Heimskringla - 27.01.1932, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.01.1932, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEXJ 27. JAN. 1932 OPIÐ BRÉF TIL HKR. | þar var vel veitt. Hvað marg- TileinkaS vinum mínum, Mr*. ar tegundir víns eða rétta man Rósu Casper, Blaine Wash., og eg hreint ekki, — gerir og ekki K.. N. sk&ldi & Mountain, N. D. mikið til. Því einu skal hér ____ við bætt, að þar var enginn Prh. ölvaður, þó vel væri veitt. 2. ágúst 1930. — bar upp & Forseti samsætisins, setti laugardag. Þenna dag er veður | samkomuna með örfáum orð- guðdómlegt. Við Marta geng- um inn í bæ, eg til að ná bók, um, og bað þá er tala vildu að senda sér nöfn sín á miða. Til sem eg hafði komið í band, og að sækja þá miða var hjá hon- ef verða mætti, finna þenna ( um unglings piltur í einkennis- bróður minn, sem eg nú vissi búningi. Skyldu þeir rétta upp að átti heima í Reykjavík, og höndina, svo hann — forsetinn sem eg var enn þá að leita að. .— sæi hvert senda skyldi. Að Þenna dag frétti eg að hann því búnu bað hann menn væri í vinnu á Siglufirði, gat syngja: “Hvað er svo glatt’’, ekki fundið heimilisfang hans, j og var það gert. Fyrsti ræðu- en í þess stað og næst best, maður var Pétur Guðmundsson heimilisfang Sæunnar dóttur ( hans. Með því þá var áliðið dags og annað lá fyrir hendi, afréð eg að leita hana uppi næsta dag. Að kvöldi þessa dags hafði íslands-stjórn gesta- boð að Hótel Borg. Gestir hennar voru í þetta sinn allir V.ísl. Frétt sú hafði borist út, að þar yrðu ei aðrir af heima- ísl. en þeir er hefðu sérstakt boð frá stjórnarinnar hálfu. Við Marta gengum austur á Spítal- ann til að vita hvort þetta væri svo, og reyndist það rétt að vera. Mig langaði tii að hafa þær Undralands mæðgur með mér, — aðra eða báðar, en við það var ekki komandi. Féll mér þá allur ketill í eld, og lá við að fara hvergi — fannst eg myndi einmana í svo miklu margmenni, þar sem enginn yrði, er mér tilheyrði öðrum fremur. — Ný komin úr ferða lögum hafði eg ekki haft tíma til að sammælast neinum, sem eg þekti. — Hafði ekki ímynd- að mér, að eg þyrfti neinstaðar að vera, án þeirra mæðgna. Samt réð forvitni mín í þetta sinn — þótti fróðlegt að sjá og heyra hverju þar færi fram, enda hvatti fólk mig til farar , innar. Við Marta gengum heim til frænku minnar, Kristínar Þórðarson að Njálsgötu nr. 4. Þar voru enn föt mín þau er eg notaði sjaldan. Eftir að hafa klætt mig í þau, fylgdi Marta mér að Hótel Borg, og kvaddi mig þar. Var þar fyrir fjöl menni mikið, og flestir þá til sætis gengnir. Sá eg engann kost á að leita uppi neina kunn- uga, hikaði þó á miðju gólfi og litaðist um. Var þá óðar tekið 7 handlegg mér og eg leidd til •sætis. Lenti eg — af hendingu auðvitað — milli Dr. Rögnvald- ar Péturssonar og frú Guðrún- ar Indriðadóttir. Að vísu var Dr. R. P. ókominn þegar eg kom en hann kom skömmu seinna. Á móti mér sat frú R. Pétursson. Á aðra hönd henni hr. Jón Bíld- fell, og við hliö hans frú Ás- geir Ásgeirsson. Var hún búin að útlendum sið — í kjól, sem fór henni sérlega vel og jók á, en mínkaði í engu fegurð henn- ar — því hún er falleg kona. Á hina hönd frú Pétursson sat forseti samsætisins, Ásgeir Ás- geirsson — forseti sameinaðs þings. — Mér leið nú ekki meira en vel þarna