Heimskringla - 06.01.1932, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.01.1932, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 6. JANÚAR, 1932. SKAMMDEGISHUGLEIÐING UM FULLVELDIÐ og minning tveggja forystumanna Fánar voru dregnir að hún um allan bæinn í gær. Veður var bjart og kyrt um hádegis- biiið, er stúdentar söfnuðust saman við Mentaskólann og gengu þaðan í fylkingu að Al- þingishúsinu, með lúðraflokk í broddi fylkingar. Árni Pálsson talaði af svölum Alþingishússins, og birtist hér bót, þó að orðið fullveldi hafi ræða hans. : verið skráð í sambandslög vor ! og stjórnarlög. Orðið fullveldi Háttv. áheyrendur! hefir mismunandi gengi eftir Rás viðburðanna hefir valdið því hvar og um hvað það er því, að þessi þjóðhátíð íslend- viðhaft. Englendingar, Danir inga í nýjum sið er haldin í og íslendingar hafa allir full- skammdeginu — að fullveldis- veldi að lögum. Orðið er eitt, bá munum við horfa rólega á óskum að aðrir hafi gott álit á | Vér munum nú hverfa héðan | eða er horfin þessi friður, bær aðfarir, því að bráðum okkur og tali vel um okkur, þá innan stundar, til þess að heiðra snýst taflið. Brátt mun gengi ættum við ekki að ófrægja hver minningu annars mikils íslend- dagsins aftur hækka, þangað (annan og þar með alla þjóð-|ings, Hannesar Hafsteins. til hann skín fullvalda yfir þvert' ina. allan okkar kynstofn, eins og endilangt ísland. En er það nú annars alveg fjarri sanni, að fullveldisdagur okkar er stýfður dagur? Eg er ekki alveg viss um það., Ef til vill gæti það verið okkur holl bending að einhverju leyti. T. d. gæti það mint okkur á, að það er því miður ekki allra meina herfilega og við getum. Það er tími til kominn að við gerumst fullvalda yfir sjálfum okkur, yfir tungu okkar og penna, úr því að við erum komnir þetta áleiðis, að við á ári hverju get- um haldið pólitískan fullveldis- dag. Háttvirtu áheyrendur! .Hér úti á Austurvelli stendur nú líkneski af manni, sem fórn- aði íslandi nálega hverri æfi- stund sinni frá því hann hófst á legg, þangað til hann hneig til moldar. Aldrei mintist hann á þá fórn, — ^kki einu orði. dagurinn er fölur og bleikur en merking þess margskonar. | Og ef hann nú mætti líta upp skammdegisdagur. I Eg vona að eg særi ekki við- Eg elska ekki skammdegið og kvæmar taugar, en eg verð að býst við að fæst okkar geri það. j taka þetta fram, vegna þess, að Myrkrið er ekki mönnum holt,' eg tel oss lífsnauðsyn að hotf- hvorki andlega né líkamlega.! ast í augu við þenna sannleika, Eg veit eiginlega fátt gott um; ekki síður á sjálfan fullveldis- skammdegið að segja annað enjdaginn en endra nær. Það ligg þetta, að maður elskar aldrei ur því miður í hlutarins eðli, Ijósið eins heitt og þegar myrkr- j að altaf er geysivandfarið með ið drottnar. Skammdegið get eg sætt mig við, aðeins vegna þess, að það fóstrar ljósþrána — drauminn um tortíming myrkravalds og sigur sólar. Á ljósdrauminn í skammdeginu verðum við að trúa þó við trú- um ekki á neitt annað, því að við vitum að hann rætist. í fljótu bragði virðist þetta vera nokkuð óheppileg og ein- kennileg tilviljun, að fullveldis- dagurinn er skammdegisdagur. Dagurinn í