Heimskringla - 06.01.1932, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.01.1932, Blaðsíða 1
DYERS & CLEANERS, LTD. Men’s Suits Suits......... Hats $1.00 50c CAIX 37 061 DYERS & CLEANERS, LTD. Ladies’ Dresses $1.00 CALL, 37 061 Cloth, Wool or Jersey .. XLiVI. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 6. JANÚAR, 1932. NUMER 15 MANSJÚRfUMÁLIÐ OG .Congress) og félagsskapur . á ferð til næsta bæjar, er ráð- Þau tíðindi hafa gerst síðan Heimskringla kom út s. 1. viku, að Japanar hafa tekið Mansjúr- íu á sitt v^ld. Sjálfsvarnar lið- ið kínverska, sem þar var að reyna að bera hönd fyrir höfuð sér, hafa þeir hrakið burtu og alla leið inn fyrir kínverska Tnúri>in 'gamla pg sögulega. Virðist sem hinir vígólmu Jap- anar hafi gripið tækifærið til að spenna landið járngreipum meðan stjórnarfarið í Kína var í öngþveiti, og meðan þar var verið að glíma við að mynda Jiýja stjórn, eftir fall liinnar, sem af ókyrð og byltingar hug lýðsins veltist af stóli. Og nú sitja Japanar ósmeikir og ein- ráðir þar á herstóli sínum og stjórna ríkinu sem þeir hafa af annari þjóð hrifsað, sem þeir •eigi það. Þannig er nú þrætunni um Mansjúríu lokið. En á þetta Mansjúríumál verð ur varla svo minst, að manni liomi ekki Þjóðbandalagið í hug. Það hefir frá því fyrsta verið svo mikið við málið riðið. En af úrslitum þess að dæma, leyn- ir það sér ekki, að þjóðbanda- lagið hefir verið ofurliði borið. Hafi Þjóðbandalagið til nokkurs verið stofnað, var það til þess, að vernda rétyindi fiinna smærri þjóða fyrir ofbeldi stærri þjóðanna. Og þegar Mansjúríumálið var lagt fyrir Þjóðbandalagið, var það með þeim ásetningi gert, að leggja hömlur á ásælni Japana í Man- sjúríu og jafna sakir þjóðanna á sangjarnan og friðsaman hátt. En meðferð þessa máls af hálfu Þjóðbandalagsins er und- arleg frá byrjun. Þrætu-málið er lagt fyrir Þjöðbandalagið samkvæmt XI grein laga þess, en í þeirri grein er gert ráð fyrir, að ekkert mál öðlist laga- legt gildi, sem allir aðilar fé- lagsins séu ekki samþykkir. Það var því Japönum innan ÞJÓÐBANDALAGIÐ þeirra, er dæmdur ólöglegur og því upptækur ásamt öllum eign um. Er auðséð að Willingdon ætlar sér að taka þéttari tök- um á æsingatilraunum gegn Bretum á Indlandi, en gert hef- ir verið, um hríð, að minsta kosti. Að vísu hefir Gandhi áður verið tvisvar sinnum í fangelsi, en félagsskapurinn, er hann stjórnar, hefir ávalt verið látinn óáreittur. Alls er sagt að félagsskap þjóðernissinna heyri til um 3 miljónir manna, eða um 1 pró- sent af þjóðinni. Að líkum læt- ur að það séu hinir upplýstari ist var á hann af þrem japönsk um hermönnum. Átti konsúllinn í harðri sennu einn við þá þrjá, en loks slapp hann úr greipum þeirra, en talsvert blár og mar- inn og með Iskeinur á andliti og á höndum. Hann hafði vegabréf og bandaríska flaggið með sér, en japönsku hermennirnir héldu hann kínverskan þegn. Eftir rannsókn í málinu, bað stjóm- in í Japan bandarísku stjórn- ina auðmjúklega fyrirgefning- ar. Þá var ljúft að leggjast á knén. Bandaríska stjórnin hefir enn ekki tilkynt að hún geri sig ánægða með þá af- NYARS VISUR til BALDVINS HALLDÓRSSONAR Hindúar. Og