Heimskringla - 24.02.1932, Page 1

Heimskringla - 24.02.1932, Page 1
DYJ3RS & CLEANERS, LTD. Men’s Suits Suits ........ Hats ............ CALL 37 061 $1.00 50c DYERS & CLEANERS, LTD. Ladies’ Dresses $1.00 CALL, 37 061 Cloth, Wool or Jersey .. XLíVI. ARGANGUK. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 24. FEB. 1932. NÚMER 22 SICRID ONEGIN ur á orustusvæðið, í viðbót við ---- I það, sem þar er fyrir, er hennl Þessi fræga söngkona, söng bárust fréttimar um það, að tvö kvöld síðastliðna viku á Playhouse leikhúsinu. — Var hvert sæti skipað bæði kvöld- in, og lætur það að líkum, þar sem mjög er á orði, að frúin sé ein bezta söngkonan (con- tralto), sem nú er uppi. Hvernig kom þér söngur hennar fyrir? spyrja ýmsir, er þó vita, að um það er hvorki ósöngfróðra manna að dæma, né lýsa. En þetta mætti þó í einlægni segja: Röddin virtist töfrandi fögur, ekki geysihá, en þó magnmikil og óþrotleg. Leiknin í að beita henni var ó- viðjafnanleg. Söngurinn virtist allur léttur og óþvingaður. Hvert einasta lag, sem hún söng, varð ólíkt því, sem mað- ur hafði áður heyrt það sung- ið. Það varð eins og að nýju lagi. Þetta mátti jafnvel segja um vísnalögin, sem hina meiri söngva. Þá var framkoma söngkon- unnar hin viðfeldnasta. Hefir hún auðsjáanlega þar á skóla gengið. Svipbrigði öll og lát- æði virtist í svo góðu samræmi við túlkun söngvanna, að við- kunnanlegra var ekki hægt að hugsa sér það. Við að hlýða á söngkonuna opnast líklega flestum, er ekki hafa oft átt kost á því áður, að hlýða á söngsnillinga, sýn inn í nýjan og fegurri söngvaheim. Kínverjar hafi staðið af sér öll áhlaup japanska hersins. Eftir fimm daga áhlaup á Kiang-wan virkin, hefir Japön- um enn ekki orðið neitt ágengt. Hafa þeir því nú safnað þang- að loftförum og dynja nú sprengikúl urnar á virkinu og bænum. En Kínverjar halda því samt. MR. BOWLES OG ÍSLENZNK VÍSNALÖG. Þ0GN AUSTURÁLFU-STRÍÐIÐ. Á það var minst í síðasta blaði að Japanir hefðu krafist þess, að Kínverjar hyrfu með her sinn einar 12 til 13 mílur til baka á orustusvæðinu helzta, sem var Shanghai. En þeirri kröfu neituðu Kínverjar af- dráttarlaust. Hefir því síðan Á íslendingamótinu, sem haldið verður fimtudagskvöldið 25. febrúar, verða spilaðar tvær íslenzkar píanó sólóar “Fantasy of Icelandic Melodies’’ og “Tár- ið” eftir tónskáldið George Bow les, organista um mörg ár í sumum stærstu kirkjum Win- nipegborgar, svo sem Grace, Westminster og St. Stephen’s kirkjunum, og síðustu ár æf- innar í St. Luke’s kirkjunni. Hann var álitinn einn af beztu tónfræðingum Canada. Víerð- laun og heiðra hlaut hann marga fyrir verk sín. Nefna má fáein af þeim verðlaunum. Ár- ið 1928 vann hann 500 dollara fyrstu verðlaun, og 100 dollara aukaverðlaun, fyrir ágætisverk — Orchestral Suite — er spilað var í Ottawa og á þjóðhátíð- inni í Quebec, af Hart House Quartette, frægum Isptlurum. Einnig vann hann árið 1929 fyrstu verðlaun fyrir “Ecstasy”, einsöng og organ sóló. í júní 1931 aftur fyrstu verðlaun fyrir “impromptu”, fyrir fiðlu og píanó. Öll þessi verðlaun voru unnin við samkepni, sem haldin er árlega í Ottawa. — Willingdon lávarður, fyrrum landstjóri í Canada, efndi til þessarar samkepni. Einnig rit- aði Mr. Bowles kirkjuformúlur 1 bæði fyrir söngflokkinn og or- staðið yfir