Heimskringla - 30.03.1932, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.03.1932, Blaðsíða 1
PeirlKs The 4 STAR CLBANER8 Men's Suits Sults $1.00 Hats...................50c FHONE 37 266 iitglft. flerfli s The 4 STAR CLEANERS Ladies' Dresses Cloth, Wool Q^ /\f\ or Jersey ............ 9 I •UU PHONE 37 266 XLVI. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAOINN 30. MARZ 1932 NÚMER 27 KOSTABOÐ. Bókaútgáfa hefir jafnan ver- ið fremur fáskrúðug meðal Vestur-íslendinga; og hefir þó einkum kveðið ramt að því nú um hríð' því að varla getur heitið, ef frá eru skildar örfá- ar heiðarlegar undantekningar, að hér hafi verið gefin út nýti- leg bók um margra ára skeið. Hins vegar hefir talsvert verið gefið út af tímaritum, sem kom- ið hafa út um lengri eða skemri tíma, misjöfn að gæðum. En nú er einnig tekið að dofna yfir þessari bókmentastarfsemi, og orðin teljandi þau tímarit, sem út eru gefin. Má næstum því heita að Tímarit Þjóðrækn- isfélagsins standi nú orðið ein- stakt í sinni röð, sem hið síð- asta vitni um andlegan áhuga og lestrarfýsn meðal íslenzka "þjóðarbrotsins í þessari álfu. Tímaritið hefir nú verið gef- ið út í þrettán ár og hefir hlot- ið allmikla útbreiðslu, og þó ekki nándar nærri eins mikla og það á skilið og gæti fengið, ef íslendingar alment væri eins vakandi pg þeir ættu að vera fyrir því, að íslenzkar hugsan- ir og áhugamál lognuðust ekki út af fyrir aldur fram hérna megin hafsins. Ritið hefir jafn- an verið Vestur-íslendingum til sóma og til þess vandað mjög að efni og frágangi, enda not- ið ritstjórnar eins hins mikil- hæfasta gáfumanns og gagn- fróðasta um íslenzk efni- sem völ er á í þessari álfu, dr. Rögn- valds Péturssonar. Væri það of langt mál að telja hér upp margt af þeim ágætis ritgerð- um, sem birzt hafa í Tímarit- inu frá því að það hóf göngu sína. En minna má meðal ann- ars á hinar merkilegu ritgerðir nýir kaupendur að því, kost á að fá það við gjafverði, 30c ár- ganginn, sendan burðargjalds- frítt hvert á land sem er. að undanteknum 3. árgangi, sem upplagið er næstum þrotið af og verður því ekki seldur með afslætti. Þetta kostaboð gildir fyrir tvo næstkomandi mánuði, apríl og maí, og ættu nú allir bókelskir menn og lestrarfé- lög að nota tækifærið og gera reglulega góð bókakaup. Pant- anir má senda til skjalavarðar Þjóðræknisfélagsins, hr. Guð- jóns S. Friðrikssonar, 518 Sher7 brook St., Wlnnipeg. PRÓF. SIG. NORDAL KOMINN Prófessor Sigurður Nordal kom s.l. mánudag til Winnipeg sunnan frá Harvard háskólan- um í Bandaríkjunum, þar sem hann hefi rverið kennari í vetur. Tók Þjóðræknisfélag- ið, sem fyrir komu hans hefir gengist, á móti honum á járn- brautarstöðinni. Hér mun próf. Nordal dvelja fram undir 9. apríl. Fer hann þá suður aftur til Bandaríkjanna. Til Evrópu gerir hann ráð fyrir að halda frá New York 8. maí. Mun hann eitthvað dvelja í Englandi og víðar, áður en ferðinni að lokum er beint heim til íslands. HVEITIFORÐI HEIMSINS. Allur hveitiforði heimsins er nú talinn 30 miljón mælum meiri en s.l. ár. Nú nemur hann 631 miljón mæla, en um sama leyti s.l. ár var hann 601 miljón. Síðastliðin sex ár hefir forð- inn verið sem hér segir: 1927, 380 milónir; 1928, 422 miljón- ir; 1929, 553 miljónir; 1930. 577 miljónir; 1931. 