Heimskringla - 27.01.1932, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.01.1932, Blaðsíða 1
DYERS & CLEANERS, LTD. Men's Suits Suits ............... Hat3 .... $1.00 50c CAIX 87 061 ittðlft. DTBRS & CLEANERS, LTD. Ladies' Dresses Cloth, Wool or Jersey ... $1.00 CALL 37 061 XLVI. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 27. JAN. 1932 NÚMER 18 GRÍMSSON DÓMARA OG KONU HANS HALDIÐ SAMSÆTI. Mánudaginn 11. janúar var Guðm. Grímssyni dómara í Rugby, N. D., og konu hans, haldið fjölment . fagnaðarsam- sæti á Cramond hótelinu í Rug- by, af bæjar og bygðarbúum. Tilefnið var að Grímssons- hjónin höfðu þá verið gift í rúmlega 25 ár. Á giftingardag þeirra varð ekki komið við að halda samsætið, vegna fjarveru dómarans síðastliðna tvo til þrjá mánuði. Einnig stóð nú svo á, að Grímssons hjónin höfðu ákveð- ið að leggja af stað síðar í vik- unni í ferð heim til íslands. Bú- ast þau við að dvelja í tvo mán- uði á íslandi. Samfara silfurbrúðkaupinu voru því fararheillakveðjur flutt ar hjónunum. Eftir að silfurbrúðhjónin höfðu verið leidd til sætis, voru ræður haldnar af leiðtogum héraðsins, svo sem borgarstjóra A. O. Christensen, Mrs. Eva B. Fly og A. R. Jongerward. — Hafði hinum síðastnefnda ver- ið falið að afhenda silfurbrúð- hjónunum minjagjöf, sem vel- vildar og virðingarvott frá hér- aðsbúum. — Voru ræðurnar þrungnar af hlýhug og innileik og virðingu til þeirra hjóna. — Allskonar söng, ávörp og upp- lestra skemti fólk sér einnig við. í lok samsætisins þökkuðu hjónin fyrir sig. Mintist Mr. Grímsson á fyrstu búskaparár sín í smábænum Munich, þar sem þau dvöldu nokkur ár, og til þess tíma er þau settust að í Rugby. Var frásögn hans hin skemtilegasta og vöktu minn- ingar þessara fyrri strits- og stríðsára, oft bros hjá áheyr- endunum. Samsætinu stjórnaði Mr. J. G. McKlintock og fórst það prýðilega. Blaðið "Pierce County Tri- bune'', sem frétt þessi er tekin úr, lýkur frásögn sinni af sam- sætinu með því, að hundruðir manna í bygð þessari gleðjist yfir því, að Grímssons hjónin eigi heima á meðal þeirra. SKRIFAR UM HOCKEYLEIKA AGNAR R. MAGNÚSSON kennari, sá er vann Halldórs- sonsbikarinn fyrir flesta tafl- vinninga innan taflfélagsins ís- land á síðastliðnu ári. TAFLFÉLAGIÐ "ÍSLAND" Árið 1924 stofnuðu nokkriv íslendingar í Winnipeg tafl- lag, er þeir nefndu ísland. Hef- ir félagið verið mjög yfirlætis- laust, en æfingum hefir það haldið uppi ár frá ári síðan. Eru nú ýmsir ágætir taflmenn í því. Má þar á meðal nefna Guðjón Kristjánsson er fyrir þremur árum síðan varð tafl- kappi Canada í bréflegum töfl- um. Má því segja að betur hafi af stað verið farið með félag þetta en ekki. Tafl er ekki fremur íslenzk íþrótt en út- lend. Það er alheims íþrótt. Það gefur íslendingum óskoruð völd til að etja kappi við hvern sem er. Tafl er því eitt af því sem óþarft er fyrir fslendinga að leggja niður, þó hingað séu komnir, og ætti að vera iðkað. Það æfir hugsunina og er auk þess góð skemtun. En svo hefir tafl eflaust tals- vert verið iðkað til forna. — í f , ,. .. .. ..