innanum þetta fólk, sem ekki þekti mig frá Adam — Evu vildi eg sagt hafa, þó eg þekti sumt af því sæmi- jega — já, fyrir nokkrum árum skulum við segja, sá enda sumt af því á leiðinni til íslands. Þegar Dr. Pétursson kom, og tók eftir að eg var þar, heilsaði hann mér og kynti- mig þeim er fyrir voru — og þá mundu ef til vill gömlu kunningjarnir eftir, að hafa einhverntíma séð mig. Eftir þetta lét eg mér líða vel í þessu virðulega ná- grenni. Eg hafði og ágæta að- stöðu til að sjá hvernig sam- sætið fór fram. Ýmsir hafa orðið til að lýsa matveizlum á íslandi og annar- staðar, sem lætur það betur en mér. Til dæmis sé eg nú, að eg hefi í minnisbók minni ekki skrifað eitt orð um hvers við þar neyttum, og verð því að láta mér nægja að byggja á minni, sem ekki er við hendina. En mér er óhætt að fullyrða, að — alþingism. minnir mig. Ræðuefni hans var —Dýrtíð, sem olli háu verði á bókum sem öðru og gerði V. ísl. örðugt, að fylgjast með ísl. bókmentum. Vildi hann að V.-ísl. reyndu að fá Canada stjórn til að af- nema toll á ísl. bókum, og áleit það mundi auðvelt — ef — henni þætti eins mikið varið í Isl. innflytjendur og hún léti í veðri vaka, m. fl. En þetta var kjarni ræðu hans. Næsti mað- ur var Jón nokkur Benedicts- son, kvað hann þær stundir koma fyrir, sem maður gæti ekki þagað — yrði að opna hjörtu sín. Gekk ræða hans út á að lýsa þjóðrækni og ætt- jarðarást. Heimfærði hann þær dygðir upp á V.-ísl. — og hvað þeir væru heimaþjóðinni þrátt fyrir fjarlægð og það að þeir nú væru borgarar í framandi landi. Talaði hann vingjarnlega og fremur vel. Þá var sungið: “Ó, Guð vors lands. Sungu allir sem vildu og gátu, því þar var enginn söng- flckkur. Þá talaði dr. Guðm. Finn bogason. — Mætti kalla ræðu hans ‘Minni ísl. Kvenna." Inni- haldið var sem næst á þessa leið: Þegar menn fara í konu leit, snúa þeir sér vanalega þangað, sem fegurðina er mesta að finna. Nú vita allir, að ísl kvenfólk er öllum öðrum kon- um fegurra. Það er því lögum samkvæmt — þ. e. náttúru-lög- máli — að menn leiti fyrst til þeirra, þar sem til þeirra nær — eða þær er að finna. Eg vona að ísl. piltunum sé þetta skiljanlegt og þeir Jíði engum að hrifsa þær frá sér. Að nefnd- um ástæðum má þó hér búast við hörðustu samkeppni. Auð vitað vildi eg helzt eiga allar ísl. konur — stúlkur - sjálfur. (Hlátur). En þar sem það get- ur ekki orðið verður að reiða sig á smekkvísi ísl. piltanna í því efni, svo og hitt, að ísl. kvenfólk sé svo stolt af þjóð erni sinu og trútt þjóðflokki sínum og kyni að það geri sitt til að vernda hreinleika blóðs þess er þeim í æðum rennur. Sennilega kemur amerískur miljónamæringur, krýpur að fótum hinnar fögru ísl. stúlku og segir: — Sjá, alt þetta skal eg gefa þér, er þú leyfir mér að elska þig, og vilt verða konan mín! — ísl. stúlkan á að segja: — Vík frá mér Satan! — Og hann víkur frá, auðvitað, við þetta óttalega svar. Þá kemur ísl. fátækur að vísu en djarfur og drengilegur, og biður hana að giftast sér. ísl. stúlkan rétt- ir honum hönd sína og játast honum, því eftir þessum vask- lega þjóðbróður sínum var hún að bíða. Ágætur rómur var gerður að ræðu G. F. Hann talaði fjörugt og skemtilega. Hér er aðeins beinagrindin gef- in af þeirri ræðu, sem frá höf. hendi var full fyndni og fjöri og heitu blóði. Auðvitað töl- uðu allir vel eða sæmilega, þar sem um svo mikið úrval af mönnum var að ræða. Allar ræður heima manna voru þrungnar af velvild og bróður- hug til hinna V.