601 miljón; dr. Rögnvaldar Péturssonar í: 1932, 631 miljón. Forðinn er fjórum fyrstu árgöngum rits- þvl- meiri nú en hann hefir ins, um þjóðræknissamtök, rit-1 nokkru sinni verið áður. gerð Halldórs Hermannssonar ^--------------- um Landafundi og sjóferðir í LLOYD GEORGE NÚ OG ÞÁ. Norðurhöfum, og ýmsar fleirL ------ ritgerðir eftir merka fræðimenn austan hafs og vestan, eins og t. d. Percy Aldridge Grainger, Lloyd George hélt því fram nýlega að það væri með öllu ókleift að endurnýja samning dr. Stefán Einarsson, dr. Rich-|inn um gtríðsskaðabæturnar, á ard Beck, Pál Bjarnason, Sig- urð Skúlason, Steingrím lækni Matthíasson. Magnús Helgason, dr. Sigfús Blöndal, mag. Einar Ól. Sveinsson, dr. Guðm. Finn- bogason, dr. Ágúst H. Bjarna- son, dr. Jón biskup Helgason, próf. Ölaf Lárusson, dr. Pál Eggert Ólason, dr. Sigurð fror- dal. Má sérstaklega benda á sama grundvelli og gert hefði verið ré'tt eftir stríðið. Var hann harðorður í garð Frakka og Bandaríkjamanna fyrir að vilja ekki slaka til, og brá þeim um síngirni og frekju. Ef á það er litið, að Lloyd George var einn þeirra manna er ekki átti minstan þátt í að gera Ver- salasamningana, kemur það nú Séra Magnús J. Skaptason. Brautryðjandi! Bezt er hvíldin þér. Baráttan er unnin, marki náð. Hverjum, sem að trúr er sjálfum sér, Sigurs var í helgum ritum spáð. Þó að einatt stæði um þig styr, Þú stýrðir jafnan beint í frelsis átt; Og hirtir ei, þó blési móti byr, En beittir upp í vindinn — náðir hátt. Brautryðjandi! Björt var hugsjón þín: Betri þekking, fegri' og meiri trú. Þeir, sem lifa óg starfa í sólar sýn, Sigra og verða miklir eins og þú. Ef kirkjan ætti marga menn, sem þig, Þá mundi rofa til í drottins hjörð; Hún gæti jafnvel kristnað menn sem mig> Og mundi verða himnaríki á jörð. Bjarni Lyngholt. að hún skapar nýtt tímabil í lífi manns og konu. Það er ekki kvalalaust líf, að sofa í sama herbergi og þeir, sem byrja að "skera hrútinn" um leið og þeim sígur blundur á brá. Öllum, sem við slíkt kval- ræði hafa átt að búa- erum vér vissir um að frétt þessi er gleðiefni. skuli hrakyrða þá menn, er halda vilja þeim uppi. ROOSEVELT FORSETAÉFNI DEMÓKRATA? þann árgang Tímaritsins, sem j ej,lkennJTega fyrlr, að hann kom út þjóðhátíðarárið 1930. Þá hafa birzt í þessu riti ýms kvæði eftir Stephan G. Steph- ansson, sem hvergi eru annars- staðar prentuð, og ljóð og sög- ur og æfintýr eftir ýms íslenzk skáld. T. d. margar ágætis rit- gerðir og sögur eftir Guðmund Friðjónsson, sögur og æfintýri eftir J. Magnús Bjarnason. sög- ur eftir Guðrúnu H. Finnsdótt- ur, dr. Jóhannes P- Pálsson o. fl„ og kvæði eftir hin snjöll- us'tu skáld hér vestan hafs, sem of langt yrði upp að telja. En af þessari stuttu upptaln- ingu má sjá, að Tímarit Þjóð- ræknisfélagsins er bæði girni- legt til skemtunar og fróðleiks, og ættu allir landar að halda því vel saman, láta binda það inn og geyma það í mesta heið- urssæti í bókaskápum sínum. Verðið — einn dollar — er bara smámunir. En nú hefir Þjóðræknisfélag- ið þó ákveðið að gefa þeim, er kynni að vanta einhverja af eldri árgöngunum, eða vildu EFTIRTEKTARVERÐUR SAMANBURÐUR. 