Heimskringla - 06.01.1932, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.01.1932, Blaðsíða 3
WINNIPEG 6. JANÚAR, 1932. HEIMSKRINGLA 3 StÐA The BUCKSTER J. M. Bjarnason Come sit on the bar of my sawbuck a while; it is safe as a rock, I trow. Although it is worn and withered and old, it will not complain, I know. I am the one that is weary and spent in the work that I have to do. The strength of my arms is ebbing away, as even my soul is, too. I've toiled it for seventy summers on end —for seventy and five, my lad. While some of them must have been mild and bright. yet most of the lot were bad. But each of the years, since I wandered west, was the worst of the endless string; For what have I learned in this land of light, but labor and want?—Not a thing. In silence I've trudged with my saw and the buck. like a sheep on a barren plain. I've snooped, like a thief, in the loathsome lanes and looked in each nook in vain, To see if there wasn't a pile on the place, or a pole I could saw in two, If the folks were willing to let me work —for wages or food, 'tis true. In the burning rays of the summer sun I've seated and bled amain. In the winter my sockless feet would freeze, though my face was hot again. Where I happen in time, with a trembling hand I tap on the master's door; But the hardest task, and the trial, is 'to tell what I want, once more. AU I can say is: "Kind sir, cut wood?'' and it sounds, I'm afraid, like a prayer. And then I explain by shaking the saw as swiftly as ever I dare. At last when he sees what my errahd is and offers to make a deal, If I mention: "A dollar to cut one cord'', he cringes and squirms like an eel. He puffs and he blusters and pushes me off till the price is the one he'd choose; For profit was made for the men of ease, / and mine is to slave and lose. To make it still harder Tve had to compete with the headstrong Italian fools, Who offer their service so shamefully cheap that I saunter away with my tools. And no one has felt like a friend in need, or furthered my case, if he did. My silvery locks were a sign to most to serve me the lowest bid. And yet I have met with some friendly folk —a few—where I made a call, Who gave me a handout of butter and bread —to beg is the worst of all. This cloak that I wear is a wonderful gift from a woman across the street. I know it is one that her husband wore; , it's so warm and so strong and neat. These boots—like a prince's—the tapster took and tossed in my path one night. He looks like a rake of the careless kind, but the core of his heart is right. So I must not say that there are not some who seek to improve your lot. But who wants to beg like a brazen cur or bend to a pauper's cot? For him, who once was a wealthy man, and wflling to spend his cheque, It's hard to accept a daily dole and drift like a human wreck. You ask if I have not a sister or son, to see that I'm housed and clad. No. All my relations and fellows and friends are faded and gone, my lad. To this land with my Bertha and Katie I came; but Katie took sick and died. The climate up here is so cold and dry, and comforts were not supplied. The work in the laundry was lengthy and hard; and a little frail girl was she. For reading and leisure her life was meant " —to learn was an ecstacy. So gentle and lonely, I loved her the best —the last of my children five. My sad, old days would be sweet again if she would be still alive. My Bertha was always so bold and so free, but beautiful as a queen. The noise in the taverns enticed her fast and tainted her mind, 1 ween. So she lost her heart to a handsoríie crook, and hastily ran away. He stole her, in fact, with his stylish ways —she is starving, I fear, to-day. You ask if there wasn't a son. Yes, sir. Their sotfls are a gospel to me. There never were better or manlier men; so manly they were—all three. I've heard that young Benny was stronger than Steve. whose strength was enough for three; But Raven, if taunted, the twain could hold, so