* miðvikudaginn 3. februar n. k. fslendingasogunum er oft getið .f. ..... . . _ Tr. _ um að menn hafi að tafli set-!1 F^stu lut" *rk?M"» *Vlctor ið; og kvenfólk tefldi. Og þá stræti- er karlakor íslendinga i máttu karlmennirnir gæta að , Winnipeg efnir til samsongs und sér. Allir muna eftir óförum ir stJ°rn hr" Brynjolfs Þorlaks- sonar. Söngskráin, sem auglýst er !á öðrum stað hér í blaðinu, er löng og valin af smekkvísi, eins og vænta mátti af söngstjóran- um, sem hefir mikla æfingu við að stjórna karlakór, og hef- E. Kvaran, er var gestur á fundinum, að segja fáein orð. Mintist hann á störf þau, er sér fyndist viðeigandi að félag- ið hefði helzt með höndum. — Benti hann á að það ætti að gangast fyrir að sýna leiki. Kvað hann það starf myndi þakksamlega þegið af almenn- ingi. Einnig benti hann á, að félagið ætti að stofna söng- flokk. Var þessum málum vel tekið og þegar kosnar nefndir til þess að gangast fyrir fram- kvæmdum. Voru í leiknefndina kosnir: Olive Axdal, Rúna Bjarnason, Chris Axdal, Ellis Gíslason og Evelyn Jónasson. í málið um stofnun söngflokks voru þessir kosnir: Mildred Bjarnason, John Axdal, Lou Peterson og Kári Sigurjónsson. í stjórnarnefnd hlutu þessir kosningu: Porseti, Ellis Gíslason Varaforseti, Bogi Johnson Ritari, Emily Halldórsson Féhirðir, Kári Sigurjónsson Að fundarstörfum loknum fór fram kappræða milli ung- mennanna. Efnið var, að nú- tíðar kvenþjóðin stæði betur í húsfreyjustöðunni heldur en konur fyrir 50 árum. EIlis Gíslason og Pete Jónasson mæltu með játandi hliðinni, en Chris Axdal og Arthur Hjálm- arsson andmæltu þeim. Játandi hliðin vann, ungu kvenþjóðinni auðvitað til mikillar gleði. Dóm- arar voru:*6éra R. E. Kvaran, Árni SigUrðsson og Fred Bjarna son. Áheyrendur höfðu mikla skemtun af kappræðunni. Þótti mönnum vel hafa borgað sig að sækja þessa skemtun, þó veður væri fremur kalt þetto kvöld. og veiti sjálfum sér með því um leið betri skemtun, en líklegt er að þeir eigi kost á að jafn- aði. UPPREISN f DARTMOOR FANGELSI. SAMSÖNGUR KARLAKÓRSINS Ágætri söngskemtun mega íslendingar í Wpeg. búast við Kjatans fyir Ingibjörgu. En svo vissu menn nú að þar voru j önnur brögð í og með í tafli. Síðastliðið föstudagskvöld hélt taflfélagið samkomu. Voru þar gerðir upp reikningar taflmanna fyrir frammistöðuna á árinu Um 300 fangar í Dartmoor- fangelsinu á Englandi, gerðu uppreisn s.l. laugardag. Þeir ruddu mönnunum, sem fanga- gæzluna annast, úr vegi og brutust út. Lenti lögreglan í eltingaleik við þá, er stóð yfir í heilan dag. Var föngunum aftur náð, en um 80 af þeim voru meira eða minna særðir, en ekki hættulega þó, nema einn eða tveir. Hefir víst aldrei neitt þessu líkt komið fyrir áð- ur á Englandi. í fréttunum af þessu er sagt að fangarnir hafi gert þessa uppreisn vegna þess ,að þeir fengu ekki sykur með grautn- um einn morguninn. Hvort sem það er nú satt eða ekki, getur skeð að lélegt fæði hafi verið orsökin. Síðar bárust fréttir um að bílar, sem kommúnistar áttu hefðu verið æði margir úti fyr- ir fangelsinu, er uppþotið varð, og að þeir hafi átt að skjóta föngunum undan. Er þá einnig af því dregin sú ályktun, að kommúnistar hafi átt þátt í uppþotinu. Um það verður þó ekki með vissu sagt. DÆMDIR TIL 5 OG 6 ÁRA FANGAVISTAR. Innbrotsþjófarnir tveir, Frank Snowden og John Proctor, sem getið var um í