Heimskringla - 24.02.1932, Blaðsíða 7

Heimskringla - 24.02.1932, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 24. FEB. 1932. HEIMSKRINGLA 7. SlÐA ENDURMINNINGAR Frh. frá 3. bls. á fasta jörð við fjallsræturnar niðri í dalbotninum. Þar færði hann sig frá mér og talaði á þessa leið: “Hér er sá staður, þar sem nýkomnum mönnum frá ykkar jörð er ætlað að átta sig. Hér fá þeir hjálp til þess að útrýma úrhugarfari sfnu þeim öfugu áhrifum, sem þeim hafi orðið meðeiginleg á iarð- lífstímabilinu. Þá kemur fyrst til greina algenasti og hættu- Jegasti lösturinn, hættulegasta ástandið er undirstaða er allra misgerða, en það er sjálfbyrg- ingsskapurinn, eigið oftraust. Eins og andardrátturinn er skil- yrði fyrir jarðneska lífinu, — þannig eru guðs máttaráhrif skilyrði fyrir andlega lífinu. Á hverju augnabliki verður mann- inum að vera eiginlegt og skilj- anlegt, hve vanmáttugur hann er, og að það er honum þroska- og athafnaskilyrði, að anda stöðugt að sér guðsmáttar- áhrifum með hjartanlegri eftir- löngun. Eitt er það, að hafa vanist vondum ástriðum eða tilhneigingum, er söfnuðust eins og óhreinka á anda mannsins, og annað er hitt, að maðurinn hefir vanist á ónytju-hugsanir, sem eyða og koma í veg fyrir stöðuga eftirlöngun til eilífrar heilbrigði af guðsmáttar inn- önciun og blessunarríkum áhrif- nm. Því án hans eru mennirnir ekkert — hans, sem er uppfyll- íng allrar tilverunnar. Þú sérð brekkuna framundan. Hún er ekki há og ekki brött, en and- rúmsloftiö og máttleysið er fjölda manns á löngu tímabili ókleift á næsta þroskastig, en þér mun með sérstökum hætti leyft að koma hærra. Hér verð eg að skilja við þig.” — Svo hneigði hann sig og hvarf, þar sem hann stóð. Eg stóð á fögrum grasi vöxn- um fleti. Framundan mér var neðsta brekkan af fjallinu helga og þóttist eg sjá blóm í henni, en þau breiddust ekkert út, voru eins og sofandi. En birt- an var líka eins og hálfgerð þoka væri í loftinu, og þó með öðrum lit. Mér fanst það mundu vera menn í kringum mig, en engan sá eg. Réði eg þá af að ganga upp brekkuna, ókvíðinn, því eg var vanur hærri og nieiri bratta. Eftir því sem of- ar kom í brekkuna, skýrðist og lagaðist birtan, var ánægjulegri, «n eg varð nærri uppgefinn við að komast upp á brekkubrún- ina. En hvað þar var fagurt umhorfs — blómabreiðurnar alt í kring, og önnur brekka fram- undan, einskonar töfraspegill; og mintist eg þá orða fylgdar- manns míns, um annað þroska- stig Hér fanst mér eg líka vita af mönnum, en sá þó eng- an. Þá gekk eg þvert yfir hjall- ann að næstu brekku og upp eftir henni, en komst ekki nema lítinn spöl upp í hana, og var þá orðinn uppgefinn, og mér fanst eg vera svo þungt klædd- ur. Þóttist eg þá fara úr treyj- unni og ætlaði að bera hana á handleggnum, en hún var óbær á öðrum handlegg. En hvernig væri að halda í aðra ermina og draga hana? Nei, þá mundi hún skemma blómin í brekk- 1 unni. Því þá ekki að skilja hana eftir? Hún var hvort sem er óbrúkandi. En veðrið gat versnað. Samt réði eg þetta af og eg ætlaði að taka hana í bakaleiðinni. Eg komst fáein fet, og varð enn uppgefinn. Nú var alt, buxurnar og nærfötin, orðið óbærilegt. En veðriö gat versnað. Og ef eg mæ(tti ein- hverjum’ En var það samt ekki betra en að komast ekki upp brekkuna? Jú, eg varð að eiga það á hættu, og fór því úr öllu. Nú var eg að vísu léttari, en einhvern veginn svo afllaus. Hvað hafði fylgdarmaður minn sagt við mig? Að anda að sér mætti guðs, sem er alfullkom- inn, alstaðar. Eg hugsaði um guð í kærleika og trausti, og strax var eg kominn upp á brekkubrúnina. Frh. CONAN DOYLE IN THE BEYOND on After Life Conditions¥ (The following article by