-fsl. þjóðbræðra og systra. Ef eg hefi ekki áður tekið það fram, skal það hér gert, svo ekki gleymist það, eða frásögn mín valdi mokkrum svo leit út, sem tilviljun ein- réði sætum og afstöðu fólks í veizlu þessari, að öðru en því að kunningjar, vinir og frænd- ur, sem komið höfðu saman, héldu hópa, að svo miklu leyti sem þeir gátu. Hvergi varð þess vart, að þeir sem stóðu fyrir hátíðahaldinu og því er fram fór, fyrir það, um það, og eftir, létu sig að nokkru varða, hvort gestir þeirra, þ. e. V.-ísl. tilheyrðu þessum eða hinum heimferðarhóp, að undanteknu því einu, að einn af ræðumönn- unum heima, þakkaði sérstak- lega forstöðunefnd Þjóðræknis- félagsins fyrir góða samvinnu. Næsti ræðumaður var Dr. Rögnvaldur Pétursson frá Win- nipeg. Auk þess að þakka ís- lands stjórn góðar — höfðing- legar viðtökur, veizlur og alla velvild með mörgum fögrum og viðeigandi orðum, sagði hann eitthvað á þessa leið: — Eg hefi heyrt menn hafi orð á því, hvað mikinn hagnaö ísland hlyti að hafa af komu svo margra V.-lsl. Minnir það mig á sögu eina, er eg heyrði í Canada fyrir mörg- um árum. Einhverjir höfðu verið að ragna húsflugunum þar, segir þá maður nokkur, að þeir skyldu hætta að bölva flug- na-greyunum, því einmitt þeirra vegna hefði orðið til ný atvinnugrein, sem gæfi mörg- um atvinnu. -— Mér virðist ekki ólíkt vera um heimsókn V.ísl.— þeir hafa áreiðanlega gefið heimaþjóðinni ærið að starfa þessar vikur. En vafasamt virð- ist mér um ágóðann. Hitt er víst að það hefir kostað þjóðina stór fé að taka á móti þeim. — Eða hvað fórum vér að sjá? — Spá- manna grafir fórum vér að sjá! Eg vildi að V.-ísl. hefðu ekki gengið með skítugum skóm um hauga feðra sinna á þessari pílagrímsför. En það sem vér höfum þegið, verður hvorki full þakkað, né fullborgað, — með fl. Vitanlega var ræðan lengri en þetta var kjarninn og sem næst. — ef ekki orðrétt tilfært — orðrétt eins langt og þessi útdráttur nær. Eftir það las hann kvæði eftir Fjalla skáldið, látna, St. G. St. sem hann kvað hið síðasta af verkum hans. Kvæði það hefði hann sent sér, og lagt svo fyrir að hann læsi það heima, eins og hann nú gerði. Næst var sungið: “Ó, fögur er vor fósturjörð’’. Þá talaði Ólafur Friðriksson þingmaður. Kvað hann það vera gamalt guðs og manna boðorð að heiðra föður sinn og móður. Gott og sjálfsagt. Þó því aðeins að foreldrarnir ættu heiður skilið. Þannig kvað hann og vera um þjóðrækni og föður- landsást. Sjálfsagt að elska land og þjóð, séu þau þess virði Hann gat þess að þótt íslend- ingum kæmi ekki ávalt saman, og teldu sjálfsagt að rífast um alt, sem þeim bæri á milli og það væri ávalt margt — væru þeir ekki síður frænd- ræknir en aðrar þjóðir. Rifr- ildið væri bara bræðrakritur, sem skerpti kærleikann — já, og vit og víðsýni þeirra m. fl. — Þetta var kjarninn. Lárus nokkur Sigurjónsson las kvæði — langa drápu eftir sjálfan sig, sem mig minnir eða mér heyrðist hann nefna “Skál Grænlands’’. Dr. Ágúst Bjarnason flutti snjalt erindi um Vestur-íslend- inga. Kvað hann þá hafa gefið heimaþjóðinni trúna á sjálfa sig. Þeir liafi farið