Heimskringla - 27.01.1932, Blaðsíða 5

Heimskringla - 27.01.1932, Blaðsíða 5
WINNIPEG 27. JAN. 1932 HEIMSKRINGLA 5. SlÐA að mig minnir þrír (fremur en mína áréttir Haukur með mynd fjórir) rosknir og ráðnir fræði- sinni af Agli. Þessi ákafi og menn. .Þeir eru að uppfræða þróttur, þessi eidur í hug og unglinginn, og einn þeirra finn- hjarta, sem lýsir sér í svip og ur orðum sínum stað í stórri logar í augum ofurmennisins — bók, sem iiggur á borðinu. Auð- að það skyldi ekki fá að blossa sætt er það, að þessir gömlu og upp við aidurtila á orustuvell- vitru þulir hafa allan áhuga á inum, heldur verða að blakta að koma skoðunum sínum inn á. skari ár frá ári við hlóðar- hjá barninu. Eru að líkindum steininn; þetta glæsimenni, 6annfærðir um verðmæti sinn- berserkur 'og skáld í senn, ar speki, og vissir um, að í skyidi verða blindingurinn, sem henni felist sannleikurinn allur flæktist fyrir fótum fíflskra og ómengaður; að lífsreynsla griðkvenda! . . . þeirra, ásamt læridómi, sé hið En þetta er orðið langt of eina óbrigðula leiðarljós, sem langt mál; og svo er heimsku- lýst geti hinni upprennandi kyn- legt að rita um skáldverk slóð um þenna “dauðans skugga Hauks, nema maður sé til í að dal”. Drengurinn stendur and-, semja heila bók. Þar að auki spænis þér, og verður þó varla kemur þetta ekkert við trúar- nýtur ekki lengur við?. — Eg kynst fjölda mörgum landflótta veit ekki. Börn mín hafa alla Rússum í París. Þeir hafa mentun sína í enskum skólum, mörgum sinnum haft minna úr sagt, hvort hann horfir á þig, yfir þig eða í gegnum þig. En hvað sem spekingunum líður brögðum, pólitík eða þjóðrækni, og þess vegna líklega ekki hæfilegt fyrir Heimskringlu. — og bókviti þeirra, finnur þú i Ur því sker ritstjórinn. meira í augum þessa alþýðu- drengs en í svip kennara hans, því þessi barnsaugu spegla hinn æðsta vísdóm lífsins, og þess dýpstu leyndardóma, guðlegan eld , sem kveiktur var í dauð- legu formi aftur í örófi alda, og sem brennir af þér óskapn- aðargrómið, vísandi sjálfum þér fram veginn til sigurs og sælu. Langham, Sask., 22. jan. 1932. J. P. Pálsson. ‘HEIMFLUTNINGUR ÍSLENZKRA BÓKA.’ Eftir Nonna. Frá alda öðli hafa íslending- ar verið taldir með merkustu . . . Drengurinn er engan veg- bókmentaþjóðum, sem sögur inn mikill fyrir manni að sjá, fara af. Vér höfum norrænu og eg hefi það til marks um að bókmentirnar og fornsögur, er Haukur sé meistari, að honum sýna þetta og sanna. tókst að gera svip og augnaráð | Sagan sýnir, að upp úr mið- piltsins hjartapúnkt myndar- öldum varð landsmönnum aldrei innar, og það svo greinilega skortur góðra bóka. — Það er að þetta stendur skýrt í huga þvf sfzt ag undra, þótt lands- mínum, þó hitt af myndinni sé menn þeir, sem frá íslandi komið í móðu. Þessum barns- fiuttust til Norður-Ameríku augum gleymi eg aldrei. 