terribly strong was he. But all of them longed for a life on the sea —the land was so dull and tame— To match their strength with the stormy deep and strive for the boldest fame. But many a cruise on the main was rough —too much, in the end, for me! They perished at last, my poor little boys —my poor little boys—all three. I've often been happy, and overly rich; but all that I had is gone. I sway in the blast, like an aged oak, with even its sap withdrawn. P. B. eg stundum ekki á því standa. varð seinna fegursta fyrirmynd- Einhverntíma kom það fyrir að in í sveitinni. Þau dóu bæði Jón á Hávarðsstöðum fanst ung. ekki, þegar hann átti að koma I veizlu þeirra vorum við, með brúðkaupsljóð, sem mönn- eins og áður er á minst. Og um var kunnugt um að hann þar kom eg með brúðkaups- hafði í vasanum, en menn vissu kvæði. Það var ekki upp á líka að hann hafði fengið of- marga fiska, og kann eg ekk- snemma og of mikið í staupinu, ert af því nema eitt erindi, sem en hann þoldi ósköp lítið af eg set hér til að sýna, hvernig víni, því hann bjó lengst inni á menn fóru að skemta sér. Þeg- heiði og smakkaði það sjaldan. ar eg legst í sama kjölfarið og í veizlunni var og kerling, sem fer að krefja minnið frásagna, þótti gott í staupinu, og bar sig þá afhendir það mér tvær vís- sérstaklega vel eftir björginni. urnar, þá fyrstu og eg held En nú var hún líka týnd. Loks- næst þeirri seinustu. Þær eru ins fundust þau Jón og kerlingin svona: bæði steinsofandi í sama rúm- inu inni í baðstofu. Hafði Jón Sem gengjum úr híisi, því lagt sig þar út af til að vera bet- gluggalaust stóð^ ur undirbúinn, þegar hann væri í glansandi sólskini á dagg- kallaður með brúðkaupsljóðið. stirnda lóð, Og þegar kerlingin hins vegar svo birtir á hugarins blómlegri var orðin svo pöddufull, að hún grund, þér sem noíið Tl M BUR KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co, Ltd. BirgSir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Bkrifstofa: 5. gólfi. Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. til séra Guttorms að vetrarlagi. Var þá gangandi í mikilli ó- færð, rennandi sveittur og afar þyrstur. Prestur kemur óðara til mín út á hlað, undur vina- legur. "Blessaður, gefðu mér að drekka," sagði eg. "Ja, ja, þú kemur inn. Þú ert heitur og sveittur." Eg fór inn með hon- um, og hann fór að spyrja frétta og rabba eitthvað. "Eg gat ekki staðið lengur, þá stóð því brúðhjónin kalla oss á fagn- |bað ^S að gefa mér að drekka," svo á fyrir henni að hún var aðarstund. stödd við rúmstokkinn hjá Jóni, en sá ekki neitt, hvorki í þenna Fyrst brúðhjónin kusu mig boðs heim né annan, og þótti hent- þessa gest, ugt að veltast upp í rúmið og og báru mér púnsið, sem örvar njóta værðarinnar. Jón varð oss mest, vakinn með mikilli fyrirhöfn, og með brimhvellum söngrómi, sá hann strax hvað um var beimur og sprund, að vera. Hann kom brosandi eg blessa ykkar hjúskapar al- fram í veizlusalinn og byrjaði vörustund. með því að segja: sagði eg aftur, "hefir þú orðað það fyrir mig?" "Ja, þú ert þreyttur og þarft að fá að drekka.'' En svo fer hann hvergi og rabbar og rabbar. "Nú vil eg linna konuna þína." sagði eg. "Ja, þú ert þyrstur og heitur. Hugsaðu þér að þú sért austur á Skerþúfu. Það var að minsta kosti ensk míla frá bænum. Eg stökk á fætur Þá tók séra Guttormur til og ætlaði sJálfur að finna kon- Eg minist þess, vinir, en má ei sinna ráða, og var það aðal til- unu- Nei- hann sagðist skyldi tala hátt, efnið til að geta um þetta js-*a um að eS fengj að drekka. þótt mér sé í anda hjartanlega brúðkaup. Hann gekk að borð- °S efrir litla stund fékk eg kátt, inu í stofunni, og tylti sér á|SPenavolSa nýmjólk í skál. — í danssalnum þá drengir stigu tá, til þess að vera nokkurn |Reiðnr var eg, því þetta svalaði rúnt, veginn meðalmaður. Það var|ekkert' en lét samt ekki á því að drykkjusvínin tvö voru lögð hlaupið í allar áttir, til að láta ^bera °S drakk úr skálinni. Eft- í búnt. menn, sem skröfuöu úti á túni l ind var Þorstinn af tveir, vita að nú stæði eitthvað Ómögulegt var að