að heiman fátækir. Barist við örbirgð og drepsóttir í framandi landi og sigrað. Hann kvað það meiri þrekraun að nema land í numdu landi, þar sem aðkomandinn verði að læra alt og semja sig að lögum og siðum ríkjandi þjóðar, en að nema land í ó- numdu landi, þar sem aðkomu- maðurinn þyrfti einungis að sigrast á ríkjandi náttúru, en gæti að öðru leyti lifað sínu eig- in lífi samkvæmt þektum venj- mál. Vestur-íslendingar hafi því í raun og veru afrekað meiru en forfeður þeirra með land- námi sínu á íslandi til forna. Þessa þrekraun kvað hann Vest ur-Islendinga hafa staðist svo vel, að þeir hafi vakið á sér eftirtekt og aðdáun einnar vold- ugustu þjóðar heimsins, og um leið á feðrum þeirra og frænd- um — þ. e. heimaþjóðinni ís- lenzku. Þakkaði hann Þjóð- ræknisfélagi íslendinga í Vest- urheimi sérstaklega fyrir við- hald íslenzkrar tungu þar vestra. Bað hann menn að hrópa fjórfalt húrra fyrir Þjóð- ræknisfélaginu, og var það gert. Enn skal það tekið fram, að hér er aðeins um útdrátt af ræðu þessari að ræða. En það er þó kjarni hennar Næst talaði séra Kjartan Helgason í Hruna. Bað hann Vestur-íslendinga, sem þar væri staddir, að bera hjartans kveðju sína öllum sem koma vildu, en urðu að sitja. Skildi hann til- finningar þeirra og þrár — þrár sem ekki gátu fengið uppfylling. Þakkaði fyrir ágætar viðtökur, þegar hann var gestur þeirra. Það hið sama höfðu og allir þeir gert, sem vestur hafa far-.. ið. Kváðu þeir sig í þakklætis- skuld við frændur sína, Vestur- Islendinga. Séra Kjartan var þá mjög breyttur frá því sem hann var, þegar hann kom til okkar vest- ur — hafði orðið fyrir ástvina- missi, og sjálfur verið mjög veikur, en sama ljúfmennið var hann nú sem þá. Og nú er hann allur — þegar þetta er ritað. Eitt hið mesta ljúfmenni, sem ísland hefir átt. prúður og þægilegur í viðmóti. Greindarlegu gráu augun eru glaðleg — og þó aðgætin. Og fyrir það, sem eg sá, mundi eg aldrei hika við að greiða hon- um traustsyfirlýsingu, eins og eg hafði löngu áður gert í hug- anum, fyrir þá kynningu, sem eg hafði af honum gegnum rit- gerðir hans í “Tímanum”. Þar kyntist eg honum fyrst og bezt. Til eru meiri glæsimenni á ís- landi en hann, og þó sómir hann sér vel hvar sem er. En trúað gæti eg því, að ísland ætti enga sannari föðurlands- vini né djúphygnari stjómmála- menn en liann. Þetta flaug mér í hug þá. Þjóðin hefir síðan sýnt að hún var á sömu skoð- un þrátt fyrir alt. Þá mætti eg skáldinu Þor- steini Gíslasyni, fornvini mín- um og okkar Vestur-íslendinga, séra Kjartani Helgasyni og ýms- um öðrum. Gekk tíminn í það, það sem eftir var kvöldsins, að mætast, heilsast og kveðjast eins og gengur, og var þeim klukkutímum, frá því kl. 11 til 2, vel varið á þann hátt, að því er mig snerti að minsta kosti — minn ágóði. Undarlegt var nú það, að nú sáu mig ýmsir fom- kunningjar, siem ekki höfðu séð mig áður — nú var eg aldrei ein eða ráðafeysisleg. Var það kanske af því, að nú þurfti eg þeirra ekki með, til að koma mér á framfæri? Jæ- ja, það fór alt saman vel. Eg hafði ágætan tíma með ágætu fólki þetta eftirminnilega kvöl<J, og gleymdi alveg að öfunda þá sem dönsuðu, en það hefi eg stundum gert — ein af synda- játningum mínum. Eg var sem OF MIKIL ÞVAGSÝRA er mjög algeng orsök fyrir