1 ræðu, sem skólaeftirlits- maður Andrew Moore hélt ný- lega á kennarafundi í Winni- peg, var. athygli dregin að því, hve mönnum væru um geð öll fjárútlát, er snertu mentun æskulýðsins pg sérstaklega mið skólamentun. Til miðskólament unar í Manitoba kvað hann hafa verið veitt árið 1930, $1,- 755,431. Á sama tíma kvað hann íbúa þessa fylkis hafa eytt $2,338,329 fyrir brjóstsyk- ur og 281,778 í "gum"-át. "Menn ræða mikið um þörf- ina á að minka skólaútgjöldin." sagði Mr. Moore. "í því sam- bandi vildi eg minna á það, að þetta sama ár var greitt fyrir sterk vín í þessu fylki $4,701,227 og á hestaveðreiðar var eytt $3,936,000. Ennfremur fyrir tóbak $6,092,303, og fynr bíla $10,426,658. í Winnipeg kostar miðskóla mentunin $500,000 á ári. Það er einn sjöundi af öllum skóla- kostnaði bæjarins- er nemur þremur og hálfri miljón. Kostn- aður miðskólanna nemur mjög litlu á skattgjaldendum. Og um mentunarkostnaðinn í heild sinni talað, má segja, að hann sé ekki nema brot af öllu því t'é. sem eytt er í bláberan ó- þarfa — og oft verra en það." eins fyrir þessu, enda á kín- verska stjórnin ekki hlut að máli um þetta Mansjúríu-upp- þot. En seint gengur sú samn- ingagerð. Og annað veifið er talað um að Japanir verði að segja sig úr Þjóðbandalginu. Reynt verður þó að afstýra því í lengstu lög. BRÉF TIL HEIMSKRINGLU. að gamni sínu yfir þeim. — Hefðu þessir óþokkar ekki haft vopn í höndum, mundi út- koman hafa orðið önnur. - Eg hefi þekt Svein í 12 til 14 ár. Hann var glaðlyndur. mesta prúðmenni og drengur hinn bezti. Um ættingja hans veit eg lítið. Hann mintist ajdrei á neina, svo eg muni. Býst eg við að eg hafi verið eini landinn hér í bæ, sem hann þekti að nokkrum mun. Ef Sveinn heitinn á einhverja ættingja hér í Ameríku eða heima á íslandi, sem lesa þess- ar línur, eða einhverjir, sem geta gefið mér upplýsingar um ættingja hans, geri svo vel og skrifi mér eins fljótt og mögu- legt er. H. J. Thorson. 1784 — E. 34th Ave. Vancouver, B. C. FRÁ INDLANDI. ÓEIRÐIR f MANSJÚRfU. Eftir þvi sem meira fréttist af undirbúningskosningunum í Bandaríkjunum, eftir því verða líkurnar meiri til þess- að Franklin Roosevelt, ríkisstjóri í New York ríki, nái útnefningu sem forsetaefni demókrata i forsetakosningunum á komandi hausti. Næstur honum kemur "Bill" Murray, ríkisstjóri í Oklahoma. ÞARFLEG UPPGÖTVUN. f London á Englandi sótti maður nýlega um einkaleyfi að nýrri uppgötvun. Lýtur hún að því að lækka svefnhrotur í mönnum. Er hun fólgin í því, að hún vekur manninn, þegar hroturriar fara að verða leiðin- lega háar. Þessi uppgötvun er svo mik- fá ritiö alt frá upphafi og gerast iisverð að vér erum vissir um, Lið 7000 kínverskra upp- reisnarmanna, var á leiðinni í gær til borgarinnar Chang- chum í Mansjúríu, sem er að- setursstaður Henry Pu-Yi, sem nýlega var gerður að stjórn- anda í Mansjúríu. Eru upp- reisnarmenn ákveðnir í að linna ekki ferðinni fyr en þeir hafa steypt þessum nýja stjórnanda af stóli. Segja þeir Japani hafa skipað hann í sætið af tómu yfirskyni, til þess að ráða yfir landinu sjálfir. Sá er liði upp- reisnarmanna stýrir, heitir Li Hai-Tsing. Kveðst hann ætla að frelsa landið með því að taka það úr höndum Japana. En þegar Japanir fréttu af ferð- um uppreisnarmanna, sendu þeir eflings lið út af örkinni. Er hætt við að Kínverjum reyn ist erfitt að "frelsa landið" þegar Japanir eru komnir af stað. Friðarsamningarnir halda á- fram á milli Japana