1 þeim á síðari hIuta nítjándu aldar, skín von heimsins, og eg leita ]étu ekki staðar nema við að eftir þessu ljósi í augum ung- viðhakla og varðveita sjálfs- dómsins. Skáldið lét mig finna | mentun sína. Þeir fluttu ótrú- til þessa sannleiks, og þá er eg ]ega mikið af bókum með sér, sannfærður; og í hvert sinn, jafnVel að tiltölu miklu meira sem eg les eitthvað um þau en af klæðnaði og daglegum samtök ungmenna, sem nú eiga nauðsynjum. Og er það eftir- sér stað í eldri löndunum, skýt- j tektarvert með meiru. ur mynd Hauks upp í huga mín , íslendingar hafa aukið bóka- um, og mér finst að líking af forða sinn jafnt og þétt í þessa henni ætti að hanga í fundar- fjmm tugi ára, sem þeir hafa sal hvers einasta unglingafé- lags um heim allan....... Eg spurði höfundinn um nafn á myndinni, en hann gaf mér ekkert út á það. Einhver við- verið búsettir í nýlendum Breta í Vesturálfu. — Bóka-, blaða- og tímaritaútgáfa hefir verið meiri hjá íslendingum hér í álfu, en öðrum þjóðflokkum í staddur gat til, að hún ætti að , þessu landi.. — Bókmentafram- tákna Krist tólf ára í muster- inu. Eg hélt hún mætti eins vel nefnast “Bókstafurinn og and- inn”. Haukur rétti mér þá kola- sböngul og sagði að eg mætti skrifa það nafn á bak myndar- innar. . . . Þá varð mér litið á mynd, er táknar Snorra Sturluson. Hann situr við skrifborðið og lítur hugsi og dreyminn fram fyrir sig. Til vinstri handar hans er háaldraður maður skarpleitur og alvarlegur á svip. Eg hugsa mér að hann sé að hafa upp forn munnmæli fyrir sagnarit- aranum, og er hann virðulegt tákn stálminnis forfeðranna. En myndin ber það með sér, að Snorri er enginn “copyisti”. — Hann hlustar góðlátlega á sögu öldungsins, en þegar eg virði fyrir mér þessi tvö andlit, verð eg sárfeginn að sagan fær að endurfæðast á ný í sál þessa glæsilega höfðingja og fræði- manns; því svipur Snorra ber með sér gáfur, góðvilja og sann- girni, og þessu verður sögu- maður að vera gæddur. . . . Enn lét Haukur mig finna til! I þetta sinn, í hverju snild Snorra sé fólgin. Eg held að kennari og nem- endur í forn-íslenzkum fræðum hefðu gott af að eiga þessa mynd á vegg í kenslusalnum. Aðeins örfá orð um myndina af Agli Skallagrímssyni. Ekki veit eg hvort hún er lík Agli að sköpun eða litum. Gæti vel trúað að karlinn hefði verið öllu ófríðari en myndin. Enda þykja þeir beztir myndasmiðir, sem bæta ögn í bresti skapar- ans. . . . Mér hefir ætíð fundist Egla hin mesta harmsaga. Hún er hið glæslega æfintýri karls- sonarins í öskustónni — snú- ið við. Og þessa sorgarlund leiðslan hefir vitanlega verið misjöfn að gæðum, en samt allveigamikil, þegar tekið er tillit til hinnar mjög svo marg- víslegu og margháttuðu lífs- kjara, sem þeir hafa átt við að búa hér í Canada. — Bókaútgefendur í Reykjavík og á Akureyri hafa látið svo um mælt, að síðan að Vestur- heimsflutningarnir byrjuðu og til stríðsloka, hafi bóka- og tímaritakaup verið svo mikil af Vestur-íslendingum, að fyrir atbeina þeirra, hafi margar bókaútgáfur borið sig fjárhags- lega. Athugum hvað gerst hefir síðan. Á síðustu, segjum fjórtán ár- um, hefir sala íslenzkra bóka farið dagminkandi, og sem í raun og veru er vel skiljanlegt fyrir rás viðburðanna. 1. íslenzkum lesendum fækk- ar nú árlega. 2. Landnemar liverfa af leik- velli jarðar, og yfir á önnur tilverustig (máltæki spiritista, leturbr. mín). 3. íslendingar eru hættir landnámi hér í Canada, þar sem útflutningur er hættur. 