efiaust fylgja þeir s°kun. Hindúar, er nokkurt skyn bera á þjóðmál, þjóðernissinnum að málum. En hvað stór hluti það er, verður ekki sagt um. Ef dæma má eftir ummælum ýmsra um mentun þeirra, mætti ætla að þeir væru ekki margir. En Móslemarnir (Múhameðs- trúarmenn), eru um 80 miljón- ir, og þeir eru sagðir Hindú- um andvígir í flestu, og vilja ekki, hvað sem í boði væri, sjá Hindúa taka við stjórn lands- ins. Gandhi er sagt að tekið hafi hlutskifti sínu með þeirri ró, sem honum er lagin. Við blaða- menn, sem tal höfðu af hon- um, kvaðst hann ekki bera neitt hatur í garð Breta. Og er þeir spurðu hann, hve lengi hann héldi, að hann yrði í varðhald- inu, sagði hann, að það gerði ekkert til hvort það yrðu 10 dagar, 10 vikur, 10 mánuðir eða 10 ár; sál þeirrar þjóðar, sem frelsi þræði, og 10,000 ár ætti sér nú þegar að baki, gerði sára lítið til hvað fangavist sín yrði löng. Sú sál lifði það, að ná sínu þráða takmarki eftir sem áður. Gandhi og Patel, verða eflaust báðir yfirheyrðir áður en dómur verður kveðinn upp yfir þeim. Aftur spáði Patel, að af þessu MANITOBA GREIÐIR SITT. LÁN handar, að eyðileggja alt sem mundu hljótast óeirðir, sem ráðið vildi, með því að greiða atkvæði á móti tillögum þess. Það eina atkvæði Japans gat ráðið niðurlögum málsins í ráð- inu, enda kom það á daginn, að Japan gerði það. Þá bárust fréttir af því, en óstaðfestar þó af Þjóðbanda- iaginu, því það hélt fundi sína, leynilega, að tilraun hefði verið ekki mundi linna fyr en annar- hvor aðili væri í val fallinn. Nehru, þriðji atkvæðamesti maðurinn í flokki þjóðernis- sinna, var nýlega dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar. Því var einhversstaðar hald- ið fram rétt nýlega, í sambandi við yfirráð Breta á Indlandi, að hagurinn sem þeir hefðu af Forsætisráðherra J. Bracken skýrði frá því í byrjun þessarar viku ,að tveggja miljón dala lánið, sem Manitoba fylki tók í New York fyrir nokkrum ár- um, og sem fellur í gjalddaga 15. janúar, yrði greitt á ákveðn um tíma, fyrir íhlutun og að- stoð sambandsstjórnarinnar. — Hvar hefði heill fylkja-, bæja- og sveitarstjórna og landsins verið á þessum tímum, ef Ben- nettstjórnin hefði ekki verið við völd? SIR GEORGE FOSTER DÁINN gerð til þess að nema 11. grein . þeim væri sá, að það aflaði ina úr lögum, og taka svo málið | hverjum manni, konu og bami upp samkv. 15. grein laganna Frh. á 8 bJs. GANDHI OG PATEL VARPAÐ f FANGELSI. Mahatma Gandlii og Vallab- hei Patel, helztu leiðtogum þjóðernissinna á Indlandi, var báðum varpað í fangelsi s.l. mánudag. Ástæðan fyrir að þeir vorul teknir, er talin sú, að æsingír gegn brezkum yfir- ráðum hafi gengið fram úr öllu hófi, síðan Gandhi kom heim af Lundúnafundinum. — Patel er forseti þings (con- gress) flokksmanna sinna, en Gandhi er auðvitað aðal-leið- toginn. Fylgir fréttinni, að Wil- lingdon lávarður, sem hér var landstjóri áður, en sem nú er vísikeisari á Indlandi, hafi var- að Gandhi og Patel þrisvar sinnum við því, ’að ef æsinga- tilraunir þeirra ekki rénuðu yrði tekið til þeirra ráða, er lögin heimiluðu til* þess að hefta þær. En því var ekki sint og því er nú svona komið. En