dag er enginn veru- legur dagur. Hann er stýfður dagur. Gengi íslensks dags getur verið 24 klukkustundir, en í dag er það skráð 4 klst., og svo eitthvað af mínútum, sem munu eiga að vera eine- konar dýrtíðaruppbót. Myrkravöldin hafa stýft dag- inn að ofan og neðan. Og þau munu fyrst um sinn halda þeirri iðju áfram, þangað til dagur er næstum því horfinn af lofti. En úr gröf sinni, mundi ekkert geta glatt hann, — engin laun, engin lofgerðarþula um sjálfan hann — ekkert nema aðeins eitt: að hann sæi, að við vær- um menn', til þess að halda uppi sænul og sjálfstæði lands- ins. Þá er hann hóf frelsisbaráttu fulveldi smáþjóða og þá ekki sína, ungur og umkomulaus síst með okkar unga fullveldi sem enn þá er blautt barn, er ekki hefir neina aðra brynju, en sína eigin veiku húð. Góðir íslendingar! Minnumst hvernig ástatt er á heimilum, gerum ekki alt of mikinn hávaða, höfum engin ólæti í frammi höldum heima- friðinn, annars gæti ver farið en nokkur mundi á kjósa. Hafi pólitískur nýgræðingur nokk- urn tíma þurft nákvæmrar og skynsamlegrar aðhlynningar við, þá er það hið unga full- veldi Islands. Ef það á að ná vexti og viðgangi, þá mun þess full þörf, að vit sé í hugsjón- um fslendinga, þrek í viljanum, drenglyndi og rósemi í geðs mununum. — Ef við ætlumst til að aðrar þjóðir virði lög okk- ar og sjálfstæði, þá mundi það ekki fjarri sanni að við gerð- um það fyrst sjálfir. Og ef við RÁÐSMENN VORIR MUNU ÁVALT MEÐ ÁNÆGJU AÐSTOÐA YDUR, og HVENÆR SEM ÞÉR ÞURFIÐ AÐ SENDA PENINGA TIL ÆTTLANDSINS, CETA ÞEIR GERT ÞAÐ FYRIR YÐUR, MED BRÉFI EDA SÍMA, OG ERU ÞÁ PENINGARNIR GREIDDIR ÞEIM SEM ÞÉR TILNEFNIÐ AF ÁREIÐANLEGUM UMBOÐSMÖNNUM, í ÞVf LANDI 3EM ÞEIR EIGA AÐ SENDAST TIL. The Royal 8ank of Canada stúdent í Höfn; átti hann í raun inni ekkert til nema föðuriands ást sína og hæfileika. En það var ekki lítil eign. Ef maður virðir fyrir sér æfistarf Jóns Sigurðssonar, veit maður ekki, að hverju maður á mest að dást:’ vitsmunum hans eða vinnuþreki, föðurlandsást hans eða fádæma lærdómi. En þó að þessi og fleiri einkenni hans séu talin, þá ei* ekki þar með fengin fullkomin mynd af Jóni Sigurðssyni. Hann hafði að vísu vitsmuni, starfsþrek, föð- urlandsást og lærdóm fram yfir aðra menn. En þar að auki var eitthvað í blóðinu, eitthvað óáþreifanlegt, er Rómverjar nefndu granum salis, eitt salt korn, sem olli því, að allir þess- ir hæfileikar gátu notið sín á svo undraverðan hátt sem raun varð á. Hann var fæddur höfð ingi, “gentlemaður’’ í stórum stíl. Altaf var hreint í kringum hann. Hann háði 30 — 40 ár hina örðugustu baráttu sem nokkur íslendingur hefir háð. Þá baráttu háði hann bæði gegn þröngsýnum og þrályndum vald höfum utanlands og gegn ís- lenskri þverúð og íslensku tólf- kóngaviti. En aldrei festist neitt óhreint við hann og aldrei fór neitt óhreint frá honum. Hann var geysi-geðríkur mað- ur, en aldrei misti hann sljórn- ar á sjálfum sér, aldrei héyrðist fáryrði til hans, aldrei talaði hann ósatt orð. Við getum ekki heiðrað minn- ingu þessa manns með neinu betur en því, að kynna okkur alt hans æfistríð svo vel, sem hver einn hefir föng á. Látum okkur reyna að lifa upp aftur líf hans, reyna að þjást með honum, og einkanlega að trúa með honum. Því að enginn ís- lendingur hefir haft slíka trú 4 Landið og kynstofninn sem hann. Og á þeirri trú hefir oss aldrei verið meiri þörf en um þessar mundir. 