4. Enska heimsmálið er að ná fastari tökum á sonum og dætrum hinnar canadisku þjóð ar. — Þegar fram líða stundir hætta hinir innfæddu að mæla á íslenzka tungu, sem aðrir þjóðbálkar í Vesturheimi. m * » Á ferðum mínum og flögri á meðal “landans” hér, .hefi eg orðið allhissa á að sjá hin á- gætu bókasöfn, sem margir þeirra eldri íslendinga eiga í fórum sínum. Eg. hefi svo spurt þessa menn: Hvað hygst þú að gera við bókasafn þitt, þegar þín og geta aðeins notfært sér ensk ar bókmentir. Þannig hljóðar svarið í flestum tilfellum. — Árið 1930 fór þektur iðnreki héðan úr Winnipeg til íslands. í förina tók hann hvorki “geit- ur né aldini’’ sem Gandhi, held- ur bókasafn sitt. — Þegar til höfuðstaðar Norðurlands kom, nefnilega Akureyrar, lét hann binda bækurnar í mjög vandað band. Að því búnu lét hann af- henda bækurnar til heilsuhælis Norðurlands í Eyjafirði, til eignar og umráða, kringum 250 bindi. Dvalarmenn og konur á Heilsuhæli Norðurlands, sem verða að berjast langvinnri bar- áttu lífs og dauða við “hvíta dauðann’’ (berkla), sem svo er nefndur, munu minnast Soff- oníasar Thorkelssonar með hlýju, meta hans hug til ætt- jarðarinnar. Soffonías var í þessu tilfelli svo glöggskygn að sjá, að hverju stefndi með bækur sín- ar, ef þeim varð ekki forðað í tíma, þar sem afkomendur hans — þó góðir séu — geti því mið- ur ekki notað sér . íslenzkar bókmentir. Góðir hálsar! Er það enn þá ekki tímabært að hefja máls á því, að heimflutningur íslenzkra bóka og bókasafna geti átt sér stað? Eins og ofanritað sýnir hefi eg reynt að benda á þá hættu í framtíðinni, þegar hinir öldnu höfðingjar falla frá, án þess að ráðstafa áður bókum sínum. Ekki væri úr vegi að heyra álit þeirra manna, sem hefðu áhuga fyrir verndun íslenzkra bóka hér í vesturvegi, eða á hvern hátt þeir vildu ráðstafa bóka-auði sínum. í flestum sýslum íslands hafa nú risið upp héraðs- eða sveita- skólar, sem eru að dómi þeirra manna, sem bezt þekkja til mentamála íslands, hinir prak- tiskustu skólar landsins, þar sem nemandanum er kent sund, glímur og leikfimi, einnig verk- leg fræði ásamt bóklegu námi. Dólmsmálaráðherra íslands, Jónas Jónsson, hefir svo látið um mælt, að héraðsskólarnir, t. d. Laugaskóli o. fl., væru einu skólarnir á landi voru, er væru sniðnir eftir þörfum og hugsun- arhætti íslenzkrar alþýðu. Þar sem menningarstofnanir þessar eru á bernskuskeiði sínu, er hugsanlegt að þeim kæmi vel að vera styrktar með bókum. Og væri ekki viðeigandi að hver sem bókasafn á hér vestra, er tortíming lægi fyr- ir, hugsaði til þess héraðs, sem hann er ættaður úr heima? RÚSSNESKIR FLÓTTAMENN í PARfS. Eftir Bror Centerwall. Tíminn líður fljótt. Nú er varla minst lengur á rússnesku landflóttamennina. — Allir þess ir stórfurstar og lífvarðarliðs- foringjar, sem urðu að gerast verkamenn í framandi landi, eru gleymdir. Enginn hugsar um þá framar, og sjálfir láta þeir ekki mikið á sér bera. Þeir eru komnir inn í annan heim en þeir voru áður í. Þeír tóku það nærri sér fyrst, en nú hafa þeir vanist því. í þeirra eigin landi heldur stjórnarskútan á- fram sinni æfintýralegu sigl- ingu, en í París æfa hinir gömlu höfðingjar hina göfgu list, að beygja sig undir vilja forlag- anna. Jarðhnöttur vor heldur áfram á braut sinni eins og ekk ert hefði í skorist og nýir