Dr. Helgi Pjeturss, an esteemed Ice- landic correspondent, puts for- ward certain speculations as to after-death conditions and lo- cation. These may not meet with general appproval, but they are interesting as showing the coiiclusions of one who has given much study to psychic subjects.) In his artiele “The Return of Conan Doyle,” in Nash’s Maga- zine for January, Mr. Harry Price sets forth as a possible hypothesis “that the views ex- pressed by the entity calling itself Doyle were emanations from the brain of the living Doyle which had in some way become crystallised and had been ‘picked up’ by the Medium in the trance state, just as one tunes in a radio set ’’ And he adds: “This theory is far-fetch- ed, I admit, but not more so than the spirit hypothesis.’’ There is a circumstance, how- ever, which makes it altogether impossible to accept the ‘theory’ advanced by Mr. Price: the views of Conan Doyle in the after-life, as given through the Medium, are essentially differ- ent from the views of Conan Doyle when living on this eartli. According to Mr. Price’s article, the purpoii ed Conan Doyle says through ihe Medium, Mrs. Gar- rett: “I am within a solar system but outside your sympathetic (? solar or galactic) system — if I can geographically explain myself.” Though the words “sym- pathetic” and geographically’’ make the utterance seem some- what nonsensical, ‘Conan Doyle’ is here evidently trying to make the Medium say that he-has, after death, become the inhabit- ant of another solar system. And he is further reported as saying rhat he is still materíal. still having a body, and living on a planet considerably like our earth, though belonging to another solar system: “I find myself in a bodily state ... I am still material, and so long as I am material, I feel myself the man I was on earth - . . I am living in a world con- siderably like ihe one I ha/e left.” Now, this statement is very far from being in accordance with the views on the nature of after-life, held by Conan Doyle before he passed on. See, for instance, the closing chapter of his beautiful History of Spirit- ualism: “The After-life as seen by Spiritualists.”; especially where he writes about tlie Sum- merland (p. 283) it is very clear that he does not in the least think of the after-life as a mat- erial life on a material planet. And it is just this great change in the views of Conan Doyle which had taken place after death that makes Mr Harry Price’s report on the interview with the great writer and Spirit- ualist so interesting and im- portant. “Great indeed is the power of truth and it will pre- vail.” And wonderful it is to see how the rays of truth pierce through the dense fogs of indif- ference and prejudice. What Conan Doyle is reported as hav- ing said throug the Mediurii is just the all-important truth on the subject. Many years’ study has made it impossible for me to doubt that life after death is a real The Viking Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr- ir mjög sanngjarnt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega og fljótt og vel af hendi leyst. Látið oss prenta bréfhausa yðar og umsiög, og hvað annað sem þér þurfið að láta prenta. Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi. THE VIKING PRESS LTD 853 SARGENT Ave., WINNIPEG Sími 86-537 * continuation of the life before death. Just as the body of the single cell is renewed, regen- erated, during our life on this earth, so, at the total failure of the body, called death, a new body is built up (materialised, regenerated) in the vital field !of some other planet. The rebuilding of the body after death is the cosmic aspect of regeneration, somewhat as gravitation, swinging the stars in space, is the cosmic aspect |of weight. Life is ari affair of this material universe. It is my firm conviction that unless we realise the true nat- ure of life after death it will prove impossible to get into that close touch witll more ad- venced beings wliich is a sine qua non, if our mankind shall become able to enter the path of, true progress, and play its part in the building up of a harmonious universe, instead of going on contributing to the worlds of failure. HELGI PJETURSS —Reprinted from Light. *Grein þessa sendi Þorbjörn Bjarnason skáld (Þorskabítur) Heimskringlu til birtingar. Hafði höf. hennar, dr Helgi Péturs, minst á það í bréfi til Þorbjarnar, að Heimskringla mætti gjarnan flytja greinina eins og hún er skrifuð á ensku. Er blaðið honum þakklátt fyrir og þess fullvíst, að hún verður lesendunum kærkomin.—Ritstj. BRÉF TIL HEIMSKRINGLU. San Diego 1. febr. 1932 Kæra Heimskringla! Mér dettur í hug að skrifa þér fáeinar línur til að láta þig vita, hvernig okkur löndum líð- ur í íslenzka fámenninu hér í San Diego og National City. Sumarið í sumar sem leið var það heitasta, sem gamlir menn segja að hafi komið hér í 20 ár. Öll fyrsta vikan í júní var svo heit, að það voru 95 í skugga, frá kl. 9 á morgnana til klukk- an 4 eftir hádegi. Svo kom á- kaflegt hitakast í september, og komst hitinn í tvo daga jafn- vel upp í 104 stig. 15. nóvem- ber gekk í rigningar og kulda. og hélzt það fram yfir hátíðar. En nú er komin indæl tíð. — Núna fyrir viku síðan kom svo mikið frost yfir nóttina, að það var hálfs þumlungs ís á vatni um morguninn, og er það mesta frost, sem eg hefi séð, síðan eg kom hingað. Reyndar er þetta nú ekki mikill kuldi, en þó hef- ir hann gert fjarska mikinn skaða á görðunv Snjó höfum við ekki séð hér nema í 30 mílna fjarlægð á fjöllunum í austri. Heilsufar meðal íslendinga hefir verið fremur gott, nema hvað vont kvef hefir verið að stinga sér niður hingað og þangað. Vinna fyrir almenning er hér af mjög skornum skamti, en þó held eg að flestir landar hér hafi vinnu, að minsta kosti annað veifið, sumir stöðuga alt árið í kring, og eitt er víst, að enginn hér þarf nú að þiggja af því opinbera. Við eigum hér aðeins einn íslenzkan vinnuveitanda. Hann tekur að sér að byggja hús, og hann lætur íslenzka smiði sitja fyrir vinnu. Hann er írskur í föðurætt og heitir Archibald Orr, en hann er systursonur þeirra Jóhannesar og Stefáns heitins Sigurðssona, Breiðuvík- urbræðra, og þó hann sé ekki nema hálfur íslendingur að ætt þá er hann mikið betri íslend- ingur en margir aðrir, sem telja sig alíslenzka. Hann er kom- inn í góð efni, en kom hingaö fyrir fáum árum, að eg hygg með tvær hendur tómar. Hann á íslenzka konu og eru þau hjónin driffjörðrin í félagsskap okkar Islendinga hér. Við fjórir eða fimm íslending- •* Nafns pjöld 1 Dr. M. B. Halldorson 401 Bojd Blds. 8krif»tof usími: 23674 Stundar *ératakleg:a lungnasjúk dóma. Er aB finna & skrifstofu kl 10—1? f h og 2—6 e h Heimlli: 46 Alloway Ave TMlNfml: 3:tir»S G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bklg Talsími 24 587 DR A. BLONDAL S03 Medlcai Arts Bldg. Talsími: 22 296 Stnndar >4rstaklega kvensjúkdóma og barnas!úkdöma. — AO hitta: kl. 10—lí * h. og 3—6 e h Haimlll: S06 Vlctor St. Síml 28 130 Dr. J. Stefansson >1« HBDICAI. ARTS BLDG. Hornl Kennedy og Graham • tnndar elnKtlngn au^na- eyrna- nef- of k-eerkn-ajakdóma Br aB hltta frA kl. 11—12 f. h. og kl. 3—6 e. h Talafml: 21834 Helmlll: 638 McMtllan Ave. 42691 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIB LöGFRÆÐINOAK á oðru gólfi 825 Main Street Tals. 24 963 Hafa einnig skrifstofur að Lnudar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag i hverjum mánuði. Telephone: 21613 J. Christopherson, tslenskur Lógfræðingw 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. MOORE’S TAXI LTD. Cor. Ilonald and Graham. 