1 dag verður afhjúpað lík- neski hans, fyrir framan Stjórn- arráðshúsið, og mun það ekki orka tvímælis, að þar eigi hann að standa — hinn fyrsti og glæsilegasti ráðlierra íslend- inga. Það er ekki mitt vefk að minnast hans í dag. Hann skar upp ávextina að lífsbaráttu Jóns Sigurðssonar og Benedikts Sveinssonar. En það var hans ógleymanlegi heiður, að hann var maður til þess að skera upp - að hann kiyini að ávaxta fengið fé svo vel, að þjóðin mun standa í æfinlegri þakklætis- skuld við hann. Hann á mikinn og glæsilegan þátt í bókmentasögu þjóðarinn- ar. Hann á enn þá mieri, og enn þá glæsilegri þátt í póli- tískri sögu hennar. Hann myndi nú standa á sjötugu, ef hann lifði. Ef alt hefði farið að sköpuðu, gæti hann enn þá vorið starfandi í fullu fjöri vor á meðal. Það er óhætt að full- yrða, að það er eitt hið sorg legasta áfall, sem hent hefir þjóðina um langar stundir, er hann féll svo sviplega í valinn fyrir örlög fram. Eflaust mundi nú margt líta öðruvísi út hér á landi, ef þessa sterka, hófsama og sáttfúsa manns hefði notið við fram á þenna (tag. Er mað- ur var návistum við Hannes Hafstein og kendi bjarnylsins af hans sterku persónu, þá kom manni ekki til hugar, að hann yrði maður skammlífur. Það fór nú á aðra leið. En þó er gott að minnast þess, að þó að hann næði ekki háum aldri, þá hafði hann þá goldið íslandi fósturlaunin í ríkara mæli, en felstum sonum þess hefir auðn ast. Góðir íslendingar ! Á þessum skammdegisdögum, á þessum köldu kreppudögum, verður okkar það helst, að verma okkur við endurminning- ar um horfna tíma og vonina um bjartari framtíð. Látum engan og ekkert drepa í okkur vonina, því án hennar er ólifandi. —Mbl. þegar á Jólum barnið biður, biður Guð svo helgist listin; krefst eg þessu kirkjan svari, hvert hún stefni ungri þjóð, að vor börn við vondu vari, við það enda þessi Ijóð. Sigurður Jóhannsson. það er ekkert brauð til sem tekur þessu fram að gæðum, hreinleik og saðsemi CANADA BREAD Pantið Butternut brauðin-sæt sem hnotur-kjarngóð sem smjör FRANK HANNIBAL, ráðsmaður. NÝÁRS ÓÐUR 1932, BERSÖGLI Alt í skuldum, alt í skuldum, árið nýja kveður heiminn, endalausan út í geimin erum við á leiðum huldum; lítið vit í lögum þjóöa, lörnuð sitja flokka þýng, vopnuð öllu birginn bjóða, biluð Kristin siðmenning. Trú á gullið, trú á gullið, tæring hefir fengið mikla, eins og á glóðum allir stikla, altaf þynnist heimsku bullið; það er eins og þeir sem ráða, þykist ekki veginn sjá, fólkið stynur þrautum þjáða þar er hulin innri spá. Rán og morðin, rán og niorðin, rægtað er í flestum löndum, skelfur alt í skulda böndum, skjölin hylja reiknings borðin, heimur í skuld á hreppinn sett- ur, hér það ekki skéði fyr, er hér nokkur réti)ir, réttur? ráðalausa fólkiö spyr. Fyrir handan, fyrir handan, felast gæði á hornum öllum, gull í sléttum gull í fjöllum, grípum við og leysum vandann, þessi miklu gullsins gæði, gefur máske næsta ár, og þó nokkrum áður blæði, ekkert gera fáein tár. VISS MERKI eru vottur um sjúk nýru. Gin Pills bæta fljótt og gersamlega, þar sem þær verka beint en þó þægilega á nýrun—og þannig bæta, lækna og styrkja þau. Kosti 50c I öllum lyfja búðum. 