fóðra bet- mikið til, en enginn mátti af ur þessa skyssu. Konan hans því missa, sem Guttormur stóð við hliðina á honum og segði. Af því það var alt annar fyrirgaf honum bezt af öllum. aldarháttur, sem réði eftirlöng- Séra Guttormur sagði, að þarna unum og innri þrá manna á sæju menn það, að það væri þeim árum, þá var ekki nóg að ekki hægt að aðskilja það, sem segja, að það hafi verið kallað og varð mér aldrei betra af nokkrum svaladrykk. Mér finst að eg á lífsleið minni hafi hlotið svo gagnlega sönnun fyrir því að unglingar af vingjarnlegum samvistum með gömlu alþýðufólki, læri svo margt nytsamlegt að það megi guð hefði sameinað. Þó Jón á á þá sem fjarstaddir voru, þeg-ialdrei leggjast niður að yngri Hávarðsstöðum hefði fundist í ar einhver skemtun stóð til við kynsloðin hagnyti það. Eg ætla ri'imi hjá annari konu, þá væri svona tækifæri. Þegar yfirlýs- enginn ánægðari en hans eig- ingin kom útá tún um það, að in kona. nú ætlaði séra Guttormur að á- Vorið 1884 giftu sig á Ytra- varpa fólkið, þustu gamlir karl- Álandi í Þistilfirði þau Árni Da- ar, sem gengu v^ð þrik, eða sátu víðsson frá Heiði á Langanesi á þúfu og ræddu sín áhugamál, og Arnbjörg Jóhannesdóttir. á fætur, gleymdu prikunum og Var hún bróðurdóttir föður skunduðu óhaltir heim í veizlu- míns, og að allra dómi, ein af salinn. Unglingar sem glímdu álitlegustu ungum stúlkum í upp á líf og dauða á öðrum héraðinu. Faðir hennar var þá stað, og höfðu rennandi sveitt- dáinn, og þótti því réttast og ir lagt hjá sér húfurnar á næstu samkvæmast handbók prest- þúfu, gleymdu þeim þegar frétt- anna, að ráðfæra sig um slíkt in kom um opinbera skemtun við frændur og vini, svo að hún og ruddust inn í veizlusalinn. ráðfærði sig við föður minn, um En nú segir yngri kynslóðin í þenna ráðahag. Árni stóð til að anda sinnar miklu menningar: erfa miklar eignir, og foreldrar Hvert eigum við að komast á hans voru mjög vel liðin af öll- meðan þeir eru að þessu rugli? um, en heimilið gamaldags.. — Og hvað skyldi nú þetta taka Árni var ekki líkt því eins glæsi- lengi? Ef skynseminni er lof- legur og hún, sem að ásýnd og að að líta á málavöxtu, þá er viðkynningu stóð jafnfætis ráð- þessi aldarandi stór afturför, herra- eða biskupsfrú. En fað- ¦ eins lengi og reynslan er sann- ir minn hafði fljótt og vel tek- j leikur, og lífsreynsla þeirra eldri ið eftir Árna. Hann var að vísu eftirtektarverð fyrir yngri kyn- í fljótu bragði ekki álitlegur slóðina. Eg sé heldur ekki, að ungur maður, með heilmikið ; andlegur arfur og andleg fram- rauðgult skegg, hálfgerðan för geti átt sér stað, ef ekkert er skalla, lotinn í herðum, hend-1 ]ært af þeim eldri. í staðinn urnar eins og hppbeygjaðar j fyrir sívaxandi þekkingarþorsta birkihríslur á hafísavorum. En i er að ryðja sér til rúms óhollur höfuðið var áreiðanlega ekki; þekkingarhroki, áður en nokk- innihaldslaust. Hann hafði ur gagnleg þekking er fengin. skýra réttlætismeðvitund og Séra Guttormur talaði um sómatilfinningu. Hann var sá j giftinguna, að gifta sig. Hann minnugasti maður, sem eg hefi | sagði að við vissum öll, hvað þekt. Minni hans var inngefið j þag væri að vera giftumaður, og víðtækt, grundvallað á skiln- | sama og gæfumaður. Að í dag að setja lítið dæmi; og fyrst eg er staddur í Þistilfirði, þá ætla eg að taka það þaðan. Þegar eg kom í Syðralón, bjó á Gríms- stöðum í Þistilfirði aldraður maður, Bessi Tómasson illa gæfi. Göngufæri var all- gott, en við vorum ekki komn- ir lengra en á miðja heiðina, þegar fór að hlaða í loftið og auðséð var að það ætlaði að skifta um veður. Við áttum eftir fjórða part af heiðinni, þegar brast á grenjandi stór- hríð, og um leið var farið að dimma af nótt. Við skildum sjálfsagt aflir vel, að nú var um lífið að tefla. Það var svo hvast í lofti að annað slagið slitnaði hríðarmökkurinn, svo áð sást í bert loftið. En þá sá Bessi stjörnur, sem hann þekti af nágrenni þeirra, og vissi hann í hvaða átt þær voru, og sömu- leiðis hvað tímanum leið. Að þessu var mikil hughreysting og skemtun, og mátti mikið rata eftir því. Að minsta kosti staðfesti þetta 'stefnuvissu Kristjáns á Kerastöðum, er var beztur að rata. Alt gekk nokk- urn veginn slysalaust á endan- iiin. En þegar við loksins fund- um bæ, þá voru þeir dálítið kaldir á i'ilfliðum, Dessi og drengurinn. Seinna í ferðinni fór eg að grenslast eftir stjörnu- þekkingu Bessa. lín þær voru ekki margar, sem hann þekti, kanske ekki yfir tuttugu. En hann vissi hvar þær voru á hvaða klukkutíma, og hvernjg þær sneru, vagnarnir, fjósakon- iirnar, björninn, sjöstirnið o. fl.. eftir því .