dag- ar koma með nýjar áhyggjur og einstaka stundargleði. Maður á ekki að brjóta heilann of mikið út af rás viðurburðanna, heldur taka hinum vondu tím- lim með rússnesku jafnaðar- geði, og lifa í voninni* þótt lítil sé. Á undanförnum árum hefi eg að moða heldur en eg, en átt áður fyr svo glæsilega daga, að hugur minn hefir tæpast getað skilið það. Það var svo margt í hinu gamla Rússlandi, sem enginn skilur í dag, sérstaklega ef manni eru sagðar sögurnar um það inni á veitingakrá, þar) sem maður situr í hnipri með smurða brauðsneið í annari hendinni, en *‘vodka’’-glas í hinni. Rússar hafa sem sé flutt siðvenjur sínar með sér til Par- ísar. — Rússnesku veitingakrárnar blómgvuðust vel fyrir nokkur- um árum, enda skaut þeim þá upp eins og gorkúlum á haug. Alt næturlífið á Montmartre dró þá dám af þeim. Eg man vel eftir því að sumir fataverðirnir voru þá í ósviknum rússneskum hershöfðingja einkennisbúningi og með heiðursmerki á brjóst- inú. Prinsar frá Kákasus báru kampavín fyrir gesti, og þessi eða hin stórfurstafrúin sat við peningakassann og gaf manni furstalegt bros í kaupbæti. En þau brosin urðu nýjungagjörn- um ferðamönnum dýr. Og eftir nokkurn tíma gátu hinir vinn- andi aðalsmenn dregið sig í hlé og látið sína gömlu þjóna taka við afgreiðslunni. En þá dró úr aðsókninni og áður en langt um leið fóru veitingabúsin að fara á höfuðið, hvert á eftir öðru. Rússum heppnaðist ekki að leggja undir sig næturlífið í París, enda er það svo hvikult og breytilegt, að á það er ekk- ert ætlandi. Sumir h afa ef til vill grætt eitthvað dálítið á þessu, svo að þeir hafa getað snúið sér að öðru. Sum veit- ingahúsin starfa þó enn, og þar er manni boðið upp á bala- lajka hljómleika, að horfa á knífdansara og raunalegar söng meyjar. Og þetta er rússneski svipurinn á næturlífinu í París. Viðskiftavinirnir verða að greiða hátt verð fyrir skemtun- ina, en eg held að veitingahús þessi græði ekki nú sem stend- ur. Aftur á móti ganga ótrúlega vel þau veitingahús, sem hafa aðeins á boðstólum góðan rúss- neskan alþýðumat. Þau eru ekki dýrseld, enda treysta þau eingöngu á viðskifti hinna land- flótta Rússa. Seinasti lífkokk- ur keisarans hefir jafnvel sett á stofn matsöluhús í París, og selur góðan miðdegisverð vægu verði. Það er yfirleitt betri matur í hinum ódýru matsölu- stöðum Rússa heldur en á sams konar matsölustöðum frönsk- um. Maturinn er nægur og margbreyttur. Enn þann dag í dag sér mað- ur þarna merki hinnar tak- markalausu rússnesku kurteisi. Það eru ekki nema nokkur, kvöld síðan eg sat í rússnesku matsöluhúsi, skamt frá rúss- nesku kirkjunni í Rue Daru, og gerði mér gott af ódýra matn- um. Ungu stúlkurnar, sem gengu þarna um beina, hefir víst ekki dreymt um það í æsku sinni, að það ætti fyrir þeim að liggja að komast í þá stöðu. En þær gengdu skyldu sinni ágæta vel. — Það var auðséð að þeir, sem voru þarna í salnum, voru þar daglegir gestir. En þegar þernan kom að borði þeirra, stóðu þeir á fætur hneigðu sig og kysstu á hönd hennar. Svo settust þeir og pöntuðu það, sem þeir vildu fá En liti mað- ur á hendur þeirra, var auð- séð, að þær voru vinnu vanar. Á hendur flestra hafði vélaolía sett mark sitt. Rússneskir