50 Centa Taxl Frá einum stati til annars hvar sem er I bsenum: 6 manns fyrlr sama og einn. Atlir farþegar á- byrgstir, •allir bílar hitaóir. Siml 23 S»« (8 Ifnur) Kistur, töskur o ghúsgagna- fl utningur DR. L. A. SIGURDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Phone 21 834 Office tímar 2-4 Heimili: 104 Home St. Phone 72 409 ar hér tókum okkur saman um það í vor sem leið, að hafa ís- lenzkar guðsþjónustur hér á sunnudögum í samkomuhúsi, þar sem við höfum sungið ís- lenzka sálma, og Snorri Kristj- ánsson lesið fyrir okkur lestr- ang í “Árin og eilífðin”, eftir Harald heitinn Níelsson. Vitan- lega höfum við getað orðið að- njótandi nógs guðsorðs heima hjá okkur yfir “radio”, en þau eru hér í hverju húsi. En þær guðsþjónustur eru ekki á ís- lenzku. Við höfum haft flest 30 manns við þessa lestra, en fæst 10. . Okkur hefir komið saman um það, að þessar íslenzku guðs- þjónustur héldu okkur eldra fólkinu betur saman með að hugsa og starfa á íslenzku, og uppörva okkar uppvaxandi fólk til kirkjugöngu í hinar ensku kirkjur sínar, því að út koman er sú, að flestallir unglingar hér skilja ekki nema ensku, og þar af leiðandi verða að sæta ensku kirkjulífi. Eins og eg hefi getið um áð- ur í bréfum mínum, þá höfum við hér á milli okkar félag, sem við köllum Víking, og gengst sá félagsskapur fyrir því á jól- um, að hafa jólatré, mest fyrir unglinga. Er það tilgangurinn, að allir íslenzkir unglingar fái gjöf og góðgæti af trénu. Eina slíka samkomu höfðum við á laugardagskvöldið annan í jól- um hér í samkmouhúsinu, og var þar fjöldi fólks viðstaddur, um 80 manns. Byrjaði samkom- an klukkan 8 með sálmasöng og jólalestri, og svo töluðu þau Mr. Geir Bogason og Mrs. Cur- ry til barnanna og unglinganna á ensku, og svo voru nokkrir upplestrar frá börnunum sjálf- um, og var þetta mjög ánægju- leg stund, og voru held eg all- ir unglingar glaðir og ánægð* ir Kl. 10, þegar búið var að afhenda gjafirnar af trénu, þá lýsti forseti því yfir, að nú væri úti jólatréssamkoman, og af- henti Mr. Archibald Orr yfir- ráðin yfir framhaldi samkom- unnar, en hann lýsti því yfir, að þessi partur samkvæmisins væri silfurbrúðkaup, og byrjaði á því að ganga fram í hópinn Prh. á 8 bls. A. S. BARDAL se 1 ur likkistur og ann&st um útfar- ir. Allur útbúnaóur •& b*«ti Ennfremur selur hann allskonar minnisvartta og legsteina 843 SHERBROOKE 8T. Phonei h« «07 WINNIPIU HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. 8. G. SIMPSOV, N.D.. D.O., D.G. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Sornerset Blk. WINNIPEG —MAN. MARGARET DALMAJN TEACHKR OF PIANO *ÍV4 HANNING ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson (slenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Sími: 23 742 Helmilis: 83 S28 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— BBd Fw.it.re ll.rln 162 VICTÖlt ST. SIMl 24.508 Annast allskonar flutninga frmna og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K. C. falenxkur löafræMaaur Skrifstofa: 411 PARIS BLDG. Síml: 24 471 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Talafmli 2H HHB DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR «14 Someraet Block Portagc Avcauf WINNIPEQ BRYNJ THORLAKSSON Söngstjórl Sttllir Pianos og Orrel Simi 88 845. 594 Alverstoae St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.