á hvaða tíma vetrar og sólarhrings um var að ræða. Þetta hafði hann lært ungur af foreldrum sínum í klukku- leysinu. Þetta voru kanske geislaendar þeirrar stjörnuþekk- ingar, sem landnámsmennirnir sigldu eftir yfir veraldarhöfin jí áttavitaleysinu. Þetta varð líka að | til þess að eg lærði sömu nafni. Hann var kallaður frem-; stjörnufræðina, og kom það ur einfaldur maður, en mér stundum að liði. Lærði líka, að fanst öllum koma saman um:Bessi á Grímsstöðum átti mik- það, að hann væri vænn. Hannjið af þeim hyggindum, sem í var dável við efni, sagður sí-Jhag koma, og vildi ekki vamm ingi, ert ekki setningi til að hrósa sér af. Hann mundi betur hugsunarháttin, sem orðin áttu að lýsa í bókinni sem hann las, heldur en orðin sjálf. Hann mundi eins vel merkustu við- burði fjarlægustu landshorn- anna, eins og viðburði sinnar eigin sveitar. Ef maður fékk hann til að tala opinberlega, þá studdist hann máske við eftir- langanir einhverra af forfeðr- unum, sem maður hafði ekki veitt eftirtekt áður, en Árni rökstuddi það. Faðir minn hélt Árna eindregið fram, og mælti ákveðið með honum sem merku mannsefni. Heimili þeirra hjóna gjöfull til fátækra og galt vel til sveitar. Eg hafði séð Bessa einu sinni eða svo, og komst: að því, að hann sjálfur hélt það réttast að draga sig í hlé og leggja lítið eða ekkert til mála. Nú bar svo til, að faðir minn þurfti að senda* mig upp á Hólsfjöll á miðjum vetri, fyrsta árið sem við vorum á Syðralóni. Eg hafði heyrt að bóndinn á Kerastöðum í Þistil- firði ætti fyrir hendi ferð upp á Fjöll, og fór eg því fyrst til hans. Hann slóst í förina, og sagði mér að Bessi á Gríms- stöðum þyrfti líka upp á Fjöll. Við fórum til hans og vorum nóttina hjá honum. Þar var líka unglingur á flækingi, sem þóttist þurfa að verða okkur samferða. Næsta morgun fyrir dag lögðum við fjórir upp á Búrfellsheiði í bjartviðri, en brunafrosti. Eg kveið fyrir að hafa Bessa í förinni, gamlan og uppgefinn karlinn, ef á ein- hverju miklu þyrfti að halda og sitt vita í neinu. Þessi Bessi fór til Ameríku og lenti í Mikley, að því er einhver sagði mér. Þegar eg hugsa um alþýðu- fólk á við og dreif í sveitum fyrir 50 árum síðan, til saman- burðar við alþýðufólk nú á dögum, þá finn eg glögt til Frh. á 7. bls. THE MARLB0R0UGH SMITH ST., WINNIPEG Winnipeg's Downtown Hotel COFFEE SHOP Open from 7 a.m. to 12 p..m. Special Lunch, 40c Special Ladies' Luncheon, 40c Served on the Mezzanine Floor Best Business Men's Luncheon in Town, 60c See Us for our Winter Room Rates We cater to Functions of All Kinds F. J. FALL, Mgr. PH. 86 371 værum við öll að gifta okkur og flestöll að gifta okkur meira en brúðhjónin sjjálf. Allir þektu þau að því að vera prýði sinn- ar sveitar, gæfulegar manneskj- ur og hlyti samvinnuhugur þeirra að leiða til tvöfaldrar gæfu fyrir alla sveitina, sýsluna og landið. Þvílík ræða, löng og sönn og fögur, hefði átt að vera prentuð og til sýnis og upplýsingar í hverjum skóla. Eg veit að fleirum en mér hefir hún orðið minnisstæð. Og svo byrjaði séra Guttormur að syngja með voða miklu valdi, "Brosandi land". Einu sinni sem oftar kom eg Hvort það er þess Virði aS lifa lífinu, fer að mestu leyti eftir ástandi hinna lifendu. óbrotin, lystug fæða, og þá einkum MODERN *?* PURE MILK sem aðalefni hversdagsfæðunnar, gerir lífið þess virði að því sé lifað — með ótal ánægjustundum til góða. SfMIÐ 201 101 Modern Daíries Limited "Þér getiS skekið rjómann en ekki þeytt mjólkina"

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.