látlaus bardagi eystra, til og frá á hemaðar-1 g'em sungið er á hátIðum svæðinu norðan frá Woosung . gt Luke>s kirkjunni. Mörg og suður fyrir Shanghai. Hafa verðlaun heiðurseinkunnir KínAjerjar varist alljírækilega. Sem stendur virðist omahdíðin bitrust háð hjá Kiangwan, sem er skamt fyrir sunnan Wpo- sung. Voru Kínverjar þar lið- fáir mjög, en hafa varist eins og Leonidas í Laugarskarði fyrir hinum eflda her Japana. Að vísu er búist við, að þeir missi það virki, og Japanir eru ávalt að umkringja það meir hefir hann unnið með lögum, skrifuðum fyrir söngflokka, ein- söng og hljóðfæri af öllum teg- undum. Honum þótti mikið koma til gömlu íslenzku söngvanna, og raddsetti þá fyrir píanó. Tvö af þeim lögum, þau sem bent er á í upphafi þessarar greinar, eru meðal þeirra. Byrjar annað með forspili og heldur svo á- og meir. En í þess stað er sagt, fram með lögin; <.ÞÚ bláfjalla- _ -V nAii n A nftl O tll ‘1 _ f geimur”, “Sólskríkjan ’ og “Vor að Kínverjar séu að efna til á- hlaups sunnar á hervsæðinu, þar sein her Japana er gisnari. Kínverjar eru, hvað sem öðru líður, að viða að sér í stórum stíl bæði her og hernaðartækj- um. Áframhald af stríði telja því allir víst þarna. 1 loftinu virðist liggja, að Bandaríkin og Evrópa ætli ekki að láta sig stríð þetta skifta enn sem komið er. Þessar þjóð ir hafast enn ekkert að. Frá Rússlandi bárust fréttir í gær um það, að þeir héldu nauðsynlegt að auka her sinn í Mansjúríu, til þess að halda sínu þar óskertu. Segja þeir keisarasinna, sem • um öll lönd séu að flækjast, vera að ganga í lið við Japani, og að tilgang- ur þeirra sé að hnekkja valdi Rússa í Mansjúríu. Einnig skýrðu blöðin í gær frá því, að uppreisn væri hafin gegn hinni nýju stjórn í Man- sjúríu. En hversu víðtæk eða magnmikil sú uppreisn er, verð* ur ekki séð af fréttinni. Síðustu fregnir herma að japanska stjórnin hafi ákveðið Oft þykir mörgum þögnin döpur vera og þungt á stundum hennar ok að bera, í hljóðri kyrð þó hefir skapast flest, í heimi sem er göfugast og bezt. í þögn vor hugur hraðast jafnan svífur, í hrifning fjálgri sjónartindinn klífur. í þögn vér nemum náttúrunni hjá, og nærumst hennar vísdómslindum á. Hver hugmynd ný úr þagnardjúpi er dregin, úr dularhjúpi færð og mæld og vegin. í þögn er leitað lífs á insta svið, og launmál hafið samvizkuna við. í þögn margt löngum afreksverk er unnið,, í örlagavefi fjölbreyttustu spunnið. í þögn um ást á augnamáli rætt, í orðabúning sem eii verður klætt. I þagnarró er bænim heitust beðin, og beztu og dýpstu skáldverk einnig kveðin. í þögn, er tekið dauðaboða dræmt. í dapri þögn er sorgarfullið tæmt. En þögnin líka’ af illkynjuðum öflum, er óspart notuð lífs í flóknu töflum, og lævi blandin brugguð skemdar ráð, til böls og haturs glæpa-fræi sáð. Og sama er um allflest lífsins gæði, þá eðli lægsta veitt er sjálfsforræðl; því fátt er það, sem misbrúka ei má, á mönnum vald er illar hvatir fá. En, náttúrunnar náðargjöfum sönnum ef níðst er á af óhlutvöndum mönnum, hvert bjargráð h'fs, til bóta sem að stóð, að bölvun getur orðið heilli þjóð. Þorskabítur. KVÖLDSKEMTANIR á ársþingi Þjóðræknisfélagsins. hann varð að leggja niður völjd. Lavalstjómin hafði ávalt knapt fylgi í þinginu, og við at- kvæðagreiðslu varð hún þar nokkrum sinnum í