síðasta blaði að lögreglan hafi handsamað, hafa meðgengið að hafa brotist inn í 68 hús. Hafa þeir nú verið dæmdir til fangelsisvistar, ann- ar, Snowden til 6 ára, en Proc- tor til 5 ára. Þeir höfðu báðir verið áður í fangelsi. Þýfið, er þeir hafa meðgengið að hafa tekið, nemur $5000. UPPREISN í SALVADOR og verðlaunin afhent. Sá er til.ir jafnan farist hún prýðilega Prank Fredrickson íslenzki hockey-leikarinn alkunni, hefir verið ráðinn af blaðinu Mani- toba Free Press til þess að skrifa greinir um Hockey-leika. Kom fyrsta grein hans í blað- inu í gærmorgun. Er enginn efi á því, að Mr. Frederickson get- ur margan frætt í því efni. -— Hann hefir svo lengi verið þátt takandi í Hockeyleikjum, að fár eða enginn hér um slóðir mun af meiri reynslu geta um þá talað. Hann hefir leikið frá blautu barnsbeini ef svo má að orði komast, leik þenna, og hann hélt því áfram og lét ekki staðar numið fyr en hann hafði þann orðstír unnið íslending- um, er seint mun fyrnast. Eins og menn muna, var hann for- ingi Fálkanna, er til Evrópu fóru árið 1920 til þess að taka þátt í ólympsku leikjunum, og sem ósigrandi reyndust þar og komu heim aftur hockey-kappar heimsins. Er vonandi að grein- arnar í Free Press verði ti! þess, að hvetja unga íslenzka hockey-leikara til þess að vinna sér og íslendingum eins til frægðar og frama, og Fálkarnir gerðu undir forystu Franks Frederickson. fyrstu verðlauna hafði unnið, hlaut Haldórssons bikarinn, sem taflkappi félagsins. Varð Agn- ar Magnússon kennari fyrir þeim heiðri. Önnur verðlaun hlaut Hannes Líndal og þriðju verðlaun Jón Bergmann. Kappspil var einnig skemt sér við á samkomunni. En áður en í þann bardaga lauzt, hélt A. S. Bardal ræðu, en Ólafur Guð- mundsson og Davíð Jensson skemtu með söng. Happdrætti um tonn af kolum fór einnig fram. Varð Carl Thor láksson þar hlutskarpastur. — úr hendi að dómi allra, sem til þekkja. Auk þess verður fiðlu- sóló til uppfyllingar og tilbreyt- ingar, og er það helzt ljóður á ráði söngflokksins, að fá ekki þar til íslenzka menn, sem til eru mjög efnilegir. En hverjar orsakir, sem kunna að liggja til þess í þetta sinn, að út þeirri reglu var brugðið, þá mun þó hér vera mjög góður fiðluleikari á ferðinni, Mr. Al- lan Murray, sem vafalaust verð ur ánægjulegt að hlusta á. Leik- í Salvador lýðveldinu í Mið- Ameríku hófst uppreisn s. 1. viku. Eru kommúnistar sagðir valdir að henni. Hafa menn jafnvel svo þúsundum skiftir verið sviftir lífi. Og eignatjónið er mikið. Hafa bæði Canada og Bandaríkin sent þangað her- skip til að vernda líf Canada- og Bandaríkjamanna. Stjórnin hefir að einhverju leyti með hervaldi getað bælt uppreisn- ina niður, en ekki verður þó sagt enn sem komið er, að henni sé lokið eða hvernig henni lýkur. HALDÓR HALDÓRSSON fasteignasali, nú í Los Angel- es, Cal., er bikarinn gaf tafl- félaginu ísland. FFtÁ FÁLKUM. Árni Eggertson ............ 10.00 Ónefnd kona................ 10.00 Jack Snydal ................ 5.00 Samtals ....................