Heimskringla - 27.01.1932, Blaðsíða 8

Heimskringla - 27.01.1932, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HlIMSKRINGLA WINNIPEG 27. JAN. 1932 iV\e V3 t CT ttere* V°° rc*' <266, Dry Cleaned & Pressed SUITS $ TUXEDOS DRESSES Plain Cloth FJÆR OG NÆR. Séra Guðm. Árnason messar að Lundar á sunnudaginn kem- ur, þann 31. þ. m., kl. 2 e. h. * * * Gísli Leifur frá Pembina, N. D., kom til bæjarins s.l. mið- vikudag. Hann var að leita sér lækninga. Hann bjóst við að fara til baka í vikulokin. • • • Guðm. Lambertsen gullsmið- ur frá Glenboro, Man., var í bænum í verzlunarerindum s.1. fimtudag. * * * Séra Jónas A. Sigurðsson frá Selkirk, Man., var staddur í bænum s.l. föstudag. * * * Mánudaginn 18. jan. lézt Sig- urbjörg Einarsdóttir Kerúlf, að heimili tengdadóttur sinnar, Valgerðar Johnson í Selkirk, Man. Hin látna var fædd 17. des. 1850, og var því á öðru ári yfir áttrætt. Til Ameríku kom hún árið 1902 frá Seyðis- firði, og var hún og Þorvarður Kerúlf systkinabörn. Hún var jarðsungin s.l. fimtudag af séra Jónasi Sigurðssyni. ROSE THEATRE Thur., Fri., Sat., This Week Jan. 27-28-29 LEW AVRES and the \ll Amerlean Footl»all Team In The SPIRIT of NOTRE DAME Added: Comedy — (’artoon l.ant chapter of Serlal Mon., Tue., Wed., Next Week Febr. 1-2-3 JOAN CRAWFORD In This Modern Age Added: Comedy — Cartoon — Newi Free Sllverware every Tue.-Wed. m BURN Mercury! M I N E D IN A L B E R T A Phone for a ton today — and prove to your satis- faction you can get more lasting comfort from your fuel dollars SOLD EXCLUSIVELY BY The Arctic Ice & Fuel Co. Ltd. Phone 42 321 Dan Líndal frá Lundar, Man. var staddur í bænum yfir helg- ina. Hann var hér í fiskisölu- erindum. • • • Gunnlaugur Sölvason frá Riverton, umboðsmaður Singer Saumavélafélagsins kom til bæjarins norðan frá Árborg s.l. laugardag, og dvaldi hér fram yfir helgina. * * * Tvö herbergi til leigu fyrir lausamenn eða konur, afar ó- dýr, að 637 Alverstone St. — laus nú þegar. S. Vilhjálmsson. * * * Hr. Stefán Einarsson, Ritstjóri Hkr. Viltu gera svo vel að svara þessum spurningum. 1. Þegat gamla fólkið fær skjal innan í umslagi, sem eft- irlaunanótan er í, sem ritari sveitarinnar á að fylla inn. — Hver á að borga það, og hvað mikið á hvert skjal? 2. Og þegar sá sem eftirlaun- in fær, á engan að, sem er svo efnum búinn að hann geti kost- að að koma honum í jörðina, hver á að taka þann kostnað að sér? Er það stjórnin eða sveitin? Fáfróður. SVAR: 1. Fyrir þetta starf mun vanalegt að greiða 50c. í. Sveitin sér um útfararkostn- aðinn. * * * Þr'eyttur á rykinu. Hefirðu tekið eftir rykinu er þyrlast út í loftið úr hveiti, þá verið er að láta það , járn- brautarvagnana við kornhlöð- urnar? Eða ef þú hefir farið með hendina ofan í kornhrúg- una, hefirðu ekki orðið hissa á óhreinindunum sem á hana sezt úr korninu? Þetta ber alt vott um þá miklu nauðsyn, að því kornið. Robin Hood miln- urnar eru útbúnar með áhöld- um til að þvo hveiti. o a>«^»0-««»’(>'«B»<>'«H»’(>«n»’<)'«B»’(>'^W'<>«M»’<>'^B»’<>««»’<>'««»’(>'W»<>'^^' | Ársfundur j Sambandssafnaðar Aðalfundur Sambandssafnaðar verður haldinn í kirkju safnaðarins sunnudagana 7. og 14. febrúar n. k. að aflokinni guðsþjónustu. Á fundunum verða lagðar fram skýrslur og reikn- | ingar safnaðarins og embættismenn kosnir. Áríðandi að fólk fjölmenni. J Winnipeg 26. jan. 1932. | M. B. HALLDÓRSSON, | forseti. • I HALLDÓR JÓHANNESSON, | ritari. »(>«»IHWI>«»l>«»(>^(l«»(>'MI>«»<>«»ll^(>'»0««IB r HVAÐANÆFA. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Servica Banning and Sargent Sími33573 Heima aími 87136 Expert Repaír and Complete Garage Senrice Giu, Oðs, Extras, Tire«, B»tteries, Etc. Frh. frá 1. bls. Fréttabréf. Rómaborg í des. Fascistar hafa verið við völd i ítalíu um níu ára skeið. í októbermánuöi voru mikil há- tíðahöld í ítalíu til minningar um það, að í október 1922 brut- ust Fascistar til valda. Nú hef- ir Fascista-stjórnin gefið út skýrslur um framfarir í ítalíu á þessum níu árum, sem liðin er usíðan Fascistar tóku völdin í sínar hendur. Samkvæmt skýrslum hefir verið unnið meira að verklegum fram- kvæmdum í ítalíu þessi níu ár, en á tímabilinu 1862—1922. Á meðal framfara þeirra, sem Fascistar hafa hrundið í fram- kvæmd, eru endurbætur og fegrun á öllum opinberum bygg ingum, og hefir stórfé verið varið árlega í þessu ^skyni. Síð- an kreppan skall á hefir stjórn- in orðið að fara sér hægara í endurbótastarfinu, en eigi að síður er unnið að allskonar verklegum framkvæmdum fyrir tilstilli og atbeina stjórnarinn- ar. Níunda “Fascista-árið”, eða frá því í október 1930 til í októ- ber í haust, varði ítalska stjórn- in 2,060,247,075 lírum til alls- konar verklegra framkvæmda. Vert er að geta þess, að endur- bótastarf hefir verið fram- kvæmt um gervalt landið. Fas- cistar halda því fram, að jafn- vel öll smáþorp og smáborgir hafi ekki farið varhluta af framfarastarfinu. Aðallega hefir verið unnið að vegagerðum, hafnargerðum, framræslu mýra, brúarsmíðum o. s. frv., en auk þess hefir nýjum skólahúsum verið komið upp í hundraðatali, og margskonar byggingar aðrar hafa verið reistar, vandaðar að Innköllunarmenn Heimskringlu: í CANADA: Arnes.................................F. Finnbogason Amaranth ....................... -.... J. B. Halldórsson Antler...................................Magnús Tait Arborg................................G. O. Einarsson Baldur................................Sigtr. Sigvaldason Beckville .............................. Björn Þórðarson Belmont ................................... G. J. Oleson Bredenbury.................................H. O. Loptsson Brown................................ Thorst. J. Gíslason Calgary............................ Grímur S. Grímsson Churchbridge............................Magnúa Hinriksson Cypress River.............................Páll Anderson Dafoe, Sask., .....................i..... S. S. Anderson Ebor Station..............................Ásm. Johnson Elfros.............................J. H. Goodmundsson Eriksdale ............................. Ólafur Hallsson Foam Lake.................................John Janusson Gimli..................................... B. B. Ólson Geysir................................... Tím. Böðvarsson Glenboro.....................................G. J. Oleson Hayland...............................Sig. B. Helgason Hecla...................................Jóhann K. Johnsor Hnausa........kb .....................Gestur S. Vídal Hove..................................Andrés Skagfeld Húsavík..............................................John Kernested ínnisfail ......................... Hannes J. Húnfjörð Kandahar ................................ S. S. Anderson Keewatin..............................Sam Magnússon Kristnes................................ . Rósm. Árnason Langruth, Man............................. B. Eyjólfsson Leslie................................Th. Guðmundsson Lundar .................................. Sig. Jónsson Markerville ....................... Hannes J. Húnfjörð Mozart, Sask............................. Jens Elíasson Oak Point...............................Andrés Skagfeld Otto, Man...................................Björn Hördai Piney......................................S. S. Anderson Poplar Park..........................................Sig. Sigurðsson Red Deer .......................... Hannes J. Húnfjörð Reykjavík .................................. Árni Pálsson Riverton ............................. Björn Hjörleifsson Silver Bay ..... #.......... Ólafur Hallsson Selkirk....................... .. Jón Ólafsson Siglunes .............................Guðm. Jónsson Steep Rock .............................. Fred Snædal Stony Hill, Man.......................... Björn Hördal Swan River........................... Halldór Egilsson Tantallon.............................Guðm. Ólafsson Thornhill.............................Thorst. J. Gíslason Víðir....................................Aug. Einarsson Vogar....................................Guðm. Jónsson Vancouver, B. C.......................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis..........................August Johnso* Winnipeg Beach...........................John Kernested Wynyard...............................F. Kristjánsson í BANDARÍKJUNUM: Akra ..................................Jón K. Einarsson Bantry................................ E. J. Breiðfjörð Béllingham, Wash..................... John W. Johnson Blaine, Wash............................. K. Goodman Cavalier ............................. Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg .. *....................... Hannes BjörnssoB Garðar................................S. M. Breiðfjörð Grafton...............................Mrs. E. Eastman Hallson.............................. Jón K. Einarsson Ivanhoe..................................G.-A. Qalmann Milton.....................................F. G. Vatnsda) Minneota....................................G. A. Dalman* Mountain............................... Hannes Björnsso* Pembina................................Þorbjöm Bjarnarson Point Roberts ........................Ingvar Goodman Seattle, Wasíh........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold ............................. Jón K. Einarsson Upham................................... E. J. Breiðfjörð The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba frágangi og stílfagrar. En auk þess, tsem ríkið hefir lagt af mörkum, hafa sveitarfélög og borgir lagt fram stórfé til margs konar framfara. Nú í vetur er víðtæk samv. milli ríkisstjóm- arinnar og bæjar- og sveitar- félaga um atvinnubótavinnu. Atvinnuleysingjar í landinu eru nú 700,000 talsins. Af helstu verklegum framkvæmdum Fas- cista ber að nefna Bergamo- Brescia þjóðveginn, stórbrú yfir Porto Marghera í Feneyjum, endurbætur á skipaskurðinum milli Leghorn og Pisa o. s. frv. * * * Kínversk-japanska samkomu- lagið. sem framkvæmdaráð Þjóða- bandalagsins félzt á, um vopna hlé unz nefnd skipuð af banda- laginu hefði lokið rannsókn sinni í Mansjúríu, var undir- skrifuð í sama salnum í Quai d’Orsay og Kelloggs friðarsátt- málinn var undirskrifaður í. Bæði Japanir og Kínverjar skrifuðu undir með fyrirvara. (Vísir). * * * Þinghúsbruni í Persíu. Þinghúsið í Teheran í Persíu brann að kalal til kaldra kola þann 10. desember. Mikið af verðmætum skjölu mog gripum eyðilagðist. ------ik MESSUR OG FUNDIR [| f kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegl kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjáflparnefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. — FOR SALE — Tailor-made Winter Overcoat, size 42. Heavy quality Irish Frieze—Tweed lined and cha- mois interlined. Very warm. — Very little used. Cost $60.00. Sell for $15.00. — S. J. S., Ste. 1— S02 Main St., Wlnnlpej?. RÚSSNESKIR FLÓTTAMENN (Frh. frá 5 síðu) honum líka að hann var dauð- hryggur. Augu beggja mætt- ust fyrst í speglinum og svo litu þeir hvor á annan. Og þeim varð báðum þegar ijóst, að þeir voru landar og að hið sama gekk að báðum. Ókunni maðurinn hafði heyrt þegar hershöfðinginn spurði yfirþjón- inn hvað spegillinn kostaði. Nú laut hann nær hershöfðingjan- um, benti á spegilinn og hvísl- aði: — Ætli að við gætum ekki skotið saman . . . ? 1 þessari smásögu er fólgin saga rússnesku landflóttamann- anna í París. Þeir eru alt af boðnir og búnir til þess að rétta hver öðrum hjálparhönd. Þeir hafa staðið saman í blíðu og stríðu og komist yfir verstu örðugleikana. En nú eru þeir farnir að mótast af Parísar- lífinu. Og unga kynslóðin, sem nú er að vaxa upp verður ekki rússnesk. —Mbl. ALMANAK 1932 38. ARGANGIR. INNIHALD: Almanaksmánul5ir og um tímatali!5........... 1—20 Ramsay MacDonald. Met5 mynd. Eftir prófessor Richard Beck 21—23 Safn til lanlnámssögu íslendinga í V.heimi: Landnemar Geysisbygóar í Nýja tslandi. Eftir Magnús SigurtSsson á StorÓ. Met5 myndum....... 34—112 Lei’ðréttingar . ......... ................ \\2 Engimýrarhjón, met5 mynd. Eftir séra Jóhann Bjarnason 113—120 tslenzkar sagnir: Ferðaiag á jólanótt. Eftir Halldór J. Egilsson.............. 121—123 Manntal Jslendinga í Winnipeg 1884......... 123 Drottinn vakir. Eftir Sig. Kr. Pétursson.... 124 Helztn viðburðir og mannalát meðal Islendinga í V.heimi. .. 125—132 KOSTAR 50 CENTS Olafur S. Thorgeirsson 674 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Oh ( Karlakór Islendinga í Winnipeg j | SAMSÖNGUR | í Fyrstu lútersku kirkju | j Miðvikudagskvöldið 3. febrúar, 1932 j ij Hefst klukkan 8.30 Söngstjóri: BRYNJÓLFUR THORLÁKSSON ^ S ÖNGSKRÁ: j | I. (a) Þú álfu vorrar yngsta land .. Sigf. Einarsson í (b) Hervörðurinn (Á verði einn eg vaki)..0. Kuntze I | Sóló og Kór * * (c) Hve sælt það er að sveima..........Riccius | III. Violin Solo: Mr. Allan Murray. | Concerto ....................... Mendelssohn | |(a) Andante (b) Finale | Í III. (a) Næturkyrð (Nóttin dökka nálgast * svo hljótt).f...............F. Kuhlau I |(b) Fjalikonan (Skyldi* jekki frónskum æðum streyma<örar blóð).....O.Lindblad J| ^ (c) Töfrandi tónar (Sé^ lyfti fugl).Oskar Borg ! I IV. (a) Við fjall undir hlíðár fæti......H. Kjerulf i (b) Vorsöngur (Nú kemur vorið kæra)....J. Dúrner . | (c) Mín fagra bygð til fjalla........J. Sandström * * Sóló og Kór I | 10 mínútna hlé * V. (a) Eggert Ólafsson (Þrútið var loft)....H. Helgason |f % (b) Hersöngur (Glóandi eldregn úr fall- « byssukjöftunum flæðir)......Dannström | |(c) Kvöldsöngur (Ljúfur ómur loftið klýfur)................Rússn, þjóðlag É - Sóló og Kór | IVI. Violin Solo: Mr. Allan Murray. * Mazurka de Concert....................Musin | IVII. (a) Morgunsöngur*(Skuggar dökkir | dreifast).....................F. Abt | |(b) Syng, syng hafalda hátt................Söderman t (c) Bára blá ....................... Isl. þjóðlag I ? (d) Aldarminni (Svo far þú sól)....B. Guðmundsson s § Soloist: Mr. PAUL BARDAL | = Við píanóið: Mrs. FRED C. KENNEDY og I Mr. GUNNAR ERLENDSSON I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.