132 ENDURMINNINGAR. Eftir Fr. Guðmundsson. Frh. Þegár hvirfilvindurinn æddi yfir heimili okkar fyrir fjórum árum síðan, og eyðilagði ait fast og laust, og við lágum fleiri vikur í rúminu undir læknishendi, þá tóku nágranna- hjón mín Kristján Jósepsson og kona hans það fyrir, að safna öllum skrifuðum blöð- um, sem þau og börnin þeirra fundu, á ökrum og í haganúm og geymdu þetta vandlega, þangað til um haustið að eg var aftur búinn að eignast heimili. i'ékk eg þá hjá þeim fullan poka af þessu blaðarusli. Þó engum öðrum mætti þetta að gagni verða, þá var þetta mikils virði fyrir mig og fæ eg það seint fullþakkað. Eg tíndi þessi blöð upp úr pokanum, eitt og eitt, og bað þá, sem í kring stóðu, að líta á og segja mér, hvað það væri, sem þeir sæu. Þess- ir lítt læsilegu, rifnu og skitnu sneplar urðu til að vekja end- urminningar mínar á ýmsum sviðum. T. d. var slitur af kvæði, sem eg hafði krækt saman; vorið 1888. Nokkuð þurfti eg að lappa upp á það og svo setti eg það í Lögberg að mig minnir sumarið 1929 Mig minnir það héti “A Langa nesi’’. Eg geri ekki ráð fyrir að menn hafi veitt þessu kvæði eftirtekt, aðrir en þá einhverjir þeir, sem verið höfðu á Langa nesi. En kvæðið sýndi mér það, að eg var orðinn breyttur maður. gleðifærri og bungjynd- a<i, en kanske útsýnn', og þá farinn að sættast við náttúr una, því áður þótti rnér alt sviplaust og ljótt á Langanesi Frá Syðralóni eru tvö fjöll að sjá í austri þvert yfir nesið á að gizka í fjörgra mílna fjar- lægð. Þau eru hvort öðru lík þó annað sé lítið eitt hærra bæði axlabrött og lík að lögun og það er skamt á milli þeirra Þessi fjöil voru eins og móðir og dóttir, samtaka í öllu. Jafn snemma á morgnana, Blessuð sólin, blessuð sólin, boðar, öllum Jóla-friðin, fljótt þau eru frammhjá liðin, fáir skilja kærleiks Jólin, sannleikurinn sést hér valla, sem að lýsir hugans rás, börnin kalla, börnin kalla, biðja um gjafir sánti-klás. Ertu Kirstin, ertu Kristin, fyrsla fótaferðartíma, klæddust þau logagyltum skikkjum, með- an ársólin gekk yfir þau og milli þeirra. Seinast á kvöldin kom blár næturhiinininn fyrst, í ljós í dalnum á milli þeirra; sté þeim fljótlega á axlir og yt'ir höfuð. Var þá ^ins og þau á sama tíma brigðu bláum nátt- feldum á herðar sér, og mintu alla íbúa sveitarinnar á dag-.- lokin. Þegar svo litið var á hvítlygnan fjörðinn, varplónin og þakin eggverin af hvitum æðarblikum, og fiskiskipin á sigjingu út og inn fjörðinn, — já, þá var það óðs manns æði að vilja halda því fram, a'ð sveitin væri sviplaus og feg- urðarsnauð, eins og litið var á í sumum sveitum, að á Langa- nesi væri ekkert fallegt að sjá. sbr. vísuna “Langanes er ljótur tangi’’ o. s. frv. En slíkt var ástæðulaus sleggjudómur. Nú var eg óðum og algerlega að kynnast mönnum og mál- efnum; ekki einungis í minni sveit, heldur og í Þistilfirðin- um og Svalbarðshreppi á aðra hlið og í Skeggjastaðahreppi á hina, — og er því nú