gigt, Sciatica og bakverk. Séu nýrun í 6- lagl, safnast fyrir of mikil þvag- sýra. Takið inn Gin Pills, er strax veita bót, meðan nýrun eru að kom- ast aftur í lag. 218 Næst talaði Bjarni Bjama- sé með svo há-meþódisku fólki misskilningi í þeim efnum. Að'um og talað sitt eigið tungu- son alþingismaður, heyrðist mér forsetinn segja, og bóndi, nú við aldur. En ekki náði eg neinu úr ræðu hans. Einhvern- tíma á þessu tímabili þakkaði Þorgeir Símonarson fyrir sig og okkur Vestur-Islendinga. Þegar hér var komið, var kl nær 11 síðdegis. Stóð þá for- seti upp og kvað ræðum lokið. Borð voru upp tekin svo unga fólkinu gæfist kostur á að stíga spor, og því hinu eldra, sem vildi. Yrðu nú smáborð sett í fremri salinn og þar veitt kaffi (kaffi hafði enn ekki ver- ið veitt). Nú skyldu allir setjast við litlu borðin að kaffidrykkju. Voru það góð um^skifti, því nú hafði fólk setið sem næst í fióra klukkutíma við mat og vínveizlu, undir söng og ræðu- höldum. Lét og forseti þess getið, að nú yrði bókinni “Vest- an um haf" útbýtt. Eftir þetta tók fólk að rétta sig upp og rölta fram og aftur. Og á því rölti mætti eg kunningjum mín- um, Bolsunum, sem eg fyrst kyntist í Unuhúsi. Einhvern veginn höfðu þeir flestir komist inn á þetta veglega samsæti, sem þýddi auðvitað, að þeim hafði verið boðið þangað. Öðru- vísi gátu þeir ekki verið þar komnir. Með þeim drakk eg kaffi fram í fremsta horni sals- ins öðrumegin og taldi mig í ákjósanlegasta selskap. I þeim hópi voru þau hjónin frú Chris- tie og maður hennar, en frændi minn, Guðmundur frá Winni- peg. Að kaffinu druknu komst enn los á okkur, sem aðra. —- Mættust þar kunningjar, frænd- ur og vinir, og sumt af okkur, sem meira vorum einir síns liðs, komust þarna í kynni við ýmsa sem þeir höfðu gaman af að mæta. Það kvöld kyntist eg í fyrsta sinni J. J. ráðherra per- sónulega. Vitanlega var eg bú- in að sjá hann oft áður, en á- lengdar aðeins. Þar eð hann var þetta herrans ár, 1930, mest umtalaður maður á öllu íslandi, var það ein af óskum inínum að mæta honum per- sónulega og sjá þann í nær- sýn með eigin augum. Ekki furðaði eg mig á því, að sjá hann vera með öllu sem aðra menn, þrátt fyrir lofið og last- ið sem yfir hann hefir dunið síðustu mánuði. Maðurinn er fyrstu árin mín í Ameríku, að eg mátti ekki dansa, einmitt þau árin, sem eg hefði átt að læra þá list og máske getað það. Er það eitt af því marga frá þeim árum, sem eg forsóm- aði mér til skaða og skapraun- ar seinna meir. Að líkindum hefði eg ekki haft neitt tæki færi til þess þetta kvöld, þótt kunnáttu mína hefði ekki vant- að. En nú saknaði eg þess ekki — hafði engan tíma til. Kvöldið var úti fyr en varði. Og eg eins og aðrir, þakka þeim er fyrir því samsæti stóðu, fyr ir það. 3. ágúst 1930 bar upp á sunnudag. Einn af þessum un aðarsamlegustu dögum, sem ís lenzk náttúra hyllir vini sína með á stundum. Þrátt fyrir úti- veru niína er eg í þetta sinn fyrst á fætur, vakna kl. 6 eða þar um, og gat ekki sofnað aft- ur, Fór því á fætur og hitaði mörgunkaffið—í eina skiftið er eg gerði það í þessari ferð—og færði húsfreyjunni kaffið í rúmið. Að því búnu settist eg við rúmstokk hennar og skrif- aði af kappi eftir fyrirsögn hennar, ýmislegt, sem fyrir hana hafði komið, og kalla mætti “undarleg