ekki því láni að fagna að hafa nóg hey. Ofan á alt annað sern eg þurfti að reyna þá'átti eg á hverju vori í meira og minna stríði fyrir heystkort. Vorið 1887 í fyrstu viku júnímánaðar, kom eg einn morgun sem oftar snemma á fætur og gekk að rúmi móður minnar. Hún var vöknuð og var venju fremur glaðleg á ekki um að ræða nein mál við svipinn, jafnvel brosandi, og hina óguðlegu vísindamenn sagði við mig að nú þyrfti eg Norðurálfunnar, og þótt þeim ] ekki framar að kvíða fyrir hey- hafi tekist að smygla einni og skorti, hvað lengi sem eg byggi einni bók af biblíunni Tíbet- J á Syðralóni. Fyrst hélt eg að manna úr landi, þá kemur það j hún sæi á mér þreytu og upp- að litiu haldi, því að innihald ! gjafareinkenni, og langaði til þeirra er mönnum óskiljanlegt, ' að létta á mér þunganum, en enda þótt þeir geti lesið skrift- svo spyr eg hana hvernig henni ’na- komi svo mikil þekking í hug, í hinum óteljandi klaustrum að hún þori að fullyrða slíkt í Tíbet sitja heilir herskarar fyrir máské mörg ókomin ár, munka önnum kafnir við það — en hún var draumspök og að skrifa um trúarbrögð, vísindi góð að ráða drauma. Um nótt- og listir. Síðan er þetta skor- ina hafði hana dreymt þannig. ið út með mestu nákvæmni á Hún þóttist vera stödd úti á tréspjöld og þau notuð til prent- hla^ði heima hjá okkur, í hlýju unar. Þessir munkar eru snill- björtu og mjög góðu veðri. Þá ingar í tréskurði og mynd- kemur gangandi maður heim á skurði. Þeir standa þar ekki að lilaðið. Hann var mikilúðlegur baki frægustu myndskerum á svipinn og stafaði einsog kuldi annarsstaðar í heiminum. jaf honum, hún hafði og beig í Eins og áður er sagt, eru ' sér við hann. Hann var í grárri ekki til í Evrópu nema sárfá hríðarhempu og hafði band heil eintök af biblíu Tíbet- utanum mittið. Hempan var manna. Þetta norska eintak er ; einsog héluð utan þó veðrið heilt, og er allfyrirferðarmikið | væri svona gott. Hún starði eins og dæma má af bindafjöld- hissa á manninn, en þá segir anum. En þó er biblían til í1 hann við hána: “Þú þekkir mig TRÚARBÓK TIBETMANNA miklu fleiri bindum, án þess þó að innihaldið sé lengra. En hvað vita þá Evrópumenn um þessa merkilegu bók? Það er sára lítið. Menn hafa smám saman komist að ýmsum leynd- armálum munkanna í Lassa, en innihald biblíu þeirra er sama sem ekkert kunrmgt. Þýskir og Sranskir vísindamenn hafa lengi verið að glíma við hana, ekki, og þó er eg búinn að vera hérna í fjögur ár.” “Hvar hef- urðu haldið til”, segir móðir mín, í rengjandi rómi, “og hvað heitir þú.” “Eg hefi haldið til hérna í beitarhúsunum og Karkur heiti eg, nú er eg að fara alfarinn héðan og kunni ekki við annað en kveðja þig áður en eg færi.” / Kastaði hann þá kveðju til hennar og Hún er í 315 bindum í Asíydeild Etnografisk Mus- eum í Osló, er til eitt eintak af hinni gríðarstóru biblíu (canon) Tíbetmanna. Var það trúboðs- prestur Sörensen af nafni, sem náði í hana fyrir nokkurum ár- um, en norskur útgerðarmaður keypti hana og gaf safninu. Þessi biblía er á margan hátt öðru vísi heldur en þær bækur, sem vér þekkjum. Hún er í 315 bindum og hvert bindi er tvær þunnar fjalir og á milli þeirra liggja blöðn laus. Á blöðin er prentað báðum megin og er letrið um 50 om. á breidd og 10 cm. á hæð. Nokkuð er MESSUR 0G FUNDIR ( kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudem kl 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. SöngflokkurLnn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: sunnudegi, kl. — A hverjum 11 f. h. vaknaði var hún sannfærð um það hvað draumurinn þýddi. Varð eg og aldrei heylaus eftir það á Syðralóni. Er þetta einn sá eftirtektaverðasti og merk- asti draumur sem eg hefi heyrt, útúrdúralaus og skýr lýsing aðeins dyr út á annað lón, um framtíðarástæður okkar á sem lá þó skakt fyrir, svo þær eina hlið yfir 18 ár, sem eg þá sáust ekki fyr en komið var átti eftir að vera á Syðralóni. fast að þeim, og var þetta töfr- Sumarið 1887 er einkennileg- andi sjón, eins og kristalshöll, ast af öllum köflum æfi minnar ^ með himininn bjartann og blá- til endurminningar. ísinn lá á ann að þaki. Ómögulegt er að firðinum og hafinu úti fyrir, og lýsa þeirri dýrðarsjón, ens og þar af leiðandi var sjórinn altaf hún kom fyrr í glansandi sól- rótlaus nema hvað hann lækk- skini. Þúsundir af mismunandi aði og hækkaði með flóði og litum geislabrotum, frá ísskelj- fjöru. Fyrir áhrif strauma mynduðust þó auð lón á firð- inum hér í dag og þar á morg- un, og gátu menn því með varasemi farið á bátum fram og aftur um fjörðinn. Óvana- lega mikill fiskur hélt sig á miðunum, svo menn voru nokk- urnveginn vissir með að fá góð- ann afla á handfæri þegar þeir komust fram á sjóinn, en alt varð að hafa í huganum, að ekki lokuðust manni að óvör- um þær leiðir til landsins aftur sem opnar voru út á sjóinn, eins og hitt að bátarnir klemd- ust ekki inn á milli' jakanna. Margoft fóru menn út úr bát- unum og upp á stóra flata jaka og fiskuðu af þeim. Sumstaðar höfðu menn lítil auð lón inn á milji íjallhárra borg'aríssjaka U um og titrandi vatnsdropum, er hengu á ísnum ofar og neðar alt í kring. Engin hugsun, eng- in orð og engin lækning gat jafnast á við þannig löguð augnablik til að mýkja og sætta hugarfarið við sorgir og mót- læti liðinna tíma, og þó sat á meðvitundinni sársaukinn og spursmálin: “Fá þeir burtfiörnu líka að sjá þessar myndir?” Og því ætíð samfara einstæðistil- finning. Þegar eg gef í skyn einstæðingshátt minn þá er það þó alls ekki rétt því móðir mína, tvö ung systkini og litlu Laufey, hafði eg þó eftir, en sárin minna þó altaf á sig. En nú verð eg, eins og Skúli Magnússon, fó- geti heimtaði af sjómönnunum, að hætta öllum skæluni. Frh. >7 Hin stærsta sinnar tegundar HOLLINS WOR TH’S ÚTSALAN / JANÚAR ÁR HVERT HVER EINASTA FLÍK f BÚÐINNI FÆRÐ NIÐUR STÓRKOSTLEGA er áður $19.25. kostuðu upp er áður $45.00. kostuðu upp að er áður $55.00. kostuðu upp er áður $29.50. kostuðu upp að er áður $68.00. kostuðu upp að Hollinsworth LIMITED

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.