höfðingjabílstjórar höfðu tækifæri til þess að kom- ast áfram í París, og þeir gripu það þegar. Þeir gerðust bíl- stjórar á leigubílum. Eg sá einu sinni skrá um það, hve margir rússneskir bílstjórar væri til í París, og þeir voru ótrúlega margir. Og þess vegna er það í nær annað hvort skifti, Brynjólfur Eiríksson Hólm F. 12. okt. 1872 — D. 16. febr. 1931. Til grafar er leiðin og lífið á jörð, er lýtur að skaparans vilja, við æfinnar sælu og atvikin hörð vor örlög að mætast og skilja. En vonin oss bendir á batnandi hag með bjartan og eilífan samverudag. Á svalköldu hausti með svíðandi und eg syrgi þig, vinur, í hljóði. Þín samfylgd var ástúðleg unaðarstund, nú er það minn styrkur og gróði. Því dygðin og trygðin er ljósið á leið, sem lifir, þó endi hið jarðneska skeið. Af tápi og vilja á tímanna braut þú trúlega skyldunnar gættir. Hvert atvik með stundanna andbyr og þraut af alúð og samhug þú bættir. Haf þökk fyrir dæmið, og drengskapinn þinn, við daganna tómleik þar huggun eg finn. Þó öldurnar rísi á æfinnar sjó, er innra það Ijós, sem að vekur. Eg beygi mitt hjarta í heilagri ró til hans, sem að gefur og tekur. Eg bíð unz að kvöldið mig kallar til þín, þar kærleikans máttur og friðurinn skín. (Pyrir hönd eiginkonu hins látna.) M. Markússon. sem maður tekur leigubíl, að mikla stund. Hann tók sér frí, bílstjórinn er rússneskur. Rúss- fór í mölétinn “smoking”, sem ar eru annálaðir fyrir það hvað hann átti og lagði á stað til þeim veitist létt að læra erlend þess að fá sér ærlega hressingu. tungumál, en mér finst nú samt FYá fornu fari mundi hann eftir sem áður alt af einhver ein- að í veitingahúsinu Cafe de kennilegur seimur í máli þeirra. Og jafnvél þeir Rússar, sem gerst hafa franskir leikendur, hafa ekki getað lært frönskuna til fullnustu. Þeir geta ekki losað sig við rússneska seim- inn. En hitt ber flestum sam- an um, bæði Frökkum og út- lendingum, að miklu betra sé að eiga við rússneska bilstjóra heldur en franska. Það sem eg virði mest við alla þá rússnesku útlaga, sem eg hefi kynst, er, að þeir bera allir böl sitt karlmannlega. Að vísu komast þeir við, þegar minst er á Rússland, en sjálfs sín erfiðleika láta þeir sér svo að segja í léttu rúmi liggja. Og þeir eru orðnir landvanir hér í París. Þeir rækja hin daglegu störf sín með glöðu geði, og það er ekki fyr en á kvöldin, þegar þeir sitja í vinahóp, við te-drykkju, að þeir fara að rifja upp gamlar endurminning- ar. Og þá kemur rússneska þunglyndið upp í þeim og Rúss- land stendur þeim fyrir hugar- sjónum sem draumalandið. Það er víst ekki nema gott, að keisararíkið þeirra er undir lok liðið. Það var ógnar víð- lent ríki, þar sem voru drykk- feldir óðalseigendur og bænd- ur í ánauð. “Litli faðir” var einvaldur í ríkinu, og ekki stöðu sinni vaxinn. Stúdentar ræddu um byltingu nótt og dag — hún fæddist svo að segja í sígar- ettureyk, og það hefir vakið undrun, að hún skyldi geta kom ist í framkvæmd. Eg hefi heyrt margar rússneskar skýringar á þeirri gátu. En það eru í raun réttri ekki skýringar, heldur að eins stór spurningarmerki. Bylt- ingin kom eins og þruma úr heiðskíru lofti, og alt umhverfð- ist. Innst í sálu sinni dreymir