fyrirbrigði”. Mun eg hafa getið þeirra fyr, og einnig þess, að eg hafði Ieyfi frá Jóhönnu að birta þau, ef mér sýndist og Heimskringla vill hafa þau. Upp úr hádegi gengum við Marta inn í bæ með þeim á- setningi, að hafa upp á fólki mínu, sem eg hafði verið að leita að allan þenna tíma, og nú vissi að átti heima í Reykja- vík. Eftir allmikla snúninga og fyrirhöfn tókst okkur að ná húsnúmeri þeirra, og þannig útbúnar gengum við þangað. Var þá komið fram um mið- aftan. Þegar þar kom, var eng- inn heima. Þar heima, þ. e. í Reykjavík, notar fólk víst góða veðrið, ein9 og við hér vestra. Svo fór um sjóferð þá. Á heim- leið komum við við hjá frænd- um Mörtu, Einþórsfólkinu, og hittum þar ýmsa kunningja, þar á meðal sumt af samferðafólki mínu að vestan, sem nú eins og eg, var í þann veginn að kveðja, því á morgun skyldum við kveðja ísland að nýju, og líklega flest af okkur í síðasta sinni, nema — já, nema hvað — nema við eigum fararáð, þegar við höfum stigið “over the Great Divide”. Við bíðum og sjáum hvað setur. Við Marta gengum heim að Undralandi — komum seint og vorum báðar þreyttar. Mánudagur 4. ágúst. — Ann- ar ágætismorgun, að því er veður snertir, en kólnaði og hvesti, er á leið. Einnig dagur skilnaðar og sorgar fyrir marga. Við á Undralandi fórum enn snemma á fætur. Við Marta sitjum úti í blómagarði, og þar les vina mín mér æfisögu föð- ur síns og fornvinar míns, St. B. Jónssonar, að mörgu leyti sérkennileg saga, og þess virði að lesast. Saga hans er saga hins hugsandi manns, sem að flestu leyti er á undan samtíð •rinni. Manns, sem fyrst af öllu vill vera og er sannur maður. Ann föðurlandi sínu, og þráir öllu fremur að vinna því gagn, þó því aðeins, að hann geri það samkvæmt samvizku sinni, skilningi sínum á því, sem sé því fyrir beztu. Eg hefi það fyrir satt, að honum hafi boð- ist þingsæti eftir að hani\ kom frá Ameríku, en hann neitaði því boði, fyrir því að flokkur sá er að því stóð, fór ekki þær leiðir er hann áleit réttar og vildi auðvitað binda hendur hans og gerðir við stefnuskrá sína. St. B. J. var 12 ár í Can- ada. Á þeim árum þekti eg hann vel. Eg veit að hann var fyrsti maður austan hafs og vestan, að hreyfa þeirri hugmynd, sem nú er orðin að framkvæmd fyrir löngu síðan, og öllu öðru fremur hefir hrundið hag þjóð- arinnar í velmegunaráttina. St. B. Jónsson var faðir að Eim- skipafélags hugmyndinni, þó aldrei fái hann viðurkenningu fyrir það. Á árunum 1890 til 1900 þekti eg hann, og heyrði hann oft hreyfa því máli bæði prívatlega og opinberlega. Hann vildi láta Vestur-íslendinga hefj ast handa í því efni, kaupa skip sem farið gæti landa á milli, og hefja verzlunarviðskifti við Ame ríku, sem og gera ferðalög ís- lendinga fram og aftur auðveld- ari og tíðari. Fátæktdn <ein hamlaði honum frá að byrja á því verki sjálfum. En einmitt af því hann var fátækur, fékk hann enga áheyrn. Má og vera að sumir hafi öfundað hann af Hin bezta fæðs frá hendi náttúrunnar er — CITY MILK Gefið hverju barni pott á dag. Hún er rík af vitamin efn- um, rík af kalkefnum er styrkja beinin—City Milk er fyrirtaks fæða fyrir böm á þroska aldri....... Þau fá þá næringu sem þau þarfnast séu þeim gef- in City Milk frá— Sími 87 647

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.