og Kínverja Þann 19. þ. m. var Sveinn Anderson matreiðslumaður, ætt aður úr Borgarfirði á íslandi, ræntur og misþyrmt svo, að hann beið bana af tveim dög- um síðar. Hann hafði verið á bjórsöluplássi hér í borginni með öðrum manni hérlendum þetta kvöld. Klukkan 11 fóru þeir báðir út. Þessi félagi Sveins skildi við hann við dyrnar og tók strætisvagn á næstu götu. en Sveinn sagðist ganga heim sem var ekki nema fimm mín- útna gangur upp á gistihús, þar sem hann hélt til. En til að stytta sér leið, fór hann bakstíg, sem var illa upplýst- ur. Þar var það, sem þetta níð- ingsverk var framið. Tveir menn réðust á hann honum að óvörum. Höfðu þeir barefli eða járn í höndum og heimtuðu peninga hans. Sveinn snerist strax í móti þeim og varðist eins lengi og hann gat. En þeir yfirbuguðu hann á endanum, og þó ekki fyr en þeir höfðu brotið hægri handlegg hans. Hann lá þarna í dái í hálfan annan klukkutíma. Þegar hann raknaði við komst hann á fæt- ur og gekk heim á gistihúsið. Þjónninn á gistihúsinu þekti hann varla, svo illa var hann útlítandi. Sveinn vildi lítið úr þessu gera, sagðist hafa verið ræntur að $40.00, gullúri og demantshring, bað um lykil að bakherbergi sínu og fór inn. En þjónninn kallaði á lögregl- una. Þeir reyndu að fá upp- lýsingar frá Sveini. Hann gaf lítið út á það, vildi helzt ekkert um það tala, en sagði bara- að það hefði verið "Good Fighf', og að hann mundi jafna á þeim seinna. Eftir því að dæma hefir hann kannast við þrælana, en vildi hreint ekki gefa neinar upplýsingar um þá. Sveinn var illa særður á höfði. Var hann tekinn á sjúkra- húsið, og við nánari rannsókn þar, fundu læknar, að hann hafði hafði átta rif brotin. — Hann dó á þriðjudagsmorgun- inn þann 22. þ. m., án þess að segja lögreglunni eða neinum hverjir þessir þrælar voru. Sveinn var vel að manni, stór og sterkur, 44 ára að aldri. Harður var hann í horn að taka, enda hefði engin mann leysa þolað aðrar eins mia- þyrmingar og borist jafnvel af það var mánuðina aprfil til september 1930. Faðir hans var Sigurður Jónsson frá Syðstu-Mörk und- ir Eyjafjöllum, er dó í fyrra í Vesturheimi, en Haraldur var þriggja ára er hann fluttist vest ur. Jón gamli á Syðstu-Mörk, afi Haraldar, var bróðursonur Tómasar Sæmundssonar. Haraldur á bróður í Vest- mannaeyjum, o'g er það Ólafur Sigurðsson. Frændur á Haraldur hér í borginni, sem eru biskupinn (að 3. og 4.), Johnson banka- gjaldkeri og Ögmundur Sig- urðsson í rafveitunni. Alþ.bl. KÖTTURINN SEM BROSTI. Vegna þeirra stjórnmálatíð- inda, sem að undanförnu hafa borist frá Indlandi, hefir það vakið minni eftirtekt en ella mundi, er fregnin barst um það, að Sukkurstíflan hefði verið fullgerð í janúarmánuði. Er þó hér um að ræða mesta fyrirtæki verkfræðislegs eðlis, sem bezkir verkfræðingar hafa haft með höndum. Sukkur-stífl an hefir verið gerð til þess að safna nægu vatni til þess að veita yfir Indusdalinn, sem er nú að kalla óræktaður. Lands- svæði það, sem verður aðnjót- andi vatnsveitunnar, er 10,000 ferhyrnings mílur, eða álíka og ræktað land í Egyptalandi. — Þetta mikla landssvæði hefir að kalla má öldum saman komið að litlum notum vegna þess, að vatn skorti til þess að gera það að framleiðslulandi. Samkvæmt áætlunum er búist við, að þarna verði hægt að rækta 1{ miljón smálesta af hveiti árlega, en auk þess hrís- grjón, baðmull og margt ann- að. Mannmörg héruð, sem til þessa hafa altaf ,ef eitthvað bar út af, haft hungursneyð vofandi yfir sér, verða auðug og velmegandi. Vatnsveitan er af mörgum taiin mesta fyrirtæki, sinnar tegundar, er nokkru sinni hef- ir verið ráðist í. Nú, þegar stifl- -an er fullgerð, verður lögð aðal áherzla á að ljúka við skurðina sem veita eiga vatninu um dal- inn, en aðalskurðirnir eru 6000 mílur enskar á lengd og smá- skurðirnir 31,000 mílur. Lloyd lávarður, ríkisstjóri, hefir verið Uðal hvatamaður fyrirtækisins. Og vegna þessa fyrirtækis er talið, hvað sem stjórnmálum líður, að saga Indlands muni geyma nafn hans um ókomnar aldir. Nýlega var haldin kattasýn- ing 'í Kansar, og þar varð það aðeins einn köttur, hvítur að lit, sem dró að sér alla athygl- ina, því hann brosti hvað eftir annað eins yndislega og , ung stúlka. Kötturinn fékk auðvitað fyrstu verðlaun, og nú er eig- endum hans boðið of fjár, ef þeir vilji selja hann. Eru það kvikmyndafélög, sem ganga harðast eftir að fá kisa keypt- an. — Og ef einhverju þeirra tekst að ná í hann, þá megum við ef til vill vænta þess, að fá að sjá þenna brosandi kött hér á kvikmyndahúsum. Alþ.bl. TVEGGJA ÁRA — OG KANN AÐ LESA OG SKRIFA. Það eru víst flestir foreldrar sem álíta að þeirra barn sé gáfaðast og myndarlegast allra barna. Þett álíta líka hjón nokk ur í South Orange í Ameríku, enda hafa þau líkast til að miklu leyti rétt fyrir sér. Þau eiga nefnilega tveggja ára stúlku, sem kann að lesa og skrifa. Og afinn á heimilinu hefir kent barninu. Alþ.bl. GÖFUGT ÆFISTARF. Maður nokkur H. Gerlich að nafni, hefir það að æfistarfi að finna upp ný morðvopn, er geri ófrið og stríð meðal mann anna miklu ógurlegri en áður hefir þekst. Nýlega hefir hann fundið upp nokkurskonar kúlu sem fer 2000 metra á sekúndu, þegar henni er skotið, og getur hún hæglega farið í gegnum stálplötur, sem er alt að 33 mm. að þykt. Alþ.bl. Hefir Haraldur Lögreglu- þjónn verið myrtur? Sú fregn gengur hér um borg ina, að Haraldur Johnson lög- regluþjónn hafi verið myrtur i Cbicago. Segir fregnin að hann hafi verið á verði fyrir utan borgina ásamt öðrum lögreglu- manni, er hann hafi sent frá. sér til þess að sækja styrk gegn áfengissmygluriMn. .Eri þegar komið hafi verið aftur á vett- vang, hafi þeir fundið Harald dauðann. Ekki hefir verið hægt að fá neina staðfestingu á þessari frétt, svo óvíst er hvort hún er sönn eða login. Haraldur Johnson mun hafa staðið á þrítugu, er hann var NÝTT EITURLYF. Eiturlyfjaneytendur hafa nú komist.yfir nýtt eiturlyf, sem virðist 'ætla að útrýma öðrum eiturlyfjum, svo sem heroin, kokain og ópíum. Lyf þetta nefnist "Diamba", og er það reykt. Ameriski prófessorinn, dr. Filho segir, að eiturlyfja- neytendur í Rio neyti eigi ann- ars en Diamba. Segir hann, að þegar menn séu búnir að reykja Diamba svolitla stund, þá breyt ist andlitssvipur þeirra alger- lega, og eftir stutta stund falli þeir í væran svefn. "Diamba'* eyðileggur menn á fáum vik- um. Alþ.bl. Hún: "Því komið þér aldrei á dansleiki?'' Hann: "Af því að mig vantar hvorki kvef, lungnabólgu né og hann — hann jafnvel gerði lögregluþjónn hér í bænum, en konu.'

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.