auðvitað er ekki hálf- sögð sagan með þessu. Þing I. Sæll og heill í söngva höll sæmdur löngum degi. Blómin þín um Braga völl blikna framtíð eigi. Þegar berst mér bréf frá þér bezt eg skil og heyri: þumlungs-stakan einatt er álnar-kvæðum meiri. II. Enn er komið árið nýtt, ylrík hækkar sólin. Barnsins rödd í brjósti hlýtt blessar liðin jólin. Út í stórhríð auðs og valds enn er gangan hafin. Kaup og sala' hins gullna gjalds grimd og helju vafin. Þó að skuggar skelfi jörð, Skuld samt Urð er meiri. Framtíð réttir heimsins hjörð hjálpar-meðul fleiri. Skúta, sjóum voða verst, Vesturlandsins unga. Þar er aðeins eitt sem ferst: okkar forna tunga. Hún er orðin feigðar fálm frumbýlingsins vona. Orðin hljóma eins og mjálm ungra kattar sona. Veitt er bót við gramið geð greppum ljóða sönnum: brátt þeir syngja sálma með Zíons-borgar mönnum. III. Auðnan hækki eilíf-ný eins og blessuð sólin. Bamsins rödd í brjósti hlý breyti ári í jólin. Stýrðu, Baldvin, árin öll , óðar dýru fleyi, unz þú sæll í söngva höll sofnar löngum degi. Þ. Þ. Þ. á Englandi, einn fimta af framfærslueyri sínum yfir árið, þ. e. a. s. beinlínis og óbein- línis, eða með allri starfsemi og viðskiftum, sem sambandi i Breta við Indland væri sam- ( fara. Mega Bretar illa við, að því sambandi sé slitið nú. Og eflaust má gera ráð fyrir ein- hverjum beinum og óbeinum hag af samvinnunni einnig fyr- ir Indverja, bæði menningarleg- um og að því er að \ iðskiftum lýtur. Hvort stefna Willingdon lá- varðar verður nú affarasæl á Indlandi, á eftir að koma í ljós. — Heima á Bretlandi virðast þó flestir vera með henni. — Foringi verkamannaflokksins í þinginu, Rt. Hon. Geo. Lands- bury, lét þó á sér heyra nokkra vantrú í því efni, en kvað á- standið hlotið að hafa verið slæmt orðið, úr því að Willing- don lávarður hefði til þessara ráða gripið. BIÐJA FYRIRGEFNINGAR. Um helgina var Culver D. Chamberlain, bandaríski kon- Einn af elztu stjórnmálamönn um þessa lands, Sir George E. Foster dó s. 1. miðvikudag í Ottawa. Hann var á 85. aldurs ári og mjög mikilsmetinn og víðkunnur maður, ekki aðeins í Canada fyrir sína löngu og eftirtektsverðu stjórnmálastarf- semi, heldur einnig í Evrópu og Bandaríkjunum fyrir þátttöku í málum alþjóðafélagsins og al- þjóðadómstólanna. Hann var fæddur í Carlton héraði í fylkinu New Bruns- wick, 3. sept., 1847. Er for- eldra hans að því einu getið, að þau hafi verið í hópi United Empire Loyalistanna, er til Can- ada komu, er Bandaríkin brut- ust undan Bretlandi, af því að þá fýsti ekki á skilnað við föð- urland sitt Bretland. Sir Geo- rge Foster var settur til ménta og útskrifaðist 1868 af háskóla Brunswick-fylkis. Eftir það hlaut hann prófessorsstöðu við háskólann í bókmentum. Hann hélt og urmul fyrirlestra um þetta leyti víðsvegar og kom þá mælska hans í ljós. Kostningu til sambandsþingsins náði hann 1S82, og má heita að hann hafi lengst af síðan verið þingmaður neðri og efri deildar. í ráðu- neyti Sir John A MiacDonalds varð hann sjávarútvegsráðherra 1885 og frá 1888 til 1896 var liann fjármálaráðherra. í stjórn Meighens var hann og verzlun- armáiaráðherra 1917. Var hann á þessum tíma þingm. fyrstu þrjú kjörtímabilin fyíir Kings County, N.B., en svo jafnmörg eða fleiri kjörtímabil fyrir Norð- ur-Torontoborg. í síðasta skift- ið er hann sótti þar um kosn- ingu 1917, lilaut hann rúm 18 þúsund atkvæði í meiri hluta. Árið 1921 var liann skipaður.