rússnesku aðalsmennina um það, að þeir fái aftur að leika aðalsmenn, áður en þeir deyja. Alt, sem þeir hafa nurlað og sparað saman með margra ára erfiði, er fokið á einu kvöldi, ef þessi draumur á að rætast. Hámarkinu er náð, og svo er sokkið niður í hina fyrri for- dæmingu aftur Hér er ekki um neina vanalega þræla að ræða, heldur rússneska aðalsmenn, sem eru leiksoppar í höndum forlaganna. Fyrir skemstu heyrði eg sögu frá “Cafe de París”, sem lýsir þessu vel. Söguhetjan er rússneskur hers- höfðingi, sem hafði gerst leigu- bílstjóri í frönsku höfuðborg- inni. Meðan hann var ungur, hafði hann tæmt margar kampavínsflöskur í fínustu veit- ingahúsum Parísar. Nú hafði hann sparað í mörg ár til þess að geta veitt sér eitt slíkt kvöld aftur. Að lokum nálgaðist* hin I Paris var hægt að eyða miklu, og því fór hann þangað. Þeir, sem gengu þar um beina voru ekki jafn hrifnir af þvf að sjá hann, eins og hann hafði búist við. Þeir létust ekki sjá hann. En þegar hann hafði fengið að tala við yfirveitinga- þjóninn, og gengið fram af hon- um með því að kunna að velja bestu vínin og besta mathín, sem hægt var að fá, kom ann- að hljóð í strokkinn. Því að þá skildu þjónarnir að þessi ald- raði maður, með óhreinar hend- ur og í gömluum “smoking” með úreltu sniði, hafði allan smekk og þekkingu óhófs- manna. Það var nú stjanað við hann eftir öllum listarinnar reglum og hann fleygði nokk- urum seðlum í hina óæðri þjóna til að byrja með svo að hinir yrði stimamýkri. í ískælinum fyrir framan hann stóð heilflaska af Moét et Chandon brut Imperial frá 1904, og nú var heimurinn orðinn eins og áður, á þeim góðu gömlu dögum Gamli hershöfðinginn sat þarna í hægindabekk og horfði á myndina af sér í stór- um spegli beint framundan. Hann tók að kitla í fingurnar, og hann fór að hugsa um það hve skemtilegt væri að fá að brjóta þenna spegil að loknum reglulega góðum miðdegisverði. En til vonar og vara kallaði hann í yfirþjóninn og spurði hann hvað spegillinn væri dýr. Hann var dýr og þegar gamli hershöfðinginn hafði rannsak- að fjárhag sinn, varð honum það ljóst að hann hafði ekki efni á því að brjóta spegilinn. Kvöldið var eyðilagt! Honum var þungt í skapi og hann starði fastara og fastara á mynd sína í speglinum með- an hann drakk kampavínið. En sú armæða að hann, fyrverandi hershöfðingi í lífvarðarliði keis- arans, slíyldi ekki hafa efni á því að brjóta einn spegil! Lífið er ekki mikils virði á slíkum augnablikum. En við næsta borð sat einn maður og gaf honum gætur. Honum svipaði til þess að vera Rússi, og það* var auðséð á Frh. á 8 bls. Amazing Plastic Leather Saven Kvery FHmlly Mnny Dollnrs A blessing in y F 4?/: d, Iiard times—no /'-s^Sv L hammer, nails 'k. ot pegs requir- 4 T ed. F.conomy \ l*liiNtl<* l.enther—spreads like butter on bread. hardens overnigrht, giv- ing a water-proof, flex- ible sole, adding months of wear at small cost. Also rebuilds heels, repairs rub- bers, auto tops, tires, etc. Only one sl*e. price per tin <lel. «1.00. IteMoleN shoes itN low iin lOe. Order dlreet. ECONOMY SALES co. I70A Market St., U lnniprg Man. Dealers and agents wanted

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.