$75.00 Við erum þeim innilega þakk- látir, sem hafa sýnt okkur þenna velvildarhug, með því að styrkja okkur, og munum við reyna að sýna það, að við er- um þess verðugir; og væri von- andi, að fleiri, sem eiga hægt með, vildu reyna til að styðja okkur, því það er kostnaðar- samt að halda svona félagsskap við lýði. Við höfum 4 hockey flokka, sem við erum að æfa á Wesley skautahringnum, og það kostar okkur $100 yfir vet- urinn. Svo höfum við einn flokk, sem leikur í St. James Intermediate League, og það kostar okkur $30. Svo höfum við æfingar í G. T. húsinu fyr- ir ungllnga og fullorðna á hverju mánudagskvöldi, og á fimtudagskvöldin höfum við æfingar fyrir stúlkur. Svo það sést að við erum að reyna til að gera okkar bezta með að halda saman unga fólkinu, og meirihlutinn af öllum eru ís- það væri vel gert af þeim, sem geta, ef þeir vildu styðja okkur. Happadráttar úrslit fyrir hockeydeild Fálkanna, er var dregið um í Goodtemplarahús- inu fimtudagskvöldið 21. jan.: 1. P. Gunn, 20 Lindsay St. 2. Ross Forest, 534 Banning Street. 3. G. Jóhannesson, 920 Sher- burn St. NÝR FJÁRMÁLARÁÐHERRA. Þann 22. jan. léku Fálkar á móti Baracks og unnu þá með 4 á móti 0. Drengir okkar léku allir vel það kvöld og höfðu hinir aldrei neitt tækifæri frá byrjun til enda. Og hefði það j íendingar. ekki verið fyrir markvörð þeirra, þá hefði farið mikið ver fyrir þeim, en hann varðist af snild, þó hann gæti ekki stöðv- að Fálkana frá að vinna. Þeir sem skutu í mark fyrir Fálka voru þessir: Albert Johnson, 1 W. Bjarnason, 1 Ad Jóhannesson, 1 Ingi Jóhannesson, 1 C. Munroe skaut einu sinni í mark, en það var talið ógilt. Albert okkar Johnson var þrisvar sinnum settur í skamm arkrókinn fyrir einhver smá- ræðis afglöp. Þeir sem léku fyrir Fálkana, voru þeissir: Albert Dalloway markvörður Albert Johnson W. Bjarnason Árni Jóhannesson Ingi Jóhannesson Matt Jóhannesson Ad Jóhannesson P. Palmateer C. Munroe Þann 20. jan. lékum við okk- ar á milli á Wesley 9kauta- hringnum, og léku þar aðeins tveir af okkar flokkum, þeir Natives og Rangers, og unnu Natives með 7 á móti 3. Þeir H. Chase og S. Paterson léku af mestu snild. Þeir voru báðir sem einn maður, og stóðst ekk- ert við. Og Árni Jóhannesson dró ekkert af sér, og var hann | alstaðar fyrir Rangers, þvi i hann er eldfljótur á skautum; ,„,.,.., _ i sinum her syðra morg siðustu og fimur vel. Skuli Anderson; J. , ° . ° , TT - „,,„ „f'ann. Mann sinn, Josafat Jonat lék og vel. Hann er fullur af ' ., _ ,• ,j_ • a ,:*{ ansson, hreppstjora og alþm., ákafa og hggur aldrei a hði ' _„„ J ,.° *.„ ,,. ,,. « . „__ misti hun 1905, og hofðu þau sínu og likar ekki að tapa. — ' ° _ , f D A ,,„__ _ ! þá lengi buið rausnarbui á Enda fengu Rangers að kenna _ = , . Fálkar hafa Whist Drive og dans á hverju laugardagskvöldi í neðri sal G. T. hússins. Kom- ið og styðjið þar með félags- skap okkar. Pete Sigurðsson. FRÁ ISLANDI Rvík. 19. des. Sýning á nokkurum málverk- um eftir Jóhannes Kjarval var opnuð í Charlottenborg á þriðju dag s. 1., að viðstöddum Sveini Björnssyni sendiherra og frú hans, frú Tove Kjarval o. fl. Áður en sýningin hófst hafði eitt af stærstu málverkunum selst. Er það af Esjunni. — • • * Dánarfregn Rvík. 22. des». Frú Kristín Jónsdóttir frá Holtastöðum í Langadal andað- ist 20. þ. m. Hún var orðin há- öldruð og dvaldist með dætrum Mendelssohn og Þegar sambandsþingið kem- ur