minnihluta. En vantraustsyfirlýsing á hend- ur henni var aldrei samþykt þar. En það var efri málstofan, sem snerist á móti henni, eða tveimur frumvörpum hennar að- allega. Var annað þeirra við- víkjandi breytingu á kjördæma- skipun ,en hitt um atkvæðisrétt kvenna. Varð Laval því að leggja niður völd, en eigi að síður er hann verkamálaráð- herra í hinni nýju stjórn. ALBERT JOHNSON YFIRUNNINN. viðureign varð hann einum lög- reglumanni að bana. Og eftir það slapp hann úr greipum þeirra á ný. Hefir slóð hans síðan verið rakin um auðnirnar, þar til hann var enn á ný umkringd- ur, sem fyr getur. Hver var Albert Johnson? Skandinavi, þ. e. Dani, Svíi eða Norðmaður, segja blöðin. Eða var hann íslendingur? Hver sem hann var, hefir honum ekki verið fisjað saman. Það eitt er víst. FRÁ KOSNINGUM Á ÍRLANDI. ið er komið”. Þetta lag er átta blaðsíður að lengd. “Hitt er “Tárið’’, sem allir kannast við, stutt lag en yndislegt og fag- urt. Þó Mr. Bowles væri ekki íslendingur, þá skildi hann til- finningarnar í þessum söngv- um, sem allir eldri íslendingar kannast svo vel við. Þessar sól- car eru ekki komnar á prent, en eru eign Guðrúnar S. Helga- son, A.T.C.M., og verða spilað- ar eftir frumritinu, af henni sjálfri á íslendingamótinu. George Bowles kendi rnörg- um íslendingum hljómlist. — Hann var fæddur í Quebec árið 1866, en lézt að heimili sínu í Winnipeg 2. sept. 1931. STJÓRNARSKIFTI Á FRAKKLANDI. Pierre Laval stjórnin er fyrir fáum mánuðum kom til valda í Frakklandi, er fallin. Hefir forsetinn, Paul Doumer, falið André Tardieu að mynda nýja stjórn. Tekur hann við stjórn- artaumunum í þriðja sinn. Eru að senda 25.00Q hermenn suð- aðeins nokkurir mánuðir síðan Veiðimanninum Albert John- son hefir nú riddaralögreglan canadiska loksins náð, eða skotið til bana, eftir 6 vikna eltingarleik. En þriðja lögreglu- manninn særði hann, að sagt er, all hættulega, í síðustu við- ureigninni. Þetta þrekvirki er þá unnið. Norður í óbygðunum var loks sleginn hringur utan um hann af lögreglunni, Indíánum og nokkrum þaulvönum veiðimönn um er í leiðangurinn slógust. Úr sex byssukjöftum var á hann skotið í skjaldborginni. í síðasta sinni, er hann lyfti rifl- inum, hæfði hann einn lög- regluþjóninn. Hver var ástæðan fyrir eft- irför þessari? í fáum orðum sú, að Indíánar kvörtuðu undan því að Jolinson hefði ekki látið veiðiboga þeirra í friði, hefði liengt þá upp í tré í stað þess að láta þá liggja benta. ef hann fann þá. Þess vegna var riddaraliðið út af örkinni sent. Er það barði að dyrum veiðimanns, skaut Johnson í gegnum hurð ina, og særðist við það einn lögreglumanna. Eftir það var hann álitinn vitskertur. — Var hann þá aftur heimsóttur kofa sinn, og þakinu feykt af með sprengju. Forðaði Johnson sér þá út um leynidyr og komst undan. Eftir nokkurn eltingaleik gat lögreglan umkringt hann, en hann varðist úr vígi, er hann hafði gert um sig. Og í þeirri Öll líkindi eru til að Eamonn de Valera, leiðtogi Fianna Fail flokksins á Irlandi, verði sigur- sælastur í kosningunum, sem þar standa yfir. Þingsætin eru alls 145. Af þeim hefir de Val- era nú þegar 65. Verkamanna- flokkurinn, sem honum fylgir að málum, 7. Stjórnarflokkur- inn, með W. T. Cosgrave í broddi fylkingar, 49, og óháði flokkurinn 17. Úr 7 kjördæm- um