á margt að minnast. í Þistilfirði var talsvert fjör- ugt félagslíf, og var þægilegt fyrir mig að skilja og finna á- stæður fyrir því. Þar hafði ver- ið prestur um og eftir 1870, er Gunnar Gunnarsson hét, af- bragðs maður og stóð vel f stöðu sinni. Hann hafði ótal margar áður óþektar aðferðir til að vekja fólkið, en sérstak- lega unglingana, til umhugsun- ar og sklinings á flestu því, er leiddi til menningar og þroska á andlegan og líkamlegan hátt. Hann bauð fólkinu inn til sín eftir messu á sunnudögum. — Hann lét það sitja og standa alt í kring í stofunni og hafði þá yfir því nokkurskonar fyrir- lestur, og talaði þá um sitt efnið í hvert skifti, svo sem landafræði, náttúrufræði, söng- fræði, sögu, trúfræði og fleira. Hann léði fólkinu bækur að lesa, og svo stofnaði hann lestrarfélag. Einnig stofnaði hann bindindisfélag og söngfé- lag, og kendi fólkinu, einkum unglingunum, að syngja rétt og vel. Þegar fólkið var að fara frá honum á kvöldin, þá dró hann upp úr vasa sínum blað, sem hann rétti þeim, er hann í það skiftið hafði auga- stað á. Það voru ef til vill ein eða tvær skrifaðar spurningar á blaðinu, og átti sá, er blaðið fékk, að svara spurningunum skriflega, og eins vandlega og hann gæti, næsta sunnudag á eftir. — Það rná nærri geta, hvaða áhrif þessi maður hafði á sóknarfólk. Hann var og elsk- aður og virtur af öllum milli fjalls og fjöru, og áhrif hans á sveitarmenn voru sjáanleg í heilan mannsaldur og máske lengur. Þannig hafði hann hafið upp úr umkomuleysi þá Valdimar Ásmundsson, séra Hannes Þorsteinsson á Víðir- hóli og séra Árna Jóhannesson í Grenivík. Bæði Hannes og Árni sögðu. mér það, að þeir vissu ekki sjálfir að þeir gætu nokkuð lært eða skilið, fyr en séra Gunnar var búinn að vekja hjá þeim óslökkvandi menta- þorsta. Eftir séra Gunnar kom gam- all og farandlegur klerkur að Svalbarði, séra Jón Reykjalín. Hann stóð svo átakanlega aft- ur úr skaftinu, fyrir drykkju- skap og fleira, að fárra ára vera hans þar varð aðeins til þess, að rótfesta séra Gunnar æ meir í hugum manna. En eftir hann kom séra Guttormur að Sval- barði, og var liann á ýmsan hátt líkur Gunnari. Hafði hann á hverjum vetri í ^kringum sig fjörugan drengjahóp, sem hann kendi undir latínuskólann. — Þannig voru Þistilfirðingum komin fjöreggin. í eitt skifti var prestlaust, þar í sveitinni þar um tíma, tóku þá einn sunnudaginn tveir bændur sig til og sungu messu — þannig að annar þeirra fór fyrir altari og tónaði, sam- kvæmt handbókinni, og þótti öllum honum betur takast en prestinum, en hinn sté í stól- inn og þótti segjast vel. Var )ó ekki heiglum hent að standa sporum séra Guttorms í ræðu- stól. Oft vorum við boðin í brúð- kaupsveizlur til frænda og vina inni í Þistilfirði. Mátti þá æfin- lega gera ráð fyrir gleðskap miklum, því séra Guttormur hafði gott lag á því, að láta gleðina aldréi linna. Þistilfirðingar hiöfðu og dá- gott alþýðuskáld, þar sem var Jón á Hávarðsstöðum, bróðir þeirra Jónasar og Friðbjöras Samsonarsona, sem alþektir voru í íslendingabygðum vest- an hafs. Þá var og ætlast til brúðkaupsljóða af mér, og lét

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.