í öldungadeildina. Sir George Foster var oft kosinn í nefndir, er til annara landa voru héðan sendar og var stundum formaður þeirra eins og t. d. cnadísku nefndarinnar til alþjóðafélagsins, nefndar- innar er til Suður-Afríku var send 1924 og Bretlands. Hann varð félagi í leyndarráði Breta. í kappræðum um stjómmál hefir fár eða engin verið Sir mælskari. Hann var með af- brigðum góður ræðumaður. Hann var hreinlyndur og trú- verðugur maður í hvívetna og í fjármálum strang-áreiðanleg- ur og dó fátækur. Hann var sparneytin í öllu og bindindis- maður og vann vínbanns hug- sjóninni mikið gagn með ræð- um sínum um vínbindindi. STRfÐ. TÍU BOÐORÐ GANDHIS. Norski flugmaðurinn Tryggve Gran segir þessa sögu 11. nóv- ember s. 1. í tilefni af því, að þá var 13 ára afmæli vopnahlés- samninganna: — Ósjálfrátt minnist eg 11. nóvember 1918. Eg var þá á herflutningsskipi, sem var á leið frá Arkangel til Englands. Far- þegar voru margir og sinn af hverju sauðahúsi. Þar voru liðsforingjar, hermenn, rúss- neskir flóttamenn og flótta- konur. Klukkan 6 um kvöldið komum við til Hammerfest. Það var dimt — nema hvað ljósin í bænum spegluðust ein- kennilega í höfninni og á lofti voru töfrandi norðurljós. Norskt flotaskip lagði síbyrt að okkur og upp á skip okkar stökk norskur sjóliðsforingi. Hann sá mig og þekti mig. “Til ham- ingju!” hrópaði hann. “Með hvað!” spurði eg. “Með frið- inn’’, svaraði hann; “það var samið vopnahlé klukkan 1 í dag”. Rétt á eftir kváðu við enda- laus fagnaðaróp um alt skipið. —Konur og karlar létu eins og þau væri orðin ær. Það var eins og þau hefði fengið fyrir- heit um öll heimsins gæði. Að- eins einn maðu$ — lítill japan- skur herforingi — lét sem ekk- ert væri. Seinna um kvöldið átti .eg tal við hann. — “Hvern- ig stendur á því að þér gleðjist ekki eins og aðrir?" spurði eg. Oymada hershöfðingi brosti og mælti svo: “Það er vegna þess, að eg skuli ekki þurfa að segja við sjálfan mig á fimtugsafmæli mínu 11. nóvember 1931: Þú m gladdist of snemma.’’ Það er einkennilegt, en það er satt. Hinn framsýni Japani, Oymada ofursti, er nú á fim- tugsafmæli sínu með her sinn hjá Tahsen, norðan við Nonni- fljótið í Mansjúríu. Hann hugs- ar sjálfsagt um fleira en að sigra Kínverja. Hann hataði Rússa, og hatar þá sjálfsagt Fyrsta daginn í fangelsinu, skrifaði Gandhi eftirfarandi boðorð til fylgismanna sinna að breyta eftir: 1. Hafið enga samvinnu við stjórnina. 2. Breytið í öllu eftir því er framkvæmdarnefnd félags vors hefir ákvarðað.. 3. Bægið öllum ofbeldistil- finningum á burt úr hjarta ykkar. Snertið ekki hár á höfði nokkurs ensks manns, konu eða barns. 4. Neytið ekki deyfandi lyfja eða áfengis. 5. Fastið og biðjið. 