fréttist ekki fyr en 3 marz. Nál de Valera þar í 5 sæti, er FJÖLMENN SAMKOMA Samkepni sú í framsögn, er “Frón” efndi til síðast liðinn Á miðvikudagskvöldið (í fimtudag, hepnaðist ágætlega. kvöld) heldur Walter J. Líndal, Tóku miklu fleiri böm þátt í K. C., fyrirlestur. Ungir menn henni en nokkru sinni fyr, eða úr íþróttafélaginu Fálkinn sýna 34 alls. Somkoman var og ó- líkamsæfingar. Þá fer fram vanalega fjölmenn. Alt ber því samkepni í framsögn (sigurveg með sér að áhugi yngri sem arinn fær gullmedalíu að verð- eldri sé að vakna fyrir þessu launum). Mrs. Sigumós And- starfi Fróns. erson leikur á Píanó. Karlakór Börnin sem þátt tóku í sam- íslendinga syngur. Ragnar A. kepninni voru flokkuð niður eft- Stefánsson les upp. ir aldri. í fyrsta flokkinum Á fimtudagskvöldið er ís- voru börn upp að 8 ára aldri, lendingamót Fróns. Mót þetta í öðrum frá 8 til 11 ára, og í er ein af aðal hátíðum íslend- þriðja flokkinum frá 11 til 15 inga í Winnipeg. Til skemtana ára aldurs. , hefir þar verið) vandað hið Tvenn verðlaun voru gefin í bezta. hverjum flokki. Voru fyrstu Á föstudagskvöldið flytur sr. verðlaun silfur medalía, en önn- Ragnar E. Kvaran fyrirlestur. ur verðlaun brons-medalía. Ungfrú Pearl Pálmason leikur í fyrsta flokki hlaut Gerald á fiðlu. Ungar stúlkur í íþrótta- Stephenson fyrstu verðlaun og félaginu Fálkinn sýna leiki og Grace Matthews önnur verð- íþróttir. Ungfrú Lilja Bergson laun. leikur á píanó. Ungfrú Lóa Da- í öðrum flokki: Hallgrímur víðsson syngur einsöng. Lúð- Pétursson, fyrstu verðlaun, og vík Kristjánsson flytur kvæði. Gestur Kristjánsson, önnur Inngangur ókeypis nema á verðlaun. íslendingamót Fróns. — Fjöl- í þriðja flokki: Þrúður Back- mennið öll kvöldin. mann, fyrstu verðlaun og Björg - ■■ ■■1.--------t Kristjánsson önnur verðlaun. störf síðastliðinn mánudag. — Dómarar voru séra B. Krist- inn á bankanum átti almenn- jánsson, Bergþór E. Johnson ingur peninga-aleigu sína, og og Árgeir I. Blöndal. urðu margir hræddir, er það Börnin, sem sílfur-medalíu SpUrðlst! að bankinn væri úr hlutu í þessari samkepni, taka sögunni> að þeir yrðu fyrir að sjálfsögðu þátt í gullmedalíu tapj En er það varð íjóst, að samkepni Þjóðræknisfélagsins innlegg viðskiftamanna væru í framsögn, sem fram fer að ,ðll færð yfir á hina löggiltu kvöldi fyrsta dags þjóðræknis hiutafélagsbanka, þá eðlilega þingsins (miðvikudaginn 24. vaknaði su Spurning hjá mönn- febrúar). 1 Um: Hvaða bankar eru trygg- Á milli sungu og spiluðu böin -r eða hver þeirra er tryggast- in áheyrendunum til skemtun- ur? Ef fylkisstofnunin reynd- ar. Söng Alvin Blöndal, sjö eða igt ekki tryggari en sv0> að eft_ átta ára gamall, sonur Mr. og ir nokkurra ára rekstur varð Mrs. Dr. Blöndal, tvo einsöngva hún að hætta> hvað er þá með á íslenzku, svo fullorðinslega og vel, að áheyrendur dáðust að. Meðan dómarar voru að bera saman einkunnir barnanna og komast að niðurstöðu um hverj um verðlaunin bæru, talaði for- seti (S. E.) nokkur orð um ís- lenzkukenslu Fróns. Mintist hann á að framsögn barnanna bæri það með sér, í þetta skifti betur en nokkru sinni fyr, að bömin, sem lærðu íslenzku, gleymdu henni ekki, því aldrei þe9su vant, hefðu elztu börnin borið hana bezt fram, eins og eðlilegast væri. Að hlýða á yngri börnin flytja frammi