næst saman, er búist við að forsætisráðherra R. B. Benn- ur hann tvo viðfangsefni eftir. ¦__ *_• ,» ett leggi niður fjarmalaraðherra eitt eftir Mus-1 . ._ _, ,_..._, Gaf hann tonnið aftur, en þeg- in: Mazurka de Concert. ar dregið var um það í annað I Karlakór íslendinga er ungur sinn, fór á sömu leið. Var lukk- ennþá og stendur vafalaust til an auðsjáanlega með honum bóta en(ja segja kunnugir menn þetta kvöld, og þótti ekki hæfa að hann B| nu f hraðri framför að halda lengur áfram þessum i Mun hann teija um 35 meðlimi leik. Lauk með því þessari góðu skemtun félagsins. UNGMENNAFÉLAGIÐ í WYNYARD. Ungmennafélagið í Wynyard hélt ársfund sinn 10. jan. Var fjöldi manns viðstatt, því auk þess sem þetta var starfsfundur félagsins, fór þar fram ágæt og eru þar í flestir hinir beztu söngkraftar meðal tslendinga í borginni. Er félagslífi íslend- inga yfirleitt hin mesta sæmd að starfsemi flokksins, og mun hann ásamt öðru geta orðið til að kynna hið íslenzka þjóð- arbrot og afla því álits. Má þess vegna vænta þess, að menn kunni vel að meta viðleitni þessa félagsskapar að halda uppi fögrum listum með embættið. Sá er við því tekur, er talinn vera Hon. E. N. Rho- des, núverandi ráðherra fiski- veiða. En hver við hans fyn-i stöðu tekur er enn ekki kunn- ugt um. Ef til vill hefir hann út næsta þing, einnig eftirlit fiskimáladeildarinnar. NÝR SKATTUR LAGÐUR Á ÁFENGI. skemtun. Fyrv. forsetí félags ins, Fred Bjarnason, lýsti hag'al Vestur-fslendinga, og fylli félagsins, og bað séra Ragnar kirkjuna n. k. miðvikudag — Fylkisstjórnin í Quebec hefir lagt nýjan skatt á áfengis- neyzlu. Sá er kaupir 13 únzur af sterku víni, greiðir 5 cents í skatt, frá 13 til 26 únzur, 10 cents, og 15 cents á kaupum er meira nema. Skattinum á að verja til framfærslu at- vinnulausum mönnum. á því þegar þeir ruddust allir fram. Þeir W. Sigmundsson og H. Stohn voru innverðir, og var hart fyrir Rangers að kom- ast framhjá þeim, því þeir stóðu sem bjarg og drógu þó Ran- gers hvergi af sér. En þess má líka geta, að Rangers voru án aðstoðar eins síns bezta manns því P. Palmateer var ekki úti það kvöld, svo það veikti þá mikið. Þeir sem léku fyrir Natives, voru þessir: Albert Dalloway, markvörður, W. Sigmundsson, Thor Stohn, H. Chase, S. Pat- erson, Árni Jóhannesson. S. Anderson. En fyrir Rangers voru þessir: H. Pálsson markvörður, H. Bjarnason, P. Frederickson, M. Jóhannesson, H. Loftsson, R. Jóhannesson, S. Vigfússon. Gjafir til Fálka: Þjóðræknisfélagið ........ $50.00 Holtastöðum. Frú Kristin var fríðleikskona og höfðingi í sjón og reynd. HVAÐANÆFA. Sextíu bækur á dag. Bókaútgáfa var engu minni í haust en undanfarin haust, þrátt fyrir kreppuna. Frá árinu 1920 hefir fjöldi nýrra útgáfu- bóka aukist ár frá ári. Árið 1930 voru gefnar út í Bretlandi 22,657 nýjar bækur, eða að meðaltali um sextíu bækur á dag. Tölur þær, sem fyrir hendi eru um bókaútgáfu í ár, benda til þess, að enn fleiri bækur verði gefnar út í ár en í fyrra. Auk þess verður að telja vafa- samt, hvort bókaútgáfa hefir nokkuru sinni komist á hærra stig en nú, að því er frágang snertir, pappír, prentun og band. Frh. á 8 bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.