6. Munið, að eina vopn okk- ar er að kaupa ekkert af Bret- um Þeirra vopn eru að sekta I sambandsstjórninni. Stendur þá væntanlega ekki á bæjarráðinu og fylkisstjórninni að leggja fram sinn liluta fjárstyrksins. Er áætlað að hver fjölskylda\ þurfi 1000 dali til að koma sér fyrir. Eftir það búast frum- kvöðlar þessa máls við, að fjölskyldurnar geti bjargað sér sjálfar. Væri betur að því væri að heilsa, ekki arðvænni en bú- skapurinn er nú. Frétt Lögbergs fyrir skömmu um það, að sambandsstjóruin vildi enga liðveizlu veita þess- ari álitlegu bjargræðisvon, var tóm markleysa. BRETAR VILJA MINKA HERSKIPIN. Bretar gera ráð fyrir að menn, varpa í fangelsi og hrann ..... . ,. , ^ i leggja íyrir afvopnunarfundmn myrða. Þetta er það sem hver, oe’J * .... , . . * .. .. , . , . sem haldinn verður 1 februar i þjóð geldur fynr að oðlast frelsi þjóðernissinna (The National súllinn í Mukden i Mansjúríu, George Foster harðskeyttari eða sitt. Að neita viðskiftum við þá, er vopnið, sem Bretlandi kemur á kné. 7. Neitið að snerta nokkuð, sem er brezkt. Að kaupa af öðr- um þjóðum, er ekki bannað, sé það nauðsynlegt. Munið að hver einasti hlutur, sem fluttur er inn í landið, eykur tolltekjur stjórnarinnar. Og fyrir það fé verða keypt skotfæri, til þess að drepa ykkur með og þá, sem þið unnið. 8. Það er heilög skylda ykk- ar að koma í veg fyrir að nokk- ur eyrir frá ykkur lendi í skúffu stjórnarinnar. Notið póstinn, símana og jánbrautirnar eins lítið og framast er unt, vegna þess, að það er með þessu, sem stjórnin reitir féð út úr hönd- um ykkar. 9.. Varist að kaupa nokkur verðbréf af stjórninni. 10. Hættið að klæðast út- lendum fatnaði; klæðist heima unnum fatnaði. (Þýtt úr Winnipeg Evening Tribune.) Genf, tillögur um að takmarka stærð herskipa, að afnema neð- ansjávarbáta, og að stærð beiti- skipa fari ekki yfir 8000 smá- lestir. Þetta vilja Bretar að gert sé til þess að draga úr her- skipakostnaðinum, því að hin stærri herskip séu svo dýr. En jafnvel þó annað en féleysi mæli með þessu, er ekki hætt við að allir fallist á það. T. d. hafa Frakkar og ítalir nú um 50 neðansjávarbáta í smíðum, er jeim mun þykja súrt í brotið að byrja að rífa, um það leyti sem þeir eru að fullgera þá. JARÐNÆÐI FYRIR 200 MANNS. Bæjarráðið í Winnipeg og Brackenstjórnin hafa lengi ver- ið að bræða með sér, hvort ekki væru ráð til þess að ut- vega svo sem 200 fjölskyidum jarðnæði í Manitoba. En eins og gefur að skilja þurfa fjöl- skyldur þessar fjárstyrk með, til þess að byrja búskapinn enn. Og þetta kalla menn frið Hefir nú loforð fengist fynr á jörðu! einum þriðja kostnaðarins frá MEIRI BEITA. í ræðu, er Bracken forsætis- ráðherra hélt í Virden s. 1. mánudag, lét hann í veðri vaka að hann væri fús til að gefa liberölum fleiri sæti í stjórn- inni, til þess að samsteypu- stjórnar hugmyndin kæmist í framkvæmd, heldur en hann bauð í haust. Honum virðist falla betur í geð að stjórna í ráðum með liberölum, heldur en að eiga um það við kjósend- ur. 70% MÓTI VÍNBANNI. í Finnlandi er vínbann, sem kunnugt er. Við almenna at- kvæðagreiðslu, sem nýlega fór þar fram, voru þó um 70 af hundraði allra greiddra at- kvæða á móti vínbanninu. — Hvað stjórnin ætlar sér að gera í málinu eftir þessa atkvæða- greiðslu, er enn ókunnugt um.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.