fyr- ir hópi manna íslenzkar vísur, er á vörum okkar eldri mann- anna héfðu verið, er við vorum hann orðinn í meirihluta á Dai! Eireann-þinginu og Cosgrave- stjórnin fallin. Eins og kunnugt er, hefir de t & þeirra aldri, hefði sér og ef- laust öllum viðstöddum verið ómengað fagnaðarefni. Ánægju- legri samkomu en þessa væri Valera flokkurinn barist fyrir aðskilnaði við Bretland og stofnun lýðveldis á trlandi. Seg- ir de Valera og, að komist hann til valda, fari hann fram á, að hollustueiðurinn við Bretakon- ung verði afnuminn. Það sé hægt með breytingu á stjórnar- skránni og komi ekki við samn- ingum írlands við Bretland. — Með afnámi eiðsins sé á frið- saman hátt frelsisbaráttan leidd til lykta. Þriggja miljón sterlingspunda landsskuld, sem írland borgar Bretlandi árlega, kvað de Val- era ekki verða greidda, eftir að liann kemur til valda. Að skifta við nýlendur Breta, sagði kann lýðveldið írksa ekki frá- hverft, og til fundarins í júlí í sumar í Ottawa, kvaðst hann mundi senda fulltrúa. Cosgrave stjórnarformaður er sagnafár yfir þessu öllu, en von ar þó að alt gangi friðsamlega, hvaða stefnu sem hin nýja stjórn tekur. vart hægt að hugsa sér. Þá talaði Bergþór E. John- son nokkur orð til áheyrend- anna. Kvað hann það vera að koma æ betur og betur í ljós, hvaða þýðingu þessi samkepni í framsögn hefði fyrir viðhald íslenzku hér vestra. Mæltist hann til að allir íslendingar styddu það mál af ráði og dáð. t lok samkomunnar spilaði Mrs. H. Helgason píanó sóló, niikilfenglegt lag og unaðslegt. hinar stofnanirnar? Spumingum þessum getur Hkr. ekki svarað, því tilnefndi hún einhverja sérstaka banka- stofnun, þættust hinar, sem ekki eru nafngreindar, verða fyrir ámæli, eða að gefið væri í skyn, að þær væri ekki trygg- ar. En þeim til úrlausnar, sem spyrja, mætti benda þeim á, að fjárhagsskýrslur bankanna gefa nokkurnveginn fullkom- lega til kynna hversu hver um sig stendur. Eru líkur til að þeir birti þær nú á hinum næstu vikum í blöðunum. og geta þá menn áttað sig eftir þeim. Ann- ars eru allar núverandi banka- stofnanir landsins álitnar sæmi- lega tryggar. TREGÐAN AÐ LÁNA. HVAÐA BANKAR ERU TRYGGIR? Ýmsar fyrirspumir hafa Hkr, borist þessa efnis, nú þessa síðustu daga. Að sjálfsögðu stafa þaer frá þeim vonbrigð- um, er menn hafa orðið fyrir með sparibanka fylkisins, er eins og kunnugt er, varð að loka og leggja niður banka- 1 ræðu, sem hagfræðingur Royal bankans, Dr. D. M. Mar- vin, hélt nýlega í Quebec, um orsakir kreppunnar, var svo komist að orði, að kreppan staf- aði ekki af ofmikilli framleiðslu. Heldur ekki af gullskorti, eyðslu semi, tollum eða stríðsskuldum. Hún stafaði að langmestu leyti af tregðu peningastofnana að lána fé f arðvænleg fyrirtæki. Ef kreppan stafaði af gullskorti, sagði hann, að hennar ætti ekki að verða vart í þeim löndum, sem nóg gull liefðu. En henn- ar gætti þar eigi síður en ann- arstaðar. Ef hún stafaði af toll- um, ættu lönd, sem enga tolla hefðu, ekki að vera verst stödd. En þegar farið var að tak- marka lánsfé, og erfiðara varð að fá lán, urðu viðskifti öll og framleiðsla erfiðari, og af- leiðing af því varð atvinnuleysi, verðfall á vörum og kreppa á öllum sviðum athafnalífsins. — Frh. á 8. bto.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.